Voröld


Voröld - 14.05.1918, Blaðsíða 2

Voröld - 14.05.1918, Blaðsíða 2
Bls. 2 VORÖLD Winnipeg, 14. maí, 1918. FJARMAL. Byltingar í alþjóðaviðskiftum II. Stórveldin höfðu um langan tíma húist uridtr ófriðinn í fjár- málum sínum, og sérstaklega höfðu þau lagt stund á að efla seðlabankana, og var ætlast til að þeir yrðu framkvæmdarstjórar ríkisins í f jármálum og atvinnu- málum, þegar ófriðinn bæri að höridum. Einn þátturinn í undir- búningi þessum var að safna gulli inn í seðiabankana, bæði úr land- inu sjálfu og frá útlöndum. Urðu menn sérstaklega varir við, að stórveldin drógu til sín mikið gull frá Vesturheimi í byrjun ársins 1914. Seðlabankarnir söfnuðu gullinu úr landinu sjálfu með því að gefa út minni seðla en fyr og varð gullið þá óþarft í daglegum viðskiftum, safnaðist inn í bank- ana. A þenna hátt jók t.d. þýzki ríkisbankinn gullforða sinn um 440 miljónir'marka frá 23 júlí 1911—1914. Ríkin ætluðu svo a ð nota gullið á ófriðartímum til að geta gefið út fleiri seðla og til að iagfæra víxilgangverðið ef á þyrfti að halda. í upphafi ófriðarins var nú al- staðar, ríema í Englandi, bannað- ur útflutningur gulls af hálfu ein- staldinga, en seðlabankarnir gátu fengið undanþágur ef þyrfti. Út- flutningsbannið hafði þau áhrif að svifrúmið fyrir víxilgangverðs- breytingar, gulldeplarnir, hurfu, og víxilgangverðið fór nú ein- eftir víxlum á útlönd. Enn frem- ur var alstaðar létt af skyldunni að innleysa seðlana nema í Engl- andi. Vegna þéss að lánstraustið bilaði alstaðar, var þörf fyrir meiri lánsmiðil og þá varð seðla- banki hvers lands að hlaupa undir bagga og fá leyfi til að gefa út seðla eftir þörfum viðskiftalífsins. Varð það til þess, að gullið streymdi enn frekar inn í seðla- bankann. pýzkaland hafði síðan 1871 geymt í Júlíusarturninum í Spandau 120 milj. marka í gulli, af herkostnaði Frakka, og bætt annari eins upphæð við síðar. Gull þetta átti að nota þegar ófrið bæri að höndum. Nú var það flutt yfir í ríkisbankann og gefnir út seðlar til að geta kvatt herinn saman. Enn fremur nytfærðu riicin sér seðlapressuna. Fyrsta ófriðarár- ið hafa stórveldin fengið um 16 miljarða króna lán, í seðlum til ó- friðarþarfa. pegar herinn var kvaddur sam- an minkaði framleiðslan í löndun- um og breyttist síðan í hernaðar- framleiðslu og varð þá vaxandi eftirspurn eftir útlendum vörum. Við þetta bættist að lagt var út- flutningsbann á margar vörur. Greiðsluviðskiftin hliitu þá að verða óhagstæð fyrir ófriðarþjóð- irnar og víxilgangverðíð á útlönd hátt, lágt á ófriðarþjóðirnar. Ennfremur kom smámsaman vaxandi (inflation) uppblástur á öllu vöruvenði en verðfall á pen- ingum, vegna ófriðarlánanna og aukinnar seðlaútgáfu, þó að nokk- ur hluti hennar væri rcttmætur vegna þess að lánstraustið bilaði. pegar t.d. bankárnir lána ríkinu fé út í hönd til ófriðarins, þá verð- ur fyrst um sinn eina breytingin sú, að bankinn hefir minna fé í sjóði, en í þess stað fleiri ríkis- skuldabréf, eignamegin. Skuldir bankans eru þær sömu sem fyr Jtegar stjómin geldur reileninga sína, streyma peningarnir aftur inn í bankann, því að þeir sem selt hafa stjórninni vörur til