Voröld


Voröld - 22.10.1918, Side 3

Voröld - 22.10.1918, Side 3
Winnipeg 22. október, 1918. YORÖW Bla. 3 t i VIDUR BEINT FRA VERZLUNUM VOR- UM MED STÖRSÖLU VERZL UNARVERDI. Skrifið eftir verði á viðinum komnum til yðar. Flutningsgjald greitt að þeirri stöð sem næst yður er. pér sparið Égóða milligöngu- mannsins. FARMERS LUMBER CO. 482/a Main Str. WINNIPEG, MAN. Um Þorleif GuÖmundsson Repp (Framhald). I ur og þó mikill af lærdómi sinum. En GOÐAR BUJARÐIR Vér getum selt yður bújarðir smáar og stórar eftir því sem yður hentar, hvar sem er I Vestur Canda. pér getið fengið hvort' sem þér viljið ræktað land eða óræktað. Vér höf- um margar bújarðir með allri áhöfn, hestum, vélum, fóðri og útsæði. patf ekkert annað en að flytja þangað. pægileg borgunarskilyrði. Segið oss hvers þér þarfnist og skulum vér bæta úr þörfum yðar. DOMINION FARM EXCHANGE. 815 Somerset block, - Winnipeg Árið 1834 voru laus tvö prófessors- líklegt er, að porleifur hafi hér, sem embætti við háskólann í Glasgow, ann-; oftar- ekki kunnað stjórn geðsmuna „ , , ,. ,, ísinna og gert að tilfinningamálum það, að í latmu og grsku, hitt í lifandi mál-! . ° . , . f . i er í upphafi voru smámunir einir, um. porleifur hafði hug á að ná í vegna ofurkapps síns og vanstillingar. annaðhvort þessara embætta, einkum Lenti nú í kærumálum milli þeirra fornmáiakensluna. Urðu þá ýmsir i Dr. Irvings og porleifs og komu til vinir hans, höfðingjar og vísindamenn serðar yfirstjórnar safnsins. Lá við, með Skotum, sumir ótillcvaddir, til jP°rleifi yrði vikið frá starfinu, og þess að senda meðmæli sín með því, |kvað yfirstjórnin það ærið til saka, að að porleifi yrði veitt annaðhvort em- forstöðumaður safn.sins væri óánægður bættanna. porleifur lét prenta suma ,með hann °S starfsemi hans, þótt ekk- þessara vitnisburða til þess að senda jert hefði hann tfl saka nnnið- En Pó með umsókn sinni (Certificates in var honum sýnd sú iinkind, mest favor of Mr. Thorleif ' Guðmundson , veSna Þess- að har.n var útlendingur, Repp, A.M.). pað er eklu neitt smá- að hann fekk að halda starfinu til ræðishól, sem porleifur hlýtur þar fyr- bráðabirgða, og var það síðan endur ir lærdóm sinn, t. d. segir hinn nafn- nýiað °S honum haldið enn um nokk‘ kunni maður, Sir William Hamilton, ur ár við safnið- Peir- sem nánara að sú sé skoðun sín, að þorleifur hafi |vi1^ kvnnast Þessu efni- Seta lesið Ee‘ svo víðtæka málfræðaþekking, að , P°rt of the Committee appomtcci by enginn maður í öllu Bretaveldi kom- ,the Facultv on 24th January 1829 to ist þar til jafns við hann. Segist hann jin<luire into the matters stated in Mr' hafa heyrt hann tala frakknesku og ! RePP’s Memoria>- sem Prentað er 1 Ed- ítölsku viðstöðulaust, og lík haidi inborg 1829, og sömuleiðis Statement hann, að þekking hanS sé í spönsku og j í jto the Faculty of Advocates, by Thorl. portúgölsku og í lifandi málum yfir'-lGudm- RePP.........Prentað sama staðar leitt. En í latínu og grísku sé hann i1834' Pað er auðskilið mál' að Por' Business Course er heróp nútímans—Allir keppast vlð að hafa méiri eða minni þekkingu á verzlunarmálum. TÆKIFÆRIN VIDA Alstaðar skortir menn og stúlkur með reynslu og þekkingu, þó hvergl eins og f verzlunarhúsum