Voröld - 08.07.1919, Page 1
HEY! HEY! >
Sendið heyið ykkar til ieitnaku
kaupmannanna, og fáið ibæðeta verB,
einnig fljóta afgreiðsiu. Peningar lá»
aðir á “kör“ send beint Ul ckk&r.
Vér ábyrgjumst að gera yður A-
nægða.
THE NORTHERN HAY CO.
408 Chambers of Ccnmmerce
Talsfrr.i G. 2209. Nætur talsfimi S. 3847
Winnipeg, - Man.
> ■*
Nr. 17.
Níðingsverk!
Heimskringla flytur níð og ómannlega sleggju-
áóma, um menn sem ekki geta borið hönd
fyrir höfuð sér. ketta er sama og að hinda
mann á. höndum og f ótum og berja hann síðan.
Verkamannaforingjarnir voru teknir fast.ir að næturþeli og flutt-
ir í fangelsi; þeim var neitað itm veðfé, síðan var það leyft með því
rnóti að mennirnir flyttu ekki ræður né kæmn opinberlega fram.. þá
jiotar sú kving'.ótta tækifærié og ræ*st á ruennina á meðan. petta er
níðingsverk og verðskuldar fyrirlitning.
Stjórnin hefir er.n engar oakir geta sannað á mennina.
Útlendingar ofsóttir.
Ráðandi menn í þessu landi vil.ja þröngva kosti útlendinga.
Yæri það úr vegi að stjórin á Idandi -sendi góðan mann að heim-
an til þess að safna löndum hér vestra, í hóp og flytja þá heim sem
fiesta?
Fjalla-eyvindur
á Bíó.
“Ga-mla Bíó” sýndi nýlega Fjal-
ia-Eyvind í kvikmynd og hleypti
það miklum spenning í fólk, svo að
troðfult hús var á hverju kveldi,
sem vonlegt var, því að þetta er
fyrsta skifti, sem Islands er getið í
sambandi við kvikmyndir, að telja
megi. Hefir mynd þessi verið ró-
muð í blöðunum, og er það að mak
legleikum, alt hvað snertir útbiin-
að leiksiins frá höfnndarins hendi,
og meðferð leikendanna á hlut-
verkunum.
Eg brá mér auðvitað í Bíó eins
#g hinir, en ekki leið á löngu eftir
að sýning byrjaði, að mér fór að
finnast eitthvað framandi við
þetta alt saman, og að lokum fór
svo, að eg kannaðist ekki við neitt,
fann ekkert sem minti mig á, að
hér væri verið að sýna íslenskt
landslag, háttu og þjóðemi. —
Gervi og búningar voru, að því, er
mér fanst, langt frá vegi. Eg hefi
til dæmis aldrei séð bændur eða
sveitamenn Fér með “Byrons”
kraga. En þá hló eg, er eg sá
“Hallas Gaard”; slíkan bóndabæ
hefi eg aldrei séð hér a landi, og
hefi eg þó farið víða um Suður-
Vestur- og Norðurland; það kynni
að vera, að fyrirmyndin væri ein-
hverstaðar á Austurlandi, en samt
þykir mér það ótrúlegt; — það
minti mig á kassa reista upp og
tyrfða úti á víðavangi. En mér
féll fyrst allur ketill í eld, er eg sá,
hvernig farið var með okkar fögru
íslenzku þjóðar íþrótt — glímuna
— þann hlutann af myndinni, sem,
þótt lítill sé, mundi prýða hana
stórkostlega í augum útlendinga,
ef vel væri með farið. Er svo að
sjá, sem félagið hafi ekki leitað
neinnar aðstoðar sérfróðra manna
um útbúnað leiksins, og er það þó
óskiljanlegt, þar sem þessi félög
eru ekki vön að horfa í kostnaðinn
þegar um stórar myndir er að
ræða.
það er bæði gagnlegt og gamaan
að fá íslenzk skáld- og leikrit tek-
in á kvlkmyndir, sem síðan verða
sýndar úti um allan heim, því það
kynnir betur en nokkuð annað
litla, lít.tþekta landið okkar. En
það er því að eins gagnlegt, að
rétt sé með farið; en eins og farið
er með hér, tel eg mjög vafasamt
gagnið, sem við höfum af því. Að
vísu fá fleiri sálir hugmynd um til-
veru íslands, en áður höfðu, en ef
þær gera sér nokkra hugmynd i
lifnaðarháttu okkar eftir mynd-
inni, þá verður sú hugmynd á
mörgum sviðum, og það í stórum
atriðiim, skökk, og þá er ver farið
en heima. setið.
Vm. H.—í Vísir.
Islendingadagurínn.
Vegna þess að River Park er ófáanlegt til hátíðahalds þann
2. ágúst og Sýningargarðurinn alls óhæfur, boðast
TIL ALMENNS FUNDAR í GOODTEMPLARAHÚSINU,
Fösttidagskvöldið 11. p. m. kí. 8,
til að ráða fram úr vandkvæðunum.
