Voröld


Voröld - 26.11.1918, Síða 5

Voröld - 26.11.1918, Síða 5
Winnipeg', 26. nóvember, 1918 YOKÖL* BIs. 5 Skuggaleg skáldsaga Er fyrirsögn á ritdómi í september eintaki “ Sameiningunnar ” Höfundur greinarinnar barmar sér yfir því að þurfa að fara hörðum orðum um listaverk nokkui’s íslensks manns; dómurinn ber það með sér svo innilega vel—Og verður að virða honum til vorkimar, þó að iiann nú, rétt einu sinni, missi sjónar á blindri þjóðrœkninni—því sagan flytur “svo Ijótar og.skaðlegar kenningar.” pað er “Ströndin” hans Gunnars Gunnarssonar sem er svona afskaplega. skuggaleg.—Hún hefir það þó gott við sig að “efnið er þannig smíðað að oftast fellur fjöl við fjöl, án þess rifa verði á miUi ......Lýsingar margar eru lifandi, ljósar,” pökk! En svo eru þær ógeðslegar einnig, t.d. slorkerlingarnar við kerin í fjörunni í Hólma- firði, og slátur störfin.—þær eru svo ljótar að útlent fólk hlýtur að gleyma menningu og göfuglyndi sjálfrar söguhetjunnar og álykta að á íslandi búi ekki siðað fólk—! Svo byrjar hið varhugaverða: “Lögmál lífsins er aftur og aftur fótum troðið. ” Og þar misþyrmir G. G. skáldlistinni—því, gott tré getur ekki borið vondan ávöxt og ekki heldur vont tré góðan ávöxt. ” Með öðrum orðum: Gott getur ekki orðið ilt, né ilt.gott. Hvort er það dómarinn eða skáldið sem misþyrmir lögmáli lífsns, siðfræðinn- ar og reynslunnar-----? Yar ekki Judas einn af hinum góðu og út- völdu postulum Krists sem gullið gat þó gert svo íllan að svíkja meistara sinn með kossi? Eða valdi Kristur hann sem lærisvein og kennimami vitandi að hann væri illmenni og ódrengur? Ofsótti ekki Páll postuli kristna menn, myrti þá og kvaldi, áður en hann snérist. Og varð hann ekki síðan uppáhald sonarins góða og ötulastur þjónn kærleikans? Bar ekki í þessum tilfellum gott tré vondan ávöxt og vont tré góðan ávöxt? Dómarinn segir enn fremur: “það heldur velli, sem hæfast er. ” v'i má eg í einlægni og einfeldni spyrja: Yar ekki Kristur ímynd alls þess göfugasta, háleitasta og kærleiksríkasta? Og liélt hann velli ? Yar hann ekki píndur og krossfesturl Og frá líkamlegu og skáldsagnar sjónarmiði séð—sjórekið lík—á strönd lífsins, st-ot lævls bylgja illgirninnar, hatursins og misskilningsins—lék sér viö ? “Heilagasta skylda skáldanna er að segja satt, segja satt frá sambandi hinna innri orsaka (innræti, hvötum, vilja) og liinna ytri athafna, og segja rétt frá sambandi athafna, svo hver athöfnin fram- leiði aðra atliöfn sér jafn skylda, eins og dóttir er skyld móður. ” Alt þetta er að vettugi virt í “ Ströndinni. ” Svo mörg eru hiþ heilugu orð. En—ef, átt er við eðlilega niður- röðun efnisins, orsaka, athafna og úrslita, þá er hér hinn tvíliöfðaði Janus að leik, því dómarinn hefir áður sagt: “Ströndin” hefir sér það til ágætis, að þar er mikið efni, og úr efninu er smíðað þannig, að oftast fellur fjöl við fjöl, án þess að rifa verði á milli eða skarað sé.” Skyldi átt við sannleiksgildi sögunnar, veruleiksblæ hennar í samanburði við jafnaðarás viðburðanna og daglega lífsins.