Voröld


Voröld - 01.02.1918, Qupperneq 3

Voröld - 01.02.1918, Qupperneq 3
Winnipeg, 1. Febrúar, 1918 VORÖLD Bis. 3 Eins og fuglinn villist. Eftir Jón G. Hjaltalín Mótlætið hafði komið eins og bitur gola inná vor hlýindi æsku lífsins. Fanney var ung þegar hún fylgdi föiiur sínum til hinn- ar hinstu hvílu, og nú var móðir hennar einnig dáin; hún hafði séð kistuna síga hægt, hægt ofaní gröfina og fundist sem eitthvaö af hennar eigin holdi og blóði væri að hverfa, til að koma aldrei aftur. Fanney var ein, óumræSilega ein; dagarnir langir og hægfara. Haukur, sem best hefði getað 4yft skýjum áhyggjanna frá hjarta hennar fjarverandi, aust- ur í Evrópu að fullnema sig í læknisfræði. Ragnar, bróðir hennar var ungur lögmaður í félagi með einum af eldri og betri lögmönn- um borgarinnar sem Ásgeir hét. Félagarnir urðu vinir; þannig vildi til að Fanney og Ásgeir kyntust. Það var um vor eftir langan og þreytandi vetur — Laufin kvikuðu undan hægum blæum, blómin teygðu útbreiddar krón- urnar á móti hlýj um geislum sól- arinnar. Fuglarnir hentust grein af grein og sungu, ef til vill um ást, ástina sem lifir ó- endanlega þótt maður af manni deyi. Náttúran hafði varpað frá sér drunga vetrarins, hún var björt og hýr. Dreymandi langanir barðust með tíbránni; dottandi vonir vöknuðu viðflögr fiðrild- anna. Alt var unaðsfult og örf- andi. Fanney var þess greini- lega vör þar sem hún gekk um garðinn og andaði að sér þýðan ilm vorsins. Þau fundu til þess bæði. “Þykir þér gaman að blóm- um?” spurði Ásgeir. “Mér þykir vænt um þau, það er eins og alt það fegursta og besta sé blómunum eiginlegt. Stundum langar mig til að líkja heiminum við garð og mönnun- um við blóm—en svo finst mér það vera að gera blómunum rangt til.” “En gáum nú vel að. Blómin eru marglit og fögur, en aðlað- andi og ilmandi til að hæna að sér hunangsflugur. Rósin hún er rjóð og freistandi, ef þú snert- ir við stönglinum stingur hann þig.” “Eru iþá blómin kanske eins eigingjorn, eins mislynd og mennirnir ? t En sjáðu! Krókus blómið er að fölna og hin blómin rétt að springa út.—” “Þannig er okkur einnig var- ið. Þú ert eins og hin blómin, eg eins og Krókusblómið föln- andi. Mér var sáð fyr í garði mannfélagsins.” “Fölnandi? Hver veit hvort okkar muni fölna fyr? Ein hélu- nótt gæti deytt blómin sem eru ung og viðkvæm.” “Satt er það, og eins hitt að sá reynir fyrst daginn sem rökk- ursins bíður.’ Fanney þú hefir kent mér að unna blómunum, þú hefir kent mér---------” Hann lauk ekki við setninguna en horfði á Fanneyju; — Háa, beinvaxna, lokkana Ijósu, augun dimmbláu, mildu og ljúflegu, í- mynd kvenlegrar feguröar. Þau' höfðu staðnæmst fyrir framan húsið, stórt og veglegt, umkringt af grænkandi trjám og öldóttum marglitum blómst- uroeðum. Að innan var það skrautlegt, hlýlegt og virtist fullnægja öllum kröfum mann- legra þæginda. Það greip Fanneyju sem snöggvast sterk löngun til að geta kallað það sitt—sitt alt. Án þin hlýt eg að ráfa í myrkr- inu. Fanney! Fanney! Þú dregur ekki tjöldin niður aftur? Þannig var alvaran. Hún hafði komið eins og blæju hefði verið lyft, er birti auganu það óhugsanlega, sem þó hafði virst i aðsígi. Fanney var á vegamótum — henni fanst sem hún væri að ferðast um gjótótta heiði í blindandi þoku. Henni var ó- mögulegt að snúa við, hún hafði stigið einu, tveimur, mörgum sporum of langt. Raddir sam- viskunnar, raddir þess, að gera rétt boðuðu Fanneyju að halda áfram—áfram. óaðskiljanlegt