Voröld


Voröld - 24.07.1918, Qupperneq 5

Voröld - 24.07.1918, Qupperneq 5
Winnipeg, 23. júlí, 1918. VORÖLD Bls. 5 BLAA BUDIN OPNUD AFTUR Sérstök Kjörkaup DÖKKGRÁAR RtGNKÁPUR — Hinar frægu Kenreign Kápur. Qrj or Sérstakt verð ............... Brúnar Skotgrafakápur úr Tweed—Mestu kjörkaup í Canada. Ekki nema nf 50 til. Náið í þær. Sérstakt verftpy.OJ Currie’s of Glasgow—Ágætar regnheldar kápur. Sérstakt <t^1 1 QC verð .......................<pi l.ÖJ Jakki og buxur ha:,da ungum mönnum í sumar hitanum—öbrotin föt, eða með bak- sprota. Stærðir 33 til 42. q|- Sérstakt verð ...............~.«p«/.ðj WORSTED BUXUR — Mörg hundruð til þess að velja úr. $ Q C Sérstakt verð .............~~«j)«S.Ö«) Gulbrúnar Karlmanna Regnkápur—Síðar, yfirdektir saumar, alveg vatns- a . or heldar. Sérstakt veið ........ «p4.ö«) Tweed Kápur Með Silki Baki—Venjulega seldar á $25.00. Fást nú með n d» -i j q r tízku sniði hjá Chevriers fyrir ~ «pI4.ÖD Tweed Föt Handa Karlmönnum—Grá og röndótt. Stærðir 35 til 40. Hafa altaf verið seld á $15.00. Ú*11 QC Sérstakt verð nú ...........«pi i.ðD Tweed Buxur — ttrval af röndóttum bux- um; allar stærðir. aa qj- Sérstakt verð ...................yZ.ðð Jakkar og Buxur Handa Karlmönnum— Hálffóðruð, grá og hrún. Vana-n, - — g- verð $25.00 Sérstakt verð ..«pi/.ðD Vinnuföt Handa Karlmönnum —- Dökk- leitt tweed og tví röndótt. Efnið sjálft er meira virði en yér seljum buxurnaiAQ np fyrir. Sérstakt verC ..........Jpð.t/D ^ ........................... BÚDIN SEM HANN AFI VERZADI I Komið og skoðið og segið nágrönnum yð- ar af viðtökunum og kjörkaupunum. I I I KJÖRKAUP AF ÖLLU TAGI: SÉRSTAKT HANDA DRENGJUM Röndóttir Drenjasokkar ............ 25c Leikfimis Drengja Skyrtur .......... 25c Drengja Hálsbönd ................... 25c Drengja Leður Beltli................ 25c Drengja Vesti.................. $1.00 Drengja Skyrtur .................... 39c Drengja Bolir, úr bómull............ 25c Drengja Stráhattar................ 45c Fallegar Drengja Skyrtur ........... 50c Drengja Buxur....................... 50c Drengja Baðföt.... ................. 59c Drengja Svuntu Buxur .... .’........ 65c Hermanna Buxur, Drengja ............ 75c Drengja Yfirskyrtur............... $1.65 Drengja Regnkápur ................ $3.45 Drengjaföt úr Tweed............... $3.75 Sumarföt Drengja, úr Tweed ....... $5.75 Worsted Föt Handa Drengjum...... .... $7.75 Drengja Föt úr Steiku Tweed....... $9.75 Sérlega Vönduð Drengja Föt úr Worsted og Tweed ............................$12.75 Dökkblá Tweed Föt ................ $4.75 SÉRSTAKT FYRIR SUMARTIMANN Sumar Kápur ...................... $1.85 Hvítar Buxur ..................... $1.75 Hermanna Drengja Buxur ........... $1.85 SÉRSTAKT HANDA KARLMÖNNUM Leikfimis Skyrtur .................. 95c Milli Skyrtur....................... 95c Verkamanna Skyrtur.................. 75c Nærföt.......... ............v..... 50c Samsett Nærföt...................... 75c Leikfimis Nærföt, Samsett........... 88c Leður Vetlingar..................... 