Voröld


Voröld - 23.04.1918, Side 4

Voröld - 23.04.1918, Side 4
Bls. 4 VORÖLD Winnipeg, 23. apríl, 1918 GIGTVEIKI Vér læknum öll tilfelli, þar sem liSirnir eru ekki allareiöu eydd; ir, meö vorum sameinuöu að-; ferðum. Taugaveiklun. Vér höfum verið sérlega hepn- ir aö lækna ýmsa taugaveikl- un; mörg tilfelli voru álitin vonlaus, sem oss hepnaðist aö bæta og þar meö bæta mörg- um árum við æfi þeirra sem þjáðust af gigtinni. Gylliniæð Vér ábyrgjumst að lækna til fullnustu öll tilfelli af Gyllini- æð, án hnifs eða svæfingar. Vér bjóðum öllum gestum, sem til bæjarins koma, að heimsækja oss. MineralSprings Sanitarium Winnipeg, Man. Ef þú getur ekki kömið, þá skrifa eftir myndabæklingi og öllum upplýsingum. Nefnið “Voröld” þegar þér farið eftir þessari auglýsingu. Úv HBæntim ,G. B. Olgeirsson frá Edinborg N. D. kom til bæjarins á þriðju- daginn til þess að vera við jarð- arför séra Friðriks Bergmanns. E. H. Bergmann og séra Páll Sigurðsson frá Garðar í N. D. komu hingað á miðvikudaginn. Séxa Páll til þess að jarðsyngja séra Friðrik Bergmann og E. H. Bergmann til þess að vera við iarðarförina. Vigfús Þoröarson frá Lundar var á ferð í bænum í vikunni sem leið. Jón G. Guðmundsson frá Bif- röst var á ferð í bænum í vikunni fyrir helgina. G. J. Goodmundsson fór í vik- unni sem leið norður til Gimli með Þorsteini Jónssyni sem ný- lega kom vestan frá Blaine, og var að fara á gamalmennaheimil- ið. Þorsteinn er frá Hæli á Ás- um í Húnavatnssýslu. Agúst Eyjólísson frá Lang- ruth og kona hans komu nýlega til bæjarins með veikt bam til lækninga. Einar Martin frá Hnausum var hér á ferð i verzlunarerind- um fyrir skömmu ásamt konu sinni og bömum. Jóo Björnsson, faðir Th. H. •Johnson’s og þeirra bræðra var nýlega skorinn upp af Dr. B. J. Brandssyni. Kristján sonur hans kom með honum; gamla manninum heilsaðist vel þótt árafjöldinn sé farinn að lama kraftana. K. J. Bergmann frá Rigby, N. D. kom hingað norður í vikunni sem leið til þess að vera við jarðarför séra Friðriks bróður síns. Stúlku óskast til þéss að gæta tveggja ungra barna. Meðmæli nauðsynleg. Lysthafendur snúi sér til Mrs. J. G. Coster, 207 ACADEMY ROAD . Talsími Fort Rouge 2102 “Voröld” og “Sólöld” koma út á hverjum þriðjudegi, og kosta $2.00 um árið í Canada, Bandaríkjunum og á íslandi. Allar borganir og auglýsing- ar sendist ráðsmanni blaðsins. Skrifstofa: RiaJto Blk., 482 '/2 Main Street Winnipeg. Gísli Gíslason frá Winnipeg Beach var á ferð í bænum á fimtu daginn. Hefir hann það fyrir stöðuga reglu að koma hingað tvisvar á ári. Gísli kom inn á skrifstofu Voraldar og keypti hluti í prentsmiðjunni bæði fyrir sjálfan sig og aðra. Dr. Sveinn Bjömsson frá Gimli kom til bæjarins á fimtudaginn til þess að vera við jarðarför séra Friðriks Bergmanns. Hafði hann æfinlega haldið trygð við Tjaldbúðarsöfnuðinn. Sigtryggur Jónasson fyrrum þingmaður og Percy, uppeldis- sonur hans komu hingað norðan frá Árborg á fimtudaginn. Þeir voru nánir samverkamenn í gamla daga séra Friðrik Berg- mann og Sigtryggur og kom hinn síðarnefndi til þess að fylgja hinum til grafar. S. Hákonarson, héðan úr bæn- um, lagði af stað á fimtudaginn til McDougall í Ontario. Er hann ráðinn þar við smíðar i sumar við mylnumar. W. H. Paulson þingmaður frá Saskatchewan kom hingað í vik- unni sem leið til þess að vera við jarðarför