—Dettur mér í hug hvort það muni þessvegna að “Faust” Goethes er í há- vegum hafður, “MacBeth” Shakespeares, eða “Peer Gynt” Ibsens. pannig má telja upp fram í það endalausa, ekki eingöngu leikrit, held- ur engu síður sögur og kvæði. þaö liefir ekki þótt ókostur þó að skáldið væri svo djarft að fljúga hærra eða rista dýpra en það sem íyrir angað ber dags daglega. Dómarinn heldur áfram: “Mannúðin fær dapran dauðadóm. Stúlka, sem móti vilja sínum hefir ratað í þyngstu raunir, er bjargað og liún flutt undan á- hrifum bins illa á bezta heimili og fær þar að njóta alúðar og ástríkis. Ekkert er hennar svo getið, þar til undir sögulok, að frá því er sagt að hún sé þá rðin margspiltur ræfill, og engin örsök sjáanleg til þess önnur eil sú, að hún varð fyrir áhrifum manngæzkunnar. ” 1 sjálfu sér get eg ekkrséð hvaða dauðadóm G. G. er að kveða yfir mannúðinni með því að draga þessa stúlku fram á sjónarsviðið, þó hann sé ekki altaf að trana henni fram til að sltyggja á aðal pers- ónur sögunnar; hún leikur þar sinn litla þátt og sýnir eina lilið smá- bæjarlífsins sem flestir munu kannast við, er í smábæjum hafa dvalið til lengdar. Einnig bregður hún ofurlitlu ljósi á baráttu aðferð Thorðarsen verzlunarstjóra.—það hefir verið eitthvað einkennilegt við stúlkuna frá bamæsku, og er ístöðulaus mjög eftir því sem hún kemur mér fyrir sjónir, því enginn áfellis dómur á mannúðina þó hún félli, heldur eðlileg afleiðing þess sem áundan var farið. “Ekki fær réttlætið betri afdrif en mannúðin. Finnur frá Yaði, 'ustjóri og málsvarði bænda, berst drengilegri baráttu gegn yfir- gangi og þrælmensku einokunarvérzlunarinnar. þó hann fari vitur- lega og gætilega að ráði sínu, fær hann engu orkað, en ranglætið sigrar því nær fyrirhafnarlaust. Finnur missir óðal sitt, verzlun kaupfélagsins, sem hann liafði komið á fót, brennur til kaldra kola, sonur hans fef í sjóinn og sjálfur hröklast hann af landi burt.” þetta er að mestu leyti eins og eg skil anda skáldsins í þessum parti sögunnar, nema, mér finst ranglætið ekki sigra, “því næst fyrirhafnarlaust” það verður að fara sömu krókaleiðina sem ávalt áður, það verður að nota sömu fúlu aðferðimar sem svo marga hefir g þar er úlfurinn sífelt undir gæruskinninu. Baráttan er löng og hörð— Og munu þeir margir sem ekki einmitt kaiir.ast við þessa mvnd úr íslenzka þjóðlífinu fyrir ekki svo allmörgum árum, og gerir G. G. þar annað en að draga fyrir almennings sjónir saniJeikann kaldami, bitr- ann og sárann.—Og því að ásaka hann? þar sem það er “heilagasta skylda skáldanna að segja satt.” (sem eru orð þess er ritdóminn skrifar.) \ “Versta útreið fær þó Guð almáttugur, Traustið til Drottins reynist ekki á marga fiska. Guðhræðslan endar í guðlasti og trúin í vitfirring. ’ ’ þar er snert við viðkvæmunx sti’eng—streng sexn hefir hljómað í sálum mannanna frá alda öðli, sem ávalt hefir vakið ádeilum og ávalt verið hulin ráðgátu og er enn.—öllum ætti samt að vera óhætt að álykta sem samviskan og reynslan býður. Og til held eg að séu þess dæmi, jafnvei í okkar fámcnna flokki, að Guðhi’æðslan hafi endað í guðlasti og trúin í vitfirriug, því spurs- mál hvert skáldið halli þar mikið máli. þessar athugasemdir eru gerðar af því að ritdómurinu virðist ekki bygður á réttlátri gagnrýni, heldur innblásinn af einhverslags vandlætingu af þeiri-i ástæðu að lífsskoðun sú sem kemur fram í sög- unni ber ekki saman við lífsskoðanir þess sem skrifar ritdóminn. Og einnig af þvl að dómarinn byrjar á því að tala um það að “sér þyki fyrir að þurfa að fara hörðum orðum um listaverk nokkurs íslenzks manns.” Og