Voröld - 08.04.1919, Page 6
BLb. 6
VORÖLD.
Winnipeg, 8. apríl, 1919
Þjóðrœknismálið og Minnisvarðinn.
Almennur fundur var lialdinn í samkomuhúsinu á Hayland
16. marz- 1919. Fundarstjóri var Jón Jónsson frá Sleðbrjót, og ritari
Guðm. Jónsson, «
Á fundinum voru mættir menn frá: Dog Creek, P. 0. Siglunes,
P. 0. og Hayland, P. 0.
Fundarstjóri lýsti verkefni fundarins, sem væri að ræða og gjöra
ályktanir um, þáttöku bygðarmanna í því að reisa minnisvarða yfir
fallna Islenzka hermenn, samkvæmt áskorun frá B. L. Baldvinsyni,
fyrir hönd nefndar þeirrar er kosin hefir verið til framkvæmda í því
máli. Og einnig að ræða og gjöra ályktun um stofnun þjóðemisfél-
ags Islendinga hér, samkvæmt áskorun frá 30 manna nefndinni sem
kosin hefir verið í Winnipeg til að starfa að framkvæmdum í þjóð-
ernismálinu.
Fyrst var rætt um minnisvarða málið, og var það samþykt með
öllum atkvæðum að veita því máli fylgi, og kom það fram í umræðun-
um, að fundarmenn væru eindregið meðmæltir því að hinum íslenzka
jistamanni Einari Jónssyni væri falið á hendur gerð minnisvarðans.
Til að eiga sæti í minnisvarða nefndinni sem kosin er í Winnipeg
kaus fundurinn Björn J. Mathews, Siglunes, P. 0.
Til að standa fyrir fjársöfnun til minnisvarðans í bygðinni voru
kosnir Jón B. Helgason, Hayland P. 0. Páll Jónsson, Siglunes P. 0.
og Jón H. Johnson, Dog Creek P. 0.
þá var tekið til umræðu þjóðernismálið og eftir talsverðar um-
ræður voru samþyktar svohljóðandi ályktanir:
1. Fundarmenn eru því einróma hlyntir að stofnað sé íslenzkt
þjóðernisfélag hér vestan hafs og lýsa ánægju yfir því að framkvæmd-
ir eru byrjaðar til stofnunnar slíks félags, en vilja ekki ákveða ná-
kvæmar hluttöku sína í félagsskapnum (hve margir í hann gangi, og
hvort þeir stofni sérstaka deild í bygðinni?) fyrr en þeir sjá lög og
stefnuskrá félagsins, sem væntanlega verður samin á fundinum í
Winnipeg, 25. þ.m.
2. Sem bendingar til 30 manna nefndarinnar sem kosin hefir
verið til að undirbúa þjóðernismálið, leyfir fundurinn sér að koma
fram með þau atriði er fundarmenn leggja mesta áherzlu á-
(a) Að það sé fyrsta hlutverk þeirrar er væntanlega verða kosn-
ir á fundinum í Winnipeg, 25. þ.m. að leita samkomulags og sambands
við íslendinga heima á íslandi um að þeir stofni þjóðernisfélag á
sama grundvelli og Vestur Islendingar, er sé í sambandi og samvinnu
við þjóðernisfélag Vestur Islendinga, eftir þeim lögum og reglum, sem
nánar yrði ákveðið síðar eftir samkomulagi milli Vestur íslendinga
og Islendinga heima, og telur fundurinn æskilegt að í því félagi væri
deildir í hverju því landi sem ísiendingar eru búsettir í að nokkrum
mun.
(b) það sem fundarmenn leggja mesta áherzlu á næst hinu fyrst
nefnda, er að félagið byrji sem fyrst að gefa út tímarit sem flytur
sýnishom af öllu því bezta er íslendingar hvar sem þeir eru búsettir,
framleiða í listum og skáldskap, og ítarlegar ritgerðir um framfarir-
og framtíðarhorfur íslenzka þjóðflokksins, bæði heima og erlendis,
þvi fundurinn telur að þekking á íslenzku þjóðerni og framförum
Minnisvarðinn
það verður mikið rúm sem hann tekur í blöðunum, en samt álít eg
ð nauðsynlegt sé að sem flestir láti til sín heyra um það, og skal eg
því sega álit mitt sem aðrir, og er það fyrst og fremst að fá sanna og
segi sína sögu af stríðinu, n.l. hver Islendingur sem í herinn fór
segi sína sögu afdráttar- og ýkjalaust frá því að þeir fóru í herfötin
og þar til að þeir fóru úr þeim. lýsingu af hagsmunum, útbúnaði, og
viðurgerningi á hverjum einum sem söguna segði og þeim sem með
honum væru. og eins um bæði níðingsverk og góðverk jafnt á báðar
hliðar, svo væri kosin nefnd til að draga þessar sögur saman í eina
heild. ekki er eg með því að myndir væru í bókinni, það mundi gera
hana of dýra, eg hefi heyrt fleiri hér vera í bókinni það mundi gera
verða varanlegasti og bezti minnisvarði sem hægt verður að fá.
