Voröld


Voröld - 03.09.1918, Blaðsíða 7

Voröld - 03.09.1918, Blaðsíða 7
Winnipeg 3. september, 1918. VORÖLD. BIs. 7 Vöruverð á Islandi Margir deila um það hversu hækkað hafi vörur á fslandi, og hirtum vér þvi hér ágrip af þeirri skýrslu sem út kom I blaðinu “Landið” I vor, en er tekin úr “Hagskýrslum íslands.” Mun mörgum þykja skýrslan fróðleg. SMASÖLUVERD I REYKJAVIK, 1918 Samkvæmt skýrslum þeim um útsöluverð í smásölu sem hagstofan fær frá kaupmönnum í Reykjavík í byrjun hvers ársfjórðungs og nánar er skýrt frá í Hagtíðindum 1916, 2. tölublaði, birtist hér yfirlit yfir smásölu- verð í Reykjavík á flestum matvörum og nokkrum öðrum nauðsynjum í byrjun janúarmánaðar þ. á. Br það fundið með þvi að taka meðaltal af verskýrslum kaupmanna. Til samanburðar er hér líka tilgreint verðið í byrjun næsta ársfjórðungs á undan, fyrir réttu ári síðan, og loks í júlí 1914, eða rétt áður en heims.styrjöldin hófst. f síða.sta dálki er sýnt, hve miklu af hundraði verðhækkunin á hverri vöru nenrar síðan stríðið byrjaði. Við þær vörur, sem ekki koma fyrir í janúarmánuði þ. á., er sett milli sviga verðhækkunin, sem orðin var á þeim, þegar þær komu siðast fyrir i skýrslum, nema hámargsverð sé á þeim, þá er reiknað með því: Vörutegundir. Cg £ d .a; o £ O ö d rö « & C4__4 Ö 3 3 .-l £8 d au. au. au. au. p. c. Rúgbrauð (3 kg) ! .... stk. 190 180 100 50 280 Fransbrauð (500 gr.) 73 68 33 23 217 Sigtibrauð (500 gr.) — 54 . 50 21 14 286 Rúgmjö) kg 61 61 40 19 221 Flórmjöl 98 100 50 31 216 Hveiti 94 91 45 28 236 Bankabyggsmjöl — — 60 47 39 (107) Hrísgrjón 103 100 47 31 232 Sagógrjón (almenn) 194 200 101 40 385 Semoulegrjón — — 120 79 42 (186) Hafragrjón (valsaðir hafrar)... — 89 85 50 32 178 Kartöflumjöl 196 — 100 36 444 Baunir lieilar 147 145 80 35 320 Baunir hálfar — 165 — 78 33 400 Kartöflur -... — — 49 22 12 (192) Gulrófur (íslenzkar) — — 30 16 10 (200) Hvítkál — — 30 16 (100) Rauðkál — — — 35 22 (59; purkaðar apríkósur — 328 298 257 186 76 purkuð epli - — 230 220 194 141 63 Ný epli 141 — 93 56 152 Rúsínur - 181 175 149 66 174 Sveskjur — 193 185 149 80 141 Kandís — — — 55 (136) Melís höggin — 147 146 150 53 177 “ óhögginn :. — — — — 53 (66) Strausykúr 126 127 120 51 147 Púðursykur — — 78 49 (59) Kaffi óbrent 210 207 177 165 27 “ brent — 288 285 250 236 22 Kaffibætir — 185 177 132 97 91 Te — 838 820 577 471 78 Súkkulaði (suðu) — 450 405 270 203 122 Kakaó 503 498 444 265 90 , Smjör íslenskt — 490 — 349 196 150 Smjörlíki 288 283 179 107 169 Palmin — 300 280 186 125 140 Tólg ' — 297 250 180 90 230 Nýmjólk 1 48 44 35 22 118 Mysuostur kg 199 191 106 50 298 Mjólkurostur 302 260 195 110 175 Egg — — 440 160 (75) Nautakjöt, steik — 190 200 145 100 90 “ súpukjöt — 163 170 132 85 92 Kindakjöt, nýtt 141 122 132 — 139 ‘‘ saltað w .... 120 113 130 67 79 “ reykt — 210 217 198 100 110 Kæfa — 226 280 200 95 138 Kálfskjöt (af ungkálfi) — 110 120 100 50 120 Flesk saltað — 340 393 250 170 100 “ reykt — 350 500 342 213 65 Fiskur nýr — 29 20 32 14 107 Lúða ný — 45 40 56 37 22 Saltfiskur, þorskur .. .... — 85 83 65 40 112 ufsi — 55 55 45 20 175 Trosfiskur — 26 28 24 13 100 Matarsalt (smjörsalt) .... ^ — 55 52 26 16 244 Sóda 46 39 34 12 283 Brún sápa (krystalsápa) — 150 136 69 43 249 Græn sápa 136 132 61 38 258 Stangasápa (almenn) — 113 84 67 46 146 Steinolía.. 