Vínland - 01.04.1903, Blaðsíða 3

Vínland - 01.04.1903, Blaðsíða 3
Níels R.. Finsen. Það eru nú mörg ár síðan Níels R. Finsen var frægur orðinn á Norðurlöndum og í Bvrópu, en hér í landi hafa fáir heyrt hans getið fyr en nú í retur að ýms tímarit og bló'ð hafa flutt ritgerðir um hann og starf hans svo uú er hann alkunnur orðinn meðal Ameríkumanna, en hefði f>ó orðið pað miklu fyr ef hann hefði unnið meðal stór- þjóðanna, pví hjá þeim eru vísindalegar framfarir mestar og þeim mest eftertekt veitt. Níels R. Finson er fæddur i Færevjum 1. des. 1860. Faðir itaus, Hannes Finsen, var amtmaður þar í eyjunum, sonur Olafs Ij'insen landfógeta í Reykjavík, Hannessonar bisltups, Finnssonar biskups, Jónssonar prófasts í Hitardal. Þetta er ein merlta8ta ætt á Islaudi, og í henui eru margir atgervismenn. Móðir hans er ciönsk. Hann var snemma settur til menta, fyrst i skóla í Hanmörku, en fór paðan til íslands óg gekk í lærðraskólann i Reykjavík pangað til hann útskriluðist 1883. Fór haun pá til Kaupmannaliafuar sama ár og byrjaði að lesa læknisfræði við háskólann þar. Haun lauk prófi í læknisfræði 1890 og varð pá aöstoðar- maður eins háskólakennarans uui uolckur ár, og kendi líffærafræði, en jafnframt gerði hanu ýmsar tilraunir til að rannsaka áhrif ljóssins á líífæri líkamans, og honum varð mikið ágengt á skömm- um tíma, þrátt fyrir það þó hann væri búinn að missa heilsuna og hafi verið mjög lieilsutæpur alla æfi síðan. Hin mikla uppgötvun Finsens, sein hann nú er orðinn heimsfrægnr fyrir, er sú: að meðáhrifum Ijóssius má lækua ýmsa sjúkdóma, sem annars eru Ólæknandi, og liinar vísindalegu raunsóknir lians liafa sýnt mönnunuu, nýjan ljósheim, sem fyrir tíu árum síðan var öllum hulinn. Finsen reyndi fyrst að sanna það, að sólbrnni i höi undinu orsakaðist af kemískum áhrifum ljós- geislanna á efni þau, sem eru í höruudinu, en ekki af hita sólarljóssins. Hann bar svertu á blett á handlegg sínum og lét svo sóiskína á liann beran; þá sólbrann allur handleggurinn nema sá blettur, er svertur var, eg var þó hitinn engu minni á svarta blettinum. Eltir nokkra daga lét hann sól skína á handlegginn eius ag áður, en bar hvergi svertu á hann. Þá sólbrann sá hvíti blettur, sem svertan hafði áður verið borin á; alt annað skinn á handleggnum, sem nú var móleitt af sólbrunan- um við fyrri tilrauuina, sólbrann nú ekki,og sýndi það, að liinn móleiti litur á sólbrendu hörundi er vörn gegn meiri skemdum af áhrifum Ijóssins. Prófessor Widmark í Stokkhólml hafði rej'ndar saunað það, að sólbruui orsakaðist af kemískum fthrifum ljósgeislanna en ekki af hita, áður en Fiusen kom fram með sínar sannanir, en Finsen lét ekki staðar numið við þessar tilraunir, og flesti sem hann gerðl eftir þetta var að mestu leyt, frumhugsað,—í júlímánuði 1893 ritaði liann grein nm “Áhrif Ljóssins á Ilörundið” í Hospitaltidende. Lar hélt hann því fram, að lækna mætti bólnsjúka tnenii ef þeir væru látnir liggjaþar, sem ekkert Ijós nema rautt kæmist að þeiin, og það inætti gera þaunig, að breiða rauðtjöld fyrir alla glugga °g öyr. Næsta ár (1894) vildi svo til, að bóln- veiki gekk í Kaupmannahöfn. Þótti þá sjálfsagt að reyna tillögu Finsens, sem vakið hafði mikla eftirtekt árinu áður, og það