Voröld


Voröld - 26.11.1918, Side 7

Voröld - 26.11.1918, Side 7
Winnipeg, 26. nóvember, 1918 ' ORÖIJ) Bls. 7 Endurminningar um sumarið 1918 Fjölmargar endurminningar hlýtur þetta blessað sumar að skilja eftir í hagum og hjörtum manna, sem lifðu það að sjá síðasta sólarlag þess og dagsbrún, hverfa út í aldanna skaut. Einhverja æfisögu hlýtur það að eiga oins og alt það sem fæðist og nær full orðins aldri og degi. Elg ætla því á þessu síðasta kveldi þess að biðja lesendur Voraldar að veit? mér áheyrn meðan eg minnist á heizcu æfiatriði þessa horfna sumars og verða þá efst í huga mér veðratöll- inn eða með öðrum orðum tíðarfarið. ÁPRIL Eftir okkar íslenzka tímatali byrjaði þetta sumar á fimtudag, 25 apríl; það hafði fylgt vetrinum úr garði út fyrir ríkistakmörkin. Enda bar það þess lengi merlti öð það hefðu orðið kaldar kveðjur með þeim. Hann hefir víst mælt svo um að það skyldi kalt verða og seint með allan gróðurþroska. Svo þegnar þess skyldu ekki um of dást að nýja ríkis erfingjanum. Enn ekki hefir sú spá ræst að öllu leyti. jpó settist það að völdum með norð- an kulda-stormi sem hélst alla þá daga sem eftir voru af mánuðinum. 1 þessum mánuði sem eg hefi nú um getið heimsókti íslenzka Lútherska söfnuðinn hér prestaskóla kandidatinn Adam porgrímsson; hann er pingey- ingur að ættum, gáfumaður og skáld. Hann messaði hér tvisvar og var gerð- góður rómur ag ræðum hans. MAÍ Nú rann maí fram á sjónarsviðið sjálfur blómafaðirinn og jurtahöfðing- inn. Doskull þótti hann og naumur á gróður magninu við ný-útsprunginn nýgræðinginn svo kirkingur hljóp í all- ann jarðargróður. í þessum mánuði var norðan átt 23. sunnan 6. vestan 1. og austan 1. Snjóaði sjö sinnum, rigndi lítið 6., frost voru tið og oft héluð jörð. Mjólkurkúm gefið hey lil 15. þ.m. Verklegar framkvæmdir meðal fs- lendinga hér voru þær að Lúterski söfnuðurinn byrja')-; á kirkjubyggingu. Eg get þess hér séi staklega vegna þess að það mun eliki til í sögu ldrkjufél- agins að söfnuöur jafn fámennur og þessi er^ og þar á ofan aðeins missiris gamall, hafi ráðist í svo stórt fyrir- tæki. Enn heill sé þeiin serc þar átr.u mestan og bestan hlut að máli og skilja að f öllum 'kristiJegum áforrnum ríður hvað mest þvf ao viljinn só Irei'jl og sannur. $ JÚNI pegar júni rann fram á skoiðflötinn var enn sára lítill jarðargróður, svo varla gat heitið kominn góður gripa 'hagi Menn vonuðu nú að sjfilfur blessaður sólmánuðurinn mundi verða hlýr og anda oftar af suðri enn maí hefði gert; samt brást nú þetta, því oft var hann þeysinn. Með norðan átt 23. sunnan 5. og 2 logndaga. Rigndi 8 sinnum. pann 8. þ.m. var sólmyrkvi sem byrjaði kl. 4 e.m. og stóð til kl. S.SO'; himininn var heiður og mikill hiti þann dag. Myrkvinn huldi meir en hálfa sólina, dagsbyrtan varð ömur- leg og blárri slikju sýndist. breyða á alt loftið; það kólnaði svo hitamælirinn féll um 10 stig. Eg man ekki eftir >ví að vikublöðin íslenzku frá Winnipeg gætu uín þetta, og má það furðu gegna N JÚLI ítann nú upp á sjóndeildarhringinn sjálfur miS-sumars mánuðurinn.. Jarð- argróðri hafði farið furðu lítið fram í júní. JSTú stefndi öll von manna tii júlf. Hann átti nú úrskurðar valdið á því hvort uppskera og heyafli yrði í meðallagi eða elcjki. Samt þótti hann helst til of líkur fyrirrennurum sínum, blés af norðri 16, suðri 9 vestri 3 austri 