Voröld


Voröld - 14.01.1919, Qupperneq 5

Voröld - 14.01.1919, Qupperneq 5
Wiimipeg, 14. janúar, 1919 VORÖLD. BIs. 5 Nokkur orð um friðarþingið. Eftir Séra Halldor Jónsson (Framhald) Hermenn vorir pað mun nú hérumbil alment viðurkent að nauðsyn beri til að þjóðirnar bindist samtökum til þess að sporna við eyðileggjandi styrj- öldum—sem verða eftir því sem vísinda þekking mannkynsns eykst, meíra og meira eyðileggjandi; en um aðferðina við stofnun slíkra sanr t.aka, munu enn sem komið er deildar skoðanir, enda er stofnun slíks ban.dalags afar mörgum erviðleikum liáð. Grey, markgreifi frá Falloden, mikilhæfur enskur stjórnmála- maður, hefir bent á það með réttu að með stofnun slíks allsherjar bandalags yrði sjálfræði hinna einstöku nkja, einkum storveldanna takmarkað að miklum mun- pau gætu þá ekki framar eins og hingað til “lifað og látið ’ ’ eins og þau vildu. pau yrðu að hlýta alþjóða dómstóli í mörgum þeim málum sem þau liafa hingað til útkljáð með hótunum eða beinu hervaldi. Tökum eitt dæmi úr sögunni þessu til sönnunar—opíttm stríðið í Kxna. Árið 1834 reyndi Faouk Wang, keisari í Kína að koma í veg l'yrir neyzlu, sölu og tilbúning ópíum í ríki sínu vegna hinna afai- skaðlegu áhrifa ópíum neyzlunnar á þjóðina. Englendingar, sem höfðu stórmikinn hag af ópíum verzluninni reyndu að koma í veg fyrir þessa umbóta tilraun lteisarans, og þegar fáeinar enskar ópíum verzlanir voru. fáum áruni seinna eyðilagðar í Canton, sögðu Eng- lendingar Kínverjum stríð á hendur og neyddu þá með herafla til þess að leyfa sér ótakmarkaða ópíum verzlun þar í landi. Segjum nú að Kínverjar hefðu getað vísað þessu máli til óvilhalls, alþjóða dónr stóls, sem átti að dæma í deilumálum rnilli þjóðanna. Segjum nú að dómurinn hefði fallið—eins og líklegt er—þeim í vil; að frumhlaup Englendinga Kínverjum á hendur hefði verið dæmt glæpasamlegt og gagnstætt lögum og anda alþjóða sambandsins, Kínverjum dæmdar háar sektir í skaðabætur—í staðinn fyrir að Englendingar dæmdu sér allan stríðskostnað og jafnvel meira—og þeim skipað að hætta öllum þvingunar tilraunum við saklausa þjóð- Slíkar dómsúrskurður væri í hæsta máta auðmýkjandi, því með honum liði hlutaðeigandi ríki eklci einungis efnalegt tjon, heldur líka stórkostlegt tjón á virðingu sinni og áliti, ekki ósvipað því sem á sér stað með einstaklinginn, sem verður fyrir því mikla óláni að vera dæmdur sakamaður við landslög og rétt. pað er, ef til vill, fyrir þetta haft á sjálfræði ríkjanna og þann ótta sem alþjóða dómstóllinn veldur eigingjörnum þjóðum, að friðar- vinunum hefir enn þá ekki tekist, að fá stórveldin til að bindast sam- tökum heimsfriðnum til verndar, og hætt er við að þetta reynist erviður þröskuldur á þessu friðarþingi, og má sjálfsagt búast við öflugum tilraunum af hálfu stórveldanna til þess að tryggja þeim drotnunar valdið í heiminum hér eftir sem hingað til. Annað vandamál sem fyrir friðarþinginu liggur, er að búa svo um hnútana að engin ein þjóð, eða þá fleiri þjóðir í bandalagi, geti brotið lög sambandsins eða óhlíðnast dómum alþjóða dómstolsins. Um þetta atriði verður nánar talað seinna þegar við komum að uppá- stungu Wilson ’s um alþjóða herlið í friðarstefnu hans- Einn