Voröld


Voröld - 14.01.1919, Page 8

Voröld - 14.01.1919, Page 8
Bls. 8 VORÖLD. Winnipeg, 14. janúar, 1819 “RESTHOLME” — Winnipeg, Canada. Mineral Springs Sanitarium Besta byggingin og best útbúin stofnun í öllu Canada Heppni okkar í að lækna alskyns gigtarsjúkdóma og augaveiklun hefir verið framúrskarandi. Mörg tilfelli vcru álitin vonlaus sem oss hepnaðist að bæta, og þar með bæta mörgum árum af vellíðan við æfi þeirra er áður höfðu þjáðst. VÉR HöFUM EINA HÆLIÐ I ÖLLU CANADA SEM NOTAR HREINT MALMDAMAÐ LINDAR VATN I BÖÐ. Vér bjóðum öllum að heimsækja oss. skrifið eftir bækling. Ef þér getið ekki komið þá Mineral Springs Sanitarium WINNIPEG, MAN. Zlr ZBænum Sveinbjöm J. Sveinbjörnsson frá Kandahar kom til bæjarins á priðjudag ásamt konu sinnj og veikum dreng sem þau eiga. Sveinbjörn verður í bænum á meðan pilturinn er undir læknishendi en kona hans fer vestur til Argyle að heimsækja vini og vandamenn. Gísli Sigurðsson frá Hnausum var á ferð í bænum fyrra mánudag og tör hejm aftur næsta dag. agnús Magnússon og Sveinn sonur hans frá Hnausum kom til bæjarins í vikunni sem leið. Sér Guðmundur Arnason kom til bæjarins fyrir helgina. Hann dvelur hér í 5 mánuði og stundar nám við kennaraskóla. Bjöm Bjömsson sem lézt úr Spönsku veikinni fyrir skömmu vestur í Saskat,- chewan var fluttur hingað til bæjarins 1 vikunni sem leið og jarðaður á fimtu- daginn frá útfararstofu A. S. Bardals að viðstöddum fjölda manns. Séra R. Pétursson flutti líkræðuna. Bjamar sál. verður nánar getið síðar í Voröld. J. B. Johnson frá Otto kom til bæj- arins á föstudaginn og fór heim aftur i gær. Hann sagði engar merkar frétt- ir; spanska veikin er að mestu um garð gengin þar ytra. B. F. Olgeírsson og kona hans og tengdamóðir öll frá Mountain í N. D. lögðu af stað heimleiðis um helgina eftir nokkra dvöl hér. Olgeirsson var skorinn upp á sjúkrahúsinu, en kona hans sem er hjúkrunarkona var hjá honum til þess að stunda hann pegar hann var kominn á bataveg veiktist tengdamóðir hans (Kristjana Erlends- son) og var hún einnig skorin upp. þau voru öll hress og furðu hraust er þau lögðu af stað heim aft.ur. Dr. Brandson skar þau upp bæði. Louisa Frímannsson frá Gimli er byrjuð að læra hjúkruharfræði við sjúkrahúsio í Winnipeg. Jónas Hall frá N.D. kom til bæjarins i vikunni sem leið; vora honifn gerð orð að koma því Steingrímur, hljóm- fræðingur, sonur hans er veikur. Verð- ur Jónas hjá honum fyrst um sinn. Ingibjörg Bjömsson hjúkrunarkona fór norður til Selkirk á föstudaginn og verður þar um tíma að stunda veika konu. Ingibjörg Frímannsson frá Gimli kom til bæjarins f vikunni sem leið og dvaldi hér fáa daga. Dr. S. J. Jakobsson frá Wynyard fór nýlega suður til Bandaríkjanna og dvelur þar um tfma. J. H. Johnson, stjórnaraefndarmaður Voraldar frá Amaranth kom til bæjar- ins á föstudaginn í verzlunarerindum. Dr. Sveinn Björasson frá Gimli kom til