22, logn 1. Pó þessi norðanátt væri, fór gras- iSprettu töluvert fram; þó var hún ekki I meðallagi þegar heyanný; byrjuðu sem er oftast í kring um þann 25., þó hafði rignt 8 sinnum í þessum mánuði. Vart var við frost einu sinni, en elcld hnekti það jarðargróðri að noklcrum mun. f þessum mánuði dó einn af okkar mætustu íslendingum í þessu bygöor- lagi porkell Gislason, smiður, ef.tir miklar þjánxngar af krabbameini. Pessa var getið í æfiminning hans sem héðan var skrifað. En af vangá var ekld minst á það að kirkjufélags for- setinn séra B. B. Jónsson heiðraði söfnuðinn og þann dána með því að koma hingað sjálfur og jarðsyngja hinn liðna vin okkar; og þó dvöl prestsins hjá okkur í þetta sinn væri ekki lengri en á meðan hann fram- kvæmdi þetta embíettisverk, þá skilur hún samt eftir hjá öllum sem sáu hann og heyrðu, virðingu og þökk til lians fyrii' komuna. AGÚST Heyanna og uppskeru mánuðurinn tók nú við völdum. Flestir mun liafa óskað þess að hann yrði þur og hag- stæður; því brá nú útaf, því hann þótti nokkuð táragjarn og umhleyp- ingasamur, með norðan átt 22. sunrán 5. austan 3. vestan 1. ringdi 11 sinnum. Tafðist því heyskapur. Gras var þá enn lítið og var að spretta fram undir miðjan þann mánuð, þó varð það ald- rei eins rnikið eins og í meðal ári. Ki-ingum 15. þ.m. byrjaði fiskiveiðin. dróg þá hver maður ferju á flot. Sjo1 ugir öldungar, hvað þá hinir sem stóðu á léttara aldurskeiði, drifu sig í fiski- verin. Vonin um dalinn í vasann viljan hjá öllum brýndi. Fiskur var í óvanalega háu verði þessa vertíð, yrði aflinn góður þá var arðurinn vís. SEPTEMBER Tók nú við tímatalinu umhleypinga- samur þótti hann vera. Undi sér best hjá norðra og var sendisveinn lians 19 daga; með suðra 10 og vestral. Rigndi 8 sinnum. Eg hefi þá minst á tíðarfarið I þess- um mánuði. Sný eg mér þá að því liverjir nafngreindir menn heimsóttu okkur norðlingana hér. prir andlegrar stéttarmenn voru hér á ferð. Einn þeirra er Norðmaður að ættum, og heitir Davíð Guðbrandsson. Hann er Aðventista ti'úboði og hefir dvalið hér í bygð áður. og er okkur ætíð kær. Dvöl hans hér í þetta xkifti var ekki löng, samt flutti hann tvo biblíu fyrirlestra, mjög fræðandi. Davíð er pi'úðmenni í allri viðlcyrn- ing og séx-lega dagfarsgóður; hann er starfsmaður að fleiru en trúboðinu, gengur að allri almennri vinnu. Hann hefir ferðast víða um heiminn; dvaldi á íslandi um nokkurn tima og lærði þar feðra tungu vora og segir sér þyki hún fegurst af öllum þeim tungumál- urn sem hann hefir kynt sér. Mikið gull segir hann að fornsögur ckkar séu þykir mest varið í Egilssögu Skalla- grímssonar og Njálu og svo rithöf- undin snjalla Snorra Sturluson. pá minnist eg þess að Adam por- grímsson kom hingað, en sökum þess að þá voru flestir fslendingar við fiski- veiðar og fjærverandi, gat ekki orðiö af því I það skifti að menn gætu notið prestsverk hans. Tímans straumur er iðinn, segir máltækið. September taldi nú óðum af séi', liaustverkið fiskimanna leið að lokadegi, sem veiðileyfið miðar við mánaðamótin. Allir komu þeir heilir og hressir úr Verinu; allir höfðu aflað fremur vel, þessi ferð hafði verift til fjár farin; svo óhættt er að fullyrða að síðan fyrst var farið að afla í þessu fiskisæla vatni hafa menn aldrei litið ánægðari á arð vinnu sinnar en við lok þessarar vertíðar. Heilsufar manna hafði