Voröld


Voröld - 30.04.1918, Blaðsíða 3

Voröld - 30.04.1918, Blaðsíða 3
‘Winnipeg, 30. apríl, 1918 YORÖLD. Bls. 3 Ford A Tractor Snúa má hverri góðri Ford bifreið upp í þægillega dráttvél til akuryrkju. Dregur tvíbotna plóg þegar nýtt land er plægt. Ábyrgst að vélin vinni verk fjögra góðra hesta. Lokaður gormur sem snýst í olíu. Vélin dregur dreifivél, herfi, rífvél, sláttvél og einnig er hún hentug til flutnings. VERD ADEINS $240.00 KEROSENE CARBURETOR Notar ódýra steinolíu í staðinn fyrir dýrt gasólín.| Sparar 1 cent á hverja mílu í eldivið.Fer fleiri mílur á meðan potturinn af olíunni dugar; hefir meira afl, veldur minni erfiðleikum. J. D. ADSHEAD CO. SOMERSET BLOCK, WINNIPEG Útibú 117 lOth Ave. East Calgary SALTSTOLPAR- M ATT ARSTOLP AR pegar eg var unglingur, bar það til, að nágranna kona misti mann sinn í sjóinn; ein af Reykjavíkur skútunum hvarf í páskáveðrinu; og maður grannkonu okkar, var einn skipverja. Mér er í barnsminni lotning sú og aðdáun, sem eg bar t.il hennar; eg kveið fyrir því að hún mundi springa af harmi, og hafði orð á því við fóstru mína. “Ekki held eg það nú telpa mín, liún er ofmikið á faraldsí'æti til þess.” Sorgmædda konan gekk hús úr húsi og grét og talaði án afláts um manninn sinn sál., og einstæð- ingsskap sinn, allir kendu í brjósti urn hana, allir réttu henni hjálpar hönd, lengi á eftir. panuig leið ár. ]’á fór að kvis- ast að hún sinti ekki um börnin— hún átti tvö—og nágrannafólkið, Að losna viS Graflarreesli. Ef þú hefir graftarrensli, þennan leiðinlega gómsjúkdóm sem kallað- ur hefir verið “Kvítaplágann í munninum” þá vikli eg að þú rann- sakaðir hina nýju aðferð mína tó þess að lækna þennan leiðinlega sjúkdóm. _ Pað borgar sig ekld fyrir þig að lata grafarrenslið haida áfram án þess að fá bót á því; því fyr eða síoai' veldur það því að tennurnar losna og þú missir þær eina eftir aðra. Má vera að þetta komi ekki fram enn þá en það er víst að það eyðileggur tennur þínar smám sam- an ef þú gerir ekkert til þess að hindra áframhald þess./ T/æknir.g er til við graftarrensli og eg óska eftir að þú veitir mér tæidfæri til þess að sanna þér það. Sú aðferð sem eg hefi er ný og ef tii vill ólík öllu sem þú hefir séð eð'a reynt. pessi lækning eyðilegg- ur graftarkveikjurnar í blóðinu og þess vegna ert þú öruggur fyrir því að veikin komi aftur. Mín lækninga aðferð eyðir ekki fyrir þér miklum tíma. Tennur sem nú eru lausar má festa og styrkja aftur og hinn sýkti gómur getur komist í gott la.g. Eyddu ekki pen- ingum þínum fyrir meðul til þess að þvo innan á þér munninn, smyrsii eða annað þvílíkt sem þér er boð’ð í lækningaskyni við graftarrensli. Slík meðul geta ekki læknaö veik- ina, en mín aðferð gerir það. KOMDU OG LATTU SKQDA þlG ÓKEYPIS Komdu og láttu tannlækni skoða þig„ sem gerir það að sérfræði aö lækna graftarrensli. Eg skál seg.ia þér hvernig tennurnar eru og hvers Þær þarfnast og hvað það kostar að lækna þig. Skoðunin og upplýsing- arnar kosta ekkert. Mundu eftir því að eg geri alt sem að tannlækningum