45c Baóföt.............................. 95c Svartir Sokkar...................... 25c Silki Skyrtur .................... $3.95 Silki Sokkar.... ................... 45c Hálsbindi, vönduð, 3 fyrir ...-. ..$1.00 1, | | 1 I f í Minningarmunir gefnir fólki... Biðjið um þá. börnum og kven-1 WORSTED FÖT HANDA KARLMÖNN- UM — Grátt og brúnt worsted, röndótt og köflótt. Velfóðruð og endingar- góð. Vanaverð $22.50. (jj-l r 0|“ Sérstakt verð íplD.OJ Röndóttar Svuntubuxur (Overalls) — Svart og hvftrönuóttar. Allar stærðir; þykkar og slitgóðar. ah Sérstakt verð ....................újC Jakki og Buxur Hanada Ungum Mönnum og Drengjum í sumarhitanum—Sérstaklega létt föt úr tweed. ■ Stærðir 1 O Q C 35 til 40. Sérstakt verð ....«p ÍZ.OD Flannel Buxur — Sumar rjómalitar og röndóttar; sömuleiðis léttar wor- h, j qC sted buxur. Sérstakt verð .........$4.ðD Spariföt Handa Karlmönnum—Ágætt og áferðafallegt efni; gott við hvaða tækifæri sem er. Vér ábyrgjumst að þat/j, , q — fari vel. Sérstakt verð ......tj) Iv.OJ Serge Föt Handa Karlmönnum — Ösam- stæð föt, grá, röndótt, blá. Einnig nokkur sérlega vönduð worsted föt. Ekki allar stærðir, en mikið að velja úr, svo allir geta fengið það sem þeim liæfir. Qp Regluleg “Palm Beach” Föt — Hr digrum og lágum mönnum. Föt sem fara frábærlega vel og laga vöxtinn og eru svöl. Stærðir 38 lil 50. 1 Q QC Stoppuð Sokkabönd Handa Karlmönnum —Ljósir litir. Sérstakt . — verð...........f.................... ÍDC Jakkar og Buxur Handa Ungum Mönnum ófóðruð, flotablá og röndótt. Sérlega mynd- arlega. Stærðir 3o til 38. q — Sérstakt verð..................Z 1.00 SORGIR. 12. júli var eldliðið í Montreal kall- að til þess að slökkva í húsi. pegar eldurinn var um það leyti slöktur fanst bréf skamt frá húsinu er kona sem þar bjó hafði skrifað, Skýrði hún frá því að' kjörum sinum væri þannig varið að sér væri ekki mögu- legt að lifa lengur. Kún kvaðst eiga 4 börn sem hún gæti ekki yfir- gefið; gæti ekki lagst þannig til hvíld- ar að hugsu um framtíð þeirra líka þeirri sem sín hefði verið; hún kvaðst því hafa ákveðið að leggja eld í húsið og láta bálið bera sig ásamt börnum sínum yfir í land eilífðarinnar. Lík konunnar fanst í húsinu og allra barn- anna hjá he.nni; var það eizta 8 ára en hið yngsta 3 mánaða. 452 Main Street Next to Corner Main & McDermot BITAR. “Sá sem segist vera einlægur í því að allir ættu að fara í herinn sem gætu, en fer samt ekki sjálfur aðeins vegna þess að hann er dálítið eldri en herskyldan tiltekur og getur þv: skýlt sér með lögum, hann er fyrirlit- legur hræsnari.”—Theodore Roosevelt Lárus Guðmundsson kom með grein í Heimskringlu nýlega og voru honum gerðir þeir kostir að fella úr henni það sem hann liafði gott að segja um ritsijóra Voraldar ef grein- in ætti að koma.—Lalli gékk að þvi. Sá sem fer i berinn og kemur sjálf- krafa aftur^ áður en stríðið er úti, án þess að vera óhæfur með öllu í lægstu störf stríðsins, hann er landráðamað-1 ur.”