Vínland - 01.09.1904, Síða 4
5 VÍNLAND 5
Mánaðarblað. Verð $1.00 árg.
Utgefervdur: Vinland PublisKing Co.
B. B. Jónsson, Manager.
Ritstjóri: Th. Thordarson.
Entered at the post-oífioe at Minneota,
Minn., as second-class matter.
Launa-pólitík.
I>ðgar f>jóð færsjálfsstjórnarréttog byrj-
ar að sjá um sig sjálf, pá er öll framtíðar ham-
ingja hennar undir pví komin, hvernig hún
fer á stað, hverja stefnu hún tekur, og hvern-
ig hún framfylgir stefnu sinni.
T>á er mikið undir pví komið, að hún eigi
góða og vitra foringja, og hafi sjálf vilja og
vit til að fyigja leiðsögn peirra.
Og ekki er pað síður mikilsvert, að ein-
staklingarnir láti ekki eigin hagsmuni sitja í
fyrirrúmi fyrir heill og hamingju þjóðfélags-
ins, og vinni í einingu að sameiginlegum vel-
ferðarmálum, en eyði ekki kröftum sínum í
þrefi og illindum út af prívat-málum.
Ileill pjóðfélagsins er [>ví meiri sem fé-
lagslyndir og ósérplægnir borgarar eru par
fleiri.
Bar sem hver skarar eld að sinni köku,
■er jafnan hætt við, að margur gangi frá brauð-
laus með brunasári.
f>egar sú skoðun riður sér til rúms hjá
meðlimum pjóðfélagsins, að þeir eigi tilkall
fil sérstakra ldunninda hjá stjórninni, og pað
sé skylda hennar, að styrkja pá til hvers fyr-
irtækis, sem þeim pykir nauðsynlegt að fram-
kvæma, pá er auðsætt að mennina skortir
þekking á pví, hvað stjórn er og livert hlut-
■verk hennar er.
Og pegar peir sækjast mest eftirstjórn-
arlaunum og vilja láta pjóðina aia sig í em-
•bættum, pá ræður eigingirni auðsjáanlega
meiru en pjóðrækni.
Hvorttveggja hefir svipaðar afleiðingar:
sundrung og deilur, er verða til óheilla landi
og lyð.
1 Ameríku eru dæmin mörg og skyr, er
s\?na hvernig sundrung og sérplægni ein-
stakra manna bakar Leilum ríkjum tjón og
úlán. í heimsálfu pessari eru mörg frjáls
ríki,sem nú eru stjórnarfarslega og fjárhags-
lega engu betur stödd en þau áður voru, er
pau voru undir yfirráðum útlendra kúgara.
Öll eru ríki pessi gædd miklum náttúruauði,
og þó sum peirra s ju smá, pá eru önnur miklu
víðlendari en konungaríki í Evrópu, en öll eru
pau mannfá og flest gjaldprota. Þarersjald-
an friður í Iandi;hvert upphlaupið rckur ann-
að, og stjórnarbyltingar verðastundummarg-
ar á ári í sama ríkinu.
Þetta er saga stórra ríkja í Suður-Ame-
ríku, og flestra smáríkjanna f Mið-Ameríku,
að vér ekki nefnum blökkumanna lyðveldin á
Haiti.
Oll eiga ríki pessi sammerkt í pví, að
pau hafa barist með frábærri hreysti gegn
kúgunarvaldi útlendra harðstjóra, og pjóðir
þessar hafa fórnað blóði sfnu óspart til lausn-
arsér, en að fengnu sjálfræði hafa pær snúið
yopnum sfnum mót sjálfum sér, og altaf Ieg-
ið í innbyrðis ófriði síðan þær urðu sjálfum
sér ráðandi.
Og allstaðar er öfriðarefnið eitt og hið
sama.
Þegar þjóðir þessar hafa fengið sjálfs-
stjórn vill hver kjörgengur pjóðlimur komast
til valda, og varla er nokkur ánægður, sem
ekki nær hálaunuðu embætti eða að minsta
kosti lífvænlegu stjórnarstarfi. Kosningaúr-
sHt eru elcki tekin gild, lögin erufótum troð-
in og stjórnarskráin virt að vettugi. Þegar
ný stjórn kemst til valda myndast jafnharðan
fjandmannaflokkur, er vill hrinda henni úr
sessi, og leiðtogar pess flokks eru þeir menn,
er orðið hafa undir í kosningum eða ekki
fengið hjá hinni nyju stjórn þau embætti, er
peir gerðu sör vonir um, en vanalegaeru líka
einhverjir, sem stjórnin hefir rekið frá em-
bætíi, fremstir í fjandmannafloknum. Það
er embætta- og valda-fykn, sem kemur þeim
á stað, en allir þykjast peir berjast fyrir pjóð-
frelsi. Stjórnia er vanalega ill og peir, sem
embættin skipa, hugsa flestir mest um pað,að
féfletta land og lyð, en auðga sjálfa sig, og
hið sama gera fjandmenn hennar pegar þeir
komast til valda, og þannig gengur pað koll
af kolli. Siðferðisspillingin er almenn orðin
hjá pjóðum pessum, Menn berjast þar urn
embættin og launin, en hirða ekkert um hag
lands og pjóðar. Allir, sem eitthvað geta,
hafa afskifti af pólitík, en pólitík peirra er
■fejaldan neitt annað en barátta einstakra
manna um embættislaun og stjórnarfúlgu.
