Voröld - 04.02.1919, Side 5

Voröld - 04.02.1919, Side 5
Wíímipeg, 4. febrúai’, 1919 VORÖLD. Bls. 5 Flokkatrumburnar Samsteypustjórnin í Canada á ekki miklum vinsœldum að fagui, því er alment spáð að liún ge+i ekki enst lengur en ef hún slysast í gegn um uæsta þing. Fáir munu gráta hana þegar hún líður undir lok. Samsteypustjórnin var stofnuð einungis í einu skyni—til þess að Vinna stríðið. Stríðð er þegar unnið og málefni þau sem kalla eftir stríðið krefjast dugandi manna, hugrakkra manna, starfandi þings 4 þjóðstjórnaar grundvelli sem sé kosið af sönnum meirihluta fólksins. Tilraunir verða gerðar til þess að fá betri stjórn áður en íangt líður; hvort þær tilraunir hepnast verður framtíðin að segja. Hinir harðsvíruðu afturhalds- og frjálslyndu flokksmenn hafa íddrei verið ánægðir með samsteypustjórnina. þeir vilja hafa óhagg- aða útbýting heiðurs og ránsfjár í sambandi við embættin. þeir vilja hafa tækifæri til þess að launa hinum trúu flokksdindlum fylgi þeirra án nokkurra hindrana. Hinir óháðu og framsóknargjörnu menn í Canada vilja hafa stjórn með hugrekki og hugsjónum á nægilega háu stigi til þess að ráða íram úr þjóðmálum vorum fólkinu til blessunar. Framsóknarmenn eru til innan samsteypuflokksins, en tala þeirra er hverfandi og at- kvæði þeirra máttvana í baráttunni við hina sem fylgja hagsmunum auðvaldsins. Á meðan ráðherra er í stjórninni verður hann að beygja sig undir vilja meirihlutans. Hann er skuldbundinn til þess með em- bættiseiði sínum að þegja yfir leyndarmálum þeim sem rædd eru á stjómarfundum. Hann verður að velja um það og fara eftir dóm- greind sinni í því livort hann geti unnið fyrir heill Canada með því að vinna í hægð innan stjórnarinnar eða með því að yfirgefa hana og verða andstæðinga megin í þinginu. Stjórnar athafnir hér í landi eru of leynilegar. Gömlu afturhalds og frjálslyndu flokkarnir eru að byrja að rakna úr rotinu aftur. Flokkstrumbur og blásturvélar dindlanna láta til sín heyra. Leiðtogarnir eða þeir sem vilja verða leiðtogar hrópa um hina “gömlu og miklu flokka” og það sem þeir hafi gert í liðinni t.íð til þess að skapa þessa ‘ ‘ miklu og merkilegu þjóð. ” Allur þessi leikur er viðbjóðslegur þem sem opin hafa hugar augu sín og fylgst. með stjórnarmálasögu Canada. Hvorugur flokk- urinn hefir nokkra stefnu aðra en þá að komast til valda. Leiðtogar þeirra ætla sér ekki að hafa nokkra ákveðna stefnu Canada til heilla. þeir hugsa sér aðeins að hafa eitthvað til þess að flagga með framan í kjósendurna í því skyni að ná í atkvæði. þeir vita það að hinir harðsvíruðu óbreytanlegu flokksmenn greiða þeim atkvæði hvort sem þeir hafa nokkra stefnuskrá eða ekki. Áhugí þeirra beinist þess vegna einungis í þá átt að blekkja nógu mkið til þess að geta fengið meirihluta. Canada hefir haft nóg og framyfir það af fjárdrætti, ránum, ó- dugnaði, lofarðasvikum og svívirðingum frá gömlu afturhalds- og frjálslynda flokknum. það sem vér nú þurfum eru menn í Ottawa sem ekki bera flokkshagnað fyrir brjósti, heldur láta sér í einlægni ant um velferð liinnar Canadisku þjóðar. Vér þurfum inenn sem trúa á grundvallaratriði sannrar þjóðstjórnar, eins og þau eru skýrð f stefnuskrá bændaflokksins. Vér getum komið slíkum mönnum á þing ef hver einasti kjósandi lokar eyrum sínum fyrir hávaða flokks- trumbanna og greiðir atkvæði með sínum eiginn hag þegar til kosn- inga kemur.” Ath.:—Ofanrituð grein var send Voröld til þýðingar af góðum og greindum bónda í íslenzkri bygð. Greinin birtist í “Grain Growers Guide” 8. jan. 1919; hún er vel skrifuð og fljótt. á að líta rétt og sann- gjöm. En rannsókn þoli hún eliki. 