ófriðar- nota, leggja andvirðið inn í bank- ana. Bankinn hefir þá fengið aft- ur reiðufé sitt og hefir nii að auki ríkisskuldabréfin, en skuldirnar hafa hækkað um upphæð sem nem- ur innlagi vöruseljendanna. Ríkið hefir eytt vörunum og ekkert hef- ir sparast i landinu, en menn eiga meira inn í bönkum en áður. Eaup magnið hefir aukist án þess að vörumagnið í landinu ykist, þ.e.a. s. nú er (inflation) verðhækkun á vörum. Sama máli er að gegna ef einstaklingar lána ríkinu fé til ófriðarins. Mikill hluti verð- hækkunar þeirrar, sem ófriðurinn hefir valdið, stafar eimnitt af þeás ari orsök. Fátæklingarnir verða harðast leiknir af þessu ug neyð- ast til að neyta ódýrari vara en áður vegna hins háa verðs, og á þann hátt neyðast þeir til að spara fyrir þj'óðina, án þess að græða sjálfir á þeim sparnaði. pað sem fátæklingar spara við sig í neyzl- unni, notar svo ríkið til ófriðar- þarfanna, en því meira sem er sparað, þess minni er verðhækk- unin. Sökum þessarar vöruverð- hækkunar, verðfalls peninganna, hækkar víxilgangverðið á ritlönd. En þar sem einnig er vöruverð- hækkun í mörgum hlutlausum löndum, þó að hún sé ekki eins mikil þar, þá óskýrast drættirnir að nokkru leyti, vegna þess að peningagildið fellur líka í hlut- lausu löndunum. III. Eftir þenna inngang um ófrið- inn get eg snúið mér að helztu sakirnar til þess og ráðstafanir þær, sem gerðar hafa verið til að lagfæra það. Taflan sýnir víxil- gangverð í Kaupmannahöfn á ýms lönd (víxlar greiðanlegir við sýn- ingu). Hún ætti að vera sam- nefnari atvika þeirra, sem getið er 5Í<!H (í S'P O h O 3 ^ 2 cr- O ao CfQ , ^ CO 'r-* 00 Ol QO to to 00 j ^ I ö bí bobo ! <; cB I o i-4 o o oj i Oí osr; oo oo oi to 00 q O O GO; b oi go o ó H o o o o.o o; OO h^ OUlriDhQ h*; to oo oo to o oo| ö ö bo ö ö.ö o o o o o o; oo co Od 'I oo O M WppDQCOCO ööböbbo o o o o on oj 00 h-* CO OI -I OO H: Q O O O Ci CO! ö ö bi ö bi ö O O oi O O GOj OO h^ (X) Ol -I 00 C5 H o O GO nh*. C7> --1 ö ö bi ö bi ö! o o o o o ~i 00 H 00Ol-ItOO3H o oi Ol oo po ööböö rfh O O O O O LQ 00 h-A QUl-ItOOh —I h-1 p h-» CO p. ö bl ö ö Ö! Q O Ol o o C7V OO I—* —q O h-‘ O h-11 tO 00 p ►h OO -I ö ö br ö bo bi O O O o Ol Ol h-^ P S; hríoQ poy j OO 7* Ol ®> öj 00 h^ oihOhOh -1 GO 07 ^ H p ö ö ö ö ö bo o o o o o o 00 h-i C5 H 05 h 05 h O P P M p Ö Ö Ö ö LO b OOOOWCf h h »1 M C* CO ■_-í , M __—1 Oí rs ct>J i cr. ■ -S Víxilgangverð í Kaupmaniia- höfn er nú fallið frá ákvæðisverði á Englandi 7 prósent, á Frakk- landi 15 prósent, á Rússlandi 39 prósent, á pýzkalandi 27 prósent, á Austurríki 39 prósent. 1.—En gl and. Kringumstæðurn- ar eru öðruvísi þar en í hinum ó- friðarlöndunum. England er mið- stóð peningaviðskiftanna og menn ættu þess vegna að búast við hærra og jafnara víxilgangverði á Englandi en hin löndin hafa. Víx- ilgangaverðið á Englandi hækkaði um að framan. (1 pund sterl., líka stöðugt framan af, þangað til 100 fránkar, rúblur, mörk, austr. krónur eða dollarar, gilda í dönsk um krónum) I' O 1 B ö cr o g. ao o vi h^ h-^ |-HI p O ! GO —1 --1 oo s co Ol GO co to 00 ö o oo o o o h-i cr> o o o "cö "h^" oo o —1 h^ cn Ol o h-i co GO bi o o ro cn PO o o Ol Ol o Ol OO h-1 •vl 00 O h C5 Ul O O OO GO Ö Ö fcO Ö 00 00 O O O O O cn- OO h-i I GO GO 00 -hj h-1 oo h p o w cc j Ö Ö LO Ö Ö br ! O O O O O O j OO h-A GO —-1 00 00 —3 h- otooocncc ÓÓbiÓÓQO looooom Ct> £ h! cB O* C* I—‘ o £'! I I ^CfQ r3 P' w 00 h^ CO -I GC OO -1 h 00 LO on o p GO óóóóób O O O O O Ci t-h h-1 O GO -1 -1 h OhGOCJI -hj co ó ó ro ó bi ó o O Oi o o o P-Ö mOI rri < .