Voröld


Voröld - 02.04.1918, Síða 3

Voröld - 02.04.1918, Síða 3
Winnipeg, 2. Apríl, 1918. VORÖLD Bls. 3 HEIMSMYNDIN NYJA Eftir Ágúst H. Bjarnason Um uppruna og þróun lifsins Stálharka tíöarfarsijis blasir við veðurglöggu auga frá hei'S- ríkjunni. yfir endalausum jötun- heimi þessa fimbulvetrar. Viku- hláka mundi þurfa til bræðslunn- ar. Og þó ekki von um sauSsnöp nema á hávöSum. — En engin merki sjást á himni um sólbráS né þey. Og engir bataboðar eygjast i hillingum draumanna. Einhver rödd kemur innan úr hugskoti mínu, sem mælir á þessa leiS: “Pví styttirðu ekki litla ber- fætta vesalingnum aldur, hungr- uðum og athvarfslausum aum- ingja, sem jörðin er búin að byggja út og linkind lífsins búin aS steingleyma ?—Eitt högg með stafnum, og þá var hún aldauSa” Mér flaug þessi hugsun í hug, meSan hún skalf á beinunum fyrir fótum mínum, aS veita henni “náSarhöggið”. Hún var ef til vill aS biðja mig þeirrar ásjár. En þá varS mér litiö upp til hnjúkanna. Þar átti rennings- skriöiS upptök sin og var því líkt sem fram af þeim kembdi úfnar hærur. Þar áttu rjúpurnar langaföstu sína í snjábælunum. I>eim var nú búinn fellir á jarS- leysunni. Eg gat ekki hjálpað þeim. Músinni var ekki vandara um en rjúpunni. Og lengra burt, bak viS hnjúk- ana, sem gnæf ðu viS himin, krok- uðji hreindýrin sig undir gjá- veggjum og skaflahengjum. Þau komu á miSri langaföstu ofan í bygö, sóttu í krafstrana vis heiS- arkotin, þar sem sauSféð hafsi veriS mokaS niður og var gengið frá rótnöguðum lyngþúfum. Og þessar hrjónur börðu hreindýrin niður i svarta mold, meö brotn- um og blóöugum klaufum. Nú voru hreindýrin orSin uppi- skroppa. — Alt saman hjálpar- laust og örbjarga, þaö sem nátt- úran setur á útiganginn. Og önnur rödd kemur innan úr einrúmi mínu, sem mælir á þessa leiS: “Þú aS hjálpa músinni—svei! þú getur þá, vænta eg, hjálpaö sjálfprn þér og þínum yfir til næsta dags?” “Nú ert þú á helvegi. Á morgun ^eröur þú, fslendingur, á heljarþremi. Eg sé dómsorSiS skráð í skýjunum. ÞaS leiftrar og glóir logaletraS báðu megin vis sólina. —Hrafn kemur sunnan og flýgur undan gjóstinum. Hann krunkar ekki. en 1>ó heyrist til hans. Það er tómhljóö í gogg- inum. Hann stefnir á svarðhraukinn. Og steinsnari frá honum steypir fjaSrasvartur áér niöur á fönn- ina, eins og steinn félli. Margur lýtur aS litlu. Eg veit, hvaS þú hremdir þarna á auSninni. Æ, þú angstyggilega lifsbar- átta.— Snjótitlingur flýgur meS snöggum vængjatökum, lyftir sér ýmist eða hefur sig á fluginu. Hann er kátur vonum framar og stefnir beint á kaupstaöinn; hann veit þar af mjölsáöi og brauð- molum í skjólinu milli búöanna. Þetta er danskur matur aö vísu. En þú ert ekki vaxinn upp úr sambandinu vis Dani. Og þó ertu sjálfstæðisfugl — í raun og veru — elskastur allra fugla að landinu — íslenzkastur allra fugla og fjarstur þeirri hugsun aS flýja landiö, sveitina þína, móöurmoldina, sem nú virö- ist vera köfnuö í snjó. Sólin gengur undir snæfjöll Köldu-Kinnar. Mjöllin snýst í náhvítu upp úr bálhvítunni. FrostiS harönar og renningur- inri hækkar.. Engin hætta er nú á því, aö myglublettum slái á kosningavizkuna til næsta dags. Hún getur borðað frosiö