erviðleika, hingað til óyfirstiganlegan, hafa menn æfinlega rekið sig á þegar rætt, hefir verið um alheims bandalag þjóðanna— hvernig á að tryggja hlutfallslegt jafnrétti þeirra. Gert er ráð fyrir alþjóða samjcundtt, alþjóðaþingi sem ræði og samþykki lög sambands- ins, lög sem gildi fyrir allan lieim, og þjóðirnar verða að fara eftir í breytni sinni- hver gagnvart annari. Hver á nú að ráða mestu um þessi lög, hver á nú að hafa flesta fulltrúa á alþjóðarþinginu, eða eiga alíar þjóðir að liafa þar jafn marga málsvara ? Ef allar þjóðir liefðu sömu fulltrúatölu, yrði San Marino, með aðeins nokkrum þúsundum íbúa jafn atkvæðamikið í heimspólitíkinni og Bretland hið mikla, með mörg hundruð miljónir íbúa. pá gadu líka fáeinar smáþjóðir, ræru þær samtaka, ráðið lögum og lofum í heiminum, en stórveldin, sem eru færri að tölunni, yrðu að beygja sig auðmjúk fyrir sameinuðum vilja þeirra. Á fulltrúa talan að fara eftir fólksfjölda hvers einstaks ríkis?? pá hefði Kína fleiri fulltrúa, og um leið meiri völd en Banda- ríkin, Frakkland, Italía og Japan til samans, en smáþjóðanna gætti þá sama sem ekkert; fáein stórveldi gætu ráðið öllu með innbirðis samtökum. , pá yrði það að raunalegum sannleika sem Prof- Holger Wiehe dreþur á í síðustu “Iðunni’’—“úti um sjálfstæði allra smá- þjóða’’ Sumir álíta að hlutfalls tala fulltrúanna á alheims samkundunni ætti að fara eftir mentun og menning þjóðanna, en ætli það yrði ekki nokkuð ervitt að dæma um hlutfalls menningu hinna ýmsu þjóða? (Framhald) pegar hermenn vorir fóru af stað var þeinr heitið því að um þá skyldi séð í alla staði og var það margtekið fram að ekkert væri þeim of gott. peim var hrósað og lofað öjlu fögru. petta var gott og blessað ef loforðin hefðu ekki gleymst og heitin verið haldin. En nægar, sannanir virðast nú vera fyrir því aö með- ferð hermannanna á leiðinni yfir hafið—og jafnvel á einlestum hér í landi—hafi verið svo bágborin að allir sem hlut eiga að máli mættu bera djúpan kinnroða fyrir. Mátti þó ekki minna vera en að vel væri tekið á móti mönnunum og sæmilega með þá farið eftir allar hörmungarnar. Eiðfestur vitnis- burður hermannanna skýrir frá því að með þá hafi verið farið á leið- inni eins og þeir væru svínahjörð eða nautahópur. Tvær rannsóknir standa yfir í sambandi við þetta. Er sérstaklega tekið til illrar með ferðar á skipinu Northland og Scandinavía. Kristinn Björnsson frá Wynyard sem verið hefir í stríðinu síðan 1916 er kominn heim aftur heill og hraustur. Sam Samson frá Kandahar er kominn heim úr stríðinu; var hann þar eystra svo árum skifti og varð bæði að þola gaseitur og sár, en er nú allhraustur. Ilann er sonur Jónasar, kaupmanns Samssonar að Kristnesi. J. B. Reykjalín frá Churchbridge er nýkominn heim úr hernum. Hann er bróðir ungfrú Helgu Bjarnason, fósturdóttur séra Jóns- Hann fór austur með 223. herdeildinni um vorið 1917. Móðir, Kona, meyja. NORÐORLÖND Noregur pjóðverjar hafa farið þess á leit að fá keyptar 455,000 tunnur af sild frá Noregi sem kosta mundu um 35,000,000 krónur. Bandamenn vilja enn ekki ieyfa kaupin og er illur kurr í Norð- mönnum út af því. Seglskjp sem “Tegl” hét lagði af stað til Ameríku frá Lávík í Noregi í byrjun desember og hefir hvergi spurst til þess, en talið er víst að það hafi farist. Að undanfömu hefir rekið á land í Noregi allmikið af tundurduflum og sömuleíðis af líkum dauðra manna sem talið er víst að farist hafi á ýmsan hátt í sambandi við stríðið. Sildveiðai’ hafa verið afarmiklar í Noregi í haust og fyrri part vetrar. 