verið yfirleitt gott, atvinna með betra móti og öll vinna borguð vel. Almenn ve.líðan sat í öndvegi. Eitt var þö eftir énn, sem oftast stendur að mestu xejti í valdi mannanna; það að sameina hjörtun með ynnilegu þakklæti tii gjafarans mikla. Við höfðum séð þess getið I ísienzku vikublöðunum frá Winnipeg að firu vinur okkar Jónas Sigurðsson Iiafði tekið að sér prestþjónustu fvrii ísl Lúth. kirkjufélagið um einhvern* óá- kveðin tíma; kom því mönnum saman um að hiðja lxann að koma hingað og flytja hér messu og gera fleiri prest- verk. í þessum bæ etu töluvei't marg- ir íslendingar frá Norður Dakota sexn voru um eitt skeið í söfnuðum þeim sem hann þjónaði þar, og sem margav Mýjar endui'minningar lifðu hjá frá þeim árum.' pað var þvi öllum ánægju- eíni að frétta þi:S að liann ætinði að verða við tiLmælum manna að koma. pað hafði verið vík á millum vina urn tuttugu ár, en nú bnxuðu. samfuniii'r.- iv hana sem snoggvsst.Hann flutti hé; tvær guðáþjónustat og skýrði sc: b.irn öllum ber saman uro. það sem nokk- ur kynni hafa af sé'ra Jónasl að lxann er fi'ábær gáfamaðu.' og ræðumaður í með afbrygðum, c-;.r frambui'ðuyínn rös'kur og snjall. pelta að vísu gerir hann ekki :ier.t frábrugðhi öðrum mönnuni, >ví maygir eru gáfumenn og ræðumenn; hitt aufi-'ennir hana meira hvað hann er í insia eðli sínu éinlægur trúmaðui', ^hvað elskan pg kærleikur- inn til orðsins sem l.‘.ann flytur er hon- utn hjai-tgróin. Pessvegna er það að þeir sem hlusta á ræður lxans bera æ- tlð s-vo mikið trúarlegt veganesti með sér,af .hans fundi. petta var.okkur Ijóst áður og ein- mitt það orlcaði því að endurminning- ar um hann frá fyx-ri árum v'oru ekki œeð öllu útkulnaðai'. f daglegu tali er liann djákni als fagnaðar. Engan Islending hefi eg þekt hérna megin hafsins sem elskar ættjörð sína eins innilega heitt og hann. það er eins og hugur hans og hjarta eigi þar heimili hv;\ð sonai’lega ást snertir.—Grái veð- urbarði melui'inn er honum jafn kær og blómskrýdda brekkan ef þau eiga heima á ættjörð okkar íslandi; ti'úin á það að græSa upp það sem kalið er, hlúa að því og verma hvort heldur er í andlegum eða vefeldlegum skilningi er honum meðfædd og fylgir honum til hinstu stundar. Svo læt eg hugan skreppa til hans og rétta að honum hendina með innilegu þakklæti fyrir alt það góða sem eg hefi grætt á því að kynnast honum bæði aðfoniu og nýju. OKTÖBER í þessúm mánuði fer náttúran fyrir alvöx-u að skifta um búning. Alt bend- ir á það að veturinn sé að þokast nær, laufin fölna og falla af skógargrein- unum, vallar blómin drjúpa höfðunum og deyja; farfuglarnir hópa sig og fljúga suður í geiminn. Flest alt sýn- ist kvíða komandi degi,—nema fiski- mennirnir—peir eru hinir rólegustu að búa sig undir vetrar vertíðina og flytja sig í verkskálana með konur sínar og hvítvoðungaj als óhræddir að ganga á hólm við Jökul gamla Frostuson. í þessum mánuði hefir tíðarfarið vei’ið mjög gott, sunnan átt 11 sinnum. novöan 8. vestan í. austan 2; ringdi 3 siunum og snjóaði 1 sinni. Vtii’leitt hefir heilsufar ma.nna ver- i-'i gott þetta sumar, þar til í þessum mánuði að L-ui'rti ixafo sýkst at ill kynjuðu lcvofi s<-m '-i r.