Voröld - 22.10.1918, Síða 6
Bls. 6
VOKÖLI)
Winnipeg 22. október, 1918.
Or bygðum íslendinga
Markerville, Alta., 12 okt. 1918
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson
Herra ritstjóri:
par sem eg sé að enginn hér úr þess-
ari sveit, hefir enn sent Voröld nokkra
línu, þá ætla eg að senda þér fáeinar
línur, og getur þú þá gjört sem þér
sýnist; birt þær í blaðinu, eða stungið
þeim í eldstæðið. Ekki eru nein stór-
tíðindi héðan að frétta; yfir höfuð er
liðun manna bærileg, þótt margt sé
öðruvísi en ákjósanlegt væri.
J>ó ekki sé rétt að segja að veðrátt-
an hafi verið vond, þetta útlíðandi
sumar, hefir hún löngum verið óhall-
kvæm, vegna hinna langsömu þurk-
viðra sem héldust í vor og sumar til
júlí mánaðarloka, svo gróður á hey-
löndum og ökrum, náði lítilli framför.
í þessari bygð varð grasvöxtur svo rýr
að fáir höfðu heylönd að gagni, og um
mörg und^nfarin ár, hefir ekki vorið
hér annar eins grasbréstur. Sama var
um akrana, að sökum þurkanna, greru
þeir seint og illa; svo komu nætur-
frost, sem spiltu sumstaðar, og orm
ur (cut worm) gjijrði víða stórskaða,
meiri en dæmi eru til hér áður.
Yfir ágúst mánuð rigndi hér talgvert
sem var um seinan fyrir gróðurinn,
jafnvel þótt það bætti nokkuð á ein-
staka stað. Eftir útliti að dæma, verða
fóðurbyrgðir minni en í meðallagi
hér um pláss, en góð nýting bætir upp
að nokkru, en þó er yfir höfuð ískyggr-
legt útlit með fénaðarfóður, ef harðui
vetur kemur.
Hið sama er að íegja um kornupp-
skeru hér í sveit, að litlar horfur sýn-
ast á því, að hún verði í meðallagi, það
er að segja alment.
Verð á nautgripum er hér 75—135
dali fyrir 2ja og 3ja ára geldinga, og
fyrir geldar kvigur 2ja ára og geldar
kýr um 70 (jali. Ekki er víst um Verö
á árásgömlum gripum, munu vera virt-
ir 35—40 dali. Sauðfé mun vera 10—
15 daii Svín hafa verið í sumar 'i
háu vsrði; hvað ull hefir selzt i sum-
ar er enn óvíst, þær skýrslur eru elcki
komnar til bæ/lda, svo mér sé kunn-
ugt. Smjör frá smjörgerðarhúsunum
hefir verið 42 cent fyrir það bezta.
Egg hafa' verið um 30 cent tylftin
Flest innkaup bænda eru með háu
verði, svo 1 dalur j skiftum er ekki
meira en 40—60 centa virði, saintm-
borið við innkaup fyrir tveimur til
þremur árum. trtgjöld bein og óbein
vaxa óðfiuga og mun þó minst af því
séð enn.
Miklir menn eru nú Vestur-lslend-
ingar . orðnir, að kaupa og lesa, þrjú
Vestur-íslenzk vikublöð; mér finst nú
satt að segja, tvö myndu nægja okkur,
ef þau væru þjóðleg og til uppbygg-
ingar, en á því er nú nokkur misbrest-
ur. pví miður virðist mér og fleirum,
að gömlu blöðin, Heimskringia og
Lögberg séu í afturför, og munar stóru
frá því að þeir B. L. Baldwinson og
Stefán Björnsson voru ritstjórar; á
þeim dögum náðu þau, að ég hygg, há-
marki, hvað kaupendafjölda og vin-
sældir snerti, og voru þau þó ákveðin
flokksblöð. Voröld er ung, verður
enn ekki sagt, neitt víst um það, hvað
hún kann að vaxa með aldri, en unna
má henni sannmælis þess: að hún er
frjálsasta og þjóðlegasta blaðið; er
frjáls í skoðunum, og tekur að sér
málstað alþýðunnar og þeirra, sem
eru undirokaðir af harðstjórn og auð-
valdi; og hvað sem annars öðrum syn-
ist, þá likar mér hún vel að flestu
leyti. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson hefir
löngum tekið svari þeirra, sem minni
máttar eru, og viljað hlúa að frelsi og
vellíðan þjóðar sinnar og gjöra veg
hennar sem mestan í þessu landi, og
ekki minnist ég þess að hann hafi
hvatt Vestur-íslendinga til óhlýðni við.