lýtur, en eg tala sérstaklega til þeirra sem þjást af graftarrenli, því mér hefir hepnast ósegjanlega vel að lækna það. Komdu tafarlaust ef þú þarfn- ast einhverra tannlækninga. . C. C. Jeffrey “Hin ágæti tannlæknir Horni Logan Ave. og Main Street Talsími Garry 30i,0 fór að þreytast á sömu sögunni—- sögunni nm hinn mikla missi hennar—og einhver var svo tungu langur að segja, að henni væri nær að sýna rækt sína við minn- ingu mannsins á þann hátt að taka einhverja atvinnu, og reyna að koma uþp börnunum sínum; nú lifði hún á gjöfuní og vátrygging- arfénu, en það væri ekki til fram- búðar. Mér er minnisstætt hvað eg varð reið, við manninn sem lét sér slíkt pm munn fara, mér fanst hann vera tilfinmngalausasti mað- urinn, sem! eg nokkrn sinni hafði heyrt getið um, og til að sýna hon- um fyriríitningu mína, snéri eg á mig, og fyt.jaði upp á nefið—á ekta telpu vísu—í hvert sinn er hann kom inn til okkar. Eg var að heiman í nokkur ár, kom svo í kynnisför. Eg rpurði eftir sorgmæddu kon- unni—hún hélt áfram að vera fyr- irmynd í mínnm angnm. ‘ ‘ Uss! Hún! ’ ’ sagði aðspnrður. “Ilún er fyrir löngn horfin eitt- hvað út í buskann. Sumir segja að hún sé í Noregi, hafi farið með einliverjnm síl dardalliimm. Eg hlnstaði undrandi. “En börnin ?’ ’ “pau ern á sveitinni, hún hefir ekki syo mikið sem sent línu til að spyrjá eftir þeim. ” Mér datt þessi atbnrður í hug þegar kona ein hér, sagði mér frá systur siniai—íslenzltri konu í Can- ada—hún og maður hennar, flutt- ust hingað til álfu með tvo drengi kornunga; hér bætast svo við einn drengur og tvær stúlkur. pegai' Canada byrjaði þáttöku sína í styrjöldinni mikln, gengu eldri drengurinn strax í lierinn— drengirnir sem voru fæddir heima á íslandi, og töluðu íslenzku, eins vel og þeir hefðu verið kyrrir, hjartir og hláeygðir, stórir og hraustlegir voru þeir, og svo ís- lendingslegir, að mér duttu í hug Borgfirskir sveitarpiltar, þegar eg sá myndina af þeim i einkennis- búningi Canadamanna. pegar rúmt ár var liðið, var annar fallinn og litlu síðar týndist hinn; og hefir ekki til hans spurst síðan. pegar yngsti bróðirinn heyrði það, héldu honum engin bönd, kvaðst hann aðeins hafa verið að bíða eftir að verða nógu gamall, svo “þeir” vildu taka sig—og nú er hann á Frakklandi. Eg las kafla, úr bréfi er kven- hetja þessi, reit systur sinni, það var eitthvað á þessa leið : “Eg er nýbúinn að fá bréf frá Willa mínum, hann er “einhver- staðar” á Frakklandi, og er frísk- ur og glaður—en aldrei er barið svo að dyrum hjá mér, að mér detti ekki í hug að það sé sendi- sveinn með símskeyti — pú véizt hvað það þýðir Nú orðið finst mér það næstum smámunir, að vita það að eg sjái aldrei hann Sigga minn, sem féll á Frakklandi—en að bíða mánuð- um saman og vonast. eftir skeyti, eða bréfum nm Nonna-—elzta drenginn sem hvarf — það hefir beygt mig mest, og haldið fyrir mér vöku meir en nokkuð annað. pegar byljirnir hafa dunið á húsinu okkar, hefir mér fundist stundum eg lieyra kveinistafi, og fyrir hugskotsaugum mínnm, hcf- ir staðið