Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 27.10.1967, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 27.10.1967, Blaðsíða 4
Nokkrir fulltrúar ó þingi AN. - Fró v.: Guðrún Sigfúsdótt-ir, Fanney Björnsdóttir, Arnór Kristjónsson, Albert Jóhanncsson, öll fró Húsavik Jón Hclgas., Ak., Jón Pólss., Dalvík, Björn Jónsson, Ak. Vísitölutrygging launn verður Al.vkimi IO. þing:i i ^ i» 10. þing Alþýðusambands Norðurlands, haldið á |i Siglufirði 21.-22. okt 1967, mótmælir harðlega frum- ([ varpi því um efnahagsaðgerðir sem ríkisstjórnin hefir I' lagt fj am á Alþingi, og þeim aðgerðum, sem þegar eru 11 komnar til framkvæmda og eru fyrirhugaðar í tengslum ' I við þessa lagasetningu, en þær munu að samanlögðu i1 leiða af sér álögur að upphæð a. m. k. 755 milljónir i króna. Auðsætt er að álögur þessar leggjast með mest- 1 um þunga á hina tekjulægstu í þjóðfélaginu, en aðeins i' að mjög litlu leyti á þá, sem betur mega, og telur þingið i þær því strax af þeirri ástæðu með öllu óviðunandi. ( Alveg sérstaklega fordæmir þingið þá fyrirætlun i* stjórnarvalda að rjúfa þau tengsl milli verðlags og Ji launa, sem um var samið vorið 1964 og sem allir ^ kjarasamningar launafólks hafa síðan verið byggðir á. Telur þingið að engar breytingar á þeim tengslum } megi gera, ef vel á að fara, nema með fullu samkomu- i lagi við verkalýðssamtökin og þá aðeins með þeim f hætti, að breytingarnar tryggi eigi síður en hið fyrra J samkomulag raungildi umsaminna launa verkafólks. í Telur þingið hina einhliða riftun samningsgrund- f vallarins, af hálfu ríkis eða löggjafavaldsins harkalega } og fráleita ráðagerð, sem auk þess að valda lítt bæri- i legri skerðingu lífskjara, hlyti að leiða til varanlegs f ófriðar og óvissu á vinnumarkaðinum og valda þannig í tjóni og áföllum fyrir alla aðila, sem hlut eiga að máli, | og að því heri að hindra framgang þeirra ráðagerða f með hvei'jum þeim aðgerðum verkalýðssamtakanna, i sem að haldi mega koma. i Þingið bendir á, að sú rýrnun á verðmæti útflutnings- f afurða, sem líkur benda til að verði á þessu ári, að i enduðu margra ára tímabili metafla og ákaflega hag- 5 stæðrar verðlagsþi’óunar á erlendum mörkuðum, hefur j þegar skollið á með fullum þunga á afkomu allra # þeirra, sem að útflutningsframleiðslunni vinna með i, samdrætti atvinnu og skertum aflahlut, svo að vafalaust nemur hlutfallslega meiru en hugsanlegri lækkun þjóð- ) artekna vegna minni afla og lækkaðs afurðaverðs. j! Þingið telur því fráleitt, að nokkur rök styðji þá [[ fyrirætlun að skerða enn afkomu þessa fólks stórkost- i> lega með hundruð milljóna skattheimtu af brýnustu [i nauðsynjum þess. Þingið hendir einnig á þá staðreynd [[ að þrátl fyrir verðlækkanir á afurðum og nokkru minni } afla, er hvortveggja, heildarafli og verðlag enn hag- [i stæðaj'a en oftast áður og ætti því með réttri stefnu í [[ efnahags og atvinnumálum að vera fullkomlega kleift i» að halda í horfinu um samningsbundin launakjör [[ vinriustéttanna. |[ Þingið telur að höfuðorsakir þeirra vandamála, sem i» nú steðja að ptflutningsatvinnuvegum þjóðarinnar séu [! á engan hátt afleiðing þess að vinnustéttirnar hafi feng- AW uni kjarauuíl ið of rífan hlut þjóðartekna, heldur sé orsaka þeirra að leita í rangri efnahagsstefnu, sem leitt hefur af sér hættulega verðbólguþróun, skipulagsleysi