Vínland - 01.09.1904, Qupperneq 8

Vínland - 01.09.1904, Qupperneq 8
sú gleðifregn kæmi, að Port Arthur væri unn- in, og síðan geyma f>eir p>að í kistum sínum °g f>egar loks sá rlagur kemur, að Japanar vinna Port.Arthur, pá verður alt við hendina heima fyrir, sem parf til að halda almenna fagnaðar hátíð. — En prátt fyrir alla æsingu lyðsins fer alt fram með friði og spekt í Jap- an. öll barátta pjóðarinnar er gleðibland- inn. t>ar sjást aldrei áflog og ryskingar; pað ber varla við að mönnum verði sundurorða. t>að er eins ogallirséu einhuga. Föðurlands- frægð og heiður pjóðarinnar er augasteinn allra. t>eir gleðjast yflr hverjum sigri, en pó ekki svo að peir missi ráðið; peir æpa og ólmast af fögnuði en gæta pó hófs í öliu, og aldrei ber pað við, að peir endi hátíðahaldið með drykkjuskap og áflogum. ------------——. am------------------ Frétta Pistlar. (Framhald frá bls. 8.). MINNKOTA, MINN., SEPl'. 1904. Tíðarfar nú að undanförnu hið æskilegasta: purviðri og stillur. Þresking og önnur haustvinna liefir því gengið mjög vel. Uppskera er nokkuð mismunandi. Hveiti varð fyrir nokkrnm skemdum af ryði (black rust). í Austurbygð íslendinga fá menn alment 12—16 bushel af hveiti af hverri ekru. í bygðinni í Lin- coln Oo.,er hveiti-uppskera rírari.Hörfræ ermikið, undir og um 20 bu. af ekrunni. Hafrar og bygg i góðu meðallagi. Mais í meðallagi. Prísar afar- háir á hveiti og hör og pví gott árferði fyrir bænd - ur að öllu samanlögðu. Skúlnfólk. í byrjun mánaðarins tóru til Oust- avus Adolphus College: ungfrúGuðný Hofteig, sem par er nd í 3. bekk Collége-deildarinnar (junior); ungfrú Jóhanna Högnason,í 2.bekk (sophomore); hr. Carl J. Olson, i 1. bekk (Freshman); ungfrú Sigrún Anderson, i 3-bekk söngdeildarinnar. Fleiri eru að búa sig á sama skóla héðan úr grendinni. —Til rikisháskólans fóru hóðan hr. Byron Högna son og Joseph Peterson; les hinn fyrnefndi raf- magnsfræði sérstaklega,en hinn síðar nefndi náma- fræði. Yið rikisháskólann lea lir. Guðjón G. Holm frá Minneota i vetur undir magister-pról—tók par studenla-pTÓf í vor eð var.—Hann er einnig auka- kennari í enskri málfræði við háskólann. Herra Árni Gislason heldnr áfram í vetur laganámi sínu við háskólann. hai.lson, n. n., sept. 1904. Hveitisláttur er nú hér um bil á enda, pó er nokkuð eftir á láglendi, þar sem síðast varsáð og blautast var í vor. Víðast hvar hefir oiðið meira og minna vart við ryð, en hvað skaðinn er mikill, er ekki gott að segja fyrr en presking er alment byrjuð. Frost kom hér nóttina milli pess 10. og 11. p. m., sem skemdi töluvert garð-ávexti, en tæplega mun pað hafa orðið til skaða á korntegundum. Hr. 8. J. Eiríksson fór nýlega með vagnlilass (car load) af nautgripum til 8t. Paul, en var svo óheppinn að tapa um eða ytir 100 doll. á sölunni. Hr. Hannes Pétursson frá Foam Lake, Assa., heíir verið á ferð hér. Hann fór suður til St. Paul og víðar í erindagerðum landsölufélags í Winni- peg, Man. Hr.Tryggvi Ingjaldssop kom fyrir stuttu síðan frá Hnausa P. O., Man., og býst við að dvelja hér um preskingartímann i haust, og vinna með preski- vél peirri, er hann á hér fyrir sunnan. Hr. KjartanMagnússon kom fyrir skömmu frá Ballard, Wash. Hann býst við að dvelja hér hjá bróður sínum um óákveðinn tíma, og gerir ráð fyrir að kona sín komi innan skamslíkaað vestan. Á s k o r u n . Vér leyfum oss að skora á allakaupend- ur „Vínlands“, sem enn hafa ekki borgað yf- irstandandi árgang, að borga nú tafarlaust. Vinsamleííast Vínlancl Publishing Co. GLOBELAND & LOAN CO., (íslenzkt Landsölufólag.) J. S. ANDERSON, O. O. ANDERSON, Forseti. Vara-forseti. S. A. ANDERSON, Féhirðir. Vér höfum til sölu við vægu verði og rýmilegum borgunarskilmálum úrvals lönd í Minnesota, Nobth Dakota og Canada. Sérstaklega leyfum vér oss að benda á hin ágætu lönd, sem vér höfum á boðstólum í undralandinu njfja í McLean, Mercer og Oliver counties í N. Dakota. Verð frá $5.00 til $15.00 ekran. Umboðsmaður félagsins í N. Dakota er ÁRNI B. GISLASON, Washburn, N. Dakota. Annars snúi menn sér munnlega eða bréflega til undirritaðs ráðsmanns félags- ins. Bjorn B Gislasorv. MINNEOTA, MINN. Drs. Brandson & Bell, Læknar og uppskurðarmenn. EDINBURG - - N. DAK. Dr. O. Bjornson, 050 William Ave. WINNIPEG - - MANITOBA. Dr. O.^Stephensen. 503 Ross Ave. WINNIPEG - - MANITOBA. 0. G. ANDERSON & CO. „Stóra Búðin“ Minneota, — — — — — Minnesota., Vér liöfum nú fengið meira af vörum í verzlun vora en nokkru sinni áður, og bjóð- um vér viðskiftavini vora velkomna til að skoða vörurnar. Vér skulum kappkosta að skifta svo við menn, að peir verði ánægðir, Það hefir jafnan verið regla vor að undanförnu og munum vór halda lienni framvegis. Uni fimtán starfsmenn eru í búðinni og skal reynt að afgreiða alla fljótt og vel, Virðingarfylst, O. G. Anderson & Co. NY VERZLUN Hósías TKorléksson hefir keypt Húsgagná-Vekzlun „Gloiík“-Félagsins, og óskar eftir viðskiftum landa sinna. Hann hefir einnig íslenzka Bóka-verzlun, og útvegár allar íslenzkar bælrur, sem út eru gefnar. Komið og heimsækið mig í búðinni á Jefferson St„ Minneota. Hósías TKorláksson. B. G. Skulason. 8. G. Skulason, • I Skulason & Skulason MÁLAFÆRSLUMENN. Clifford. Building, GRAND FORKS, N.D, Bjom B. Gislason, MÁLAFLUTNINGSMADUR. MINNNEOTA, - - MINNESOTA.

x

Vínland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.