reyndist, að liann liafði rétt að mæla. Það gróf ekki í bólunnu, við það varð hitasóttin miklu minni og engin ör sáust eftir reikina á þeim sjúkliugum, sem híguí rauðri birtu. Til þess að gera sér grein fyrir því, á hverjn sú tillaga Finsens var bygð, að láta bólnsjúka menn liggja í rauðu ljósi, þurfa menn að vita hvernig sólarljósið er samsett af mörgum geisla- tegundum, marglitnm, eins og sést á regnbogan- um. Finsen fann,að rauðu geislarnir höfðu lítil eða engin keinísk áhrif á höruudið; en bláu geisl- arnir, og ósýnilegir geisiar sainfara þeim, hafa langmest þess kouar áhrif. Þess vegna gerði hann ráð fyrir, að allir ljósgeislar, nema hinir rauðu, imuidu hafa slcaðvæn áhrif áhörund bólusjúklings- ins. Þetta var mjög mikilsverð uppgötvun, eu þó var það tniklu meira vert er Fimsen fann, að sum- ir ljósgeislar geta drepið bakteríur, sem valda sjúkdómum; ef ba-gt er að drepa bakteríur þær, ersjúkdómnum vulda, með einliverju meðali,sem ekkí skaðar líkaman sjálfan, þá er anðvelt að lækna sjúkdóminn. En flest það, sem drepur bakteríur, er einnig banvænt fyrir líkamann og kemur því ekki að notum. Ljósið getur drepið bakteríur og er liættulaust fyrir líkamann. Sam- kvæmt því mætti lækna flesta hiua skaðvænustu sjúkdóma með áhrifum ljóssins, ef ekki væri sá galli á, að Ijósgeislar geta ekki komist gegn um iíkamann og náð til bakteriunnar, sem oftast er iunvortis,—en X-geislarnir, sem komast gegn um líkamaiin, geta ekki drepið bakteriur. Þess vegna getur Finsen að eins læknað þá skúkdóina, sem eru í skinninu. Rerklaveiki nefnum vérsjúkdóm, sem annars nefnist ýmsum nöfuúm, eftir því, hvar Jiann er í líkamanunv Þegar sú veiki er í lung- unum nefnistliún lungnatæring. Stundum erhún í skinnínu—heizí í andlitinu—og er oft voðaleg útlits. Þar hefur veikin ekkert íslenzkt, nafn (hefur víst líka verið óþekt á íslandi), en heitir á latínu lupus vulgaris. Það er þessi sjúkdómur, sem Fin- sen hefur mest læknað og orðið frægastur fyrir, því áður var hann næstum ólæknandi; helzta ráðið var að flá af andlitinu alt. það skinn, er sjúkt var orðið, en þá urðu örin eftir svo mikil að andlitið varð alt afskræmt, og oft tók sjúkdómurinn sig upp aftur. En með ljóslækning B'inseus grær hörundið og nýtt iíf færist í það jnfnótt og bakter- íurnar deyja, svo lítil ör eða alls engin sjást, þar sem áður voru voðaleg sár. Finsen notaði fyrst sólarljósið, en af því oft eru sölarlitlir dagar í Kaupmannahöfn, varð liann að brúka rafmagns- Ijós, sem reyndar er að mörgu leyti eins áhrifa- mikið og sólarljósið. Auðmeun í Kaupmanna- liöfn gáfu fé til þess, að ljóslækningastofnun sú, er lcend er við Finsen, komst á fót ogr stjórniu veittl styrk til þess fyrirtækis. Fyrst voru reist smá liús og ófullkoniin, og að eins tveir sjúlding- ar voru þar til að byrja með, en tala þeirra sjúkl- inga, sem nú eru þar daglega, skiftir hundruðum, og nýjar veglegar byggingar hafa verið reistar og um altbúið sem beztog fullkomnast. Þangaðsækja sjúklingar af öllum þjóðum og úröllum heimsálf- um, þó flestir séu auðvitað lrá Evrópu. Oss er ekki kunnugt að neinn liérlendur maður hafi enn farið þangað til lækninga, enda er sjúkdómuriun (lupus) mjög sjaldgæfur meðai hérlendra manna. Finsen brúkar