1 46 44 30 18 156 skpd. 4900 4900 1250 460 Steinkol (ofnkol) 100 kg. 3062 \ 3062 781 288 965 Brauð (3 teg.) ................ Kornvörur (11 teg.) ........... Garðávextir og kál (4 teg.) ..... Avextir (5 teg.) ............._ Sylcur (5 teg.)................ Kaffi (3 teg.) ................ Te, súkkulaði og kakaó (3 teg.). Smjör og feiti (4 teg.) ....... Mjólk, ostur og egg (4 teg.)..... p. c. 261 266 138 121 117 47 97 172 166 p. c. 119 84 33 29 0 27 40 57 30 Kjöt (6 teg.) 11 Flesk og hangikjöt (3 teg.) . ----- 92 14 Fiskur (5 teg.) 103 7 Matarsalt (1 teg ) 244 112 Sóda og sápa (4 teg.) ...- 234 78 Steinolía (1 teg.) 53 Steinkol (1 teg.) ........ 965 292 1 Hámarksverð 35 aurar. 2) líámarksverð 280 aurar verðhækkun. sama verði eins og fyrii ári síðan. Reyndar hækkaði landsstjórnin verð- ið á sykurbirgðum sínum 5 nóv. um 25 aura kílóið af höggnum sykri og 35 aura ldlóið af strausykri, en 16 s.m. var verðið aftur lækkað niður í þnð sama sem áður var. Á feit.meti hefir verðhækkunin sið- astliðinn ársfjórðung ovðið tiltölulega mest (17 pró cent). í byrjun árs- fjórðungsins var hám:i:k-• .-rðið á ís- lenzku smjöri numið úr gi'di. Verð á nýmjólk var hækkað um miðjan okt- óber úr 44 aurum upp í 48 aura. Kjöt og flesk hefir lækkað í verði síð- astliðinn ársfjórðung. Nýti og salt- að kindakjöt hefir þó hækkar, en á kæfu og hangikjöt var sett hámarks- verð í mörgum flokkum í byrjun növ- embermánaðar. Hámarksverð á fiski var hækkað í oktöbermónuði og hefir það síðan verið' á smáfiski og ýsn óslægðu 28 au. kg., slægðu með haus 30 au., af- hausuðú, 32 au., þorski* óslægðum 30 au., slægðum með haus 32 au., af- hausuðum 34 au., smálúðu (undir 15 kg) 40 au., stórlúðu 50 au. Kol hafa, ekki hækkað í vevði síð- v,stliðinn ársfjórðung, enda var verð- hækkunin á þeim þá orðin margfalt meiri heldur en á öðrum vörum. En á þessum áisfjórðungi úth'utaði baj- arstjórnin kolum þeim, sem hún hafði fengið frá landstjórninui með niður- settu verði, eins og a.ðrar sveitar- stjórnir samkvæmt ályktun síðasta alþingis. ' Verðið á kolum þessum ákvað hæjarstjórnin misjal’nlega hátt eftir útsvarshæð manns, 75 kr., 125 kr., 160 kr. og 200 kr. tormið, en tak- markið var, hve mikið hver greti feng- ið með þessum kjörum, þannig að yfir- leltt var ekki látið nema 880 kg. fyrir hvern fullorðinn he niilisniann og 100 kg. fyrir hvert bam innan 7 ára, þó ekki yfir 1 tonn ails. Ef verðið á öllum þeim vörum, ser.i yfirlitið tilgrelnir, er talið 100 í júli- mánuði 1914, eða rét; áður en stríðið byrjað, þá hefir það verið að meðal- tali 183 í janúar 1917; 264 í október 1917 og 274 í janúar þ. á. Hefir þá verðhækkunin numið að meðaltali á þessum vörum 174 pro cent siðan striðið byrjaði, 50 pró cent síðan i fyrra vetur og 4 pró cent á síðasta arsfjórðungi. Hér við ei’ þó aðgæt- andi, að upp á siðkastið eru ýmsar' af þeim vörum, sem hér eru taldar. orðn- ar ófáanlegar (í janúav þ. á. voru það 10 vörutegundir af 63) og eru þær taldar með sama verði eins og þær fengust síðast. pær fylgjast því ekki lengur með verðbækkuninni