Vínland - 01.09.1904, Page 5
með fyrirspurn um hvað satt s<5 í fregn peirri,
er kom hér í blöðunum um pað, að brezka
flaggið hefði verið dregið niður á ráðhúsi voru.
Upprunalega er ntvik petta auðsjáanlega
heilaspuni einhvers fröttaritara blaðanna, sem
mjög heíir fýstað búa til æsandi fréttagrein.
Það er enginn flugufótur fyrirsögu peirri, að
nokkur maður frá Bandaríkjunum eða Canada
hafl dregið flaggið niður. Bandaríkjafáninn
var uppi pann dag í lieiðursskini við gesti
vora frá Bandarikjunum, sem vér berum hina
mestu virðingu fyrir. Þann dag var vindur
nokkur og flöggin fóru úr lagi í hvassviðrinu,
Hér urðu engar æsingar út af pví, og reyndar
var mér eða bæjarstjórninni aldrei skýrt frá
pví í embættis nafni, og alls engin pykkja átti
6ér stað, pví ekkert tilefni var til neins pess
konar.
Bandaríkjamenn peir, sem meðal vor búa,
eru fyililega ánægðir með fyrirkomulagið og
lögin eins og pað er hér nú sem stendur,og eg
efast mjög um að neinn peirra mundi hafa af
uokkru svo mikil afskifti sem pað, að kippa í
streng ti) að skifta flöggum,pó ekki sé meira.
Konsúll Bandaríkjanna hefir góðfúslega
heimsótt mig viðvíkjandi pessu málefni.og eg
gaf honum sömuútskýringu og eg nú gef yður.
Að endingu mætti eg geta pess,að enga menn,
sem koma til að taka sér bólfestu hér í landi
bjóðum vér hjartanlegar velkomna en Banda-
ríkjamenn.
Með pakklæti fyrir hluttöku pessa, er eg
yðar með virðingu,
Thos. Sharpb,
borgarstjóri.
A frummálinu er bréfið f>annig:
Mayor’s Oífice, Winnipeg, Canada,
September gth, 1904.
Th. Thordarson, Esq., M. D.
Minneota, Minn., U. S. A.
Dear Sir:—
I am in receipt of your letter enquiring about
the truth of certain reports tliat appeared in
the newspapers re the pulling down of the
Britisli flag on our Civic Buildings. The incid-
ent evidently originated in the fertile brainof
some newspaper reporter who was anxious to
get up a sensational article. There is no truth
whatever in the statement that the flag was
pulled down by any individuals,either Ameri-
cans or Canadians. The Stars and Stripes were
flying that day in honor of our American visit-
ors, for whom we liave the very highest re-
gards. The day was somewhat windy andthe'
flags got a little disarranged by the strong
wind, There was no sensation about the mat-
ter here, in fact it was never reported to my-
self or the Council officially, and there wasno
ill feeling whatever, as there was no eause for
anything of the kind.
The American people witliin our midst are
perfectly satisfled witli the conditionsand laws
as they exist here at tlie present time, and I
doubt very mueh if any of tliem would interest
themselves sufficiently to even pull a cord to
change the flags.
The United States Consul was kind enough
to call on ine in conneetion with the matter
and I gave him the same explanation as I am
giving you. I may say in concJusion thatthere
is no class of settlers coming to this country to
whom we extend a more hearty welcome than
the American people.
Thanking you for tlie interest taken,
I remain.
Yours respectfully,
Tiios. Sharpe,
Mayor,
Vérböfum einnig í höndum bréf frá kon-
súl Bandaríkjanna, sem gerirfulla grein fyr-
ir f>ví hversvegna hann hefir ,,leitt mál þetta
f>egjandi hjá sér“; vér getum birt pað o. fl.
síðar, ef pörf gerist, en að svo stöddu nægir
bréf það, sem hór er prentað.
En mál petta sýnir greinilega eina hlið-
ina á s&larlífí mannsins, sem uú er ritstjóri
,,Lögbergs“. Framkoma hans í pvíberóræk-
an vott um pað,að sú tilhneiging, að svívirða
saklausa menn, er nú að ástríðu orðin í sálu
hans. Um pað er óþarfi að fara fleirum orð-
um að sinni, meðfram sökum pess að maður-
inn hefir orðið sér og blaði sínu svo mjög til
skammar, að varla getur hjá pví farið að hann
hafi fengið fyrir ferðina í petta sinn.
En benda viljum vór honum á pað, að
óvarlegt er fyrir hann að kvarta um ofsóknir
af ,,Vínlands“ hálfu í pessu máli, nema hann
vilji beinlínis gerast píslarvottur lýginnar.
Dví fer fjarri að ,,Vínland“ vilji gera neinar
tilraunlr til pess að koma ,,Lögbergi“ nein-
staðar út úr húsi. Oss er vel til „Lögbergs“,
og vildum óska pess,að pað kæmist sem fyrst
úr peirri niðurlæging, erpað nú er í, t>að er
nú svo punglega haldið af illum anda, að hætt
er við að pað komi sér sjálft út úr húsi hjá
mönnum, of ekki breytist til batnaðar áður
langt um líður.