rafmagns-bogaljós, sem livert gefur jafnmikla birtu og tuttugu þúsund kerte- Ijós. Hvert bogaljós er notað fyrir fjóra sjúk linga í senu. Útbúnaður allur ei mjög in irgbrot inn og verður ekki lýst til hlýtar með orðum ein um. Ljósið er látið falla gegn um málmlegg, sem líkist kíki, í þessum kíkir eru safngier gerð úr litarlausri steintegund, sem kvarlz heitir, því kem- ískir raímagnsljósgeislarkomastmiklu betur gegu um kvartz en gier. Annar endi kíkisins snýr að ljósinu en hinn veit að þeim bletti á skinni sjúklingsins, sem verið er að lækua. Hit.inn af ljósinu er afar mikill og mundi þegar brenna sjúklinginn, ef ekkert ræi i því til varnar. En til' þess að kæla ljósið er vatn látið vera milli s ifn- gleranua í kíkinum, en snmt yrðí liitinn óþoiandi ef ekki væri annað ti! að stemma stigu fvrir lioti- um; en til þess liefir Fiusen lát.ið gera hriug úr málmblendingi, í hringinu eru feidar tvær kvartz plötur og milli þeirra er nóg rúm tii þess »ð láta vatn streyma í síiellu innan í liringnum, sem er látinn liggja á skinniuu þannig, að önuur kvartz- platan, kæld af vatninn, þrístir svo fast á hörundið að næstum alt hlóð fer úr þeim bletti á skinninu, sem hún hvílir á. Með þessum útbúnaði er tvont unnið i seun:bæði að verja skemdum fyrir hita ;>g um leið að rýma irnrt bióði úr okinninu. En blóð veitir ljósgeislum svo niikla fyrirstöðu, að þeir gætu ekki komist gegu um skinnið þar sem það er blóðríkast, ef ekki væri einhver aðferð höfð. til að útrýma blóðinu. Sjúklingurinn liggur á legu- bekk og hjúkrunarkona gætir hans nákvæmlega meðan hann er undiráhrifum ljóssins, sem errúml. ein klukkustund í senn, og bletturinn, sem ljósið fellur á, er ekki stærri en tíu-centa peningur. Finsem getur einnig læknað með þessari að- ferð ýms hörundslýti t. d. rauðbláa bletti, sem menn eru oft fæddir með. Nýlega hefur Finseti reynt að lækna útvortis krabbamein með ljósi, en það er enn ekki tími til að segja neitt með vissu um hver árnngur verður af þeim tilraunum. Lungnatæring og aðra innvortis sjúkdóma hefur Finsen auðvitað ekki gert tilraun tii að lækna með þessari aðferð, af því ljóslækning verður ekki brúkuð þar sem ekkert ljóskemst að. Finsen hefurgert miklar tilraunirmeð sólböð og önnur ljósböð, þar sem hann lætur veikbygða menn og lasburða vera tímunum samau alls uakta í solskini eða mjög björtu rafmagnsljósi. Það er vist, að þetta er oft mjög liressandi, en hvort það geti orðið verulega til lækninga er enn ekki full- sannað. Allur útbúningur við ljóslækningar Finsens er margbrotiun og dýr; og það þarf langan t.íma — oft marga mánuði—til að iækna hvern sjúkling, og kostar mikið. Hér í landi er nú búið að reisa nokkrar ljóslækningastofnanir, sem brúka iíka að- ferð og Finseu, en allar hafa þær reynt að breyta rafmagnsljósunum og öðrum útbúnaði og gera það miklu einfaldara, fljótvirkara og kostnaðar- minna en Finsen; en rétt nýlega hefir það verið- sýnt, að hin kemísku áhrif rafmagnsljóssins t ias og því heflr vetið breytt bæöi liér og á Knglandi eru miklu minni en hjá Finsen, en sjálfsagt verð- ur þó aðferð Finsens ineð tímanum breytt svo að alt verði bæði eiufaldara ogáhrifameira en nú eiv

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.