slátur í fyrramáliö og stækan hákarl. Það er þjóSlegur matur. Hugurinn hvarflar víða—fram í ókomna tímann, og aftur á bak inn í land endurminninganna. Hann ryfjar jafnvel upp fyrir sér þá atburði, sem kunnir eru aðeins af frásögn. Laugardaginn fyrir páska 1859 var faöir minn (unglingur þá í vinnumensku) við fjárskurS. Sá vetur er ýmist kallaSur “sum- arpáskaveturinn,” “skuröarvet- ur” eSa “blóSvetur.” Þá voru hýbýli manna og dýra í kafi og langatöng Dauöans krept fyrir hvers manns dyrum; heylausar sveitirnar, kaupstaö- imir matvörulausir. Þá var um aö kjósa: hnif- skuröinn eöa horfellinn. Nú á aö kjósa til alþingis; á morgun verSur kosiö og barist um þá menn, sem—sem eru í boði Sólin er horfin fyrir löngu. Geislar hennar eru þurkaðir burt af fjallahnúkunum. Kín- verskur skýjamúr er yfir öllu ís- hafinu — austan klakkabakki, sem stormurinn drílar upp í hvassar totur. Kosningadagurinn v e r S u r hvass, og sólinni mun verða stefnt til óhelgi næsta dag. Hún skín enn þá uppi í rjáfri veðráttunnar—verpur vígroöa á skýin. Skyldi vera eldur uppi í suö- vestrinu ? Eða er þetta benrögn í skýjun- um, sem boSar ný FróSárundur, nýjan Brjánsbardaga? Morgundagurinn leysir úr þeirri spurningu. (Eimreiðin) jfaríó aó öcerni Hleömonö’e. Leiötogi frjálslynda flokksins segir aö Redmond hafi gefiö Canada fordæmi meS því að leggja niður inn- byrðis deilur Ottawa, 15. marz. Eitt at- riöiö til þess að halda þjóö vorri hátt i virðing og áliti er þaö aö strengja þess heit aö vér skulum hugsa um “Canada fyrst, Canada síðast, og Canada altaf,” sagði Sir. Wilfrid Laurier, leiStogi and- stæöingaflokksins í ræöu sem hann hélt á írskri samkomu í gær- kveldi. LeiStogi frjálslynda flokksins ryfjaöi upp írsku mál- in og hélt því fram aö John Red- mond hefði fetaS í fótspor Dani- els O’Connell’s og Parnell’s og héfði honum jafnvel auðnast það 1914 að fá lög samþykt á Bret- landi sem O’Connell og Parneil heföu barist fyrir. Lögunum var «samt ekki framfylgt. Þeim var ekki framfylgt sök- um þess aS nokkrir menn hótuðu þvi aö hefja borgarastríð og huldu þá hótun í dularklæðum þjóSrækninnar. Þá kom stríðiö, og þess ber að geta John Red- mond til dýröar aS þegar hann sá hættuna nálgast þá bað hann írsku þjóðina að leggja niSur all- ar kröfur um tíma. Eg tala um John Redmond og írsku málin vegna þess aö hér er um lexíu að ræöa fyrir oss Canadabúa. Canadiska sambandiö er ekki í neinni hættu. Þaö er stöðugt og verður varanlegt. Ský geta risiS á himni, og afturfaraspor geta átt sér stað, en ljós frelsis- ins er hér eilíft og þaö vinnur sigur um síðir. Eg ætlast ekki til þess að neinn Canadabúi gleymi forfeðrum sínum eða móðurlandi sínu. Eg vildi ekki þótt eg gæt'i, gleymt landi forfeöra minna, minu kæra gamla Frakklandi. Eg er nú maöur hniginn á efra aldur og hönd tímans hefir fariö héluhöndum um höfuö mér, en á meðan eg bar gæfu til þess aS stjórna þessu landi, reyndi eg á- valt aö halda Canada saman og gera þjóöina einhuga.” Þýtt úr Telegram. Vér höfum nú í því sem á und- an er farið, verið að kynna oss tilgátur þær, sem vísindin nú á síöari tímum hafa gert sér um uppruna og þróun efnisins. En nú er komiS að