bæjarins á miðvikudaginn til þess að vera við jarðarför Bjöms sál. bróð- ur sfns. Safnaðarfundur verður haldinn í Skjaldborg á laugardagskveldið kl. 8 e.h. Aríðandi að allir mæti, bæði safn- aðarmeðlimir og vinir safnaðarins. TIL MINNIS Fundur í stúkunni Skuld á hverjum miðvikudegi, kl. 8 e.h. Fundur í stúkunni Heklu á hverjum föstudegi, kl. 8 e.h. Fundur í kveld í Goodtemplarahús- inu til þess að ræða sáfnaðarmál Tjald búðar. Fundur í kveld í Goodtemplara hús- inu til þess að ræða minnisvarða málið Hlutavelta verður haldin 20 þ.m. í Goodtemplara húsinu undir umsjón St. Skuld. Agóðinn af hlutaveltunni fer mestmegnis til styrkta fátæku fólki. Skemtifundur verður haldin í stúlc- unni Skuld á morgun. par verður alls- konar næring fyrir sálina og sinnið og beztu veitingar ókeypis á eftir. Komið öll. Jódís Sigurðsson að 866 Banniug St. hér í bænum heldur áfram að kenna börnum og unglingum íslenzka tungu eins og að undanförnu. Gjörir hún hvort sem vill að koma heim til fólks eða taka á móti nemendum til kenslu heima hjá sér. Voröld getur óhikað mælt með henni sem góðri og sam- vizkusamri kenslukonu. þær systurnar Sigríður og Halldóra Christjánsson frá Wynyard komu hing- að til bæjarins nýlega og dvöldu hér í nokkra daga. Wynyard Advance segir að frú S. Sigmar frá Glenboro hafi komið þang- að nýlega að heimsækja frú Jakobson móður sína og dvelji þar um tíma. Sama blað getur þess að frú J. B. Björnsson að Kandahar hafi verið hættulega veik nýlega en sé nú á góð- um batavegi. Dr. Brandson fór þang- að vestur að vitja hennar. Nýlega lézt að Grand Forks í N. D. B. S. Johnson bóndi frá Mountain 43 ára að aidri, vinsæll maður og vellát- inn Fyrir skömmu fór ’ungfrú María Pet- ursson dóttir Björns kaupmanns Pét- urssonar og konu hans austur til Tor- onto og vinnur þar sem hraðritari í skrifstofum járnbrautarfélags. Kristján Guðmundsson frá Swan River heimsótti oss í vikunni sem leið var hann að fá fullnaðarlausn úr hern- um. Góðar fréttir sagði hann þaðan að utan; unpskera vel í meðallagi yfir- leitt og spanska veikin fremur væg. Frú Oddný þorsteinsson, móðir Sæ unnar konu Kristjáns Skagfjörðs lézt í Ballard 4. nóvember í haust 73 ára gömul. Séra J. A. Sigurðsson jarðsöng hana. Hrólfur kaupmaður Sigurðsson frá Amesi var á ferð í bænum í vikunni sem leið í verzlunarerindum. Ungfrú Ingibjörg Svarfdal frá Wyn- yard sem Sigurjón Eiriksson flutti á sjúkrahúsið hér í bænum fyrra laugar- dag er talsvert á batavegi. Séra R. Marteinsson gaf saman í hjónaband nýlega Charles GUU.es Ever- ett frá Gimli og Bessie Scotia Lang fri Winnipeg. SENDIÐ EFTIR 1 VERÐLAUNASKRA 1 VERÐMÆTRA MUNA I ROYAL CROWN SOAP LSD. I É'i54 Main Street I Winnipegp Dr. M. Hjaltason sem nýlega fór vest ur til Vatnabygða dvaldi þar aðeins stuttan tíma og er kominn heim aftur. Séra H. Leo sem var allveikur um tíma af spönsku veikinni er nú kominn til nokkurn veginn