Voröld


Voröld - 07.05.1918, Síða 1

Voröld - 07.05.1918, Síða 1
LIÖMANDIFALLEGAR SILKIPJOTLUR til aC búa til úr rúmábreiöur — “Crazy Patchwork.”—Stórt úr- val af stórum silki-afklippum, bentugar í ábreiður, kodda, sess- ur og fl.—Stór “pakki” á 25c, fimm fyrir $1. PEOPLE’S SPECIALTIES CO. Dept. 23. P.O. Box 1836 WINNIPEG j Branston j ) Violet-Ray j j Generators j í Skrifið eftir bæklingi “B” og J ÍverSlista. f Lush-Burke Elecíric Ltd. j | 315 Donald St. Phone Main 5009 ! | Winnipeg I 1. ARGANGUR ifumimnmwwm'.wigiiriwnwMiirriiwi’iiiiii iiiti V/INNIPEG, MANITOBA, 7. MAÍ, .1918 NÚMER 13 Bn Friðbjöra Steinsson. I 3 I 9 ! i i I i i 1 I I <5 I I i l I í pess var getið í Voröld fyrir skömmu að Friðbjörn bóksaK Steinsson hefði látist á Akureyri 10. apríl. Friðbjörn Steinsson er nafn sem allir Islendingar kannast A'ið og allir að góðu. pað er eins og í hugum manna sé einhver geisladýrð, hlýleika og vináttu utan um það nafn. Friðbjörn bóksali var hann oftast nefndur; Friðbjörn goodtemplara kölluðu margir hann. Framan af árum var hið síðara nafnið haft til niðrunar á meðan good- templara reglan átti “vini fáa’’ en Friðbjörn var ekki einn þeirra sem spurði fyrst hvort eitthvert málefni ætti hylli fjöldans áður en hann vildi leggja því lið og fylgi. Friðbjörn mun hafa verið einn af stofnendum fyrstu stúkunnar á ættjörðu vorri og því elzti goodtemplari á landinu. Og hann var þar hvorki hálfur né að þriðja parti, heldur heill og óskiftur. pegar reglan átti erfitt upp- dráttar var hann henni sem líknandi móðir með mjúkum höndum og hughreystandi orðum. þegar lienni gekk vel var hann henni trúr og framkvæmdarsamur sonur. Friðbjörn Steinsson mun hafa verið við bókasölu á Akureyri um eða yfir hálfa öld, og er starf manns í þeirri stöðu um svo langan tíma mikils virði í andlegum skiln- ingi í bæjarstjórn Akureyrarbæjar var hann um 30 ár, og átti þar marga góða tillögu til framkvæmda. Friðbjörn Steinsson var fæddur 5. apríl 1838, hélt hann áttræðisafmæli sitt fimm dögum áður eh hann kvaddi þennan heim, og bárust honum þá heillaóskir úr öllum áttum í bréfum og skeytum í bundnu og óbundnu máli. Hann var sæmdur Dannebrogsorðunni árið 1903. Friðbjörn var faðir Guðnýjar konu Páls Magnússonar hónda á Leslie í Saskatehewan og afi Tryggva Athelstans, umboðsmanns New York Life félagsins hér í bænum. Ekkja Friðbjörns sáluga lifir liann; hún heitir Guðný Jónsdóttir og er um 85 ára. Er hún merkiskona hin mesta og var ljósmóðir um þrjátíu ára skeið. Með Friðbirni Steinssyni er liðinn einn hinna mæt- xistu sona ættjarðar vorrar. w u ■ m (J m (J (J (J m VERKFALL. ALMENNAR FRETTIR STRIDID ------——~.... JÓN JÓNATANSSON. Hann innritaðist í 197 herdeildina 1. apríl 1916. En í janúar 1917 var hann færður yfir í 251. herdeildina, og það sama ár, um sumarið seint í maí var hann færður yfir í ‘ ‘ Forestry ’ ’ og fór yfir til Englands 30. ágúst það sumar, og var austanhafs i kringum 7 mánuði; en er nú kominn heim að Gimli þar sem hann hefir átt heima um nokkur undanfarin ár. Iíann kom heim nákvæmlega sama mánaðardag sem hann innritaðist — 1. apríl 1918, eftir tveggja ára her- þjónuscu. AHsherjar verkfall vofði yfir 'Wirmipegborg um helgina sem Mft meðal flestra þeirra sem fyr- ar hæinn vinna. Bar