Voröld


Voröld - 14.01.1919, Qupperneq 3

Voröld - 14.01.1919, Qupperneq 3
Winnipeg, 14. janúar, 1919 VORÖLD. Bls. 3 2. KaupverS og flutningsgjaiá og allur kostuaJSur, sem af útvegun hans hefur leitt se tafarlaust endurgreiddúr. Sé J>a3 ekki gert, sem lítt hugsanlegr. er að ekki verSi, verður 3. Landstjómin að leggja hald á svo sem svarar þeirri upphæð af íslenzkum afurðum, sem Bretar eiga hér á landi þar til upphæðin er greidd, til að tryggja bæinn gegn halla. Málið þarf að reka við Breta með fullri kurteisi en allri festu. Hvað Borkenhagen viðvíkur virðist alveg ástæðulaust af framangreindum ástæðum að setja hann frá stöðunni, enda alveg óþarft að gera það, því gott samkomulág og bróðerni hlýtur að fást um þotta við Breta ef rétt er að farið. Fullveldismaður. —Vísir FuIIveldinu fagnað A sunnudaginn kl. 11 f.h. gengu ráð- lierramir og forsetar Alþingis upp í kirkjugarð og lögðu blómsveig á leiði forsetans mikla, Jóns Sigurðssonar. Kl. 11.45 var mikill mannfjöldi ltom- inn saman fyrir utan stjórnamáðhúsið Lék þá fyrst lúðraflokkur Reynis Gisl- assonar, ‘“Eldgamla ísafold” en allur mannfjöldinn stóð berhöfðaður á með- an. Hélt því næst fjármálaráðherra Sigurður Eggerz ræðu þá, sem hér fer á eftir: íslendingar! Hans Hátign konungurinn Iiefir stað fest samböndslögin í gær og í dag ganga þau í gildi. ísland' er orðið við- urkent fullvalda ríki. pessi dagur er mikill dagur í sögu þjóðar vorrar. JJessi dagur er runninn af þeirri bar- áttu, sem háð hefir verjð í þessu landi alt að því í heila öld. Hún hefur þrosk- að oss baráttan, um leið og hún hefir fært oss að markinu. Saga hennar verður ekki sögð í dag. Hún lifir í hjörtum þjóðarinnar. þar lifir einnig minníng þeirra, sem með mestri trú- mensku hafa vakað yfir málum vorum. Hér þarf engin nöfn. pó aðeins eitt, sem sagan hefir lyft hátt yfir öll önnur á sínum breiðu vængjum. Nafn Jóns Siguurðssonar. Hann var foringinn meðan hann lifði. Og minning hans hefjr síðan hann dö verið leiðarstjarna þessarar þjóðar. í dag eru tímamót. í dag byrjar ný saga, saga hins viður-( kenda islenzka ríkis. Fyrstu drættina í þeirri sögu skapar sú kynslóð, sem nú lifir, frá þeim æðsta, konunginum, til þess sem minstan á máttinn. pað eru ekki að eins stórnmálamennirnir’ er miklu ráða um mál þjóðarinnar, sem skapa hina nýju sögu, nei, það eru all- ir. Bóndinn, sem stendur við orfið og ræktar jörð sína, liann á lxlutdejld 1 þeirri sögu, daglaunamaðurinn, sem veltir steinum úr götunni, hann á hlut- deild í þeirri sögu, sjómaðurinn, sem situr við árarkeipinn, hann á þar hlut- dejld. Allir, sem inna lífsstarf sitt af hendi með alúð og samvizkusemi, auka veg hins íslenzka ríkis. danska þjóðin þykist þess fullvís, að nú, er hver hugsun um danskt forræði er að engu orðin, muni þessir tveir norrænu bræður af hjartans alúð og gagnkvæmu trausti rétta hvor öðrum höndina til þess að leysa úr hinum mörgu viðfangsefnum sem sá hinn ör- lagaþrungi nýi tími mun fá í hendur bæði dönsku og íslenzku þjóðinni. Venjulega,er það enginn hægðar- leikur að skilja tilfinningar og liugsun- arhátt annara, en eg held að bræður vorif fslendjngarnir skilji, að það er ekki að fullu auðvelt dönsku þjóðinni sem hingað til hefir fundið til þess, að hún er smáþjóð, að taka þátt í því, guð, sem