góðrar heilsu aftur. A nýjársdag andaðist á King George sjúkrahúsinu í Winnipeg Kristín Gisla- dóttir, kona Hermanns F. Bjerrings, 34 ára gömul. Hún lætur eftir sig ekkju- mann, þrjú ungbörn og aldraða móður Hiutavelta (tombóla) verður haldin í stúkunni Skrld, mánudagskveidið 20 þ.m. í Goodtemplara húsinu á Sargent Ave. Meðal annara ágætis drátta sem þar verða era fjórir hundrað pnnda hveitisekkir—þeir fjórir drættir út af fyrir sig eru $24.00 virði (tveir sekkir Purity Flour gefnir af Westem Canada Flour Mills og hinir tveir Royal House- hoid gefnir af Ogilvie Milling Co. ( Enn fremur má nefna hálfan mæli (cord) af eldivið (poplar). En svo skuluð þið ekki halda að hér séu taldir allir stóru drættimir; þetta eru aðeins sýnishom til þess að þið sjáið hvort það getur ekki borgað sig að sækja hlutaveltuna 20. þ.m. sem byrjar stundvislega kl. 8 18. desember gaf séra R. Marteins- son saman þau Björn Bjarnason og Unu Sveinbjörgu Torfason frá Lundar, en 21. des. Skafta Arason og Guðlaugu Guttormsson frá Húsavík. 24. desem- ber gifti hann Svein Guðmund Sveinson og Sigríði Arnason frá Pacific Junction og 4. janúar Eirík Vilhjálm Eiriksson frá Winnipeg og Jóhönnu Reginu Hel- gason frá Framnesi. pJÖÐERNISFÉLAGIÐ þessi voru ltosin í nefnd til þess að hrynda því af stað: Séra R. Marteinsson; J. J. Bildfell; Dr. Sig. Júl Jóhannesson; O. T. John- son; O. S. Thorgeirsson; M. Paulson; séra B. B. Jónsson; Sigurbjörn Sigur- jónsson; séra R. Pétursson; Gunn laugur Jóhannsson; A. P. Jóhannsson; Hjálmar Bergmann; Hjálmar Gfslason; frú Th. H. Johnson; Thorst. Borgfjörð; Th. H. Johnson ráðherra; frií Th. Odd- son; frú J. B. Skaptason; frú J. Gott- kkálksson; frú F. Jónsson; frú G. J. Goodmundsson; Kristján Austmann; kéra Guðm. Arnason; Dr. B. J. Brand- son; Dr. Jón Árnason; E. P. Jónsson; Thorður John3on; Friðrik Sveinsson; St. D. B. Stephansson; Lindal Hall- grimsson. Nefndin hafði með sér fund í gær- kveldi og kaus þessar undimefndir: Til þess að semja ávarp til íslend- inga og skrifast á við menn út í bygð- um: J. J. Bildfell; séra R. Pétursson; og Sigurbjörn Sigurjónsson. Til þess að finna út hverjir væru lík- legastir til starfa í bygðum fslendinga: St. D. B. Stephansson; O. S. Thor- geirsson; E. P. Jónsson; frú F. Jóns- son og Hjálmar Gíslason. Til þess að gera uppkast að grund- vallarlögum fyrir hið fyrirhugaða félag Séra Guðm. Árnason; séra R. Mart- éinsson; O. T. Johnson; Th. Borgfjörð og Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Forseti nefndarinnar er séra R. Mart- einsson en skrifari séra G. Árnason. Verið er að undirbúa listasafn í Win- nipeg. par ættu fsiendingar að koma að deild frá sér. Margt bíður næsta blaðs. Höfundar afsaki dráttinn. Gunnlaugur Jóhannsson biður fslend- inga að draga. það ekki fram yfir mánaðarmótin að kaupa kaffi. Ilann hefir það nú til sölu fyrir 35c pundið, en það verður 40c