Verkmannablað - 01.05.1913, Blaðsíða 3

Verkmannablað - 01.05.1913, Blaðsíða 3
hraðar að því maiki að verða ófær til að vinna fyrir sér og sínum. Ef við litum einungis á hag verka- mannsins hljótum við þvf að heimta hærra kaup fyrir hann um hvern kl.t. haust og vetur. En af því að við litum líka á hag atvinnurekand- ans, setjum við keupið jafn vetur og sumar. Með því skiftum við nokkurnveginn jafnt á báða þeirrt halla, sem atvinnureksturinn verður að þola af völdum náttúrunnar. Seinna í grein T. O. virðist hann renna einhvern grun í það, að þegar verkamaður vinnur fyrir kaupi, þá fari fram verzlun — kaup og saia En hann lítur aðeins á hag kaup- anda og er gramur yfir því, að við skulum ekki vera einsýnir líka. Pað er almenn regla, að þegar maður selur verkfæri á leigu, þá metur hann ieiguna eftir því, hve miklar líkur eru til þess að verkfærið slitni, skemmist eða ónýtist við notkunina. Þessa reglu viljum við Iáta gilda um menn ekki síður en hluti. Frh. Fiá Bretum, Þing hafa haldið nýlega fulltrúar allra verkmannafélaga á Bretiandi, en þau telja nú tvær miljónir með- lima. Á þingi þessu var samþykt tillaga þess efnis, að það skyldi borið undir atkvæði ailra félagsmanna að lögtaka 8 stunda vinnudag í öllum atvinnugreinum, með ströng- Hvernlg stórelgnlr þeirra eru undir komnar. Svik og glæpir. I. Lítilmögnunum er oft núið því um nasir, að hver maður, sem dugandi sé og vinna vill, geti aflað sér ekki að eins góðs upp- eldis, heldur líka auðæfa. Og til sönnunar þessu nefna menn ósjaldan miljóna- eða miljarða- púka Ameríku, sem byrjað hafi með tveimur höndum tómum, og rutt sér braut til ógrynnis auðs síns með iðju sinni og sparsemi einni saman. Hver maður, sem hugsar nokk- uð, getur nú sagt sér það sjálfur, hve skynlaust blaður þetta er í VERKMANNAQLAÐ um fyrirmælum um borgtin fyrir yfirvinnu, í þeim atvinnugreinum, þar sem verkamenn geta ekki komist hjá að vinna lengur en 8 stundir á sólarhring, við sérstök tækifæri. Það er ætlun þeirra að bera upp lög um þetta efni á þingi Breta og berjast fyrir því til þrautar. G-erðir félagsrækir. Þegar forstöðumaður hafnargerð- arinnar, Kirk, tók það í sig að hlýta ekki alœennum kröfum verkamanna við hafnargerðina, kom ailmikið hik á verkamenn og litu misjafnt á mála- vexti. Vildu sumir alls ekki gera útiending þessum hærra undir höfði en íslenzkum atvinnurekendum, — þóttust ekki vita til þess, að hann hefði neina sérstaka verðleika fram yfir þá. Aðrir verkamenn vóru svo sanntrúaðir á vanmátt sinn og al- mætti útlendingsins, að þeir vildu hans vilja hlýta í hvívetna. »Dags- brún« gerði það sem unt var til þess, að halda uppi viðurkendum rétti verkatrianna, enda vóru allmarg- ir þeirra félagsmenn. En svo fór að margir af verkamönnum héldu áfrarn vinnu með þeim kjörum sem Kirk setti þeini. En þau vóru önnur og óhagstæðari verkam. en sam- þyktir félagsins ákveða og beitt e;r við íslenzka atvinnurekendur. Nú fyrir nokkru var á fundi í »Dagsbrún« samþykt að víkja þeim mönnum úr félaginu, sem vinna á heild sinni, svona alment sagt. Pví það ereinmitt svo um þenn- an ameríska auð og sögu hans, að hún Ssannar betur en flest annað, að það er svo langt frá því, að framúr skarandi hæfileik- ar eða mannkostir hafi verið aðal máttarstoðirnar undir auðsafn- inu, heldur hafi það þvert á móti verið sú gáfa að svíkja náunga sinn og flá hann. Safn þessa risavaxna auðs er alls staðar í nánu bandalagi við það, að sjúga blóðið úr almenn- ingi og við eymdarkjör nans. En Ameríka á sem séreign það blygð- unarleysi, sem stóreignamennirnir ryðjast með út fyrir öll þau tak- mörk, sem sjálft þetta löggjafar- vald auðdýrkunarinnar setur þó blóðsugu græðginni. Saga hinna amerísku risaeigna er einmitt frá- sögn um langa halarófu af svik- um og glæpum. 3 móti jlögum þess viö hafnargerðina. Hafði áður verið leitað ailra bragða til þess aðfá þá til þessað hlýða almenn- um reglum, og þessi síðasta ráðstöfun dregin svo á langinn, sem frekast þótti fært. Þeir vóru milli 20 og 30 sem gerðir vóru félagsrækir. Verða nöfn þeirra birt hér í blaðinu seinna, og bætt við þann lísta þeim sem síðar gera sig bera að því að vinna á móti hagsmunum og réttindum verka- mannasléttarinnar fyrir augnabliks eiginhagnað. Atvinnuvegirnir þola það. Hér í bæ er nú staddur leikara- flokkur frá Danmörku. • Sýnir hann listir sínar í Iðnó kvöld eftir kvöld og viku eftir viku. Hann mælir á danska tungu, sem vonlegt er. Þarf sízt að óttast að það dragi úr að- sókninni eða afnotunum í slíkum menta bæ, sem Reykjavík er. Hér er sem sé varið ógrynni fjár úr- almannasjóði til dönsku kenslu á hverju ári, svo sem lög standa til, og refsing lögð við, ef einhver unglingur lætur undir höfuð leggj- ast fram yfir skólaaldur, að með- taka þá dýrmætu lífsnauðsyn. Blöð- in flytja hvert í kapp við annað fréttir og greinar um hin miklu og merkilegu stórtíðindi, sem ger- ast í Iðnó leikkvöldin. Lýsa efni Þetta er almenningi nú sýnt og sannað í bók, sem nýlega er prentuð í Chíkagó eftir alkunnan rithöfund, Oustavus Myers. Hon- um hefir lánast við umfangs- miklar rannsóknir og lestur urm- uls af dómsskjölum og þing- skýrslum að afla sér fullgildra sannana, jafn vel í ininstu smá- munum, um upphaf og vöxt hinna amerísku risaeigna. í bráð- ina hefir hann látið prenta 3 bindi af bók sinni og ræðir þar, meðal margs annars, um auð- mennina: Astor, Vanderbilt og Gould. í 4. bindinu ætlar hann að lýsa Rockefeller og þá um leið Standard-Olíu-hringnum, sem er eitt einkennilegasta auðmanna- tiltæki á vorum dögum. Hér verða nú greind stuttleg nokkur atriði úr bók Myers. Frh.

x

Verkmannablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkmannablað
https://timarit.is/publication/216

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.