svo margvíslega hefir sýnt guð, sem syo margvíslega hefur sýnt oss að hann ann réttlæti en liatar ranglæti, hann mvm launa það dönsku þjóðinni að hún hefir lagt kapp á að gera bræðraþjóðinni ekkj á nokkurn hátt rangt til í þessu máli. Já,, guð blessi framtíð bæði íslands og Danmerkur, og guð vemdi konung- inn.” Að þessu loknu lék lúðraflokkurinn “Kong Cristian” og hlýddi mannfjöld-1 inn berhöfðaður á. pá talaði forsetj sameinaðs þings, bæjarfógeti Jóhannes Jóhannesson fyr-1 ir Danmörku á þessa leið: “Oss er bæði ljúft og skylt að minn- ast sambandsríkis vors, Danmerkur, við þetta mjög svo hátíðlega tækifæri, þegar íslenzkur ríkisfáni er í fyrsta sinn dreginn að hún á þessu landi og fullveldj íslands viðurkent í öllum mál- um þess. Oss er þetta því ljúfara og skyldara sem Danmörk er fyfsta ríkið, sem við- uikent hefir fullveldi fslands og hefir nú síðast sýnt oss þann mikla sðma og hið hlýja bróðurþel, að láta herskip bíða hér, eingöngu til þess að heiðra fána vorn’ við þetta tækifæri og láta í ljósi samúð sína við oss og'sámfagna oss á þessari stundu. Eg er þess því fullviss, að tala fyrjr munn hvers einasta fslendings, þegar eg nú læt í ljósi þá innilegu ósk og von að Danmerkurrffci megi eflasr og blóm- gast, að óskir og vonir, sem því hafa verið hjartfólgnar um mörg ár, megi rætast og að ætíð megi fara vaxandi bróðurþel og samvinna millj dönsku og íslenzku þjóðanna, báðum til gagns og sóma. Var að ræðunni lokinni leikið á horn “Det er et yndigt Land” Seinast lék lúðraflokkurinn: “ó guð vors lands, ó lands vors guð” fíúrrahróp margföld voru fyrir kon- ungi, fslandi og Danmörku. Athöfn þessi fór mjög fallega fram enda var veður tnjög fagurt. Kl. 2 var guðsþjónusta í dómkirkj- unnj. Sté biskup Jón Helgason í stói- inn. Mannfjöldi hinn mesti var I kirkjunni, þar voru meðal annars ráð- herrarnir, forsetar Alþingis, fyrirliðinn af “íslands Falk” ræðismenn erlendra ríkja, ýmsir embættismenn bæjarins o. s. frv. Fagnaðarathöfnjn fór Öll mjög vel fram. Fyrirœtlanir Dana á Islandi. Kemur aiþingi saman í maí ? í dönskum blöðurn nýkomnum eru fregnir af væntanlegum iðnaðarfyrir- tækjum Dana hér á landi. Er þar sagt svo frá: “Menn mun reka minni til þess, að fyrir mjssiri voru á prjónunum ný og mikil verzlunarfyrirtæki, er fyrirhugað var að koma á fót á íslandi. Meðal þeirra manna, sem einkum j voru nefndir í sambandi við þetta, voru Andersen, etatsráð forstjóri Austuras- íufélagsins, Jarl, verksmiðjueigandj, sem var vist einn af forgöngumönnun- um, og nokkrir aðrir meðal hinna helstu kaupsýslumanna vorra. Jafn- framt höfðu þegar sumir stærstu bank- arnir heitið liðsinni sínu. Síðan hefir verið unnjð áfram að þessum fyrirætlunum, en það virðist allmiklum örðugleikum bundið að full- komna þann undirbúning, sem gera verður. Eftir því, sem málið horfir við, verður að telja víst, að ekki takist að koma fyrirætlununum í frdmkvæmd eða einu sinni undirbúningsstarfinu á næsta ári. Nefnd íslendinga var hér nýlega á ferð til þess að rannsaka málið og í- huga, hvernig íslendingar skujj taka í slíka samvinnu. Ekki hefir verið birt- ur neinn árangur af heimsókn þeirra og rannsóknum. En það er víst hægt j að segja, að heimsókn þeirra hefir ekki létt undir það, að lokið verðj/skjótar nauðsýnlegum