En ef fólk vildi endilega verða af með peninga, þá findist mér
að þeir geti á einhvern hátt gert meira gagn en að leggja $50.000 í
einn stein-stólpa, þar hefir mér dottið annað í hug. sem er að mynd-
aður væri sjóður, og vextirnir af honum hafðir til að styrkja unglinga
sem góða hæfileika hefðu til mentunar, fyrst og fremst börn hermann-
anna bæði þeirra sem féllu og þeirra sem fatlaðir eru og þar af leið-
ekki geta notið krafta sinna sér og sínum til styrktar. sumir segja
að ekki verði altaf hermanna börn að styrkja, Nei, eða að minsta
kosti væri þess óskandi, en eg er ekki bjartsýnni en svo, að altaf verði
fátækur og ríkur á meðan þessi heimur stendur; hann hefir oflítið að
því að veita athygli fátækum unglingum því margur hefir verið þar
troðinn niður í sorpið sökum þess að ekkert hefir verið til að lyfta
undir hann að komast á sína réttu hyllu í lífinu, sem annars hefði get-
að orðið til mikils gagns í mannfélaginu, en aftur á móti þeir ríku
troðið upp í valdasessinn sumum sem betur hefði hæft að vera settir
fyrir plóginn, og þar afleiðandi orðið heiminum meira til ills en góðs-
Nú vil eg ekki eyða meira rúmi í blaðinu þó fleira mætti segja
þessu máli til stuðnijigs. Frú K. R. Sigurðsson.
Gjöríst þér grein fyrir þvi !
að þú eyðir nytsömum árum ef þú þjáist af
Gigt, Sykusýki, eða magasjúkdómum.
Bændur og Búnaður
Eftirfarandi hefir vinur Yoraldar sent til þýðingar.
tekið með þakklæti.— Ritstj.
það er með-
Dýrtíð, og Verð á Bændavöru.
staðar þar sem íslendingar búa.
(e) þar næst leggur fundurinn áherzlu á að félagið gangist fyr-
ir því að haldnir séu fyrirlestrar um ísland hér vestra bæði á íslenzku
og einkum á ensku, og að ritaðar séu í ensk blöð fróðlegar greinar um
starf íslenzku þjóðarinnar og framtíðarhorfur hennar, og vakið at-
liygli á að ísland sé" nú orðið fullvalda ríki, telur fundurimi það
geta leitt, til meiri andlegra og verzlunarlegra viðskifta milli Islands
og Vesturheims, og vakið hér réttari skoðanir á íslandi og hinni ís
lenzku þjóð.
(d) Fundurinn álítur húsbyggingu fyrir félagið í Winnipeg
ekki tímabæra að 'svo stöddu, þó það auðvitað verði framtíðar mál
fyrir félags starfsemfna. Telur fundurinn þau atriði sem hér að fram-
an eru talin líklegri til þjóðernis vakningar, og meiri nauðsyn á í bráð
að verja fjármagni félagsins þeim til framkvæmda.
Til að mæta á fundinum í Winnipeg 25 marz, voru kosnir þessir
inenn: Guðmundur Jónsson, Dog Creek, P. 0.
Kristján Pétursson, Hayland, P. 0. ,
Björn J. Matthews Siglunes, P. O.
Auk þessara kaus fundurinn Jón Jónsson frá Sleðbrjót, til að fara
á W’peg- fundinn, en vegna lasleika gat hann ekki orðið við þeirri
áskorun fundarins.
Verkalaun eru að lækka, en verð á lífsnauðsynjum halda áfram
áð hækka. Eðlilega vekur þetta óánægju daglauna fólksins og^að
hefir í heitingum. Getið þér láð það ? .
Fólk sem lítið hugsar veit það þó að fæða sem það neytir kemur
yfir höfuð að tala utan af landinu. Er það furða þótt verkafólkið
ásaki bændurna fyrir dýrtíðina sem þröngvar kosti þess?
Ilversu margir eru þeir í borgunum sem verða látnir skilja það,
að það eru ekki bændur sem ráða hinu afarháa verði á lífsnauð-
synjum?