1 fyrsta lagi er það ranghermi að hin svokallaða samsteypustjórn væri til þess stofnuð að vinna stríðið; hún var—og allir vita að hún var—stofnuð í Jieim eina til- gangi að vinna kosningamar fyrir afturhaldsflokkinn; þær gátu ekki unnist nema í'yrir svik leiðandi manna innan frjálslynda flokksins sjálfs; stríðið var aðeins haft að fölsku flaggi og skálkaskjóli. í öðru lagi er það rangt sem gefið er í skyn að samsteypustjórnin sé tveggja flokka stjórn og báðir flokkarnir beri ábyrgð á gerðum hennar; sam- steypustjórnin er hvorki meira né minna, hvorki betra né verra en afturhaldsstjórn með fáeinum ótrúum leiðtogum sem sviku frjáls- lynda flokkinn—mönnum sem þóttust vera frjálslyndir en voru það aldrei nema á yfirborðinu. Frjálslyndi flokkurinn er hreinni fyrir það að hafa losnað við þá, en afturhaldsflokkurinn er enn þá óhreinni fyrir það að hafa fengið þá, ef um það væri að tala að hann gæti orð- ið óhreinni en hann þegar var. það að greinarhöfundurinn leggur gömlu flokkana að jofnu er sérlega ósanngjarnt og ósamboðið þeim sem óhlutdi’ægur þykist vilja vera. það eitt út af íyrir sig að bændur krefjast þess í stefnuskrá sinni að málið sem frjálslyndi flolikurinn barðist fyrir og féll á 1911 sé nú gert að lögum sýnir það að þeir sjálf- ir í verkinu viðurkenna lieill þjóðarinnar í stefnu frjálslynda flokks- ins en fordæma grundvallaratriði afturhaldsflokksins. það er sorg- broslegt að sami maðurinn sem berst fyrir aðal stefnu hinna frjáls- lyndu og á móti aðalstefnu hinna afturhaldssömu skuli á sama tíma leggja báðar stefnurnar að jöfnu. Slíkt er ósamræmi á hæsta stigi ©g óafsakanlegt hjá þeim er um opinber mál rita.—Ritstj. Einn Jóninn enn Greinin tekur nálega tvær síður í Lögbergi, ekki skal svarið fylla það rúm. Aðeins fáein orð; það nægir. 1.—það er satt að hinir gifornu Islendingar fóru í her af frjálsuin vilja og þoldu ekki ofríki, “því að kóngsþrælar íslenzkir aldrei voru” þeir þurftu eigi lierskyldu og hefðu barist á móti henni. En sjálfviljugir voru þeir reiðubúnir að fara og sátu ekki heima, en eggj- uðu aðra eins og Jónarnir að Lögbergi. íslendingar voru eins í þetta skifti. það sýndi atkvæðagreiðslan 1917 og hin frjálsa þátttaka þeirra í stríðinu áður en herskylda kom. 2—þessi þriðji Lögbergs Jón segir að ritstjóri Voraldar sé pró- German (hvað sem sú íslenzka þýðir) með nýtinginn sinn í erminni— vinur keisarans og fjandmaður brezku krúnunnar. Sami vitnisburð- urinn sem Heimskringla og' Lögberg gaf Sir Wilfrid Laurier nýlega. Allir sem skoða hlutina með öðrum augum en Jónsa augum eru frá þeirra sjónarmiði landráðamenn. 3. —Söguna sem þessi þriðji Jón í röðinni segir um burtför rit- stjóra Voraldar frá Lögbergi þarf ekki að ræða liér; hún liggur fyrir fólki í Voröld og Lögbérgi. 