Vínland - 01.05.1902, Blaðsíða 6

Vínland - 01.05.1902, Blaðsíða 6
| Fra.mfarir. $ d> \*/ Það eru tvær nauðsynjavörur, sem al- ment eru brúkaðar nieðal alira siðaðra þjóða, eru óþektar meðal villiþjóða, og voru ókunnar í fornöld og lengi fram eftir miðöidunum, en þarfir inanna fyrir pær bafa vaxið svo mjög einknm síðast- liðaa öld, að nú getur naumast nokkur maður áu fieirra verið. Þessar vörur eru pappír og sykur. Það er álit margra þjóð- Pappír meuníngar fræ ðing a, að og dæma megi nokkuð um það. Blöð á livaða menningarstigi liver þjóð staudi, af því, liversu miklum pappír hún eyðir í sínar þarfir. Það er víst, að fremstu þjóðir heiinsins eyða tiltölulega miklu meiri pappír en þær, sem skemra eru á veg komnar, og ómentaðar þjóðir liafa hann ajls ekki,— Bandaríkin eru í fremstu röð meðal þeirra þjóða, er eyða mestum pappír ár- lega, og það er líklegt, að New York ríkið þurfi meiri pappír áriega, að tiltölu við lólkf l'jölda, en nokkurt annað land i heimi, en varla inun þó óliætt að draga af því pá ályktan, að það ríki standi allra landá fremst að menningu. I því ríi i eru fjölda margar verksmiðjur, sein gera alls konar hluti úr pappír, en það eru einkuin hin stóru dagblöð, sem úl eru gefin í borginni New York, sem mest- um pappír. eyða. Þar eru um fjórtán stór dagblöð, og þrrfa þau öll utu hundr- að þrjátíu og tiinm þiísund ton at' prent- pappír árlega, sein kostar nálægt hálfri sjöttu tnillíón dollara, það er um þrjú lxundruð sjötíu og fimm tou eða $15,0(10 virði á dag.—Þrjú stærstu blöðin í borg- inni eru ‘-Tlie Journal”, sein þarf 40,000 ton, er kosta $1,600,000 árlega: “The World” þarf árlega 30,000 ton, sem kost- ar $1,200,000, og “Tlie Herald”, 25,000 ton, sem kostar $1,000,000 árlega og svo hin stórblöðin þaðan af minna. W. R. Hearst, eigandi “Journals”, verður því að borgafjórar þúsundir dollara f.yrir papp- ír í blað siltá liverjum degi. Joseph Pulitzer, sein á “World”, borgar rúmlega $3,000 á dag, og James Gordon Beunetti sem á “Herald”, borgar riimlega $2,500 fyrir pappírdag hvern. “Journal” kostar 1 cent eintakið; helmingiir verðsins er gefinn í sölulaiin; eftir því þvrl'ti að selja átta hundruð þúsund eintök af blað- inu til þess að borga að eins fyrir papp- írinn, sem í það fer. Það er erfitt, að segja neitt með vissu um kaupenda- fjölda þessara blaðn; þó er líklegt, að “Journal” hafi ekki til jafimðar 800,000 kaupendur daglega, og þó borgar blaðið sig vel; nf því má ráða, að það er mikiö fó, sem það fær fyrir augljsingar. Ekk- ert þessara stórblaða gæti borgað sig öf þau ekki fengju stórfé fyrir auglýsingar. í “lierald” eru á hverii viku til jafnað- ar sex hiindi iið dálklengdir af auglýs- ingum og- fyrir þær fær blaðið um þrjár millíónir dollara á ári. Mestum hluta þess fjár er variö til þess að borga, papp- ír, prentun og ritstörf fyrir blaðið; það er selt f'yrir þrjú cent eiutakið og er eitt hið auðugasta dagblað í liandarikjunum. Auðmannalélag eitt vildi kaupa “Herald” árið sem leið og skrifaði eigandanum, Mr. Bennett, um það og spurði hann hvort blaðið væri ekki falt og hve mikið fé hann vildi hafa fyrir það. Bennett sendi aftur svoiátanhi liraðskeyti: “ ‘Her- ald’ er til sölu og kostar 3 cent hvert vikublað en 5 cent hvert sunnudags- blað.”—Skamt frá hinni nafnl'rægu Brooklyn-biú í New York stendur röð af stórkostlegum liúsu.n frá tólf til tuttugu lofta háuin fram með dálitlum skemti - garði og myuda hinn fræga Prentsmiðju garð (Printing House Square). Þar eru liinar mestu prentsmiðjur heimsins, er vinna hvíldarlaust dag og nótt í steiu- hveltíngmn undir þessum stórhýsum, og þar er meiri pappír brúkaður en á nokkrum öðrum stað í heimi; þar eru flest dagblöð í borginni preutuð. I Cliicago og Philadeiphia eru einnig margar afar-miklar prentsmiðjur, en þær í New York eru þó enu langt á uudan þeim. Fjórði hlnti af öilum þeim pappír, sem gerður er í lieiminum, er búinn til i Bandaríkjuinim, og fjórðungur alls þess pappírs, sem búiun er til í Bandaríkjun- um, gengur til l'róttablaða þeirra, sem þareru prentuð.