Voröld


Voröld - 26.11.1918, Síða 2

Voröld - 26.11.1918, Síða 2
mk.2 VOBÖLD Winnipeg, 26. nóvember, 1918 f----------------------------- RIJBBER STAMPS, STENO- ILS, SEALS, CATTLE EAR BUTTONS, Etc. pegai' þlB þurfið stimpla inalgll, aignet o.s.frv. akrifið til hins undir- rltada. Sendlð eftir ókeypis sýnishornl af Gripa Eyma Hnöppum. Canadian Stamp Co. S. O. BJERRING Sími, Oarry 2176. 880 Donaid St. Winnlpog -----------------------------' BÚJÖRD TIL SÖLU Einn landsfjórSungur til sölu nálægt Lundar í Manitoba. Land- 18 er inngirt. Uppsprettulind ná- i»gt einu hominu. Verð $2,400. LandiÖ er S. W. qr. 10, 20, 4 W. principal meridian. Iléraðið umhverfis LÚndar er ágœtt gripaland, og einnig til yrk- ingar. Gott vatn, Landið yfir höfuð slétt með miklu af góðum sídiviðarskógi (poplar). Skilmálar: $500 út í hönd. Sanngjam tími á það sem eftir stendur. Snúið yður til auglýsendans að 902 Oonfederation Life Building, Winnipeg. /-----------------------> StofnaS 18663. Talclml Q. 1671 pegar þér œtlið að kaupa árelS- anlegt úr þá komið og flnnlð occ. Vér gefum skrifaða ábyrgð mcð Bllu cem keypt er af osc. Mitchell & Co., Ltd. Qlmctelnakaupmenn f Stórum eg 8mðum 8tfl. 486 Main Str. Winnipeg. ú;______________________j HEYRID G6DU FRCTTIRNAR. HJnginn heymarlaus þarf að örvænta hver- sn nurgt sem þú hefir reynt og hversu marg- ra sem þú hefir ieitað árangurslaust, þá er enginn ástæða fyrir flg tll Irvæntingar. The Megga-Ear-Phone hefir oft gert krafta- verk þegar þeir hafa átt I hiut eem heyrn- arbuuir voru og allir WEGA-EAR- ölæknandi. PHONB Hvemig sem heymarleysi þitt er; & hvaða aldri sem þú ert og hversu oft cem lækning hefir mistekist á þér, H verðar hann þér að liði. Sendu taf- arlaust eftir bæklingi með myndum. Umboðssalar í Canada: ALVIN 8ALES CO., DEPT. 24 S». O. Bex 66, Winnipeg, Man. Ver6 f Canada $12.50; pðstgjald borg- að af oss. f----------------*---------A WheatCityTanneryLtd BRANDON, MAN. ELTISKINNS IÐNAÐUR. Láttu elta nauta og ijrossahúð- imar yðar fyrir Peldi “Rawhide” eða "Lace Leather” hjá "WHEAT CITY TANNERY” félaginu. Elsta og stærsta eltiskinns iðnað- ar framleiðslu féiag í Vestur- Canada. Kaupa húðir og loðskinn með hæðsta verðo. Góð skil. í Spyrjið eftir verðlisía Utaná- f skrift vor er Brandon, Man. EIGN MED MATJURTA-' GÖRDUM TIL SÖJ.U Við Portgge Avenue, nálægt Murray skemtigarðinum. Jarð- vegurinn er annálaður í hin- ona fræga Rauðárdal. Hátt land og ['ort. Lækur rennur í gegn um cignina. Gömul kona á þessa eign og getur hún ekki stundað hana eins og vera ber. Skrifið oss eða talsímið. Á ritan vor er: 902 Cor.federaticn Building Sími Main 2391. Winnipeg v---------------------------- J Business Course -<et heróp nútfmans—Allir knppact vlð «ð hafa meiri eða minnl þekkingu á verzlunarmálum. TÆKIFÆRIN VIDA Aletaðar skortir menn og stúlkur mcð reynslu og þekkingu, þó hvergl eins og f verzlunarhúsum og á skrlfstofum GÖDAR STQDUR BfDA þess sem aðeins undirbýr slg. Marga langar til að fara á vnrzlunar- okóla, sem eiga vlð erfiðleika að strfða. peim býður “Voröld” FYRST—10 prósent afslátt af sex mánaða námsgjaldl á einhverjum af þremur beztu verzlunarskólunum hér f Winnipeg. ANNAD—pægllega