mynd af Nonna, særðum á vígvellinum, bíðandi árangurs- laust eftir lijálp. Eg er ekki að kvarta-—það ger- um yið ekki hjónin—við skiftnm okkur ekki af því þó drcngimir færu—en stundum hófnm vio haft það dálítið ervitt—þú veizt hvað maðurinn minn er heilsuveill—og stnndnm hefir það gengið svona og svona að seðja þessa fjóra rnunna—en aldrei líður svo dagur að eg og telpnrnar okkar taki ekki í prjóna; eg er búin að senda margt sokkapanð til Ranðakross- ins. ’ ’ pær eru dálítið ólíkar þessar konur, og þær eru margar aí þessari gerð, bæði heima á Is- iandi, og í nýiendum íslendinga í Vestni'iieimi. Mörg’ konan hefir farið að dæmi Ólafar, konn Björns riddai’a, að g'ráta ekki, en mnna—ekki svo að skilja að þær hafi ekki grátið— það má ekki taka það bókstaflega —en þær hafa ekki látið hugíail- ast, eg þekti margar konur heimá sem hafa með frábærum dngnaði, komið upp börnum sínnm, eða alið önnur born fýrir farlama foreldra Og' að öllu samanlögðu bygg eg vera fieiri máttarstólpá en salt- stóipa, bæði austan hafs og vestan an. Arnrún frá Felli. , Hluttekning. Eins og getið var um í Yoröld fyrir skömmu, misti porsteinn Johnson á Brú í Argyle, bæði konu sína og elztu dóttur, (Vil- borgu) með fárra daga millibili. pær mæðgur höfðu stutt Jóns Sigurðssonar félagið með ráði og dáð, og voru ekkjumanninum send góð og viðeigandi hluttekningar- orð frá félaginu; það þykir eiga við að birta þan vegna hinna mörgu vina og aðstandenda hinna látnu. Æfiminning þeirra mæðgnanna birtist innan skamms í Voröld. 564 Victor St. Winnipeg, 12. apríl, 1918 Kæri Mr. Johnson: Fyrir hönd Jóns Sigurðssonar félagsins langar mig til, með þess- uni línum, að láta í ljósi innileg- ustu hluttekning okkar í þinni miklu sorg í tilefni af láti konu þinnar og dóttu. Sömuleiðis biðjum við þig að votta börnum, systkinum og öðr- um nákomnum ættingjum og vin- um samúð okkar. Fregnin kom svo skjótt, og var svo stórkostleg, og hreif hugi allra sem nokkuð þektu til ykkar. pað er stórt skarð höggvið í hópinn ykkar og okkar allra. Hver góð manneskja sem fer frá okkur skil- ur eftir svo mikla auðn, og auðnin verður eftir því meiri sem mann- eskjan hefir látið sig varða meira mannfélagsmál og skyldur. 1 okk- ar félagi (Jóns Signrðssonar félag inu) skilur kona þín eftir auðn, því í gegnum þann félagsskap var hún að hlúa að og hjálpa íslenzku drengjnnum okkar sem margir hverjir eru að úthella blóði sínu á bardaga vellinum. Góðverkin hennar lifa þó hún sé horfin okkur og minningin um hana verðnr okkur einlægt kær. Við biðjum gnð að þerra tárin ykkar allra, mýkja sárin ykkar og géfa ykkur hnggun og gleði við tilhugsunina nm endurfnndina sem verða svo bráðlega, og verða svo nnaðsríkir. Sími G. 1626 Heimili S. 4211 McLEAN & CO. Electrical and Mechanical Engineers We repair: Elevators, Motors, Engines, Pumps and all other kinds of Machinery and all kinds of Machine Work Acytelene Welding 54 Princess Street, Winnipeg Keep in Perfect Health We’re open day and night. Phone G. 868 TURNERS TURKISH BATHS