** ro j — — h^ — o OD —I —1 h^ Ol o —1 o —1 o o Ol o o cn po' o o o o o o hh o o —1 oo “I L-i uo o o —I GO co.: o o to o o þU o o o\ o o 0'\ p> h-1 h± CjTí 00 —1 h-i í>0 o\ þí** O’i co o ö ö —T ö OT o o Oí o o o co h-4 o o oo —1 * —1 o o o 00 00' ö o o o o\ ’þfh: o o o o o cn 00 h-4 o o o —1 U—i , h^ o o o P0 G0j j ö ö þh o i-íh ' o o o o o\ Wj 1 a\ cr', • * I h I—* >-1 ] to P ' • -í I N I i_i <; , , p j eitt sterlingspund var í febrúar, 1915 jafnt 19. kr. 50 aur., eða 8 prósent yfir ákvæðisverði. Ástæð- an til þessa var að England inn- heimti þegar ístað hinar miklu víx ilkröfur og sjóðlán, sem það hafði á útlönd, og ýms lönd gerðu mikil kaup á vörum í Englandi, en þ5 sérstaklega í Bandáríkjunum. péss vegna varð mikil eftirspum’ eftir víxlum á England, bæði beint og til að fá gjaldmiðil á Bandaríkin. Menn urðu að greiða vörukaupin út í hönd, vegna þess að láns- traustið brást, og ennfremur varö útflutningur til Englands erfiður. 1 Englandi sjálfu voru einkunnar- orðin ‘ ‘ ‘ business as usual ’ ’. Menn héldu eins og áður framleiðsunni og verzluninni á fram og græddu á tá og fingri. í febrúar 1915 fer svo víxilgang- verðið á England að lækka og lækkar nú jafnt og þétt með mikl- um breytingum, þangað til það er orðið tæpar 17 krónur í desember. petta eru afleiðingar ófriðarins, þýzka neðansjávarófriðarins, sem hefst í febrúar, og þýzku sigranna England finnur nú, að heimsveld- 'ið er í hættu statt og breytir stefnu, safnar hundruðum þús- unda hermánna í herinn og leggur aðaláherrduna á—eftir dæmi þjóð- verja—að framleiða ófriðarvörur viðsvegar um landið. Vöruút- flutningur hættir, England lánar Bandamönnum miklar fjárupp- hæðir. Greiðsluviðskiftin verða þá sífelt óhagstæðari Englending- um, en í hag hlutlausum löndum, sérr.taldega Bandaríkjunum, því að Englendingar fara nú að kaupa miklar skotfœrabirgðir þaðan, án þess að hafa vörur til að gjalda. með. Víxil gangverðið á England lækkar í Bandaríkjunum og danska víxilgangverðið fylgir, Nú var England í hættu statt. Auk þess að vörur, sem Englend- ingar réðu ekki verðinu á, urðu dýrari vegna þess, að gangverð sterlingspundsins hafði lækkað í útlöndum, þá hætti sterlingsvíxill- inn nú að vera sífelt jafngildur gjaldmiðill í heimsverzluninni. Bæði Norðurlönd og Bandaríkin yfirgáfu þess vegna að mestu sterlingsvíxilinn í verzlun sinni innbyrgðis og . tóku í hans st.að dollaravixilinn, og auk þess komu fram i heimsverzluninni bæði krónuvíxillinn og gyllinisvíxillinn þó að minna bæri á þeim en doll- aravíxlinum. pað var hætt við því, að England mundi verða að afsala sér peningamarkaðinum og skuldajöfnunarfirráðunum í hend- ur Bandaríkjunum. Á svo mikl- um byltingatímum, eins og nú eru, hefir vaxtapólitík lítil áhrif á víxl- agangverðið. Haustið 1915 reyna Englcnd- ingar því að hækka sterlinggang- verðið, fyrst með því a senda gull til ýmissa landa, og fá þeir í því skyni umráð yfir miklum hluta gullforða Bandamanna sinna, en er það stoðar ekki, fá þeir y2 milj- arðar dollara lán í Bandaríkjun- um, og greiða með því nokkurn hluta skotfæraskuldarinnar.