úr kalla spöns'cu veikinni. Hún virðist leggjast þyngst. á miðaldi’a fólk, léttara á börn og þá sem komnir eru yfir fimtugt. Sumarið er að kveðja, hinstu geislar dagsins eru að hverfa og deyja. Fyrsta vetrarnótt lítur hvössum augum yfir í'íki sitt autt og eyðilegt, þvi sumarið hefir flutt meiri part af búslóð sinni með sér; það svæfði öll blóminn sín og klæddi hverja eik pg kvist úx lauf- skrúðinu, það hafði tékið við húsinu skrúðlausu, það áleit því rétt að skila því eins af sér.—Út á það gat viðtak-, andi ekkert sett. Og fyrsta vetramótt færist hægt og hljótt vestur yfir himinhvolfið; hún ætlar auðsjáanlega að vera nærstödd þegar sumarið hverfur útaf tímatöfl- ujmi, út í eilífðina. En hún er ekki ein á ferð; öll hirðin fylgir lienni, stjörnurnai’, norðurljósin og tunglið. öll þessi ljósamei'gð; öll þessi drottins dásemd á að fylgja því til grafar, a að hneyja sig með djúpri lotning við dár>- arbeð þess.— Og við mannanna börn, sem vorum viðstödd fæðingu þessa sumars, og lifðum allan þess aldur og erum í kvöld sjónarvottar áð því þegar það hverfur út í aldanna skaut, þvl skyld- um við eklci hneyja höfuð vor með innilegu þaklclæti til þess sem sendi það oklcur til iiytja.— Winnipegosis,” 2 5.~öktófierT"]L9T8T-" F. Hjálmarson. Friðarfregnm Hinn langþráði blessaði dagui', að þetta langa og voðalega stxúð tæki enda kom til oss hér sem vlðai'. pessi blessaði blíði morgun flutti þessa alheims gleðifi’étt, en sem lík- iega víöar 1 ar þessi frétt sorgumb’önd- uð, því þá á ný kemur tilhugsunina tim hina sæiUu cg föllnu—okkar rnestu og ’oestu menn. Svo vai annað atriðf þessa mikla viðburðadigs, að hjá oss hér í Pip0-. stonebygð stóð á líkbörunum lii-\ unga mæi’, Friðrika Jósephsson, sem var einnig jörðuð þann dag. Hún var dóttir liinna öldruðu ágætis hjóna por- steins Jósephssonar og konu hans, Hólmfríðar. Dagux'inn var dýrðlegur; sólin skein á hreinum himni og lýsti vermandi, feræðandi, huggandi og inn um gluggan á lierberginu faðmaði sólargeislin lflc- kistuna sem var þakin lifandi blómum og sem glitruðu þai’na svo dýrðlega í hinsta sinn, en þó í allri sinni dýrð og yndælis slcx’úða, blessuð sólin lcisti þar. alt og virtist sem beði hinni önduðu ungu mær heim til sín til hetri og hærri heimlcynna. pað var margt fólk, og af ýmsum þjóðum, og allir hlustuðu á dauðaþö'gn- ina, sem er liið undraverða tungumál sorgarinnar, svo biturt og sárskerandi en var þó með svo mikilli lotning, hlustað á af öllum—sem sýndi glögg- lega að þetta yrðu allir að skilja fyr eða síðar á lífsleiðinni. Hin öldi-uðu góðu hjón, og systur og bræður hafa oklcar allra innilegustu hluttekning. Hún var jarðsett af enskum presti og borin til grafar og hinstu kvílu af leikbræðrum sínum. petta atriði gerði' þenna gleðiboð- skap um.alheims frið svona ógleyman- legan dag hjá oss liér’; það var fögn- uður og gleði samanblandað djúpum sárum sem seint og illa gróa. Já, að styr^aldir og stríð máfettu nú með öllu hætta, Lxelst. fyrir aldur og æfi væri þó gleðileg tilhugsun fyrir oss alla,, en mér finst ynst í huga mér að þetta muni þó ekki svo verða. petta langa og voðalega stríð hefir orðið svo sérlega gróðasælt fyrir auð- menn marga að þeir liafa staklcað milj- ónum ofan á miljónir og alt or gert i skjóli við stríðið. Pessi dúsa er of sæt og soðinn fyx’ir þá að missa fyrir fult og alt, og tæplega trúi egj því— því þar sem er þeirra fjársjóður, þar er þeiri-a hjarta. Já, og „hugur lika. pví vesalings almúgin er orðin svo vanur að líða og sti’íða fyrir þessa menn, ogj