4. —Glósur Jónts Runólfssonar um Bjarna Júlíus, II. J. Austmann og G. P. Thordarson munu þeir eklci taka sér næri’i, bitar þeir, spænir og sopar sem hann hefir þegið hjá sumum þeirra verða þar bezta svarið. (Framhald) Hermenn vorir Um það er mikið ræti hvernig þau áhrif verði sem hermennirnir | liafi á þjóðlífið í Canada þegar þeir koma heim. Svörin eru mörg og misjöfn; en flest virðast þau fara fram lijá aðal kjarnanum, vera langt frá merg málsins. Sumir virðast skoða hermennina eins og einhverja sérstaka stétt óskylda þjóðinni ; sumir telja þá æðri öðru fólki, aðrir, og þeir eru því miður of margir, skoða þá sem eitthvað cr hræðilegt sé. Sannleik- urinn er sá, að hermennirnir eru úr öllum flokkum þjóðarinnar og þó einkum og sér í lagi úr bænda- og verkamanna flokknum. þeir eru hvorki meira né minna en bræður vorir hinna, komnir aftur eftir Ianga og’ stranga útvist—heimtir úr helju. En það er víst að eigi ekki vandræði' að verða af sambúð her- mannanna við hina sem heima sátu þá verðum vér að fara niður fyrir yfirborðið á því máli. það dugar ekki að beita sömu æsingum og landráða lirópum scm auðvaldsblöðin hafa tamið sér a undanförnu; slíkt leiðir ekki til heillavænlegrar ráðnngar á gátunni. Aðal kjarni málsins er að skilja sálareinkenni hermannsins. Um þetta atriði skulum vér reyna að rita rækilega. Oss finst öll framtíð málsins undir því komin; skilningur er fyrsta atriði alls þegar úr vöndu er að ráða. Hermennirnir eru ekki sömu menn þegar þeir koma aftur og þeir voru þegar stjórnir landsins sendu þá í stríðið. þcir liafa verið hrifnir brott út úr því þjóðlífi sem þeir voru aldir upp í; hrifnir brott frá ættjörðu, heimkyn- inu, foreldrum, eiginkonum, systrum, mæðrum, ástmeyjum og vinum. Hrifnir brott frá þeim tegund skemtatta og þeirri tegund starfsemi sem þeir voru vanir. þeir liafa árum samaii liafst við í mismunandi • . V \ lofslagi, mismunandi siðum, mismunandi kringumstæðum, mismun- andi aðbúnaði; gagnólíkum öllu sem þeir áður þektu. Til þcss að skilja mennina þarf að gera sér grein fyrir mannleg- um tilfinningum, mannlegu eðli, mannlegum kröfum, mannlegum veik leika og mannlegum styrkleika. Vér spáum því að samvinna her- mannanna við aðra borgara landsins og velferð þeirra beggja verði í hlutföllum við það liversu vel oss sem lieima sátum tekst að skilja þá sálarfræðislegu breytingu sem óhjákvæmilega hefir átt sér stað hjá h ermattninum. (Frh.) “þakklæti fyrir góðgerð gjald guði — og mönnum l'íka.” það hefir dregist lengur en góðu hófi gegnir að láta þetta þakk- iæti vort. í ljós. Að kvöldi hins 23. desember síðastl. komu hingað að Betel þeir Sig. Júl. Jóhannesson, ritstjóri Voraldar og J. G. Hjaltalín, ráðsmað- ur blaðsins. Erindi þeirra varð brátt hljóðbært. þeir komu til þess að gleðja. Að stundu liðinni liöfðu gömlu börnin safnast á einn stað. þar afhentu þeir félagar hverju gamalmenni $7.00 í umslagi og stóð áritan hvers um sig á því. Að því búnu liélt Dr. Jóhannesson snjalla tölu og herra J. G. Hjaltalín sömnleiðis. Að lýsa áhrifum þeim er þetta gerði á gamalmennin, er ókleyft þeim, er ekki geta lesið hjörtun til hlítar. þótt seint sé, skal látið í Ijós vort innilegasta hjartans þakklæti, fyrat til ungmennanna, er þetta fé gáfu, og þar næst—og ekki sízt— til Dr. Jóhannessonar, er mun hafa verið frumkvöðull þessarar rausn* arlegu gjafar, þó vér vitum, að hér ætti fleirum orðum um að fara, skal því slept, en guð þekkir jafnan sína. Betel, Girali, 31 jan. 1919. Gamalmennin. Einu sinni var l orlmg no’ður á Melrakkasléttu sem hét Guðríður og var kölluð þriggja Jóna (>' wda af því hún hafði gifst þrisvar og mennirnir hennar hétu allir Jónar. Aumingja Lögberg er orðið eins að öðru leyti en því að það er gift þeim öllum þremur í einu—svo gráðug var þó Gudda gamla ekki. . Ráðsmaðurinn heitir Jón, ritstjórinn - heitir Jón og