undirbúningi. Nefndin fór þegar á eftir til Svíþjóð- ar en þar ætluðu þeir einnig að athuga verzlunar- og iðnaðarmál með tilliti til væntanlegs sambands vjð fyrirtæki jheima fyrir. Líkar rannsólcnir hafa þeir gert í Noregi. pað verður því að telja óvíst fyrst jum sinn, hvað orðið getur úr dönsku fyrirætlununum. En fi'á því skal þó skýrt, að dönsku nefndinni hefir ein- mitt nú nýverið" borist tilkynnjng frá íslenzku nefndinni, og er þar sagt frá því, að fyrirætlunin hafi verið íhuguð rækilega og verði lögð fyrir Alþingi— í maímánuðu, en það sé allmikjð, sem breyta þurfi frá því, sem ætlast hafi verið til í upphafi, áður en hægt sé að taka höndum saman, þ.e.a.s. að málinu hafi vei-ið frestað um sinn.” önnur blöð, sem á mál þetta minnast segja öll, að Alþingi komi saman í maí, og sumir að búist sé vjð því, að fossa- nefndin islenzka fari aftur utan, til Danmerkui', snemma í vor “Dagblad for Industri og llaand- væi'k” segir, að ef álit, fossanefndarinn- ar, er lagt verði fyrir Alþingi í maí, fari ekki alveg í öfuga átt við það sém Danjr hafi í hyggju, þá muni verða hægt að byi'ja á verkinu undir eins í sama mánuði. —Vísir Eg minnist ekki að hafa séð blöðin, ekki einu sinni búnaðarblöðjn hér I Canada vara menn við þessum svikum, hafa að líkurn ætlast til að bændur væi-u gætnari og minni flón en þeir oft hafa reynst. Nú loksins í liaust kemur skýrsla frá prófessoi'i einum áf búnaðarskólanum í Winnjpeg um tili-aunir með þetta hveiti og um leið sterk viðvörun til bænda gegn brúkun þessu hveitis. Skýrslan er eins og aðrar þesskyns bendingar frá fcvinaðarskólum þessa lands bæði fi-óðleg og gagnleg. Að því er afurð þessa hveitis snertir telur höf. að líklegt sé að það gæti gefjð af sér 15, segi og ski'ifa fimmtán mæla af ekru á úrvals landi í hagstæðri árstíð. par að auki er kornið af lélegri tegund, ekki nógu hart til mjölgerðar. Aðal slcaðann álítur höf. þó falinn í því, að hveitið óefað blandjst við aðrar betri sortir t.a.m. “Red Fife” og “Marquis” hveiti og eyðileggi þannig uppskeru- magn þeiri'a tegunda lika. i’að er auð'vitaö að þessar bendingar og ráð frá búnaöarskóiunum eru þort og ábyggxleg. En óiukkan er, aö þeir af bænuum sem láta ileka sjg meö þessum fögru uppslteru loforöum eru einmitt þeir sem ekkert lesa af því sem að búnaði lýtur, eru þekkingarlaus ir með öliu og hafa margir hverjir, ýmigust á búnaðarskólimum, bUíræö- inni J ijýja stíl, og búfræöingum sjalf- um. e| hefi heyrt bónda staöhæfa að allir sem kendu í búnaöarsk'ólum þessa lands væru mislukkaðjr bændur sem ekki hefðu getað sjálfir lifáð af land- búnaði. Mig grunar að fáir flokkar mannfél- agsins leggi sig, yfirleytt, jafnlítið eftir að glæða þekkingu sina á megin atrjð- um þeirrar starfsgreinar, sem þeir að- allega hafa eð höndum og bjarga sjálf- um sér, landi eður lýð með, sem bænd- ur. Pað eru allmörg ár síðan stjórnar búgarðurinn í Ottawa gaf út skýrslu um frjóvseigju ýmsra þeirra kornteg- unda, sem mest eru ræktaðar hér i Canada. Er þar útkoman sú að jafn- vel eftir tveggja ára geymslu á hent- ugum stað er frjóvmagnið linað, en að- allega við fimta árið lamast það snögg- lega, bæðj að því er snertir hveiti og hafra, og eftir sjö ára geymslu eru þessar korntegundir lítt ræktanlegar; hafa tapað nálega öllu