Voröld - 08.04.1919, Síða 7
Winnipeg, 8. 'apríl, 1919
VORÖLD.
Bla. T
1 i
Lharðgeðjaða konan
SAGA EFTIR MARGRÉT DELAND.
G. Amason þýddi.
“Hættu!” sagði hún reið og forviða. “Hættu
undir eins! ”
“Eg verð að tala við þig!”
“þú skalt ekki tala við mig!” Ilún var staðin
upp og var að reyna að lata á sig hattinn með skjálf-
andi höndunum.
“Elízabet!” sagði hann; “bíddu — hlustaðu —
eg verð að tala viö þig! ” Og áður en hún vissi hvað
hann var að gera, liafði hann tekið hana í faðm sér,
og hún fann heitan andardrátt hans á vöngunum á
sér, Hún hratt honum frá sér og leit á hann yfir-
komin af viðbjóði og reiði.
“Hvemig vogarðu þér þetta?”
“Hlustaðu aðeins örlitla stund!”
“Nei, eg hlusta ekki á þig! lofaðu mér að kom-
ast út úr húsinu! ’ ’
“Fyrirgefðu mér, Elízabet! Eg held eg sé að
verða vitlaus!”
“pú ert óður maður, og eg fyrirgef þér aldrei!
Opnaðu hurðina og farðu frá!
“Eg elska þig, Elízabet, eg elska þig! Viltu
ekki hlusta á það sem eg segi?”
Hún var farin.
pegar Nanna kom heim einni klukkustund síðar,
sat bróðir liennar og faldi andlitið í höndum sér. það
var myrkur í stofunni; eldurinn var kulnaður. Eld-
urinn í brjósti hans var líka kulnaður og þar var
ekkert eftir nema smán, vonleysi og kvöl. Augu hans
voru þrútin; hann skalf af geðshræringu. í fyrsta
skifti á æfinni hafði hann ekki fengið' sínu fram-
gengt. Hann varð að lwra nú á einu augnabliki það
sem hann hefði átt að læra á tuttugu og fimm
árum — sjálfsafneitun, skyldurækni, meðaumkvun,
Hann hafði brotið sitt eigið lögmál, og nú var þetta
sama lögmál að brjóta á bak aftur vilja hans.
Hann gat varla staðið á fótunum, þegar systir
hans kom inn í stofuna; svo mikið hafði honum
orðið um að læra alt þetta á einni stuttri stundu.
‘Hvað gengur að þér, Blair?” spurði hún og
greip í handlegginn á honum.
“Ekkert, ekkert! Eg hefi hagað mér eins og
flón! Sleptu mér!”
“Segðu mér það, Blair! Eg er lirædd!”
“pað er ekkert, isfanna. Skyldi hún nokkurn-
tíma vilja líta á mig framar? Nei, nei, hún
fyrigefur mér aldrei. Hvernig gat eg verið svona
heimskur ? ” ,
“Um hvað ertu að tala?” spurði Nanna. Ilenni
datt alt í einu í hug, að bróðir sinn væri að missa
vitið.
Blair hneig máttlaus niður í stólinn.
“Eg er bölvaður heimskingi. Eg elska Elísabetu
0g — 0g eg sagði henni það.”
Átjándi kapítuli
líka Elízabet.
Hún var svo brjóstumkennanleg að Elízabet
faðmaði hana að sér: “Eg slít aldrei vináttu við
þig, Nannamín,”
Og vinátta þeirra hélzt; en frú Maitland var því
ekkert mótfallin að hafa Elízabetu nálægt þegar
Blair kom til kveldverðar.
Blair kom sjaldan til kveldverðar nú og hann
kom ekki í verksmiðjuna. “Hann hefir ekki komið
nálægt skrifborðinu sínu síðan á mánudaginn. Hvað
gengur að honum?”
