Vínland - 01.09.1904, Qupperneq 2
Styrjöldin í Colorado.
Héraðið umhverfis Cripple Creek í Colorado,
er frægt orðið fyrir pað, að par hefir verið meira
gull grafið úr jörðu, síðastliðin ár, en í nokkru
öðru landi, og þar hefir nú í meir enár verið meiri
óaldarbragur á öllu, en dæmi eru til annarsstaðar
hér í landi, fyr eða síðar. Um óöldina í Cripple
Creek hefir margt verið rætt og ritað petta ár, en
flestar sagnir paðan eru ranghermdar, og það er
fyrst nú fyrir skömmu, að menn liér eystra, hafa
fengið sannar fregnir af helztu atburðum, eftir
frásögn manna, sem þangað voru sendir, gagngert
í þeim erindagerðum.
Þetta fræga guil-land er í Klettafjöllunum.
Fjölliu eru par há og hrikaleg, og mega heita öll
grafin sundur. ]»ar er hver náman við aðra, og þar
sem ekki eru námurnar eru allstaðar smáholur
grafnar af mönnum, sem þar liafa leitað gulls, en
ekki fundtð, og svo gengið frá og leitað annf rs-
staðar. Allir, sem þar búa, lifa af námavinnu. I-
búar héraðsiuseruum 35,000, afþeim eruum 4,000
verkamenn í námunum — eða voru meðan friður
var — og þeim var goldið kaup svo hátt, að það
nam fimm miljónum dollara árlega. Úr námunum
fengust frá 20 til 25 miljónir dollara virði af gulli
áhverjuári. Dalirnir milli fjallanna eru fagrir
pó ekki séu par t'rjó akurlendi. Þar er næstum
hver bærinn við annan, fiestir smáir, en þó nokkrir
allstórir orðnir. Cripple Creek og Victor eru
stærstu bæirnir. Flestir lifðu þar í aúð og alls-
nægtum. Námaeigendurnir vita ekki aura sinna
tal, en verkamennirnir fengu hátt kaup, áttu flest-
ir snotur heimili cg þurftu ekki að vinna lengur
en 8 kl.st. á dag, og varla var þar nokkur maður
óánægður með kjör sín. En þrátt fyrir það, hófst
þó þar skæðari ófriður milli vinnugefenda og
verkamanna, en nokkurntíma hefir átt sér stað í
öðrum héruðum tér í landi, og enn er ekki séð
fyrir endann á þeirri baráttu.
Hið vestræna bandalag námamanna (The VVest
ern Federation of Miners) var stofnað í Butte,
Mont. í Mai 1893. I félag þetta gengu þegar allir
verkamenn i námuuum þar ínágrenninu, og innan
skams voru næstum allir verkamenn, sem unnu í
námum og við iaálmbræðslu í Montana og næstu
ríkjum gengnir i það félag. I Colorado varð félag-
ið öflugtá fám árum, og árið 1900 voru flestir náma-
meun í vesturrikjunum orðnir meðiimir þess, og
það var þá talið eitt hið voldugasta verkamanna-
félag í Bandaríkjunum. En hvar, sem það hafði
völdin, létþað til sín taka, og livert verkfallið rak
annað, og þeim fylgdi vanalega svo mikill ofsi og
yfirgangur, manndráp og eignaspell, að flestum
stóð ógn af bandalagi þessu þar vestra. Þannig
gerði bandalag þetta verkfali í Cripple Creek árið
1894, í Leadvillc 1896 og í Telluride 1901. í öllum
þessum verkföllum urðu námurnar fyrir stór-
skemdum, þa?r voru sprengdar upp með dynamíte
en margir menn, sem ekki voru í bandalaginu, en
voru fengnir til að vinna í námunum, meðan á
verkfallinu stóð, voru meiddir og drepnir. í öll-
um þessum verkföllum voru hermenn loks sendir
til að skakka leikinn, en bandalagið bar þó vana-
lega hærra'hlut ívfriðarsamningum. Bandalagið
varð æ voldugra og voldugra. Enginn maður fékk
vinnu í námunum við Cripple Creek, ef hann til-
heyrði því ekki. Það hafði öll pólitísk völd, því
flestir, sem atkvæðisrétt höfðu voru meðlimir þess,!
og allir embættismenn voru því meir eða minna
háðir. Blöðin voru annaðhvort eign þess eða svo |
hrædd við það, að þau þorðu ekki móti þvi að j
mæla. Það hafði næstum alt á sínu valdi, allstað j
ar þar í námalandinu.
