Voröld


Voröld - 24.07.1918, Page 8

Voröld - 24.07.1918, Page 8
Bls. 8. VORÖLD Winnipeg, 23. júlí, 1918. Mac’s Theatre GIGTVEIKI Vér læknum öll tilfelli, þar sem liðimir eru akki allareiðu eydd ir, með vorum sameinuðu að- ferðum. Taugaveiklun. Vér höfum veriS sérlega hepn- ir að lækna ýmsa taugaveikl- un; mörg tilfelli voru álitin vonlaus, sem oss hepnaðist að bæta og þar með bæta mörg- um árum við æfi þeirra sem þjáðust af gigtinni. Gylliniæð Vér ábyrgjumst að lækna til fullnustu öll tilfelli af Gyllini- æð, án hnifs eða svæfingar. Vér bjóðum öllum gestum, sem til bæjarins koma, að heimsækja oss. Miner al Springs Sanitarium Winnipeg, Man. Ef þú getur ekki komið, þá skrifa eftir myndabæklingi og öllum upplýsingum. Nefnið “Voröld” þegar þér farið eftir þessari auglýsingu. Úv HBænum Guðmundur -Tónasson, frá Ottobygð, kom sunnan frá Rochester á fimtu- daginn; var ):ann skorinn þar upp af Mayo bræðrum. Kona hans kom I bæinn í dag ti! þess að mæta honum. Guðmundur hefir fengið góða bót heilsu sinnar. Húsfrú H. B. Einarsson, frá Elfros, er stödd hér í bænum með barn til lækninga. “ Gunnar Guðmundson, frá Wynyard, er staddur í borginni. Hann kom hingað til þess að mæta 'föður sínum Guðmundi Halldórssyni sem kom frá Reykjavík á Gullfoss, alkominn hing- að vestur. Guðmundur er sjötugur að aldri og misti konu sína nýlega. Bjarni Kolbeins, héðan úr bænum, hefir dvaíið um tíma út í Hartney bygð. Hann kom aftur þaðan á fimtudaginn. Gunnar Tómasson, frá Mikley, var á ferð í bænum í vikunni sem leið. Kom hann fyrra mánudag og fór á föstudaginn. Kona hans var með honum. J. K. Jónasson, kaupmaður frá Dog Creek, kom til borgarinnar á þriðjudaginn í verzlunar erindum og fór heimleiðis r.ftur á fimtudaginn. Arnó.r Árnason, starfsmaður fylkis- stjórnarinnar, kom til bæjarins í vikunni sem ieið og dvaldi hér í þrjá daga. Séra Runólfur Marteinsson lagði af stað vestur til Saskatchewan í vik- unni sem leið. Hann ferðast þar um bygðir fslendinga og flytur fyrirlestur á ýmsum stöðum. Séra Runólfur er svo vel kyntu’- maður og fyrirlestur sá er hann fly'or er svo góður að hús- fyllir ætti að verða hvar sem hann kemur. Aðal aðdráttaraflið að sam- komum séra Runólfs er einlægni sú og hreinleiki sá er honum fylgir og allri hans framkomu. Hann er einn þeirra manna sem lætur sér af alvöru ant um íslenzka tungu og íslenzkt þjóðerni. Ifann er forstöðumaður ís- lenzka skólans og gerir sannarlega sitt Itrasta til pess að þar sé og verði griðarstöð þjóðernis vors. Hann er því sá maður sem mikið veltur á hér vestra og ættu allir sem þjóðerni voru unna að fylkja sér umhverfis hann I því efni. Séra Guttormur Guttormsson er nú alfluttura til Minnesota. Með hon- um fór þangað séra B. B. Jónsson, for- seti kirkjufélagsins, snöggva ferð. ManitobaStores 346 Cumberland Ava (60 faðma fyrir austan Central Park). GUNNL. JÓHANNSON, Verzlun- arstjóri. Síðasta ifökifæri að