fömvinar síns séra F. J. Bergmanns. Þorsteinn Mýrmann frá Steep Rock var á ferð hér í bænum fyr- ir helgina. O. A. Eggertsson er nýlega kominn sunnan frá Chicago og öðrum stórborgum Bandaríkj- anna. Hann stóð við tvo daga í Minneapolis og St. Paul og hélt þar samkomur til arðs fyrir Bet- el. Hann lætur vel yfir ferðinni $8len3kar bcekur Ljóðaoók H. Hafsteins, ó.b. $3.00 b. $4.00 “tt um vötn og velli” Kristinn Stefánsson, b. $1.75. “Drottningin i Algeirsborg” Sig- ^ús Blöndahl, b. $1.80; o.b. S1.4Ö “Tvær {.: mlar s ígur” Jón j rausti, ó.b. $1 20 “Ströndin” saga, Gunnar Gunn- ii’sson, b. $2.15 * Vargur í Vjeum” Gunnar Gunn arsson, b. $1.80 “Sálin vaknar” saga, Einar H. Kvaran, b. $1.50 “Líf og dauði” eftir Einar H. Kvaran ó.b. 75c. “Moröið” saga, Conan Doyle 35c “Dularfulla eyjan” saga, Jules Verne, 30c. “Austur í blámóðu fjalla” ferða- saga, Aðalst. Kristjánsson, $1.75 “Um berklaveiki” eftir Sig. Magnússon, lækni, 40c. “Ritsafn Lögréttu” fyrsta hefti 40c. Mynd af “örafa jökli” eftir Ásg. Jónsson, málara, 75c. I>essar bækur fást nú i bóka- verzlun Hjálmars Gíslasonar, 506 Newton Ave. Einnig fást þar Sigfús S. Bergmann, bæjar- stjóri frá Wynyard var hér stadd ur í vikunni sem leið; hann var að fylgja séra Friðrik frænda sínum til grafar. Jón Pétursson frá Gimli var I hér á ferð fyrir helgina. Góður málari getur fengið at- vinnu. Voröld gefur upplýsingar. Arnor Ámason hefir tekið að sér starf fyrir Manitobastjórn- ina í sambandi við vegagerð með- fram C. N. R. brautinni frá Win- nipeg til Steep Rock. Gestur Oddleifsson frá Árborg var á ferð í bænum fyrir helgina og stóð hér við í nokkra daga. Steingrímur Thorsteinsson frá Wynyard kom til bæjarins í vik- unni sem leið til þess að vera við jarðarför séra Friðriks Berg- manns; hann er gamall safnaðar félagi hans. Jón Eggertsson sem lengi hef- búið að 712 Lipton stræti hér i bænum er nýlega fluttur með fjölskyldu sína út til Swan River “Álftárdal” Hann á þar land og hefir sezt þar að. Arngrímur Johnson, formaður prentfélagsins Hekla, fór vestur til Baldur á laugardaginn með föður sinn sem verið hefir hér í bænum til lækninga, en er nú orðinn hress eftir uppskurðinn. Friðrik Thorfinnsson frá Wyn- yard kom til bæjarins á fimtu- daginn til ]æss að vera við jarðar för fyrverandi sóknarprests síns séra Friðriks Bergmanns. Magnús Johnson frá Bifröst var á ferð í bænum í vikunni sem leið. Mrs. J. Olafsson frá Leslie, sem hér hefir dvalið í bænum nokkra daga nýlega fór út í Grunnavatnsbygð á miðviljudag- inn til þess að finna þar tengda- fólk sitt. Þeir Ragnar og Jón Bergmann komu vestan frá Saskatchewan á þriðjudaginn til þess að vera við jarðarför föð«r síns. J. Tr. Bergmann var hér í bæn- um á fimtudaginn við jarðarför séra Friðriks. Jón var ein aðal- stöð og stytta Tjaldbúðarsafnað- arins meðan hann dvaldi hér í bæ Böðvar Jónsson frá Langruth var á ferð í bænum fyrir skömmu t---------------------------•'j ARNI ANDERSON Þér þekkið hann öll; hann hefir verið aðal íslenzki klæða- gerðar maðurinn í Winnipeg, um fjölda mörg ár. Þér ratið inn til hans ef þér þurfið einhverja flík, karlar eða konu. Hann er á horni á Sargent og McGee stræta. blöðin “Oðinn” og “Lögrétta’ símið St. John 724. Mnnaó kveló miðvikudaginn 24. apríl, er ðióasta Wctvarkvcló Komið á skemtan BJARNA BJORNSSONAR og kveðjið veturinn