Voröld


Voröld - 07.05.1918, Page 8

Voröld - 07.05.1918, Page 8
Bls. 4 VORÖLD Winnipeg, 7. maí, 1918 : GIGTVEIKI ; Vér læknum öll tilfelli, þar sem ", líSirnír eru ekki allareiðu eydd ■ ir, með vorum sameinuðu aS- j ferðum. Taugaveiklun. ; Vér höfum verið sérlega hepn- i ir at> lækna ýmsa taugaveikl- ! un; mörg tilfelli voru álitin ; vonlaus, sem oss hepnaðist að ; bæta og þar með bæta mörg- \ um árum við æfi þeirra sem ! þjáðust af gigtinni. Gylliniæð ; Vér ábyrgjumst að lækna til ; fullnustu öll tilfelli af Gyllini- ■ æð, án hnífs eða svæfingar. ‘ Vér bjóðum öllum gestum, ; sem til bæjarins koma, að ; heimsækja oss. Miner al Springs Sanitarium Winnipeg, Man. Ef þú getur ekki komið, þá ! skrifa eftir myndabæklingi og öllum upplýsingum. Nefnið “Voröld” þegar þér farið eftir þessari auglýsingu. Uv 3Bænum Pulur eftir Theodóru Thorodd- sen fást hjá Friðrik Kristjánssyni að 589 Alverstone St. i Halldór Austmann einn af stjóm endum Voraldar lagði af stað vest- ur til Vatnabygða og þingvalla- bygöa á þriðjudaginn í erindum fyrir blaðið. Samkoman sem Tjaldbúðin aug- lýsir í Voröld verður óefað sérlega skemtileg. Fólkið sem þar kem- ur fram er flest frá Eaton félaginu hefir sá flokkur haldið hverja samkomuna á fætur annari að undanförnu og alstaðar fengið hús fylli og mikið lof. þetta er í fyrsta skifti sem flokkurinn kemur fram meðal íslendinga og ættu þeir að sýna að þeir kunna að meta góða skemtun. t __ ““" Kristján Tómasson frá Mikley var á ferð í bænum í gær í verzlun- ■greiðasöluhús. Ingimundur Einarsson sem hef- ir haft Manitoba Dairy Lunch, er uiú fluttur í Iroquois Hotel, á Að- :al stræti á móti bæjarráðslxúsinu, :sem hann ætlar að hafa fyrir greiðarsöluhús. Halldór Methusalems fer með Hjama Bjömssyni til Riverton og Crimli í þessari viku, og skemtir fólki með söngvél. þar gefst fólki tækifæri á að heyra Norska, sænska, danska og íslenska söngva. Ingunn Fjelsted frá Árborg og Guðrún systir hennar voru á ferð í bænum í vikunni sem leið. Bergþór E. Johnson frá Lundar kom til bæjarins fyrir helgina. Hann hefir innritast í fluglið Can- adamanna. Bergþór hefir sýnt Varanlegur SKOFATNADUR. hjá Moyers skógerðarmanni sem selur með niðursettu verði. NOKKRIR SKÓR MED GJAP- VERDI. Oxford kvennskór súkkulaðs litir með sniðnum hælum. Vanaverð $6.00. Allar átærðir tiL Niður- sett verð $2.45 Karlmannaskór úr kálfskinni, brúnir, ný-enskt lag, sérlega mynd arlegir skór og þægilegir á fæti. Vanaverð $8.00. Söluverð $5.45. 150 lágskór handa bömum með einni spennu; stærðir 8-10. Sölu- verð $1.55 Moyers ShoeCo. 