og á skrifstofum GÖDAR STÖDUR BIDA þess sem aðeins undirbýr sig. Marga langar til að fara á verzlunar- skóla, sem eiga við erfiðleika að stríða. peim býður “Voröld” FYRST—10 prósent afslátt af sex mánaða námsgjaldi á einhverjum af þremur beztu verzlunarskólunum hér í Wínnipeg. ANNAD—þægilega borgunar skll- mála. pRIDJA—Tækifæri til að vinna af sér námsgjaldið. SKRIFÍD TIL VQRALDAR petta er aðeins fyrir áskrifendur. frábærlega vel að sér og kunni til full- leifi gat tæplega vérið vært við safnið, nustu ýmsar Austurlandatungur, eink-;Pess að hann væri tn len'Sdar 1 liand- um hebrezku og serknesku. HanniskaP við forstöðumann þess. En er hælir porleifi fyrir geðgæði og prúð- P°rleifur hvarf úr Edinhorg, fékk mennsku. Sama vitnisburð bera hann samt PrýðileSan vitnisburð bæði porleifi og ýmsir menn, er hjá honum!frá íögfræðadpildinni og yfirstjórn höfðu lært (t. d. Mont-Stuart Elphin- bókasafnsins, þótt ekki hefði hann stone) og segja, að hann sé bæði ljúf-jheiðzt Pess> er honum hælt Par ur kennari, þolinmóður og laginn. !h*ði fyrir verðleika í þarfir bok- „ T . ___ . i mentamanna, fyrir starfsemi sma, sem Professor John Wilson í Edmborg [ _ , , , . „ honum var trúað fyrir, og mjög vand- segist engan mann þekkja, 1 og samgöngur milli Dana og Breta, er síðar leiddu til hinna miklu verzlimar- viðskifta, er Danir tóku að hafa við Breta og hafa haít. Hinum æðri málfræðisvísindum sjnti porleifur þar á móti lítt þessi ár, enda mun hann lítt hafa haft tima til þess sökum annríkis við kenslu og áhuga á almennum málum. pó kom ut frá honum rit, er rekur sanmn ung- verks orð og norræn (Dano-magyar- iske Optegnelser, Kh. 1843). Nokk- uð ritaði hann um norræna fornfræði og þýddi íslenzk fornrit (í Memoires de la Societé Royale des Antiquaires du Nord, Antiquarisk Tidsskrift og Annaler for nordisk Oldkyndighed og Historie). porleifur var mjög eindreginn I skoðunum og lá ekki á þeim; hann var framfaramaður mikill og trúaður fast á umbætur mannkynsins. pví var ekki að undra, þótt hann hefði hug á almennum málum og gæfi sig við þeim. Jafnvel meðan hann var 1 Edinborg halði hann í huga að gefa út dagblað og sendi út boðsbréf um það (1829). En ekki varð þó af þessu fyrirtæki. En er porleifur var aftur kominn til Kaupmannahafnar, tók hann ásamt öðrum störfum sínum að gefa sig við blaðamensku. Var hann um tíma ritstjóri blaðs þess, er "Dagen” hét (1838), og samdi hann blaðið mjög að hætti brezkra blaða. Síðan ritaði hann jafnan drjúgum í ýmis dönsk blöð. Árið 1848 er merlct ár í sögu Dan- merkur, sem annara þjóða. pá gekk sú alda um Norðurálfu, er losaði um margt það, er lengi hafði staðið, og skolað burtu, en bar með sér nýjar hugðist eigi mega hjá sitja, er þessum ! hamingju degi, þá kemr mér eigi á málum yrði ráðið til lykta, og réð i óvart, at margir spyrji: ‘Hvat selr af að bjóðast Árnesingum fulltrúi á , þú fram f sumblit, er Frelsi skal fundinn. Ritaði hann þeim bréf er fagna?’ ok er einsætt at svara þeirri prentað var. Er þao bréf svo merkt j spurningu með athygli ok einurð. og einkennir svo vel skoðanir porleifs, eigi síður en meðferð hans á íslenzkri tungu, að vert mundi hafa verið að prenta það hér alt í heild sinni, en rúmsins vegna verða aðeins teknir hér upp kaflar úr því, upphaf og endir. Munu þeir þá enn hafa verið allfáir íslendingar, er töldu til réttinda til handa þjóðinni samkvæmt gamla sátt- mála, en svo er þá mikill frelsismóður porleifs, að minna þykir honum eigi vera hlítandi. Svo segir í bréfinu: En til þess at ek megi vera/ með I sumblinu, vilda ek beiðaz þess af Yðr, Arnessþingsmönnum, at þér visit mér til Sætis, ok eru þat aðal-tilgaung þessa bréfs, at beiðaz Yðvarra at- kvæða til þess at ek mega fá Sæti á Pjóðfundi enum næsta fyrir Yðra hönd. Eigi berr til beiðni minnar þessarar ein saman einþyckni mín, með því nockrir landar vorir hér í Höfn hafa farit því á flot, at ek skylda beiðaz fulltrúa sætis, er þeir vænta þess af mér, at ek muna í nockruín greinum margar tungur kunni og svo vel sem jaða breytni- Par með fylgdu og œeo- , hugsjónir um gtjórnarfar og mæli frá næríelt, 200 hinna mest metnu ’ j lögfróðra emfcættismhnna og lögfræð- petta, sem hér segir, er tekið 1 úr vitnisburöarbréfi írá Finni pró- hans leitað til þess að fá skýringar lútandi að grískum eða latínskum rit- jmga‘, höfundum, og jaínan hafi porleifur getað veitt úrlausn, hvort sem um|fessor Magnussym, dags. 1. íebr. 1839, skáld, heimupekinga, mælskum.mn eða >ví að s^lf he« eigi seð' sagnaritara var að ræða. En iifandi | j septembermánuði 1837 fluttist Por- tungúr tali porleifur flestar svo reip- j ieifur alfarinn úr Edinborg eftir 11 rennandi sem hann væri innborinn ; ara þarvist. Var honum bæði fyrr og maður hveijrar þjóðar. pessu líkir j síðar alt j,að kærast, er brezkast var, eru vitnisburðii4 annarra manna. En j 0g kemur það vlða fram, og mjög alt um það hlaut porleifur hvorugt sömdú þau hjón sig að siðum Breta embættið; mun það bæði hafa orðið j jafnan j híbýlum og öllum viðtokum honum þröskuldur I vegi, að hann var J og yigurgerningi innan gátta. útlendingur, því að þeim er metorða- | porleifur settist nú að I Kaupmunna- leið jafnan örðug I Bretlandi, og enn hofn og atti par síðan heima, það sem vinnar. frelsi. Munu þeir þá hafa verið fáir mentaðra manna eða þeirra, er nokk- urn þroska hófðu, er með öllu hafi ver- ið ósnortnir af hinurn nýju straumum. Pað má líklegt þykja eftir lundarfari og tilfinningamagni porleifs, að hann hafi þá og eigi setið aðgerðalaus, enda var svo eigi. Hann tók þá að gefa út blað það, er hann nefndi “Tiden,” vikublað er út komu af 51 tölublöð (frá 25. október 1848 tíl 19 januar 1850). Lagði hann þar Dönum mörg ráð og viturleg um fyrirkonmlag stjórnskipunarbreytingar þeirrar, er þar stóð þá fyrir dyrum. pá samdi hann og lét gefa út sérstaklega frum- “Heiðrsmönnum I Repp enum Ytra og Ey*tra, á Skeiðum ok I Flóa ok ölvesi, I Biskupstúngum, Grímsnesi, Grafningi, pingvallasveit ok Selvági ok öllu Árnesþingi sendir porleifr Guðmundsson úr Repp enum Ytra kveðju Guðs ok sína með þeim til- mælum, er hér fylgja. \ , \ ! af höndum þeim; ok alla Landstjóra Frelsi þat, er Forfeðr vorir týndu á jok a]]a Lýðgmentun vil ek efla 4 ís_ IbniH'íJíMtt; en Dana Konúngr stað- festi öll íslands lög, er Alþíngi setr, em efla rétt mál ok sönn. Amstri því gjörvöllu, er Danir hafa haft á seinni öldum I lagasetningum ! fyrir oss, vil ek