Voröld


Voröld - 14.01.1919, Side 2

Voröld - 14.01.1919, Side 2
BIs. 2 VORÖLD. Winnipeg, 14. janúar, 1919 GÓÐAR BOJARÐIR Yér getum selt yður bújarðir smáar og stórar eftir því sem yður hentar, hvar sena er í Vestur Canda. pér getið fengið hvort sem þér viljið raektað iand eða óræktað. Vér höf- um margar bújarðir með allri áhöfn, hestum, vélum, fóðri og útsæði. paif ekkert annað en að flytja pangað. pægileg borgunarskilyrði. Segið oss hvers pér parfnist og skulum vér bæta úr pörfum yðar. DOMINION FARM EXCHANGE. 815 Somerset block, - Winnipeg AD BYRJA er erfiðast. Skyldír pú vera að hugsa um að fara á verzlunar skóia, pá getur “Voröld” létt- pér -erfiðasta -sporið—byrjunar sporið. ALDREI hefír verið eins mikil eftir- spurn eftir piítum og stúlkum með verzlunar skóla pekkingu.—pu gætir búiS pig undír og notið pess. ALDREI hefir verið borgað eins gott kaup fyrir verzlunar- og skrifstofu störf eins og einmitt nú.—pað gaeti verið pi«n hagnaður. ALOREI hefir verið hægara að kom- ast áfram—ná f beztu stöðurnar—en einmitt í dag.—A morgun getur pað verið of seint. ALDREi hafa Islendingar verið boðin betri tækifaeri—pægilegri skil- málar—en perr sem “Voröld” býður, peim af áskrifendum sínum( sem langar til að fara á einhvern af pess- um premur verziunarskólum. Hver pessara skóla er öðrum betri. SKRIFA EFTIR UPPLÝSINGUM I DAG. Business Course •r fseróp núffmans—Allir keppaat vlð at hafa melrt eða minni pekkfngu í verzfunarmálum. TÆKIFÆRIN VIDA Alátaðar skortlr menn og stúlkur m#B reynslu og pekklngu, pó hvergl olns •g I verzlunarhúsum og á skrlfsfofum OÖDAR ST0DUR BIDA pess sem aBelns undirhýr slg. htarga langar tll að fara á verzlunar- ekóla, sem eiga vIB erf)8leika al etrfBa. pelm býður “Voröld" FYR8T—10 prósent afslátt af sox mánaða námsgjaldi á elnhverjum af premur beztu verzlunarskðlunum btr f Wínnípeg. ANNAD—pægllega borgunar skll- mála. pRIDJA—Tækifæri til aS vlnna af atr námsgJaldiS. SKRIFID TIL VORALDAR < petta er aSeins fyrir áskrifendur. EKKERT fslenzkt heimili œttl að vera án bamablaðs. EKKERT hjálpar eins vel til að halda við hljómfagra málinu okkar hér vestra; eins og skemtilegt bama og unglinga blað. EKKERT hefir eins góð og heilnæm áhrif £ hugsanir bama og ungl- inga eins og góðar sögur og rit- gerðir f blaði jem pau fillta sitt eigið; sem pau una við og gleðjast yfir. EKKERT hefir skort eins tilfinnan- lega hér á meðal Vestur-fslend- inga eins og einmitt sérstakt bama og unglinga blað. pessvegna er “Sólöld” til orðin. Eng- tnn sem ann viðhaldi íslenzks pjóðemis ætti án “Sólaldar” að vera. KAUPID “SÖLÖLD f DAQ. Frá byijun J>að era til enn nokkur eintök af Voröld frá byrjun. Ef pig langar til -8 eiga blaðið frá pví pað fyrst kom vt pá skrifa nú þegar. Sead miðan sem fylgir: ©röld Publishing Co., Ltd. 482'/2 Main St., Winnipeg Kæru herrar:— Hér með fylgja f2 fyrir fyrsta árg. Voraldar, sem ég mælist til að fá frá •yrjun. júagsetning .......................