stjórn og lög þessa lands, né æst þá
upp, og innblásið þeim fyrirlitningu á
öllum þjóðflokkum nema pýzkum; alt
slíkt er fjarri öllum sanni; ég held að
kerlingaranginn hún Manga á Gimii
hafi annaðtveggja, aldrei lært 8. boð-
orðið, eða þá sé gjörsamlega búin að
gleyma því, ef dæma má eftir mold-
viðrinu, sem hún þeytti upp í Lögbergi
fyrir skömmu síðan, og sem mér virð-
ist meginlega, hafa við engin rök að
styðjast. Slíkar ritsmiðar eru frem-
ur til óþverra og leiðinda í blöðunum.,
en skemtunar eða prýði. Dylgjur
miklar og viðsjár, virðast nú vera
með Lögbergi og Voröld, að því, er
séð verður af 34. tölublaði Voraldar;
er slíkt illa farið, því sízt'getur það
orðið til þrifa; íslenzku ritstjórarnír
hafa vanalega jafnað úr því sem á
milli bar án þess að gjör*. úr því mi!(ið
veður og hávaða; væri æskilegt að
sú yrði raunin á enn. "Sjaldan veld-
ur einn þá tveir aeila;" kann vera að
svo beri til enn; ekkt heldur,' er á-
greiningurinn og óviid sú, sem af hon-
um kann að leiða, i þá ált að auka
samúð og bróðurlega samvinnu meðal
Vestur-íslendinga; nei langt frá, og
þó eru það blöðin okkar, ef til vill
meira en nokkuð annað sem geta
glætt þjóðerni og bróðurhug, og hlynt
að viðhaldi þjóðemis og rnóðurmáls-
ins, sem nú er mikið verið að tala
um, þótt enn sé iítið orðið að fram-
kvæmdum í þá átz.
“Nýmæli” það, ér stcð í Voröld fyr-
ir nokkru síðan, er þarft og vel hugs-
að; sízt er vanþörf á tiihreinsun i
vestur-íslenzkunni á marga vcgu;
betra myndi að taka upp orða-
myndirnar: húsfreyja og yngis-
mey eða yngismærr; þær hafa
verið í málinu frá þvi á
landnámstíð og er ágæt íslenzka. Til
þess að vernda okkar göfuga þjóðerni
og móðurmál, finst mér vera stærsta
skilyrðið að allir Vestur-fslendingar
myndi eitt allsherjar félag, sem hafi
það fyrir markmið, að hlúa að þjóð-
rækni, móðurmáli og bókmentum, án
þess að blanda þar inn í þeim málum,
sem auki flokkadrátt og sundurlyndi.
Svo ættu vikublöðin að gjöra sitt ýtr-
asta til, að hjálpa málinu, með því
bæði að hvetja hina yngri kynslóð og
leiðbeina henni, og vanda sem mest
málið að orðfæri og stafsftningu; það
liggur mikið í því að blöðin og bækur,
sem Vestur-íslendingar gefa út séu
vandað að máli og rithætti, til eftir-
dæmis fyrir æskulýðinn.
Ekki alls fyrir löngu flutti Heims-
kringlu ágæta ritstjórhargrein um
þjóðrækni og viðhald móðurmálsins,
"Mál hjartans.” Ritstjóri Heims-
kringlu, er, sem kunnugt er fæddur í
þessu landi uppalinn og mentaður;
samt ann hann þjóðerni sinu og móð-
urmáli, og hefir áflað sér mikillar
þekkingar á íslenzkum bókmentum.
"Míkið ann ég enskri tungu og ensk-
um bókmentum, en samt þyki mér enn
yænna um móðurmálið mitt og ís-
ienzkar bókmentir,” sagði hann í bréfi
til mín, einu sinni. Yngri kynslóðin
ætti að taka orð hans til íhugunar.
önnur ritgjörð—“Mál hjartans—birtist
í Heimskringlu nýskeð eftir S. Sigur-
jónsson, snildarlega rituð. Ekki
þekki ég fyrri, þann mann, en nú mun
ég minnast hans þakksamlega. Báðar
þessar ritgjörðir, eru í öllum megin-
atriðum sömu skoðunar, og grein sem
stóð í Heimskringlu 23. maí s. 1. um
“íslenzkt þjóðerni,” og gleður mig það
stórlega; þessir menn eru heilir en
ekki hálfir i þjóðernismálinu.