Eftir blöðum frá Islandi að dærna eru em-
bætti og stjórnarstörf orðin par að deiluefni
nú þegar, áður en hin nyja pjóðstjórn er al-
gerlega sezt á Iaggirnar. Um pað er nú mest
talað, hvernig hin nyja stjórn ráðstafar em-
bættum og hverjir peir menn eru, er pau
hreppa. Skoðanir manna á stjórnmálum eru
ekki svo mismunandi að tveir andstæðir póli-
tískir flokkar geti myndast, en launa-pólitík-
in virðist skifta þjóðinni í tvo flokka: stjórn-
sinna og stjórnféndur, er hver um sig vill
draga taum sinna fylgifiska og koma þeim
sem flestum í embætti, og auðvitað er petta
alt gert í frelsis og framfara nafni fyrir pjóð-
ina, pví mikið cr undir pví komið hverjirem-
bættin skipa.
Ekki kemur oss til hugar, að gera ráð fyr-
ir pví, að íslendingum muni farast stjórnar-
störfin jafnilla úr hendi og pjóðum þeim, er
vér áður nefndum, og fjarri oss er pað, að spá
nýrri Sturlungaöld. En pó ekki sé að óttast
bardaga og blóðsúthellingar, pá getur mikið
ilt hlotist af sundrung peirri, sem nú er að
riðja sér til rúms á íslands, og ef hún fer x
vöxt má eiga það víst að það standi pjóðinni
svo fyrirþrifum, að hún bíði pess aldrei bæt-
ur. En vér trúum pví ekki, að pjóð vor sé
enn á svo lágu menningarstigi, að hún vilji
ekki berjast fyrir einhverju æðra málefni en
launa-pólitík. Líklegast er að liún hafi nú
svo mikið að starfa og í svo mörg liorn að líta,
að hún hafi enn ekki getað afráðið hvar hún
eigi fyrst að bera niður.
Þeir menn,sem pykjast berjast fyrir frelsi
og framförum, en hafa í raun og veru ekkert
annað augnamið en pað að lifa þægilegu lífi
á almennings kostnað, eru verstu blóðsugur
pjóðarinnar. Og hvenærsem pærblóðsugur
setjast á líkama þjóðarinnar verður hún að
risa upp og hrista pær af sér, annars hætta
pær ekki fyr en þær hafa sogið hvern blóð-
dropa úr æðum hennar, og pá er engin lífs
von frarnar.
Vonandi er að þessháttar menn séu fáir
á Islandi, og óskandi er að pjóðin losist við
pá sem fyrst, áður en peir ná traustu haldi
á henni.
Dæmafá Vörn.
Öllum skepnum fer fram við langvarandi
æfingu.
Eftir margítrekaðar tilraunirí pá átthef-
ir ritstjóra ,,Lögbergs“ loks tekist að semja
hina vitlausustu grein, sem vér höfum nokkru
sinni séð í íslenzku blaði. Og grein pessi er
málefninu sannarlega samboðin. Meðhenni
vill hann verja lygapvætting sinn um Banda-
ríkjamenn og brezka flaggið; hún er prentuð
í ,,Lögbergi“ 1. sept. með yfirskriftinni:
„Vínland á hundavaði“.
Ritstjóri pessi vill syna að fréttagrein sú,
er vör pyddum eftir „Free Press“, hreki „að'
alls engu leyti frásöguna um flaggið“, en eng-.
inn heilvita maður botnar neitt í pví,hvernig'
hann kemst að peirri niðurstöðu. Þegap
menn vilja telja öðrum trú um, að svarfc sé"
hvítt, neita tilveru hlutanna, eða bera fpauji
ástæðulausar getgátur sem órælcar sannanir,.
pá er heilbrigfri skynsemi vissulega ofboðið,
°g sé þannig gerð tilraun til að verja rangt
mál af óhreinum hvötum, verður pað að við-
bjóðslegum ópverra.
Ánnaðhvort veit ritstjóri þessi ekkert um
málefnið, en fullyrðir pó að sagan sé sönn,
eða hann veit að hún er login en hefir ekki
siðferðisprek til pess, að viðurkenna pað.
Vér höfum fulla vissu fyrir pví, að pað er
ekki eitt orð satt í sögu þeirri,er „Lögberg“
sagði um Bandaríkjamenn og brezka flaggið.
En sé nokkur af lesendum „Vínlands", er
ekki veit sönnur á því málefni, getur bréf
petta frá borgarstjóranum í Winnipeg til
ritstjóra ,,Vínlands“ tekið af allan vafa:
Winnipeg, Canada, 8. sept. 1904.
Herra Th. Thordarson M. D.
Minneota, Minn., U. 8. A.
Kæri herra: Eg hefi fengið bréf frá yður