Voröld - 25.06.1918, Page 8
Bls. 8.
VORÖLD
Winnipeg, 25. júní, 1918.
GIGTVEIKI
Vér læknum öll tilfelli, þar sem
liöirnir eru ekki allareiðu eydd
ir, meS vorum sameinuSu aS-
ferSum.
Taugaveiklun.
Vér höfum veriS sérlega hepn-
ir aS lækna ýmsa taugaveikl-
un; mörg tilfelli voru álitin
vonlaus, sem oss hepnaöist aö
bæta og þar með bæta mörg-
um árum við æfi þeirra sem
þjáöust af gigtinni.
Gylliniæö
Vér ábyrgjumst aö lækna til
fullnustu öll tilfelli af Gyllini-
æö, án hnífs eöa svæfingar.
Vér bjóðum öllum gestum,
sem til bæjarins koma, aö
heimsækja oss.
Miner al Spr ings
Sanitarium
Wtnnípeg, Man.
Ef þú getur ekki komið, þá
skrifa eftir myndabæklingi og
öllum upplýsingum.
Nefniö “Voröld” þegar þér fariö
eftir þessari auglýsingu.
Úr 3Bænum
J. J. Bildfell, ritstjóri Lögbergs,
kom sunnan frá New York f vikunni
sem leið; ætlaði hann heim til ís-
lands á fund eimskipafélagsins en
Gullfoss fór svo seint að ekki var
hægt að aá fundinum.
O. A. Hggertson, sem hér hefir
dvalið um stund fer eftir mánaðar-
mótin westur í Saskatchewan að líta
eftir landi sínu og þaðan vestur á
Kyrrahafströnd; ætlar hann að halda
þar samkomur fyrír gamalmenna-
heimilið í hinum ýmsu bygðusm Is-
lendinga.
Gérið það að óbrigðulum vana
að líta yfir “Business og Profes-
sional’’ dálkana í Voröld. það
borgar sig.
Gullfoss lagði af stað heim til is-
lands frá New York á miðvikudaginn
var; með honum fóru allmargir landr
ar, þar á meðal þessir: Eiríkur
Hjartarson og fjölskylda hans, ög-
mundur Sigurðson, skólastjóri; Stef-
án Stefánsson, umboðsmaður; Si'gríð-
ur Sigurðson; Ingunn og Steimmn
dóttir hans; Guðmundur ViIhjálmSson
son, verzlunarfulltrúi, og Thelma,
dóttir hans; Guðmundur Vilhjálmson,
verzlunarfulltrúi, sem verið hefir í
New York heilt ár; Vigfús Guð-
mundsons, Jón Bjömsson, og fleiri.
Halldór Sigurðson hefir fengið
veitingu fyrir smíðinu á viðbót við
sjúkrahúsið í Winnipeg. A sú við-
bót að kosta um $60,000.
Hjálmar Gíslason, bóksali, kom
aftur frá New York í vikunni sem
leið; hann fór þangað til þess að
fylgjá móður sinni og systur sem voru
að fara alfamar heimleiðis til ís-
lands.
Miss Guðmundsson frá Swan River,
kom til bæjarins nýlega til þess að
reyna að ná bróður sínum úr hernum,
sem er einka fyrirvinna móðir sinn-
ar, aldurhníginnar og heilsuveillar.
f-----------------
Halldor
Methusalems
Er eini Islendingur í Winnipeg
sem selur Columbia hljómvél-
ar og hljómplötur (records),
hefur nú til sölu íslenska,
j Enska, Danska, Norska og
Svenska söngva. Skrifið eftir
verððlistum.
Swan Mfg. Co.
676 Sargent Ave.
Sími Sh. 971. Winnipeg.
v_____:________________j
Olgeir Frederickson, frá Glenboro,
og kona hans, vora á ferð í bænum
í vikunni sem leið.