at vér léttim með öllu eftir 600 ára fært oss aptr, sér til dýrð- ar en oss til hamingju. Vart þyckir mér at kalla megi, at mannligr kraptr eigi lut í endrburði Frelsis á íslandi; þac hefir komit ókallat, svo sem dagr fylgir heimboðslaust gaungu sólar; en væri þó vel, at vér veittim viðtökur sem beztar svo göfgum ok ágætum höfðingja sem Frelsit er; ok nú fýsir mik mjög, gcðir Bræðr, eptir þrjátigi hlýði þó ráði Valdsmanns á íslandi, hvort sem hann skal kalla Lögmann eða Jarl. Af þessum orsökum mun ek þat til leggja, að nýta vel vor en fornu lög, og gæta þess hvervetna,. hverjar laga- bætr Englar hafa sett á seinni öldum, og hvat af þeim hefir leiðt á þeim ok sex ára útivist, at fylla Yðvarn eyjum, sem oss eru næstar; ok væntir er erfiðast. Skyldir þú vera að hugsa um að fara á verzlunar skóla, þá getur “Voröld” létt- þér -erfiðasta -sporið—byrjunar sporið. ALDREI hefir verið eins mikil eftir- spurn eftir piltum og stúlkum með verzlunar skóla þekkingu.—pú gætir búið þig undir og notið þess. ALDREI hefir verið borgað eins gott kaup fyrir verzlunar- og skrifstofu störf einsv og einmitt nú.—pað gæti verið þinn hagnaður. 1 ALDREI hefir verið hægara að kom- ast áfram—ná í beztu stöðurnar—en einmitt í dag.—Á morguú getur það verið of seint. ALDREI hafa Islendingar verið boðin betri tækifæri—þægilegri skil- málar—en þeir sem “Voröld” þýður, þeim af áskrifendum sínum( sem langar til að fara á einhvern af þess- um þremur verzlunarskólum. Dominion Business College, Winni- peg Business College, Success Busin- ess College. Hver þessara skóla er öðrum betri. SKRIFA EFTIR UPPLÝSINGUM I DAG. EKKERT íslenzkt heimili ættl «ð vera án barnablaðs. EKKERT hjálpar eins vel til að halda við hljómfagra málinu okkar hér vestra; eins og skemtilegt barna og unglinga blað. EKKERT hefir eins góð og heilnæm áhrif á hugsanir bama og ungl- inga eins og góðar sögur og rit- gerðir í blaði sem þau álíta sitt eigið; sem þau una við og gleðjast yfir. EKKERT hefir skort eins tilffnnan- lega hér á meðal Vestur-íslend- inga eins og einmitt sérstakt barna og unglinga blað. pessvegna er “Sólöld” til orðin. Eng- inn sem ann viðhaldi íslenzks þjóðernis ætti án “Sólaldar” að vera. KAUPID “SÓLÖLD I DAG. hitt, aö ekki var trútt um, að porleif- j eftir var ævinnar. Gaf hann sig jvarP að stjórnskipunarlögum handa ur væri í nokkurri óvináttu við einn me,st við henglu 0g yarð gott til læri- [Danmörku. Hnigu tillögur hans allar mann, er miklu réð við bókasafnið og ! sveina, sem við mátti búast, svo fræg- [ uð því að haga stjórninni eftir líklega hefir verið leitað til umsagn- i ur tungumálamaður sem liann var; grundvíiDaiTeglmn stjórnskipulags flokk, er þér fagnit höfðingja þessum, ok sjá yfirbragð fslands ens aldna við atkomu hans, ok berr mér svo fyr sálarskjáinn, .