‘Hann hefir áhyggur út af einhverju, mamma,”
“Áhyggur? Út af hverju ætti hann svo sem að
hafa áhyggur?” spurði hún. Ilún hafði komið yfir
um til Nönnu til að spyrja hana um Blair. Hún var
sjálf áhyggufull. Um leið og hún fór út aftur rak
hún augun í myndina góðu, sem Blair hafði skilið
þar eftir. Myndin var eins og grasblettur á eyði-
mörk í stórri og innantómrí stofunni. Hún stað-
næmdist með höndina á hurðarhúninum og liorfði
á hana. Sólin skein á myndina, sem var dökk af
elli; og mannúðar ástin skein eins og glitrandi
gimsteinn í þessari djúpu náttúru litanna. Sara
Maitland sá enga list, en hún sá eitthvað guðdómlegt
Hún horfði á myndina og alt í einu brosti hún og
andlitsdrættirnir mýktust. “Nei sjáðu fótinn á barn-
inu,” sagði liún í hálfum hljóðum. “Hún heldur
utan um hann, ” Svo þagði hún dálitla stund, en
hélt svo áfram að tala við sjálfa sig: pegar Blair
var svona lítill, keypti eg einu sinni handa honum of-
urlitla skó úr grnu leðri. pú manst víst ekki eftir
þeirn Nanna? peim var hnept utaii um öklana með
hvítum gler hnöppum. Hann reyndi að slíta hnapp-
ana af þeim,” Hún brosti aftur; svo var sem hún
vaknaði af draumi; hún blés og sagði: “Eg skil
ekkert í því hvers vegna hann kemur ekki á skrifstöf
una.”
pegar hún kom inn í borðstofuna og tók upp
pennann sinn aftur, gretti hún sig dálítið og sagði:
“Skyldi það vera ný skuld?” En svo þegar Blair
kom loksins önugur og annars hugar ixm í skrifstof-
una í verksmiðjunni og settist niður við að skrifa
bréf, sem hann reif í sundur jafn óðum og hami lauk
við þau, spurði hún hann einskis- Hún aðeins sagði
Ferguson að tilkynna bókhaldaranum að hún ætlaði
að hækka kaupið við Blair. Peningarnir voru hin
einu gæði lífsins, sem frú Maitland bar nokkurt
skynbragð á.
pað sáust töluverðar breytingar á Blair næstu
tvær vikurnar. Fólk, sem ávalt hefir fengið hvað
sein það hefir girnst, er vant að standa í þeirri vissu
þótt heimskuleg sé, að það geti haldið áfram að fá
öllum óskum sínum fullnægt. Blair hafði ávalt haft
þennan glaðlega svip, sem einkennir þá, er lifa á-
hyggjulausu lífi, en nú komu skyndilega í ljós merki
óuppfyltra óska, sem oftast koma með aldrinum.
Hugarangrið skein út úr fallegu augunum og því
fylgdi liin mótþróafulla undrun þess manns, sem
verður að bera raunir sínar án þess að hann viti
hvernig hann á að far að því- Hann var þegjanda
legur og fölur, og í sársauka sínum snéri hann sér til
systur sinnar og opnaði hjarta sitt fyrir lienni þang-
að til hún varð hrædd og blygðaðist sín lians vegna;
hann hafði ekkert taumhald á sér, engan metnað.
Business and Professional Cards
Altir *em i þessum dálkum auglýsa eru velþektir og áreiSanlegir menn—pcir bestu sem. völ er á hver I
sinni grein.
New Tires and Tubes
CENTRAL VULC ANIZIN G
H. A. Fraser, Prop.
Expert Tire Repairing
Fljót afgreiösla óbyrgst.
543 Portage Avenue Winnipeg
HEYRID GODU FRÉTTIRNAR.
Enginn heyrnarlaua
þarf að örvænta hver-
su margt sem þú hefir
reynt og hversu marg-
ra sem þii hefir leitað
árangurslaust, þíi er
enginn éstæða fyrir
þig tll irvæntingar.