En ófriðurinn 1903—1904 átti ekki upptök sín
í námutium. Tildrögin voru þau, að í Colorado
City, um 40 mílur austur frá Cripple Creek, voru
bræðsluofnar miklir, og þangað var flutt málm- j
grjótið frá námunum, og þar varhreinsað og brætt |
úr þvi gull og aðrir dýrir málmar. Þeir, semunnu
við þessa málmhreinsun í Colorado City, heyrðu
flestir bandalaginu ekki til. En bandalagið vilcli
ná þar yíirráðum, og fékk því framgengt, að kaup-
gjald og vinnutimi varð þar eins og í námunum, og
mei'fl liluti inannanna, sem unnu þar, gengu í
bandalagið. -Eftir það var alt kyrt í nokkrar vik-
ur, en þá barst sú fregn til námamanna, að eitt
máimbræðslufélagið í Colorado City, hefði ekki
staðið við samningana, en hefði rekið nokkra
miðiirni bandalagsins, og ráðið utanfélagsmenn í
þeirra stað o. fl. Það lielir enn ekki verið sanr.að,
hvort hér voru nokkur samningsrof eða ekki, en
hvað sem um það or, þá er liitt víst, að fram-
kvæmdarr.efnd bandalagsins, boðaði alsherjar
verkfall i öllum námui.um við Cripple Creek, 10.
águst 1903, án þess verkamenn sjálfir væru kvaddir
til fundar cða á nokkurn háttlátnir fyrirfram gefa
úrskurð sinti um það, hvort þeir vildti hætta vinnu
eða ekki. 8em ástæðu til verkfalls, bar nefndin
það fram, að eina ráðið til þess, að fá málmbræðslu-
félagið í Colorado City til að hlýða og standa við
gerða samninga, væri það, að láta það ekkert
málmgrjót fá frá námunum, en til þess því yrði
framgengt yrði að hætta aHri námavinnu þangað
til það félag yrði að láta undan. Þessum boðskap
nefndarinnar lilýddu allir verkamenn í námunum
svo rækilega, að uæsta dag kom enginn til vinnu,
og allar vélar stóðu hreyfingarlausar, enginn
bandalagsmiðlimur vildi vinna nó heidur leyfa
nokkrum utanfélagsmanni að taka hundtak, þar í
uámunum.
Nimasigeadar og verkjtjórar voru alveg óvið
búnir; þeim kom ekki til liugar,að búast við ófriði,
því þeir vissu, að verkamenn voru allir ánægðir
með kjör sín í námunum, og enginn ágreiningur
né óánægja var þar manna á milli út af vinnu,
kaupgjaldi né öðrum viðskiftum. Þeir reyndu að
telja um fyrir leiðtogum bandalagsins, og sína
þeim fram á, liversu ósanagjarnt væri, að taka
þctta til bragðs, og láta saklausa menn og félög
gjalda þess, þó þeir ættu i brösum við eitt málm-
bræðslufélagið í Colorado City. En bandalagið
sat við sinn keip, og kvaðst aldrei undan láta, fyr
en allir utanfélagsmeim væru reknir frá málin-
bræðslu störfum i Colorado City, og krafðist þess,
að námaeigendurnir hjálpuðu sér til að fá því
framgengt; en þeir vildu ekki gangaaðþeim frið-
arskilmálum. Þá liófst ófriður sá, er lengi mun í
ininnum hafður; söKum grimdar og hryðjuverka,
er þá voru framin. Námaeigendur tóku liöndum
saman, og hétu að viuna allir sem einn maður, af
fremsta megni, að þvi, að gera út af við banda-
langið, og til þess fengu þeir þá þegar ýmsa aðra
heldri borgara þar í bæjunum í iið með sér. Fyrst
báru þeir opinberlega ýmsar þungar sakargiftir á
leiðtoga bandalagsins; meðal annars það, að þeir
berðust ekki fyrir velferðarmálum verkamanna,
heldur væri tilgangur þeirra með verkfalli þessu
sá, að brjótast til valda í Colorado og koma þar á
sósialistastjórn, og vildu beita til þess ofbeldi og
yfirgangi, með aðstoð og atkvæðum bandalagsins.
