Verslunarblað Íslands - 01.08.1908, Side 7
VERZLUNARBLAÐ ÍSLANDS
33
Griillnáma — g’róðabrall.
í svissnesku blaði stendur þessi klausa:
»Ætla mætti, að sú sorglega reynsla, sem fengist
hefir í Sviss (og einnig annarstaðar) fyrir gull-
námagróðabrall, hefði kent mönnum, að fara
varlega í því efni. En eftir því sem oss er skrifað
frá Basel, hefir mestu kynstrun af gullnáma-
bollaleggingum frá Ameríku rignt yfir fólk þar
og eftir því sem næst verðnr komist ekki árang-
urslaust. Það er »Austin Manhattan Conro-
lidated Mining Company« i Nevoda í Banda-
rikjunum í N. Ameríku, sem hér á hlut að máli
og eru gefnar út fyrir þetta félag auglýsingar,
sem hæglega geta haft áhrif á ókunnugt fólk og
sem, því miður oft gagntaka menn sem als ekki,
eru vel fallnir til að eiga neitt við námugróða-
brall.
Þessar auglýsingar leggja mesta áherzlu á
að segja frá undraverðum náma gróða, sem
horið haíi við; en um áhættuna, sem samfara
er því að verja gróða fé sínu til námafyrirtækja,
geta þessar auglýsingar venjulega als ekki«.
Tolltekjur ýmsra ríkja. Mjög er misjafnt,
Iivað rikissjóðir hvers ríkis út af fyrir sig, fær
mikinn hluta af tekjum sínum af tollum. Eftir-
farandi ríki fá meira en */4 hluta allra sinna
tekna af tollum: Uruguay 58,30/o, Sviss 53,i°/o,
Danmörk 44,8%, Mexico 41,7%, Noregur 39,2°/o,
Bandaríkin 37,6%, Peru 33,2%, Argentína 33,1%
Svíþjóð 30,i°/o, Grikkland 30%, Kína 29,1%, Þýska-
land 27%, Chile 25,s°/o, Portúgal 25,5%, ogCosla
Rica 25,2%, Minna en % hluta allra sinna tekna
fá þessi ríki af tollum: Bretland hið mikla og
írland 22,8%, Egyptaland 22,1%, Spánn 13,8%,
Bulgaria 13,3°/°, Frakkland 12,4%, Ítalía 12,°/o,
Rússland 10,7%, Rúmenía 10,e°/o, Belgia 8,9°/0,
Austurríki 6,2°/o, Holland 62%, Serbía 6%, og
Japan 5,8%.
Þakjárns framleiðsla heimsins árið 1907 var til
samans 59,900,000 tonn og skiftist þannig niður
á eftirfarandi lönd: Ton.
Bandaríkin............................ 25,781,361.
Þýzkaland............................. 12,839,593.
Stórahretland ......................... 9,923,856.
Frakkland............................... 3,532,233.
Rússland ............................... 2,599,976.
Ton.
Austurríki og Ungverjaland............. 1,900,000.
Belgia ................................ 1,405,374.
Sviþjóð.................................. 595,231.
Kanada.................................. 581,146.
Spánn, Ítalía, Japan m. íl............... 771,230.
Koparframleiðsla heimsins, sýnir eftirfarandi
skj'rzlu (tekið úr Svensk Export) (i tonnatali).
Norðurameríka 1900 1907 + íi'/i’VknnÍti.
Bandaríkin ........... 409,650 395,090 — 14,560
Kanada ... 25,460 25,615 + 155
Mexiko 60,625 56,565 — 4,060
Nýfundnaland 2,295 1,730 565
Samtals 498,030 479,000 — 19,030
Suðurameríka.
Chile 25,745 26,685 + 940
Peru 8,505 10,575 + 2,070
Bolivíu 2,500 2,500
Argentínu 105 220 + 115
Samtals 36,855 39,980 + 3,125
Evrópa 190G 1907 + aukandi — minkandi
Spánn og Portúgal ... 49,320 49,675 + 355
Þýzkaland 20,340 20,490 + 150
Rússland Svíþjóð 10,490 1,500 15,000 2,000 + 4,510 + 500
Noregur Ítalía 6,120 2,865 750 7,010 3,300 700 + 890 + 435 50 — 530
England
Austnrríki 1,225 920
Ungverjaland 110 125 85
Tyrkland 425 1,250 + 825
Samt. 93,245 100,470 + 7,225
Afrika.
Algerilt 440 70 370
Iíapland 6,540 6,730 + 190
Samt. (i,980 6,800 180
1906 1907
Japan ... 42,740 48,933 + 6,195
Ástralia ... 36,250 41,250 + 5,000
Samt. 714,100 716,435 -j- 2,335
Smjörsalan á Englandi gengur vel um þessar
mundir. Faher konsúll í Newcastle seldi smjör,
er héðan kom með Lauru 25. júlí, á 92—95 a.
pd. nettó, og smjör, sem kom með »Sterling« 3
dögum seinna, seldist á 90—93 a. pd. Seldist
það ver en hitt vegna þess, að það hefði liitnað