frjóvafli. Eg hefi ekki við hendina þessar skýrslur nú, en þykist vera viss um að muna þetta rétt. pegar um hrísgrjón er að ræða má óefað.taka það til greina, að þau sam- kvæmt eðli sínu séu frjóveik, þ. e. að frjóvafl þeirra sé skammlíft. Eg hefi heyrt menn tala um hrísgrjón sem á- vöxt trjáa—hrísgrjónatréð— sem auð- vitað er alveg skakt. Plantan er grastegund sem jurtafræðingar kalla “oryza sativa” og er “hærð” (bearded) líkt og t.a.m. bygg en þó eigi nákvæm- lega eins. Yex grastegund þessi aðal- lega á deigu láglendi og þar (í heitu löndunum) sem veitur verða viðhafðar. White & Manahan, LtcS. 18882—Stofnsett fyrir 36 áriim—1918. Kaupið Jólagjafir yðar fyrir Karlmenn hjá hinni gömlu og áreiðanlegu búð. Vér höfum gjört þúsundir fólks ánægt síð- astliðin þrjátíu og sex ár. Vér höfum gjört betri ráðstafanir þetta ár en nokkru sinni fyr til að láta ferðir yðar í búð vora verða sem ánægjulegastar. ÚRVALS HALSBINDI 50c. 75c. $1.00 $1.50 $2.50. -...*.Margar tegundir af Skirtum, Pýjamas, Vetlingxim, Silki- klútum, Axlaböndum, Húsfrökkum. VERÐ MJÖG SANNGJARNT. White & Manahan, Ltd. 500 MAIN STREET Ton af þœgindnm ROSEDALE KOL Og sú er skylda vor allra. Hans Hátign konungurinn heflr með því að undiEskrifa sambandslögin, leitt þá hugsjón ihn í veruleikann, sem vakti fyrir föður hans, Friðriki kon- ungi VIII., sem öðrum fremuru hafðl djúpan skilning á málum vorum. Og í gær hefir konungurinn gefið út úr- skurð um þjóðfána íslands, sem blaktir frá því í dag yfir hinu íslenzka rílcl. Hlýr hugur hinnar íslenzku þjóðar andar á móti konungi vorum. Fáninn er tákn fullveldis vors. Fáninn er ímynd þeirra hngsjóna, sem þjóð vor á fegurstar. Hvert stór- verK, sem unnið er af oss eykur veg fánans. Hvort sem það er unnið á höf- unum í baráttunni við brim og úfnar öldur eða á svæði framkvæmdanna eða í vísindum og fögrum listum. pvl göfugri sem þjóð vor er, þess göfugri verður fáni vor. Vegur hans og frami er frægð þjóSar vorrar og kommgs vors. Vér biðjum alföður að ffcika yfir íslenzka ríkinu og konungi vorum. Vér biðjum alföður að styrkja oss'tTl að lyfta fánanum til frægðar og frama. Gifta lands vors og konupgs vörs fylgi fána vorum. Svo drögum vér hann við hún.” Að ræðunni lokinni lék lúðraflokk- urinn fánasönginn: “Rís þú unga ís- lands merki” en fáninn var dreginn að liún og kváðu þá við 21 skot frá varð- skipinu “íslands Falk” sem lá á höfn- inni, en hermenn af varðskipinu stóðu í heiðursfylkingu fyrir framan stjórn- arráðshúsið. pá hélt fyrirliðinn á “íslands Falk” ræðu er hér fer á eftir: “Sem fulltrúi Danmörkur við þetta hátíðlega tækifæri vil eg lýsa því yfir, að þetta 21 kveðjuskot, sem skotið var áðan á skipi því, sem eg hefi þann heið ur að stjórna, var skotið samkvæmt skipun dönsku stjórnarinnar, og er á- kveðið í alþjóðaríkislögum, að kveðja skuli slikri kveðju fána fullvalda ríkis, Með þessu er af Danmerkur hálfu gef- ið hið fyrsta ytra, en þó þýðingarmikla merki þess, að .