Pótt langt sé á að minnast, heim-
sótti okkur hér í sumar kærkominn
gestur, séra Rögnvaldur Pétursson,
ásamt konu sinni. Hann flutti
rriessu í lútersku kirkjunni i Marker-
ville; gazt þeim sem hlýddu til, vel að
þvi erindi. Sökum naums tíma, gátu
þau ekki, haft hér langa viðdvöl; þau
ferðuðust héðan vestur til Banff.
Heilsufar fólks hér, alment gott;
samt er botnlangaveiki orðin hér tið-
ur sjúkdómur, sem leggur einn eftir
annan á uppskurðarborðið. Nú ný-
skeð gengu undir uppskurð tvær ung-
ar stúlkur: Jóný Stephanson og
Guðrún Maxson, sem báðar eru nú á
sjúkrahúsinu I Innisfail og heilsast
enn eftir því sem vænta má.
Nýlega hafði kvenfélagið “Vonin”
hlutaveltu og danz í Markerville, ineð
góðum arangri; ágóðinn er sagt að
gangi í þarfir hermannanna.
petta er orðið mikið lengra mál, en
ég ætlaði til í fyrstu, sem ég bið >fg,
ritstjóri góður, að afsaka; loia eins
og góðu börnin, að gjöra slikt alcirei
oftar. óska svo þér og “Vcröld” okk-
ar, hamingju og langlífis.
Með vinsemd,
Jónas J. Húnforð.
' !
| ana I Böhmen og Mahren. I þessum þeirra á milli. Króatar eru mjög lík-
löndum var og fyrir stríðið ákaflega ir Ungverjum að lunderni og háttum,
hörð þjóðernisbarátta milli Tsjekk- en Serbar eru bændaþjóð án sam-
anna, sem voru í mcirihluta, og pjóð- bands yicf vestur-evrópiska menningu.
| verja, sem voru í miklum minnihluta Suðurslafneska hreyfingin gekk og
(í Böhmen 37% og í Mahren 27%), og upphaflega í þá átt, að stofna suður-
jþegar stríðið skall á, óttuðust margir slafneskt riki undir yfirstjórn Habs-
Tsjekkar ,að sigur Miðveldanna myndi borgara, hliðsætt Austurríki og Ung-
verjalandi, en alls ekki í þá átt, að
sameinast Serblu.
En smátt og smátt vann serbneska
stefnan sér fylgi, einkum vegna óvild-
arinnar til Ungverja, og I stríðsbyrjun
var ástandið i suðurhluta Austurríkis
líkt og í Bæheimi. Margir Króatar
auka þýzkunni afl, en skaða aðstöðu
þeirra sjálíra. Voru þeir fyrir þvi ó-
ánægðir með stríðið gegn Serbiu og
sumir hugðust jafnvel að taka á móti
rússnesku hersveitunum sem frelsur-
um frá þýzkri áþján.
Yfirvöldln austurrísku sáu bfátt, að
að svik leyndust í hverri krá, og tóku og Bosníu-búar létu í ljósi samúð með
Slavarnir í Austurríki
/
Austurríki er, svo sem kúnnugt er,
bygt af mörgum þjóðum. íbúatalan
var árið 1910 um 51% milj. ' manna í
Austurríki og Ungverjalandi. Af þeim
voru hinar tvær ráðandi þjóðir um 21
milj.: pjóðverjar rúmar 11 milj. og
Ungverjar tæpar 10 milj. Rúmenar
voru 3 1-5 milj., ítalir (og Ladínar)
727 þús., og hitt slafneskar þjóðir,
sem heita ýmsum nöfnum: Tsjekkar
(í Bæheimi) um 6 milj., Pólverjar
4% milj., Rúthenar (í Galizíu og Búkó-
vínu 3 milj. 850 þúsund, Slóvenar rúm
1 milj., Slóvakar rúmar 2 niilj,, og
Króatar og Serbar rúml. 3% milj o. s.
frv.
Mikil vandræði og ósamlyndi hefir
einatt verið í ríkinu, sökum þessa
þjóðargrauts, og andstæðnanna, som
milli þjóðflokkanna hafa skapast á
ýmsan hátt. Hefir því lengi verið
spáð, að Austurríki myndi þá og þeg-
ar liðast súndur, en aftur hafa aðrir
sagt, að ef Austurríki væri ekki til,
þá yrði að mynda Austurríki — svo
mjög er þjóðum þar blandað saman,
og óframkvæmanlegt, að skifta þar
Iöndum eftir þjóðerni.
