Voröld - 04.02.1919, Page 7

Voröld - 04.02.1919, Page 7
Winnipeg, 4. febrúar, 1919 VORÖLD. Bla. 7 i ■-------nr -i ■— it —■ - iurr n HARÐGEÐJAÐA KONAN 1 SA6A EFTIR MARGRET DELAND. G. Arnason þýddi. "Nú, jæja þu, en sannleikurinn er sá, að af sér- stökum ástæðum er ekki skemtilegt fyrir mömmu að • ^ *era hér í Mercer núna.” ‘ ‘ Ekki skemtilegt að vera hór! Við hvað áttu?” “Eg er liræddur um að eg geti ekki sagt þér >að. pað kemur henni einni við.” ífÖjá, eg kæri mig ekki um að blanda mér inta i eínkamál,” svaraði Elizabet í stittmgi. ‘'Heyrðu nú, Elizabet,” sagði hann, “það er ekki fallegt af þér að tala svona.” “En það er víst fallegt af þér að tala cins og þú ;alar. Eg er viss um að þú mundir aldrei hika við, að segja fóstru þinni ástæðurnar fyrir öllu sem eg geri “pú veizt að eg færi ekki héðan fyri en á síð- istu mínútu, ef eg væri ekki viss um að það væri mömmu fyrir beztu.” “Farðu,” sagði hún, “farðu með eins mörg eyndarmál og þú vilt. Mér stendur alveg á sama. ’ “Nei, sýndu nú ofurlitla skynscmi, Elizabct; cg’ _____,>» En hún var farin. paú voru lromin aö Maitland 'iúsirm, og hún ýtti frá sér hendinni, sem hann hafði rétt fram, og opnaði sjálf hurðina á járngirðing- inni; svo skelti hún lienni á eftir sér vonzkulega og tiljóp upp tröppurnar upp að húsdyrunum. Hún kringdi tlyrabjöllunni og á meðan hún beið eftir að Harrís opnaði hurðina, leit hún við og sagði: “þú tefir víst nóga skynsemi fyrir okkur bæði; láttu mig skki koma í veg- fyrir fyrirætlanir þínar.” Hún beið ofurlitla stund í forstofunni og hlust- iði eftir fótataki iians á tröppunum — hann kom skkí. “Ilann getur biðið úti, ef hanu er reiður,” sag’ði hún við sjálfa sig og rauk inn í stofuna. “Nanna!” hrópaði hún—“Eg bið afsökunar!” Biaír stóð rétt við arininn og var í ákafa að tala við systur sína; þegar hún opnaði hurðina, snéri hann sér við snögglega og sá hana standa fyrir framan sig, rjóða og með þykkjusvip, en undur fagra. “Eliza- bet” sagði hann og starði á liana og hann hélt áfram að stara meðan hann tók í hendina á lienni og heiisaði. þau voru bæði friö; hánn, hár, vel vax- inn og dökkur yfirlitum; hún, ofurlítið lægri með jarpt hár, er hér og þar sló á glóbjörtum lit, scm liðaðíst í kringum fjörlegt andtitið, og roðinn í kinnuhum hafði sama blæ, eftir kuídan úti, sem nýútsprungin rós. “Hvar er Davíð?” spurði Nanna. “Hann varð eftir úti. Hann kemur undir cins” svaraði Elizabet og snéri sér að Blair. “Eg vissi ekki, að þú værir kominn heim.” Blair sagðist ekki verða heima nema örfáa daga. “Eg ér í klípu,” sagði hann hlæjandi. “og eg kom heim fíl þess að fá mömmU til að losa mig ur henni. ” “Mamma er altaf reiðubúin tií að hjálpa manni, þégar svo stendur á,” sagði Elizabet cins og út í biáinn. Hún var að hlusta eftir fótataki Davíðs og henni var farið aö gremjast að liann kom ekki. “Hvar er Davíð?” spurði Nanna aftur; hún hafði farið fram í forstofuna til að ieita hans þar. “pað er ekki laust við hann lánið,”sagði Blair og horfði um leið djarflega og vingjarnlega með sýn- ílegri aðdáun framan í hana. Elizabet yfti öxlum. “Eg veit ekki hversu lánsa- mur hann er. meðal annara orða, hann ætlar að fara tíl Philadelphiu fyrsta marz, Nanna, “sagði hún kærulýsislega.” “Eg lijelt að hann þyrfti ekki að fara fyr en í apríl,” sagði Nanna í hlutteknigarrómi. ‘ ‘ pað hélt ég lika. Hann segir þér máske hvers vegna hann hefir breytt fyrirætlun sinni, þótt hann hafi ekki látið svo lítið að segja mér það ennþá.” Og Blair, sem hafði horft á hana, sagði við sjá- ifan sig; “Hún er ennþá sjálfri sér lík.’ Svo fór hann-að tala við hana með sinni vanalegu ertandi glaðværð, en hún hlustaði ekki á það sem hann var að segja. Alt í einu greip hun frammí fyrir honum og sagðist vera að fara heim. “Eg hélt að Davíð kæmi inn á eftir mér, en hann líklega bíður eftir mér úti.” “Ef liann veit ekki hvað er bezt fyrir sig, þá skal eg fylgja þér heim,” sagði Blair. “Og Nanna mín, farðu nú og sjáðu mömmu á meðan eg er í burtu og reyndu að koma því til leiðar sem þú get- ur.” “ -Tá,” sagði Nanna og stundi við, “en cg vildi— Blair beið ekki eftir að vita hvað það væi’i sem hún vildi; hann tók ekki eftir neinu nema Elizabetu sem ekki vildi hlusta á það sem hann var að segja. Við hliðið kom hik á hana, hún liorfði eftir strætinu til beggja handa; hún svaraði ekld, heyrði auðsja- anlega ekki spurningarnar, sem hann vay að spyrja Blair leit í kringum sig líka. “Davíð kann ekki að meta tækifærin, ’ ’ sagði hann. Elizabet pressaði saman varirnar og’ lyfti upp höfðinu. Roðinn í kinnum hennar dökknaði. Hún varð eins og hún átti að sér að vera og fór að tala gáskalega við Blair; hún sló honum gullhamra með hægð; hún mintist með viðkvæmni á liðna daga, svo að hann gat ekki annað en hlegið; hún stakk hann ofur hægt með hálf skeytingarleysislegum orðum, sem sýndu að hún hefði alveg gleymt honum. En á meðan voru augu hennar eins og liún væri að horfa á eitthvað í fjarlægð, og drættirnir í andlitinu voru beinir og harðir. Blair, sem hafði byrjað að tala við hina gömlu leiksystur sína í meinlausu spaugi og eins og að hún væri ekki jafnoki hans, var kominn í dálítinn hita áður en hann vissi af. “Farðu ekki heim strax,” sagði hann, “við skul um ganga dálítinn spöl. ’ ’ “ Já, mig langar til þess.” “það er altaf jafn ljótt hér,” sagði Blair, “við skulum ganga út yfir á og komast í burtu frá þessu. ” Ilún samþykti það. Á næstu gatnamótum slfygndist hún um eftir Davíð, en liann sást hvergi. “ÆtlarDavíð að setjast hér að, þegar hann verður tilbúinn að fara að lækna?” ‘ ‘ Eg veit ekkert um það; eg get ekki fylgst með í fyrirætlunum hans.” “Hann er víst eins góður og hann hefir altaf verið,” sagði Blair og’ tók eftir hvernig henni yrði við. “Hann cr betri en hann var, þótt hann reyndar væri nógu góður áður. ” Og á meðan þau gengu í hægðum sínum yfir gömlu brúna, sagði hún livert storkunaryrðiö á fæt-; ur öðru um unnasta sinn. Hún roðnaði meir og meir; i það var cins og hún væri að slíta hold frá beini á sjálfri sér. þaö var svívirðilegt; en það var gamanj að því. það særði hana þangað til tárin stóðu í aug-1 urn hennar; en hún gerði það aftur og aftur. “Mér dettur cjkki í liug að reyna að vera cins góð og Davíð, ” sagði hún _ - Blair játaði hlæjandi, að hann væri fyrir löngu hættur að reyna að vcra það sjálfur. þau staðnæmd- ust á brúnni, ogdxann leit yfir húsaimðirnar meðfram ánni. Ljós voni kveikt eitt á fætur öðru eftir endi- löngum bakkanum, auðu blettirnir á bak við verk- smiðjurnar voru huldir í móðu, sem tók ýmsum lit- brigðum í austfi og yfir borginni. Við og við gusu logar upp úr verksmiðju reykháfununi, sem svo hjöðnuðu niður aftur. “Eg vildi að eg gæti málað það,” sagði Blair og horfði með draumkendu augnaráði á litbrigðin í loftinu. “Bærinn er í rauninni