borgunar skll- mála. pRIDJA—Taekifæri til að vinna af sér námsgjaldið. < SKRIFID TIL VORALDAR c petta er aðeins fyrlr áskrifendur. Að loknu striði Stríðið er búið! Sigurinn er feng- inn! Hvilikar gleðifregnir, eftir meir en fjögur, löng ár óteljandi hcrmung- um og ógleymanlegum sorgum, hvíða og eftirvænting, kulda og sko'"i. El'íir fimtiu mánuði af alheimsstriði, aí ó- gurlegasta grimdaræði og viðurstyggi- legastu níðings verkum, eftir fimtíu mánuði af alþjóða brjálsemi, vaxaudi örbirgð og kveljandi kúgun er friður- inn loksins fenginn, og sigurinn unn- inn. Friður!—pað berst með sírnunum yfir höfin, á öldum Ijósvakans i gegn- um geimin og með talþráðunum vfir löndin—þetta eina orð, það er á allra vörum og í hvers manns hjarta, það berst land úr landi, bæ frá bæ og frá manni til manns, og alstaðar er þvi fagnað með fánum og flugeldum, með lúðurhljómum og lofsöngum. Hermaðurinn, þreyttur og svangur, heyrði >að í gegn um orustu dynin og þreytan hvarf á svipstundu úr vöðv- um og taugum fyrir ofurmegni gleð- innar. Móðurin áhyggjufulla sem þráði drenginn sinn heim margar lang- ar vökunætur, heyrði það og kveljandi hvíðin hvarf með áhyggjusvipnum af fölum kinnum þar sem lífið og reynsl- an hafði skrifað ellimörkin með djúp- um rúnnum. Faðirinn, mæddur og !ú- inn af margháttuðu stríði og erviði, fceyrði það og nýir kraftar endurvö'ír- uðu sem lirörnandi ellin byggir á lierð- æskunnar 1 i.>eiiri von að sonurinn kunni að komasí lengra, hærra, heid- ur enn faðirinn náði. Eiginkomm, unnustan, móðirin .heyrðu það og ó- vissan, lamandi, seigdrepandi, hvar! eins og skuggin fyrir hækkandi sólu. Við heyrðum það öll og glöddumst með gleðjendum. Giöddunist yíir unnum sigri, glöddumst vegna drengj- anna sem koma bráðum út úr hörm- ungunum, til baka, heim. Já, bráðum koma þeir til baka. Sumir liraustir og sigurglaðir. Aðrir líkamlega hcil- brigðir en andlega volaðir, grimdin og harkan, hættan og erfiðið' hefir gert þá tilfinningarsljóa, harðlynda og kærulausa. Sumir eru sárir og sjúkir, byssukúlur óvinapna, eiturgasið Pruss- neska eða næturkuldin í skotgröíun- um liafa gert þá að líkamlegum vesæl- mennum. Við fögnum þeim öllum: með flöggum í fullri stöng; bjóðum við þá velltomna með lofræðum og fagnaðarsöngum. Um stundarsak.r verða þeir óskabörn lýðsins, eftirlætin sinnar eigin þjóðar sem við kjössum og skjöllum með blindum ákafa. En fólkið er hverflynt og breytingavgjarnt og við ofþreytumst. á ákafanum. Tjaldið fellur yfir óskabörnin, dreng- ina frá vígvöllunum, og þeir eru horfnir af leiksviðinu, komnir út í líf- ið til þess að heyja nýja orustu fyrir tilverunni í samkepni heiir.sins, gleymdir á meðal fjöldans. Gleymdir sögðum við! Nei! peir eiga aldrei að gleymast, við æi.lum að reysa þeim minnisvarða; þeiro og fól- ögum þeirra sem koma aldréi aftur, félög'im þeirra sem hvila undir litlu, higu trékrossunum yfir & Belgíu eða i Fi akklandi. M innisvarðá! Fáfengilegu • leikara- skapar! pannig hefir mannkynið fa; . i' meö alla síha píslavotta, ö'(! fram af öld frá einni kynslóð tú annarai liafa þeir verið að reysa þeim minnis- varða sem heimurinn ofsótti eða smáði parna sérðu niinnisvarða frelsis hetj unnar sem