— Mál Borkenhagens gasstöðvarstjóra Borkenhagen gasstöðvarstjóra, sem hefir samkvæmt samningi við bæjar- stjómina 3ja mánaða uppsagnarfrest gagnkvæman hefir verjð sagt upp stöð- unni af eftirfaráiidi ástæðu: Bærinn á kolafarm í Englandi, sem ætlaður er gasstöðinni og er búinn að greiða kaupvarðið að nokkru leyti og flutningsgjald fyrir hann hingað. Mán- udaginn 2. des. tjlkynnir breski rapðis- maðurinn hér, hr. Cable, borgarstjóra munnlega í síma, að kolafarmur þessi fái ekki að fara frá Englandi fyr en Borkenhagen, sem er þjóðverji og þýzltur pegn, væri látinn af stöðu sinni við gasstöðina. Ræðismaðurinn færð- jst undan að láta borgarstjóra þessar upplýsingar skriflega í té, nema til kæmi sérstakt leyfi Lundúnastjórnar- innar, en fyrir tilmæli borgarstjóra, kvaðst hann mundu síma eftir slíku. Borgarstjóri sagði síðan Borkenhag- arstjóminnj, sem hefir Verði uppsögninni haldið til streytu, er geíið að B. á lieimtingu á þriggja mán- aða kaupi og leigulausum bústað um sama tíma. par með væri þó tæplega búið, því illa færi á því að bærjnn skildi við ötulan starfsmann svo að ekki væri honum séður farborða þar til hann gæti komist til átthaga sinna og leitað sér þar atvinnu. (sbr. Liszts). par eð krafa korfálsins ekki hefir borist réttum aðiljum, virð- ist eiga að skoða hana sem ekki fram- komna, og þvl eigj ekki heldur að taka hana til greina. það virðist nokkuð einkennilegt að ræðismqðurinn skuli ekki hafa farið rétta boðleið með kröfu sína, því fast- lega verður að gera ráð fyrir því að hann hafj vitað hver hún var. Eins hlýtur mann að furða á þvi, að hann skuli hafa veigrað sér við að láta borg- arstjóra kröfu sína skriflega í té, sem ætti að koma sama stað niður' þar sem verður að ætla manni, sem er trúað fyrir slíkrl stöðu að standa við töluð orð. Ástæða sú, sem hann bar fyrir sig, er hann neitaði, vjrðist þó enn einkcnnilegri, nefnilega að hann þyrfti leyfi Lundúnastjórnarinnar til þess; með öðrum orðum að hún hefði tekið honum vara fyrir eða bannað honum að láta kröfur skrjflega frá sér. Með hagnað af þessu, því svo hefjr verið álitið að óhætt væri að meinalausu að hafa öll önnur mök við svartalistamenn enn verslunarviðskifti ein. Eins er það með öllu ósannað að Borkenhagen hafi nokkuð til þess þekt að Möller væri á þessari skrá, og enda ósannan- legt. peim sem á ljstanum eru, er oft full erfitt að vita það að þeir séu þar, af þvi að þeim er ekki birt það, geta þeir ekki fundið það á öðru cn viðmóti brezkra stjóiuarvalria við þá. j>ví erf- iðara er vitanlega öðrum að vita það. Hvað Fi’ancke vjðvíkur, þá er hann vitanlega pjóðverji. Um hann er sama að segja og Möller að ekki sést að hann hafi haft neinn hag af þessu. Hið eina sem hann hefir við málið komið er að ljá teikningarnar og til- boðið. pá mætti vjtaskuld slá því fram, að hann hefði einhverja hlut- deild í verksmiðjunni í Höganes og bak við tjöldin haft einhvem hag af. En hvaðan lie:5i Brokenhagen á:t a’> | Húdir, «11 og lodskinn | .......... i I Ef þú óskar eftir fljótri afgrciðslu og