Voröld


Voröld - 04.02.1919, Qupperneq 8

Voröld - 04.02.1919, Qupperneq 8
Bls. 8 VORÖLD. Winnipeg, 4. febrúar, 1919 A o*. ÍENINGA ER HÆGT AÐ SPARA MEÐ pVf AÐ MUNA AÐ SENDA MEÐ PÓSTI Dr Klukkur og Gullstáss til aðgerðar hjá Carl Thorlakson | 676 SARGENT AVE. Phone Sherb. 971 Winnipeg, Man. j Uv Bænum Meiðyroamál hefir staðið yfir milli ensku blaðanna Telegram og Tribune. Telegram stefndi Trib- une fyrir grein sem það flutti 25. sept: Bonnar varði málið fyrir Tribune en Andrews sótti fyrir Telegram. Bonnar vann. Eldur kviknaði á sjöunda gólfi í Lindsay byggingunni í Winnipeg 28. janúar og varð af honum $40,- 000 tjón. New York Life félagið hefir skrifstofur sínar þar og kviknaði í þeim. Guðbrandur Jóhannesson frá Bifröstbygð er staddur hér í bæn- um; hann kom fyrir helgina og fór heim aftur í dag. H. J. Austman frá Riverton dvelur hjá Skúla Sigfússyni að Lundar á meðan þingið stendur yfir. Hann kom til bæjarins á laugardaginn á heimleið og var heima fram yfir helgina. Jósef Einarsson frá Hensel, N. D. var á ferð í bænum fyrir helg- ina; hafði hann farið norður til Selkirk að íinna kunningja sína. Með gullfossi kom vestur fní Sigurbjörg Pálsson móðir Jónasar Páls og þeirra systkina; hún segir góða líðan heima þi'átt fyrir dýrtíð. Einhver stúlka eða kona sem ekki vildi segja nafn sitt talaði við ritstjóra Voraldar í síma á miðvikudagskveldið og varaði hann við samsæri gegn honum og blaði hans. SAFNAÐARFUNDUR Safnaðarfundur Tjaldbúðar verður haldinn í neðri sal Good' templara hússins fimtudaginn 6. þ. m. kl. 8 að kveldi. Allir safn- aðar meðlimir ámintir um að mæta stundvíslega. Forseti. Kvenfélag Tjaldbúðarsafnaðar hcfir ákveðið- spila samkomu ann- I að sinn að kveldi 8. febrúar í húsi Jakob Sigvaldason frá Víði kom j j>ú G. Magnússonar 589 Ellice Av. til bæjarins í vikunni sem leið.; Ágóðanum verður varið lil að Sagði góða líðan þar nyrðra. | gkðja veikann mann. — Allir velkomnir. Njáll S. Johnson frá Árborg i _ kom tilbæjarins fyrir helginá. j Hann sagði að spanska veikin væri I ÁRSFUNDUR svo að segja um garð gengin þar ___ í bænum og grendinni. , j - , , . __ Ársfundur Tjaldbuðar safnaðar Magnús Johnson, Gísli Bergvins ríí' Hann vm’ sonog Halldor J. Johnson frá fjolmennur. Byrjað var a að lesa Brownbygð komu hingað til bæj- llPP fundargerð siðasta fundar og arins fyrir helgina að lieimsækja 'ral lun Sftmþykt motmælalaust. ýmsa kunningja sína og vini. ! t ?s v.ar UPP svar íra Fyrsta __ ! Lut. sofnuði gegn tilboði Tjald- ,, „ ,, , . ! búðar safnaðar, dagsett 27. des. C. B Juhus er nylega kommn 191g viðvíkjandi sa *eining þeirra utan fra Brownbygð þar sem hann safnaða Eftir stuttai, nmrí^nr hefir venð í lifsabyrgðar ermdum Hann lætur vel af líðan manna þar jdra; heilsufar ágætt og al- ment góðæri. Ungfrú Heiða Thorsteinsson frá Keewatin Ont. er nýkomin til bæj- arins og stundar hún hér nám á verzlunarskóla. peir feðgar