íurkish Baths with sleeping accomodation. Plain Baths. Massage and Chiropody. Cor. King and Battatyne Travellers Building Winnipeg Lloyd’s Auto Express (áöur Central Auto Express) Fluttir böglar og flutningur. Srstakt verð fyrir heildsölu flutning. Talsimi Garry 3676 H. Lloyd, eigandi Skrifstofa: 44 Adelaide, Str. Winnipeg F Talsími Garry 3286 RELIANCE ART STUDIO 616 Main Street Vandvirkir Myndasmiöir. Skrautleg mynd gefin ókeypis hverjum eim'er kemur með þéssa auglýsingu. Komiö og finniö oss sem fyrst. Winnipeg, Manitoba Gleymið ekki “Voröld” þegar þið farið eftir auglýsingum í blaðinu. =1 Phone M. 3013 ALFRED U. LEBEL Lögfræðingur 10 Banque d’Hochelaga F 431 Main Street, - Winnipeg New Tires and Tubes CENTRAL VULCANIZING H. A. Fraser, Prop. Expert Tire Repairing Fljót afgreiðsla óbyrgst. 543 Portage Avenue Winnipeg Til að fá góðar myndir, komið til okkar. C3 9 BURNS PHOTO STUDIO _ ►-J rr- a; O: 576 Main Street A. S. BARDAL 843 Sherbrooke Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbunaður hinn bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og leg- steina. Heimilis Tals - Garry 2151 Skrifstófu Tals. G. 300, 375 Ekkerl fyrirtœki á meðal íslendinga hér vestan hafs hefir átt eins miklum vin- sældum að fagna og “Voröld” og prentfélagið “Hecla Press Ltd.” Flestir vilja sjá því borgið og treysta á framtíð þess. HEFIR pú STYRKT FYRIRRTÆKID ? Tín dollars, sem borga má í fernu lagi gera þig að hluteig- anda í félaginu. pín einlæg, G. Búason. DR. J. STEFÁNSSON 401 BOYD BUILDING Horni Portage Ave og Edmonton St Stundar eingöngu augna, eyrna, neí og kverka-sjúkdóma. Er að hitta t'rá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.li. Talsími Main 3030 þEfeimni 105 Olivia St. Tals. G. 2315 Talsími Main 1594 GEO.CREED Fur Manufacturer Seljið, geymið eða látið gera við loöfötin yðar nú þegar Allskönar loðskinnaföt seld með sumarverði. 515 Avenue Bik. 285 Portage DR. M. B. HALLDORStSON 401 BOYD BUILDING Talsími M. 3083 Ccr. Portags &Edm ítundar sérstaldega berklaveiki og aðra lungnasjúkdóma. Er að finna á skrifstófu sinni kl. 11 til 12 f.m. og kl. 2 til 4 e.m.—Heimili að 4G Alloway Ave. Talsími Sh. 3158. ________________________4 Sími: M. 4983 Heimili S. 3328 A. C. JOHNSON Legir hús, selur fasteignir, útvegar eldsábyrgðir. 528 Union Bank Bldg. Talsími Main 3775 Dag og nótt og sunnudaga. THE “KING” FLORIST Gullfiskar, Fuglar Notið hraðskej^ta samband við oss; blóm send hvext sem er. Vandaðasta blómgerð er sérfræði vor. 270 Hargrave St., Winnipeg. NEW VAMPiNG CARD NO TEACHCR NEEDED — SUR- PRISINGLY SIMPLE SYSTEM Ferson* havinR neglected thelr MupíorI Edncation need not de- biiAÍt, forw ith t ho «víd of our new VAM FING CAHD. you can nt once Vtmu nwny to thouttands of Sooks. Ballads, Watuea, K** Tiino.eto., olc.. equnl to n Profesgionsl Miisicinn. No knowledito of ímiBÍc is reqiiired. Aftrr ’.ipinir ii a few tim< s. yotf will bc «bl* to diapensc with thc aid of tho VampiHK Card entutiy. Príceonly 15 cta. poati>aId. ROPE SPLICING SEíSt A rnost practical handbook Kiviau compleie and simple ilir- tions Inr making ail the im st us.tul knots. hitchrs. spliccs nnEings, etr Otet 100 iMnstrations. All about wirr ropc attachmems. laslune, blocks. tackles. ett 3? I!cralilic Knots illuslratrcl Worth mnny timcs ils cost to m-chanics. rigircrs. ci’tnpers. bnatincn. faruicrs.