ná í APRICOTS, RASPBERRIES og CHERRIES Til niðursuðu. Grípið tækifærið í þessari viku. SODA BISCUIT er að s%a í verði, kaupið strax! M^rgt fíeira mjög íhugunarvert. TALID VID GUNNLAUG MANITOBA STORES 2 Talsímar: Garry 3063 og 3062 r Halldor Methusalems Er eini Islendingur í Winnipeg sem selur Columbia hljómvél- ar og hljómplötur (records), hefur nú til sölu íslenska, Enska, Danska, Norska og Svenska söngva. Skrifið eftir verðlistum. Swan Mfg. Co. 676 Sargent Ave. * Sími Sh. 971. Winnipeg. ^-------------------------------> Ingimundur Sigurðsson frá Lundar arbygð, kona hans og barn, komu til borgarinnar á mánudaginn. Voru þau að leita o?.rninu lækninga. Ingi- mundur fór heim aftur næsta dag, en konan beið nokkra daga með barnið. Húsfrú R. Marteinsson fór norður til Nýja íslands á laugardaginn með börn þeirra hjóna; þau dvelja þar sumarlangt. Finnbogi Thorgilsson frá Otto bygð, var á ferð I bænum fyrir helgina. Hann fór heim aftur á laugardaginn. Sigurður J. Thorkelsson og Guðrún systir hans, frá Arnes bygð, komu til bæjarins I vikunni sem leið. Áritan séra Jóns Clemens er: Rev. John J. Clemens, 701 Summit Ave., Lawton, Oklahoma, U.S.A. Carl Jónasson, frá Arborg, var ný- lega á ferð I bænum; hann sagði engin tíðindi önnur en þau að til- Jinnanlegur skortur væri á mannafla til heyskapar og annar starfa. Kristján Jónsson, frá Fiskilæk I Nýja íslandi, var hér á ferð nýlega. Kristján Jónsson á Fiskilaek—það er íslenzka! Vantar nú þegar á gott heimili út á landi, maður eða hjón geta ráðist til mánaðar eða árs- ins, eftir samkomulagi. SKRIFID TIL BOX 44, YARBO, SASK þorb.jörg, dóttir Gunnars Árnason- ar og konu hans á Lipton street, hér I bænum, fór héðan fyrra föstudag vestur til Letnbridge, þar sem maður hennar Kennotíi F. McLean, mætir henni. Fara þau fyrst vestur á Kyrrahafströnd til Vancouver og ann- ara bæja, enþ aðan ti Milwaukee, til þess að heimsækja systur MsLeans, að því búnu fi ia þau hjónin til Chi- cago þar sem foreldrar hans eiga heima og búast við að setjast þar áð fyrst um sian. Herra McLean er virðingamaður námuverkfæra og annara véla. pau voru gefin saman I hjónaband hér I bænum nýlega af enskum presti. porbjörg er einka- dóttir foreldra sinna og mjög vel gef- in. á Ellice og Sherbrook Str. Miðvikudag og fimtudag SESSUE HAYKAWA I leiknum “HIDDEN PEARLS” Annar kafii: “Eagle’s Eye” og skopleikur. Föstudag og laugardag W. S. HART I leiknum “BLUE BLAZES BAWDEN” Annar kafli I leiknum Sennett Com- edy og “Lion’s Claws” — fimtánda atriði. f seinasta skifti í dag “THE FATE OF A NATION” Með vanaverði Skopleikur og “The Woman in fhe Web,” fyrsti þáttur. Séra Albert E. Kristjánsson, frá Lundar og kona hans, komu til bæjar- ins í vikunni sem leið. þau fóbu norður til Ginili og dvöldu þar tvo daga. Jóhann Magnús Bjarnason, kennari, var á ferð i bænum fyrir helgina, á samt konu sinni. pau fóru norður til Nýja íslands til þess