þótt ek sé í fjarska staddr, sem heldr birti yfir Xngólfs- fell ok Hestfjall, en niðr sé raddfegri ok glaðværri í pjórsá, enn verit hefir um sex aldirnar seinni. Nú þótt ek vænta þess af Yðvarri mannúð og bróðurdygð, at þér vildit láta þat eptir mér at vera í Yðrum flocki á slíkum mik, at lög þau öll er vér setjum f slíkum anda úiuni lúta til eflíngar Frelsisins og staðfestíngar þess. Nú virðiz mér svo, sem Yðr muni skiljaz, góðir Bræður, hvern veg ek muna at- kvæði gefa, ef ek em kjörinn fyrir Yðra hönd. Frelsi ki*ef ek fullkomit um trú ok ræðu ok skript ok mann- fundi ok kaupverzlun ok alla þá luti, j -----------------------------:—_ (Framhald á 6. síðu). í ar um porleif. Er og eigi ólíldegt, ! har og eigi á vanstillingu hans, er EnSlands, þess lands, er hann taldi eftir lundarfari porleifs, að einhverir j hann kendi, og svo segja margir, að fyrirmynd annarra að stjórnarfari. Um fleiri hafi borið kala til lians, því að : þ4 hafi hann verið manna Ijúfastur. hetta levti niun og porleifur hafa geði hans var svo íarið, að hann var j gama ár sem porleifur settist að í Þýtb rit MacCullochs, Om Ejendoms Walterg Ljósmyndastofa Frá því nú og til jóla gefum við 5x10 STÆKKADA MYN°—?5-00 VIRÐI okkar íslenzku viðskiftavinum MUNIÐ EFTIR MYNDASTOFUNNI sem Islendingar hafa skift við svo árum saman. i Kaupmannahöl'n fekk hann leyfi til Arv, er víða kemiír inn á svið stjórn- mála, en eigi kom það út fyrr en allra manna hreinlyndastur og svc berorður, að nærri hélt ósvífni, eigi j j,ess að halda fyrirlestra við háskól sizt við þá menn, er mikillátir voru og j ann þar um enslta tungu og bókment- j18®2 honum yótti eigi hata manndóm til að j ir Hann vildi verða lektor við há- j ísland fór ekki varhluta af frelsis- vera það, er þeir létust vora. Og af j skólann í þessum fræðum, en eigi var jhræringum þeim, er skóku Norðurálf- skoðun sinni lét har.n alarei við hvern j þeirri ðsk hans sint> þott oft færi hann I una 1948, Má- árfæra til þeirra hrær- þess á leit og margir hinna merkustu j inga fulla viðleitni íslendinga til þess manna væru því fylgjandi. Mun það j að ná aftur sjálfstæði sínu, þótt að- éigi hafa lítið spilt fyrir honum, að hann gerði alla tíð mjög lítið úr hinni dönsku þjóð og fann Dönum fátt eða ekkert til ágætis; eru margar sögur til um meinleg orð hans og ummæli í garð Dana, en eigi hirði eg að greina Walters Ljósmyisdastofa, 290 Portage Ave. Taisimi Main 4725 sem hann átti skipti, ef hann hugðist hafa á réttu að standa. Slíkir menn verða sjaldán vinsælir. En nú er að segja frá starfsemi por- leifs við bókasafnið. Safn þetta (The Advocates Library) er aðalbókasafnið í Edinborg, bókasafn háskólans þar; þótt það sé aðallega ætlað lögfræðing II m lodskinn dragandi væri nokkur, og alþingi væri áður endurreist. Urðu velflestir hinna yngri islenzkra mentamanna, þeirra er þá voru í Kaupmannahöfn, á eitt band snúnir um sjálfstæðis- kröfur þjóðarinnar, og urðu oddvitar um og sé stjórnað af lögfræðadeild há- neitt þess konar hér. pess gætir eigi íþeirra í þeim málum Brynjólfur Pét skólans, þá er mönnum alment þó mjög greitt um að fá rit þaðan, og á safnið bækur í öllum greinum, þótt það heiti þessu nafni. Safnið er all- gamalt og fjölskrúðugt. pegar por- leifur hafði búist við því, er hann kom 150,000 binda, að því er talið var. por- leifur hafði búizt við því, er hann kom að safninu, að hann yrði settur til hinna meiri háttar Ijökasafnsstarfa, einkum skrásetningar, þvi að til hinn- ar einfaldari'bókasafnsstarfsemi, af- greiðslu og þess háttar, var lítil þörf að sækja mann til safnsins í önnur lönd. En þessi von brást porleifi al- gerlega. Hann var fyrst settur í það verk að skrifa upp bókaskrá safnsins, og ,það oftar en einu sinni, og af- greiðslu var hann látinn hafa á hendi, þegar einhvem afgreiðslumannanna vantáði. Siðar var honum falin af- greiðsla og umsjá með sögúdeild safns- ins og enn þar við aukið lagadeildinni. 