Sigurður Sigur- björnsson og Sigurbjörn sonur hans, kaupmaður frá Nýja íslandi voru á ferð í bænum fyrir helgina í verzlunarerindum. var gengið til atkvæða og svarinu hafnað með 43 atkvæðum gegn 24. pá voru lesnar upp ársskýrslur safnaðarins og samþyktar. pví næst voru kosnir fulltrúar safnað- arins fyrir hið nýbyrjaða ár. Upp á ýmsum var stungið, en aðeins 5 er ekki mótmæltu útnefningu, og lýsti forseti því þá yfir að þessir 5 menn væru kosnir gagnsóknar- laust. Yoru það þessir: E. por- bergsson, Kr. Kristjánsson, E. Sumarliðason, S. Gíslason og G. Magnússon. ! Eftir að kosningar fulltrúa voru í .v , • , ■ |afstaðnar, urðu fáar umræður, os A miðvikudagmn birtist velrit- í „ ,. ’ h * t 'jti ■ ' ui -x-„ , sagði þvi forset fundi shtið. uð og froðleg grem í blaðmu hree ° r Press um Riverton og framtíð þessj staðar ásamt nokkrum myndum. | Áttunda fyrra mánaðar, voru __ j þau hra. Jón, Goodman og ungfrú Jóhann Sigfússon frá Selkirk j Lilja Halldórsson, bæði til heimil- var á ferð í bænum á laugafdaginn j is að Leslie Sask. gefin saman 1 Sagði £óða líðan manna þar. Iijónaband af séra II. Jónssyni að _ i Leslie. Brúðhjónin setjast að á F. J. Sanders frá Kandahar var i bújörð brúðgumans skamt frá á ferð í bænum nýlega. Hann lá j Leslie. hættulega veikur um tíma í spöns-! — ku veikinni. en er nú allhraustur j Eg kaupi háu verði eitt tiefti aBur. ITeiðarbýlsins “Barnið. — , ! H. Gíslason, 506 Newton Ave Dr. Sveinn Björnsson fra Gimli og kona hans komu til bæjarins í , TT „ ,„ vikunni sem leið til þess að sitja ’ emgnmur K. Hall bljomtræð- ársfund Tjaldbúðar safnaðarins, í’“?ur íi f stað suður til Band- er haldinn var á fimtndagskveldið íu 1 !íJa a miðvikudagmn og verður _________________ ; þar um tmia ser til heilsubotar. Jón Ilördal frá Lundar dvelur fV,ias ^ans sem hefir dvalið um tíma hér í bænum hjá dóttur 'V" ..lonum ems getið var um í sinni frú Sigríði, konu S. K. Hall. ' °t óUl for með honum þangað f SENDIÐ EFTIR | VERÐLAUNASKRA | VERÐMÆTRA MUNA 1 ROYAL CROWN S0AP LSD. I n Winnlpegl P'54 Main Street ■ Látin er á Kiðjabergi í Crríms- nesi 19. nóvember frú Guðrún por- steinsdóttir ekkja séra Skúla Gísla scnar á Breiðablæstað. Látinn er í Reykjavík Valgard Claesson fyrverandi landsféhirðir úr heilablóðfalli; hann var 68 ára gamall, fæddur í Danmörk 1850; fluttist ungur til íslands og dvaldi þar alla æfi síðan. Eimskipafémg Jslands hefir til- kynt að hér eftir falli aukagjald það alveg niður sem lagt var á vör urnar vegna hækkunar á stríðsvá- tryggingunni eftir að Bandaríkin lentu í ófriðnum. Yísir segir frá því að á annan í jólum hafi f jórir svanir sést flúgja með söng og vængjaþyt ofan frá fjöllum til sjávar. Trúlofuð eru Einar B. Krist- jánsson real. student og ungfrú Guðrún Guðlaugsdóttir systir Jón- asar sál. skálds. Yerið er að ræða um það í Reyk- javík að stofna þar fleiri lyf jabúð- ir og að bærinn taki að sér stjórn