266 PORTAGE AVENUE Póstpantanir afgreiddar fyrir þetta verð. Nefnið Voröld þegar þér pantið. Voröld þá vináttu að láta hana hafa kvæði sín til birtingar og vonumst vér til þess að andinn komi yfir hann íenn ríkulegri mæli þegar hann er farinn að flúga og kominn þeim mun nær himninum og heiðblámanum. Séra Runólfur Marteinsson flyt- ur fyrirlestur sinn “Islenzk æska’ á samkomu í Baldur 17. þ.m. En vonandi að þar verði húsfyllir, því fyrirlesturinn verðskuldar það sannarlega. þau Sigurjón Sigmar kaupmað- ur og kona hans frá Wynyard, eru nýlega komin hingað til bæjarins og dvelja hér um tíma. Sigmar er að líta eftir eignum sem hann á hér. Vilhjálmur Sigurgeirsson frá Mikley var á ferð í bænum í vik- unni sem leið. Jón Ólafsson frá Selkirk, starfs- maður C.P.R. félagsins var hér á ferð fyrir helgina; hann sat sam- sæti það, er Ögmundi Sigurðssyni var haldið; þeir eru vinir miklir að heiman; Jón er gamall læri- sveinn Ögmundar. Ingibjörg Eggertsson, ekkja Halldórs sál Eggertssonar, var ný- lega skorin upp hér á sjúkrahús- inu við botnlangabólgu. Dr. Brandsson gerði uppskurðinn, og henni heilsast vel. þeir Ögmundur Sigurðsson og Stefán Stefánsson sem hér hafa dvalið alllengi lögðu af stað héðan á laugardaginn áleiðis til íslands. þeir fóru fyrst suður til Norður Dakota og þaðan til New York. Bogi Bjamason hitstjóri Wyn- yard Advanee hefir verið kallaður í Bandaríkjaherinn. Islendingar í Riverton og á Gim- li eiga von á fjörugum kvöldum núna í vikunni, þar sem Bjarni Bjömsson verður gestur þeirra. þá mun iðra sem heima sitja ef nokkrir verða. Ágætt tækifæri fyrir íslenzkan aktýgjasmið að setjast að í Cyp- ress River; gott verkstæði með í- búð til leigu. Skrifið Stefáni G. Johnssyni eða talið við hann í síma. þau Jóhannes J. Stefánsson, bróðir Yilhjálms norðurfara og Miss Guðfinna S. Finnsson frá Wynyard voru gefin saman í hjónaband 4. maí af séra Rúnólfi Marteissyni að heimili hans. Magnús Kaprasíusson og Frí- mann Helgason frá Langrath voru nýlega á ferð í bænum. Gestur Oddleifsson var staddur hér í borginni fyrir helgina. Jón Mýrdal er nýfluttur til bæj- arins með fjölskyldu sína. Hann á heima að 934 Ingersoll Str. Vakið verður máls á því á Skuldarfundi á miðvikudaginn hver séu heppilegast ráð til við- halds íslenzkrar tungu og sérstak- lega verður rætt um æskulýðinn og málið. Ásm. P. Jóhannsson innleiðir umræðuefnið. Æski- legt væri ef prestamir og læknam- ir sem margir era í félaginu yrðu á fundinum til þess að taka þátt í þessum umræðum. þær verða byrjun á öðru meira. Islendingadagsnefndin hefir á- kveðið að láta búa til hnappa í sumar eins og vant er. Myndimar á hnöppunum verða í ár af Hann- esi Hafstein fyrsta ráðherra Is- lands. Bygðir sem ætla að halda íslendingadag og panta hnappa ikrifi sem fyrst Hannesi Péturs- syni. Sigurður Oliver frá Winnipeg- osis, kona hans og Málmfríður Johnson systir hennar vora á ferð í bænum fyrir helgina. Sigurður var að fara í herinn. Bergþór þórðarsson bæjarstjóri frá Gimli kom til bæjarins á mánu daginn vestan frá Argyle. Samsæti allfjölment var haldið Ögmundi Sigurðssyni á miðviku- dagskveldið heima hjá Jóni