fallegur, þegar maður horfir á haiui liéðan af brúnni í rökkrinu.” “Mér ]>ykir vænt um brúna,” sagði Elizabet, “af því að við hana eru bundnar endurminningar. ‘ ‘ Eg ætti eklci að minnast á þetta við annan mann, ’ ’ bætti hún við sjálfri sér, “eg veit að það er sví- virðilegt af mér.” “Eg og Davíð,” hélt húu áfram uppliátt og lagði áherzlu á orðin; svo fór htin að lilæja. Jafnvel Blair vai’ð bilt við þessa grófgerðu bend- ingu, sem veitti honum aðgang að leyndarmáli vinar síns. “Eg bjóst varla við að Davíð niðurlægði sig svo að hann léti ást sína í ljós,” sagði hann; en í sama vctfangi varð liann forviða á því að hún tók í handlegg hans og dró hann frá handriðinu. “Snertu ekki þennan blett,” sagði hún. Blair hló dálítinn kuldalilátur. “Já, eg skil, ” sagði hajm. “Hér er staðurinn, þar sem þú gerðir vin okkar að hamingjusömum manni.” “Við skulum snúa aftur heim,” sagði hún með hrolli. Henni var að renna reiðin og liún var farin að iðrast; það var eins og lmn væri að falla niður úr einhverri svimhárri hæð. Hún talaði vai’la orð á leiðinni heim; og þegar ]»au komu heim að liús- iyrunum, og hann bað um leyfi að koma inn, var hún næstum ókurtcis við hann. “Góða nótt. Nei, tg hefi ekki tíma til að tala við þig núna. ’ ’ þegar Inui var komin upp í hcrbergið sitt, gaf hún sér ekki tíma til að taka af sér hattinn og fara iv kápunni, hún hljóp að skrifborðinu sínu og slcrif- aði á blað um leið og liún barðist við grátinn, sem vildi brjótast fram. “Davíð—Eg er þér eins ótrú og eg get framast verjð. Eg gerði gys að þér við Blair. Eg laug og marglaug, af því að eg var reið við þig. Mér var ’.vo illa við þig ofurlitla stund. Eg er vond, lágt- hugsandi og óguðleg manneskja. Eg sagði honum hvað hefði gerst á brúnni. þú getur sjálfur séð, hvað eg er slæm. En þú mátt ekki snúa baki við mér fyrir það, Davíð. Reyndu bara að skilja hvað eg er vond, og haltu áfram að elska mig, ef þér er það mögulegt. Elizabet. P.S.—Eg er ekki þcss verð að vera elskuð.” þegar Davíð las þetta bréf, komu snöggvast sársaukakendir drættir í andlitið á honum, svo brosti hann. ‘ ‘ Mamma, ’ ’ sagði hann. þau sátu við borðið og voru að borða kvöldverð—“Mamma, Iiún á engan simi líka, hún er fullkomin!” Frú Richic hló og rétti fram höndina, eins og til þess að taka við bréfinu. En hann liristi liöfuðið. “Nei, jafnvel þú getur ckki fcngið að sjá það.” Seinna um kvöldið, þegar liann fór að finna Elizabetu, fann hann hana undarlega niðurbeygða, Eg veit ekki hvernig eg gat fengið af mér að gera það, Davíð. Eg gerði gys að þér. Geturðu trúað því? Já, eg gerði það. Ó, eg cr fyrirlitleg. Eg vissi að eg var að gera rangt. það er það einkenni- legasta. En samt gerði eg það. Mér fanst það skera mig í hjarjað. En eg hélt samt áfram. Eg vildi vera ótrú, eg vildi gera sjálfa mig sem auðvirðileg- asia. Hun færði sig fra honum. “Nei, snertu mig ekki, kystu mig ekki; eg er ekki þess verð. ó, Dav- ið, liættu að láta þér þykja vænt um mig; gifstai mér ekki; eg er ekki þér samboðin—” Ilann tók hana í faðni sér, og hún hélt áfram • “þú komst ekki inn á eftir mér hjá Nönnu, og það var eins og að þér stæði á sama. það var sær- andi. Og í gæi’kveldi komstu ekki með bókina og gerðir mér jafnvel ekki orð; og það var dálítið hugs- unarleysislegt. Já, mér finst þú hafa verið kærir laus, og þess vegna reiddist eg, býst eg við. Og þú /eizt að þegar eg reiðist, þá —Já, það