brot af hennar “Það er sárt Fanney, en | ast árásum þeirra óvina er sótt-1 þeim heilla í hjónabandinu, þótt eigin sálarlifi. j mannúðinn krefst þess, og hvað um og sjúkdómum velda. í nokkuð semt væn. óo-eðfeldar hmrsanir vöknuðu' > raun og veru er sælla en að framtíðinni verður það aðal hlut- Hjálmar hefir tekið mikinn og samviskan virtist glotta i hjáipa og hjúkra þeim sem bágt verk læknanna aö kenna; meðul þ^tt og góðan í félaglífi fslend- framúr afskektustu kýmum til-|eiga‘?” hverfa svo að segja úr sögunni, jnga, einkum bindindismálum og 1 “En Haukur; ef tir það sem við !uema f áeinar, tefndir’ ! Magsskap Unítara. höfum reynt?” íækt verður logð við sottvarnir géra Rögnvaldur Pétursson “Sú reynsla hefir sýnt okkur '()g þekkm a notkun þenra^varn-, var siðameistári; flutti hann að lífið er ekki alt tilgangslaus ^af a er oiaðurinn a i ser folgm. fvrHflir vap.ðH oor árnaði húsráð- Húsið í garðinum var orðið hennar hús.En hvernig alt breyt- ist. Það var ekkert sem kveikti ást og unað, ekkert sem færði ró og yndi, við það lengur. Jafn- vel hlýleikinn var horfinn, og lœgindin orðin að engu. Og fleira var breytt—Smám- saman hafði kyrðarblær færst yfir heimilið. fjörið dvínað, létt- íyndið gleymst. Þegar eftir kveldverð settist Ásgeir við arin- eldin og dottaði í mjúkum hæg- indastólnum, eða las blöð og bækur. Fanneyju þ<Stti vænt um breytinguna eiiThverra orsaka vegna —Hún las einnig, eða sat hugsi, og endurminning- arnar komu ýmist glaðværar og dansandi, eða hryggar og dreymandi. Stundum ráfaði hún um garðinn, nú orðið ein, og staðnæmdist þá ávalt við eitt blómsturbeðið; þar dvald- ist henni lengi. Þaö var blómið “hjartað blæðandi” sem hreif hana til sín. Þá og þar fremur en annarstaðar hugsaði Fanney um liðna daga, um Hauk-------og hennar eigin hjarta blæddi. veru hennar og benda nöprum, hæðandi fingri á tilfinningarnar. Svo komu raddirnar sömu og eitt sinn áður. Raddir sem hvískruðu: “ Ger það sem rétt er. ” Þeim hafði Fanney hlýtt, en því leng- ra sem hún fór, því afvegaleidd- ari fanst henni hún vera. Hafði hún misskilið þær ? Fanneyju virtist svo nú. Samt! höfðu þær hindrandi áhrif hve-! nær sem hún vildi grípa tií fram-; kvæmda, gera eitthvað til að ná frið sálarinnar. Fanney átti í stríði, ógnandi stríði og fanst í raun og veru “ííf- iö alt sem blóðrás og logandi und sem læknast ekki fyr en á aldur- tila stund.” “ Það sem Guð hefir tengt saman, mega ekki menn sundur- skilja.” Þessi orð voru skráð j an(j|ega 0g líkamlega. með loganai, svíðandi letn a hjarta Fanneyjar. Þau höfðu virst svo léttvæg og þýðingar- laus fyrst er hún heyrði þau í kirkjunni, en nú var sem stjörn- urnar væru að reyna að rispa þau á himininn — þegar áðrir sváfu. tilviljun. Hún hefir kent okkur einlægni óeiningj arnrar ástar. Eg kem aftur og þá------hlýr koss rauf setninguna. (brot) ty Ihcilbvigói. “Voröld” vill reyna að verða að sem mestu liði fyrir alþýðu manna. Eitt af því sem öllum einstak- lingum ríður á fremur en flestu löðru er þekking á sjálfum sér að I i því er heilbrigði snertir, bæði yj <3laóav stunöiv. fyrstur ræðu og ámaði húsráð- Framhald j endum heilla; hann afhenti þeim j vandaðan stól frá gestum og j kallaði síðan á hvern af öðrum til ræðuhalds. Voru þar fluttar 12 tölur alls og var vel að orði komist hjá mörgum, en fegurstu I ræðuna flutti Ingibjörg Bjöms- íslendingar eiga oft glaðar sojn, hjúkrunarkona. stundir þar _sem þeir eru margii þ_ þ. porsteinsson, skáld, sendi