1 voru á hendi.r fólgnar, þeirra er mikið Var porleifur allóánægður yfir þvi að j þótfi undir, að vandaðar væru. sinna svo óveglegum störfum, er hon- ; Kenslu hafði hann og á hendi við um þóttu, og ritaði yfirstjórn bóka- ýmsa skóla í Kaupmannahöfn, og frá safnsins bréf um það. Var honum þá !■ nóvbr 1843 varð hann fastur kenn- fyrst falið á hendur að skrásetja jari við Defc practiske Handels-Aca- bókasafns þýzks manns nokkurs, er j demi þar. Pessi ár fekkst hann og safnið hafði keypt, og síðar samskon- nokkuð við útgáfu kenslubóka. Hann j ar safn spánverskt, og raða þeim við- . þýddi (Jg jók hina dönsku málfræði aukurn upp í hillur. Pá gerði og por- RasnS á ensku; vai* hún síðan mest leifur skrá yfir Norðurlandahandrit notuð við döHskunám í Bretlandi. þau, er safnið átti, sem flest munu ! Lestrárbók í ensku (English stories) hafa verið komin, frá Finni prófessor saf hann út, og urðu þrjár útgáfur af Magnússyni. jhenni. Orðabók á ensku og dönsku gaf hann ú- 1845 með manni þeim, er En eigi hafði porleifur lengi verið Ferrall hét við safnið, áður en greinir urðu með ! ^ j,eim tima í ritum porleifs; jafnan er hann minn- ist á Dani í riti, ber hann þeim vel söguna, og telur Danmörk fósturjörð sína. Danshur var og sá maður, er porleifur mat mest allra manna, jafn- an er hann mintist hans,' en sá mað- ur var Rasmus Rask. petta má þó elcki meta til sleikjuskapar hjá por- leifi, því að flestum mönnum var hann kröfuharðari til Dana um sjálfstæðiS- mál íslands, er hann tók að géfa sig við þeim málum, svo sem síðar segir, Eigi vildu og heldur/ stjórnarvöld Dana, þau er hlut áttu að máli, veita Porleifi uppreisn fyrir mcðíerðina á honum í dispútáziu hans fyrrum, þótt nann æskti þess, sem fyrr segir. En löggiltur túlkur varð hann í ensku og þýzku í Kaupmannahöfn 12. desember 1839 og hélt því starfi upp þaðan Hafði hann drjúgar tekjur af því, mest vegna þýðinga á þessi mál, er honum Frá byrjun pað eru til 'enn nokkur eintök af Voröld frá byrjun. Ef þig langar til að eiga blaðið frá þvi það fyrst kom út þá skrifa nú þegar. Send miðan sem fylgir: Voröld Publishing Co., Ltd. 482/z Main St., Winnipeg. Kæru herrar:— Hér með fylgja $2 fyrir fyrsta árg. Voraldar, sem ég mælist til að fá frá byrjun. Dagsetning honum og yfirmaqni þess, Dr. David Irving. porleifur þóttist vera settur til minni háttar starfa en um var sam- ið, en Dr. Irving kvað hann illa gegna þeim störfum, er honum var trúað fyr- ir, og óhlýðnast fyrirmælum sínum. porleifur hafði og dæmt um ritverk eitt, er Dr. Irving sá um, í bla'ði einu skozku og eigi orðið sammála honum um sumt. Enn hafði og porleifur borið nokkur ummæli Dr. Irvings, er hann hafði haft um ahnan mann í við- ur vist porleifs og til kala leiddu. Ber porleifur Dr. Irving illa söguna í bréf- um til föður sins, þykir hann lítt lærð- pótti sú orðabók góð og kom síðar út úrvals- kvæðasafn enskt með