ÁRÍÐANDI AÐ FJÖLMENNA!
F. h. nefndrarinnar
Gunnl. Tr. Jónsson
ritari.
MIÐSUMÁR STARFSEMI.
Víðsvegar um Alberta ogf* Saskatchewanfylki eru bændur að
halda stjórnmálafundi og samskónar fundir verða haldnir í Manitoba
í þessum mánuði; þessir kjördæmafundir eru eðlilegar hreifingar
til þess að hrinda áleiðis hændáfflögunum. þessir fundir veita bænd-
um í fy-rsta skifti,í sögu landsini tækifæri til þess að iáta til sín taka
þegar að kosninga horðinu kemúr; þeir veita hverjum hónda tækifæri
til þess að segja eitthvað um það hver skuli vera kjörinn fulltrúi
þeirra við næstu kosningar. Hingað til hefir ekki verið um annað að
gera fyrir hændur en að kjósa ánnan tveggja fulltrúaefna sem hvor-
ugur var útnefndur með hiiðsjón af hag bóndans, eða af bændafél-
ðgum, heldur voru það stjórnmája sendlar flokkanna sem ekkert sáu
nema biint flokksfylgi. þessi fulltrúaefni voru of oft útnefnd af ein-
ráðri klíku fárra manna og þrejigt upp á kjósendur. peir voru of
oft ekkert annað en flokkstól sóin altaf voru reiðubúin að greiða at-
kvæði eins og þeim var skipað, én báru sáralitla umhyggju fyrir hag
þeirra sem þeir þóttust vera fulltrúar fyrir og höfðu kosið þá að
nafninu til.
Ef vel er á haldið í samhand,i við þessa hændafundi, þá verða þeir
til þess að koma gömlu flokksfestunni með ölln fyrir kattamef. Mestu
erfiðleikarnir við það að koma bð ndum á þing verður afskiftaleysi og
deyfð sjálfra bændanna. Of möfgum þeirra verður hætt við að gera
lítið úr því sem verið er að berjast, fyrir þeirra sjálfra vegna. Marg-
ir þeirra munu einnig hvíla höfuðið á kaddanum þangað til komið er
fram að kosningu. Hinir sem hýgnari og árvaknari eru sjá þörfina á
því að búa sig nndir baráttuna sem allra fyrst og sem allra fullkom-
nast, og vera við kosningum biinir hvenær sem er.
Samsteypustjórnin í Ot.tawa Iiefir með slægvizku gengið í lið með
auðvaldi og hátoilamönnum og með því að gera það hefir hún lýst því
yfir að bændurnir í Canada þuiýi einskis góðs að vænta, eigi ekki í
vændum neina linun né létti hinna þungu hátollahýrða sem nú beygja
þá niður. Ef bændur taka þessitrn kinnhesti með þögn og þoiinmæði,
þá verður stjórn og auðvald svo djörf að næsta spor þeirra verður að
hækka tolla og ofþyngja bændum enn meira. En láti hændur ekki
hugfallast verða þeir að sýna stéfnu sína atkvæðadaginn.
Ef bændastefnan þýðir nokktmi skapaðan hlut, fyrir bændur
þessa lands, þá inega þeir ekki .áta það viðgangast að einn einasti
maður sé af þeim studdur á þing sem ekki vill herjast undir merkjum
þeirra. Vér eigum nóg af mönnum á þingi sem hvorki eru fuglar né
fískar; vér þurfum að fá fieiri sem eru óhaltir í báða fwtur og geta
staðið uppréttir. Fréttir af bwndafundum sýna mikinn áhuga og
hiklausar kröfur.— (Grain Growers’ Guide)
Almennar Fréttir
Wilson Bandríkjaforseti kom
heim í dag.
Canadaþinginu var slitið í fyrra
dag; það á að koma saman aftur
innan skamms.
Stjórnin á Italíu hefir sagt af
sér vegna innaniandsóeirða.
White fjármálaráðherra er að
segja af sér, en í hans stað kemur
Meighen.
Dr. Blake, þingmaður frá norð-
ur Winnipe, á að verða heilbrigðis-
ráðherra fyrir Canada.
Turiff þingmaður frá Assinib,
á að vera launaður fyrir snúning-
inn með því að gera hann að efri-
.deiidarmanni.
Sagt er að 12'þingsæti verði fyrir
Winnipeg eftir næsta þing í stað
6, sem nú eru.
Peningar streyma t-il verka-
mannafélasins í Winnipgeg, frá
austur Canada, til að kosta mál
leiðtoganna.
Efri deild þingsins í Ottawa,
hefir felt, vínhannslögin í hráðina.
En þar verður skamma stund hönd
höggi fegin.
Á þingi frjálslyndia inanim í
Ottawa sem haldið verðnr innan
‘skanims verður rætt um það með-
:al annars að reisa Sir Wilfrid Lau-
rier tninnisvarða með almennum
fjlárframlöguin.