lét líf sitt svo þjóðin yrði frjáls, en þjóðin hans er enn þáíOkki frjájs, hún liggur ennþá kúguð I hlökkj um þrældóms og örbyrgðar og bíður síns lausnardags. parna sérðu minnisvarða hugsjóna mannsins, hans sem helgaði líí sitt góðu og göfugu málefni og lét það í baráttum fyrir þroska þess og fram- haldi. Minnisvarðinn stendur, en hug- sjónin er týnd eða afskræmd í gerfi auðverðilegustu hleypidóma eða stein- runnrar, líflausrar kreddu. Ætli það sé ekki nokkuð hætt við því að svipað fari um minnisvarða hermannanna? Hver veit? En fyrst um sinn ættum við að láta okkur mest umhugað ,um að vernda minningu þeirra frá gleymsku með því að gera þær hugsjónir að verulegleika sem þeir áttu að berjast fyrir—með því að efla frelsið og réttlætið með'al manna. Er það ekki býsna fátt sem bendir til þess að vér íslendingarnir, til dæmis, séum líklegir til þess að efla J'essar hugsjónir vor á meðal, fyrst um sinn? Hvað virðist ykkur landar góðir? Eh þakklátssem(na sem vér að sjálf- sögðu viljum sína diengjum okkar. munum við ekki best sýna hana með hjúkrun og hjálpfvú við þá sem þess þurfa, en gley íum þá helilur ekki mæðrunum og feðrunum, ekkjunum og munaðarleysing’i íura sem eiga grafirn- ar nafnlausu í Fiandern og á Frakk- landi. pegar engin íslenzk ekki kvíðir ó- vissri framtíð, þegar engin munaðar- leysingi líður skort, þegar ergan al i’r- kominn herm’.en sko' tU' lijiikrun, aud- lega eða Jík.a.aroga þá getum viö að skammlausu r^yst minnióva; úr köldum steiir.un 02 'ft.um þá st.'iu .'a þar nöfn þei 1 a, aðeins sem hættuna reyndu og voru drengir í þraut. Halldór Jónssoú Mjélkurfélagið peir sem fcæjarstjórnin fékk til að ’•r' skoða ba-kur Ciescent Creamerv féki.sins h-ea nú lok') starr 1 (>;; 'agt fraiu skýrslu sina, o; er liún e 'i t.U.i v-’ð að ýnisu Jeyti. Eins og áður hef- ii verið skvrt frá, ha. 5i félagið sótt ur.i Vyíi til að hækka mioVv" verð nm eilt cent á hverjum pota Páðsmað’i: félaesins lagNi fram slt iu sem átti a.'S s>ii a' iðlaclð lapaði á r.i;ólkur sö.udeildinni, og neit- aði tann i : vrs*u að le;;; 1 fram baekur hinna annara deilda, svo sem ísrjóma og smjördeildar. Skýrsla yfirskoðuiuirmanna sýnir að félagið græðir á mjólkursölunni, og er sá gróði til muna hærri en hjá sams- konar félögum í ýmsum stórborgum Bandaríkjanna svo sem New York, Chicago, Boston, Baltimore og Pitts- burg, og fl. • að félagið hefir í siðastl. fjögur ár að meðaltali borgað 12% per cent í ágóða af höfuðstól sínum. Einn- ig sýnir skýrslan að stór hluti þessa svo nefíida “höfuðstóls” hefir aldréi verið lagður fram til starfrækslu fél- agsins, er ekkert nema “vatn”; það er að segja það eru pennadrættir í bók- um félagsins, sem þessir heiðursmenn krefjast vaxta af. Ef þetta vatn væii kieist úr “höfuðstólnum” og vextir aðeins goldnir af pVí fé sem “eigendur” baía lagt' fram, >á væri ágóðinn að jalfisði 20 per cent. Petta sýnist nú vera sæmilegur arð- ur en samt senda þessir menn ráðs- mann sinn út af örk'nni til að biðja um n.