1 vesturbygðum Noregs er Spanska veilun svo skæð að tæplega er hægt að trúa, og líkist hún mest frásögnum af svartadauða í gamla daga; 10-20 lík bggja á börum í senn á hverri bygð og liggja þeir liðið lik að morgni sem að kveldi gengu heilir og hraustir til hvílu Enginn flokkur í þinginu í Noregi hefjr nógu marga fylgjendur til þess að mynda stjórn; til þess þarf 63, en sterkasti flokkurinn hefir aðeins 52; það eru vinstri menn, næstir þeim eru hinir svokölluðu frjálslyndu. VOLTAIC ELECTRIC INSOLES pægilegir og heilnæmir, varna kulda og kvefi; lækna gigtarþrautir, halda fótunum mátulega heitum, bæði sumar og vetur og örfa blóðrásina. Allir ættu að hafa þá. Verð fyrir beztu tegund 60 cent paríð Skýrið frá því hvaða stærð þér þurfið. PEOPLE’S SPECIALTIES CO., LTD. P.O. Box 1836 Dept. 23 Winnipeg Málefni ltvenna þoka áfram jöfnum skrefum- Bændaþingið sem haldið var í Brandon í vikunni sem leið samþykti yfirlýsingu þess efnis að það teldi æskilegt að konur næðu sæti á þingi sem fyrst. Er því vonandi að þær fari að búa sig undir þá stöðu og taki þar betur saman höndum en systur þeirra á Bretlandi gerðu. Þjóðernismál vor. Ljúfar raddir SKEYTI Á pJÓÐRÆKNISFUND Samkvæmt áskorun Að mér þó sé lítið lið, Læt eg uppi mína þrá: pjóðerni vort — það eg st.yð, petta svona — hvað eg má. Jón Kjærnested “Lestrarfélagið “pjóðernið’’ á Winnipeg Beach, má telja með þjóðræknis-hugmyndinni, þó fundi hafi ekki orðið við komið fyrir Winnipeg-fundinn núna um þetta efni. J. K. pannig skrifar skáldið á “Beach” og er hann fyrstur til að verða við áskorun minni um þjóðræknisyfirlýsingu, sem birt var í blöðunum nýlega. Hafi J- K. heiður og þökk fyrir þessa ljúfu rödd sína.— Hvaðan mun hin önnur óma? Að margar slíkar raddir vaki í vestur-íslfenzkum brjósturrj, þarf ekki að efa; nú er að eins að lyfta þeim út fyrir túngarðinn, svo þær blandist saman og úr verði ein rödd, rík og há, ljúf og laðandi, er Jjóði hverjum Islending í eyra með unaðshreim Jónasar: “Ástkæra, ylhýra málið, og allri rödd fegra! blíð sem að barni kvað móðir á brjósti svanhvítu; móðurmálið mitt góða, milda og ríka, orð áttu enn eins og forðum, mér yndi að veita.” Meðlimir íslenzkra félaga! Takið eftir: Ilreyfið þessu máli á fundum yðar og leggið fram yðar skerf í hina sameiginlegu hljóm- bylgju, er í vorblænum leiki um hvert. vestrænt fslands barn. Hvort mundi Skarphéðinn gráta nú? Eg get ekki varist þeirri liugsun, að jafnvel slíkt afarmenni, mundi tæplega geta tára bundist, mætti hann líta þau hin “dular- fullu fyrirbrigðin” sem leiftra um hér og þar, á maðel vor hér vestra. Hið nýjasta þeirra er áskorun til fjöldans, um að senda þjóðernislegt atkvæði sitt; til manns með gerfinafni! “pjóðrækinn á Beverley” er maðurinn. Islenzku blöðin öll þrjú birta áskorunina. Hafa auðsjáanlega ekkert við það að athuga, að bjóða fólki upp á að starfa með manni—nei—hafa að leiðtoga mann með grímu fyrir