Voröld - 18.03.1919, Síða 8

Voröld - 18.03.1919, Síða 8
Bls. 8 VORÖLD. Winnipeg, 18. marz, 1919 PENINGA ER HÆGT AÐ SPARA MEÐ J?Vf AÐ MUNA AÐ SENDA MEÐ P6STI Úr Klukkur og Gullstáss til aðgerðar hjá ►<o ▼ Carl Thorlakson ! 676 SARGENT AVE, Phone Sherb. 971 Winnipeg, Man. | OM | Úr SBænum j pann 26 febrúar síðastliðinn lézt að heimili foreldra sinna að 258 Montrose Ave., konan Guðný Kristjánsdóttir, gift Frank Wood- mass. Foreldrarnir, Kristján Jónsson og F. Jónsson þakka ein- læglega fyrir alla alúð og hlut- tekningu auðsýnda í þessari sorg þeirra. Magnús Narfason frá Gimli, sem legið hefir hér í almenna sjúkra- húsinu undir umsjón Dr. Brands- sonar er nýlega kominn út þaðan. Hann heldur til að 550 Banning St Gísli P. Norman frá Winnipeg- osis kom heim úr hernum fyrra niiðvikudag; hann hefir verið í hemum í.þrjú ár. Th. Clemens, kaupmaður frá Ashern er staddur hér í bænum á- samt konu sinni. Ilann er að leita sér lækninga. Glímufélagið “íslendingur” sem hefir haft æfingar sínar í Goodtemplara húsinu að undan- fömu hefir flutt þaðan og æfir sig nú í Y. M. C. A. byggingunni. Jóhannes K. Pétursson og kona hans frá Wynyard, sem hingað komu fyrir nokkru dvelja enn í bænum; konan er undir læknis hendi. Helgi, kaupmaður Einarson frá Fairford var á ferð í bænum ný- lega í verzlunarerindum. Hreggviður Sigurðsson frá Wyn yard kom til bæjarins fyrir helg- ina meðfram til þess að heyra fyr- irlestur Vilhjálms Stefánssonar. Gunnar Jóhannsson Hallson frá Norður Dakota kom til bæjarins nýlega vestan frá Calder í Sask., þar sem hann hefir dvalið um tíma hjá frændfólki sínu. Grímur Jósephsson frá Elfros var nýlega á ferð í Winnipeg. Hann er heimkominn hei-maður og hefir byrja.ð verzlun þar vestra. Leo II. Johnson frá Argylebygð var hér á ferð nýlega á leið vestur til Vatnabygða. Benedikt Rafnkelsson var á ferð í bænum nýlega. Ekki kom þeim sem bezt saman um stjórnmálin rit stjóra Voraldar og honum. pö skildu þeir þannig að báðir kvödd- ust 1 bróðerni—og óskemdir. Baldvin, kapteinn Anderson kom upp til Winnipeg til þess að heyra og sjá Vilhjálm Stefánsson; hann fór heim aftur næsta dag- Helgi Helgason frá Árnesi var á ferð í bænum í vikunni sem leið. Hann segir spönsku veikina vera mjög að útbreiðast þar nyrðra. Gísli Hallsson frá Oak View var hér á ferð í vikunni sem leið. Paul Reykdal, kaupmaður frá Lundar kom til bæjarins til þess að heyra og sjá Vilhjálm Stefáns- son, eins og margir fleiri. Tómás Guðmundsson frá Oak View var á ferð í bænum í vikunni sem leið. J. K. Jónasson, kaupmaður frá Dog Creek kom til bæjarins fyrir helgina í verzlunar erindum. Kát- ur og f jörugur að vanda. Gleymst hefir að geta þess að séra Runólfur Marteinsson gaf ný- lega saman í hjónaband þau Jón B. Johnson og Jóhönnu Kristjáns- son, bæði frá Brown bygð. Guðjón Johnson frá Árborg var nýlega á ferð í bænum í