bæjarráðinu ©g vinnufólkinu það á milli að verkair.enn kröfðust hærri launa, ®n hæjarráðið neitaði því; vildi aftur á. rnóti gefa þeim nokkurs- Aonar uppbót. Yerkamenn sögð- 'Jist engra gjafa þurfar vera; kváð- ■*st vinna fyrir því kaupi sem þeir tiæru fram á og því einkis óska innars en fá réttlát laun; ölm- íasu kváðust þeir ekki þiggja. En fcæjarráðið lét sig ekki. Verkfallið hófst því á fimtudag- 3nn. Rafmagnsdeildar liðið gerði þá verkfall og krafðist 12 prósent f&una hækkunar. þeir eru alls 90 aft tölu og hættu allir í senn. Glasseo heitir sá er þessari deild stjómar fyrir bæinn og kvaðst hann geta komist af með aðstoð annara manna þótt þessir færu. þá voru þeir er við vatnsverkið vinna og eru þeir 70-80. þeir héldu fund á fimtudagsmorguninn og gáfu bæjarráðinu 24 klukku- stunda fyrirvara. Sömuleiðis eldmerlcisliðið; og eru í því einungis sex. Eldliðið sjálft kvaðst ekki mundu gera verkfall hvað sem á gengi og sama sögðu flestir skrifstofuþjónar bæj- arins. Kváðust þeir mundu leggja til að gerðardómur fjallaði um mál þeirra. Nú eru bæði þeir er við vatns- verkið vinna og allir ökumenn bæjarins hættir störfum og lítur það alvarlega út. Nýlega fór kosning fram í einu kjördæmi á Englandi. Öðrumeg- inn var stjórnarsinni en hinu megin maður sem sótti undir merkjum þeirra er fá vilja tafar- laust frið með samningi. Stjórn- arsinninn var kosinn, en hinn fékk um 1-3 allra atkvæða. Umhelgina sem leið bárust þær fréttir um heim allan að páfinn ætlaði enn á ný að reyna sættir milli þjóðverja og Bandamanna. Á fimtudaginn gátn blöðin þess til að þjóðverjar mundu gjöra sitt ítrasta til þess. að fá friði komið á þegar þeir sæju að þeim yrði ekki unt að brjótast í gegn á vest- ur herstöðvunum. Var þess getið til að þeir yrðu viljugir að gefa upp Belgíu, bæta Serbíu og láta af hendi Elsass og Lothringen. Er álitið að þeir hafi ekki mist færri en 930,000 manns í síðasta áhlaupinu; og*þótt þeir ynnu tals- vert á þá, er það álit herfróðra manna Bandamannamegin að ver hafi Arerið farið en heima setið. Kemelhæðin er allmikils virði frá hernaðarlegu sjónarmiði en ‘,‘alt má of dýru verði kaupa’’ sagði Bonar Law. Stjórnarskýrslur Breta sýna það að 340 hjúkrunarkonur hafa fall- ið frá þeim síðan stríðið hófst. Bretar liafa tekið 1,061 þýzka fanga á Frakklandi í marzmánuði og 5,241 í apríl. Svissneskur maður, Nivergel að nafni, var kærður um það nýlega á Frakklandi að vera þýzkur njósnari. Yar hann fundinn sannur að sök og dæmdur til dauða. Stjórnin á Svisslandi bað honum vægðar, en Frakkar fundu honum ekkert til málsbóta og var hann líflátinn 2. maí. Kaþolskir prestar á Englandi hafa sent skjal til skrifara páfans þar sem þeir ásamt öðrum kaþólsk um mönnum þar harma þá stefnu sem kaþólslcu prestarnir á írlandi tóku gagnvart herskyldunni. Segja þeir að með stefnu sinni hafi þeir sett sig í félagsskap upp á móti lögum landsins, en slíkt komi í bága við kaþólskar kenn- ingar. Sagt er að stjórnin á Englandi muni hafa í hyggju að láta Ira afskiftalausa fyrst um sinn að minsta kosti. Verði því hvorki sett á herskylda né heimastjórn. FJÁRMÁL BRETLANDS OG CANADA. pjóðsknld Breta er $40,000,000,- 000 (fjöimtíu þúsund miljónir) en af því eiga þeir $8,000,000,000 (átta þúsund miljónir hjá