næsta viðfangs- efninu, hvaða hugmyndir menn hafi gert sér um uppruna og bró- un hinna lifandi vera hér á jörðu. Og er þá réttast aö byrja á því aö kynna sér tilgátur þær, sem menn hafa gert sér um uppruna lífsins. a) Um uppruna lífsins Mörgum kann nú aö virðast svo sem spurning þessi sé bæði fífldjörf og óþörf. Hefir oss ekki veriö kent það, að guð hafi í öndverðu skapaS hinar mismun- andi tegundir jurta og dýra, að hann hafi myndað manninn úr leir jarðarinnar og blásið lífs- anda í nasir honum? Og meg- um vér ekki láta oss nægja þetta? —Það er efamál. því að þótt menn trúi því, aS guS hafi skap- | að manninn i sinni mynd, þá verður þeim á engan hátt skilj- anlegra fyrir þaö, hverniö þetta hafi getað átt sér staö. Og auk þess er þaö álitamál, hvort guöi sé nokkur sæmd að þessu. Eins og þaö er miklu meiri sænd fyrir manninn, ef menn trúa því, að hann í fyrstu hafi veriö dýr, en sé nú orðinn að manni, heldur en þó menn trúi því. aS hann sé fall- in vera; eins er þaö guöi eða al- verunni til miklu meiri vegsemd- ar, hafi hann frá öndveröu getaö búiö tilveruna svo úr gárði, að alt þróaöist ]>ar á eölilegan hátt hvað fram af öðru, heldur en þó menn trúi því, að hann hafi skap- aS manninn í sinni mynd úr leir j aröarinnar. En þá er hitt, hvort þessi hnýsni sé ekki meS öllu óþörf og hvort nokkuð sé unnið við þetta? Því getur saga vísindanna bezt svaraö. Og hún svarar því á þá leiS, að jafnvel hinar fjarstæð- ustií spurningar og hjákátlegustu tilraunir hafi eftir því sem timar liöu fram oröiö oss til svo ómet- anlegs gagns, aS það veröi alls ekki tölum talið. Á miööldum voru menn svo heimskir aö trúa því, að svonefndur vizkusteinn væri til og þyrfti ekki annaö en að finna hann eða búa hann til til þess að öðlast alla heimsins vizku; og gætu menn ekki búið hann til, þá gætu menn þó reynt aS búa til eitthvað annaö verð- mætt, til dæmis gull! AuðvitaS var hvortveggja þetta jafn ó- mögulegt, en viti menn, upp úr þessu bjástri varS þó efnafræðin til, sú fræðigrein, sem er einna lang máttugust og merkust fræðigrein vorra tíma. ÞátrúSu menn því, og að menn gætu búiö til ódáinsdrykki, svonefnda lífs- elexira. Auövitað gátu menn ékki heldur þaö; en upp úr þess- um tilraunum uröu þó til öll læknislyf og lyfjafræði vorra tima. Og á 18. öld trúSP menn því, aö menn hefðu komist fyrir upptök lífsins. Efagirni sú og rannsóknir þær, sem af því leiddu urðu til þess að menn eins og Pasteur og Lister á 19. öldinni JBeíónl F-f þcir af seljendum Jóns Sig- urðssonar- og Gullfoss-mynd- anna, í Saskatchewan, sem eigi hafa ennþá endursent þær mynd- ir, sem þeir kynnu að hafa óseld- ar, vildu senda mér þær sem fyrst, þá gjörðu þeir mér greiða. Þar að upplagið var mjög lítið, er önnur þeirra mynda gengin til þuröar hjá mér, og aðeins fáein eintök eftir af hinni. þorsteinn þ. þorsteinsson 732 McGee St., Winnipeg fundu sóttkveikjurnar aS öllum þeim helztu sóttum, er há mann- kyninu, og bjuggu til sóttvarnir gegn þeim. En meö þessu léttu þeir ótrúlega böli og kvölum af mannkyninu. Hver skyldi nú, eftir hann er oröin þessa visari, dirfast aö segja, að þetta og ann- að þvi um líkt séu þarfleysu spurningar, þegar