verzlunar- erindum. Líðan manna yfirleitt góð þar nyrðra. Nýlega er látinn úr spönsku veikinni Stefán Goodman, ungur bóndi og vinsæll skamt frá Wyn- yard. Sigfús S. Bergman, bæjarstjóri í Wynyard fór nýlega suður til Norður Dakota að heimsækja skyldmenni sín og dvelur þar um tíma. Jóh Stefánsson bróðir Vilhjálms landkönnunarmanns kom til bæj- arins í vikunni sem leið til þess að mæta honum og vera á fyrirlestri hans. G. P. Thordarson er á ferð vest- ur í Vatnabygðum í erindum fyrir Voröld, Sólöld og Hecla Press. PANTAGES “Unequalled Vaudeville” THE STAMPEDE RIDERS With Flores La Due, World’s Champ- ion Lady Roper; Guy Weadick; Dan Dix and America’s Funniest Mule VIRGIL SENDIÐ EFTIR Ruth St. Denis and Ted Shawn Present the DENISHAWN DANCERS BLACKFACE EDDIE ROSS and his African Harp Ed. M. Gordon and Ida Day Silent Nonsense Elmore, Raines and Goodrich T. “A Trip to New York” Pantagescope—Gaumont Graphic þrisvar á dag: kl. 2.30; 7.30; 9.15 Eftir hádegi: 15c til 25c. Á kveldin: 15c til 50c. Árni Kristinsson sveitaskrifari frá Elfros kom til bæjarins í vik- unni sem leið til þess að vera á fyr- irlestri Vilhjálms Stefánssonar. þeir munu vera skólabræður frá Grand Forks. Ungfrú S. Christjánsson frá Wynyard er nýfarin til Bruno í Sask. og kennir þar á skóla. 01. Josephsson frá Wynyard er nýlega kominn heim úr stríðinu; hann var í hernum í tvö ár. Nýlega er látinn að Kandahar, maður sem Tollman hét, kvæntur íslenzkri konu, dóttur Hallgríms sál. Beckmans frá Selkirk; efni- legur maður og dugandi. Glenboro Gazette segir að mjög séu skiftar skoðanir manna um það hvað gera skuli til þess að halda uppi minningu hermanna; býður ritstjórinn rúm í blaðinu til þess að ræða málið. það er ær- legt og frjálsmannlegt. | VERÐLAUNASKRÁ VERÐMÆTRA MUNA I ROYAL CROWN SOAP LTD. I 1 | 654 Main Street Winnipegp w ONDERLAn THEATRE D Miðvikudag og fimtudag FRANCIS X. BUSHMAN og BEVERLY BAYNE í leiknum “With Neatness and Dispatch” einnig 9. þáttur “Hand of Vengeance” Föstudag og laugardag HAROLD LOCKWOOD í leiknum “THE LANDLOPER” EDDIE POLO í leiknum “The Lure of the Circus” á mánudaginn “THE CRAVING” Nýlega er látin ekkjan Margrét Goodman að Mozart í Vatnabygð- unum. Hér með kvittast með þakklæti fyrir eftirfarandi peningagjafir til Jóns'Sigurðssonar félagsins I.O.D. E * B. Walterson, 548 Agnes St. $5.00 Mrs. J. Collins Winnipegosis 1.00 Mrs. S. E. Davidson, West Selkirk....................5.00 Mrs. R. W. J. Chiswell, Gimli.................. 100.00 þessi rausnarlega gjöf Mrs. Chiswell rennur í sjóð heimkom- inna hermanna, og er í minningu manns hennar, Acting Paymaster R. W. J. Chiswell sem féll á víg- vellinum síðari hluta sept. mánað- ar 1918. Mrs. P. S. Pálsson 666 Lipton St. féhirðir FENCEbækur PÓSTAR SKUGGA-SVEINN SJÓNLEIKUR í FIMM þÁTTUM—Eftir M. Jochumcon veður leikinn í Good Templara húsinu, á horninu á McGee St og Sargent Ave. í Winnipeg, þann 27, 28, og 31. Marz1919 Leikurinn fer fram undir umsjón GoodTemplara. þriðji part- ur af ágóðanum gengur til Jóns Sigurðssonar félagsins. Persónur: Sigurður, lögreglumaður í Dal ..... Larenzíus, sýslumaður.............. Helgi, stúdent..................... Grímur, stúdent..........