—Mest allur pappír er nú gerður lír trjám—einkum furutrjám. Trén eru höggvin, berkinum flett af þeim, þati eru bútuð í sundur og flutt að mill- um, sem taka tróbútana, og mala þá sundur með kvarnarsteinum, er vatn streymir yfir, svo ekki kvikui í viðnum af núuingnum. Alt er gert með vatns afli á inillum þessum, og þart' tíu þústind hesta afi í klukkutíma til þess, að mala eitt. cord at' furutrjám. Þegar búið er að mala viðinn er liann látinn í stór ker, gerð úr stáli og tigulsteiui, brennisteins- sýru lieit yflr liann og brennheitri gufu hleypt gegnum alt saman í hálfan dag; við þetta lireinsast öll viðarkvoða og önnur óhreinindi úr viðnum, ug trjá- taugarnar verða eiuar eftir; þá eru önn- ur efni látin á þær til þess að gera þær livítar að lit. Því næst er vatni og fieiri lagartegundum blandað sainan við þess- ar trjátaugar þangað til úr því er orðinn mátiilega þykkur grautur. Þannig undir- búið er þetta efni sent, á pappírs m'llurn- ar gegn um stórar rennur, og þar er jafn liarðan gerður úr því pappír. Sú iðnaðargrein, að undirbúa viðinn þannig fyrir pappírsmillurnar, er að eins fárra ára gömul; það var fyrst gert í Provi- deuce (K. I.) árið 1884, Áður höfðu I>jóð- verjar fundið aðra aðferð, svipaða þess- ari, en ófullkomnari. Þessi iðnaðargrein er því enn í bernsku, og getur tekið mikluin umbótuni. Sumar millur. sem að þessu \inna, eru afarstórar, en engin þeirra getur þó undirbúið nógau pappír fyrir eitt af stærstu dagblöðunum í New York. Skýrslur frá fjármála-deild Sykur [Tr -asury DépartmentJ stjórn- aritmar sýna, að sykur-nautn fer árlega vaxandi í Bandarikjunum. Ár- ið 1870 þurfti til jafnaðar 33 pund af sykri fyrir hvert mannsbarn í landinn, en árið 1901 þurfti hver maður að meðal- tali 68 pund; hefur því sykurnautnin meir en työfaldast á siðustu 30 árum. I skýrslum þessum er þó að eins teknar til greina þær sykurtegundir, sem gerðar eru úr sykur reyr og sykur-rófum, en ank þess liefur þjóðin afar-mikinu sykur, er fæst úr ýmsum öðrum plöntum, eink- um úr ávöxtum. Ef hver maður eyðir til jafnaðar 68 pundum af sykri á ári er auðsætt, að margir eyða miklu meira, af því sumir brúka mjög lítinu sykur. 8yk- ur er nauðsynlegt næringarefui, og er álitið, nð heilbrigður maðar megi ekki éta meira af því en fjórða part úr pundi á dag, því líkaminu getur ekki notað meir en það, og ef meira er étið af því þá 8kemmir það líffærin og meltinguna, eins og hver önnur fæðutegund, sein neytt er í óhófi. Þó vii ðist svo sem syk- ur liafi ekki eins skaðleg áhrif, á líkam- ann og sumar aðrar fæðutegundir, sem étoar eru í óhófi; ráða menn það af því,. að þeir sjúkdómar, sem versna af sykur- áti liafi ekki farið í vöxt síðan sykur- nautnin fór mest að aukast, og í öðru lagi taka menn eftir því, að þær þjóðir, sem mestan sykur brúka, sýna mestan dugnað og starfsemi en eru ekki í aftur- för. Sú trú er víða ríkjandi meöal al- mennings. að ormnr vaxi í möunum af sykuráti, en það er á engu meiri rök- um bygt en flestar aðrar kreddukenning- ar. Það er einnig sagt, að sykur eigi mikinn þátt í því, að tennur manna eru nú svo miklii veikari en áður vonl þær,. og þ.ið er að nokkru leyti rétt, því af sykrinum geta myndast sýrur í munnin- uin, er skemma tennurnar, en ýinsar' aðrar fæðutegundir geta valdið sams konar skemdum.—Ef svkurnautn fer vaxandi næstu þrjátiu ár jafnt og síðast- liðiu þrjátiu ár, þá er hætt Við, að lieilsa tnargra megi gjalda þess, eins og hverr- ar annarnr lióflausrar nautnar. 8umar' ómentaðar þjóðir, t. d. skrælingjar, hafa engan sykur, og þykir lianu bragðvond- ur fyrst í stað er þeir fá hann, og venj- ast honum seint. Ef það ætlun margra,- að sykurnautn og sykurgerð eigi ekki litinn þátt í menuingu siðaðra þjóða og: getur vel verið, að mikið sé satt í því.

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.