( : a, því nú só þeir farnir að “tatv:.” Manni verðu' að s; yrja: Hve mik'll var arðurinn af versluninni áður, eða á þeim gömlu góðu clögum, þegar ekki var um tap að t.a a. Petta ætti nú að i era hægt að s.iá af bókum félxgsins. en svo illa hefir td tekist að þær bæk- ur eru nú týndar. Næst fer maður svo að huugsa um það *hverjir muni vera hluthafar í fél- aginu. Líklegast að það sé einhverjir samvizkulausir gyðingar, ef til vill í fjarlægu landi, og þekkja því ekki dýr- tíðina hér. Mundi nokkur nema sam- vizkulaus gyðingur taka 20 per cent í vöxtu af fé sínu á þessum harðinda árum? Hvílik fjarstæða. Hér er víst ekki um samvizkuleysi að ræða. Hluthafarnir eru einmití “okkar bestu menn’’ Mennirnir sem skipa hiri æðstu heiðurssætin í voru “Jemo- cratiska” mannfélagi. Svo sem fylkis- stjórinn Sir J. A. M. Aikins og fyrir- rennari hans. Var það annars ekki Sir James, sem skoraði á alla að biðj ast fyrir eina mínútu á degi hverjum? Biðja guð um sigur i s’riðinu inikla. Nú er stríðið unnið. Væri nú ekki reynandi að biðja um sigur í þessu mjólkurstríði, ágóðinn gæti þá ef til vill komist upp í 25 pei cent næsta ár. Pessi yfirskoðunarmanna skýrsla ætti að vera athuguð af almenningi, menn ættu að minnast hennar þegar “bestu mennirnir okkar” eru að brýna fyrir okkur að spara, spara, gefa, gefa, gefa, þangað til manrf svíður undan, brýna fyrir okkur ættjarðarástina og fórnfýsina, brýna fyrir okkur skylduna að leggja líf og blóð í sölumar til að vernda okkar dýrðlega félagsskipulag þar sem frelsið og jafnréttið er al- mennings eign. Par sem allir hafa heimilain aðgang að gæðum lífsins. Brýna fyrir okkur skyldurnar við hermennina okkar sem barist hafa hinni góðu baráttu og unnið sigur. En hvað hefir svo þetta félág verið að gera. Pað hefir ráðið til sin mann og borgar honum $12,000 dali á ári, fyrir að standa fyrir þessari mjólkurverzl- un. En hvert' var takmarkið með verzluninrii meðan^á stríðinu stóð? Var það að útvega konum og börnum hermannanna mjólk með sem allra sanngjörnustu vérði? Skýrsla þeTssi ætti að vekjá menn til, umhugsunar um það hvort ekki muni vera ejtthvað bogíð við verzlunina einnig í öðrum greinum. Allir hafa_ orðið þess varir að lífs- nauðsynjar hafa sífelt hækkað í verði. Kaupmagn peninganna farið sílækk- andi. Bestu mennirnir hafa sagt okk- nr að það stafaði af óviðráðanlegum orsökum; væri stríðinu að kenna. En hvað líður vaxtamagni peninganna? Hefir það ekki haldið sér furðanlega í dýrtíðinni? Er nú ekki kominn tími til að athuga hvort að eigendur Cres- cent Creamery félagsins, (og annara slíkra félaga) eru ekki á undangengn- nm árum búnir að heimta “höfuðstól” sinn inn aftur, með óhæfilega háum vöxtum. Og ef svo er, ættu þeir þá ekki að afhenda fólkinu eignirn>r? Og væri ekki einmitt róftast að bæta þeim tapið á þennam hátt? Lundar Home Economic Society Box 54, Lundar, Man 19 nóvember, 1918 Heiðraði ritstjóri Voraldar: Vilt þú gjöra svo vel og taka í blað þitt, þessa skýrslu frá. l.undar Home Economic Society fyrir árið 1918, frá 1. jan. til 31. október. INNTEKTIR. Des. 31.—í sjóði..........$134.68 Feb, 25.—Inntcktir af samkomu 86.05 Feb. 25.—Inntektir fyrir rúmá- breiðu sem dregið var um.... 98.81 Feb. 25.—Seldar sessur fyrir.. 32.33 Apríl 5.—Tillag frá búnaðar sk. 12.50 Marz 30.—Inntektir af kaffisölu 11.05 Maí 7.— “ “ “ 7.00 June 1.