að heimsækja vini og skyidfólk. Magnús var að leita sér lækninga. Páll Johnson, sem heima á skamt fyrir norðan Selkirk, var á ferðinni hér í bænum um síðustu helgi. Ingimundur Erlendsson, frá Reykja- víkur bygð, kom til bæjarins fyrir helgina og fór heim aftur í dag. Segir hann til vandræða horfa þar ytra sök- um mannfæðar við heyskap og aðra vinnu. Nikulás Snædal, frá Reykjavíkur bygð, var á ferð í vikunni sem leið í verzlunar ermdum. Mrs. B. Steíansson, héðan úr bæn- um, dvelur vestur í Vatnabygð um tíma; fór þangað með börn sín. Jón Árnason, frá Reykjavíkur bygð, er staddur hér í bænum. Við viljum draga athygli lesenda vorra að aug’.ýsingu W. E. Gordons. Hann er viðurkendur fyrir vandvirkni sína. Gáðu í Business og Profession- al dálkana, þar er utanáskriftin hans, eins og flestra annara sem skara fram úr í sinni grein. Stúkan Skuid heldur skemtifund miðvikudagskveldið 24. júlí. Allir meðlimir stúkunnar Heklu og allir Goodt^mplara/ eru vinsamlega boðn:r á þennan skemtifund. Mrs. Guðbjöjg Gislason, sem dvalið hefir vestur hjá Watson í Saskatche- wan í vinnu hiá Katli porsteinssyni, kom aftur til bæjarins fyrir helgina. HÁRMEDAL OG HÖRUNDSRJÓMI Sem hvorttveggja er kent við frú Bre- auche (Madame Bre- auche Hair Tonic og Day Cream) er það nýjasta nýtt. Hár- meðalið heldur við, fegrar, festir og eyk- ur hárið, og hörunds- rjóminn mýkir og fegrar andlit og hendur. Hvort- tveggja fyrir $1.00. Bæjarfólk kaupi -hjá Robinson, en sveita- fólk panti hjá Miss Guðrúnu Halldórs- son, 275 Aubrey St. Burðargjald frítt. Hendurnar hennar mommu. (Niðurlag frá 7 síðu). þú sagðir, þegar ég ætlaði að setjast að kvöld- verðinum: “Mamma, þú gazt vel haft glóf- ana á höndunum.” — þú fyrirvarðst þig fyrir mínar vinnuhendur. ” “Mamma, mamma—!” hún sneri sér undan og grúfði andlitið í höndum sér. “Ég ætla að segja þér, barn mitt, að án þessara starfandi og ráðstafandi handa, værir þú ekki það sem þú ert nú Hafðir þit verið í félagskap, þar sem konu var niðrun að siíkum höndum, þá hefir það verið óhollur félagsskap- ur. J)ú nauzt félagslífsins í dag — nauzt þess eins og þér fyndist þú vere. eitthvað mikið! ’ ’ “Nei, mamma! — Nei, nei!” ‘‘Neitaðu því ekki. Ef til vill hefir þú fundið til samvizkubits af því, eða ótta við það; það má vera; ;ég stóð þar nú, svo að ég má vita það., En nú áttu að velja. Eg vildi, að því væri lokið, áður en þú stígir inn í hús föður þíns, barn mitt. Vinna, eða það þarna, — hitt. ” “Ó, mamma, þú gerir mér rangt til. Ef þú vissir—! ’ ’ “Gæti ég ekki komið bér til að elska föð- ur þinn; — og ég skal láta þér alt í té, og hæfi- leikana hefirðu —, gæti ég í sannleika fengið þig til að elska hann, ja, þá veit ég framtíð þína. Við konur þurfum að elska til þess að trúa.” (J.G.P. þýddi ) Islendingadagurínn Hinn tuttugasti og níundi Islendingadag- ur verður haldin í River Park, Föstudaginn 2. ágúst, 191$ FORSETI HÁTIDARINNAR ER