Séra K. K. ólafsson, á Mountain,
hefir boðist til þess að fara í stríðið
eða herinn í hvaða stöðu sem stjórn-
þóknast að úthluta honum.
HERBERGI TIL LEIGU.
Bjart, skemtilegt herbergi til leigu
í vestur hluta bæjarins. Leitið upp-
lýsinga á skrifstofu Voraldar.
Bjami Björnsson ætlar að bregða
sér út til Wynyard, Elfros og Foam
Lake í byrjun næstu viku. J>áð má
ganga frá því vísu að landar fjöl-
menni á skemtanir hans þar sem
annarstaðar. Enda eru þasr mjög
upplifgandi.
þessa höfum vér orðið varir við á
kirkjuþinginu: Séra K. K. ólafsson.
séra Sigurður Christopherson, séra,
Jóhanu Bjamason, séra Guttarmur
Guttormsson, séra Jón Jónson, og
kona hans, séra Haraldur Sigmar,
séra Friðrik Hallgrímsson, séra
Halldór Jónsson og kona bans, Adam
porgrímsson, Mrs. Sig. Sigfússon,
Mrs. Hallson, Sigurður Friðfinnson,
Hjörtur Davíðson, Bjami Jones,
Stefán Einarsson, Jóhanness Einars-
son, Jónas Samson, W. H. Paulson,
Ami Johnson.
1 gjafalistanum til hjónanna sem
brann hjá var misprentað 50 cent
frá Mrs. Thordísi Gíslason í stað
$5.00 (en útkoman er rétt).
Hafið þér tekið eftir auglýs-
ingu Lush-Burke félagsins, á
fremstu síðu, ef ekki, mun það
þess virði að lesa hana með gaum-
gæfni.
Nýlega hefir verið prentuð bók
á Wynyard sem Voröld hefir ver-
ið send. Eru það nokkrar rit-
gerðir í sögulegum búningi eftir
Baldur sál. Jónsson; prýðisvönd-
uð er útgáfan og var það vel til
fallið, því efnið er einkar fag-
urt og vel með það farið. þess-
arar bókar verður minst hér síY-
ar að verðleikum.
32x4 FISK np| T'V T-i n
Non - Skid |
BREEN MOTOR CO., LTD.
704 Broadway Sími Sherbr. 657
Séra Páll Sigurðson frá Gardar,
hefir dvalið hér í bænum að undan-
fömu; honum var boðið að sitja
kirkjuþingið og hafa þar málfrelsi.
þegar þú þarft að skifta við
fasteignasala, láta gera við bif-
reiðina, vatnspípumar, rafmagns-
áhöldin, eða hvað svo sem lielzt,
þá mundu að gá fyrst í “Business
and Professional“ ‘dálkana í Vor-
öld, þar muntu finna einmitt
manninn sem þú ert að leita að.
Valdimar, Paulson, frá Leslie, kom
til bæjarins vestan frá Sasckatoon á
föstudaginn og fór heim aftur í gær-
kveldi.
Benedict Kjartansson, Mikley, er
staddur í bænum að leyta sér lækn-
inga hjá Dr. J. Stefánssyni.
Tryggvi Ingjaldson hefir verið I
bænum að undanförnu; sat kirkju-
þingið og fór heimleiðis í dag.
Páll Bardal er nýkominn vestan frá
Vatnabygðum, var þar í tvær vikur
að heimsækja tengda fólk og viai;
hefir aldrei komið þar fyr. Leizt
zuæta vel á bygðina og fólkið.
Séra Halldór Jónsson, frá Leslie og
kona hans, lögðu af stað suður til
Norður Dakota í dag að heimsækja
þar vini og kunningja. Dvelja þar
nokkra daga.
Emil Johnson frá Argyle kom til
bæjarins á laugardaginn og fór heim
aftur í gær.
Sveinn Bjömsson frá Gimli hefir
verið hér í bænum að undanförnu.