Japanar eru enginsmámenni orðnir. Þeir
hafa vaxið svo síðan er peir fóru að berja á
Rússanum, að allra augu stara nú á pá með
undrun og aðdáun. Deirra djfrð er nú svo
mikil orðin, að útlit er fyrir að sá pyki ekki
maður með mönnum, er ekki getur talið sig í
ætt við pá. Einn helzti ritstjórinn á íslpnd
hefir nýlega uppgötvað pað, að peir séu af
norrænu bergi brotnir og pá sjálfságt ætt-
bræður íslendinga. „Norðmenn eru peirsem
vér erum“, stendur par, og pví til sönnunar
er vitnað til ymsra heimildarrita.—En um
sama leyti fundu skriftlærðir Gyðingar í Jer-
ú«alem ýmislegt í fornum fræðum, er synir
pað, að Japanar séu afkomendur hinna tíu
kynkvísla ísraels, sem týndar eru. Hafapeir
fyrir sér bæði Talmud og bilbíuna. E>ar á
meðal Esajas spámann (02:4). En pann spá-
dómsstað skilja pó ekki aðrirenebreskufróð-
ir rnenn, pví spádómsandinn felst par í staf-
setning ebresltunnar.
Ekki getum vér um það dæmt hverjir
hér hafa réttara fyrir sér, en hræddir erum
vér um Gyðingarnir verði hlutskarpari; peir
hafa biblíuna fyrir sér í pessu máli.
Frétta Pistlar.
(Frá fréttariturum ,,Vínlands“.)
MOUNTAIN, N. DAK., SEPT. 1904.
Hveiti er nú alt slegið og presking að byrja.
Ekki er mögulegt að segja með vissu hvernig upp
skeran reynist, pó munmega fullvrða, að hún sé í
rírara meðallagi, ef til vill frá 10 til 15 bushelsaf
ekrunni til jafnaðar af hveiti, en- meira af byggi
og höfrum. En pað bætir aftur upp, að markaðs-
verðið er ágætt, um og yfir dollar hveiti bushelið,
sem stendur.
J. S. Björnson, semum undan farna veturhefir
verið kennari á Mountain, er nú yflrkennari við
barnaskólann í Valhalla. Allir, sem kynni hafa
haft hér af honum,sakna hans og óska honum vel-
gengni í starfl hans framvegis. Skólabörnin á
M ountain gáfu honum að skilnaði fingurgull gim-
steinum sett.
Næstkomanði skólatíma verða hér kennar:
ungfrú María Einarson, dóttir Matúsalem Einars-
sonar, bónda nálægt Mountain, og hr. Thomas
Johnson, einnig uppalinn í pessaribygð. Þauhafa
bæði mentast í okkar eigin skólum, og svo siðar á
háskólanum í Grand Forks.
í vikunni sem leið, andaðist ungfrú Kuth Ste-
fánsdóttir, Hafliðasonar, úr illkynjuðu innvortis
meini, 14 ára að aldri. Ruth sál. var ein af hinum
efnilegustu og bezt gefnu ungmeyjum pessarar
bygðar til líkama og sálar. Hún var jarðsungin
af séra H. B. Thorgrímsen fám dögum síðar.
Ungfrú Laura Tohnson, til heimilis hér á
Mountain, liggur þungt haldin.
Lesendur „Vínlands“ eru beðnir afsökunar á
fátækt fréttanna frá Mountain, orsökin er meðal
annars sú, að ritarinn er fjarverandi heimili sínu,
sem stendur. I. V. Leifur. .
BALLAEl), WASH., SEPT. 1904.
Þetta sumar liefir verið purkasamara og heit-
ara en nokkur undanfarandi ár, og par af leiðandi
heldur rir uppskera á sumum jarðargróða.—Tím-
ar liér yfirleitt heldur með daufara móti. Laxafli
hefir brugðist hér að mestu leyti, og er pað stór
skaði fyrir marga.
Séra Friðrik J. Bergmann kom hingað vestur
til okkar 14. júlí og flutti hér tvær guðsþjónustur,
þann 17. og 31. sama mán. I Blaine messaði hann
24. og í Marietta á mánudags kveldið 25. sama m.
Við guðsþjónustuna í Blaine skírði hann lObörn.
Allar voru guðsþjónusturnar vel sóttar, og flestum
var hann mjög kærkominn gestur, og margir
mundu hafa viljað, að hann hefði getað dvalið
hér lengur en hann gerði. Hann lagði af stað héð-
an heimleiðis 2. águst.
Ilinn 28. ágúst andaðist að heimili sínu, Bal-
lard, Wash., Guðjón Tómasson, Péturssonar.
Dauðamein lians orsakaðist af falli, er hann varð
fyrir 15. f. m., þegar liann, ásamt tveim öðrum
mönnum, var að verki sínu að grafa brunn. Guð-
jón sál. var liér um bil 10 fet frá yfirborðinu þegar
liann féll niðurí botn á bruuninnm, 50 fet. Þrátt
fyrir stórkostleg meiðsli gerðu menn sér von um
líf hans; en liann lifði að eins 13 daga. Útför
hans fór fram þann 30. ágúst frá Meþódista-kirkju
hér, og var hann jarðsúnginu af enskum presti.
Guðjón sál. var fæddur 6.marz 1861 á Kefstöð-
um í Vopnafirði,kom til Ameríkuárið 1880. Dvaldi
lengi í Minnesota, fluttist vestur til Seattle vorið
1898. Kvæntist 1. júlí 1900 Elinborgu Jóhannes-
dóttur, er lifir liann barnlaus, Guðjón sál. var ein-
lægur og áreiðanlegur maður til orða og verka,og
yfir höfuð drengur liinn bezti. —J. G. Reykdal.
(Framh. á bls. 8.)-