andliti í einu voru dýrasta máli. Á milli 40-50 ár hafa íslendingar dvalið hér í landi, og má með sanni segja, að flestar hugsanlegar þrautii*, hafi orðið á vegum þeirra. Jafnsatt er það, að þeir hafa sigrað þær, eins vel og nokkur annar þjóðflokkur er hér býr. Betur en margir. Leiknir sem lærðir liafa, á íslenzkum þrótt, klifrað menningar- stigann, og með íslenzku þori náð ákveðnum liöftum þar; svo að á meðal vor er nú að finna, atkvæðamenn í öllum stéttum mannfélags- ins. pegar hér er komið sögunni, erUm vér stödd á þeim tímamótum þar sem hverjum hugsandi manni er Ijóst, að þjóðerni vort og tunga eru í hættu- stödd. Gætum vér lagt þjóðemis einkenni og tungu, niður eins og gamlan fatnað, þá væri sjálfsagt að gera það, svo frarn- arlega sem Canadískt þjóðlíf græddi á því. En bæði er oss þetta ómögulegt og ekkert væri við það unnið- Menn og konur af íslenzku bergi brotin geta lagt lífið í sölurnar fyrir það er þau unna, en að skifta um sál sína, er öllum um megn. Ekki mundi Canadaveldið græða á slíkum skiftum, þó þau væru mögu- leg- Gróður hennar rýrnar við hvert það blóm, sem deyr, án þess að festa rætur. Spursmálið beinist því að hverjum einstaklingi. “Ilvað get eg gert til þess að íslenzk tunga og íslenzkt þjóðerni lifi, þó ekki væri nema einum mannsaldri lenguur liér í landi?” Hver og einn svarar eftir högum. En víðsýnum mönnum er ljóst að eitthvað ákveðið þarf að gerast til þcss að sameina svör þessara einstaklinga. Málið var því borið fram fyrir skömmu í þeim véum þar sem íslenzk tunga og íslenzkt þjóðerni hafa átt mestu gengi að fagna fyrir vestan haf. Nokkrum mönnum sýndist þar, sem eitthvað mætti gera; en voru bornir ofurliði af þeim sem fanst óviðeigandi að leggja á sig erviði fyrir tungu íslenzkra foreldra á meðan sonum þeirra sömu foreldra var að blæða til ólífis á vígvöllunum. Út af þessu risu svo deilur. Málefnið sem upphaflega átti að ræðast, druknaði í upp- blásnu synda-regstri ritstjóranna. Fólkið beið, þar til storminum slotaði, þess fullvíst, að eitthvað gagnlegt mundi á land reka eftir slíkan öldugang- Nú er friður á vígvöllum Evrópu og sem betur fer liafa ritstjórar íslenzku blaðanna í Winnipeg lagt gallalista hvers annars uppá hill- una.—(þar áttu þeir altaf að vera)—Enn beið fólkið eftir íslenzka leiðtoganum. Einhver fullhuginn hér vestra mundi nú gefa sig fram til þess, að koma skipulagi á, eftir alt þetta öldurót.—En hvað skeður? Iturmennin liafast ekki að, en “þjóðrækinn á Beverley” setur á sig grímu og staulast af stað, til þess að sameina krafta—Bjarga heiðri móður sinni frá drukknun. Mundi íturmenni forníslenzku finnast sér það ósæmandi, að “11 a tár, í opna gröf þeirrar móður, er gaf bömum sínum þrek til þess að horfast í auguniun ógnir og dauða, án þess að bregða, en sem engan á nú eftir vor á meðal, er þori að ganga fram grímulaus, t.il þess að halda uppi sóma hennar. Noregur hefir tapað 831 skipum á meðan striðið stóð yfjr, er það afar mikið tjón. pað eru 1,043,624 smá- lestir alls; 625 af þessum skipum voru gufuskip, hitt seglskip. Danmörk J5. nóvember var haldin stórhátíð Kaupmannahöfn I heiðursskyni við Belgíu. Voru margar ræður haldnar og skrúðganga fór fram heim að bú- stað ræðjsmannsins