það er einlægur vilji dönsku þjóðarinnar, fyrir sitt leyti að fylgja fram á sem hollustusamlegastan hátt sambandslögunum, sem nú eru samþykt. ísland og Danmörk era enn þá, sem tveir fullveðja norrænir bræður tengdir alúðarhöndum. Framar öllu með per- sónu Hans Hátignar konungs vors, og BÆNÐUR 0G BÖNAÐUR ■1 Góðti hrísgrjónin eftir Jón Einarsson I “Voröld” dagsettrj 28. nóv. þ. á. ev þess getið í “Almennum fréttum” að fyrir nokkru hafi verið “opnað líkneski af auðæfaguðinum.” Fanst þar poki með hrísgrjónum í, era þau talin áð vera um þúsund ára gömul. Var þeim sáð, og uppskera góð af. Voru grjónin næst um því alveg eins og grjón nú á tímum.” pannig hljóðar þessi frétt. En hér sannast það sem oft er mælt, að mörgu er logið á skemmri leið. EkkJ efast eg hót um að blesshð grjónin hafi fundist þarna í pokahom- inu, og þvl síður að þau hafi verið ‘næstum alveg eins og nútíðar grjónin’ 'pesu slæ eg föstu sem sjálfsögðum sannleika.. fcn það, að grjónin hafi verið 1,000 ára gömul og samt gefið af sér góða uppskeru er óefað eins langt frá sannindum og staðhæfing getur þægilega vorið. en þó trúlega ákveðiu til þess að !;afa áætlaðar afleiðingar. pað er ekr1 jkjamargt af fjárgUefra hábiljum svo lagað, að fjölmargír af ckkur bændum ekld trúi þej:n mikiu i'iomr en þegai okkur e: tj.vv* aF «-va- hvviri sanori staðreynd, s>e i ev fiá- buigðin a’gergn viðtekt. J’ví skal •lí'i.í.r tekið fram að eizl er “•r iöld” rié rilstjön henrar sölaið um a ' fara vísvi M,di með tfd'.cgn t efni, en eg i þau bæði :irn pokhing- iiflort á lo... i, rérstak., fræi—grjón- u> im. Vigna íf.i'okat rar reyn-uti i líka átt gmg eg að !'•/! sem gefat. að fregn jnf-i sé u.'piunalega viijaudi titbúin; ai' :l')ð nl. aað að láta grióniu íinnast Jv.) a í sá; ;.''i'f*.*.jna, sá þe.m siðan (ef til víii; >•; íá af þoim gó'f-i unpskeru (ef til vjll)— petta <ii> “é .yrirfram ú>f;M ;.f c-in- hveiiur.; bragð; refum, seru siðan n tla að seiýi *e; geypiverði ‘oj:* i sæói sem suOj »ír !via sjálfir æxia‘0 i nýv um sínum” ~ j svo getur sag.in \erið tilbúin haugalýgi, engu að síður, en til- gangurinn sé hinn sami nl. að flelca fáfróðan auðtrúa bændalýð. Vitanlega gerir þetta okkur sem bú- um í Canada ekki neitt til vegna þess, að um hrísgrjón er að ræða, því hér eru þau næsta lítið ræktuð. En væri því bætt við söguna, sem og getur auð- veldlega orðið i næstu eða annari út* gáfu, að þessi tegund grjóna hafi reynst að vera ræktanlog og “hardy” öllum löndum og undir öliu ioftslagi, þá fer að komast ögn af alvor i i málið, þá færi það að ná sínum líklega, upp- runalega tjlgangi, jafnvel hér í Cd,aida. pað myndi sýnast svo að fæstlr þeir er við jarðrækt fást ættu ið vv’a s\ o vitgrannir að trúa f líkri fKjóseigiu um nokkura korntegund. það væri eðlileg ályktan þeirra sem þekkingu hafa á jsrðræktar málum. En slíku er ekki þannig háttað. Dæmin tjl hins gagn- stæða oru ærin og sum næstu ný. pað er kunnugra em itreka þyrfti, að ru í nokkur ár hefir verið á boðstólum og mikið auglýst hveiti tegund ein, sera á að hafa fundist í Múmíukistu í Egyp- talandi og áætluð að vera um 4,000 ára gömul. Kornið var undjreins staðhæft að vera “næst um alveg eins” og ann- að hveitikorn (líkt og með grjónin). En við þessa löngu geymslu hafði frjóv magn þessa aukist svo, að nú gaf það af sér til jafnaðar 125 bushel af ekr- unhi. Ekki nóg með það, heldur átti þetta hveiti að lukkast nálega í hverju árferði og á hverjum stað sem vera vjldi. Kostirnir voru ýkja margir og í öllu mun þetta hveiti hafa skarað langt fram úr öllum venjulegum teg- undum, að sögu þeirra er seldu. Ef mig