-........ Hróbjartur, húskarl sýslumanns_____ Jón Sterki, húskarl í Dal.......... Gvendur, smali í Dal............... Grani, Kota karl. Geir, Kota karl__ Galdra Héðinn.... Skugga Sveinn... Ögmundur, útilegumaður............. Haraldur, útilegumaður............. Ketill Skrækur, útilegumaður ...... Grasa Gudda, vinnukona í Dal........ Ásta, dóttir Sugurðar............... Margrét, vinnukona Sýslumanns....... Bændur, Varðmenn, Vofur, .. Eiríkur þorbergsson ....... H. E. Magnússon ....Steindór Jakobsson ....Benedikt Ólafsson .....Óskar Sigurðsson .. Aðalsteinn Jóhannsson ......Barni Bjömsson .....þórður Bjarnason ....Guðm. Jóhannsson .....Óskar Sigurðss-on .........Páll Hallsson ........Björn Ilallsson .......Eiríkur Isfeld .....Ágúst Jóhannsson .......Ósk. Sigurðsson .. Miss Soffía Vigfússon .... Mrs. Rósa Hermanson Púkar, o.fl. Fence póstar til sölu fyrir sann- gjamt verð. þesir póstar eru úr “Tamrak” og í ágætu standi. Eftir nákvæmari upplýsingmn skrifið til J. G. HJALTALÍN á skrifstofu Voraldar ORÐ SEM LÝSIR: Skerið upp Herör!—séra Friðrik Friðriksson .............. 15c Nýtt og Gamalt — Sigurbjöm A. Gíslason...................lOc Zinsendorf og Bræðrasöfnuðurinn —S. A. Gíslason............15c Friðurinn við vísindinn—séra Sig- urður Stefánsson ......... lOc Hvers vegna eg snérist aftur til kristinnar trúar— .........15c Ilrópið að ofan — G. P. Thordar- son................-.......20c Má senda frímerki. G. P. Thordarson. 866 Winnipeg Ave. L Húðir, ull og loðskinn Et þú óskar eftir fljótrl afgreiðslu og hæsta verði tyrir ull og loð- ðkinn, skrifið Frank Massin, Brandon, Man. I SKRIFID EFTIR VERDI OG ARITAN ASPJÖLDUM. RJ0MI SÆTUR OG SÚR o-mm+o-mm+o-mm+o-imaxí-mm+o-mKm-o-mm+o-mmm-o-mam c Vér borgum undantekningar- ( laust hœsta verð. Flutninga- 2 brúsar lagðfr til fyrir heildsölu f verð. ! Keypt ur Fljót afgreiðsla, góð skil og j kurteis framkoma er trygð með | því að verzla við Aðgöngumiðar kosta 30c og 50c. og verða seldir á Wevel Café 692 Sargent Ave. Öll dýrari sætin verða númerað. Utanbæj- arfólk, sem vill tryggja sér góð sæti, getur náð tali af Mr. Sig. Björnssyni, 679 Beverly St. Talsími Garry 3445. Hann ann- ast allar pantanir. Ágætis hljómleikar verða til skemtunar milli þátta. Leikurinn byrjar stundvíslega kl. 8 að kveldi. DOMINION CREAMERIES ASHERN, MAN. og WINNIPEG, MAN. | h OM I í í W«»I)M)«»0«»0«»(I4»()«»<IWI«»(>«»I)«M< l! i- Sjónleikur að Lundar Heimilis spamaðar félagið á Lundar heldur samltomu 28. marz kl. 9 e.h. Verður þar lcikið “ HANN DREKKUR ” Sömuleiðis fara þar fram