það með öllu liljóðalaust— en ef hægt væri nú að snúa þessu .við og láta þessa ýstrubelgi, auðmenn og auðfélög tapa peningum á sti’íðstímum þá er það mín hjartans sannfæring að þeir yrðu ekki eins fúsir og fljótir að hrinda stríði af stokknum. En það þarf meira en tala, því hér er um ramman reip að draga, þar sem ýms dagblöá lilinna einmitt' að þessu athæfi, hjálpa til að blinda alþýðnna svo hún bindi sér sjálf stein um háls. Als óslca eg ekki að lifa háan aldui’, en þess vildi eg þó óslca að eiga eftir að lifa það að sjá okkar kæra Canada og Canadísku þjóð lausa úr þeim marg tvinnuðu auð- manna brellum og auðmanna maskín- um sem nú halda oss í ánauð, svo að svita droparnir verði oss sjálfum að brauði en ekki öðrum að auð; og blóði voru ekki úthelt sem sorpi fyrir auð ofan á auð og völd fyrir aði’a. Sinclair, nóvember 12. 1918 A. Johnson Business and Professional Cards AHir sem í þessum dálkum auglýsa eru velþektir og áreiðanlegir menn—peir bestu sem völ er á hver f sinni grein. LÆKNAR. Dagtals St.J. 474. Næturt. St. J. 886 Kalli sint á nótt og degi. DR. B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. trá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frfi Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlæknlr við hospítal í Vínarborg, Prag, og Berlin og fleiri hospitöl. Skrifstofutími í eigin hospítali, 415 —417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man Skrifstofutími frfi 9—12 f.h.; 3—4 og 7—9 e.h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart- veiki, magasjúlidómum, innýflaveiki, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um, taugaveiklun. HEILBRIGDIS STOFNANIR DR. M. B. HALLDORSSON ^ 401 BOYD BUILDING Talsfmi M. 3088 Cor. Portage &Edm Stundar sérstakjega berklaveiki og aðra lungnasjúkdóma. Er að finna fi skrifstofu sinni kl. 11 til 12 f.m. og kl. 2 til 4 e.m.—Heimili að 46 Alloway Ave. Talsimi Sh. 3158. ---------------------------> Keep in Perfect Health Phone G. 88« Turner’e Turklsh Batha. Tnrkish Baths with sleeping ae- commodation. Plain Baths. Massage and Chiropody. Cor. King and Bannatyn# Travellers Building Winnipeg BLÓMSTURSALAR ' DR. J. STEFÁNSSON 401 BOYD BUILDING Horni Portage Ave og Edmonton St Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og lcl. 2 til 5 e.h. Talsími Main 3088 Heimili 105 Olivia St. Tals. G. 2816 W. D. HARDING BLÖMSALA Glftinga-blómvendir of sergar- sveigir sérstaklega. 374þ^ Portage Ave. Símar: M. 4737 Heimili G. 10S4 LÖGFRÆDINGAR. ADAMSON & LINDSAY IiögfræSingar. 806 McArthur Building Winnipeg. Talsími M. 3142 G. A. AXFORD LögfræSingur 503 Paris Bldg. v Winnipeg Talsimi Main 5302 J. G. SNIDAL, L.D.S. Tannlæknir 614 Somerset Block, Winnipeg r DR. G. D. PETERS. Tannlæknir. er að hitta frá kl. 10 árdegis til lcl. 5 síðdegis, og á mánudags, mið- vilcudags og föstudag3_lcvöldum frá \ kl. 7 til kl. 9 síðdegis. 504 Boyd Building, Winnipeg. DR. 6. STEPHENSEN Stundar alls ltonar lækningar. Talsimi G. 798, 615 Bannatyne avenue. J. J SWANSON & CO. . Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgSir o. fl. 504 The Kensington, C®r. Portage & Smith Phone Main 2597 G. J. GOODMUNDSON Selur fasteignir. Leigir hús og lönd. Otvegar peninga lán. Veitir áreiðanlegar eldsábyrgðlr billega. Garry 2205. 