með hlátri. Byrjar kl. 8.30 í Goodtemplara húsinu. Aðgöngumiðar seldir hjá O. S. Thorgeirssyni og við innganginn Kosta 50c. Verið á góðum stað Verið á góðum stað Egill Jónsson frá Árnes, frá Flekkuvík á íslandi, er staddur hér í bænum; hefir hann ekki komið hingað um f jölda mörg ár. E Þorbergsson, ljósmyndari, Suite 9, Emily Apts. biður Vor- öld að geta þess að hann sam- kvæmt áður sendri auglýsing, taki myndir á Gimli 25. sumar- daginn fyrsta, 26. og 27. þ. m. Hann segist skýra upp gamlar myndir, og stækka í hvaða stærð og lit sem óskað er, langt um ó- dýrara en aðrir, þar sem að hann býr til myndirnar sjálfur, og los- ar þar af leiðandi fólkið við að borga milliliðum helming mynda verðsins. Hefir 20 ára reynslu í ljósmyndagerð í tveim heims- álfum, ætti að vera fullkomin trygging fyrir því að hann býr til góðar myndir.—Prófið! Lesið gaumgæfilega auglýsingu frá Winnipeg verzlunarskólanum þar sem sannarlega eru boðinn kostakjör sem vert er að nota. Nefnið Voröld þegar þér farið eftir auglýsingunni. sinni alþektu ráðvendni, gest- risni, höfðingsskap og dreng- lyndi. Þetta er mikið sagt, en allir sem þeim hafa kynst per- sónulega eða heimili þeirra, munu viðurkenna að þau eigi all- ar þessar dygðir í óvanalega rík- um mæli og fögru samræmi. Samkvæmi þetta sóttu um 100 manns og mun óhætt að segja að allir hafi skemt sér vel, þrátt fyrir það þó áskipað væri í húsinu og farið heim glaðir og hressir í anda eins og svo margir hafa áður farið frá því heimili. J. R. J. Skemtisamkoma i'; ^;fPífn i ;íi ■ aní jgjfnra^ii ííi ■■ i:! : i^--r.r! m n i n i uiTmii n á Sumardaginn fyrsta, 25. Apríl, 1918 undir umsjón kvenfélags Skjaldborgar safnaðar. Ávarp forseta...................séra Rúnólfur Marteinsson Vorið er komið..................Söngflokkurinn...Lindblad Einsöngur.............................._.Miss S. Hinrikson Oákveðið ........................._.Mr. Gunnl. Jóhannsson Fiðlu einspil.......Hungarian Rhapsody.........M. Hauser Mr. G. Oddson Stutt ræða...........Sumarkoma............Séra H. J. Leo Piano einspil.................... Miss Maria Magnússon Fiðlu samspil—-..............Mrs. Clark og Mr. G. Oddson Einsöngur.........................i..........Mrs. Dalman Fjórraddaður söngur....................... Söngflokkurinn VEITINGAR Inngangur 25c Byrjar kl. 8. e.h. 0taöar stunöir. Þann 24. marz síðastl. um kl. 8 síðdegis, safnaðist saman múgur og margmenni úr Narrows og Sig lunes-bygðunum að heimili Sig- urgeirs Péturssonar og Maríu konu hans, og gjörðu þeim hjón- um óvænta heimsókn. Ástæðan til þessarar heim- sóknár var sú að þau hjónin, sem þarna hafa búið um 24 ár eru nú að bregða búi og flytja burt úr bygðinni. Hafði Jónas K. Jónasson orð fyrir gestunum, sem fljót- lega tóku að sér bráðabirgðar- stjórn á heimilinu. Jónas K. Jónasson stýrði sam- komunni og mælti hann í byrjun nokkrum hlýjum og velvöldum orðum til þeirra hjóna, og af- henti því næst Sigurgeiri skraut- ritað ávarp frá Goodtemplara stúkunni “Djörfung” með þakk- læti fyrir starf hans í þeim fél- agsskap og framkomu alla. Því næst hélt Jón Jónsson frá Sleðbrjót ræðu til þeirra hjóna, mjög góða og vel viðeigandi, og mun óhætt að segja að hann tal- aði fyrir munn allra viðstaddra, þótt enginn annar hefði getað fært hugsanir sínar í eins skipu- legan og vel viðeigandi búning. Um