þær að lokum geta borið jafn-blessunarríkan árangur ? Nei, — efagirnin og vísindaiðjan veröa jafnan bless- unarríkari en trúin, því aö þær færa mönnum ekki einungis hundraðfaldan, heldur og þús- undfaldan ávöxt. \ En hyggjum nú að tilgátum þeim, er menn hafa gert sér um uppruna lifsins. Lengi framan af voru þær, eins og von var til, æði barnalegar; en eftir því sem vísindunum fór fram, uröu þær æ betri og betri, og nú er svo komið, aS menn vita, hvers þeir eiga að spyrja, hvar leiðin er og hvernig þeir eiga að haga til- raunum sínum svo, að von sé að lokum um fullan árangur og á- kveðin svör. Fyrstu og elztu tilgáturnar beindust flestar hverjar í þá átt, að lífið kviknaði svo að segja af sjálfsdáðum í ýmsum ólifrænum efnum, (generatio æquivoca) ekki aldauða. Þannig hugöi faöir heimspek- innar, gríski spekingurinn Thales að lífið væri í fyrstu til orðiö í vatni eða i sjó, án þess þó að gera sér frekari grein fyrir, hvernig þetta varð. Og Aristótelis hélt þeirri furðulegu staðhæfingu fram, aö líf gæti kviknað á þurr- um hlutum, er þeir urðu rakir, og eins i rökum efnum, er þau þornuðu. Þó urðu menn að kom- ast fram á miöaldir til þess að heyra enn furöulegri staðhæf- ingar. Van Helmont, sem var uppi á 16. öld, hélt þvi t.d. fram, að mýs gætu orðið til í óhreinum fötum, ef aðeins væri lagöur með þeim ostbiti og nokkur kom af hveiti! Og italskur maSur, Bu- onanni, hélt því fram, að hann hefði fundiö orma í viSarbút, er rekiö hefði af sjó, en þeir hefðu oröiS aö fiSrildum, og það sem var enn fáránlegra, fiðrildin hefðu aö síðustu orðið aö fuglum! —En þaö var líka ítali, aS nafni Redi, sem fyrstur manna ávann sér þaS hrós, að gera raunveru- legar tilraunir um þetta og færa sönnur á, að alt sem lifs væri kæmi úr eggi (omne vivum ex ovo). Hann sýndi fyrstur manna, fram áj>að, að maðkar kviknuöu ekki af sjálfsdáöum i morknu keti, eins og menn til þessa höfðu haldiö. Sannaði hann þetta á þann hátt, aö hann lét úldið ket í munnvíða flösku og batt svo þétta siu fyrir. Lyktin streymdi út um siuna og hændi maSkaflug- urnar aö sér. En þær verptu eggjum sínum ofan á síuna og úr þeim urðu maökarnir til. Og annar ftali, að nafni Valisneri, sannaSi á likan hátt, að ormar i ávöxtum yrSu til með líku móti. Svo þá var girt fyrir þann hleypi- dóm. En hleypidómarnir eru lífseig- ir, og þegar að búiS var að búa til smásjána, í lok 17. aldar, þá hleypti það nýju lífi i trú manna á sjálfkveikju lífsins. Þarna úði cg grúsi af smáverum í smásjánni sem menn höföu ekki haft hug- mynd um áður; og þaS var eins og þær kviknuöu alveg af sjálfs- dáðum á hinum og þessum hlut- um, t.d. hálmi og heyi, ef loft, vatn eða annaö því um líkt komst að því og náði að leika eða strey- ma um það. Um þetta varS mikil senna, er stóS framt að því hálfa öld eöa lengur. Enskur prestur, að nafni Needham tók rotnandi efni og kom þeim í ílát og setti þau síöan í glóöheita ösku til þess aö deyöa smáverur þær, sem í þvi væru; en samt sem áður komu síðar ýmsar smáverur í ljós í því, sem menn höfSu ekki séS þar í fyrstu. Þetta varð nú til þess, að prestur þessi og hinn frægi franski náttúru- fræðingur Buffon 1707,-88, komu