— anyone usit*g rope Price 25c postpaul Bók með myndum af ýmsum smá skrautmunum og blómafræi fæst ókeypis ef um er beðið. ALVIN SALES COMPANY Dept. 24, P.O. Box 56 Winnipeg, Man. Einkaleyfi, Vörumerki • Útgáfuréttindi FETHERSTONIIAUGII & Co 36-37 Canada Life Bldg. Phone M. 4439 Winnipeg ELGIN MOTOR SALES CO., Ltd. Elgin and Brisco Cars Komið og talið við oss eða skrifið oss og biðjiö um verð- skrár með myndum. Talsimi Main 1520 417 Portage Ave., Winnipeg. =!1 Vér getum hiklaust mælt með Fetherstonhaug & Co. Þekkjum íslendinga sem hafa treyst þeim fyrir hugmyndum sínum og hafa þeir í alla staði reynst þeim vel og áreiðanlegir. til Fyll út eyðublaðið sem fylgii-_ger það nú þegar—og send “ Voraldar” Eg undirritaður óska eftir að gerast meðlimur í félaginu “HECLA PEESS, LTD.” Eg skuldbind mig til þess að leggja fram $............,.......fyrirtækinu til styrktar, er borgist þannig: ....nú þegar $...................eftir 3 mán. ..eftir 6 mán. $..................eftir 9 mán. Dagsett..................;......1918. IDEAL PLUMBING CO. Cor. Notre Dame & Maryland Plumbing, Gasfitting, Steam and Hot Water Heating Viðgerðir fljótlega af hendi leystar; sanngjarnt verð. G. K. Stephenson, Garry 3493 J. G. Hinriksson, í hernum. ADAMSON & LINDSAY Lögfræðingar. 806 McArthur Building Winnipeg. J. .1 SWANSON & CO. . Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 504 The Kensington, Cor. Portage & Smith Phone Main 2597 Talsími M. 3142 G. A. AXFORD Lögfræðingur 503 Paris Bldg. Winnipeg Nafn.. Aritan.. Taisími Main 5302 J. G. SNIDAL, L.D.S. Tannlæknir 614 Somerset Block, Winnipeg ALMANAKS PENNA OG BLYANTS KLEMMA. Ágæt klemma fyrir lyndar- penna eða blýant, með mánaðar- dögum. Kleman ver pennum og blýöntum að týnast úr vasanum. Auðvelt að breyta mánaöanöfn- um; vel tilbúin klemma með nik- kelhúð, nett, hentug og falleg og ódýr. Aðeins 15c; tvær fyrir 25c. Sent með pósti, og burðar- gjald borgað af oss. Segið hvort klemma eigi að vera fyrir penna eða blýant. ■ Verðbók með myndu maf alls- konar smávegis og útsæði, send ókeypis. ALVIN SALES COMPANY Dept. 24, P.O. Box 56, Winnipeg Phone Sh. 2151 Heimili S. 2765 AUTO SUPPLY & ELECTRIC CO., Ltd. Starting & Lighting Batteries Charged, Stored and Repaired Speedometers of all makes Tested and Repaired. Tire Vuncalizing. W. N. MacNeil, Ráðsmaður 469 Portage Ave., Winnipeg Hver kaupandi “Voraldar” er hlekkur í keðju áframhalds og velgengni blaðsins. Það eru auglýsingarnar einnig. CHICAGO ART CO. j 543 Main Street, Cor. James St | Myndir teknar af vönduðustuj tegund. Films og Plates framkallaðar og myndir prentaðar. Eigandi: FINNUR JONSSON 1 1

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.