þegar þessl mánuður er liðinn. Byrgið yður upp allir sejn kaffi drekkið og keypt getið. NÝMÆLI þing þeirra íslenzku frjálslyndra manna sem að Voröld standa, verður haldið í Winnpeg 12 og 13 febrúar. þangað ættu allir að koma sem /*æða vilja framtíðarmál vor á frjáV.um 'gmndvelli. Margir hafa þegar tilkynt að þeir komi úr ýmsum bygðum. öðru kveldinu verður varið tii fyrir- lesturs og skemtunar. Nánar næst. PANTAGES “Uriequalledi Vaudeville” Alla þessa viku JOE DEALY AND SISTER Dancing a la Carte TOMMY VAN AND SARA VERNON Offer: “A Peacb and a Stew LULU McCONNELL AND GRANT SIMPSON Present Their Latest One Act Comedy: AT HOME LEW WILSON “The Variety Boy” All Songs by Himself The Noted Protean Artist DOC. BAKERR AND HIS MAGAZINE GIRLS With Polly Walker. In Fun Fads and Fashions VEÐRIÐ f WINNIPEG w ' -r 8. þ.m.—Sunnangola, nokkuð frost, síð- ari partur norðanstormur og þíða; kólnaði um kveldið. 9- Þ-m-—Sunnangola og kuldi; Iítið frost; þykt loft. 10. þ.m.—Norðaustan kaldi og frost- laust; kólnaði seinni partinn og gekk í suður og hvesti; hálfþykt loft. 11. þ.m.—Lítið frost og blíða; sunnan blær; hálfþykt loft. 12. þ.m.—Frostlaust; hálfþykt loft og þoka um morguninn; birti upp seinna. 13. þ.m.—Heiðskírt veður; logn og frostlaust; fenti dálítið um morguninn 14. þ.m.—Sunnan gola; bjartviðri og blíða; lítið frost. KAUPENDUR VORALDAR Munið eftir því að þessi árgangur er á enda um mánaðarmótin. Gerið svo vel að senda borgun fyrir næsta ár- gang sem allra fyrst. Heimspekilegt slúður um náungann! pið hafið sjálfsagt veiV því athygli að sérhver mannssál er freystingum undirorpin. Maður fæðist án sam- þykkis og hverfur úr heimi þessum á móti vilja sínum. Einmitt þessvegna reka mótsagnirnar sjg hver á aðra, Til dæmis: pegar eg var lítill vildu stóru telp- urnar altaf kyssa mig; nú þegar eg er fullorðinn, vilja þær litlu kyssa mig. Ef eg er fátækur er eg álitinn lélegur forráðamaður, ef eg er ríkur er eg á- litinn óráðvandur. Ef eg þarf á láni að halda, get eg hvergi fengjð það; væri eg velmegandi stæðu allir á þönum til þess að gera mér greiða. Sé eg stjórnmálamaður er sagt eg geri það til að græða á því; skifti eg mér ekkert af stjórnmálum, segja þeir og sé ómögulegur fyrir landið mitt. Ef eg gef ekkert til fátækra er eg sagður nirfill; ef svo eg gef fátækum er sagt að eg gefi fyrjr sálu minni. Sé eg áhugasamur trúmaður, er eg á- litinn hræsnari; skifti eg meér ekkert af trúmálum er eg álitinn óguðlegur syndari. Sé eg tilfinninganæmur er eg sagður bleyða; láti eg ekki alt fyrir brjósti brenna er eg talinn samvizkulaus. Deyi eg ungur er sagt að stór glæsi- leg framtíð hafi þar með horfjð; deyi eg gamall er sagt að eg hafi mátt missa mig. Spari eg peninga* mína er eg kallað- ur maurapúki; ef eg eyði þeim er eg kallaður ræfill. Ejgi eg peninga er eg kallaður eigin- gjarn; en eigi eg enga peninga er eg sagður ómögulegur. Svo til hvers er þáð altaf að vera að naga í náungann. Eitt er víst og það er það, að í gröf- inni verða allir jafnir. (pessi klausa var aftan á farmiða sem mér var fenginn á smáfcát nokkr- um á Hudson fljótinu, New York.) Bj. Bj. Safnaðarfundur verður haldinn f Winnipeg, fimtudagskveldið kl. 8. 