er heimskulegt en— ’ ’ (Framhald) Business and Professional Cards Atllr «em t þeseum dálkum auglýsa eru velþektir og áreiSanlegir menn—peir bestu sem víl er á hver I sinni grein. LÆKNAR. Dagtala St.J. 474. Næturt. St. J. 886 Kalli sint á nótt og degi. DR. B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. fré London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlseknir við Uospítal i Vínarborg, Prag, og Berlin og fieiri hospítöl. Skrifstofutími i eigin hospítali, 415 —417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrífstofutími frá 9—12 f.h.; S—4 og 7—9, eái. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 415—41^ Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem pjást af brjóstveiki, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflaveiki, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um, taugaveiklun. HEILBRIGDIS STOFNANIR Keep in Perfeet Health Phone G. 8M Turner'e Turkleh Batha. Tnrkiah Bathe with sleeplng ae- commodatíon. Plain Bathe. Massage and Chiropodjr. Cor. King and Bannatyne Travellers Building Winnipeg BLÓMSTURSALAR LÖGFRÆDIN GAR. ADAMSON & LINDSAY Lögfræðingar. 806 McArthur Building Winnipeg. DR. M. B. HALLDORSSON 401 BOYD BUILDING Talsími M. 3088 Cor. Portage &Edm Stundar sérstaklega berklaveiki og aðra lungnasjúkdóma. Er að finna á skrifstofu sinni kl. 11 til 12 f.m. og kl. 2 til 4 #.tn.—Heimili að 48 Alloway Ave. “’alsími Sh. 3158. DR. J. STEFÁNSSON 401 BOYD BUILDING Horni Portage Ave og Edmouton St Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er að hitta trá kl. 10 tii 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h. Talsími IWain 3088 Heimili 105 Olivia St. Tals. G. 2316 W. D. HARDING BLÖMSALA Giftinga-blómvendir of sorgar- sveigir sérstaklega. 374J/2 Portage Ave. Símar: M. 4737 Heimill G. 1054 Talsími M. 3142 G. A. AXFORD Lögfræðingur 503 Paris Bldg. Winnipeg r- : — - N J. K. SiGURDSON, L.L.B. Lögfræðingur. 708 Sterling Bank Bldg. Sor. Portage and Smith, Winnipeg Talsími M. 6255. 'v ____________________ MYNDASTOFUR. _J .J Talsími Main 5302 J. G. SNIDAL, L.D.S. Tannlæknir 614 Somerset Block, Winnipeg UR. G. D. PETERS. Tanniæknir. er að hitta frá kl. 10 árdegis til kl. 5 slðdegis, og á mánudags, mið- vilcudags og föstudags kvöldum frá ltl. 7 til kl. 9 síðdegis. 504 Boyd Building, Winnipeg. v--------------1--------------------> DR. ó. STEPHENSEN Stundar alls lconar lækningar. Talsími G. 798, 615 Bannatyne avenue. HEYRID GÖDU FRSTTIRNAR, Enginn heymarlaus þarf að örvænta hver »u margt sem þú hefii reynt og hversu marg ra sem þú hefir leitað irangursiaust, þá er engina ástæða fyrir þig tll frvæntingar. The Megga-Ear-Phone hefir oft gert krafta rerk þegar þeir hafa itt f hfut sem heyrn arlausir voru og allir MEGA-EAR- töldu ólæknandl. PHONO Hvernig sem heyrnarleysi þitt er; i hvaða aldri sem þú ert og hversn 'ft sem læknlng hefir mistekist á þér, zá verður hann þér að llði. Sendu taf trlaust eftir bæklingi með myndum. Umboðssalar f Canada: ALVIN SALES CO., DEPT. 24 p. O. Box 56, Winnipeg, Man ^erð f Canada $12.50; póstgjald borg- að af oss. KAUPENDUR VORALDAR "Munið eftir því að þessi árgangur er á enda um mánaðarmótin. Gerið svo vel að senda borgun fyrir næsta ár- gang sem allra fyrst. KENNARA VANTAR yrir Reykjavfkur skóla hérað nr. 1489. frá 15 marz 1919 til 15 júlí sama ár. Kennarinn tiltaki mentastig og kaup sem óskað er eftir. Tilboð sendist til undirritað3 fyrir 1. marz. Reykjavík P. O., Man. SVEINBJÖRN KJARTANSON, Sec.