hæsta verði tyrir ull og loð- B | skinn, skrifið Frank Massm, Brandon, Man. | SKRIFID EFTIR VERDI OG ARITANASPJÖLDUM. :>«i»iiomi>e»n —■> om(>■—»o-gjag»-<»-«aBn>-«Ka>o«Bi»ae—»-o-aBa>(g o>« RJOMI SÆTUR OG SÚE Keyptur I Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð. Flutninga- brósar lagðir til fyrir heildsöla I yerð. | Fljót afgreiðsla> góð skil og ~ kurteis framkoma er trygð með | því að verzla við = I DOMINION CREAMERIES ASHERN, MAN. og WINNIPEG, MAN. | M>m»mom<x ►o tMmomix ástæðu þessa fyrir augum, ætti að vita það ef svo hefði verið, sitjandi útj skilja þetta alt syo að bretska stjóm- j á Islandi svo að segja sambandslaus in óskaði að troða r.iður skóinn af j við útlönd? ur því .tð bi'ezki kcnsúll- en Upp Borkenhagen hefir þó neitað Borkenliagen, en væri sér þess þó með- jinn í Kaupmannahöfn ekkert vissi og að taka við uppsögn af öðrum en hæj-!vltandi- aS krafa 5 >á átt væri fcæði ■ áritaði skjölin og stóð hann þó betur ráðið hann. ra-nglát og óheiml, hefði hún því skjp-|að vígi, hvernjg gat Borkenhagen þá að ræðismanninum að reyna að hræða jvitað það? Enda neitar hann að sér yfirmenn Borkenhager.s með hótunum j sé nokkuð kunnugt í þá átt. til að reka hann, en íorðast að gera j pað hefir heyrst að það þætti athuga formlega kröfu um slíkt til stjómar-j vert að Borkenhagen hafi ekki látið innar eða láta sjá frá sér skriflegan j borgarstjóra vita að tilboðið frá KGga- staf um það svo hvorki breska stjóm- nes kæmi fyrir tilstuðning Francke. in né uboðsmaður hennar þurfi við að En j,etta er rangt. Af því sem að ganga ef í harðbakka slægi. öðmvfsi framan grejnir verður ekki annað séð verður þetta ekki skilið, en svona að- en að Borkenhagen—þó svo hefði ver- fcrð er svo ósamboðin breska ríkinu, iS—hafi haft fulla ástæðu til að halda Krafa ræðismannsjns breska er o- að það< verður tafarlaust^ að visa þess-^ að það væri gvo gjörsamlegt aukaat- „i .. , 1 ~ riði að engin ástæða væri til að geta þess sérsetaklega. Petta sýnist því með engu móti geta heimil að alþjóðalögum. Samkvæmt þeim er erlendu ríki óheimilt að blanda is (sbr. þóðarrétt Liszts, sem til er sér inní innafilandsmálefni annars rík- víða hér), en ekkert getur verið grejn- ilegra innanrík'smálefni en skipun starfsmanna sveicar- og bæjarfélaga. Krafan er því, um leið og hún er ó- heimil, bein'í>’.’s t:>--aun til yfjrgangs við hið íslenzka ríki, og þar af leiðandi óvirðing við það. Ejnmitt nú, þegar hið íslenzka riki er að koma fullveldi sínu á laggirnar, ber hrýna nauðsyn til þess að fá því slegið greinilega föstu, að ríkið, þrátt fyrir smæð sína, ekki ætij að láta bjóða sér neitt sem er ó- samboðið fullvalöa ríki, þótt áf stóra ríki sé; þetta verður eingöngu með ari skýringu á bug, sem algerlega ó- hugsandi og sem aðdróttun er væri ó- svinna að gera að vinveittu, erlendu rí’ri. Hugsanlegt værj vitanlega líka, að breska stjómin hefði lagt fyrir ræð- ismanninn að gera umrædda kröfb á venjulegan hátt réttum aðjljum, en hann einhverra orsaka vegna