Dr. Alfred Jensen, sem kunnur er
fyrir þekkingu sína á nútíma-menn-
ingu slafneskra þjóða, hefir nú i stríð-
inu ferðast um hin slafnesku héruð í
Austurríki og' ritað ,- íðar. bók, er heit
ir “Slaverna ock Varldskriget”
(Slafar og heimsstyrjöldin), sem út
kom haustið 1916.
Hann mælir mjög gegn þeirri vana-
legu hugmynd, að ríkishugsjónin hafi
í stríðinu unnið fullkominn sigur á
þjóðernishreyfingunum, svo að Aust-
urríki hafi ekki átt við neina innanrík-
is-erfiðléika að stríða. pótt tekist
hafi, að haláa ríkinu saman og koma
I veg fyrir opinljpra uppreisn, þá
hefir þó verið um mjög alvarleg vand-
ræði að gera. En mikill munur hefir
verið á því, hvemig slafne3ku þjóð-
flokkárnir hafa komið fram.
Einna verst var að eiga við Tsjekk-
til alvarlegra ráða. 1 Mahren, þar
sem hreyfingin var öflugust, fangels-
uðu þau þegar um 500 manna og marg-
ir voru dæmdir til dauða fyrir landráð,
blöð gerð upptæk og ritskoðun inn-
leidd. Samt tókst ekki að liæfa upp-
reisnarlogann alveg og ástandið vesrn-
aði nijög, þegar Nikolai stórfursti fór
yfir landamærin og gaf út ávarp til
slaínesku þjóðanna í Austurríki, þar
sem hann hvetur þær til opinberrar
uppreisnar og tilkynnir þeim, í
nafni Rússakeisara, að Rússland, sem
“svo oft hefir úthelt blóði sínu fyrir
frelsi þjóðanna,” hafi aðeins í hyggju
að vernda réttindi þeirra, sa.meina
þær kynbræðrum sínmp, svo að þær
framvegis geti lifað og þroskast í
frelsi og einurægni (!).
Avarp þetta hafði nokkur áhrif á
trúgjarnar og einfaldar sálir, og óhöpp
þau, er austurríski herinn varð fyrir í
byrjun stríðsins, áttu ekki sízt rót sína
að rekja til erfiðleika við tsjekkneskar
hersveitir. Mörg herfylki gerðu upp-
reisn, og sum, eins og t. d. 28. her-
fylki frá Prag, gáfdst upp fyrir Rúss-
um orustulaust og buðust jafnvet tn
að berjast gegn P.ióðver.lum. inr
30 þús. Tsjekkar gáfust upp fyrir
Serbum og um 100 þús. fyrir Rússum.
Flestir þeir Tsjekkar, sem heima
eiga í Frakklandi og Englandi, sner-
ust og á sveif með Bandárpönnum, og
ýmsir þeirra gerðust sjálfboðaliðar í
her Frakka og Englendinga.
Opinber uppreisn hefir ekki orðiö
í Bæheimi, en dr. Jensen hyggur, að
Austurríki þurfi að sýna mikia nær-
gætni og varúð til þess að æsingurinn
meöal Tsjekka minki eftir stríðið. Of
miklar liefndir fyrir svikin myildu aö-
eins gera ilt verra, því að ómögulegt
er, að útrýma tsjekknesku þjóðerni,
og slíkar (ilraunir myndu verða ríkinu
til ómetanlegs tjóns. Aftur á móti
hyggur hann, að Tsjekkar megi til, ef
sambúðin við pjóðverjana á að verða
þolanleg, að lcggja niður þjóðardramb
sitt, og ofmetnað, sem er óhæfiiega
mikill í samánburði við skerí þann,
sem þeir #hafa til þessa irigt til
heimsmenningarinnar.
Elíki hyggur doktorinn, að heppi-
legt væri fyrir Tsjekka, að skilja við
Austurriki. peir eru alveg vest.ur-
evrópeiskir í hugsunarhætti, eins og
pjóðverjar, og samband við Rússland
myndi verða til ills eins, og ekki hefir
hann heldur trú á framtíð sjálfstæðs
ríki3 með þeim. Bezt telur hann það,
ef þeir fengju fult sjálfsforræði innan
austurrísku ríkisheildarinnar ■— ef
keisari Austurríkis léti krýna sig í
Prag sem konung yfir Bæheimi og
Mahren.
öðru máli var að gegna um Pói-
verjana, Rússar reyndu einnig að tæla
þá til fráfalls, en það bar nauðalítinn
áiangur,
þvert á móti fullir af brennandi ákafa
að berjast með Miðveldunúm
Serbíu.