Sat kirkjuþing og var þess utan í
verzlunar erindum.
Bjarni Stefánsson frá Mikley er
staddur hér í bænum.
C. B. Júlíus er að ferðast um norð-
ur hluta Nýja íslands fyrir Voröld og
Hecla Press, og segja fréttir að hon-
um gangi ágætlega.
Mrs. P. Bardal fór nýlega suður til
Norður Dakota að finna vini og ætt-
ingja.
Minnist á Voröld þegar þér far-
ið eftir auglýsingum í blaðinu.
Ný-TSLENDINGAR
G. P. Thordarson leggur af stað í
dag norður til Gimli og bygðanna þar
í krtng til þess að vinna fyrir Voröld
þg Hecla Press. Thordarson er
þektur maður og vinsæll og vér vit-
Um að honum verður vel tekið þar.
Voröld á márga vini þar nyrðra.
Um 500 hermenn fóru austur
frá Winnipeg á laugardaginn.
þessa þrjá Islendinga vissum'vér
í þeim hópi: Sigurð Oliver, frá
Swan River, E. A. Anderson frá
Argyle, og Sigurð Sigvaldason,
frá Vídir.
Sveinn Bjarnason, sem hér hef-
ir unnið við banka all lengi, lágði
af stað á fimtudaginn vestur til
Neepawa og verður þar á banka
framvegis.
Guðmundur Lúðvík Ottensen,
sonur þeirra hjóna N. Ottensonar
og konu hans, í Iiiver Park, særð-
ist í stríðinu 22. maí. Var hann
skotinn í bakið. Kúlan hefir
náðst út og Guðmundi líður eftir
vonum.
SKYNSAMLEG BREYTING
Pess er getið á öðrum stað í blað-
inu að kirkjuþingið hafi lítilsvirt bréf
er því barst viðvíkjandi viðhaldi
tungu vorrar. Oss er það sannarlegt
gleðiefni að málið var tekið upp aftur
í gær sökum þess að menn voru ekki
ánægðir með úrslitin og var því þá
ráðið til lykta á kurteislegan hátt og
að mörgu leyti skynsamlega. Adam
Porgrímsson, sem sérstakt sjálfstæði
sýndi á þessu þingi, er oss sagt að
hafi borið málið upp til nýrrar með-
ferðar. pessi frétt berst oss þegar
biaðið er full sett.
Mac’s Theatre
á Ellice og Sherbrook Str.
Gangið spölkorn og þá sjáið þér
hina nafnkunna leik í síðasta
skiftið í kveld.
NELL SHIPMAN
kemur fram í
“THE WILD STRAIN’’
12 þáttur í “ Vengeance and
the Woman,” með skopleik ámið-
vikudag og fimtudag-—2G til 27
þ. m.
VIVIAN MARTIN
í leiknum
“A PETTICOAT PILOT”
og tveir reglulegir skopleikir. Á
föstudag og laugardag er sýndur
innar ágætur leikur, þar kemur
fram Julien ...Eltinge í leiknum
CHE COUNTESS CHARMING
“The Lions Claws” og tveir
íeglulegir Macs skopleikir.
“The Eagles Eye” með Mar-
garet Snow og King Bagot, verð-
ur sýnt á Macs leikhúsinu innan
fekamms.
Parker & Son
Beint á móti pósthúsinu, selja alt sem
drengir þarfnast.
Fréttir.
ft
Maður sem Nick Balan heitir, hér i
Winnipeg, var sektaður um $1,009 á
i föstudaginn, fyrir það að hann sagði
að þegar þjóðveerjar kæmu til Can-
ada mundu þeir hengja alla sem væru
í brezkum herklæðum. Annar mað-
ur var nýlega sektaður jafnmikið fyr-
ir samskonar ummæli.
Uppreist er sögð í Austurríki, áðal-
lega vegna vistaskorts. Fólkið
heimtar frið og mat.