—Theodore Roosevelt. List í tannlækningu. þess er vonast í enlægni að sá dag- ur sé ekki fjarri þegar fólkið lærir þa list að fá aðeins gert við tennur sínar þar sem það er vel gert , og láta það ekki dragast að bæta lýti á framtönn- um sem spilla öllu útlitinu. Full- komnasta list er í því fólgin að menn taki ekki eftir iistinni. peir sem búa til tennur hafa fullnægt öllum atrið- um listarinnar. peir hafa búið til postulíns tennur allavega litar, og allavega lagaðar og þannig veitt fólki reglulega fallegar tennur ef þær eru settar í munn og mátaðar af þeim sem vel kunna. pað hlýtur fólk að vita að mikillar æfingar og nákvæmni er þörf til þess að búa til tanngarða með eðlilegum lit og verður bæði sjúklingurinn og tannlæknirinn að hjálpast þar að. Að þvi er mig snertir er ég fús til þess að leggja mig fram og þér sem sjúklingar míuir verðið að gera það sama til þess að tennur og tann- garður geti orðið sem fullkomnust. En svo hlýtur lika verðið að vera eftir þeim tima og þeirri fyrirhöm sem nauðsynleg eru til þess að gera verkið fullkomið. pað er ávalt hægt að fá ódýra vinnu með því að hafa óæfða menn; cn þegar tennurnar I þér einu sinni eru eyðilagðar þá batna þær ekki aftur. Ef þú vilt sannfær- ast um það að beztu tannlækningar sem keyptar fást fyrir peninga verða ódýrastar þeg.ir til lengdar lætur, þa komdu til mín og ég skal sannfæra þlg um það á fáum mínútum með þvl að veita þér þá beztu lækningu sem peningar geta keypt. V6r vorum að hugsa um að honum Lárusi en leituðum og leituðum og fundum ekkert þess virði; hann tekur alt aftur í annari línunni sem hann segir I hinni. Ef þú hefir þegar fengið ódýrar og i lélegar tennur þá geta þær verið að I skemma heilsu þína án þess að þú svara vitir af því, þess vegna legg ég það til að þú komir og litir inn til mín eins fljótt og þér er unt. Ráðleggingar mínar og upptýsingar munu borga sig. &H I samtíðinni Einn lítur yfir löngu gengin spor og ljúfar myndir hugans sér þar vaka, og skilst þárfyrst að lífs er liðið vor og langar sárt að hverfa nú til baka. En annar væntir eftir því að sjá sitt auðnudaga-skaut í framtíðinni, live inndælt lífið veit har.n verður þá og vill því komast fram úr samtíðinni. En ég—ég elska ylsól lífs í dag, hún opnar dyrnar mér—á framtíðinni; í örrnum hennar yrki’ eg nú minn brag, og uni himinglaður sauitlðinni. Jón Runólfsson. ►«0 prír menn dæmdir til dauða 5. apríl var myrtur lögregluþjónn I Winnipeg,, sem hét Bernard W. Snow- den; morðið var framið í búð að 651 á Aðalstræti, og hafði maðurinn ver- ið skotinn. Talið var sennilegt að einhverjir hefðu verið að ræna búðina lögregluþjónninn ætlað að taka þá fasta en þeir tekið þetta til bragðs. prír menn voru teknir fastir og fund- nir sekir allir. peir hafa verið dæmdir allir til hengingar 27. septr. Mennirnir heita Frank Suilivan, Phil- ip Johnson og John Edward Stoike (15 ára gamall). Einkennilegt er það við þetta mál að mennirnir hafa ekki meðgengið glæpinn og cnginn sá þá fremja hann; sumir þeirra neita því með öllu að þeir hafi nokkru sinni komið á þann stað sem morðið var framið. Sumir, segir lögreglan að hafi játað, en þeir neita Jví. Likur hafa borist að mönnunum afar sterkar, en oss finst sem það séu aðeins líkur. pess ber t.