Undurfáir, jafmrneðal hinna upplýstari; engir meðal hinna
fávísu vita það að bóndinn á í því stríði að verða að borga alt svo
háu verði sem hann kaupir að vara sú sem hann framleiðir kostar
hann meira en svo að hann geti selt hana því verði sem kallast mundi
sanngjarnt. Fáir eða engij’ vil a það að framleiðslan kostar haiín svo
mikið að hún veitir ekkeri; í uiVa hönd—-bjrg,ii' sig ekki í mörgum
tilfellum.
Sannleikurinn er sá að bóndinn ræður ekki verði á sínum eigin
, , . * ... , vörum. Hann er eini framleiðandinn sem verður að gera sér gott af
hennar, sé bezta meðalið til þjoðerms vaknmgar, bæði her og annar- f . 8
þvi að kaupandmn raði verðmu. Ivornverzlunar ielogm, osta kaup-
Jón Jónsson,
fundarstjóri
Guðm. Jónsson,
fundarritari
[ Húðir, ull og loðskinn
Ef þú óskar eftir fljótri afgroðslu ofl hæsta verði fyrir uli og loð- f
| skinn, skrifið
j Frank Massin, Brandon, Man. j
SKRIFID EFTIR VERDI OG ARITAN ASPJÖLDUM.
p—»■<><—■o<aa»-<)-^»<) — ómm-ommmommmo-mmm-o-cmmo-mm-o mma o-a»-;a
lALSKONARpfvSlr#
félögin o. s. frv. ákveða verðið og kaupandinn segir bóndanum hversu
hátt það sé þar; býður honum það sama og segir honum um leið að
hann geti gert hvort sem hann vilji heldur að selja það fyrir þetta
verð eða sitja með það. Undir þetta verður bóndinff að beygja sig
með þær vörur sem hann hefir sjálfur framleitt.
Hver ræður verðinu í raun og veru?
Hér eru fáeinar skýringar sem sýna hvernig það verð er búið til
sem neytandi verður að borga. Á milli bóndans—framleiðandans—
og þess er neytir er fjöldi gráðugra varga og hrifsa þeir allir ágætt
lifibrauð af framleiðslu-bóndans um leið og hún fer í gegnum gþeipar
þeirra til neytandans. Sumir millimannanna eru að vissu nauðsyn-
legir, aðrir þvert á móti. þeir eru blátt áfram sníkjudýr, blóðsúgur,
f járdráttarmenn og blekkingabófar, sem nota sér neyð nágranna sinna
til þess að fita sjálfa sig á þeim. þeir safna saman stórfé og verða
auðugir á svitadropum og blóði meðbræðra sinna.
Til dæmis má nefna verð á ýmsum lífsnauðsynjum sem skýrt var
meÚ símatali í dag í borginni Montreal- það er verð sem reglulegir
viðskiftamenn verða að borga. Og í nafni réttlætisins bið eg yður að
bera þetta verð saman við stórsöluverðið sem auðvitað er hærra en
það sem bændum var borgað fyrir sömu vörur. þetta er samkvæmt
morgunblaðinu 26. marz. Mjöl, 55c fyrir 7 punda poka, heildsöluverð
(hærra en bændaverð) $11.00 fyrir tunnuna í pokum eða 200 pund.
Reykt svínakjöt (bacon) 56c til 60c pundið, en svín eru seld á mark-
aðinum fyrir 19*ác til 19^0 pundið. Fyrir ost eru borgaðir 24c til
25c af ostanefndinni, en er seldur í smásölu fyrir 35c til 40c pundið.
Smjör er 58c til 60c pundið, en heildsöluverð er 44c. Eggin kosta 50c
til 60c pundið, en heildsöluverðið er 35cc til 44c. Baunir 13c pundið
en heildsöluverð er 4%c til 5c.
Er enginn bændafulltrúinn nógu kjarkmikill, nógu óháður til þess
að rísa á fætur í Ottawa þinginu og krefjast þess að einhverjar þings-
ályktanir verði gerðar til þess að leiðrétta þetta ranglæti?
Ætla, bændurnir í Canada að vera þær skræfur að samþykkja með
þögn og þolinmæði þær röngu ákærur að þeir séu valdir að dýrtíð-
inni? Að þeir noti sér neyð hins félausa og kúgaða bæjarfólks og
lifi á því að útsjúga blóð þess? Ætla þeir að líða þær staðlausu
kærur? Látið skömmina skella þar hlífðarlaust sem hún á heima.
Vér æskjum alls ekki stríðs LCanada milli framleiðanda—bænda og
neytenda. Vér þurfum þess að í taumana sé tekið og aftur af þeim
öflum haldið hver sem þau eru, sem hækka pundið um full llc á leið-
inni frá bóndanum til bæjarmannsins.