endar á því að Norska stórskáldið viti hvernig eigi að ráða dularmálið. En íslenzka skáldið—Nei—Sleppum því. þarna finst mér ennþá koma fram hinn tvíhófðaði Janur,. J. G. II. Almennar fréttir Astralía er mjög óánægð yfir því að fá engu að ráða um friðarsamningana. Segir hún að England hafi rekið ný- lendurnar út i strlðið en svo ráði þeir sjálfir endalyktunum. “Vér mótmæl- um þeirri aðferð,” segja Astralíubúar. “Hvað sem hinar nýlendurnar gjöra þá mótmælúm vér.” Eftir tvær vikur munu hin fyrstu tíu þúsund hermanna koma frá Englandi. pað er ekki búist við að þeir sem eru ósærðir í skotgröfunum muni verða sendir fyr en eftir jól. Márgir af þeim munu fara til pýzkalands. Gen- eral Currie er á leið þangað nú með hundrað þúsund Canada menn, til að líta eftir ýmsu þar. Búist er við að hermanna þurfi við í nokkur ár enn þá byggir Bæheirix var upphaflega sjálf- stæð þjóð en var 1526 sameinuð Aust- urrlki. Bæheimur er í mið-Evrópu og er að- skilið með fjallagarði frá Prússlandi, Saxony, Bavaríu og Austurírki. Czechs settust að í Bæheimi á árunum 450—500 • 1037—1055 var Bæheimur, y Moravía, Silesía og Poland sameinuð og stjörnað af einum konungi Bretis- lau I. Bæheimur eins og hann er núna samanstendur af Bæheimi, Moravíu, Suður Silesíu og Slóvakíu, í alt um 12,000,000 íbúar. Hafa þeir upp á siðkastið verið á móti miðveld- unum. Sem þegnar Austurríkis voru þeir nauðbcygðir að fara í lið með miðveldunum. Sem afleiðing aí því gáfust heilar hersveitir af þeim upp til Rússa í stað þess að berjast á móti þeim, og voru margir sigrar Rússa og Serba fyr meir að þakka Bæheims- mönnum; í það minsta 20,000 gáfust Myndaslytta af hjúkrunarkonunni j næstum eins mikla uppskeru þettað ár Edith Cavell, verður búin til i Ottawa. Myndahöggvari í Ottawa hefir nú þeg- ar búið uppdrátt af líkneskinu. Síðastliðinn föstudag voru þrír menn og ein kona, öll af rússneskum ættum, dæmd í 15 til 20 ára fangelsi fyrir að hafa á móti herskildunni, með því að útbýta bæklingum þar ssm fundið var að þáttöku stjórnarinnar í eins og í fyrra hefir meir en nóg fyrir sig. Indland hefir 120,000,000 bushel tilbúin að senda burt. Mikið má fá frá Argentínu; Astralía hefir þriggja ára afgang. Evrópu löndin hafa auk- ið hveiti uppskeru á hverju ári. Við- bót í Englandi 30,000,000 bushels. Italíu 24,000,000 og frakklandi 35,000,- 000. Miðveldin hafa nú mjög lítinn mat og engin hjálp kemur til þeirra kjörum Rússlands. Pau verða send, |að austan' Fyvir stríðið hafði Rúss ekki þangað sem þeim verði kent að land mikið hveiti afgangs sem sent var verða betri manneskjur en þau ske eru nú heldur í fangahús, má- til að líta eftir hlnu og þessu í óvina- UPP til Serba, til að geta barist í liði löndunum. Hermenn nýkonmir frá Englandi kvarta yfir meðferðinni á leiðinni. Segja þeir að bæði fæði og húsnæði liafi verið ilt. Einn sagði að sá besti matur er hann hefði bragðað í þrjú ár væri sá er hann fékk er hann kom á járnbrautarlestina í Canada. Meir en 21,000 ekrur af landi því er sett var til síðu af stjórninni handa Indíánum í Saskatchewan og Alberta hefir verið brotið með dráttvélum í sumar. Nú er verið að gera ráðstafanir til að byggja mörg korngeymsluhús til að geyma í uppskeruna fyrir næsta ár. Indíánarnir kváðu sjálfir hafa brotið um 15,000 ekrur. Höfðu þeir 50,000 ekrur undir