ð geta í sambandi við málið að ekkja hins myrta mánns sýndi það kristilega hugarfar að krefjast ekki hefndar fyrir verkið. Kvað hún þaö með engu bæta harm sinn né gefa sér manninn aftur, þótt farið yrði eins langt og lögin leyfðu í því að hegna þeim er álitið væri að glæpinn hefðu unnið. Afnám dauða dóma þarf að verða eitt aðal atriðið á stefnuskrá ærlegra manna við næstu sambands kosning- ar. pýzkalands við friðartillögur páfans, og þeirri stefnu munum vér halda framvegis. pess konar friður sem þar var tilgreindur væri réttlátur, og pýzkaland hefir ekki breytt og mun ekki breyta stefnu sinni, hversu sterk sem er eyðileggingar hugmynd sú er fram kemur í ræðum hjá banda- mannaþjóðunum. pau ummæli sem Wilson forseti hefir nýlega látið sér um munn fara og sömuleiðis Balfour, utanríkis ritari, hafa neytt pýzkaland til þess að halda stríðiru áfram.” (Tribune 12-7). BISKUP TEKINN FASTUR Kaþólskur biskup sem Niketas Budka heitir og mjög er nafnkunnur maður hér í Oanada, var tekinn fast- ur um helgina og sakaður um að hafa flutt landráðsræðu; prestur var tek- inn fastur með honum er Parlcz heitir. peir eru báðir grisk-kaþólskir og Rúþ- enar að þjóðerni. Biskupinn og presturinn segia að þetta sé aðeins samsæri gegn þeim og ef nokkurt rétt- arfar sé í Canada þá verði það sann-1 reiðanlegar að. Biskupinn hafði lialdið ræðu um | dauða hans. helvíti, og sagt þá eitthvað sem ekki féll í geð snauni sem hlýddi á; stóð hann upp og mótmælti, en biskupinn hafði látið taka manninn fastan fyrir spjöll í kirkjunni. Við yfirheyrsluna þótti lögreglunni sem landráðsbönd bærust að biskupi og var hann þegar tekinn fastur, en segir að maðurinn sem óspektina gerði í kirkjunni hafi verið tól í annara höndum til þess að koma fram ósvífnu áformi. Innan fimm mínútna lrá því að biskupinn var tekinn fastur höfðu bændur boð- ist til að leggja fram $160,000 veðfé, en ekki þurfti nema á $3,000 að halda pegar stríðið hófst, áður en Canada var komin í þ&ð, skrifaði hann ávarp til Austurrískra bænda og hvatti þá til þess að fara heim og berjast fyrir föðurland sitt; mæltist þetta illa fyrir. Valdimar Magnússon er orðinn rit- höfundur—og fkáld. Heyrst helir að séra Ástvaldur Gíslason hafi i erið beðinn að fara heim aftur því það væru landráð að tala hér eins hreina íslenzku og hann mundi gera. Góðar fréttir frá London: Borden hefir góða matarlyst, Calder tekur vel í nefið og Norris hefir ágætar hægðir. Tveir menn voru afskaplega þjóð- ræknir og þótti verst að þeir voru fá- um árum of gamlir til þess að kom- ast undir herskyldulögin. peir komu inn I herbúðir eftir því sem sagan segir og voru ekki sem kurteisastir: Ef þið farið ekki út, þiltar, innan 10 mínútna” er sagt að herforinginn hafi sagt, “þá verðið þið báðir færðir í herföt og ykkur verður ekki slept aftur.” Mennirnir hypjuðu