hinna nýju lyfjabúða ef þeim sé fjölgað. Málverkasafn Islands ætlar að minnast stofnanda síns Björns Bjarnarsonar sýslumanns Dala- manna með því að láta gera af hon um stóra mynd sem geymd verður á safninu. pað safn er ;> i orðið ein deild af þjóðmenjasafninu. íslenzku blöðin geta þess að Kristján konungur X. hafi haldið stórkostlega veizlu í Sorgenfrí höllinni og haldið þar langa og mikla ræðu fyrir hinu nýja ís- lenzka ríki. PANTAGES ‘Unequalled Vaudeville” Alla þessa viku *“THE FIRESIDE REVERIE” With Jack Princeton and Co. LILLIAN WATSON WALZER AND DYER “Little—but, Oh My!” TROVATO The Humorist Violinist The Most Copied Entertainer in the World. PAUL PEDRINI and Baboons Will Delight Children and Surprise Adults THE FOUR BARDS In a Routine of Juggling and Gymnastics Tvær “jólabækur” segir Lög- rétta að hafi verið gefnar út í haust. Önnur heitir “Jólagjöfin” gcfin út af St. Gunnarssyni; hin heitir “Jólasveinn” 1 bókunum er nvikið eftir séra Friðrik Friðriks- sou. Einar Ilelgason, jarðyrkjufræð- ingur er orðinn forstöðu hins ný- stofnaða verðlaunasjóðs vinnu- hjúa. Jónína J. Ámundadóttir, kona Geirs Sigurðssonar skipstjóra er látin. Fyrverandi heilbrigðisfulltrúa Arna Einarssyni var færð heiðurs-; gjöf á Jóladaginn; var það mjög vandað gull úr, utan á það er graf' ið fangamark en innan á lokið: “þökk fyrir vel unnið starf, frá nokkrum vinum.” Gunnlaugur læknir Claessen dvelur í Svíþjóð til þess að búa sig undir forstöðu radíumlækninga stofunnar í Reykjavík. Sálarrannsóknar félag Islands heitir félag sem stofnað var heima 18. dæsember og voru stofnendur þess 200. Aðal forgöngumenn þess eru: Einar Hjörleifsson, Harald- ur Nielsson, pórður læknir Sveins- son, Ásgeir ræðismaður Sigurðs- son og Sigurjón Pétursson. Trúlofuð eru þau porlákur Bjamarson (sonur Vilhjálms á Rauðará) og ungfrú Sigrún Sig- u"ðardóttir poi-steinssonar frá Fióagafli; sömuleiðis þau Theodór Bjarnarson kaupmaður og ungfrú Vilborg Vilhjálmsdóttir, ennfrem- ur Gunnar Thorsteinsson, kaupm. og ungfrú Nína Sæmundsson myndhöggvara í Kaupmannahöfn. suður. pess var getið í síðasta blaði að : — S. K. Hall hefði farið suður til \ peir bræður Asmundur og por-1 Bandaríkja sér til heilsubótar; s1einn synir Páls Jakobssonar í með honum fór Jónas faðir hans. 11ikley eru staddir hér í bænum, — ik' imu í gæfdag. Thos. H. Johnson er óðum að • _ hressast .eftir alvarlegt aðsvif er hann fékk nýlega þegar hann var að halda ræðu á fundi í Winnipeg en ekki er álitið að hann megi reyna mikið á sig fyrst um sinn. Arnór Ámason sem hér hefir dvalið að undanförau fór út til Lundar á föstudaginn og verður þar um tíma. Hrólfur, kaupmaður Sigurðsson frá Ámesi var á ferð í bænum í vikunni sem leið í verzlunar erind- um. Sigurgeir Péturssin frá Narrows bygð hefir legið hér á sjúkrahús- inu um tíma. Hann fór heim aft- ur á föstudaginn. P' iur Iloffman frá Mikley sem er í Canadíska