brugðið út af og tli pe»s að sæist ekki vegsum merki, neitað að láta borgarstjóra kröf- una skriflega f té, en þetta er ekki sei i-.ilegt, þ n. áhættan fyrir h mn ei m:kil, ef upp kcmst. Enn væ.i þ ii Mli að ræðismaðurjnn hefði tekið það al- gjörlega, upp hjá sjálfum sér að reyna að koma Borkenhagen frá, af einhverj- um ókunnum ástæðum og íyrir þá sök gengið bæði ranga leið og neitað að djarfmannlegri bg óvikulli framgöngu gera kröfu sína skriflega af því að með stjómar landsins og sanngirni útávið á alla lund. Sé þessa ekki gætt, er fullveldisviðurkennjngin pappírsgagn. Ef svo hefði verið áður, er líklegt að komast hefði mátt hjá margri ósann- gimi og óþolandi skorðum, sem land- inu hafa verið settar af erlendum rikj- um, og hefði stjómin ekki kvjkað frá festu og djarfmensku, er ósamboðnar kröfur vora gerðar heldur tekið þeim orðalaust af hræðslu við smæð lands- ins og veldi hins aðiljans. * Krafa breska ræðismannsins er flutt á rangan hátt. Samkvæmt alþjóða- venjum, sem eru jafnhelgar lögum eiga umboðsmenn erlendra ríkja að fram- flytja kröfur síns lands við utanríkjs- stjóm landsins, sem þeir 'dvelja í, en ekki við þá eða þann undirembættis- mann, sem á sínum tíma á að fram- kvæma kröfuna, verði hún tekin til greina (sbr. þjóðrétt Liszts). Ef rétt hefði verið að farjð, hefði sendiherra breta hjá konungi íslands því átt að bera fram kröfur sínar við utanríkis- ráðherrann íslenzka (sem líka er dans- kur utanríkisráðherra) í Kaupmanna- höfn og semja við hann. pó virðist, eftir því sem farið hefir verið með ut- anríkismál íslands, með samþykkj allra aðilja meðan á stríðinu hefir staðið sem eðlilegast hefði verið að breska stjórn- m hefði látið ræðismann sinn í Reykj- 'avik flytja kröfur hennar við íslenzku stjómjna þar. í stað þess flytur ræð ismaðurinn eða er látinn flytja kröfu sína við annan íslenzkan embættis- mann, sem hann samkvæmt alþjóða- venju ekkert hefir saman við að sælda, fer þar með á bak við íslonzku stjóm- ina, sem honum bar að snúa sér til og sýnir þar með henni og'hinu íslenzica víki óvjrðing Ræðismaðurinn hefir neitað að U t borgarstjóra .tröfuna skriflega < 'é og erf ekkert ba: til að segja, þar sem borgarstjóri, eins og framan er sagt, ekki er hinn rétti við- takandi, þó að það hins vegar virðist vera þarfleysa ein að nejta um það, frekar en hina munnlegu tilkynningu, sé alt með feldu. Að visu er það oft siður að uboðsmenn erlendra ríkja setji fram kröfur sínar, tilkynningar og tilmæli til stjómar þeirrar, sem þeir dvelja hjá, aðeins munnlega (verbal- nótur) en vel má vjðtökustjórnin krefj- ast þess skriflega, og er hún vítalaus af að synja munnlegri kröfu sé þess synjað að setja hana skriflega fram því móti væri ósennilegra að húshóndi hans fengi þetta að vita. petta er vit- anlega heldur ekki líklegt þvf áhættan þarna er sýnu mejri. En önnur hvor þessara síðari ástæðna hlýtur þó að Vera hin rétta. Sé það ósk lu?ku> stjórnarinnar, sem hann flytur á svona óheppilegan hátt, þá er sú