og draga meðaltalið niður á við En ef slept er þessum 10 vörutegundmn, sem ekki fengust samkværnt skýrsl- unum í byrjum janúar mánaðar, og að- eins lítið á þær 53, sem eftir eru þá hafa þær að meðaltali hrekkað í verði um 183 pró cent síðan stríði byíjaði, um 55 pró cent síðan i fyrra vetur og um 5 pró cent síðastliðinn ársfjórð- ung. Business and Professional Cards Alllr sem í þessum dálkum auglýsa eru velþektir og áreiðanlegir menn—peir bestu sem völ er á hver » sinni grein. LÆKNAR. í eftirfarandi yfirliti hefur öllum þeim vörum, sem skýrslan greinir, verið skift í flokka og sýnt hve mikii verðhwkkunin hefir, verið í hverjum flokki að meðaltali alls sigan ófriðurinn byrjaði, ennfrenmr síðan í fyrravetur og loks á síðastliðnum ársfjórðungi. pær vörnr, sem ekki koma fyrir í skYrslunum í jasiúar þ. a. eru taldar með sama verði eins og þegar þær fengust síðast, nema hámarksverð sé á þeim, þá er reiknað með því. Verðhækkun í janúar 1918 síðan í síðan í síðan í júlí 1914 jan. 1917 okt. 1917 p. c. 9 5 xll 12 0 3 5 17 7 x 4 xl6 7 6 14 5 0 3) x þýðir Brauðverðið var enn hækkað á síð- astliðnum ársfjórðungi um 9 pió cent. Um miðjan desembermánuö nam stjórnarráðið aftur úr gildi þau liöft, sem lögð höfðu verið á bakaraiðn bæjarins (kökubannið), en bi'íiuð- verðið lækkaði samt ekki við það. Kornvörur þær, sem hór eru taldar, hafa að meðaltali hækkað um 5 pró cent siðasta ársfjórðunginn. Lækkunin á garðávöxtum stafar af því að hámarksverð var sett á kart- Dagtals St.J. 474. Næturt. St. J. 866 Kalli sint á nót.t og degi. DR. B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. fré London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlæknir við hospítal í Vínarborg, Prag, og Berlin og fleiri hospítöl. Skrifstofutími í eigin hospítali, 415 —417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutími frá 9—12 f.h.; 3—4 og 7—9 e.h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospíta! 415—411 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflaveiki, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um, taugaveiklun. Keep in Perfect Health Phone G. 86S Turner’s Turklsh Baths. Turkish Baths with sleeping ac- commodation. Plain Baths. Massage aml. Chiropody. Oor. King and Bannatyne Travellers Building Winnipeg LÖGFRÆDINGAR. ADAMSON & LINDSAT Lögíræöingar. 806 McArthur Building Winnipeg. Talsími M. 3142 G. A. AXFORD Lögfræðingur 503 Paris Bldg. Winnipeg DR. M. B. HALLDORS80N 401 BOYD BUILDING Talsími M. 3088 Cor. Portage &Edm Stundar sérstaklega berklaveiki og aðia lungnasjúkdóma. Er að finna á Hkrifstofu sinni kl. II til 12 f.m, og ki. 2 til 4 e.m.—Heimili að 46 Alloway Ave. Talsími Sh. 3158. DR. J. STEFÁNSSON 401 BOYD BUILDING Horni Portage Ave og Edmonton St Stundar eingöngu augua, eyrna, nef og' kverka-sjúkdóma. Ér að hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h. Talsími Main 3088 Heimili 105 Olivia St. Tals. G. 2315 Sími, Main 649. H. W. HOGUE SérfræSingur í öllu sem röddinni tilheyrir bæði í ræðu og söng. Alt læknað sem að röddinni gengur. Stam, mál- helti, raddleysi læknað með öllu. Ófullkomleikar raddarinnar til ræðuhalda lagfærðir. H. W. HOGUE. A. 0. U. W. Hall, 328 Smith St. Winnipeg. 