fram með þá kenningu, aö til væri sérstakur kraftur i náttúr- unni, sem kveikti líf, og þess vegna bæri að nefna lífskraft. Allar lifandi verur, sagSi Buffon væru orönar til úr svo og svo mörgum lífeindum; þegar líkam- irnir leystust í sundur,yrðu þær aftur frjálsar og tækju þegar til óspiltra mála með þvi aö tengjast aftur og framleiöa þessar smá- verur, er sæjust í smásjánni, svo og aSrar stærri lífsverur. Sumum var nú ekki grun- laust um, aö tilraunum Need- ham’s væri að einhverju leyti á- fátt. En þó varö enginn til að sýna það og sanna nema hinn italski ábóti Spallanzani, 1729-90 er geröi sömu dásamlegu tilraun- irnar og Pasteur löngu síöár. Hann hugði, að tilraunum Need- ham’s hefði verið áfátt í tvennu, eínmitt því sama og Pasteur benti á einni öld síðar i tilraun- um mótstöðumanna sinna, í því að efniS heföi ekki verið nógu dauðhreinsað með upphituninni, og í þvi, aS sjöar hefðu komist að því nýjar smáverur meS loft- inu utan aS, enda hafði Needham að eins lokað ílátum sínum með korktöppum. En nú lét Spall- anzani lóða aftur ílát sín og glóð- hita þau svo i heila klukkustund, að ekki var að búast viö, að nokkur skepna gæti haldiö lífi í þeim. enda sýndi þaö sig, jægar ilátin voru opnuð, aö ekkert líf hafsi í þeim kviknaS. En Need- ham svaraSi þessu á þá leið, að hin langa suöa hefði ónýtt lífs- kraftinn! Um þetta reit Votaire 1769, tók máli Spallanzani, en dró derkinn sundur i háði, sem hafsi þózt geta búið til ála úr morknu keti! Telur Voltaire það næsta undarlegt, að menn skuli geta hafnað því, aö guð geti skapað menn, úr því þeir þykist sjálfir hafa máttinn til að skapa ála! En ekki gat þó Voltaire með allri fyndni sinni rétt hluta Spallanzani’s, né vakið menn til að sinna hinum ágætu tilraunum hans, og svo stóð þetta óútkljás framt að því heila öld eða fram undir 1860. ÁriS 1858 sendi franskur mað- ur, aö nafni Pouchet, vísindafél- aginu franska ritgerð þess efnis að honum meS því að beita hin- mu mestu varúöarreglum hefði tekist aS framleiöa smáverur í næringarvökva meS því aö eins aö láta leika um hann hreint súr- efni, alveg ómengað að; öllum lífsfrjóum, svo aS loku væri fyrir það skotiS, að þau hefSu getað borist aS næringarvökvanum úr loftinu. ? Þetta vakti almenna athygli manna og gaf meöal annars Past- eur (1822-95) tilefni til aðdáan- legra rannsókna, sem hann hélt áfram í samfleytt fjögur ár og allar miöuðu að því aö sýna það og sanna á alveg órækan hátt, aS líf gæti ekki kviknaö þannig al- veg af sjálfsdáðum án þess aö nokkur lifsfrjó væru til staöar. Beitti hann til þessa mörgum og mjög nákvæmum rannsóknarað- feröum. Sýndi hann fyrst og fremst fram á, aö einhverskonar smáverur kviknuðu jafnan í slík- um næringarefnum. -Því næst sýndi hann fram á, að ef loftiö væri artnaöhvort dauöhreinsað meö því aö glóðhita það nógu lengi eSa aöeins síaði nógu ná- kvæmlega meS baðmull eða á annan hátt, kviknuðu engin smá- kvikindi í næringarefnunum. Þá sýndi hann og fram á það, að hreint fjallaloft væri því nær gersneytt öllum lífsfrjóum, en aftur á móti væri venjulegt bæja- loft, einkum í stórborgum, fult af þeim. Og loks sýndi hann fram á þaS meS órækum