Dr. Jensen þekkir persónulega
marga helztu menn Suður-fcuafa (Kró-
ata, Serba og Slóvena), en hyggur ekki
að það sé almenn ósk þeirra, að
stofna neina Stór-Serbíu, því að and-
stæðurnar sé of miklar. Ennfremur
myndi það ekki vera heppilegt.
Stjórn Austurríkis og Ungverjalands í
Bosníu og Herzegóvínu er mikið menn-
Ingar afrek og þótt stríðið sé þungur
kross fyrir Serbíu, þá hafa þó þegar
komið góðir ávextir af þýzku stjórn
inni þar: Bætt heilbrigðiseftirlit
skólar o. fl. Höf. hefur mikla sam
úð með Serbum og spáir þeim mikilli
framtíð, en segir, að þeir hafi á seinni
árum þjáðs mjög af þjóðarhróka og
rembingi. Bezt hyggur hann, ef
mögulegt væri, að innlima Serbiu í
Habsborgarveldið, svo að myndaðist
stórt serbneskt ríki -í sambandi við
Austurríki, Ungverjaland og Pólland.
En ekki býst hann við að Serbar
myndu vilja þiggja slíkar nauðungar-
velgerðir.
Loks segir hann, að panslavismus-
inn (sú stefna, að sameina allar slaf-
neskar þjóðir) sé alveg rangar. Litlu
slafnesku þjóðirnar í Mið-evrópu kom
ast ekki fyr í kyrð og næði, en þær
sjá, að Rússland hlýtur að reka sín
erindi, en ekki þeirra, og að bezt er
fyrir þær, íð vera stjórnað frá Vín,
en hvorki frá Berlín, Buda-Pest, né
Pétursborg. Sambandsríki með
þjóðlegu sjálfstæði og þjóðlegu um-
burðarlyndi sé eina lausnin á austur-
riska málinu. Og pólski stjórnmála-
maðurinn Smolka hefur eflaust rétt að
mæla, er hann segir: “Látið oss
vera Pólverja og Tsjekka, og viö mun-
um emnig vera góðir Austurríkismenn,
en ef þið ætlið að gera okkur að Aust-
urríkismönnum með valdi, þá höldum
við bara áh-am að vera Pölverjar og
Tsjekkar.”
— Landið.
pessi grein er tekin úr Landinu,
blaði BGjörns Kristjánssonar, bank.a-
stjóra á íslandi. Hún er fróðleg
mjög þótt vér leggjum engan .Ióm á
þær kenningar sem þar eru fluttar.—
Ritstjóri.
UM pORLEIF GUÐMUNDSSON
REPPl
(Framhald frá 3. síðu)
i
er fslendingar liöfðu fullt Frelsi í fyrir
árit 1260; þó at óskerðri vorri hollustu
og trygð viðr enn göfga Dana Kon-
úng FRIÐREK ENN SJÖUNDA, er
ek vænti þess, með fullr vissu, at hann
haldi til fulls GAMLA SÁTTMALA
Noregs Konúnga við oss.
Nú bið ek Guð vera með Yðr, ok öll-
um oss, ok stýra vorum málefnum
gjörvöllum sér til lofs, en oss til
Pólverjar í Austurríki voru I heilla, í Jesú Christi.
Skrifat í Kaupmannahöfn, á Mik-
gegn I jálsmessu-aptan, þá er liðnir voru frá
Rússum, og bæði í Galizíu og rúss-
neska Póllandi voru myndaðar sjálf-
boðahersveitir, sem unnu mörg afreks-
verk, en Rússum mishepnaðist alger-
lega að mynaa slíkar hersveitir hjá
hér. prátt fyrir alla gremjuna gegn
Prússaveldinu í pýzka Póllandi, segir
höf., að samúðin hafi algerlega verið
með Miðveldunum, og Pólverjar
mundu hafa gert sig vel ánægða með
sameiningu rússneska Póllands og
Galizíu undir stjóm Habsborgar-ætt-
arrinnar (keisaraættarinnar austur-
|rísku). ,
Rúthenar voru einnig mjög fjand-
isamlegir Rússum. peir búa austan
til í Galizíu og um mið- og suðurhluta
Rússlands ( í Ukraine, sem nú er orð-
ið sjálfstætt ríki fyrir skömmu).