DR. M. B. HALLDÓRSON. SKEMTISKRA (Byrjar kl. 4 e.h.) Minni Canada—Ræða........Miss Ásta Austmann Minni Canada—Kvæði.....Mrs. Anna Sigbjörnson. Minni Bretlands og Samherja—Ræða ....... ..................... Séra R. Marteinson. Minni Bretlands og Samherja—Kvæði—Gísli Jónson. Minni Hermanna—Ræða...............G. Grímson. Minni Hermanna—Kvæði..........Jón Jónatanson Minni Islands—Ræða............Séra G. Árnason. Minni íslands—Kvæði........St. G. Stephansson. Minni Vestur íslendinga—Ræða—Magnús Paulson. Minni Vestur fslendinga—Kvæði....Arnrún frá Felli. ISLENZKAR HRINGHENDUR—Sérstaklelga orktar fyrir fslendingadaginn verða kveðnar á ramm islenzkan hátt af einum af okkar bezta rímna kvefara. TAKID EFTIR—Á meðan ræður og þesskonar fer fram, verða engar íþróttir þreyttar, og gefst þvi fólki tækifæri til að njóta j-æðanna og kvæðanna. pað hefir undanfarið verið óánægja útaf ofmiklum hávaða á meðan ræðuhöldin fóru fram, en nú er skemtiskrá dagsins þannig hagað að gott næði gefst þann part dagsins. TIL ATHUGUNAR: Hátíðarsvæðið opnast kl. 9 árdegis. Allur undirbúningur er nú fullgerður, eftir beztu vitund nefndarinnar. Aðeins eitt er nauðsynlegt til að gera daginn þetta ár þa.nn bezta íslendingadag sem nokkurn tíma hefir haidin verið hér í Winni- peg—það, að sem flestir ísle’idingar sæki daginn. í jálfsagt sækja hann allir f siendingar, sem heima eiga í Winnipeg og margir úr íslenzku bygðunum. Máltíðir verða veittar allan daginn undir umsjc'n 223 hjálpar félagsins og er það nægileg trygging fyrir því að góður matur fáist keyptur með sanng. mu verði,—þeir sem mat hafa með sér geta fengið heitt vatn okeypis. Eins og verðlaunaskráin ber með sér verða íþr ttir dagsins breytilegri en nokkru sinni áður. T.d. verður kappsund fyrir kvenfólk og karlmenn, hjól: eiðar, kapphlaup fyrir hermenn einungis, o.s.frv. FORSTÖDUNEFNDIN HEFIR BODID EINARI J6NSSYNI MYNDHÖGGVARA og kemur hann hingað frá Philadelphia, og verður heiðursgestur hi tíðarinnar. Einnig býður nefndin öllum afturkomnum Islen; kum hermönnum að vera heiðursgestir hennar þann dag; þeir sýni merki sitt dy.-averði, og dugar það til inngöngu, sem peningar væri. Allir Islenzkir hermenn í herbúðum Winnipeg orgar fá frían dag ann ágúst til þess að sækja hátíðina. par verður því tækifæri fyrir vini og vandamenn hermanna að hitta þá og njóta íslendingadagsins með þeim. I NAFNI ISLENZKS þJÓDERNIS SKORAR NEFNDIN Á pJÓDFLOKK VORN AD FJÖLMENNA. Barnasýning, knattleikur fyrir stúlkur, hjólreiðar, kappsund, aflraun á kaðli, allskonar hlaup. Islenzk fegurðar glíma sýnd af þaulæfðum glímumönnum Kappglíma opin fyrir alla. Nefndin leggur til glímu-belti. Dans—Byrjar klukkan 9. Hornleikara flokkur 100 Grenadiers leikur Islenzk lög. Engkin fær að fara út úr garðinum og inn I han n aftur ókeypis án þess að hafa sérstakt leýfi. í forstöðunefnd dagsins eru: Dr. M. B. Halldórson, forseti; Th. Johnson, vara forseti; Hannes Pét- urson, féhirðir; Miss Steina .T. Stefánsson, Fred. Swanson, Arngrímur Johnson, Árni Anderson, E. I’. Johnson, S. Björgvin Stefánsson, J. G. Hjaltalín, Iljálmar Gíslason, O. T. Johnson, Dr. Sig. Júl. Jóhances- son, Jón J. Bildfell. VERDLAUNASKRÁ—I. PARTUR Byrjar kl. 10, árdegis Iþróttir að eins fyrir Islendínga. 