ræktun þettað ár, í stað j 40,000 ekra er þeir höfðu síðastliðið ár. í musteri einu í Japan var fyrir nok kru opnað líkneski af auðæfa guðinum Fanst þar poki með hrísgrjónum í, eru þau talin að vera um þúsund ára gömul Var þeim sáð, og uppskera góð af. Voru grjónin næstum því alveg eins og grjón nú á tímum. Búist er við að almennar kosningar fari fram á Englandi einhverntíma í desember. Fyrir þá sem hafa fyrirboðna bækl- inga undir höndum er hegningin mjög mismunandi í Canada. í Winnipeg er hún þrjú ár og $1,000. Austur frá fjögur til fimm ár og $2,000 til $4,000. En í Vesturlandinu frá $20 til $150. þakkargjörðardagur til að færa þakkir fyrir sigurinn hefir verið sett- ur fyrsta desember. Dominion leikhúsið verður opnað aftur á fiintudaginn kemur. Agætis myndir sem venja ber til. Um 300 I.W.W. eru nú i fangelsi og bíða dóms. þeirra. Um 250,000 Czechs og Slóvaks búa i Rússlandi. Bæði á Rússlandi, Eng- landi og Frakklandi hafa þeir mindað berdeildir til hjálpar bandamönnum. Helsti maður í sögu Bæheims er Jolm Hus fæddur milli 1326—1375. Er helst hægt að bera hann saman við Leo Tolstoi. Hann elskaði frelsi og réttindi og barðist fyrir þeim. Var hann orsök í því að þýzkir háskóla kennarar og lærisveinar þeirra fluttu sig úr Bæheimi til Loipzig. Hann var brendur á báli 5. júli 1415. Sambandsmenn viðurkenna sjálf- stæði Bæheims eftir stríðið og verða þeir taldir sem ein af sambandsþjóð- unum. Bréf frá Englandi Stepping Hill Hospital, Hazelgrove, Stockport, Eng. Kæri bróðir:— Ég er nýkomin til Englands, og er á stóru sjúkrahúsi um sjö mílur frá Manchester. til annara landa. Nú er fólkið þar að deyja úr hungri. Búlgaría og þrátt fyrir alla vora framför eru “tií |Rúmania hafa minni “PPSkeru þetta ár skammar og'svívirðingar því sem vér |en hefir verið l^r í síðastl. 50 ár. 'PJn köllum siðmenningu. JJar verður hvorki talið um fyrir þeim né verða þau uppfrædd að nokkru leiti þó þau vissulega þurfi uppfræðslu við. pegar þau verða látin laus verða þau því annaðhvort forhertir glæpamenn eða ennþá svæsnari og hættulegri óvinir stjórnarfyrirkomulaganna heldur en þegar þau voru dæmd. petta er það sem við köllum árið 1918\ að vernda þjóðfélagið og útiloka Bolshevism frá Ameríku. það er nógur matur til ef vel er með farið til að hjálpa. öllum sem i eð þurfa. En ef vér ætlum að hjálpa vinum og óvinum okkar þá megum við ekki búast við að geta lifað I alsr.ægt- um fyrir dálítin tima. AD BYRJA Bolslievíkar og Bandamenn berjast meðfram Dvinafljótinu. Síðan seint í Sept. hafa Bolshevílcar verið að reyna að reka Bandamenn upp eftir Dvina, þangað sem hún sameinast Vaga. Lít- Bæheimur pegar talað er um Bæheimsmenn er oft álítið að þeir séu nokkurskonar skrill. En þeir sem hafa haft tæki færi til að kynna rér sögu þeirra og bókmentir vita hve röng sú hugmynd er. Síðan Czecks urðu sjálfstæður flokkur í) liði bandamanna hefir heim- urinn í heild slnni farið að veita Bo- hemiu, eða Bæheimi meira athygli en að undanförnu. Czech-þjóð sú er er erfiðast. Skyldir þú vera að hugsa um að fara á verzlunar skóla, þá getur “Voröld” létt- þér -erfiðasta -sporið—byrjunar sporið. I ALDREI hefir verið eins mikil eftir- ill ís er á ánni um þetta leyti árs, og jspurn eftir piltum og stúlkum með hjálpar það óvinunum. Hafa þeir stór- j verzlunar skóla þekkingu.