-Reyndar áttu þeir ekki sjö dagana að, en það er kveðskapur hans
j sæla, því að þótt þeir séu 62% í Aust-
ur-Gaiizlu, gegn 25% Pólverjum, þá
holdgun ok híngatburdi vors herra
Jesú Christi átján hundruð ok fjórir
tigir vetra og níu vetr.”
porleifur yar kosinn af Árnesingum
fulltrúi á þjóðfundinn, en eigi sat hann
á fundinum og mun heilsufar hans
hafa hamlað því, en hann var lítt heill
hin síðari ár ævi sinnar. Pó vann hann
enn, svo sem hann mátti, bæði að
kenshi og ritstörfum; fátt kemur þó
rita út eftir hann héðan af.* pá má
geta þess, að nú rifjaði hann enn upp
aftur foman lærdóm sinn í læknis-
fræði og ritaði eða þá þýddi kver um
varnir gegn kóleru og annað um smá-
skamtalækningar.
Ein er sú hlið bókmentastarfsemi
porleifs, sem eigi hefir gnn verið vikið
En
þar af er það skjótast að segja, að
meir orti hann af lærdómi en anda-
ráða Pólverjar öllu, og fara ekki altaf ! gift, enda mun hann lítt hafa haldið á
vel að ráði sínu. ,En samt hafa Rúth- | lofti kveðskap sínum og eigi hafa hug-
enarnir í Austurriki átt miklu hægra j að til mikils metnaðar sér til handa
með að þroskast, en landar þeirra i
Ukraine, og þeir mynduðu einnig sjálf-
boða hersveitir gegn Rússum, og höf.
kveðst þekkja 7 rúthenskar stúlkur,
sem tóku þátt í orustunum í Karpata-
fjöllunum, klæddar karlmanna fötum.
Rúthenarnir æskja eftir sjálfsfor-
fyrir afrek sífi í þeirri grein. En
allra manna var porleifur næmastur
fyrir því, er vel var kveðið, og þaul-
fróður um skáldskap og bókmentir
allra þjóða. Margt er til tækifæris-
kvæða eftir hann á ýmsum tungum,
ensku, dönsku,
ræði fyrir Austur-Galiziu og Búkó- jafnvel grísku.
íslenzku, latínu og
Fátt er prentað eftír
vínu, með Lemberg fyrir höfuðstað,
sérstaka rúthenska skóla Pýzka
lærimeistara. Höf. segir, að það
eigi að vera fyrsta-verk Pólverja eftir
stríðið að sjá sóma sinn og rétta hin-
um fátæka, rúthenska bændalýð hjálp-
arhönd og- gera sanngjarnar tilslak-
anir.
í suður -slafnesku löndiínum er aftur
fjandskapur gfegn Miðveldunum. En
jþar er og séréstaklega erfitt við að
jeiga, vegna andstæðra áhugamála pg
allskonar glundroða. Serbar og Kró-
atar tala reyndar því sem næst sömu
tungu, en skrifa hana með ólíku letri,
og til skamms tíma var engin vinátta
hann af kvæðum; þó eru af islenzkum
kvæðum “Landvísur” prentaðar í 9
árg. Fjölnis og í Snót, og “Epigrö > riT’
(snúin og eftir stæld á íslenzku eftir
gríska textanum í Dr. Wellesleys
Anthologia polyglotta), seln Jón Sig-
urðsson lét gefa út eftir porleif látinn
(1864). í Landavísum porleifs ber
þó sumt vott um skáldlégar sjónir eða
hugsjónaafl. Til dæmis skal hér sett
þetta erindi um fsiand:
Grænum lauki gróa túnin;
Gyllir sóley hlíða sillor;
Færa víkr flyðro á vári:
Fuglar syngja í Trölladyngjom;
Sauðir strjálast hvítir uin lieiðar;
Hossar laxi straumr í fossi;
Bella þrumor á brúnom fjaila;
Blár es hifinn, snarpr es Kári.
Rit porleifs eru talin upp í Erslews
Almindeligt Forfatter-Lexicon og Sup-
plement og enn vendilegar í Rithöf-
undatali Jóns Borgfirðings (handrita-
safn JS. 103—106, 4to., II. 3, þó verður
að nota þá skrá með varLámi).
Hin síðari ár ævi sinnar var porieif-
ur lítt heill og banalega hans varð
löng, en hann andaðist 4 desember-
dag 1857. “pegar liann var úthafinn,
voru fslendingar margir viðstaddir.
Enski presturinn í Kaupmannahöfn
hélt ræðu yfir kistu hans, og íslend
ingar súngu “Alt eins og blómst.rið
eina” og tvö vers' úr Passíusálmunum,
“En með þvi út var leiddur” o. s. frv.,
svo að hann var seinast kvaddur á
tungu þeirra þjóða, er hann unni fnest
allra. Síðan báru íslendingar hann
í kapelluna,” Hólmskirkjukapellu, en
þar var lík hans geymt um veturinn.