— “ “ “ 28.75 Júní 22— “ “ “ 27.47 Ágúst 2— “ “ “ 1.75 Sept. 7 “ “ “ 1.50 Sept. 7— “ “ . “ 14.70 Sept. 20— “ “ “ 15.00 Okt. 4— “ “ “ 2.36 Okt. 5— “ “ “ 15.00 Júni 28—Fyrir veitingar á picnic 40.71 Júlí 5.—Meðlima tillag........... 5.25 Okt. 5.—Inntektir af Bazaax'..... 37.65 Olct.—Gefið til félagsins........ 72.30 Alls................. $644.85 OTGJÖLD. Jan. 4.—Fyrir fundai’stað.......$ 1.50 Jan. 4.—Pappír og frímerki.........96 Jan. 4.—Fataefni og band ..... 35.80 Márz 1.—Fataefni og band....... 35.90 Júní 22.—Gjöf til Red Cross.... 50.00 Okt. 7.—Poki fyrir Red Cross.... 35.50 Útgjöld við samkomur og sölur 23.57 Fyrir jólakassa hermanna....... 99.59 Postgjald jólakassanna ........ 27.60 Vlður í fundarhús..............138.18 Borgað smiðum ................. 29.65 Innanhúss munir og eign ....... 26.88 Alls- .505.13 Inntektii’....................644.85 útgjöld...................505.13 í sjóði.................$139.72 Yfirskoðað og fundið í'étt af Miss Salome Halldorsson Ennfremur var eg beðin að hafa sér- stakan lista yfir gjafirnar til félagsins Alls voru gefin 44 sokkapör, en því miður hef eg ekki fengið nöfn allra. gefanda. Frá Mrs. B. R. Austmann.......2 pör Mrs. Bergþór Jónsson.......1 par Mrs. Bjöm Jónsson .........2 pör Mrs. J. B. Johnson.........1 par Mrs. G. Guðmundsson........3 pör Mrs. Sveinn Goodman........2 pör Mrs. H. Mattheæ............3 pör Mrs. J. Lindal.............3 pör Mrs. J. J. Eirikson....J...2 por Mrs. H. Guðmundsson..!.....1 par Miss K. Fjelsted...........2 pör Mrs. B. Björnsson..........3 pör Mrs. J. J. Sigurðson.......1 par Mrs. J. Johannsson, 1 par og....$1.50 Mrs. Benjamin Jónsson, 2 pör og $1.50 Mrs. Olafson, 2 pör og.:...$1.00 PENINGAGJAFIR Fi’á Mrs. Th. Eyjólfson.......$2.00 Mr. Eirikur Guðmundsson ... 5.50 Mi’S. H. Johnson........... 3.00 Mrs. G. Olafson ........... 1.00 Mrs. Einar Guðmundsson..... 1.00 Mr. Thorvaldur Guðmundsson.... 1.00 Mr. Lárus Thorarinson......— 1.00 Miss V. Johnson............ 1.00 Miss F. Johnson........... 11.00 Mrs. Th. Thorsteinson...... 1.00 Mrs. W. McCarthy .......... 2.00 Mrs. J. Westdal............ 1.00 Mrs. IVj. Einvardson....... 1.00 Mrs. V. Thorsteinson..........80 Mrs. A. Einarson........... 1.00 Miss H. Bergmann.......l... 2.00 Miss K. Breckman........... 2.00 Miss D. Oliver............ 2.00 Miss H. Dalmann.............1.00 S. Halldorson ............. 3.00 Fimm / skólakennurum ...... 5.00 Mrs. G. Bjarnason ............75 Mrs. M. Hjaltason.......... 1.00 Helgi Sveinsson .......... 5.00 Jóhann Gíslason —........ 4.00 Bjarni Loftsori............ 3.80 Ágóði af ungra manna dans..15.95 Alls, eins og áður var getið $72.30 þESSIR GÁFU VINNU Helgi Sveínsson.................1 dag Sigurjón Eirikson...............1 dag Jón Einarson .................. 1 dag Guðm. Bjarnason ............'