'N J. K. SIGURDSON, L.L.B. Lögfræðingur. ' 708 Sterling Bank Bldg. Sor. Portage and Smith, Winnipeg Talsími M. 526S. TANNLÆKNIR Dr. Gordon D. Peters, 5 lofti f Boyd Byggingunni, á horni Portage og Edmonton stræti, hér í bænum. Viðtals tími 9 til 5. Phone M. 1963. Til viðtals á kveldum aðeins ef fyr- ir fram ráðstafanir eru gerðar. öflur I byrjun októbermánaðar. 35 au. kílóið í smásölu, sem var töluveri lægra heldur en kartöflur höfðu vei'ið seldar fyrir áður, en kartöflur hal'a síðan lengst af verið öfáanlegar og koma ekki fyrir í skýrslunum í byrj- un janúarmáriaðar. Kartöflur, sem landstjórnin hafði pantað frá Dan- mörku, komu ekki fyr en síðar í janú- armánuði. Sykur er eini vörufloickurinn, af þeim sem hér eru tilfærðir, sem er í Talsími Main 5302 J. G. SNIDAL, L.D.S. Tannlæknir 614 Somerset Block, Winnipeg DR. Ó. STEPHENSEN Stundar alls konar lækningar. Talsími G. 798, 615 Bannatyne avenue. MYNDASTOFUR. var séra se rök- Ritstjórarmr Á fyrri párti nitjándu aldar prestur í Vestmannaeyjum, Pájl skaldi, hann átti dóttur sem Guð- rún hét, vel hagorða; hún kappræddi eitt sinn við mann um Víðalins post- illu og Árna postillu. Um þá . fyr- nefndu sagði hún þetta: Mér er að liræsna mjög ótamt mönnum þó það sárni, hún ber af flestum bókum samt sem bezta gull af járni. En um þá síðari þetta: Engin geymir orðin klók, öll eru þau með strýtu, þetta er ónýt blessuð bók, berðu hana út á spítu. pegar ég hefi verið að lesa blöðin Voröld og Lögberg þá hafa mér oft dottið í hug þessar vísur. Ritsmiðin þarna 1. ágúst “Á liundasundi,” held- ur því fram að ritstjóri Voraldar bæði illmenni ög auli, en ef færslan í þessari harðvitugu grein er nú þannig að höfundurinn geri sjálfan sig að aula, þá er litlu betur farið en heima setið. það er sagt að Dr. Sig. Júl. Jó- hannessbn fári oft til lierbúðanna i Winnipeg til þess að tala þar máli ekkjunnar og lítilmagnans viðvíkjandi út.boði til stríðsins. pað liefh' Kka verið sagt meðan hann gengdi lækms störfum að þá hafi hann gefið mörgum fátækum hjálp sína og lækningu. Um engar graf götur þarf að fara til þess að sjá að mai’gt þarft og nytsamt er frá honum komið bæði í ræðum og ritum. Ég veit ekki betur en ég fari hér með rétt mál og ekki kæmi mér á ó- vart að ritstjóri Löghergs reki ein- hverntíma nefið í það að ritstjóri Vor- aldar er ekki alveg það lítilmenni sem bonum er lýst I Lofebergi. Goodtemplara stúkurnar cg kirkju- þing náðu ekki samkomulagi með kenslu í íslensku á þessum neyðar tlm um er sagt. Eru þeir sem mæla í móti I pinhverju millibils ástandi svo að árar verði að leggjast í bát? eða vilja þeir hafa það eins og þegar Vil- hjálum hjó fæturrtar undan Hrólfi. Altaf er hægt að fá einhvern Möndul til þess að græða þá við aftur. pvi ekki það! Sveinn Á. Skaftfell. Talsími -Garry 3286 RELIANCE ART STUDIO 616 Main Street Vandvirkir Myndasmiðir. Skrautleg mynd gefin ókeypia hverjum eim er kemur með þessa auglýsingu. KomiS og finnið oss sem fyrst. Winnipeg, Manitoba BLÓMSTURSALAR W. D. HARÐING BLÓMSALA Giftinga-blómvendir of sorgar- sveigir sérstaklega. 374/2 Portage Ave. Símar: M. 4737 Heimili G. 1054 Simi: M. 4963 Heimili S. 3328 A. C. JOHNSON Legir hús, selur fasteignir, útvegar eldsábyrgðir. 