tilraun- . um, aö næringarefni gætu haldist hrein og alveg ómenguð af öllum lífsverum árum saman, ef engin lífsfrjó bærust aS þeim frá um- hverfinu. Að endingu sýndi hann fram á, í hverju tilraunum fyrirrennara sinna heföi veriS á- fátt og hvaða tálgryfjur þeir hefðu dottið í við rannsóknir sínar. Þannig sýndi hann fram á það skref fyrir skref og á alveg órækan hátt, að líf gæti ekki kviknað alt í einu og svo aö segja af sjálfsdáöum, ef engin lífsfrjó væru til staöar. Og þessar rannsóknir Pasteurs leiddu nú einnig af sér annaS, sem í raun réttri var miklu mik- ilsverðara. Því að meSan hann var aS gera þær, fann hann sótt- kveikjurnar aö ýmsum sjúkdóm- um, smáverur ósýnilegar berum augum, er leiddu af sér ákveöna sjúkdóma, er þær bárust inn í likama manna og dýra. Og enn- fremur sýndi hann fram á, að öll gerun stafaði einnig af öðrum smáverum, sem nefndust gerlar. Þetta varð nú til þess, aS þessar sóttkveikju- og gerlarannsóknir voru teknar upp um öll lönd, og úr þessu varð heil ný fræSigrein, svonefnd gerlafræSi (bakterio- logi), er kendi mönnum ekki ein- ungis, hvaða not þeir gætu haft af ýmsum nytsömum og hollum gerlum, heldur og, hvaöa mein þeir gætu haft af hættulegum sóttkveikjum og hvernig helzt mætti verjast þeim. En upp af því spruttu allar sóttvarnarráö- stafanir nútimans; var það eink- um Englendingurinn Lister, f. 1827, sem gerðist forgöngumað- ur þeirra meö því aS nota karból- sýru og önnur varnarlyf til þess aö verjast sárafeber, igerðum og allskonar drepi, er komið gæti i opin sár. En fyrir þetta urðu þessir tveir menn, Pasteur og Lister, einhverjir mestu velgerSa menn mannkynsins, ekki einung- is með þvi aö, hlífa öldum og ó- bornum við oft og einatt óbæri- legum kvölum og fjörtjóni, held- ur og með því aö opna vísindun- um þá braut, er viröist ætla að leiöa til þess, aS menn læri smám saman að sigrast á öllum helztu og verstu sóttkveikjusjúkdóm- um mannkynsins. Og alt spratt þetta af hinni aö því er virtist fánýtu og fífldjörfu spurningu um uppruna lífsiqs. Nú þótti það sýnt með þessum tilraunum Pasteur’s, aö líf gæti ekki kviknaö af sjálfsdáöum hér á jörSu. En hvernig var það þá til orSið ? Gat þaS hafa borist til jarSarinnar á einn eða annan hátt ? Eða var það orSið til á einhverju sérstöku þroskastigi* hennar? Það yrði of langt mál aö svara þessum spurningum að þessu sinni; en því ítarlegar skal þaS verða gert síSar. (Iðunn.) ALMANAKS PENNA OG BLYANTS KLEMMA. Ágæt klemma fyrir lyndar- penna eða blýant, með mánaSar- dögum. Kleman ver pennum og blýöntum að týnast úr vasanum. AuSvelt aS breyta mánaðanöfn- um; vel tilbúin klemma með nik- kelhúð, nett, hentug og falleg og ódýr. Aöeins 15c; tvær fyrir 25c. Sent með pósti, og burðar- gjald borgaö af oss. Segið hvort klemma eigi aS vera fyrir penna eSa blýant. Verðbók með myndu maf alls- konar smávegis og útsæði, send ókeypis. ALVIN SALES COMPANY Dept. 24, P.O. Box 56, Winnipeg i * nn ■■ ■■ ■■ ■■ CHICAGO ART CO. 543 Main Street, Cor. James St Myndir teknar af vönduðustu tegund. Films og Plates framkallaöar og myndir prentaðar. Eigandi: FINNUR JONSSON

x

Voröld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.