þeim hjónum kvæði, en Björn samankomnir, en það ber einnig við að einstakir landar vorir njóti glaðra stunda meðal annara þjóða. Þannig var það á mið- vikudagskveldið 19. desember, 1917." Sigrún Hallgrímsson, dóttir Bærings Hallgrímssonar í Ar- kaupmaður Pétursson flutti þeim kvæðið; nokkurar vísur birtast hér með. Auk ræðanna skemtu gestirnir og héimilisfólkið sér við spil fram á nótt, en nesti höfðu menn haft Lækningaaöferðir eru breyti- legar, ekkb síður en annað, en eðli manna er ávalt eins yfir höfuð. Svo má að orði kveða að hver kynslóðin hafi sína sérstöku læknigaaðferð að einhverju leyti mestmegnis gyle og konu hans var þá kvödd meö sér °?. matreiddu sjálfir, með vinarþökkum og góðum vorl.1 nyjungar a þvi heimili, gjöfum eftir tveggja ára kenns- lu við skólann í Rosser í Mani- toba. Sigrún hélt jólatréssamkomu þetta kveld; var þar samankom- inn fjöldi fólks ungra og fullorð- inn; samkvæmishúsið fagurlega skreytt, skemtiskrá fjölbreytt og því húsbændurnireru vanastir að ganga þar fyrir beina. Hús þeirra hjóna stendur opið hverj- um sem að garði ber. VÖKUSTAURAR. ____ bros á hverri vör. Ágóðinn af húT laVlvæTvir í sambandi við ófullkomna þekk- j samkomunni, sem var allmikill j sem enginn heyrði örvænting- ’:ngu- svo aS orSi komast aS j var varið til líknar hinu bág- j Fanney spurði spurninga og j stendur það mestmegnis i ........................... mbar Má svo að orði komast að ! var varið til líknar hinu m var aö‘breyða 'dimm, 'drunga- j margar Læknisaðferðir hafi ver-j stadda fólki í Halifax, og gjörir leg ský yfir daglega líf hennar. s og seujafnvel enn—-fremur það æfinlega gleðma fullkomnan 1 Fanney varð döpur, augun sljóf- Það er algengt að einhver læknir eöa vísindamaður hefir notað einhverja ákveðna aðferð, annaðhvort af tilviljun eða til- Sendir með hugskeyti í dúfulíki að.kveldi þess 19. jan. þ. á. til Mr. og Mrs. Hjálmars Gíslasonar. gari og kinnarnar fölari. Það má blása sápukúlur, en þær springa þegar loftþyngslin verða of mikil. Eins er með manmnn, j j.aun og hefir hún hepnast svo þegar hugarangið veröur of mik- yel ag hann hefir fengiö trú á íð, bryst það ut með akofum tar-; henni- Trúin hefir ieitt til frek- um eða orðum. j ari hepni 0g aðrir læknar hafa Fanney hafði barist-ein og íjreynt sömu aðferðina með góð- hljóði við tilfinningar sínar og j um árangri. Þannig hefir það hugsanir. En það varð henni verið að tröllatrúm hefir skapast Tvö ár höfðu liðið. Haukur kom heim. “Margt fer öðruvísi en ætlað er.” Heimkomunni fylgdu ekki bros og ánægja, heldur hið gagnstæða. Þar sem hafði verið ljós var skuggi, þar sem höfðu verið bros, voru tár. Hauk lá við að kasta steinum hugsana sinna á Fanneyju, en það var stundar tilfinning. Hann hafði séð eitthvað svo dapurt og líð- andi í augum hennar, að hann átti crfitt með að áfella hana. Það var eins og honum fyndist þau hafa flægst í neti, sorgarneti tilverunnar. Það net vildi Haukur slíta. Þau voru ein saman. “Fanney, þú hlýtur að vera á- nægð, er þu hefir alt sem þig girnir,” hálf hvislaði Haukur. “Ánægð! Eg sá í sumar fugl flúga innum opinn glugga. Hann hafði án efa vilst. Svo komst hann ekki út aftur, en hentist hvað eftir annað á glerið og und- run sætti að litla höfuðið ekki merðist í sundur.” Heldur þú að hann hafi verið ánægður með hlutskifti sitt?” “Nei, hann hefir hlotið að líða.” “Gætu ekki menn vilst á svipaðan hátt og fuglinn?” “Varla.” “Fuglinn sá ekki glerið, það