The Megga-Ear-Phone
hefir oft gert krafta-
verk þegar þelr hafa
átt I hlut sem heyrn-
arlausir voru og allir
töldu ólæknandi.
Hvernig sem heymarleysi þltt er;
á hvaða alBri sem þú ert og hversu
oft sem lækning hefir misteklst á þðr,
þá verður hann þér að 1181. Sendu taí-
arlaust eftir bæklingl með myndum.
Umboðssalar ( Canada:
ALVIN 6ALES CO., DEPT. 24
P. O. Bex 56, Wlnnipeg, Man.
Verð I Canada $12.50; póstgjald borg-
að af 08s.
Talsími Main 3775
Dag og nótt og sunnudaga.
THE “KING” FLORIST
Gullfiskar, Fuglar
Notiö hraöskeyta samband vitS
oss; blóm send hvert sem er.
Vandaöasta blómgerS er
sérfræSi vor.
270 Hargrave St., Winnipeg.
n=
Phone Sh. 2151 Heimili S. 2765
AUTO SUPPLY & ELECTRIC
CO., Ltd.
Starting & Lighting Batteries
Charged, Stored and Repaired
Speedometers of all makes
Tested and Repaired.
Tire Vuncalizing.
W. N. MacNeil, Ráösmaöur
469 Portage Ave., Winnipeg
LÖGFRÆDINGAR.
ADAMSON & LINDSAY
Lögfrseöingar.
806 McArthur Building
Winnipeg.
J. K. SIGURDSON, L.L.B. í
Lögfræðingur.
708 Sterling Bank Bldg.
Sor. Portage and Smith, Winnlpeg
Taisfmi M. 6255.
• Með þessum atburði í stofunni tók æskuvinátt-
an snöggan enda. Að vísu heldu stulkurnar afrani
einhverskonar kunningskap sín á milli. Nanna var al-
veg utan vig sig af sorg. Henni varð alt í einu kunn-
ugt um tilfinningar bróður síns, og þótt liún væri
orðin tuttugu og átta ára gömul, hafði liún elckert
af hinum sterkari hvötum lífsins að segja. Henni of-
buðu þær; en hún þoldi ekki að vita að Blair liði illa.
Hún hefði gert Davíð að engu, hefði það verið mög-
ulegt,til þess að gefa bróður.sínum það sem hann
vildi fá. En þar sem það stóð ekki í liennar’valdi
að sópa Davíð hurt af jörðinni, reyndi hún að bæta
sem liún framast gat fyrir Blair með því að biðja
Elízabetu að fyrirgefa honum. strax næsta dag kom
hún til Elízabetar og hað hana að lofa Blair að koma
og biðja fyrirgefningar sjálfur. Elizahet vildi ekki
hlusta á hana.
“Minstu ekki á það,” sagði hún.
“En Elízabet — ”
“Eg er reið, og eg skammast mín fyrir hann!
‘ ‘ Eg vil ekki tala við hann framar! ’ ’
Nanna hreykti höfðinu ofurlítið.
“pað var náttúrlega rangt af honum að segja
þetta við þig, en þú mátt ekki gleyma því að hann
elskaði þig löngu á undan Davíð, ’ ’
“Vitleysa!” lirópaði Elizabet óþolinmóð.
En hún kendi í brjósti um Nönnu þegar hún sá
hana gráta. “Eg get ekki talað við hann, Nanna, en
eg skal koma og finna þig, þegar hann er ekki
heima,”
pegar Nanna lieyrði þetta, varð liún aftur reið.
reið við bróður minn og getur ekki
yrn ge ú honum augnabliks ógætni, sem þér ætti að
þylga vænt um því að allir segja að það sé heiður
fynr stulku að einhver geri ástarjátningu fyrir
henni, pa---------”
“Ekki þegar liún er trúlofuð
greip Ejízabet fram í og roðnaði.