/
Látið hegninguna og ámælin lenda á hinum seku en ekki saklausu
Takið saman höndum til þess að reka af höndum yðar þann úlf sem
ferðast mllli bóndans og hins fátæka bæjarmanns og rænjr þar,
(þýtt xir Family Iíerald og Weekly Star)
Lífið er hverjum þeim manni, eða hverri þeirri konu byrði í
stað blessunar sem á við einhvern þessara sjúkdóma að stríða.
Hví skyldir þú halda áfram að vera píslavottur þegar ekki þarf
nema örstuttan tíma á heilsuhæli til þess að koma þér í gott
lag og veita þér aftur alla eðlilega lífsgleði ? Hlutverk vort er
ekki einungis það að lækna, hcldur einnig til þess að styrkja
líkamann til þess að hann geti veitt sjúkdómum mótstöðu.
9
I
GIGT
er erfiðar sjúkdómur viður-
eignar; við henni þarf sér-
staka umönnun og athygli—
en vér getum læknað þig.
bezt
SYKURSÝKI
er voðaleg veiki, sem læknar
hafa oft verið ráðalausir með
árum saman. Vér álítum að
vér höfum nýjustu og beztu
aðferð til þess að lækna þessa
veiki—beztu aðferð sem vís
indin þekkja.
útbúna heilbrigðisstofnun í
Vér höfum stærstu og
Canada og hina einu sem þar er til með reglulegum málmvatna-
uppsprettum.
DR. CARSCALLEN, RESTHOLM WINNIPEG, MAN.
TKe Mineral Springs Sanitarium
c
t
! Ábyggileg Ljós og Aflgjafi
Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna
þjónustu
Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrir VERKSMIÐJ-
UR sem HEIMILI. Talsími Main 9580. CONTRACT DEPT.
Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máli og gefa
yður kostnaðaráætlun.
I Winnipeg Electric Raylway Co
A. W. McLIMONT,
General Manager. |
• ■■ —~ ■■ ■' ■' ■■ —— - —— - ——-r *'
o-mam-ta
Walters Ljosmyndastofa
Frá þvl nú og til Jóla gefum við
5x10 STÆKKAUA MYND—$5.00 V iRÐI
okkar fslenzku viðskiftavinum
MUNIÐ EFTIR M YNDASTOFU NN I
sem Islendingar hafa skift við svo árum saman.
Walters Ljósmyndastofa, 290 Portage Ave.
Talsimi Main 4725
Þið hinir ungu sem erud framgjarnir
Undirbúið ykkur fyrir takmarkalaus verzlunar tækifæri. pið sem
eruð fljót til -— þið sem stigið greiðlega og undirbúið ykkur, munið
njóta bezt velgegni endurreisnar tímans i nálægri framtíð. pið
munuð þá geta uppfylt hin nákvæmu störf og reksturs fyrirætlanir
verzlunarhúsunna. Itáðstafið því að byrja nám ykkar hér—
Nœsta mánudag
pessi skóli beinir öllum tíma sínum og kröftum til að fullkomna
ungt fólk í verzlunarstörfum; og fæst sérstaklega við alt sem lýtur að
viðskiftalífinu. Kenslu stofurnar eru stórar, bjartar og loftgóðar, og
kenslunni mjög vel tilhagað, undir yfirsjón ágætra kennara, alt fyrir
komulag þannig að hver einstakur nemandi geti notið sem best af.
Eini vegurinn til að þú gætir fullkomlega virt starf skólans er að sjá
hann í fullum starfa. Vér vildum mælast til að þér heimsæktir oss á
hvaða tíma sem er. En ef þér skyldi ekki hægt að heimsækja oss, þá
skrifaðu eða símaðu eftir upplýsingum.
Skrifið eða hafið tal af D. F. Ferguson, skólastjóra.
Success Business College Ltd.
Cor. Portage Ave. and Edmonton St. (beint á móti Boyd byggingunni)
Phone Main 1664—1665
OM
w)«Mi«M«»<)«<)<»<)e»<)«»o«»i)«»<)«»(i«»<iMO
White & Manahan, Ltd.. !
1882—Stofnsett fyrir 36 árum—1918
Okkar Nýju Vor-föt og yfir-frakkar |
eru komin—Seinka ekki að velja þér þín.
Verð og gæði eru óvanalega góð og eftir nýjasta móði.
BLA OG GRÁ SERGE FÖT
sem vér ábyrgjumst
$25 — $30 — $35 — til — $45 6
White & Manahan, Ltd.
500 MAÍN STREET
tomm-o-mmmommmomm-ommmo-m^-omm-ommommmamm-ommmo*
►<0