16. Fyrstu íslenzku Únítara kirkjunni i þ.m. 4ríðandi málefni liggja fyrir fél- aginu og em menn beðnir að fjölmenna Nefndin. KENNARA VANTAR að Hayland skóia. Kensla byrjar lsta marz næstkomandi og stendur yfir til ársloka, að undanteknum júli og ágúst Umsækjendur tiltaki mentastig og kaupgjald en þeir óska eftir en sendist undirrituðum fyrir 15. febr. Dog Creek Man. 2. jan. 1919 OLI LARSON, Sec.-Treas. KENNARA VANTAR fyrir Reykjavíkur skóla hérað nr. 1489. frá 15 marz 1919 til 15 júlí sama ár. Kennarinn tiltaki mentastig og kaup sem óskað er eftir. Tilboð sendist til undirritaðs fyrir 1. marz. Reykjavík P. O., Man. SVEINBJÖRN KJARTANSON, Sec.-Treas. Mac’s Theatre á Ellice og Sherbrook Str. petta Leikhús er sótthreinsað á hverjum degi. Miðvikudag og fimtudag BESSIE LOVE í leiknum “THE GREAT ADVENTURE” Föstudag og laugardag CHARLES RAY i ieiknum “THE CLAWS OF THE HUN” Mánudag og þriðjudag, 20 og 21sta Charlie Chaplin og Mabel Normand í leiknum “HIS DARE DEVIL QUEEN” MARGUERITE CLARK í leiknum “UNCLE TOM’S CABIN og fyrsti-þáttur af leiknum “THE IRON TEST” M. M. Jónasson frá Viðir, Man. kom til bæjarins í dag og fór samdægurs. Hefir hann legið í Spönsku veikinni en er nú á góðurfl. batavegi. . •> ORPHEUM w ONDERLANl THEATRE D Miðvikudag og fimtudag May Allison í leiknum. A Successíul Adventuiire “House of Hate” Seinasti þáttur. “Hand of Vengeance’ Fyrsti þáttur Föstudag og laugardag A Japanese Nightin Fanny Ward “The Heart of Annie Wood” Já það er nú leikur sem vert er að sjá. pað er heldur ekki það eina sem til sýnis verður á Orpheum þessa vikuna. Bezt er fyrir ykkur að sjá það sjálf þvi ó- mögulegt er að lýsa því fyrir ykkur eins og það er. Pað er margbreyttara en svo. WONDERLAND pað er sannarlegt undraland i þetta skifti. Undrasöngvar, undraleikir, und- i-asýningar, undramálverk, undra efni, undrafólk. Komið og sjáið. BITAR í hvaða stræti í Winnipeg er “Helgi- dómur drottins”?—Fáfróður Vér vitum það ekki,—Ritstj. pessi vísa var Voröld send 18. ágúst en gleymst hefir að birta hana. “Rits af fundi rífinn, ber Ránar—undan—sprundj. Branda lundur bráður sér Bjarg á hundasundi. E.E. Fyrirlitlegast af öllu fyrirlitlegu er það þegar þeir þykjast kenna í brjósti um ekkjur og munaðarleysingja sem bezt gengu fram í því að skapa sorg- irnar. Afturréttingur (Sjá jólablað Heimsk. 