“Blair elskaði þig áður en Davíð var nokkuð
farinn að hugsa um þig. ’ ’
“Vertu nú ekki að þéssari vitleisu, Nanna.”
“Ef þú getur ekki fyrirgefið það, sökum vináttu
okkar, þá verðurðu að slíta kunningskap við mig
Eg verð að sjá hana, eg má til með það! Fáðu
hana til þess að lofa mér að sjá sig aðeins eitt augna-
blilt. Eg hefi gert mér til skammar frammi fyrir
lienni.”—Nanna roðnaði—“En eg skal ekki hætta
fyr en hún fyrirgefur mér. ’ ’
Stundum rauk liann upp með illyrðum um Dav-
íð. “Hvað veit liann um ást? Hvað hefir liann að
gera við Elizabetu. Hiín er ung enn, en ef hann fær
hana, þá bið eg liamingjuna að hjálpa honum þegar
hún eldist. Ekki svo að skilja að eg ætli að reyna
að ná í liana frá lionum. Taktu eftir því. Ekkert
er mér fjær skapi en það. Ilún er hans og eg geri
ekkert sem er óheiðarlegt; eg er enginn dýrðlingur,
en eg geri ekki neitt sem er óheiðarlegt. Eg sletti
mér ekki fram í þess konar þegar vinum minn á hlut
að máli. Nei, eg vil aðeins fá að sjá hana til þess
að biðja hana fyrirgefningar; það er alt og sumt-
Nanna, í guðs nafni fáðu hana til að tala við mig,
þó ekki sé nema fimm mínútur.
öðrum manni,”
Hánn var frá sér af örvæntingu. Tvisvar fór
hann sjálfur heim til hennar og reyndi að ná tali af
henni. 1 fyrra skiftið liitti hann ungfrú White, sem
tók honum mjög vel og flýtti sér upp á loft til að
láta Elizabetu vita að hann vildi finna liana. Ilún
kom ofan aftur mjög alvarleg á svip og sagði að
Elizabet væri í önnum og gæti ekki talað við hann.
Næst þegar hann kom, var honum sagt við dyrnar að
Elizabet bæði afsökunar á því að hún gæti eklti hitt
hann að máli. Svo skrifaði hann henni þessi orð:
“það eina, sem eg bið þig um er að þú lofir mér að
sjá þig svo að eg geti beðið þig fyrirgefningar. ”
Elizabet reif bréfið í sundur og fleygði því í eld-
inn, en skap hennar mýktist samt ofurlítið. “Yesa-
lings Blair” sagði hún við sjálfa sig; “eg get auð-
vitað aldrei fyrirgefið lionum.”
Hún hafði ekki látið Davíð vita neitt um fram-
komu Blairs. “Hann yrði fokreiður,” hugsaði hún
með sér. “Eg slcal segja honum .það seinna, þegar
við erum gift.” Mjúk og hlý bylgja fölskvalausrar
ástar reis í hjarta hennar um leið og hún sagði þessi
orð. - “Seinna, þegar eg er hans, segi eg honum alt.”
(Framhald)
Góð bók bannfærð
pessa grein sendi vinur Vorald-
ar til þýðin^ar.—Ritstj.
Með stjórnarákvæði voru ný-
lega allar bækur Charles H. Kerr
& Co. í Chieago bannfærðar með
heimild bannlaganna í sambandi
við stríðið; er öllum bannað
að selja bækurnar, kaupa,
lesa þær, eða hafa undir
höndum og háar sektir við lagðar.
Ástæðan sem talin er sem afsökun
fyrir þessu banni er sú að þetta
félag hafi gefið út bækur sem ekki
séu hollar, en sökum þess að bann-
stjórnin liafi ekki getað skilið ó-
hollar bækur félagsins frá öðrum,
þá hafi allar bækur félagsins verið
bannfærðar.