...1 dag Willie Lindal .............l....1 dag Fyrir ofannefndar gjafir þakka eg fyrir hönd Lundar Home Economics Society. Sömuleiðis öllum þeim sem á einn eða annan hátt hafa stutt fél- agið síðan það myndaðist, 4. febrúar 1916, en of langt yrði upp að telja. Björg Björnsson féhirðir Þakkarorð Ei má minna vera, en að eg láti í ljósi, hjartans tilfinningar mínar með einu þakkarorði til þeirra mörgu manna og kvenna sém af velvild og alúð hjálpuðu mér á ýmsan hátt í min- um örðugu kringumstæðum og manni mínum sáluga, Guðmundi Jónasi Jón- assyni í hans langa og stranga dauða- striði og sem gáfu fallegu blómin og kransana á kistuna, og sem hjálpuðu til að útförin yi'ði í alla staði sómasam leg, og þeim er sýndu hluttekningu með nærveru sinni við útförina og margt fleira. Hjálpendur voru svo margir að mér er ómögulcgt að til- greina hvern einn sérstaklega. Eg nefni aðeins séra Albert E. Kristjáns- son sem með lipurð og velvild/kom fram sem prestur og vinur; og eg get ekki annað en minst hr. Guðmundar Breckmanns og konu haös Jakobínu, sem sköruðu fram úr öllum vandalaus- um með hjálpsemi. þessum öllum hjálpsömu vinum min- um þakka ég af heilum huga og hrærðu hjarta, og bið algóðan Guð að launa þeim líærleiks verkin þegar hjálpar þörfin er mest. Otto P. O. Man., 14. nóv. 1918. Margrét/Jónasson Walters Ljósmyndastofa Frá því nú og til jóla gefum við 5x10 STÆKKAUA MYND—?5-00 VIRÐI okkar íslenzku viðskiftavinum MUNIÐ EFTIR MYNDASTOFUNNI sem Tslendingar hafa skift við svo árum saman. Walters Ljósmyndastofa, 290 Portage Ave. Talsimi Main 4725 ►O M» r í Húdir, ull og lodskinn j — ----------------------:— I Ef þú óskar eftir fljótri afgrcðslu og hæsta verði fyrir u11 og loð- skinn, skrifið f Frank Massin, Brandon, Man. | | SKRIFID EFTIR VERDI OG ARITAN ASPJÖLDUM. £a»(i«a»(>'CC»(>'«B»()'aB'()4B»()«a»()eB»o«B»()«B»()«a»()«B»o«»(3 »-()«■»()■■■»()«■►()'—■o^n'O'CJicxxmxx—'oeBixxwK)'— ONE GAR-SCOTT 25 H. P. Samsett dráttvél og sjálffermari og blástursvél, fyrir $3,500. Skilmálar $500 út í hönd og sanngjrn tími fyrir þa8 sem eftir er. Snúið ySur til auglýsendans að 902 CONFEDERATION LIFE BUIT.DING, WINNIPEG a>« I í í C. S.° MACDONELL lumber co. Bæði Stranda og Fjallaviður pakspónn úr sauðiim sítruá-viði. Sívalir og kantaðir staurar. Eldiviður SKRIFID EFTIR UPPLÝSINGUM UM VERD 346 SOMERSET BLOCK * WINNIPEG ►O <)« 0>« • --------- —ir " mni ....... ii 11 ..... R J0MI SÆTUR OG SÚR Keyptur Vér borgum undantekningar- f laust hæsta verð. Flutninga- | brúsar lagðir til fyrir heildsölu 1 verð. Fljót afgreiðsla, gó? skil og g kurteis framkoma er trygð me8 1 því að verzla við DOMINION CREAMERIES ASHERN, MAN. og WINNIPEG, MAN. | i KOL! KOL! Vér getum afgreitt fljótt og vel bæði HÖRÐ og LIN kol. Beztu tegundir. Ef þér hafið ekki byrgt yður upp nú þegar, þá komið og sjáið oss. Vér getum gert yður ápægða. Talsími Garry 2620 D.D.Wóod & Sons Ltd. Office og Yards: ^toss Ave., homi Arlington Str. Vér mótmælum allir —Jón Sigurðsson. Afl í þjóðlífi Vestur-íslendinga, er Voröld óneitanlega orðin—heilnæmt afl, sem reynir að beita sér fyrir öllu því bezta og drengilegasta sem til er í þjóðlífinu. Undiröldur sálarlífsins, hinn forni, norræni hugsunarháttur blossar þar upp. Tilfinningin sem knúði forsetann til að segja “Vér mótmælum allir.’’—Sem knýr oss til að endurtaka það hárri raustu, “Vér mótmælum allir!” þegar reynt er að svifta Vestur-Islendinga rétti þeirra og frelsi. Skrifa þig fyrir Voröld,—gér svo í dag. Kostar aðeins $2.00 um árið. Fæst enn þá frá byrjun.

x

Voröld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.