undirtylla undirtyllunnar lieitir líka Jón. þetta allraátta, þriggja Jóna blað flytur grein nýlega—heillanga romsu—með fyrirsögninni “í alvöru talað á alvörutímum” og segir hana vera eftir Nýdsl eriding. Manni dettur í hug flækingurinn heima sem sagðist eiga heima í Reykjavík þegar hann var fyrir norð- an en á Akureyri þegar hann var fyrir sunnan. Oss þótti gaman að lesa greinina og vér hugsuðum talsvert um, það hver hann mundi vera þessi Ný-lslendingur. Yér þekkjum menn í þeirri bygð yfirleitt og vitum að þeir fylgja svo að segja einhuga stefnu Voraldar. Oss fanst ekki vera þar nema um einn mann að ræða, herra Stefán Thorson, en þegar vér athuguðum betur var þar hvorki vit Stefáns né hreinlyndi. Hann hefði verið nógu ærlegur andstæðingur til þess að þora að birta nafn sitt. Hann hefði ekki leynst í myrkrinu ineð nýtinginn uppi í erminni eins og komist er að orði. Og vér þekkjum nokkuð vel rithátt þeirra manna flestra sem við þau störf fást; velluhátturinn og vælið, tilgerðin og mótsagnirnar og stílshátturinn sannfærði oss um að faðir greinarinnar; þessi merki- legi Ný-íslendingur, sem svo mikið þykist hafa gert fyrir Bjarna Júl- íus í lífsábyrgðar kaupum væri enginn annar en hann Jón Runólfsson. Vælið um það að styrkja Lögberg og Sameininguna, hatrið til þ. þ. þ. og fleira sannaði oss þetta enn fyllilegar. Vér svörum því greininni eins og hún væri dóttir Jóns Runólfssonar. Sé tilgátan ekki rétt þá leiðréttir ritstjóri Lögbergs það og segir hvor “ Ný-Islendingur ” er Torfhildur Hólm Hatur og heimsstríð Hélstu að væri Sóknir fram til sælu— þau hafa kvatt þig til hvíldar— Trú þín varð ei tálir. Stephan G. Stephansson. I ►<n BITAR Allir landráðamenn samkvæmt ummælum Lögbergs sem fylgja stefnu Voraldar—Og það eru flest- ir íslendingar. hans stjórn. ? Hvernig stóð á því að J. J. Bild- fell var á móti herskyldu frá því 1914 til 17. des. 1917? Var hann landráðamaður þann tíma og þjóð hollur eftir það ? Ilann Jón briðji 1 röðinni lief gleymt að geta. um ráðvendnir Var það af því að Sig. Júl. Jó- hannesson var óhæfur ritstjpri að _________ e________ iau,cuuiui Lögberg fjölgaði meira kaupend- sem í því var fólgin að vatna hlu um undir stjórn hans en nokkurs um 1,000 prócent og borga san annars. ? | ekki vaxtafé gömlurn hluthöfum Var það af þvi Sig. Jul. Jóhann- 1 jólablaði Lögbergs í fyrra er esson var óhæfur ritstjóri að Jón spurt hvað því sé til fyrirstöðu að 1 opni sagði að Lögberg hefði ald- Lögberg og Kringla rugli saman rci vei’ið eins vinsælt og undir reitum sínum—Ekkert á móti því. Ljúfar Raddjr. in. Merkur landi vor að Markerville, Alta., ritar svo 19. jan.; ‘Samkvæmt áskorun í blöðun- um, sendi eg þessa “yfirlýsingu”, er nota má það, sem hún nær: “ ’Vér, meðlimir lestrarfélagsins “Iðunn”, Markerville, lýsum yfir því, að vér álítum mjög æskilegt, að myndað verði eitt allsherjar- félag meðal Vestur-íslendinga, er bindist í að styrkja og efla Þjóð- erni vort, íslenzka tungu og bók- mentir, án áhrifa flokkaskiftingar eða skoðanamunar í öðrum rnál- oss áttunni áfram, að týna ekki gim- steinunum, að ávaxta föður- og móður-arfinn. — Og slíkar Ijúfar raddir má 'heyra frá kumlum margra annara ágætra leiðtoga, er aidrei 'þreyttust meðan þeim entist iíf og aldur, að hrópa: “Geymið arfinn! ” Og um erfðina kveður við frá Klettafjöllum: “Móðir vor átti, ör í lund, Eign fyrir börn sín varla— En hún gaf þér í heimanmund Hörpuna sína alla.” Enn hljómar harpan sú hrein og skær um bygðir og ból barnanna, er vestur fóru um ve.r. En nú er um; vér tjáum oss fúsa til aS | vandinn við að haida þeim hörpu- styðja slíkan féiagsskap og hlúa hreim 1 hj,°rtum °S a VOrum barna að honum eftir sem föng eru til.’ “(Jndirstaðan í þessu máli þarU að vera vönduð, til að byggja á, og að 'því þurfið þið, þjóðernis- vinir, að vera gjörhugulir. Jónas J. Húnford.” IV. “Vér, meðlimir stúkunnar “Isa- fold’’ I.O.F., saman komnir á fundi í Winnipeg 23. jan. 1919, lýsum fögnuði vorum yfir þjóðræknis- hrej'fingunni, sem nú er að koma í ijós með Vestur-íslendingum, og vér tjáum oss fúsa að styðja hana eftir föngum; felum vér ritara vor- um að skrifa $5.00 ávísun á gjald kera vorn, er send sé féhirði for stöðunefndar málsins hér í bænum því til styrktar. Br. Árnason, C.R. J.W.Magnússon, rit —Félag þetta mun þannig verða fyrst til að styðja málefnið fjár- hagslega. Fyrir það ber því þökk . og heiður. V. Á ársfundi fyrsta lúterska safn- aðar í Winnipeg var í síðustu viku samþykt í einu hljóði tillaga frá sd.skólakennurum hans, að byrjað skyldi aftur hið fyrsta á íslenzku- kenslu fyrir börn, er um tíma hafði lagst niður vegna ýmsra örðug- leika; auk 'þess var og gerð eftir- farandi yfirlýsing: “í tilefni af hreyfingu þeirri, er nýlega hefir látið á sér bæra með- al íslendinga í Winnipeg, og opin- berum tillögum um stofnun þjóð- ræknisíélags, er nái til allra Vest- ur-íslendinga, lýsum vér, meðlimir Fyrstal lút. safnaðar í Winnipeg, saman komnir á ársfundi 24. jan. 1919, yfir því, að vér viijum i styðja að framgangi þess máls meo raoi og dao. Þessa var og að vænta úr þeirri átt, því þar átti íslenzkan hér vestra hásæti sitt um heilan manns- aldur. Þar var gimsteinum ísl. sagna og ljóða frá fornri og nýrri tíð, ár út og ár inn haldið á lofti fyrir almenningi þjóðar vorrar. — “Fús ætti eg til þess að vera, gegn heilögum anda—, ef vér með afnámi íslenzku köstuðum þeim föður- og móður-arfi vorum, að eins fyrir þá sök, að vér fáumst ekki til að leggja neitt á oss þeirri dýrmætu eign til varðveizlu.” — Og þaðan ómuðu þessi alvöru- þrungnu orð til þeirra, er kasta vildu sér eins og dropa í þjóðlífs- hafið hér: “ótvírætt skal eg og lýsa yfir því, að mér virðist það hlyti að verða oss bæði óvirðing og sið- ferðisleg yfirsjón—synd á móti fjórða boðorðinu, og gæti jafnvel, ef mjög illa vildi til, orðið synd að standa uppi í stríði út af þessu, á móti þeim, sem aðra stefnu, og að ætlan minni ramm-öfuga, hafa þar aðhyllzt, án tillits til þess, hvort þeir bera fyrir sig kirkjuleg vorra og barnabarna. Hver ráð sjáið þér? VI. Um þrjátíu ára skeið liafa ísl. Goodtemplarar í Winnipeg háð fundi sína í viku hverri—á miS- vikudögum og föstudögum—við hörpuslátt móðurmálsins. Og ekkert tækifæri hafa þeir látið ó- notað því ljúflingslagi sínu til vegs og viðhalds. par hafa ungir jafnt sem aldraðir unað sér við song og sögu "stúkunni til heilla” hvert fundarkveld alla þessa tíð; þaðan hefir “Jón Bygg” fengið að heyra sigursöng, er honum var af stalli hrundið — og íslenzkur var söngurinn sá. En ekki hafa Goodtemplarar látið sitja við sönginn einan sér til gamans, heldnr sýnt í verkinu — með ís- lcnzku kenslu og öðru — að lagið cr þeim ljúft.