1— stúlkur ianan 6 ára, 40 yards. 1. verðlaun, vörur .............. $1.00 2. verðlaun, vörur ............f .75 3. verðlaun, vörur........50 2— Drengir innan 6 ára, 40 yards 1. verðlaun, rörur .... $1.00 2. verðlaun, vörur ........75 3. verðLaun, vörur ........50 3—Stúlkur 6 til 8 ára, 50 yards. 1. verðlaun,'vörur .............. $1.00 2. verðlaun, vörur .... .....75 3. verðiaun, vörur ........50 4— Drengir 6 til 8 ára, 50 yards 1. verðlaun, vörur .... $1.00 2. verðiaun, vörur ........75 3. verðlaun, vörur ........50 5— Stúlkur, >; til 10 ára, 75 yards 1. verðlaun, vörur..... 1.25 2. verðlaun, verur ............- 1.00 3. verðiaun, vörur...................75 6— Drengir 8 til 10 ára, 75 yards. 1. verðlaun, vörur .... $1.25 2. verðlaun, vörur ..... 1.00 3. verðlaun, vgrur ........75 7— Stúlkur 10 til 12 ára, 100 yards 1. verðlaun, vörur . $2.00 2. verðlaun, vörur ......1-50 3. verðlaun, vörur ..... 1-00 8— Drengir 10 til 12 ára, 100 yards 1. verðlaun, vörur..... 2.00 2. verðlaun, vörur ..... 1.50 3. verðlaun, vörur ..... 1.00 9— Stúlkur 12 til 14 ára, 100- yards. 1. verðlaun, vörur..... 2.50 2. verðlaun, vörur ..... 1.75 3. verðlaun, vörur .. 1.25 10— Drengir 12 til 14 ára, 100 yards 1. verðlaun, vörur ..... 2.50 2. verðlaun, vörur ..... 1-75 3. verðlaun, vörur ..... 1.25 11— Stúlkur 14 til 16 ára, 100 yards 1. verðlaun, vörur .... $3.00 2. verðlaun, vörur ..... 2.25 3. verðlaun, vörur ..... 1.50 12—Drengir 14 til 16 ára, 100 yards. 1. verðlaun, vörur ........... $3.00 2. verðlaun, vörur ............ 2.25 3. verðlaun, vörur ............ 1.50 13—ógiftar ötúlkur yfir 16 ára, 75 yds 1. verðlaun, vörur ........ $4.00 2. verðlaun, vörur ............ 3.00 3. verðlaun, vörur ............ 2.00 14— Giftar konur, 75 yards. 1. verðlaun, '-örur ............ $4.00 2. verðlaun, vörur ............ 3.00 3. verðlaiun, vörur ............ 2.00 15— Giftir menn, 100 yards. 1. verðlaun, vörur ......... .... $4.00 2. verðlaun, i-örur ............ 3.00 3. verðlaun, vörur ............ 2.00 16—ógiftir menn yfir 16 ára, 100 yds. 1. verðlaun, vörur ........... $4.00 2. verðlaun, vörur ............ 3.00 3. verðlaun, -> örur ........... 2.00 II. PARTUR Byrjar kl. 1 eftir hádegi 17— Konur 50 ára og eldri, 50 yards. 1. verðlaun, vörur .......... $4.00 2. verðlaun, vörur ........... 3.00 3. verðlaun, -örur ........... 2.00 18— Karlmenn 50 ára og eldri, 75 yds. 1. verðlaun, vörur .......... $4.00 2. verðlaun, vörur ........... 3.00 3. verðlalun, vörur .......... 2.00 19—Kiattleikur kvenna. 