696 Simeoe Str. SÉRFRÆDINGUR VID PHONOGRAPHS, ALLAR MAL- VÉLAR • Eg geri ekkert annað en að gera við hverslags málvélar sem er Brotnar fjaðrir, málberann og plöt- urnar, eg geri við það alt. Eg sendi aðeins færa menn þeg ar viðgerðirnar eru gerðar lieima í húsinu. Alt verk áhyrgst. W. E. GORDON Elevator to ^th Floor, 168 Market E 4 dyr frá Pantages. Phone M. 93 VOROLD er LANG EESTA FJÖLLESNASTA og SKEMTILEGASTA BLAÐ VESTUR-ÍSLENDIN G A Talsími Main 3775 Dag og nótt og sunnudaga. THE “KING” FLORIST Gullfiskar, Fuglar NotifS hraðskeyta samband viö oss; blóm send hvert sem er. Vandaöasta blómgerS er sérfræði vor. 270 Hargrave St., Winnipeg. New Tires and Tubes * CENTRAL VULCANIZING H. A. Fraser, Prop. Expert Tire Repairing Fljót afgreiösla óbyrgst. 543 Portage Ayenue Winnipeg J. K. SIGURDSON, L.L.B. Lögfræðingur. 708 Sterling Bank Bldg. Sor. Portage and Smith, Winnipeg Talsími M. 6255. MYNDASTOFUR. Phone Sh. 2151 Heimili S. 2765 AUTO SUPPLY & ELECTRIC CO., Ltd. Starting & Lighting Batteries Charged, Stored and Repaired Speedometers of all makes Tested and Repaired. Tire Vuncalizing. W. N. MacNeil, RáSsmaöur 469 Portage Ave., Winnipeg ELGIN MOTOR SALES CO., Ltd. * Eigin and Brisco Cars KomiS og talið viö oss eSa si^rifið oss og biðjið um verö- skrár með myndum. Talsimi Máin 1520 417 Portage Ave., Winnipeg. Sími': M. 4963 Heimili S. 3328 A. C. JOHNSON Legir hús, selur fasteignir, útvegar eldsábyrgðir. 528 Union Bank Bldg. Einkaleyfi, Vörumerki Otgáfúréttindi FETHERSTONHAUGH & Co 36-37 Canada Life Bldg. Phone M. 4439 Wiifnipeg Vér getum luklaust mælt með Feth- erstonhaug & Co. pekkjum Isleend- inga sem hafa treeyst þeim fyrlr hug- myndum sínum og hafa þ.eir í alla staði reynst þeim vel og áreiðanleglr. Kaupið Voröld LANDAR GÓDIR Skiftið við fyrtu íslelnsku rakarahúðina sem stjómað er samkvæmt fullkomnum heil- brigðisreglum. Htin er alveg nýbyrjuð í Troquois hótelinu, beint á móti bæjarráðsstof- nnui. Talsími M. 1044. Ingimar Einarson. Talsími Garry 3286 RELIANCE ART STUDIO 616 Main Street Vandvirkir MyndasmiSir. Skrautleg mynd gefin ókeypi* hverjum eim er kemur m«6 þessa auglýsingu. Komiö og | finniS oss ,sem fyrst. Winnipeg, Manitoba • Tit a6 fá góSar mynáir, 3 £ ■** komie til okkar. w e« V s BURNS PHOTO STUDIO _ g gj 'OQ C 576 Main Street CHICAGO ART CO. 543 Main Street, Cor. James St Myndir teknar af vönduðustu tegund. Films og Plates framkallaðar og myndir prentaöar. Eigandi: FINNIIR JONSSON A. S. BARDAL 843 Sherbrooke Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Ailur útbunaöur hinn bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og leg- st^eina. Heimiiis Tals - Garry 2151 Skrifstofu Tals. G. 300, 375 Lloyd’s Auto Express (áður Central Auto Express) Fluttir böglar pg flutningur. Srstakt verö fyrir heildsolu flutning. Talsimi Garry 3676 H. Lloyd, eigandi fekrifstofa: 44 Adelaide, Str. mnnipeg Sími G. 1626 Heimili S. 4211 McLEAN & CO. Electrical and Mechanical Engineers We repair: Elevators, Motors, Engines, Pumps and all other kinds of Machinery and all.kinds of Machine Work Acytelene Welding 54 Princess Street, Winnipeg IDEAL PLUMBING CO. Cor. Notre Dame & Maryland Plumbing, Gasfitting, Steam and Hot Water Heating Viögeröir fljótlega af hendi leystar; sanngjarnt verð. G. K. Stephenson, Garry 3493 J. G. Hinriksson, í hernum. I

x

Voröld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.