sjóliðinu hefir verið hcima um tíma, fékk frí til þess að heimsækja móður sína og syst- kini. Hann kom hingað í gær og lagði af stað í morgun austur til { Toronto. Vilborg, systir hans kom með honum og fer heim aftur á j föstudaginn íslands Fréttir Sveinbjörn stúdent, Blöndal sonur Björns læknis er látinn í Kaupmh. sömuleiðis Kr. Ketilson frá Hrísum faðir Hallgríms fram- kvæmdarstjóra og séra Jakobs í Wynyard. TEACHERWANTED V'allar S. D. 1020 requires a qualified teacher. Duties to eom- mence Feg. 17 and until Dec. 13. Board within a two minute walk from School. Apply stating ex- perience and salary required and give references to JOS. TOCHOR, Sec.-Treas. Gerald, Sask. KENNARA VANTAR Kennara vantar til Laufas skóla nr. 1211 til júníloka þ. á. Sá sem fyrst gefur sig fram hefir fyrsta tækifæri. Kennarin verður að hafa leyfi kenslumáladeildaiúnnar fyrir Manitoba. Tilboð sendist undirrituðum. B. Jóhannsson, 2 Geysir, Man. KENNARA VANTAR Kennara vantar fyrir Markland skóla nr. 828 frá 15. apr. til 15 nóv 1919. Verður að hafa að minsta kosti Third Class Profcssional Cer tificate (mentastíg). IJmsækjend- ur tiltaki kaup og æfingu. Til- boðum veitir móttöku undirritað- ur til 1. marz, n.k. Markland, 24. jan. 1919 B. S. Lindal, sec.-treas. LODSKINN HOÐIR, ULL, SENECA RÆTUR. Sendið ull yðar til okkar, þér get- ið reitt yður & samviskusamleg skil, hæðsta verð og fljóta borgun. B. Levinson & Bros. 281—283 Alexxander Ave. Winnipeg Orð sem aldrei deyja 37— Með sjálfum sér verður hver lengst að fara. 38— Fáir eru smiðir í fyrsta sinn. 39— Fari sjálfræðið fyrir, kemur ófrelsið á eftir. 40— Batnandi manni er bezt að lifa. 41— Bágur er búskapur, böl er hjúskapur, ílt er einlífi, að öllu er nokkuð. 42— Oft eru augu innra manns spegill. 43— Dygð er friðleiks dýrasta gerfi. 44— Slægur étur slægs mat. 45— Auðna styður öflgan hug. 46— Já er meyjar nei. 47— Skamma stund verður hönd höggi fegin. 48— Hvað skal sá með boga, sem ekki kann upp að toga. 49— Lengi skapast manns höfuðið 50— par leikur augað á sem kært er. 51— Blint er ástaraugað. 52— Allra vinir eru allra athlægi. 53— Oft er rós meðal þyrna. Ljóð sem lifa 19- -Vöknar auga íslendings, autt er skarð á þingi, kvaddur er á æðra þing aldinn þjóðhöfðingi. —Fegurð hrífur hugann meira ef hjúpuð er, svo andann gruni eitthað fleira en augað sér. —Að drepa sjálfan sig er synd mót lífsins herra, að lifa sjálfana sig er sjöfalt verra. —Fyrir öllu eldra sér . alt skal lotning bera— lastaðu ekki Lúcifer: láttu karlinn vera. 23— Hlægjum þrótt í líf og Ijóð lúa þótt við höfum— kemur náttin næðisgóð nógu fljótt í gröfum. 24— pað er harí í heiminum— hvimleitt margt er við hann- þegja og kvarta aldrei um eiginn hjarta sviðann. 