var litlaust og áþekt loftinu. Stundum sjá mennirnir ekki ó- gæfuna og það sem er rangt af því það íklæðist gerfi hamingj- unnar og þess sem rétt er. Sjá það ekki fyr en þeir hafa flogið inn um giuggan, vilst eins og fuglinn.” Röddin var döpur, lík- ust deyjandi ómum, djúpra, sterkra undiralda. um of, og braust út með afli þess sem lengi hefir verið niðurbælt og undirokað. Ásgeir var veikur fyrir, hjarta bilun hafði gert sín var á seinni árum. Orð Fanneyjar, þegar hún afklæddi instu tilfinningar um tima á einhverju sérstöku lyfi eða einhverri sérstakri lyfja samsetningu. Hefir slíkt lyf stundum verið notað svo að segja alment við einhverjum sér- st ökum sjúkdómi og þannig lit- ið út sem það væri næstum brigð- ult. og hugsanir sinar fyrir honum, i stungu sig eins og sárir náloddar Læknar hafa mælt meö þvi al- inní hugsunarlífi hans. ment og notað það, og trúin á það hefir aukist með án hverju. Vmáttan varð einlægari, alt og allir virtust ýta undir. Þau sáust oftar, skoðuðu blómin sam- an, óku á bifreið Ásgeirs um bæ- inn, út um sveitir, laus við ryk og svælu borgarinnar. Fanneyju var það saklaus skemtun, indæll draumur.Hon- um alvarlegur en unaðsfullur veruleiki. Líf, fjör og skemtanir, það var æskan sem kallaði. Samúð, bros og léttlyndi; tilfinning hnig- nandi ára krafðist þess. Sam- verustundirnar voru báðum ljúfar og tíminn leið. En svo fór alvaran að gægjast framundan skikkjulafi léttlyndi- sins, verða sínálæg og áþreif- anlegri uns hún stóð nakin fyrir hugsjónum Fanneyjar. “Þú hefir dregið upp tjöldin Hann hafði ekki farið var hluta af þeim breytingum sem á Fanneyju hofðu orðið. Smátt og smátt höfðu þau fjarlægst, en Ásgeir gefið því lítinn gaum. .Fskan er kenjótt. Stunduin hafði honum fundist eitthvað ó- notalegt, kalt og hryllandi í að- sígi, en þetta var sem þrumu hefði lostið á hoiöum degi. Það hafði djúp áhrif—Fáum dögum síðar fékk Ásgeir slag. Forsjónin var mild, því dauðinn veitti honum svefn, ró og frið; þegar lifið hafnaði jafnvel litils blunds. Dagarnir líða. Stundum hratt og örfandi, stundum hægt og letjandi. í sorgum og gengi tíminn hverfur og skilur eftir örin lítil og stór. Fanney átti en í stríði; það var þvi likast sem sorgin hefði gert hana að sínu barni. Dauði Ásgeii's var eins og martröð á samvisku hennar. Hún ásakaði sig unx ónærgætni, um svik og trygöleysi. Haukur reyndi að ryðja burt drunganum, hann reyndi að vekja bjartsynina, glæða von- irnar og örfa gleðina. En þrátt fyrir alt var Fanney döpur, þung- lynd og veikluleg. Hún aðeins brosti daufu brosi, líkustu deyj* andi kertaljósi. en ella þegar henni er samfara hluttekning í kjörum þeirra sem líknar þarfnast. Að samkomunni lokinni hóp- uðust saman börnin sem Sigrún hafði kent, gáfu henni undur- fagra bi'jóstnál og fluttu henni Upphaf þetta og endi eg með dúfu sendi þeirri’, er þú af hendi Þorstein léztu við. Hún er pósti hverjum betri heim um kveld að þinu setri flýgur hún á fimbulvetri fóstri úr, með vængja klið. ávarp það sem hér fylgir i is- lenzkri þýðingu: “Kæra ungfrú Hallgrímsson Loksins hefir það sannast vís índalega að lyfið hafði alls ekk- t=rt lækningagildi við þeirri veiki sem menn trúðu að það læknaði, og algerlega hefir verið hætt við' það. Ástæðurnar fyrir því að mönn- um batixar eða skánar þegar þeir hafa tekið meðal i nokkurn tíma enda þótt lyfið sé einskis virði í sjálfu sér, eru margar og mis- munandi. Fyrst og fremst er það eðli tilveru vori'ar að standa