Ein bókin sem þetta félag hefir
gefið tit er “Saga auðsins í Can-
ada” (The History of Canadian
Wealth) eftir Gustavus Myers; er
sú bók fullkomin og áreiðanleg;
skrifuð eftir nákvæmar rannsókn-
ir og sannanir um f járdrátt og rán
úr fjárhirzlunni í Cánada og af
eignum þjóðarinnar.
petta er ein stórkostlegasta upp
ljóstrun pólítískra svívirðinga sem
nokkru sinni hefir verið birt á
prenti- 1 bókadeild sinni hefir
“Grain Growers Guide’ selt hnnd-
ruð af þessari bók síðastliðin fá ár
Samkvæmt þessu stjórnarákvæði
eru allir sekir og hegningarverðir
sem liafa undir höndum eintak af
þessari bók, mega þeir allir vænta
lögsóknar og liarðrar hegningar.
petta er sannarlega einkennilegt
stjórnarákvæði; það gerir alla
menn sem hafa þessa hók undir
höndum að glæpamönnum þótt
þeir í augum allra rétt hugsandi
mamia séu alsaklausir. pað er
með öllu ómögulegt að allir sem
bókina hafa fái vitneskju um þetta
stjórnarákvæði, en samt eru þeir
allir sekir.
Vér vitum ekki hverskonar bæk-
ur það eru sem félagið hefir gefið
út og taldar eru óhollar, en þetta
stjórnarákvæði er miklu líklegra
til þess að láta þá sæta hegningu
sem saklausir eru en sekir, í nafni
réttlætis og sanngirni verður að
krefjast þess að þessu makalausa
stjórnarávæði verði þannig breytt
að af því stafi ekki hætta sak-
lausum og löghlýðnum borgurum
í Cana'da sem kunna að hafa þessa
umræddu bók undir höndum.
(Grain Growers Guide)
ELGIN MOTOR SALES CO.,
Ltd.
Elgin and Brisco Cars
KomiS og taliö vi« oss eSa
skrifiö oss og biöjie um ver«-
skrár meö myndum.
Talsimi Main 1520
417 Portage Ave., Winnipeg.
Einkaleyfi, Vörumerki
Útgáfuréttindi
FETHERSTONHAUGH & Co
36-37 Canada Life Bldg.
Phone M. 4439 Winnipeg
Phone M. 3013 \
ALFRED U. LEBEL
Lögfræðingur
10 Banque d’Hochelaga
431 Main Street, - Winnipeg
MYNDASTOFUR,
Talsími Garry 8286
RELIANCE ART STUÐIO
616 Main Street
Vandvirkir Myndasmiöir.
Skrautleg mynd gefin ókeýpls
hverjum eim er kemur meB
þessa auglýsingu.
KomitS og finniö
oss sem fyrst.
Winnipeg, Manitoba
1
Vér getum hlklaust mœlt með Feth-
erstonhaug & Co. pekkjum lsleend-
inga sem'hafa treeyst þelm fyrlr hug-
myndum slnum og hafa J>elr 1 alla
staðl reynst þelm vel og árelðanleglr.
FASTEIGNASALAR.
J. J SWANSON & CO. .
Verzla meö fasteignir. Sjá
um leigu á húsum. Annast
lán og eldsábyrgöir o. fl.
504 The Kensington, Cor,
Portage & Smith
Phone Main 2597
A. S. BARDAL
843 Sherbrooke Street
Selur líkkistur og annast um
útfarir. Allur útbunaöur hma
bezti. Ennfremur selur hann
allskonar minnisvaröa og leg-
steina.
Heimilis Tals - Garry 2161
Skrifstofu Tals. G. 300, 378
Sími: M. 4963 Heimili S. 3328
A. C. JOHNSON
Legir hús, selur fasteignir,
útvegar eldsábyrgöir.