—Síð- ar nægir þetta ekki, og ætlar rík- ið að fá fyrst að skipa öllum eig- endum amerískra vérðbréfa að lána ensku stjórninni þau, en úr- slitin verða að ríkið kaupir ó- grynni af amerískum verðbréfum gegn ámóta háu verði eins og þau eru keypt í kauphöllinni. Ríkið lætur því næst selja verðbréf þessi í Bandaríkjunum. Á þenna hátt minkar skuld Englands til Banda- ríkjanna og víxilgangverðið á Eng land hækkar í New York í janúar og heldur sér í febrúar. Talið er að Englendingar eigi um 3y2 milj- arð sterlingspunda í verðbréfum, sérstaklega amerískum, svo að það ætti að geta enzt nokkurn tíma, ef alt næðist. En nú upp á síðkastið hafa Bandaríkjamenn keypt svo mikið af verðbréfum að þeir kæra sig' ekki um meira í bili. I ráði er að Englendingar fái nú lán í Banda- ríkjunum gegn veði í verðbréfum. Eftir að komið Var lagi á víxil- gangverðið i Bandaríkjunum, snéru En'glendingar sér að Holl- andi og að öllum líkindUm munu þeir svo snúa sér að Norðurlönd- um, enda er sterlingspundið þar ekki nema 16 kr. 95 aura virði nú. Englendingar hættu ekki að inn leysa seðlana í upphafi ófriðarins og héldu þeim því í verði, en nú síðastliðið haust eru þeir auðsjá- anlega lcomnir inn á þá hálu braut að afla sér ófriðarlána með óinn- leysanlegum seðlum, eins og hin löndin. pó að mest.ur hluti verð- fallsins á sterlingspundinu sé að kenna greiðsluviðskiftunum, þá er þó einnig um að kenna verð- hækkun á vörum. 2.—Frakkland. Víxilgangverð- ið á Frakkland hækkar þangað til í febrúar, og er það sökum þess, að ......... NEW VAMPING CARD NO teacher needed — sur- "U' Jmd PRISIWGLY SIMPLE SYSTEM Persons havinc netf’ected their Mnaical Edncation need not de- bijhír, forwith tlie t»<d of ottr ne.w VAM P"iriG 0AKD. you cun at onco VBinn awRy tu tliMfMnd* oí Öook», BailnSs. V/altre«, R»(- Timo.alc., e«c., cqual to u í’rofoaa’oniil Wuairmp. No Imowledvo of munie !» requJred. After u«injt lt • few lim. • ycmJ will tie «.ble *■> dieo.-n.te wíth the aid of the Vampine Card entirely. Priceoníy 1 ö cfs. poutuuid. fQr R0PE SPLICING KííS Bók meö mvndum af ýmsum smá skrautmunum og blómafræi fæst ókeypis ef um er beðið. ALVÍN SALES C0MPANY Dept. 24, P.O. Box 56 Wirmipeg, Man. BftOOKE & fiOLT BRITISH FIRPO OP6ÖATIMG «N V/ÍNN5PB6. Frakkland innheimti hin mildu sjóð lán sín til annara landa og seld lán sín ti 1 annara landa og eldi útlend verðbréf aftuv tilút- landa. Mönnum telst, að Frakæar muni eiga minst 30 miljarðir fr. í útlendum verðbréfum. 