í fjárfest- ingarmálum og hirðuleysi um rekstrarhagkvæmi og ennfremur ofþenslu í milliliða og verzlunarstarfsemi á kostnað útflutningsatvinnuveganna og þeirra, sem að þeim starfa. Þingið telur að algjörs ósamræmis gæti í rökum fyrir ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar, þar sem verðfall og aflatregða eru höfuðröksemdirnar, en ekkert af hinum 7—8 hundruð milljónum, sem áformað er að innheimta fer til aðstoðar við sjávarútveginn. Þingið telur því, að nú beri að snúast við vandamál- um efnahagslífsins og atvinnuveganna m. a. með því: 1. Að Alþingi og ríkisstjóin taki upp framsýna upp- byggingarstefnu í atvinnumálum þjóðarinnar og þá fyrst og fremst að því er sjávarútveg, fiskiðnað og annan iðnað landsmanna snertir. Verði í því sambandi þegar hafin endurbygging togaraflotans og þess bátaflota, sem stundar bolfiskveiðar og stórátak gert í þá átt að fullvinna sjávarfang og auka þannig útflutningsverðmæti þess. 2. Að bæta rekstrargrundvöll atvinnuveganna með hverjum tiltækum ráðum, sem ekki hafa í för með sér almennar verðhækkanir og skerðingu lífskjara, svo sem með lækkun vaxta og hagkvæmum og full- nægjandi stofnlánum og afnámi eða lækkun beinna og óbeinna álaga, svo sem tolla og útflutnings- gjalda. 3. Að stefna að heildarstjórn þjóðarbúskaparins, hag- kvæmri fjárfestingu og allsherjarátaki til að beita vísindum og tækni í þágu atvinnulífsins í stór- auknum mæli, því til eflingar og aukinna afkasta. 4. Að gera nauðsynlegar ráðstafanir til að utanríkis- viðskipti þjóðarinar sén ekki rekin með illviðráð- anlegum gjaldeyrishalla. 5. Að vanda ríkissjóðs verði inætt með ýtrustu sparn- aðarviðleitni og ráðdeild í smáu sem stóru, nauð- synlegum breytingum á skattheimtuformum og fullkomnu skatta og tollaeftirliti, t. d. með inn- heimtu söluskatts við tollafgreiðslu og verksmiðju- dyr. 6. Að tafarlaust verði dregið úr óhóflegum milliliða- kostnaði og sífellt aukinni verzlunarálagningu, m. a. með því að ríkið taki í sínar hendur mikilvæga þætti innflutningsverzlunarinnar, svo sem verzlun með olíiir. 7. Að virk verðlagsákvæði verði sett og verðlagseftir- lit stóraukið. Framh. á'bls. 6. að haldast STJÓRN is i: Norðurlands Miðstjórn: Forseti Rjörn Jónsson, Akureyri Varaforseti: Jón Helgason, Ak. Ritari: Jón Ingimarsson, Ak. Meðstj.: Tryggvi Helgason, Ak. Freyja Eiríksdóttir, Ak. Varamenn í miðstjórn Þorsteinn Jónatansson, Ak. Helgi Haraldsson. Ak. Jón Pálsson. Dalvík. Fjórðungsstjórn: Oskar Garibaldason, Siglufirði Guðrún Albertsdóttir, Siglufirði Hulda Sigurbjörnsd., Sauðárkr. Líney Jónasdóttir, Ólafsfirði Guðrún Sigfúsdóttir, Húsavík Guðrún Jónsdóttir, Akureyri Guðm. Lúðvíksson, Raufarhöfn Rúnar Þorleifsson, Dalvík Björgvin Jónsson, Skagaströnd Kári Kristinsson, Akureyri. Varamenn í fjórðungsstjórn: Fanney Björnsdóttir, Húsavík Kolbeinn Friðbjarnarson, Sigluf. Jón Ásgeirsson, Akureyri Pétur Pétursson, Rlönduósi Friðjón Jónsson, Þórshöfn Kristinn Jóhannsson, Skagast. Endurskoðendur: Ingólfur Arnason, Akureyri Ólafur Stefánsson, Akureyri. Varaendurskoðandi: Hjörleifur Hafliðason, Akureyri. Allir stjórnarmenn og aðrir trúnaðarmenn sambandsins voru einróma kjörnir. - Ályktanir þingsins voru einnig samþykkt ar einróma. 4) Verkamaðurinn Fösludagur 27. okt-óber 1967

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.