528 Union Bank Bldg.
G. J. GOODMUNDSON
8elur faetelgnlr.
Leiglr húe og Iðnd.
Otvegar penlnga lán.
Veitlr árelðanlegar eldtibyrgðlr
blllega.
Garry 2205. . 696 Simooe Str.
VANTAR VINNUMANN STRAX
fyrir alt sumarið ef um semur.
Verður að vera vanur öllum
akuryrkju störfum. Tiltaki lægsta
kaup. Tækifæri fyrir gætinn
mann að liöndla “Traetor” Gott
kaup boi’gað góðum manni.
J. A. Reykdal .
Kandahar, Sask.
LÆKNAR.
Dagtals St.J. 474. Næturt. St. J. 866
Kalli stnt á nótt og degi.
DR. B. GERZABEK,
M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá
London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá
Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlnkalr
við hospltal í Vínarborg, Prag, og
Berlin og fleiri hospítöl.
Skrifstofutimi í eigin hospitali, 416
—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man
Skrifstofutlml frá 9—12 f h • 8__á
og 7—9 e.h.
Dr. B. Gerzabeks elglð hoepiUI
41B—417 Pritchard Ave.
Stundun og læknlng valdra sjflk-
linga, sem þjást af brjóstveikl, hjart-
veiki, magasjúkdómum, innýflaveikl,
kvensjúkdómum, karlmannasjúkdém-
um, taugaveiklun.
r
IDEAL PLUMBING CO.
Cor. Notre Dame & Maryland
Plumbing, Gasfitting, Steam
and Hot Water Heating
✓
Viögeröir fljótlega af hendi
leystar; sanngjarnt verC.
G. K. Stephenson, Garry 3408
J. G. Hinriksson, í hernum.
KENNARA VANTAR
\ —
fyrii’ Rocky Hill skóla nr. 1781.
Kenslan byrjar undireins og hæfi-
legur kennari fæst, og lielzt til 15.
dep. 1919, að ágústmánuði undan-
skildum. Tilboðum sem tilgreini
mentastig og æfingu við kenslu,
sömuleiðis kaupi sem óskað er
eftir, verður veitt móttöku af und-
irrituðum til 12. apríl.
G. Johnson, Sec-Treas
Stony Hill, Man.
r
Stofnað 18663.
Talsfml G. 1871
pegar þér ætlið að kaupa árelð-
anlegt úr þá komið og finnlð oss.
Vér gefum skrifaða ábyrgð með
öllu sem keypt er af oss.
Mitchell & Co., Ltd.
Glmstelnakaupmenn f Stórum
8máum 8t(l.
Ofl
486 Maln Str.
Wlnnlpefl.
DR. M. B. HALLDORSSON
401 BOYD BUILDING
Talsfmi M. 3088 Cor. Portage &Edm
Stundar sérstaklega berklaveikl og
aðra lungnasjúkdóma. Er að finna
á skrlfstofu sinni kl. 11 til 12 í.m.
og kl. 2 til 4 e.m.—Heimili að 46
Alloway Ave. Talsími Sh. 3153.
r
DR. J. STEFÁNSSON ,
401 BOYD BUILDING
Homi Portage Ave og Edmonton St
Stundar eingöngu augna, eyma, nef
og kverka-sjúkdóma. Er að hltta
frá kl. 10 til 12 f.h. og ki. 2 tll 5 e.h.
TalsímKMain 3088
Heimtli 105 Olivía St. Tals. G. 2316
V_
Talsími Main 5302
J. G. SNIDAL, L.D.S.
Tannlæknir
614 Somerset Block, Winnipeg
DR. 6. STEPHENSEN
Stundar alls konar lækningar.
Talsfmi G. 798, 615 Bannatyne
avenue.
DR. B. LENNOX t
Foot Specialist
(heimkominn hermaður)
Corns removed by Painless Method
290 Portage Ave. Suite 1
Phone M. 2747
v__