skýringum á dönsku neðanmáls (Select poems). Yfirleitt hné viðleitni porleifs mjög í þá átt að breiða út í Danmörku þelck- ing á enskri mentun og menningu, og varð honum töluvert ágengt í þessu efni. Hann lét sér ekki nægja að vekja þekking Dana á tungu og bók- mentum Breta, heldur ritaði hann tíð- um í dönsk blöð um framkvæmdir Breta í verklegum efnum, húsagerð, heilbrigðismál, endurbætur í akur- yricju o. fl., og varð þannig áð nokkru leyti til þess að efla nánari samböné ursson og Jón Sigurðsson, báðir væn- legir forustumenn, svo sem síðar reyndist til hlítar um hinn síðar- nefnda, en eigi var minna traust bor- ið til hins fyrr nefnda, þótt aldur ent- ist honum eigi til fyllinga vona þeirra, er menn báru til hans. En hinir eldri íslenzku mentamenn, er þá voru í Kaupmannahöfn, höfðu alt hægara um sig, allir nema porleifur Repp. Hann fyllti þegar flokk þeirra íslend- inga, er fyllstar kröfur gerðu til handa þjóð sinni um sjálfstæðismál hennar. Og eigi fór hann dult með skoðanir sínar, svo sem að líkum réð eftir skapsmunum hans. Fram að þessu hafði porleifur lítt gefið sig við ís- landsmálum, enda þá og eigi verið þess um kominn, er hann var í Skot- landi. En er hann var aftur seztur að í Kaupmannahöfn, hafði hann mikil mök við fslendinga og tók þá að gefa sig við málum þeirra, bæði i bókmenta- félaginu og slíkt hið sama að almanna- málum, sem líklegt mátti þykja um svo ramþjóðlegan og einbeittan mann pessi ár (1840—1850) höfðu íslending- ar mjög hug á því að losa höft þau, er á verzluninni hvíldu, og stóð porleifur frarnarlega i þeim flokki. pvi er sú saga, að 1849, er Páll amtmaður Mel- sted skyldi fara með umboð konungs á alþingi, en varð afturreka þrívegis ti« Kaupmannahafnar, er hann vildi l.alda til íslands, sagði Porleifur við hann, %>egar hann varð afturreka hið fyrsta sinn: “Fátt muntú þarflegt haft hafa í fórum þínum, er landvætt- ir blésu svo móti þér.” Segir por- leifur sjálfur frá þessu (siá Tiden 45 tölubl., bls. 180, sbr. og Sunnanfari, I. irg. bls. 57). Og eigi hafði Páll þá verzlunarfrelsið meðferðis, segir por- leifur enn fremur. Eftir að konungaskifti voru orðin í Danmörku, Krisiján VIII. falhfln ffá, en Friðrekur VII. tekinn við, væntu íslendingar bráðari áheyrslu við sjálfstæðismálum sínum, enda hét og stjórnin góðu um í bréfum sínum óg lét efna til sérstakí þjóðfundar, er hafa skyldi til meðferðar frumvarp um stjómarfar landsins. porleifur ! J Ef þú óskar eftir fljótri afgre>ðslu og hæsta verði Vyrir ull og loð- skinn, skrifið i Frank Massin, Brandon, Man. SKRIFID EFTIR VERDI OG ÁRITAN ASPJÖLDUM. I í \ i í I SOLOLD Drenginn þinn langar til aS eign- ast Sólöld eins og hina drengina sexn hann þekkir. Öll börn vilja eiga <<Sólöld,, Stúlkuna þína langar til að eignast Sólöld. Hún vill læra “ástkæra, ylhýra málið.” Sólöld kostar aðeins $1 um árið SENDID þ»ENNAN MIDA I DAG VORÖLD PUBLISHING CO„ LTD. 4828y2 Main St., Winnipeg, - Man. Kæru herrar:-^- Gerið svo vel og sendið mér blað yðar Sólöld. $1.00 fyrir fyrsta ársgjaldið. Dagsetning ............................ Hérmeð fylgir Nafn Aritan Dragið ekki að gerast áskrifendur Sólaldar.

x

Voröld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.