á móti veikindum, og reka þau af höndum sér. Þessvegna er það að flestir sjúkdómar réna eftir nokkurn tíma hvort sem við þeim eru tekin lyf eða ekki. Sumir sjúkdómar eru þannig að þeir standa yfir í ákveðiixn tíma og batna síðar, annaðhvort smátt og smátt eins og til dæmis tauga- veiki, eða snögglega eins og lungnabólga. Slíkir sjúkdómar batna oftast meðalalaust og er bótinn frenxur undir öðru en lyfj- um korninn. En hafi sá sjúki Við börnin í skólanum okkar höfum heyrt það okkur til mik- illar sorgar að þú sqi't að fara frá okkur. Þau tæpu tvö ár, sem þú hefir verið hjá okkur hefir þú reynt að. gera okkur skólavistina skemti- lega og aðlaðandi. Þín stöðuga nærgætni og þolinmæði hefir á- valt verið sem band virðingar og vináttu og okkur finst sem við getum ekki kvatt þig án þess að sýna þér það í einhverju að við minnumst þín og virðum þig. Við biöjum þig aö þiggja þessa litlu gjöf, og máttu vera viss um að henni fylgja einlægar vina hugsanir og hinar beztu óskir um hamingjusama framtíð. Við vonum að hún megi stöku sinn- um verða til þess að minna þig á þær ánægjustundir sem þú áttir með okkur í skólanum.” Skólabörnin í Rosser skóla Þetta fallega ávarp frá börn- unurn sýnir það glögglega hvers álits og hverrar vináttu Sigrún Hallgrímsson hefir átt að fagna sem kennari og það er vist að hún les oft þetta ávarp saklausu barnanna með sælli minningu um glaðar stundir frá samverutím- unum með þeim. “Hér sé guð!” við hjónin strax hún segir höfuð sitt til gesta þinna beygir Opnaðu nú Hjálmar! (annars þegir II. Það var mannkvæmt hjá þeim Hjálmari Gíslasyni og konu hans laugardaginn 19. þ.m. Um fjör- utíu manns söfnuðust saman > “Faniiey, eg hefi ásakað þig í huga mínum, það var svo mai^t frá lönguliðnunx dögurr, þv rkilur _ ' Árin liðu eitt af öðru og tim- __En eg finn nú að menn geta; inn græðir öll sár. Það liðna afvega leiðst, jafnvel eins ogísveipast þoku sem þykknar og fuglinn.” j þykknar þangað til að lokum ‘Lífið er eins og tafþþað þarfn- ast æfingar og þekkingar að leika peðum atvika og orsaka rétt. Sá sem minst þekkir til gang leiks- ins verður hæglegast mát.” “Þér finst þá að kringumstæð- ur geti yfirbugað mann? Æ, Haukur, en það sem eitt sinn er gert verður ekki aftur tekið. flt eða gott, það stendur óafmáan- legt. Við verðum að gleyma—” “Nei, Fanney, það sem búið er að ná i'ótum í hjai’tanu verður ekki upprætt. Við erum það sem við vorum.” Með þeim orðum skildu þau. endurminningarnar hverfa inn á land gleymskunnar. verið að neyta meðala þegar Unítara kirkjxinni klukkan átta ■ ----- - - • 1 að kveldmu, bæði karlar og kon- ur, og fói’ allur hópurinn noi'ður til Elmæood og staðnæmdist ekki fyr en komið var heim að húsinu 506 á Newton Ave. Þar var ekki barið að dyrum, heldur ruðst imx í einni fylkingu og tek- in húsráð af jþeim er fyrir voru. f þessum hópi voru vinir þeirra hjóna úr ýmsum flokkum og var heimsóknin til þess gerð að árna batinn hófst þá skapar það trúna á því meðali, og því er þakkaður batinn. Það að læknirinn sjálfur sé sannfærður um gildi og verkanir þess lyfs sem hann veitir hefir afarmiklá þýðingu, og þá hitt ekki síður að hinn sjúki hafi sterka trú á lyfið og óbilandi traust á íækninum. Mennii'nir eru ekki eins og dauðir hlutir; hver einstaklingur j hefir sín sérstök einkenni og sitt sérstaka eðli, og eftir því vei’ður læknirinn að haga sér. Það get- ur átt við einn sem ekki á við annan, jafnvel þótt samskonar Sárustu stingirnir