528 Union Bank Bldg. . Til að fá góðar myndir, 3 ■4 * komið til okkar. c3 nBURNSPHOTOSTUDIO fí 0) 576 Main Street 2: e Ot Talsími Main 3775 Dag og nótt og sunnudaga. THE “KING” FLORIST Gullfiskar, Fuglar Notið hraðskeyta samband við oss; blóm send hvert sem er. Vandaðasta blómgerð er sérfræði vor. 270 Hargrave St., Winnipeg. J. I SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsúbyrgðir 0. fl. 504 The Kensington, Cor. Portage & Smith Phone Main 2597 CHICAGO ART CO. 543 Main Street, Cor. James St Myndir teknar af vönduðustu tegund. Films og Plates framkallaðar og myndir prentaðar. Eigandi: FINNUR JONSSON SÉRFRÆDINGUR VID PHONOGRAPHS, ALLAR VÉLAR MAL- Eg geri ekkert annað en að gera við hverslags málvélar seín er. Brotnar fjaðrir, málberann og plöt- urnar, eg geri við það alt. Eg sendi aðeins færa menn þeg- ar viðgerðirnar eru gerðar heima í húsinu. Alt verk ábyrgst. W. E. GORDON Elevator to 4th Floor, 168 Market E 4 dyr frá Pantages. Phone M. 93 New Tires and Tubes CENTRAL VULCANIZING H. A. Fraser, Prop. Expert Tire Repairing Fljót afgreiðsla óbyrgst. 543 Portage Avenue Winnipeg G. J. GOODMUNDSON Selur fasteignir. Leigir hús og lönd. Otvegar peninga lán. Veitir áreiðanlegar eldsábyrgðir billega. Garry 2205. 696 Simcoe Str. Phone Sh. 2151 Heimili S. 2765 AUTO SUPPLY & ELECTRIC CO., Ltd. Starting & Lighting Batteries Charged, Stored and Repaireii Speedometers of all makes Tested and Repaired. Tire Vuncalizing. W. N. MacNeiI, Ráðsmaður 469 Portage Ave., Winnipeg A. S. BARDAL 843 Sherbrooke Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbunaður hinn bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og leg- steina. » Heimilis Tals - Garry 2151 Skrifstofu Tals. G. 300, 37’5 ELGIN MOTOR SALES CO., Ltd. f Elgin and Brisco Cars Komið og talið við oss eða skrifið oss og biðjið um verð- skrár með myndum. Talsimi Main 1520 117 Portage Ave., Winnipeg. Lloyd’s Auío Express (áður Central Auto Express) Fluttir böglar og flutningur. Srstakt verð fyrir heilds'ölu flutning. Talsimi Garry 3676 H. Lloyd, eigandi Skrifstofa: 44 Adeíaide, Str. Winnipeg Einkaleyfi, Vörumerki Útgáfuréttindi FETHERSTONHAUGH & Co 36-37 Canada Life Bldg. Phone M. 4439 Winnipeg Vér getum hildaust mælt með Feth- erstónhaug & Co. pekkjum ísleend- inga sem hafa treeyst þeim fyrir hug- myndum sínum og hafa þeir 1 alla staði reynst þeim vel og áreiðanlegir. LANDAR GÓDIR Skiftið við fyrtu * íslolnsku rakarabúðina sem stjórnað er samkvæmt fullkomnurn heil- brigðisreglum. Hún er rilveg pýbyrjuð í Iroquois hótelinu, beint á móti bæjarráðsstof- unni. Talsími M. 1044. Ingimar Einarson. Sími G. 1626 Heimili S. 4211 McLEAN & CO. Electrical and Mechenical Engineers We repair: Elevators, Motors, Engines, Pumps and al*l other kinds of Machinery and all kinds of Machine Work Acytelene Welding 54 Princess Street, Wimvipieg IDEAL PLUMBING CO. Cor. Notre Dame & Marvlami Plumbing, Gasfitting, Steam and Hot Water Hcating Viðgerðir fljótlega af hendi leystar; sanngjarnt verð. G. K. Stephenson, Garry 3493 J. G. Hinriksson, í hernum.

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.