1 febrúar fer víxilgangverðið á Frakkland að læltka og lækkar síðan stöðugt. petta er fyrst og fremst því að kenna, að nú voru öll sjóðlánin greidd Frökkum, en ,auk þess voru Frakkar tregir á að selja verðbréf sín til fitlanda. Vöruinnflutning- urinn hafði líka aukist, en útflutn- ingur minkað. Frakkland hefir staðist ófriðarkostnaðinn að miklu leyti með seðlaútgáfu og .stuttum lánum, og hefir því orðið meiri verðhækkun á vörum í Frakklandi en í Englandi. Af þessari orsök hefir vixilgangverðið á Frakkland einnig fallið meira. Um áramót 1916 eru Frakkar að hugsa um að koma skipulagi á verzlunina með útlenda víxla. (Framhald.) “NÝ BÓK UM VÍNLANDS- FERDIRNAR.” í Norðmannablaðinu Skandin- aven, sem kemur út daglega í Chi- cago, III., frá 14. marz 1918, á blaðsíðu 4 stendur grein með fyr- irsögn þessari, og set eg þýðingu af henni hér, handa fróðleiks- gjörnum lesendum Voraldar: “I marzmánuði mun verða full- prentuð, á kostnað Augsburgh Publishing Ilouse, félagsins ný bók um Ameríkufund Norð- manna* Höfundurinn er Dr. A. Gossum. Fjöldi lærðra manna hefir áður rit.að um efni þetta í hókum og blöðum. En, þó einkennilegt sé, hafa engir (höfunda þessara) hugsað svo langt, að þeir heim- sæktu. stöðvar inna fornu Norð- manna** né reyndu að rekja slóð- ir þeirra (hér í landi) Söguatriði þessi hafa liingað til verið rædd aðeins eftir bókum og afleiðing-' arnar hafa orðið afar mismunandi skoðanir. Hinsvegar hefir nú Dr. Fossum ferðast um stöðvar þær er Vínlandssögur skýra frá og athug- að landslagið þar, og munu menn skilja a ð sá er sjálfur hefir heim- rétt hin umræddu söguatriði. Ef Leifur og Karlsefnr fóru um sé lik- legastur til þess að skilja og skýra rétt umræddu söguatriði. Ef þeir Rafn og Storm hefðu sjálfir séð sögustaði þessa, hefði ályktanir þeirra sjálfsagt orðið aðrar en fram kom í bókum þeirra um efni þetta. Höfundurinn ræðir fyrst um hin fyrri rit um Vínlandsferðirnar eft- ir aklursröð þeirra og skýrir frá áliþi sínu um það, hverjar af at- hugunum höfundanna séu réttar eða rangar. Eftir það rekur hann efni Vínlandssagnanna sjálfur aíl- greinilega og sa.nnar að enginn vafi geti leikið á því, hvar land- könnunarstöðvar hinna fornu Norðmanna* séu. Höfundurinn ætlar að í aðalatriðunum séu Vin- landssögurnar sVo réttar að frá- sögn, að enginn geti villzt um stöðvarnar, sem hefir séð þær. Hvert sögulegt skjal, sem nokkHrst er vert hlýtur sjálft að lýsa saa»~ leiksgildi sínu. Menn verða aM skoða hinar fornu sögur ssm~ kvæmt skoðunnm tíma þeirra. þegs- ar viðburðir þeir gerðust er þsest byggjast á. Geri menn það, skjr- ast hi n umræddu atriði. ' Bókin verður snyrtilega úr garði. gerð, með mörgum uppdráttuxn myndum af Norðaustur ströná Ameriku.—T.O. Athugun þýðandans. Allar sögurannsóknir eru þakk- lætisverðar, séu þær óhlutdrægsir. Eg hefi ekki séð fyrgreinda búk og dæmi því ekkert um hana. Effi til þess þýddi eg smágrein þess»„ að reyna með því að sýna þeim sem rita kynnu i erlend blöð og tímarit þörfina sem á því er að vér Islendingar á því sviði reynnm að halda uppi sögnlegum og bók- mentalegum rétti voi’um, sem altef er verið að reyna að ræna oss,. of það jafnvel af hinni nánuStAt frændþjóð vorri, Norðmönnum, sem jafnvel enn hættir við eigna sér Snorra Sturinson, o?r ritstörf hans! Samkva:min i öft® þessu er þó auðvitað ekki nielri jen svo, að nú þarf sterk mótoæíi |til þess að fréttir um Island sé& iekki æfinlega settar (í norzknHi jblöðumhér