—pú gætir ann flota sem þeir fara með eftir ánni búið þig undir og notið þess. og flytja á bissur frá Petrograd. ALDREI hefir verið borgað eins gott — kaup fyrir verzlunar- og skrifstofu Bolshevika hreyfingin sýnist vera að störf eins og einmitt nú.—pað gæti útbreiðast meir og meir um heim allan verið þinn hagnaður. ALDREI hefir verið hægara að kom- Hvergi eru dráttvélar eins mikið ast áfram_ná f beztu stöðurnar—en brúkaðar eins og í Bandaríkjunum. !einmitt f dag,_A morgun getur það pað má vinna, með þeim dag og nótt. |Verið of seint. Bóndi einn sem áður átti fullt í fangi I ALDREI hafa tslendingar verið boðin betri tækifæri—þægilegri skil- jmálar—en þeir sem “Voröld” býður, þeim af áskrifendum stnum sem ir > langar til að fara a einhvern af þess- um þremur verzlunarskólum. með að rækta hundrað ekrur af landi getur með þeim auðveldlega ræktað fimm hundruð. Mér líður býsna vel nú og eru sár mín óðum að gróa. Ég ímynda mér að ég verði fær um að ganga um jól. Ég hefi ekki einn eyrir nú sem stend- ur og þækti mér mjög vænt um ef þú K gætir sent mér svo sem $25. Við er- um að vinna stríðið en það ætlar að kosta nokkuð mörg líf. Ég sá Grímsa Grandy við Arras. Hann lifti mér niður úr sjúkravagn- inum. Ég býst við að hann sé dáinn nú eins og margir fleiri. Ég hefi ekki séð nein Canada blöð nú lengi. Ég hefi heirt að það sé Rauða Kross félag hér og mun það láta mig hafa það helsta sem ég þarf. Aleiga mín nú sem stendur er einn brotinn rakhnífur. Ég er orðinn býsna horaður og er það ekki að undra þar eð hjúkrunar- konan segir að sár mín séu nógu mikil til að drepa þrjá. pegar ég kom á sjúkrahúsíð á Frakklandi var ekki búist við að ég mundi lifa nema yfir nóttina. Læknarnir urðu annaðhvort að taka af mér báðar fæturnar eða skera djúpt í þær. Gjörðu þeir það síðarnefnda af þvf að drep var að kom- ast í holdið. Ef þú hefir einhver blöð við hend- ina mundi mér þykja vænt um að sjá þau, og vænt þækti mér um að frétta um kunningjana fyrir handan. B. Hjörleifsson. (pýtt úr Wynyard Advance). Hoover, matvæla umsjónamaður í Bandaríkjunum segir að Bandaríkin geti sparað meir en 300,000.000 bushel af hveiti til hjálpar bágstöddum í stríðslöndunum. Canada sem hafði Hver þessara skóla er öðrum betri. SKRIFA EFTIR UPPLÝSINGUM t DAG. Ton af þœgindum ROSEDALE KOL óviðjafnanleg að gæðum. fyrir ofna og eldavélar THOS. JACKSON & SONS Húsasmíða-byrgðir, kol og' við. Skrifstofa 370 Colony St. Tals. Sh. 62-63-64 • • Greiðið atkvæði yðar með E. R0BINS0N í Ward Four Bœjarráðsefni verkamanna GREIÐIÐ ATKVÆÐI MED GRAY Traust yðar á Charles F. Gray sem þér kusuð fyrir bæjarráðsmann síðast- liðið ár hefir ekki bnigðist vonum yð- KJOSID AFTUR CHARLES F. GRAY Consulting Electrical Engineer. fyrir MAYOR S0L0LD Drenginn þinn langar til að eign- ast Sólöld eins og hina drengina sem hann þekkir. Öll börn vilja eiga “Sólöld” Stúlkuna þína langar til að eignast Sólöld. Hún vill læra “ástkæra, ylhýra málið.” 1 Sólöld kostar aðeins $1 um árið (§ SENDID pENNAN MIDA I DAG VORÖLD PUBLISHING CO., LTD. 4828y2 Main St., Winnipeg, - Man. \ Kæru herrar:— Gerið svo vel og sendið mér blað yðar Sólöld. Hérmeð fylgir $1.00 fyrir fyrsta ársgjaldið. Dagsetning Nafn Aritan Dragið ekki að gerast áskrifendur Sólaldar.

x

Voröld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.