Bíld- fell, ritstjóra Lögbergs. Var ver- ið að kveðja hann áður en hann lagði af stað til Islands. Jón Bíldfell stjórnaði samsætinu. Mælti hann nokkrum hlýjum orðum til heiðursgestsins og kall- aði því næst á tvo menn aðra til þess að tala. Séra B. B. Jónsson er í nafni gestanna afhenti Ög- mundi fallega og vandaða ferða- tösku og séra Rögnvald Pétursson Auk þeirra talaði heiðursgestur- inn mjög laglega og þakkaði gjöf- ina. Jón Collin frá Winnipegosis er hér staddur í bænum ásamt syni sínum Jóni sem er að fara í herinn Pétur Hoffman frá Mikley sem verið hefir úti í Argyle um tíma kom í bæinn á mánudaginn. Hann er að ganga í herinn. HEILBRIGDI. Sumarið er í nánd, hitarnir á ferðinni. það er æfinlega meira vert að verjast óvini en að berj- ast við hann þegar hann er kom- inn. það er eins með alla sjúk- dóma. Ein únza af varúð er meira virði en heilt pund af lækningum segir gamall kínverskur máls- háttur. Hættulegustu óvinirnir sem fylgja sumrinu og hitanum eru flugurnar. Sóttkveikjur af ýms- um tegundum berast með flugum og þessvegna er áríðandi að verj- ast þeim. Flugur setjast á hauga og alls- konar rusl, rotnandi ávexti og annað sem fult er af sóttkveikj- um. þegar þær komast síðar inn í húsin bera þær sóttkveikjurnar á fótum sér og setjast á allskonar mat sem fyrir þeim verður svo sem kjöt, fisk, smjör, sykur o.s.frv. Að því búnu neyta menn þessa sama matar og þannig komast sótt- kveikjurnar inn í líkama þeirra; sumar inn í nefið og öndunarfær- in, sumar í munninn og sumar í blóðið. það er á ýmsan hátt sem verjast má áhrifum of þeirri hættu sem af flugum stafar, en til bráðabyrgða skal það tekið fram einmitt nú þegar verið er að taka vetrar- glugga og vetrarhurðir af húsum manna, að þá ríður á að láta vír- net bæði fyrir dymar og glugga, til þess að verjast því að flugurn- ar konlist inn. þetta má ekki dragast; það þarf að gerast um leið og vetrar hlífarnar eru tekn- ar. það er áríðandi að verja sig fyrir óvini þeim er veturinn flytur —kuldanum—en það er ekki minna um vert að verjast þeim herskara af óvinum sem sumrinu fylgir, og í því tilliti sem hér befir verið bent á era vírnetin öragg- asta vörnin. WALKER Á fimtudag, föstudag og laugar- daginn að kveldinu, 9, 10, og 11. maí. Síðdegisleikur á laugardag- inn. Charles Frohman kemur fram sem OTIS SKINNER ..í leiknum “Mister Antonio’’ sem er hlægilegur gleðileikur eftir Booth Tarkington Verð á kveldin $2.20 til 55cents Á daginn $2.20 til 27 cents í eina viku sem byjar mánudaginn 13. maí. verða sýnd í síðasta skifti tvö metnunarverlc D. W. Griffiths. Á inánudaginri, þriðjudaginn og miðvikudaginn Birth of a Nation Á fimtudag, föstudag og laugard. Intolerance hvorttveggja með frumsömdum hljómlögum méð mörgum liljóð- færum. Sanngjarnt verð á kveldin: 75c. 50c og 25c. Á daginn 50c og 25c. Jslenskar bcekur Ljóðabók H. Hafsteins, ó.b. $3.00 