1918) pað sem snjallast þótti mér— pví:—og allir vita. G-rautar-Halli sjálfum sér sendi skjall- og “Bita” Jak. Jónsson Mjög það eframanninn þvingar, mesta konung þessa lands, hvernig fjandans fátæklingar frekorðir um leiðréttingar þvælast fyrir fótum hans. (Samanber síðasta Lögberg) Vill einhver kunnugur gjöra svo Tei að skrifa og senda Voröld nákvæmlega ástæðuna fyrir því ef þrír menn hata Sir Wilfrid Laurier? Mennimir eru: Ami Sveinsson í Argyle; R.L. Richarcl- son, ritstjóri Tribune og Clifford Sift- on. Hvernig fer ritstjóri Heimsk. að samsýna það að hann haldi áfram að fylgja Borden og iíka Telegram; semer á móti Borden og telur hann óhæfan? Loftskeyti barst að norðan og neðan á fimtudaginn þar sem þess er getiö til að Norrisstjórnin ætli að veita J, J. Vopna feitt og hægt embætti áðúfc- en hún verður látin fara. Fylgir þvl til- gáta þess efnis að Bíldfell eigi að verða yfirráðsmaður og eftirlits rit stjóri en B. Finnsson gegna undirráðs- mannsstörfum og E. P. Jónsson aðstað- ar ritstjórastörfum. En svo getur þetta alt verið lýgi. f fyrra var ritstjórinn rekinn frá Lög- bergi vegna þess að stefna sem hamn fylgdi varð í minnihluta; nú er premt- smiðjustjórinn að Columbla Press rek- inn af því hann varð í meirihluta.— Skrítið þetta! Tíu rófur “Heimsk” langar að vita hvort það sé ekki “nokkurskonar einveldi” þar sem ein stétt lu-fir "öil æðstu völd” C, suksu, jú! petta er spuming seui Euðsfrlega kemur frá einhverjum seu "öcn hugsar og rökleiðír” eim . g “Heimsk” vili að menn geri. pa« rr.inn ir á manninn, scn svo var ffnur í v‘5k- fræoslunni, að hann lék sér að ovi aö sah’ i. að kötturinn sinn hafði 10 r Vur Og rökfærslan v::r á þessa leið: A, — pú verður að kannast við að enginn köttur hefir níu rófur? B, Tá, auðvi+að! A-Kötturinn minn hefir einni rt’v meii a erj enginn köttur. Er það ekkí rétt líka? B.—Ju-ú A.—Jæja, góði þarna sér þú það. Eksginn köttur hefir 9 rófur, en rr.inn kottur hefir einni meira lieldur en enginn köttur, þessvegna hefir minri köttur tíu rófur. En hvað er þá lýðveldí. Já, látum okkur sjá: “Alt æðsta vald hjá iýðn um” það er iíka “nokkurskonar ein veldi” pessvegna hlýtur lýðveldi og einveldi að vera hið sama. “Peir skulu ekki playja nein trikk á “Ileimsk” gömlu, bölvaðrir.” En væri ekki reynandi að skreppa til hans Lárusar og biðja hann að skýra nú þetta alt saman fyrir okkur. jj NÁIÐ 1 DOLLARANA Oss vantar allar tegundir af loðskinnmn, og vér borgum o hæðsta verð fyrir. Verðlistar og spjöld fyrir nöfn ykkar | ókeypis. | SkrifiS eftir yðar nú. B I i H. YEWDALL, Rádsmadur | 273 Alexander Avenue, Winnipeg. Albert Herskovits & Son, 44-50 W. 28th St., New York City. The Clearing House of the Fur Trade. Eeferenees: Any Bank or Mereantile Ageney. London. Paris. Moscow. I )■—►()'«■■»•()■—»()■—'O HH (HM►()<—•()<—■(HTO».()<Bal»0'—Kg Waltes Ljósmyndastofa Frá þvf nú og til jóla gefum við 5x10 STÆKKADA MYND—$5.00 VIRÐI okkar íslenzku viðskiftavinum MUNIÐ EFTIR MYNDASTOFUNNI •em Islendingar hafa skift við svo árum saman. Walters Ljósmyndastofa, 290 Portage Ave. Talsimi Main 4725

x

Voröld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.