Verslunarblað Íslands - 01.08.1908, Page 6

Verslunarblað Íslands - 01.08.1908, Page 6
32 VER2LUNARBLAÐ ÍSLANDS Matvöruverð á Akureyri Símskevti frá Akur- eyri 28. ágúst er segir að verð á vörum þar, sem hér greinir: 13,00 pr. 100 pd. 13,00 - — — 13,C0 - — — 10,00 - — — 10,00 - — — 10.50 - — — 11.50 - — — 9,00 . _ _ Bankabygg kr. Hrísgrjón Hveiti Bygg Hafrar Rúgur Rúgmél Mais Fiskverð á Akureyri. (Eftir símskeyti 28. þ. m). Málfiskur (55 kr. skipp. Smáfiskur54 — — ísa 44 — — Á ísaflrði er verð á: Rúgmjöli ll,50pr. 100 pd. Bankabygg 13,50 - — — Hrisgrjónum 14,00 - — — Hveiti 16,00 - — — Haframjöl 16,50 - — — Matvöruverð í Ueykjavík. Búgmél kr. 10,00 pr. 100 pd. Hveitinr. 1.— 14,00 — — — — —2,— 11,00 — Hrísgrjón — 11,50 — — — Bankabygg — 13,00 — — — Rúgur ” — 9,00 — — Haframél — 16,00 — — — Hafrar — 9,50 — — — Hænsnab. — 9,50 — — — Mais — 10,00 — — — Kaffi — 56,00 — — — Kaffibætir - - 44,00 — — — Kandis — 25,00 — — — Hvitasykur— 24,00 — — — Lif enskra og þýskra verkmanna, Hin frjálslynda enska stjórn heíir uýlega gefið út rit, sem hefir inni að halda upplýsingar um verðlag', lífsnauðsynja í þýskum borgum, og er bók þessi gefin út í því skyni að hrekja lof það, er enskir verndartolla-vinir og flugrit þeirra liera á Þýskaland, sem »paradis verkalýðsins«. Bókin er byggð á skýrslum frá 33 þýkzum borg- um og' fjárhagsáætlunum 5046 fjölskyldna. Ritið ber auðsjáanlega með sér, að það er í fylsta máta óhlutdrægt, og' þegar Englendingar l>era árangurinn af þessum rannsóknum saman við skýrslur hins opinbera í síðastliðnum jan- úarmánuði, um kjör erviðismanna á Englandi og búskap þeirra, þá komast þeir skjótt að þeirri niðurstöðu, að verndartollakerfið er eklci heppi- legt meðal til að sjá lægri stéttunum farborða í baráttunni fyrir tilverunni. Yfirleitt er þýzki verkmaðurinn í öllu tilliti ver staddur, en starfs- bróðir hans á Englandi. Húsaleiga er lægri í Englandi en á Þýzkalandi; kaupið aptur á móti hærra; bókin staðhæfir, að við aðalverksmiðju- iðnaðinn fái þýskir verkamenn c. 17°/o lægra kaup en enskir starfsmenn, þar sem á hinn bóginn vinnutíminn um vikuna sé c. 10% lengri í Þýzkalandi. Kðlileg afleiðing af þessu er, að þýzkir verkmenn lifa verra lifi en enskir, einkum hvað mataræði snertir. Þýzkir verkmenn smakka sjaldan nautakjöt en aftur á móti lifa mjög á svínakjöti. Þeir horða mikið af stórgerðu brauði í staðinn fyrir gott brauð. Hrossakjöt er ekki óalgeng fæða hjá þeim. Árið 1904 var slátrað 11192 hestum í Berlin og árið eftir 13752 og 5360 hestum í Hamborg. Á Þýzkalandi er fæði, húsa- leiga og eldiviður hér um hil Vs hluta dýrara en á Englandi. Sá verkmaður sem á Englandi kæmist af með 925 kr. um árið mundi, með sama lifnaðarhætti þurfa 1090 kr. á Þýzkalandi. Sem áður var státrað 4436. Smjörkaup .Tapansbi'ia. Það er ekki ýkjalangt síðan Japansbúar tóku að neyta smjörs, en þeir hafa verið furðu fljótir að læra átið á því, og samkvæmt áliti umboðs- nianns Ivanadastjórnar í Austur-Asíu, má ganga að því vísu, að innan fárra ára verði mikil eftirspurn eftir þessari vörutegund í Japan. Á árunum 1900—1906 hefir smjör verið flutt til Japan, sem hér segir: Kin. Yen 1900 ... ... 159,561 109,021. 1901 ... ... 168,273 119,339. 1902 ... ... 198,457 140.327. 1903 ... ... 201,021 148,109. 1904 ... ... 180,271 122,069. 1905 ... ... 184,176 133,860. 1906 ... ... 241,430 175,521. (1 Kin — ca. 0,6 kg., 1 Yen = Kr. 1. 86V2).

x

Verslunarblað Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verslunarblað Íslands
https://timarit.is/publication/217

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.