ræðu hans ætla eg ekkert frekar að segja, því eg vonast eftir að hún sjáist í blöðunum. Að endingu afhenti hann frá gestunum Sigurgeiri gullbúinn staf með áletruðu nafni hans og konu hans hægindarstól. Því næst ávarpaði Sigurgeir Pétursson gestina og þakkaði þeim góða sambúð og viðkynn- ingu, heimsóknina og gjafirnar. Sagðist hann ávalt hafa vanist að vorblærinn og hlýjan komi að- eins úr suðurátt, en í kvöld and- aði til sín hlýju úr öllum áttum. Á milli þess menn töluðu voru sungnir íslenzkir söngvar, og tvisvar tekinn timi frá skemti- skránni til að njóta mjög rausn- arlegra veitinga sem konumar höfðu flutt með sér. Fjölda margir af gestunum tóku til máls og yrði of langt að telja þá hér upp, en flest af þeim ræðum voru ávörp til hinna öldr- uðu heiðurshjóna og báru þau öll vott um hve almenna og sterka vináttu þau hafa aflaö sér meðal nágranna og bygðarbúa með t---------------------------------------------- flíöursett kennelugjalö. Nemendur frá hvaða heimili sem eiga einhvern í hernum í þjónustu konungsins og landsins fá kennslu fyrir hálft gjald til ársloka. Vér höfum orðið margri fjölskyldu að liði á þenn- an hátt og sömuleiöis mörgum starfrækjanda sem hefir þurft á skrifstofuhjálp að halda. Afarmikil eftirspum er eftir skrif- stofufólki. Hjálpið bæði sjálfum þér og landi þínu með þvi að búa þig undir góða stöðu á Geo. S. Houston skólastjóri Talsimi Main 45 222 Portage Avenue t--------------------------------------------------------------------------------------- Nætursími Main 3646 Ikomíö fram meö rjett bifreíöarauga. Bifreiðarauga opið að framan, sem hægt er að líta inn í og horfa i gegn um. Eins nærri og mögulegt er að komast alveg algengu gleri og jafnframt að fara nákvæmlega eftir öllum fyrirmælum laganna. Obrotið auga sem veitir alt það ljós sem ljósgjafinn og kúlan geta framleitt en tekur ) burtu ofbirtu og heldur ljósinu fyrir neðan 42. Skilvíslega afgreiddar póstpantanir Stærð Verð 8y2 til 9............$5.00 8 til 814............$4.00 Parson’s Auto Supplies 291-293 EDMONTON STREET WINNIPEG i ii : Tilkynning um tannlækningar. DR. W. H. BARBER leyfir sér að tilkynna að hann hefir tekiö undir sína umsjón algjörlega lækningastofu Dr. Marian F. Smith’s sáluga, á hominu á MAIN STREET OG SELKIRK AVENUE Winnipeg. Ijækningum sint að kveldinu. ESTA Bt/SMED NEW VAMPING CARD NO TEACH5R NEEDEO — SUR- PRISINGLY SIMPLE SYSTEM Pernnnn havinR neglected thelr Mualcel Kducation need not de* bpair, forwith the a4d of our new VAM PINO CAKD, you can at onoe .,.,1. >h5S~,d. .I 3,.,.. 6,11-1.. ROPE SPLICING SSKt A most practtcal handbook givini; romplcte »nd simple dircctions lor making all the m--*t usrlul knots. hltche*. spliees riifglnes. etc Over 100 ItlnsUarions. AH about wirr rope .vtachments. laslunr. tilocks, tacklr*. etc. 37 Heraldic Knots illustratrd Worth many times iU cost to mrrh.inics. riyerers, canipers. boatmen. latmers,—anyone Usinir rope Prlco 28c postpaid Bók með myndum af ýmsum smá skrautmunum og blómafræi fæst ókeypis ef um er beðið. ALVIN SALES COMPANY Dept. 24, P.O. Box 56 Winnipeg, Man. Miðvikudag og fimtudag—THE RAILROAD RAIDER—DUR- AND OF THE BAD LANDS—LLOYD COMEDY. Föstudag og laugardag—LIONS CLAW, No. 2—OLD FASH- IONED YOUNG MAN.—Mjög kátlegur leikur.

x

Voröld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.