belgiska. Danska stjórnin hefir keypt stórar landspildur á Jótlandi til þess að byrja þar jarðrækt og bæta þannig úr þeim tviunuskorti sem svo er og hefir verið tilfinnanlegur þar í landi. Bfflugnarækt hefir svo aukist í Dan- mörkU að undanfömu að sumir bændur hafa grætt á liennj frá 1,500 til 2,000 kr. á ári. Antonio Moreno, sem leikur í leiknum “The Iron Test” á Mac’s leikhúsinu, mánudag og þriðjudag, 20 og 21 þ.m. 13. nóvember söfnuðust saman 10,000 verkamenn í Kaupmannahöfn til þess að krefjast þess að þrír jafnaðarmenn væru látnir lausir sem fastir höfðu ver- ið teknir. Sporvagnar voru stöðvaðir og tveir þeirra eyðilagðir. Einn leið- toganna fór upp á þakið á sporvagni, vejfaði rauðu flaggi og ávarpaði mann- fjöldan. 200 lögreglumenn söfnuðust saman til þess að skakka leikinn og urðu svo harðar sviftingar að margir meiddust og fjöldi manna var tekinn fastur. pað kom i ljós í haust við skattaá- lögur í Kaupmannahöfn að þar eru 24 menn sem hafa 1,000,000 krónur í tekj- ur og þar yfir. Sá hæsti hefir 3,794,- 800 krónur. 'COVE0f> _THE. (CA^THÍ Nú er hin æskilega tíð ! þjóðrækinn. Leslie, 7. janúar Rannveig Kr. G. Sigbjörnsson Svenska blaðið “Aftentidning” er flytur langa grein nýlega þar sem því er haldið fram að guluþjóðirnar séu Vissar að nota tækifærið á meðan alt er í lamasessi eftir ófriðinn og ráðast á hvitu þjóðirnar. pessi ótti virðist vera almennur víða í Evrópu. Manitoba þingið veitti fyrir nokkru $100,000 til starfa við hinn fyrirhugaða fangabúgarð. Thos H. Johnson, dóms- málaráðlierra lýsti því yfir á föstudag- inn að ekki hefði þurft nema $50000 og yrði hinu skilað aftur þegar þingið kæmi saman. \ Heimilis fegurd sem þýdir heim- iiis fagnadur Gamlir húsmunir eru eins og gamlir vinir að því leyti að þeir eiga sælar endurminningar. E£ því þú átt gamalt borð, kommóðu, bókaskáp eða stóla sem þú hefir fengið frá ömmu þinni, há haltu trygð við það, verndaðu það og dubbaðu það upp þangað til það verður sem nýir munir; skreyttu það með SHERWIN-WILLIAMS Varnish Stain Sem gerir munina þannig að þeir verða einkennilega fagrir og breyta gömlu svo að segja í nýtt. Gamlir húsmunir þurfa oft ekki annað en að vera þannisr smurðir til þess að fá aftur sína frumlegu fegurð. Litir fást af svo mörgum tegundum og með svo margskonar blæ að þeir breyta öllum viðartegundum. MAR-NOT á gólf, búið til á gólf sem má ganga á og dansa á ef þess þarf. Skemmist ekki þó vatn hell- ist á það eða húsgögn séu dregin eftir því. MAR-NOT er seigt, varanlegt og alveg vatnshelt, þornar á 8 ldukkustundum, verður dauft þegar það mætir núning, liturinn er ekki áberandi, mjög góður á harðviðar- gólf. SCAR-NOT á húsgögn og viðarverk; hefir orðið til þess að snúa þúsundum kvenna til þess að líta eftir lieimilum sínum. þær nota SCAR-NOT til þess að gera húsgögn sín ný og falleg. Jafnvel sjóðandi vatn vinnur ekki á því. REXPAR, til utanhúss notkunar á hurðir og fleira—það er alveg vatns- helt og verður aldrei hvítt hvað sem á gengur. Vér höfum fullar byrgðir af Sher- wyn-Williams mál og áburði. Spyrj- ið eftir litaspjöldum. verði eða hverju sem þér viljið og þurfið. Sveinn Björnsson, Gimli

x

Voröld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.