öðrum bandamönnum. þegar stríðið hófst var þjóðskuld Breta ekki nema $4,000,000,000 (fjögur þús- und miljónir)., Fjárþörf ríkisins næsta ár er áætluð $15,000,000,000 og er það 3,000, 000, 000 meira en í fyrra og fimtán sinnum meira en árið 1914. Af þessu á að borga $4,200,000,000 með sköttum og eru þeir lagðir á með svipuðum regl- um og skattar þeir sem verið er að leggja á hér í Canada. Sanngjarnir skattar eru óefað réttlátasta og bezta aðferðin til þess að borga stríðskostnaðinn— miklu betra en skuldabaslið sem tíðkast hefir liingað til hér í Can- ada. En þess ber að gæta að skattarnir séu sanngjarnir og komi rétt niður; byrðin verði hlut fallslega jafnþung á allra herðum. Gufuskipið “City of Athens” fórst á miðvikudaginn á leigð frá New York til Savannah. Rakst það á frakkneskt skip hjá Dela- wareströndinni kl. 2 um morgun- inn. Fórust flestir sem á skipinu voru. það sökk á 4 mínútum. Sextán mánaða gömul stúlka sem Caroline Moler hét féll ofan í sjóðandi vatnspott á þriðjudaginn og beið af því bana eftir nokkurn tíma og miklar þrautir. Lögreglulið vesturlandsins lief- ir verið lagt niður og er nú að bú- ast til Frakldands sem riddaralið í stríðinu. HERSKYLDULÖGIN HAFA KOSTAD þRJÁR MILJÓNIR DALA VID ARSLOK. Fyrir ári var því lýst yfir í þing- inu, í Ottawa að herskilda ætti 100,000 manns tafatlaust. í fyrra sumar voru herskyldulögin sam- þykt, og seint í nóvember eða snemma í desember byrjaði Bord- enstjórnin að framfylgja lögun- um og safna mönnum 1 fjóra mánuði sem síðan eru liðnir hefir verið eytt nálega $1,- 500,000 (einni miljón og fimm hundruð þúsund dölum) til þess að framfylgja herskyldulögunum, eða til þess að ná mönnum í her- inn. Áður en árið er úti verður kostnaðurinn að minsta kosti $3,- 000,000 (þrjár miljónir dala) eftir sama áframhaldi. Upplýsingar sem fram hafa kom ið í þinginu sýna að í miðdómin- um í Ottawa eru 96 manns, er við þann eina rétt starfa, og kostnað- urinn við það að neyta herskyldu- laganna til 1. marz var $1,424,-785 þeir sem aðstoða miðdómarann eru sem hér sýnir. Skrifari miðdómarans með $250 á mánuði. Slcrifari dómara sem koma frá yfirrétti með engum sér- stökum launum. Fimm lögmenn fyrir $70 á viku; þeir hafa auk þess allan kostnað. Átta lögmenn fyrir $84 á viku og allan kostnað. Einn húfræðingur fyrir $105 á viku og allan kostnað. Einn lög- maður fyrir fulltrúa meðdómsins með $84 á viku og allan kostnað. Eh' .! ráðamaður fyrir $180 á mán. Einn hraðritari fyrir $150 á mán. Fimm liraðritarar fyrir $110 liver á mánuði. Ellefu hraðritarar fyr- ir $100 hver á mánuði. Einn hrað- ritari fyrir $95 á mán. Einn hrað- ritari fyrir $90 á mán. Sex hrað- ritarar fyrir $85 hver á mán. Átta hraðritarar fyrir $80 á mán. þrír hraðritarar fyrir $75 hver á mán. Einn hraðritari fyrir $65 á mán. Tveir skrifarar fyrir $125 hver á mán. Einn skrifari fyrir $70 á mán. þrír skrifarar fyrir $65 hvor á mán. Tíu skrifarar fyrir $60 hver á mán. Einn skrifari fyrir $50 á mán. Eimi skrifari fyrir $90 á mánuði. Tveir skrifarar fyrir $60 liver á mán. Einn skrif- ari fyrir $90 á mán. Einn skrifari fyrir $85 á mán. Einn skrifari fyrir $50 á mán. þrír afritarar fyrir $65 hver á mán. þrír afrit- arar fyrir $60 hver um mán. Sex afritarar fyrir $60 hver á