minnir rétt fluttist þessi hveititegund til Canada sunnan úr Bandaríkjunum, undir nafninu “Egypt- áan Wheat” þ.e. egyptska hveitið. Var það boðið hér fyrir 25 dali mælirinn og þar yfir. Fylgdi það sögunni að svo lírið væri af þessu komi til, en eftir- sóknjn svo mikil að nú riði bændum, sem teljast vildu framfaramenn, á, að ‘bregða fljótt við. Og það gerðu býsna margir. petta hveiti er enn á boðstól- um en ekki haft eins hátt um það og áður. -v Af sömu ætt eru að líkindum hiu svo nefndu Indíánahrísgrjón eða tjarna- grjón, villi-hrísgrjón(Lizania aquatica) sem vaxa til og frá í grunnu vatni í norð-vestur hluta Bandaríkjanna. Sé þessum villihrísgrjónum sáð eftir segjum ár frá því þau voru þreskt kemur oft ekki eitt korn upp. Frjóv- anin er þá jafnan útdáin. pað eru því litlar líkur til að grjón, jafnvel af þeim tegundum sem vana- lega er ræktaður “lifi” jafnlengi og fréttin getur til. Hvort þessi umræddú hrisgrjón eru lík eða ólík venjulegum grjónum sann- ar ekki neitt. pað er kunnugt, að lík- lega er engin Sú korntegund önnur í verzlunargildi, sem meira eða jafnmlk- ið er aflöguð, og, með handafli eður vélavinnu breytt að lögun til þess, ao gera vöruna meira eða mjnna útgengi- legri; ekki einu sinni að liturinn á venjulegum hrísgrjónum sé hinn nátt- úrlegi. Merkilegast er þó ef til vill það, að fyrst og fremst eru flestar hinar ‘betri’ tegundir sem I verzlunum fást, mejra og minna skemdar, og hinar dýrastu oft mjög óhollar til fæðu, nl. þær sem taldar eru hér: “Fancy Rice” ódýr- ustu og blökkustu tegundirnar era venjulega næringar mestar. Sú tegund sem nefnd er “Polished Rice” þ.e. slípuð hrísgrjón og sem sýn- ast svo fin að þau líkjast mest gler- kristölum eru af f jölmörgum fæðufræð- ingum talin óhæf til manneðlis, enda er það álit vel skiljanlegt, þegar maður íhugar hvernjg þetta útlit er til orðið. í sjálfu sér má oftar en hitt slá því föstu, að þótt kaupmaður verzli með 3—4 eður fleiri ‘sortir’ hrísgrjóna, hafi þær þó upprunalega allar verið sama tegundin, en aðeins búnar út hver á sinn hátt, sem verzlunar vara. KENNARA VANTAR að Háland skóla Nr. 1227 fyrir tíu mán- uði frá 3. marz næstkomandi. UmsæV.j- andi verður að hafa Second Class Pro- fessional Certificate. Tilboðum, er greina frá æfingu og kaup sem er ósk- að eftir, verður veitt móttöku af und- irrituðum tii 1g. feb. 1919. 3 Eyjólfsson Sec.-Treas. Hove, P. O., Man. óvidjafnanlég ad gædum. fyrir ofna og eldavélar THOS. JACKSON & SONS Húsasmíða-byrgðir, kol og við. Skrifstofa 370 Colony St. Tals. Sh. 62-63-64 íslendingar, vinir og studningsmenn Voraldar i N Ársgjaldið til blaðsins fellur í gjalddaga 1. Febrúar, næstkomandi, vér treystum því að enginn láti það gleymast að senda inn áskriftargjald sitt. VORÖLD mun leitast við að gegna skyldum sín- um, og halda nppi rétti einstaklingsins, sérstaklega er hún og verður blað verkamanna og bænda. Bar- átta yðar er að hef jast, en sigur yðar er vís ef mfihun yðar er haldið fram djarft og hlífðarlaust.— pað er markmið Voraldar. Voröld Publishing Co., Ltd. 482i/2 Main Steet. I % , ' - Kæru herrar,—Hér með sendi eg $2.00 fyrir næsta árgang af blaði yðar Voröld, sem byrjar 1. Febrúar 193,9- Dagsetning Nafn Áritan

x

Voröld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.