ósk vitan- lega sprottin af tillögu hans, en sé sið- ari ástæðan hin rétta þá heflr hann haft eitthva’ð að yfirvarpi tii að leggja það til við en H,u stjórnina að kolashipi bæjarins yrði ekki slept frá Englandi fyrst um siiín. Að ræðismanninum hafi orðið einhver óheppileg skyssa á sýnist hafið yfir allan efa, en hver hún er, er aftur á mótj ekki fulljóst og virð- ist nauðsynlegt að komast fyrir endann á því. Pað, sem brasku störninni ætti að ganga til að gera framangreinda kröfu er eftirfarandi: Fyrir svona 2 árum síðan reyndust ofnar gasstöðvarinnar svo slitnir, að þeir þurftu endurbætingar með, með- al annars þurfti að múra í þá nýja stejna. par eð ofnarnir eru sérstak- lega patenteruð smíð Carls Francke í Brimum er gasstöðina bygði átti bær- inn ekki teikningar af steinunum, en eins og á stóð ógemingur að fá þá frá pjóðverjalandi. Með fullri vitund borgarstjóra setti Borkenhagen sig í [ Vér mótmælum allir —Jón Sigurðsson. I Afl í þjóðlífi Vestur-lslendinga, er Voröld óneitanlega orðin—lieilnæmt afl, sem reynir að beita sér fyrir öllu því bezta og drengilegasta sem til er í þjóðlífinu. Undiröldur sálarlífsins, hinn forni, norræni hugsunarháttur blossar þar upp. Tilfinningin sem knúði forsetann til að segja “Vér mótmælum allir.’’—Sem knýr oss til að endurtaka það hárri raustu, “Vér mótmælum allir!” þegar reynt er að svifta V.estur-fslendinga rétti þeirra og frelsi. Skrifa þig fyrir Voröld,—ger svo í dag. Kostar aðeins $2.00 um árið. Fæst enn þá frá byrjun. gefið hænum sanngjarna ástæðu til að hafna Borkenhagen sem starfsmanni. En setjum að svo værj, sem ekki er, þá er það mál sem engan varðar nema bæinn einan, en erlend ríki eða um- boðsmenn þeirra liafa eins og tekið er fram engan rétt til afskifta af þess- um málum og verður rílrið íslenzka og einstakar stofnanir þess að gæta frá upphafi að þessi dýrmæti réttur fari ekkj forgörðum fyrir vanrækslu (per desuetudinem) Hvað viðvíkur ræðismanninum þá sýnist—meðfram af því að hann áður hefir gjört ósennilegar kröfur fyrir höncl stjórnar sinnar án þess að athug- að hafi verið hvort stjórn hans hafi lagt það fyrir hann — ástæða til að rann- saka með því að ha'a af I.undúna- stjórninnj, hvort: 1. Lundúnastjórnin hafi lagt fyrir ræðisanninn að bera fram óheimila og óréttmæta kröfu á óformlegan hátt. Sé svo verður með kurteysi að krefjast .ess, að brezka stjórain lýsí yfir því að krafan sé á leiðum misskilnjngi bygð og taki hana al'tur Sé brexki ræðis- maðurinn valdur að þeim misskilningi verður að ka'efint að hrezka st.iórnin kalli hann heim og sendi nýjan. 2. Hvort brezka stjórnin hefir lagt fyrir hann að gjöra hina óheimilu kröfu, en hann tekið upp hjá sjálfum sér hinn ól'ormlega flutning hennar. Sé svo verður að láta brezku stjórnina vita að óheimjlum kröfumu sé ekki sint og ekki tekið "ið þeim og eins að eyða m.isskilnini þeim sem veldur kröf- 'unni. Verður hrezka stjómin að láta ræð>“niaiininn biðja afsökunar á óv> '5- ingu þcirri, sem stjóm lands vors og i’fki > oru hefir verið sýnd og kalia hann siðan heim og senda nýjan. 