sig út í flýti; kærðu sig ekki um að fara ? herfötin þegar til kom; hollustan náði ekki nógu langt til þess að þeir vildu fara sjálfir. DR. GORDON D. PETERS, 504 Boyd Building Cor. Portage Avfc. og Edmonton Winnipeg Str. Dr. Peters kemur til Morris, Mani- toba á liverjum laugardegi til þess að stunda iðn sína. WINNIPEG MARBLE TILE CO., LTD 1197 Ma'n Str. Winnipeg Quentin Roosevelt, sonur Roose velts fyrverandi forseta, var sagður fallin nýlega; hafði hann biðið bana í loft orustu. Siðan var það borið til baka og sagt að hann væri fangi á þýzkalandi, en á laugardaginn komu a- fréttir sem staðfestu ►IH ►()« ►()■« ►()« Von Hertjing sakar Balfour og Wil- son um áframhald stríðsins. Lundúnaborg, 12. júlí —“Nánasta samræmi á sér stað milli stjórnmála- leiðtoganna á pýzkalandi og herfor- ingjanna að því er fúsleika snertir til þess að taka friðarboðum frá banda- mönnum, séu þau borin fram í einlseg- um anda.” pannig fórust Von Iíertling orð eftii' því sem skeyti seg- ir frá Kaupmannahöfn. “Utanríkis málastefna pýzkalands,” bætti hann við, “var skýrð í svari HLUTABREF javík af undirrituðum. í Eim8kipafélagi Tslands verða keypt, hæsta verði, fyrir hönd Stefáns Stefánssonar frá Reyk S. BJARNASON, 656 TORONTO ST. ►04 ►04 ►04 ►04 ►04 ►04 ►04 ►04 ►04 ►04 MÁLVELASKÍFUR Nýjar birgðir af norksum og svenskum málvélaskífum, með danslögum, söngvum o.fl. THE SWEDISH CANADIAN SALES, 208 Logan Avenue. Sími Garry 117. Grg> LIMITED Winnipeg, Man. Parker & Son Beint á móti pósthúsinu, fvrir drengi—fyrir drengi. hafa marmara hyllur og plöt- (fyrir kol .og við). Sömu- Ueiðis marmara minnismerki. Skrifið eftir prufum og tiglum. Bændur og Þreskjarar Aldrci hefir verið eins mikil vinnufólksekla og nú hjá bændum í Vesturlandinu. Aldrei fyr hefir verið eins mikil þörf á allskonar framleiðslu. Vér megum ekki við því að tapa einu ein ista korni. tér getið varnað því með pvi að nota MYERS SHOCK LOADER Látið eki i bregðast að skcða hann á Brandon sýningunni. *sr»- -•* * -• : ■ ■< : 't&i'-a V.iT'„í., ■/. i •>•&'. 1 . . V. . . ^ ' .J - ■ — - • . • i-V v. '' pessi emllca og þægdega lileðsluvél sparar bæði krafl og korn. É Vélinni vinnur einn maður og tveir -hestar. Vélina má hafa fyrir | hi aða vagn eða grind sem er. Lyfti kvíslin fer í gegnum bindin sjálf- o krafa, og sjálfkrafa leggur vélin bindin í vagninn og raðar bindunum. I Hestarnir þuría ekki að staðnæmast Engum tíma tapað. Altaf á reiðum höndum. Altaf viðbúin f starfgi. Vélin er létt—vigtar eklú full 350 pund; vér ábyrgjumst 2 véhna fullkomlega. í THE MYERS SHOCK LOADER NOTID pETTA EYDUBLAD S Bókstaflega sparar korn J. H. Montgomery, - Fáið yðui eina núna I sumar. 521 Raglan Road (Sales Mgr.) | Hún borgar verðið sitt á stutt- Gentlemen: Please send me | um tima með vinnusparnaði og youi, Pl'e® Circular on the My- c kornspamaði ers Shock Loader. J. H. Montgomery = Einkaumboðsmaður í Canada 521 RAGLAN R’D, WINNIPEG. Prov.................

x

Voröld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.