b. ?4. “Út um vötn og velli’’ Kristinn Stef- ánsson, b. $1.75 “Drottningin í Algeirsborg” Sigfús Blöndahl, b. $1.80; ó.b. $1.00 “Tvær gamlar sögur” Jón Trausti, ó.b. $1.20 “Ströndin” saga, Gunnar Gunnarsson, b. $1.25 “Vargur í Véum” Gunnar Gunnarsson, b. $1.80 “Sálin vaknar” saga, Einar H. Kvaran, b. $1.550 “Líf og dauði” eftir Einar H. Kvaran, ó.b. 75c. “Morðið” saga, Conan Doyle, 355c. “Dularfulla eyjan” saga, Juíes Verne, 30c. “Austur í blámóðu fjalla” ferðasaga, Aðalst. Kristjánsson, $1.755 "Um berklaveiki” eftir Sig. Magnús- son, lækni, 40c. “Ritsafn Lögréttu” fyrsta hefti, 40c. Mynd af örafa jökli” eftir Asg. Jóns- spn, málara, 755c. þessar bækur fást nú í bókaverziun Hjálmars Gíslasonar, 506 Newton Ave. Einnig fást þar blöðin "óðinn” og "Lögrétta” Talsími St. Johns 724. WALKER. Komu Otis Skinners seinni part vikunnar mun fagnað af öllum leikhús-vinum. Hann kemur í leik sem var skrifaður sérstaklega fyr- ir hann af rithöfundinum, Booth Tarkington. Leikurinn er nefnd- ur “Mister Antonio’’ mjög skemt- andi og aðlaðandi. Tony, sem er aðal persónan trúir mjög á sól- skins blett í heiði lífsins, er hann leikinn af Mr. Skinner, sem tekst mjög vel. Ásamt honum koma fram aðrir velþektir leikarar svo sem Ruth Rose og Francis Landy, og margir fleiri. “The Birth of a Nation” og“In- tolerance, ” tvær hinar mikilfeng- legustu og merkilegustu myndir sem nokkurn tíma hafa verið sýnd ar, verða aftur sýndar á Walker vikuna sem byrjar 13. þ.m. ‘ ‘ The Birth of a Nation” verður sýnd fyrstu þrjá dagana og “Intoler- anee” hina síðari þrjá. “The Birth of a Nation” snertir ein- göngu og alla helstu atburði í sögu Bandaríkjanna. í henni koma fram 18,000 manns, 3,000 hestar, sem hleypt erfram á sjónarsviðið. Stór bardagi er sýndur þar sem 10, 000 hermenn berjast að því er virð ist í virkilegu stríði. “Intoleranee” þarf ekki að lýsa svo mikið hefir verið um þá mynd sagt í blöðunum og tímaritum. þetta eru myndir sem allir ættu að sjá. Bjarni Bjornsson SKOPLEIKARI HELDUR KVÖLDSKEMTUN í | Riverton, 9. Mai j Gimli, 10. Mai j INNGANGUR 50c. j PRIOR ELECTRIC CO. Leysir af hendi verk og leggur til efni. 545 ELLICE AVENUE 118 OSBORNE STREET Talsími Sher. 2917 Talsími Fort Rouge 2066 Heimasími: Sherb. 4122 Sérstakt þessa viku aðeins: Rafmagns tekatlar $6.50 og $7.50 Söng- og ^hljómleika skemtun. Undir umsjón fuiltrúanná í TjaldbúSarsöfnuði, Skemtuninni stjómar; “The 147 Opera Co.” með aðstoð húsfrú P. S. Dalman og J. W. Mathews fer fram í TJALDBUDARKIRKJUNNI þrídjudagskveldid, 14. maí, 1918 Byrjar kl. 8.15 Aðgangur 25 cents. SKEMTISKRA: ..J W. Mathews ....Söngflokkur .....A. Franklin 1. Einspil á Organ........... 2. “Ilello”.......:.......... 3. Einsöngur................ 4. Einsöngur-—“Over There”....'