3. Hvort ræðismaðurinn hefjr tekið bæði kröfuna og flutning hennar upp hjá sjálfum sér, og reynist svo, verðm jíslenzka stjómin tafarlaust að svifla hann viðurkenningu )exequatur placet) KOL! KOL! Vér getum afgreitt fljótt og vel bæði HÖRÐ og LIN Lol. Beztu tegundir. Ef þér hafið ekki byrgt yður upp nú þegar, þá komið og sjáið oss. Vér getum gert yður ánægða. Talsími Garry 2620 D.D.Wood & Sons Ltd. Office og Yards: Ross Ave., homi Arlington Str. . . og veita honum passa til brottferðar sambandv^ Francke t,l þessaðfá Léðanmeð fyrstu ferð m útlanda hann til að láta af hend! teiknmgar af |síðan verður stjórnln að tilkynna Lun. , „ _ , dunastjomjnni hvað gjorst hefir og 'innovurortni' u' r> nlrn tinnrli lrn in rr _ ’ biðja hana að senda nýjan ræðismann. Samkvæmt alþjóðalögum er viðtöku- þjóð heimilt að svifta ræðismann við- urkenningu án þess að gera sendiþjóð- annarstaðar. Francke sendi teikning- arnar og kostnaðaráætlanir um bygg- ingu þeirra og tilboð frá verksmiðju nokkurri í Höganes í Svíþjóð um út- vegun á fram og eitt í Kaupmannahöfn (A. T. Möller & Co.) milligöngumaður með skrifin. Borgarstjóri gekk fyrir hönd bæjarins að kaupunum og komu steinarnir hing- að með fuiiu leyfi brezka konsúlsins í Kaupmanhahöfn, vöruskírteínj o.s. frv. árituð og stimpluð af honum. Pað sem hér á að vera ábótavant að dómi konsúlsins er það, að A.T. Möller & Co. sé á svonefndum svartalista og að Francke sé pjóðverji. Hvað viðvíkur því, að A. T. Möller þeim. Urðu nokkur skríf __ . „ . „ ' ' ... 1 jinni nema grein fyr,r astæðunm )sbr. aftur um þetta og var firma iT „„ . „ „ . _______/A c Lizst) og hafa-t.d. Sviar þráfaldlega gert það við enska sendimenn meðan á ófriðnum hefir staðið. Ef svo skyldi reynast, að engum sér- stökum sé um misferlumar að kenna sem ólíklegt sýnist, verður að krefjast yfirlýsingar brezku stjórnarinnar um, að hér sé um misskilning að ræða og sé þar með sú hlið málsins afgerð. Hvað kola farminum viðvíkur verður af framangreindqm ástæðum að krefj- ast: 1. Að brezka stjórnin tafarlaust sé á svonefndum svartalista þá sýnisí j leyfi honum að fara til fslands. Ef hún það ósaknæmt þó hans hjálp hafi verið , ekki fæst til þess, sem varla getur ver- notuð þar sem ekki er vinanlegt að jð nema fyrir handvömm þá verður að hann hafi haft neinn fjárhagslegan heimta að S0L0LD Drenginn þinn langar til að eign- ast Sólöld eins og hina drengina sem hann þekkir. Öll börn vilja eiga “Sólöld” Stúlkuna þína langar til að eignast Sólöld. Hún vill læra “ástkæra, ylhýra málið.” Sólöld kostar aðeins $1 um árið SENDID pENNAN MIDA I DAG VORÖLD PUBLISHING CO., LTD. 48281/a Main St., Winnipeg, Man. Kæru herrar:— Gerið svo vel og sendið mér blað yðar Sólöld. Hérmeð fylgir $1.00 fyrir fyrsta ársgjaldið. Dagsetning _________________________________ Nafn Aritan Dragið ekki að gerast áskrifendur Sólaldar.

x

Voröld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.