-Treas. THE AGRICULTURAL EXTENS ION SERVICE kemur til Arbrgar, Man. 10-14 feb næstkmandi, og verða fyrirlestrar haldnir um: Landbúnað Griparækt Fjárrækt Fuglarækt Akuryrkju Heimilishjúkrun Allir fyrirlestrarnir verða ókeyp is, og meðal ræðumanna eru hra. McKenzie, hra Bergey og ungfrú Clarke. Margt annað verður þar til fróðleiks og skemtana. Allir velkomnir, og er sérstak- lega skorað á Islendinga að fjöl- menna.... Fyrirlestramir hefjast stundvíslega kl. 2 eftir hádegi. Talsími Main 3775 Dag og nótt og sunntdaga. THE “KING” FLORIST Gullfiskar, Fuglar Notið hraðskeyta samband við oss; blóm send hvert sem er. Vandaðasta blómgerS er sérfræði vor. 270 Hargrave St., Winnipeg. Phone Sh. 2151 Heimili S. 2765 AUTO SUPPLY & ELECTRIC CO., Ltd. Sturting & Lighting Batteries Charged, Stored and Repaired Speedometers of all makes Tested and Repaired. Tire Vuncalizing. W. N. MacNeil, Ráðsmaður f69 Portage Ave., Winnipeg ELGIN MOTOR SALES CO., Ltd. Elgin and Brisco Cars Komið og talið við oss eða skrifið oss og biöjið um verð- skrár með myndum. Talsimi Main 1520 417 Portage Ave., Winnipeg. Einkaleyfi, Vörumerki Útgáfuréttindi FETHERSTONHAUGH & Co 36-37 Canada Life Bldg. Phone M. 4439 Winnipeg Vér getum hiklaust mælt með Feth- erstonhaug & Co. þekkjum fsleend- inga sem hafa treeyst þeim fyrfr hug- myndum .sínum og hafa þeir f alla staði reynst þefm vel og árelðanleglr. FASTEIGNASALAR. J. J SWANSON & CO. . Verzla með fasteignir. Sjá um Ieigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 504 The Kensington, Cor. Portage & Smith Phone Main 2597 Sími: M. 4963 Heimili S. 3328 A. C. JOHNSON Legir hús, selur fasteignir, útvegar eldsábyrgðir. 528 Union Bank Bldg. G. J. GOODMUNDSON 8elur fasteignlr. Lelglr húe og lönd. Otvegar penlnga Iðn. Veitlr árelðanlegar eldeábyrgSir blllega. Garry 2205. 696 Simcoe Str. Talsími Garry 3286 RELIANCE ART STUDIO 616 Main Street Vandvirkir MyndasmiSir. Skrautíeg mynd gefin ókeypisi hverjum eim er kemur me§ þessa auglýsingu. Komið og finnið oss sem fyrst. Winnipeg, Manitoba A. S. BARDAL 843 Sherbrooke Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbunaður liinn bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og leg steina. Heimilis Tals - Garry 2151 Skrifstofu Tals. G. 300, 375 Lloyd's Auto Express (áður Central Auto Express) Fluttir böglar og flutningur. Srstakt verð fyrir heilds’ðlu flutning. Talsimi Garry 3676 H. Lloyd, eigandi Skrifstofa: 44 Adelaide, Str. Winnipeg IDEAL PLUMBING CO. Cor. Notre Dame & Maryland Plumbing, Gasfitting, Steam and Hot Water Heating Viðgerðir fljótlega af hendi leystar; sanngjarnt verð. G. K. Stephenson, Garry 3498 J. G. Hinriksson, í hernum. Þá gerir engin misgrip Ef þú lætur hreinsa eða lita fðtin þín hjá Fort Garry Dyers and Dry Oeaners Við ábyrgjumst að gera þig ánægðan. 386 Colony Str. Winnipeg. New Tires and Tubes CENTRAL VULCANIZIK H. A. Fraser, Prop. Expert Tire Repairing Fljót afgreiðsla óbyrgst. 543 Portage Avenue Winnipi Stofnað 18663. Taisfml G. 1671 pegar þér ætlíð að kaupa áretð- anSegt flr þá komtð og ftimfS oss. Vér gefum skrffað^ áhyrgð meS BIIu sem keypt er af oss. Mitcheil & Co., Ltd. Glmstelnakaupmenn f ðtðrum og 8máum Stfi. 486 Maln 8tr. Wlnnlpao.

x

Voröld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.