Hafði hann fyrir dauða sinn gert þá
ráðstöfun, að lík sitt yrði flutt til
Reykjavíkur, svo að hann fengi að
hvíla í skauti ættjarðar sinnar
(Sveinn Skúlason í 6. árg. Norðra, bls.
23—24). pessari ósk hans var fram-
fylgt, “og það á þann hátt, sem hann
mundi helzt hafa æskt í lifandi lífi, að
koma til íslands með hinni fyrstu
reglulegu gufuskipsferð, sem þangað
gengur, og koma við um ieið bæði á
Skotlandi og Færeyjum” (Jón Sigurðs-
son í Skyrslum og reikningum hins ísl.
bmf. 1857—58, bls. XX). Hafði por-
I leifur þá eigi til fslands komið frá því
jað hann silgili til háskólans 1814.
Hann liggur í kirkjugarðinum í
Reykjavík, en eigi hefi eg getað fund-
ið leiði hans.
porleifur Repp á einkennilegri ævi-
feril en flestir íslenzkir mentamenn.
Hann hefir verið flestum mönnum
námfúsari, enda varð hann flestum
mönnum fróðari. Hann hefir verið
meiri tungumálamaður en nokkur fs-
lendingur, sem uppi hefir verið, og
honum hefir verið manna léttast um
að tala tungur, en sá hæfileiki virðist
ekki einkenna íslendinga. Hefir
honum líkur verið að þessu leyti séra
porvaldur Bjarnason, síðast prestur á
Mel enda voru þeir skyldir að frænd-
semi, og raunir svipaðar um margt,
eftir þeim dæmuin, sem mér eru sögð
af séra porvaldi. En eklci liggja þó
þau ritstörf eftir porleif né rannsókn-
ir í málfræði, sem búast mætti við
eftir lærdómi lians, og mun hafa um
valdið bæöi það, að hann fekk ekki
gefið sig við þeim efnum sakir ann-
ríkis fyrir daglegu viðurværi, en 4
annan stað hafði hann hug á mörgu og
lagði alúð við öil málefni, þau er hann
gaf sig við; dreifðust því kraftar hans
porleifur var maður hreinlyndur og
einarður, tilfinninganæmur og tlfinn-
ingaríkur, og svo berorður, að margir
töldu hann ófyrirleitinn í opðum. Mat
hann menn lítt eftir metorðum; varo
því frami hans minni, en föng voru til.
Danavinur var hann lítill og fór eigi
dult með, og oft bituryrtur og mein-
yrtur í þeirra garð; eru af því-ýmsar
sögur, þótt hér sé engra getið. por-
leifur var þó maður göfugur í lund og
hjálpfús og vandaður á alt sitt ráð,
að vitni Steingríms skálds Thorstein-
sons, er honum kyntist, góður smá-
mennum, en þoldi stórmennum illa
stórbokkaskap eðh hroka, eigi sizt er
honum þóttu þeir miklast af því, er
þeir höfðu fátt eða ekki til að bera.
Hreinn var hann í svip og mikilúðteg-
ur á yfirbragð, sagði Steingrímur, og
svipaði mjög til hinna fyrri Rómverja,
þeirra er vér höfum myndir a.f. En
séra Mattías Jochumsson segir hann
mjög hafa haft þá háttsemi, sem tíð-
um þykir einkenna vísindamenn. Spar-
neytinn og hófsamur var hann hvers-
dagslega, og samdi sig mjög að siðum
Breta, er hann unni mjög; mun hann
hafa kunnað vel þeim þjóðkosti þeirra,
að þeir eru óáleitnir og óhnýsnir á
annarra manna hagi; iðjumaður mik-
ill og afkastasamuþ, en þó ræðinn og
mannblendinn. Viðskygn og bjart-
sýnn og hvetjandi mjög til framfwa.
Ættjarðarvinur mikill og fylti þann
flokk manna, er lengst fóru í sjálf-
stæðiskröfum; ;“það var honum mest
fró í banalegunni að fá að heyra, að
lík hans mundi geta orðið flutt til
íslands og hvilt í islenzkri mold,”
segir Jón Sigurðsson. ómiida dóma
hlaut porleifur lifandi og eigi þykir
mér hann heldur njóta til fulls sann-
mælis hjá þeim, er hans hafa minzt
síðan, svo sem dr. Kalund (í smágrein
í Bricka: Dansk biografisk Lexikon)
og Finnur próf. Jónsson (í s. lágrein
um þorleif í Salomonsens Koriversa-
tions-Lexilcon), að eg ekki nefni
sleggjudóm eftir próf. L. Daae (í Mu-
seum, Aarg. 1895, Andet Halvbind bls.