smá hurfa Ieild gangi .aS báSum' imS eru úr huga Fanneyjar. Aðrar hugs-,, ^ki emixngis Visindabækur sem anir, ný verkefni, nýjar vonir [j^kmrmn þarf að lesa og læra; ruddu bui’tu hugsununum gömlu þ ^ f og gkiliíþær bækur slm og þungbæru. Augun urðu skær- * ó-a n°f; Ja f/f óður minn) og veittu dúfu grið. Eld úr íslands hlóðum, æfintýr úr Ijóðum, gull úr gömlum sjóðum gef oss Hjálmar minn. Vísnasöngvinn, söguhagur, seg oss meðan ljómar dagur látlaus orð, þars andi fagur eins og strýkur hrukku’ af kinn. Hér er þögn svo skelfing dauða- dofin dapurleikans gremju þrædd og ofin. Hljóð þau ein, er hjálmur nýr er klofinn —húss er fallin stoð á gólfið inn. Forðum Auðunn unni öllum hjartans grunni íslands Urðarbrunni út þá fór í lönd.— Konungar ei kunna’ að snúa kotsjólanum eðlistrúa, sem að hafið heim vill brúa hverri’ af dvalarströnd.---- Heill og frjáls í hugsun, þögn og máli, hervæddur úr ramm-íslenzku stáli. Gísla hægð og hyggin svör frá Njáli hugðar-nornir skópu’ í þína önd. Otsýn vors og yndi æSkulands frá tindi hugir heilir bindi hér vort samfélag Gæfa’ er það, er “glaðar stundir” góðra manna skapa fundir.— Áraryk á ýmsar lundir eyðist fyrir nýjum bi'ag.— Þó er aðeins eitt sem gildi hefur: íslenzk jörð, sem börn að hjarta vefur. Hjón, þá ósk, minn hugur ykkur , „ gefur: hennar faðmur geymi ykkar dag. >• þ- >• “Já, farið frá augum, en situr i sinni, það sækja á mig nagandi hugsanir inni.” Fanney sá Hauk sjaldan, en hugsaði um hann því oftar. Hún reyndi að varpa honum úr huga sér, hún reyndi að gleyma. En ósjálfrátt var Haukur efst og ari, roði færðist í kinnai’nar; f jör- h. ið lifnaði. Fanney varð aftur hýr V og kát í bragði. Ást og ylur bjartsýninnar hafði smá lífgað það sem frost örvæntinganna hafði nær því deytt. Eitt sinn er þau sátu ein í kveldkyrðinni, greip Haukur hendi Fanneyjar, þrýsti hana viðkvæmnislega og sagði: “Við erum að skilja um stund. Mér hefir boðist herlæknisstaöa á Frakklandi þar sem þúsundir liða og hveljast fyrir hugsjónir, sem þeir telja sér dýrmætari en jafnvel lífið sjálft. kvarðað að fara.” ‘Það er sárt Haukur að skilja.’ sem skygðu sólina frá lífi mínu. fyrst í huga Fanneyjar, eins og hálf andvarpaði í',anney. eru lifandi og heita manneðli æði heildarinnar og þó sérstak- ega einstaklingsins. Sumir telja það illa viðeigandi að tala skýrt og gi'einilega um þessi efni við alþýðu manna; telja það sjálfsagt að halda nok- kurskonar vanþekkingar helgi yfir öllu er að lækningum lýtur, rétt eins og kaþólska kirkjan gerir með kennin»ar ritningar- innar. En þetta er misskilning- ur. Aðalköllun læknanna fram- vegis verður ekki sú að nema | burt sjúkdóma, heldur að koma í veg fyrir þá, og það verður ein- ungis gert með því að fræða fólk- Eg hefi á- ig alment um alt það er að heil sufx’æði lýtur; kenna þvi að nota mótstöðuafl líkama síns ag sálar sinnar ekki síður, til þess að verj- Tflpja avíó Nýtt ár, þú signandi sól svífandi, máttuga hjól, Nýtt ár, þú alveldis gjöf alda um tímanna höf. Nýtt ár, þú ljóskrýnda lind lífgjafans heilaga mynd. Nýtt ár, kom brosandi blítt bendandi, vekjandi, hlýtt. Nýtt ár með kærleikans klið kenning um eining og frið. Nýtt ár, með hjúkrandi hönd hagsæld um flæði og lönd. Nýtt ár, í aldanna þráð alveldis sólrúnum skráð. Nýtt ár, með sigur og sátt, samtök og gróandi mátt. Nýtt ár, legg blóm þín á braut blessun í þjóðanna skaut. M. Markússon

x

Voröld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.