mán. Einn sendisveinn fyrir $70 á mán. Tveir sendisveinar fyrir $60 á mán. þrír sendisveinar fyrir $40 hver á mán. (Regina Leader, 27. apríl, 1918. bls. 14, 3 og 4 dálk.) þúsund kennaraembætti vorn nýlega laus í Alberta. Fór þaðan kona sem Maude Whitemore heit- ir austur til Ontario til' þess að út- vega þar kennara og hefir hún þegar fengið þaðan 250. Sé ein- hverstaðar íslenzkur kennari sem vantar stöðu, þá er þar tækiíæri. Vilhjálmur Stefánsson sem all- lengi var veikur, er nú sagður kominn á fætur og á leið til mannabygða. Fjölmennasti bændafundur í manna minni, sem haldinn hefir verið í Lambtonhéraði í Ontario, var haldinn 28. apríl. Var þar samþylct yfirlýsing til stjórnar- innar, þar sem þess var krafist að hún veitti bændum og þeim er bændavinnu þnrfa að stunda nnd- anþágu frá herskyldu. Bænaskrá i sama anda var einnig undirrituð þar af fjöldamörgum. þingið í Svíþjóð greiddi at- kvæði um kvenréttindi 28. apríl og var það felt með 60 atkvæðum gegn 36. Maður sá sem myrti ríkiserf- ingjann í Austurríki og konu hans árið 1914, sem stríðið reis út af, hét Gavrio Prinzipi. Hann lézt í fangelsi 30. apríl og varð honum tæring að bana. 1200 manns voru að halda fund í Detroit í Miehigan á fimtudag- inn. Lögreglulið Bandaríkjanna ruddist þar inn og tók alt fólkið fast. Var það grunað um að vera á móti herskyldulögum og sú ástæð- an fyrir tiltækinu. John W. Tonkin, sem skipaður var meðal annara til þess að rann- saka skipasmiður í British Colum- bia nýlega gaf minni hluta nefnd- arskýrstlu þar sem hann leggur það til að allir menn milli 18 og 60 ára séu herskyldaðir og stjórnin láti þá vinna hvar sem henni sýn- ist, við þau störf er hún ákveði og borgi ekki nema $1.10. þessi mað- ur var fulltrúi vinnuveitenda og lagði hann til að sú 10 prósent kauphækkun sem menn fóru fram á þar vestra væri ekki veitt. 700 manns hafa verið teknir fastir í Winnipeg fyrir iðjuleysi síðan letingjalögin komust á. Svo mildir þurkar og stormar hafa verið í Brandon héraðinn að undanförnu að liveiti hefir gjör- samlega eyðilagst. það hefir fok- ið burt á stórum svæðum. Nýju tollarnir sem stjórnin hef- ir lögleitt eru svo háir að Winni- pegbúar verða að borga $200,000 á ári einungis í tetoll. Maður esm Sydney G. Gunn hét fyrirfór sér nýlega í hemum í Winnipeg. Hann var einn þeirra er samvizku sinnar vegna ekki gat tekið þátt í stríði, en var tekinn samt. Hann liafði oft sagt frá því að hann yrði ekki lengi í hern- um. Fréttir í blöðunum segja að páf- inn hafi í hyggju að senda út frið- ar skilmála til allra þjóða á hvíta- sunnudag. Er sagt að hann hafi mikla von um góðan árangur í þetta skifti. =S\ VID ANDLÁTS FREGN Séra Fríðríks J. Bergmanns. Hér er fallin hetja að velli hreinn og djarfur í sannleiks starfi, þetta sanna á meðal manna, mörg hans ritin þrungin viti. Hafðu þökk frá huga klökkum. Hetja sling og íslendingur; fækkar óðum Greppum Góðum, gekstu spor sem að fáir þora. Veit eg andi á ljóssins landi leitir nýjar enn mun drýja, menta þrá sem meiru spáir; mun þess njóta og sannleik hljóta Bundinn anda eigin hendi aftur leysir guð og reisir, færir styrk að forðast myrlrur frelsis þor mát nýju vori. Sigurður Jóhannsson

x

Voröld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.