í landi) í samband viS Danmerkurfréttir! pað er líkt of hjá Magnúsi gamla, sem eng- anveginn gat þolað að íslenzkír hermenn frá Canada væru kallaðir Islendingar! En sem betur ftag, mun það atriði hafa stytt tii góðra muna ritstjórnartíð hans. E3 þess ættu vond dæmi að vera, varast þau. Honum var þó vísl. kunnugt um þjóðerni sitt, karíi þeim. Styrkárr Y. Helgasoa. *pað stendur nú svo, en ekki isknqi inga, sem það ætti að vera. pa® «ar gamall og nýr viðburður að NorðmeroK reyna að stela Islenúingunum I«i{t ta® porfinni, og öðrum sem funðu Assser- íku. Allir voru þeir þó fædúir & tx- landi, en ekki í Noregi, sem vér 'ktam- um að nefna af VínlandsföruiiL Fróðlegt kynni sumum aS kykja,. hvort Dr. Gossum er jafn sarsuscw».&. um stöðvarnar, eins og hatta er vm þjóðerni þeirra Leifs og Karisefuj.s. HEYRID GÖDU FRÉTTIRNAR. Enginn heyrnarlaus þarf að örvænta hver- su margt sem þú hefir pgBsiw reynt og hversu ma,rg- ra sem þú hefir leitað árangurslaust, þá er enginn ástæða fyrir þig til írvæntingar. The Megga-Ear-Phone hefif oft gert, krafta' verk þegar þeir hafa átt í hlut sem hevrn- arlausir voru og allir MEGA-EAPw töldu ólæknandi. PHOf»£ Hvernig sem heymarleysi þh.t «5 á hvaöa aldri sem þú ert og fcverst oft sem lækning hefir mistekíst á K’T þá verður hann þér að liði. Sfaidu ta£- arlaust eft.ir bæklingi með Umboðssalar í Canada: ALVIM SALES CO., DEPT. 24 P. O. Box 55, Winnipeg, *Saa... Verð í Canada $12.50; póstgjaid hm-Q~ að af oss. PRIOR ELECTRIC CO. Leysir af henái verk og leggur til efni. 545 ELLIOE AVENUE 118 OSBORNE STEEET Talsími Sher. 2917 Talsími Fcrt Rouge 205$ Meimasími: Sherb. 4122 —i*—- '!nii!!lH!illi[!!i[iii!iiiH!iiEiii!i!|iiii!nfnniiiiiininifiiiflii!!ii!íniiifliiiinninRiiii!n!RinRiiiiifliiiiiniPii!i!iiiiii[iiiii!!iiini’iP!i!niiiiiiiiiii,iiftíii>!iiiHniifflltimM!8l^l!3 Vér kennum O I T I”1 O O ■ Pitxxrsg dulllsd Vér höfum. 28 æfða Hf| kennara. A HORNINU Á PORTAGE OG EDMONTON WINNIPEG, * MANITOBA TÆKIFÆRI. Mikil þörf er á góðu fólki út- skrifaðu frá Success. Hundruð af bðkhöldurum, hraðriturum, skrifurum og skrífstofuþjónum vantar einmitt nú sem allra fyrst Byrjið tafarlaust—núna st.rax í dag. Búðu þig undir tækifærið sem drepur á dvr hjá þér. I.egðu fé þitt í mentun. Ef þú giörir það þá farast þér svo vel að for- eldrar þínir, vinir þínir, viðskifta lieimurinn yerða stolt af þér. Success skóíinn veitir þér lykil- inn að dyrum gæfunnar. Bezt er fyrir þig að innritast tafar- laust. ÖDRUM FULLKOMNARf. Bezti vitnisburðurinn er at- ment traust.. Árs innritun nem- enda á Success skólann er míkíu hærri en allra annara verzlunar- skóia í Winnipeg til sainara. Skóli vor logar af áhuga nýr™ hugmyndn og nýtísku aðferða. ódýrir cg e'nstakra manna sköh ar eru dýrir hvað sem þeir kosta Vér höi'um séræfða kennara; kennarar vorir eru iangt uib. fremri öðnim. T.ærið á Success, þeim skó’a rkóla hefir farnast. allra skó’n hezt,. Ruccess skó?- ir.n vinnur þér velfarnar. « INNRITIST HVENÆR SEM ER. SKRÍFID TFTIR BÆKLING The Success Business Coliege F. G. Garbut, Pres. LTD. D. F. Ferguson, Prin,

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.