Stórkostlegur vistaskortur vofir
yfir Svíþjóð vegna uppskerabrests,
eftir því sem blaðið “Norrona” segir,
19 þ.m.
Járnbrautarlestir rákust á í Indi-
ana í vikunni sem leið; voru í ann-
ari lestinni leikendur eða sýninga
fólk og biðu 60 manns bana en 90
slösuðust.
WALKER
CUNNING
MADURINNSEM VEIT OG pEKKIR.
Með félagi sínu, sem framkvæmir tákn
þessara tíma. Stórkostlegir viðburðir.
óútmálanlegar blekkingar!
Sömuleiðis aðdáanleg tjöld meeð feg
urstu sýningum.
Verð á kveldin, 75c, 50c, og 25c;
síðdegis, 50c og 25c.
BJARNI
BJORNSSON
Skopleikari
heldur
Kvöldskemtun
í
WYNYARD
4. Júlí.
ELFROS
5. Júlí.
FOAM LAKE
6 Júli.
Inngangur 50 cent.
Meiðyrða mál mikið stendur yf(r í
New York; hefir kona W. R.
Héarsts hins mikla blaða konungs
kært ritstjóra og aðstoðarritstjóra
tveggja stórblaðanna, New York Tim-
es og New York Tribune fyrir meið-
yrði.
Eldur kom upp í bænum Fred-
riksstad, í Sviþjóð, 10. maí og brann
þar fjöldi húsa til kaldra kola. Mörg
hundruð manna eru húsvilt og skað-
inn er metinn á 1,500,000 kr.
Séra B. B. Jónsson og séra Lavik,
formenn líknarfélagsins fyrir her-
menn, héldu með sér fund nýlega. A-
kváðu þeir að ráða allsherjar ritara í
Vestur-Canada og varð fyrir því vali
presturinn séra C. N. Sandager, frá
Kinmundy í Alberta.
Sambandstjórnin hefir leyft að þeir
sem flytja hingað frá Bandaríkjun-
nm megi flytja með sér tolllaust þau
íhöld sem þeir hafa átt og notað ekki
skemur en sex mánuði. Lítið er
betra en eltki neitt.
Phiiipp Edward Morrell, lagði það
til í brezka þinginu fyrra fimtudag
að alt mögulegt væri til þess gert að
fá frið með samningum. Philipp
Snowden studdi tillöguna, en hún
var feld.
Átta tonn og 2788 pund af vistum
voru talin óæt á mánudaginn sem
leið, og þar afleiðandi brend, 1 Win-
nipeg.
Sir Wilfrid Laurier hefir verið
lasinn að undanförnu og varð því að
hætta við ferð til Ontario sem hann
hafði ákveðið.
Svo segja blöðin að uppskera af
hveiti í Saskatchewan í haust muni
verða 160,000,000 mæla.
Allmikið uppþot hefir verið í Kaup-
mannahöfn að undanfömu vegna þess
að fólkið þykist illa haldið, hefir það
gengið í stórhópum um borgina og
heimtað mat.
Allsherjar þing frá Vestur-Canada
er verið að undirbúa hér í bænum til
þess að ræða um útbýting lands til
heim kominna hermanna.
Lög hafa verið aamþykt á Eng-
landi sem banna fasteigna eigendum
aS setja upp hærri leigu fyrir hús eða
lönd en hún var fyrir stríðið.
Nýlega hefir komið skeyti frá Vil-
hjálmi Stefánssyni til Ottawa stjóm-
arinnar þar sem hann kveðst ekki
munu koma í bráð; hann er enn ekki
orðinn ferðafær eftir leguna.
19. þ.m. kom mesti haglstormur í
Saskatoon sem þar þekkist. Stóð
hann yfir í fjórðung stundar og vorm
höglin eins stór og hænu egg, og
stormurinn afskaplegur. Afarmiklar
skemdir urðu af.
prír menn brunnu til dauðs í Tor-
onto á föstudaginn. peir unnu í
málmbræðslustofnun og hafði helzt
ofan á þá bráðinn málmur.