......Elsie Powell 5. Einsöngur—“ Old Fashioned Wife”.M Thorlakson 6. Einsöngur—“Chimes of Normandy”...Sarah Rubin 7. Framsögn.............:......Minnie Barrington 8. Einsöngur—“Two Eyes of Grey” Frances Caithness 9. Einsöngur—“The Laddies Who Fought and Won” Agnes Holburn 10. Einsöngur—Aria from Opera——Mrs. P. S. Dalman “LaTravata Verdi” 11. Söngur—‘ ‘ Till the Clouds Roll by”.Söngflokkur 12. Einsöngur—“Listen to the Mocking Bird” Mrs. P. S. Dalman 13. Einsöngur—“ Huckleberry Finn” Emily Rutherford 14. Einsöngur—“ Sweet Miss Mary”......Ciss Jenkins 15. Framsögn..........................N. Swanson 16. Söngur—“Slumber Boat”............Söngflokkur 17. Einsöngur—“Shadow Time”.......Frances Munroe 19. Tvísöngur.......Ciss Jenkins og May Thorlakson 20. Söngur-—“Missouri Waltz”.........Söngflokkur 21. Söngur-—“Turn Back the Universe” .Söngflokkur Vér kennum Pitmann og Gregg hraðritun SUCCESS Vér höfum 28 æfða kennara. BUSINESS COLLEGE A HORNINU A PORTAGE OG EDMONTON WINNIPEG, - MANITOBA TÆKIFÆRI. Mikil þörf er á góðu fólki út- skrifaðu frá Success. iHundruð af bókhöldurum, hraðriturum, skrifurum og skrifstofuþjónum vantar einmitt nú sem allra fyrst Byrjið tafarlaust—núna strax I dag. Búðu þig undir tækifærið sem drepur á dyr hjá þér. Legðu fé þitt í mentun. Ef þú gjörir það þá farast þér svo vel að for- eldrar þínir, vinir þínir, viðskifta heimurinn verða stolt af þér. Success skólinn veitir þér lykil- inn að dyrum gæfunnar. Bezt eh fyrir þig að innritast tafar- laust. ÖDRUM FULLKOMNARI. Bezti vitnisburðurinn er al- ment traust. Árs innritun nem- enda á Success skólann er miklu hærri en allra annara verzlunar- skóla í Winnipeg til samans. Skóli vor logar af áhuga nýrra hugmynda og nýtisku aðferða. ódýrir og einstakra manna skól- ar eru dýrir hvað sem þeir kosta Vér höfum séræfða kennara; kennarar vorir eru langt um fremri öðrum. Lærið á Success, þeim skóla skóla hefir famast ailra skóla bezt. Success skól- inn vinnur þér velfarnar. J INNRITIST HVENÆR SEM ER. SKRIFID EFTIR BÆKLING The Success Business College F. G. Garbut, Pres. LTD. D. F. Ferguson, Prin. ftióursett hennslugjaló. Nemendur frá hvaða heimili sem eiga einhvern í hemum í þjónustu konungsins og landsins fá kennslu fyrir hálft gjald til ársloka. Vér höfum orðið margri fjölskyldu að liði á þenn- an hátt og sömuleiöis mörgum starfrækjanda sem hefir þurft á skrifstofuhjálp að halda. Afarmikii eftirspurn er eftir skrif- stofufólki. Hjálpiö bæði sjálfum þér og landi þínu með því að búa þig undir góSa stöSu á establ/shed Talsími Main 45 Geo. S. Houston skólastjóri 222 Portage Avenue æcs THEAnSE l!lllllllllllll!llllllii!lllllllll!llllllllli!l!lll!!l!l!!!IIII Mánudag og þriðjudag—NAN OF MUSIC MOUNTAIN—VEN- GEANCE AND THE WOMAN—MERRY’S MERRY MIX-UP. Miðvikudag og fimtudag—Elsie ...Ferguson—ROSE ...OF ...THE WORLD—GOOD COMEDY. Föstudag og laugardag—LIONS CLAWS—

x

Voröld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.