1. verðlaun, vörur .10.00 2. verðlaun (að eins veitt, ef fleiri en 2 flokkar keppa),vörur 5.00 20 —Barnasýning 1. verðlaun, vörur - $6.00 2. verðlaun, vörur 5.00 3. verðlaun, vörur 4.00 21- —Skóa-hlaup (kvenfólk), 60 yards. 1. verðlaun, vörur $2.00 2. verðlaun, vörur 1.50 3. verðlaun, aörur 1.00 22— Pokahlaup, 75 yards. 1. verðlaun, vörur ...... $2.00 2. verðlaun, vörur ...... 1.50 3. verðlaun, vörur ...... 1.00 23— Langstökk, hlaupa til. 1. verðiaun, vörur ...... $3.00 2. verðlaun, vörur ....... 2.00 3. verðlaun, vörur .... ....... 1.00 24—Hopp, stig, stökk. 1. verðlaun, vörur ...... $3.00 2. verðlaun, vörur ....... 2.00 3. verðlaun, vörur .... ....... 1.00 25—Glímur. a( Fegurðar-glíma— 1. verðlaun ......... ....gull medalla 2. verðlaun..........silfur medalía b ( Kappglíma— 1. verðlaun, vörur ...... $5.00 2. verðlaun, vöruí .......... .... 4.00 III. PARTUR Byrjar kl.-7.e.h. 26—Aflraun á kaðli—Hermenn og borgarar. 1. Verðlaun .........sjö vindlakassar. 27—Hermanna hlaup, 220 yards. 1. verðlaun, vörur ...... $5.00 2. verðlaun, vörur ....... 4.00 3. verðlaun, vi'rur .... ....... 3.00 28—Hjólreið, 2 milur. 1. verðlaun, vörur ...... $6.00 2. verðlaun, vörur ..... 4.00 29—Kappsund, karlmenn. 1. verðlaun, vörur ...... $4.00 2. verðlaun, vörur ....... 3.00 30—Kappsund, kvenfólk 1. verðlaun, vörur ...... $4.00 2. verðlaun, vörur ....... 3.00 31—Dans, byrjar kl. 8. Verðlauna- dans að eins fyrir íslendinga. 1. vei-ðlaun, vörur ...... $7.00 2. verðlaun, vörur ....... 5.00 3. verðlaun, vörur ....... 3.00 Dómari: Próf. W. E. Norman, dans- kennari. 32x4 FISK T O Non-Skid I I $30.00. M. MM. BREEN MOTOR CO., LTD. 704 Broadway Sími Sherbr. 657 Mrs. Perry, frá Neepawa, liggur veik hér á sjúkrahúsinu; var hún skorin þar upp nýlega en líður vel, eftir því sem hægt er. Mrs. Perry er ættuð úr Mikley, hét áður Miss Brynjólfsson. Sá sem vita kynni um einhvern er selja vildi söngbók Goodtemplara eða lána hana ef hún fæst ekki til kaups, geri svo vel að láta ritstjóra Vor- aldar vita af þvi. Ásta Austmann, skóla kennari, er nýkomin vestan frá Prince Albert, j þar sem hún befir dvalið í vetur. Hún flytur ræðu á íslendingadaginn hér í Winnipeg. Björn Benson, frá Riverton, var hér á ferð nýlega og dvaldi í nokkra daga. 7,000 hermenn hafa verið settir í sóttvörð í herstöðvum á Carlings hæðum á Englandi, vegna þess að þrír Ihafa veikst af mænuhimnubólgu. Veikin er væg og ekki talið líklegt að j hún útbreiðist. Parker & Son Beint á móti pósthúsinu, selja alt sem drengir þarfnast. Eitt verkamannafélagið enn hefir verið myndað hér í bænum; eru I því umsjónarmena stórhýsa (janitors and caretakers), lyftivélamenn, skrifstofu- sópai-ar (bæði menn og konur); næt- utverðir og kindarar (nema þeir sem vmna hjá bænum). Hafði alt þetta Jólk fund í verkamannasalnum á sunnudaginn, og er þetta sterkasta verkamanna íélag í bænum að því er fjöldann snertir.

x

Voröld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.