ONÐERLANr|
THEATRE |J
Miðvikudag og fimtuda»—Hin
mikla saga Rex Beaches;
uThe Barrier”
Átta atriði með undra flýti ótrú-
legir viðburðir og ofdirfskufull
hreystiverk. Aðdáanleg leiktföld
með myndum af norðurhluta Can-
ada.
Föstudag og laugardag — Vir-
ginia Pearson.
“All for a Husband”
Skopleikur sem sýnir félagslífið
BITAR.
Tribune segir frá því með ánægju
18. þ. m. að ómögulegt sé að mótmæla
kosningunum frá 17. desember 1917;
stjórnin hafi gætt þess að útbúa lög-
m þannig.—Langt kemst ósvífnin.
Heimskringlu maðurinn hefir það
eitt út á Sólöld að setja að hún sð
skrifuð fyrir unglingana og börnin.—
Skrítin aðfinsla!
Knowles, þingmaður I Moose Jaw,
var kosinn með litlum atkvæðamun
á móti verkamanna þingmannsefninu,
og þó sameinuðu þeir sig um Kno'wles
framsóknar og afturhaldsmenn. pó
þetta væri aðeins á einum stað er það
ekki þýðingarlaust—eitt einasta strá
getur sýnt hver sé vindstaðan.
Landráð að vilja vernda íslénzka
tungu; landráð að halda íslendinga-
dag.—Hvað era ekki landráð?
GREMJA MÝGROTSINS
Mýið gremst ef grút þess hjá
götur liggja þínar:
hyggur þú munir miða á
mykjuskánir sínar.
Stephan G. Stephanson.
Verið er að taka fátækt fólk fast,
sekta það og setja í tukthúsið ef þa3
er iðjulaust nokkurn dag hér í bæn-
um.—Bn hvað er að segja um ríka
fólkið á sumarbústöðum sínum niður
með vötnum? Hverjir eru iðjuleys-
ingjar ef ekki það?
Eru það ekkl landráð að gefa út
blað á íslenzku? eða prédika á Is-
lenzku eða að biðja guð á íslenz'ku?
HÁRMEDAL OG HÖRUNDSRJ6MI
Sem hvorttveggja er kent við fj-ú Bre-
auche (Madame Bre-
auche Hair Tonic og
Day Cream) er það
nýjasta nýtt. Hár-
meðalið heldur við,
fegrar, festir og eyk-
ur hárið, og hörunds-
rjóminn mýkir og
fegrar andiit og
hendur. Hvort-
tveggja fyrir $1.00.
Bæjarfólk kaupi hjá
Robinson, en sveita-
fólk panti hjá Miss
Guðrúnu Halldórs-
son, 275 Aubrey SL
Burðargjaid frltt.
».(>4SCBB.()-«B»0«BB»04
HLUTABREF
javík af undirrituðum.
í Eimskipafélagi Tslands verða
keypt, hæsta verði, fyrir hönd
Stefáns Stefánssonar frá Reyk-
S. BJARNASON, 656 TORONTO ST.
►04
►04
►04
►04
►04
►04
MÁLVELASKÍFUR
Nýjar birgðir af norksum og
svenskum málvélaskífum, með
danslögum, söngvum o.fl.
THE SWEDISH CANADIAN SALES, LIMITED
208 Logan Avenue. Sími Garry 117. Winnipeg, Man.
Vistir vinna stríðið. Sparið þær.
Til eru tvær tegundur
sumarfata;; í fyrsta
lagi hólkaraleg föt sem illa fara
—í öðru lagi tilbúin
föt af klæðiskera og eins
vandlega gerð og
beztu vetrarföt. pessi
föt hafa Burns & Co. merkið.
pau eru köld og úr
vönduðu efni.
$15 og yfir