vandaðir hljómleikar. Til arðs fyrir HEIMKOMNA HERMENN Verður sami leikur endurtekinn á MARKLAND HALL, kl. 8.30 FÖSTUDAGSKVELDIÐ, 4. APRÍL, 1919 Aðgangur kostar 50c. »0«»ll4»ll«»ll«»0»»ll«»l)«»l)«»ll«>l)«»(l«»<)«i i ►(© BIFREIÐAR VIÐGERÐAR OG VERZLUNARSTÖÐ Landar í og umhverfis Cypress River, hafið það hugfast að eg mun, eftir 6. apríl, sjá um viðgerðir á bifreiðum yðar, einnig mun eg hafa þar til sölu alt sem að bifreiður lýtur. Landbúnaðar vélar (Troctors) mun eg einnig hafa til sölu og viðgerðar. O. W. Jónsson KOL! KOL! Vér getum afgreitt fljótt og vel bæði HÖRÐ og LIN kol. Beztu tegundir. Ef þér hafið ekki byrgt yður upp nú þegar, þá komið og sjáið oss. Vér getum gert yður ánægða. Talsími Garry 2620 D.D.Wood & Sons Ltd. Office og Yards: Ross Ave., homi Arlington Str. ■*o«a><)«»i)«»<)««»<)M»()^a'«>o«»i)«»o«»o«M4 NÁIÐ 1 DOLLARANA Oss vantar allar tegundir af loðskinnum, og vér borgum hæðsta verð fyrir. Verðlistar og spjöld fyrir nöfn ykkar ókeypis. Skrifið eftir yðar nú. H. YEWDALL, Rádsmadur 273 Alexander Avenue, ... Winnipeg. Albert Herskovits & Son, 44-50 W. 28th St., New York City. The Clearing House of the Fur Trade. References: Any Bank or Mercantile Agency. London. Paris. Moscow. om^om^-ommmom^o-^mo-mmmo-mmm-o-^mo-^^-ommmommmommm Ton af þœgindum ROSEDALE KOL óvidjafnanleg ad gædum. fyrir ofna og eldavélar THOS. JACKSON & SONS Húsasmíða-byrgðir, kol og við. Skrifstofa 370 Colony St. Tais. Sh. 62-63-64 GILLINIÆÐAR VALDA MÖRGUM SJÚKD6MUM pú getur helt ofan í þig öllum meðölum sem hægt er að kaupa; —eða þú getur látið skera þig og tæta allan í sundur eins og þér sýn- Ist— —Og samt losnar þú aldrei við þá sjúkdóma sem af gilliniæðum stafa FYR EN pÆR ERU LÆKNAÐAR. (Sönnunin fyrir þessu er sú að ekkert sem þú hefir reynt hefir læknað þig til fulls) ER ANNARS NOKKUR pöRF A AÐ SEGJA pÉR pETTA VéR LÆKNUM til fulls hvern ein- asta mann sem hefir GILLINIÆÐ og til vor leitar hvort sem veikin er t láu stigi eða lagi langvarandi eða skammvinn. Vér læknum með VEIKUM RAFMAGNSSTRAUMUM eða ef þér læknist ekki þá þurfið þér ekki að horga eitt einasta cent. Aðrir sjúkdómar eru elnnig Iknaðir án meðala. Ef þér getið ekki komið þá skrifið. Axli sem vaxa af útkynjaðri gillinl- jeð þegar þær blæða ekki eru þær kallaðar blindar gilliniæðar; þegar þær blæða öðruhvonl, eru þær kall- aðar blæðandi eða opnar. —Orðabók Websetrs POOR ty£*icKr fcmouwíw rtucí-wnmitKJN y\ «1 ntbvouté KAJUötA l u hy coMjnsttnoi ■ -MW KlDWCV* 13CIAHCA PAINS ftfGOWA DRS. AXTELL & THOMAS 503 McGreevy Block Winnipeg, Man. Walters Ljosmyndastofa Frá því nú og til Jóla gefum við 5x10 STÆKKALA MYND—$5.00 V IRÐI okkar islenzku viðsklftavinum MUNIÐ EFTIR MYNDASTOFUNN I ■em Islendingar hafa skift við svo árum saman. Walters Ljósmyndastofa, 290 Portage Ave. Talsimi Main 4725

x

Voröld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.