180). porleifur segir sjálfur á ein-
um stað (í ritdómi um rit éftir James
Miller, “The Sibil Leaves”): “....
because truth, because uprightness is
essentially one, and this virtue as-
sumes a similar form and guise in all
minds, that follow it and worship it.
This praise for thruth and uprightness
(which I humbly conceive is at all
times the highest, that can be given
to a man) ....” pessi ást porleifs á
sannleika og 'hreinskilni einkennir
æviferil hans — og varð honurn dýr
að veraldarmati.
EUBBER STAMPS, STENO-
ILS, SEALS, CATTLE
EAR BUTTONS, Etc.
pegar þið þurfið stimpla insigll,
slgnet o.s.frv. skrifið til hins undir-
ritaða.
Sendið eftír ókeypis sýnishoml
*f Gripa Eyma Hnöppum.
Canadian Stamp Co.
S. O. BJERRING
Sími, Garry 2176.
3S0 Donald St. Winnipeg
BÚJÖRD TIL SÖLU
Einn landsfjórðungur til söfu
aálægt Luadar í Manitoba. Land-
ið er inngirt. Uppsprettulind ná-
lægt einu hominu. Verð $2,400.
Landið er S. W. qr. 10, 20, 4 W.
principal meridian.
Iléraðið unihverfis Lundar er
ágætt gripaland, og einnig til yrk-
ingar. Gott vatn. Landið yfir
höfuð slétt með miklu af góðum
ridiviðarskógi (poplar).
Skilmálar; $500 út í hönd.
3anngjarn tími á það sem eftir
stendur.
Snúið yður til auglýsendans að
902 Confederation Life Building,
Winnipeg.
Stofnað 18663.
Talsíml G. 1671
pegar þér ætlið að kaupa árelð-
aniegt úr þá komið og finnið osb.
Vér gefum skrifaða ábyrgð með
Bllu sem keypt er af oss.
MitcheSl & Co., Ltd.
Gimsteinakaupmenn f Ötórum og
Smáum Stfl.
486 Main Str.
Winnlpeg.
Páll Eggert ölason.
(Skírnir).
PHOrite
HEYRID GÓDU FRÉTTIRNAR.
Enginn heymarlaus
þarf að örvænta hver-
su margt sem þú hefir
reynt og hversu marg-
ra sem þú hefir Ieitað
árangurslaust, þá er
enginn ástæða fyrir
þig til írvæntingar.
The Megga-Ear-Phone
hefir oft gert krafta-
verk þegar þeir hafa
átt I hlut sem heyrn-
ariausir voru og allir
röldu ólæknandL . -----
Hvernig sem heyrnarlœysi þitt er;
á hvaða aldri sem þú ert og hversu
oft sem lækning hefir mistekist á þér,
þá verður hann þér að liði. Sendu taf-
arlaust eftír bæklingi með myndum.
Umboðssalar í Canada:
ALVIN SALES CO., DEPT. 24
P. O. Box 66, Winnipeg, Man.
Verð f Canada $12.50; póstgjald borg-
að af oss.
Lodskine og UH
Við viljum alla þá ull og öll þau
loðskinn stm þú selur.
HÁTT VERD OG GÓD SKIL
WheatCityTanneryLtd
BRANDON, MAN.
Meðmæli; Bank of Commerce
og öll express félög.
EIGN MED MATJURTA-
GÖRDUM TIL SÖLU
! Við Porfage Avenue, nálægt
Murray skemtigarðinum. Jarð-
vegurinn er annélaður í hiii-
arn fræga Rauðárdal. Hátt
land og þort. Lækur rennur í
gegn um cignina. Gömnl kona
á þessa eign og getur hún ekki
stundað hana eins og vera her.
Skrifið oss eða talsímið.
Áritan vor er:
902 Cor.federaticn Building
Sími Main 2391. Winnipeg
Nu brosi ‘ég
eins auðveldlega og ég
greítimigáðurfyr
pað borgar sig fjárhaldslega og f
mörgu öðru tilliti að vera glaðlegur.
En það er samt ómögulegt að
vera glaðlegur þegar augna þreyta
eða óhæf gleraugu koma manni til
þess að gretta sig.
Ég var viss um fullkomnustu
þekkingu jg reynslu þegar ég fékk
gieraugun mín búin til hjá
./?. oT
PATTON
OPTOMETRIST
703
oyd Bld&
‘nnipefr, /«1*0,