20- 21 22- Nýlega er látin frú Guðrún Jóns dóttir, kona Magnúsar bónda og kaupmanns Sigurðssonar á Grund í Eyjafirði. Skipið “Jón forseti” fór rétt fyrir jólin með afla sinn til Eng- lands og seldi hann þar fyrir 6340 pund sterling. Fimm manns þreyttu kappsund á nýjársdag ín Reykjavík. Varð Erlingur Pálsson hlutskarpastur; næstur honum var Jón bróðir hans en Pétur Árnason sá þriðji í röð- inni. Bæjarstjórnin hefir samþykt að taka 2,000,000 kr. lán til rafmagns stöðvarinnar. Afföll verður að greiða 5 kr. af 100 og 5prócent í vexti. Fyrstu þrjú árin verður lánið afborgunarlaust en greiðist síðan á 20 árum. Landsjóðsá- byrgðar er krafist á lániu; fyrsta veðréttar í rafmagnsstöðinni auk ábyrgðar bæjarstjórnarinnar. Guðbrandur Magnússon fyrrum ritstjóri Tímans er orðinn skrifari á atvinnumála skrifstofu stjórnar- innar. w ONDERLAN THEATRE D Miðvikudag og fimtudag “The House of MirtfeT Fjórði þáttur “The Grey Lady” af leiknum The Hand of Vengeance Föstudag og laugardag William Russell í leiknum “Hobbs in a Hurry,? Ljómandi skemtilegur leikur. Taugaveikin hefir stungið sér niður á stöku stað í Reykjavík. Leikfélag Reykjavíkur lék í vet- ur “Lénharð fógeta” eftir Einar Hjörleifsson, kveld eftir kveld um langan tíma og altaf húsfyllir. Nýlega er komin út vönduð út- gáfa af ljóðum porsteins Erlings sonar. (pymir) é | Smá eitrandi IA þetta við þig? Langar þig til þess að vita það? Ef svo þá gáðu vel að gómum þínumj spegli. Verkja þeir, | eru þeir rauðir eða þrútnir? Blæðir þá hæglega ? Eru hvítir eða gulir blettir á munngómunum rétt fyrir ofan tennumar? I Era tennur þínar aflitaðar eða lausar? Er andardráttur = þinn slæmur? ÖR eaðða einhver þessara merkja eru sönnun | fyrir því að tennurnar eru ekki heilbrigðar, og þú ert að | smá eitrast frá veikum tönnum. pað getur verið að þér finnist þú að eins þreyttur eðfi óstyrkur nú, en seinna meir mun það orsaka gigtveiki, hjarta eða maga veiklun. Og þér imjn ekki batna fyr en orsök veikindanna hverfur. Gcrið ráðstafanir til að sjá mig nú þegar. Skoðanir og áretlun kostnaðarins ókeypis. Dr. C. C. Jeffrey Varfaeri tannlæknirinn, upp yfir Liggets lyfjabúðinnl. COR. LOGAN AVENUE AND MAIN STREET. Talsími G. 3030. c I Ton af þœgindum ROSEDALE KOL óvidjafnanleg ad gædum. fyrir ofna og eldavélar THOS. JACKSON & SONS Húsasmíða-byrgðir, kol og við. Skrifstofa 370 Colony St. Tals. Sh. 62-63- NÁIÐ I DOLLARANA Oss vantar allar tegundir af loðskinnuin, og vér borgum hæðsta verð fyrir. VerðJistar og spjöld fyrir nöfn j'kkar ókeypis. Skrifið eftir yðar nii. H. YEWDALL, Rádsmadur 273 Alexander Avenue, Winnipeg. Albert Herskovits & Son, 44-50 W. 28th St., New York Oity. The Clearing House of the Fur Trade. Rcferences: Any Bank or Mcrcantile Agency. London. Paris. Moscow. Waltes Lj ósmyndastofa Frá þvl nú og tll jóla gefum við 5x10 STÆKKAl.A JJYND—$5.00 V íRÐI okkar íelenzku viðskiftavinum MUNIÐ EFTIR MYNDASTOFUNNI ■em Islendingar hafa skift við svo árum saman. Walters Ljósmyndastofa, 290 Portage Áve. Talsimi Main 4725

x

Voröld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.