Þvi næst reyndu þeir að fá menn úr öðrum héruð-
um, er ekki voru í bandalaginu, til að vinna í nám-
unum. Þtir fengu þegar 250 inenn. En er þeir
komu til Cripple Creek, tóku bandalagsmenn svo
ámóti þeim, að þeir slógu hring úm þá, handtóku
100, ráku þá á vagnlest og fóru með þá alla leið
út fyrir landamæri ríkisins, og sleptu þeim þar
lausum. Hinir 150 sluppu úr höndum þeirra og
voru látnir taka til starfa í námunum, og fáeinir
bættust við nastu daga. Þá skipaði bandalagið
sínum mönnum, að verja námurnar, og setti við
liverja námu flokk vopnaðra manna, er stóð þar á
verði dag og nótt, til að gæta þess, að þar væri ekk-
ert unnið. Þá krófðust námaeigendurnir þess, að
lögregluliðið verndaði eignir þeirra,cg ræki banda-
lagsmenn burt frá námunum. Lögreglestjórinn
var sjálfur bandalagsmaður, ogsetti þrjá lögreglu-
þjóna, sem einnig vorubandalagsmenn,til aðgæta
hverrar námu fyrir ofbeldi 4000 alvopnaðra banda-
lagsmanna. Það má nærri geta hvað þessi mála-
mynda lögregla hefir aðhafst. Hún var öll háð
bandalaginu, sem hún átti að halda i skefjum, og
var í ráðum með því í öllum hryðjuverkum. Iíver
utanfélagsmaður, sem kom nálægt námunum,
stofnaði lífi sínu í hættu, og enginn þorði að vinna
þar, livað hátt kaup, sem í boði var. Morð og vig
voru næstum daglega framin. Hver einasti vopn-
fær maður, og jafnvel sumt kvenfólkið, gekk með
alvepni. Bandalagsmenn voru oft teknir fastirtil
málamynda, þegar allir vissu hver það var, sem
sekur var um víg. En enginn þeirra var sakfeldur.
Þegar hann kom fyrir dómstólinn vantaði annað-
hvort einhver vitni eða formgalli var á inálatilbún-
aði, og tnálinu var aldrei frestað. Hinn ákærði
var ávalt dæmdur sýkn saka, Oft skutu lögreglu-
þjónartiir fanganum undan áður en hann var yfir-
heyrður, og ef kviðdómur var settur til að dæma
bandalagsmann, mátti liann eiga víst að verða
sýknaðnr. Lögregluþjónar, kviðdómendur og
dómarar voru allir bandalagsmenn, og einn dóm-
ari í Victor sagði það opinberlega, að ómögulegt
væri að dæma bandalagsmann sekan, og því síður
yrði þeim dómi fullnægt, ef til þess kæmi.
Þegar námaeigendur sáu, að þeir gátu enga
þarlenda lagavernd fengið gegn yfirgangi banda-
lagsins, skoruðu þeir á Peabody ríkisstjóra í Colo-
rado, að senda ríkisherinn til að vernda líf ogeign-
ir manna 1 Cripple Creek, og hann sendi herdeild
þangað þegar í stað, og það er talið víst, að náma-
eigendur hafi sjálfir borgað allan þar af leiðandi
herkostnað. En bandalagið mótmælti harðlega
afskiftum ríkisstjórans og sagði, að hann hefði
ekkert vald til að láta liervald skera úr málum,