—Að þeir munu því taka öflugan þátt í þjóðernishreyf- ingunni nývöknuðu, þarf ekki að efa. —Frá “Ileklu” kemur þessi rödd: Á fundi stúkunnar Heklu 31. jan. síðastl. var eftirfylgjandi yf- irlýsing samþykt í einu hljóði: “Stúkan Hekla tjáir sig með- mælta þeirri hreyfingu, sem nú á sér stað með Vestur-lslendingum til viðhalds íslenzks þjóðernis, og er fús að gjöra það, sem í hennar valdi stendur til þess að styðja að því, að allsherjar félag komist á meðal íslendinga í Vesturheimi í því augnamiði. “Stúkan álítur enn fremur, að það sé skylda allra íslenzkra fé- laga, að styðja þetta mál, þar sem þeirra eigin tilvera er undir því komin, að þjóðernið haldist við.” G. Árnason, skrifari Vel fór á því, að úr þeim systra- hópi (ísl. G. T. stúk.) talaði fyrst sú, sem elzt er og öflugust. Frá hinum systrunum—í bæ og bygð —væri ljúft að lesa líkar raddir. Nú liafa félögin þessi, með að- stoð bræðra og sýstra, er fyrir sömu hugsjónum hafa barist, lyft því Grettistaki að brjóta Bakkus á bak aftur. En annað engu minna er þó fyi’ir hendi, þar sem er viðhald þjóðernis og tuttgu — móðurmáls — vesturflattra Is- lendinga með niðjum þeirra. Að því er þá að snúa sér, með sömu elju og sýnd var í fangbrögðunum við liið fyrra Grettistakið. Enda er verkið þegar h,afið, því G. T. stúkurnar hér liafa að nýju byrjað á íslenzku-kenslu fyrir börn. Og þegar þung verður glíman hin nýja syngja þær að sjálfsögðu ‘stúkunni til heilla’ þessi orð vest- ur-ísleiizka skáldsins nýlátna, er hann “Út um vötn og velli” kvað oss til hvatningar í einu gullfall- egu “Islandsminni” sínu: “Sé smátt af vorum arfi eftir, samt ættar-markið varir enn, því, þegar einhver hindrun heftir, það hvetur oss að vera menn. Vér finnum nafn þitt brent í blóðið oss býður stórhug Egilsdjóðið. pví hímum ei sem karar-kreptir, en kunnum heldur ráðin tvenn. ’ ’ * í> «■ Til athugunar: 1 vikunni sem leið sendi eg til allmargra einstaklinga víðsvegar um þetta land eintak af fyrstu “ljúfu röddinni” sem birt var í blöðunum og sem eg lét endur- prenta á laust blað. Vil eg nú vinsamlega mælast til þess að þeir, sem blað þetta hafa iengið, geri ar eða ókirkjulegar ástæður. Því svo vel að koma því til hinna ýmsu eg hefi það hiklaust fyrir satt, að, félaga, er þeir ná til í því skyni . . ... J _ ! o Þ.rvf'fo OÚ ___ ' ___.1___ t>ví að eins hafi drottinn látið oss eiga íslenzkan uppruna, að hann hafi ætlað oss, sem kristnir viljum í alvöru vera, að gjöra þennan hjóðernislega arf vorn arðber- andi, fólkslífinu hér um slóðir og fólkslífinu á Islandi til blessun- ar.” (J.B. í “Sam.”) Þannig hljóða orð íyrirliðans mikla og hreinhjartaða, er barátt- an fyrir velferð ísl. bræðra og systra hér vestra yfirbugaði fyrir aldur fram. I gegn um þessi og önnur slík orð hrópar hann nú úi gröf sinni til Vestur-Islending og áminnir þá um: að halda bar- að þetta sé lesið upp á fundum félaganna og helzt yfirlýsing gerð um málið, sem svo mætti birta í “Röddunum”. Sökum þess að inér voi’u ekki kunn nöfn embætt- öflugri verður hljðmbylgjan og þeim -mun betri byr þá sigla skal. ismanna félaganna, tók eg það ráð, að senda blaðið til þeirra einstakl- inga, er eg þóttist viss um að fyrir hafnarlítið gætu komið því til skila. Að sjálfsögðu eru mörg fél- ög til meðal íslendinga, sem eg vegna ókunnugleika hefi ekki náð til, og er vonast eftir að þau, þrátt fyrir það, láti til sín heyra um mál ið, enda má telja víst, að öll vilji þau styðja að framgangi þess. pvx fleiri sem “raddirnar” eru, þess pjóðrækinn.

x

Voröld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.