Verkamenn á Englandi háru
upp frumvarp, 5. júlí, um algert,
jafnrétti kvenna. Stjórnin lagði til
að því væri kastað út af þingi, en
það var felt með 100 atkvæðum,
gegn 85.
þetta er Stórkositlegur sigur fyr-
ir verkamenn og mesti ósigur fyr-
ir stjómina.
‘ Annan júlí rar hækkað verð á
jöllum bygginigaviði um $2.00 þús-
•und fétin.
Bændaþing hefst í Winnipeg í
dag. Aðalmaðurinn þar sem mest
kveður að, er George Langley,
þingmaður og ráðherra frá Sas-
katchewan.
Nýlega fór fram atkvæðagreið-
■ sla um vánsölubaim í Nýja Sjá-
landi. Meiri hluti atkvæða var
jmeð vínbanni heima fyrir, en svo
Imargir hermenn erlendis greiddu
latkvæði með áfenginu að málið
'tapaðist í þe.tta skifti. Með hanni
heima fyrir voru 246,104 atkvæði
á móti banni 232,208; hermanma-
þtkvæði með banni 7,523, en á móti
■31,981.
Verkamannafélögin á Englandi,
Frakklandi og Italíu hafa krafist
þess í einu hljóði að bandamenn
kalli her sinn heim frá Rússlajidi
og láti Rússa einráða um þ&ð
hvaða stjórnarfyrirkomulag þeir
hafi í iandi sínu. Hendereon og
panisey MeDonald gangast fyrir
(þes&ari hreiflngu á Englandi.
; Nýlega var kosinn leiðtogi frjáls
lynda flokksins í Ontario; voru
margir í kjöri, en Hartley Dewant,
sá sem Imi'ðast harðist móti saín-
steypu stjórninni 1917 var kosinn
■með miklum atkvæðafjölda. þetta
er hinn mesti sigur fyrir Laurier
flokkinn, en dauðadómur fyrir
bræðiaginn eða grútinn.
Gæysilegur fellibylur dundi yfír
nokkurn hluta Minnesota 22. júní.
í bænum Fergus Falls eyðilögðuA
allar kirkjur og flestar stórhygg-
ingar; fjöldi mnansMnisti lífið og
skaðinn varð afarmikili. Talið er
líklegt að um 700 manns haí'i farist
aHs.
/
Olafur Björnsson látinn.
10. júní andaðist Ólafur Björnsson, ritstjóri íwafoldar í Reykja-
vík, iir nýrnasjúkdómi. Hann var sonur þeirra Björns Jónssonar,
fyrverandi ráðherra og konu hans. Hann var fæddur 14 janúar 1884,
útskrifaðist ur lærðaskólanum 1902 og lauk prófi í hagfræði við há-
skólann í Kaupmannahöfn 1909; hann tók við ritstjóm ísafoldar af
föður sínum sama ár og stjórnaði hlaðinu til dauðadags. Ólafur var
kvæntur Borghildi dóttur P. Thorsteinsson stórkaupmannsá Bíldu-
dal; lifir IMn mann^inn ásamt fjórum bömum. Ólafur var Ijúfmenni
hið mesta og svo vinsæll, að dæmafátt mun vera um mann í hans
stöðu. Hann var enginn afburða gáfumaður, en flestum mönnum.
auðugri að sönnurn dygðum og sakleysi barnsins.
Framtíðin.
“Hátt her staginn Stefán á
stóra fallið óða,
djarflega siglir dvergur sá
drekanum sínum góða. ”
þ. B,
þú, Island, minnar ættarland
o.g æsltu minnar vonaland,
þér brotna þungar bárar á,
í brotum þig eg sá.
þá greip eg eitt og hélt í hatf;
það haf, er samtíðin mér gaf;
eg fylti bátinn flónsku synd,
úr fjöldams nægtalind.
Bn burðarmagii hans bresta hfaut
og báran inn af keipum flaut;
hann fyltist sjó, en flónskan veil,
var farartálmi’ á seil.
II.
En þú mátt ausa ef þú vilt
því öllu sem er ljótt og spilt.
þig kalla sumir knæfan rekk -
með kænunni eg sekk.
Ög ef eg hotna í þeim hyl,
sem ástæðumar bjuggu til,
og falli mér þessi fararstans,
þá forða eg mér til lands.
Ef aftur skyldi eg eignast bát,
eg á honum vil hafa gát,
og honum sigla — sýna lið —
'um sæ á ystu mið.
HI.
Og fyrir stýri flýóta enn
þau færu skip — þdr róða menn —
eg vildi mínum mjóa knör,
þar miða í eítirfqr.
þótt. ei minn hlwtur yrði stér,
hann yrði samt — Eg þorði, fór —
©g örfun fyrir færa menn,
sem fleyta lánsgnoð enn..
Jak. Jónssnn
EFTIR 31. JÚLÍ VERÐUR UTANÁSKRIFT VORAIJ5AR ©G
BEKLA PRESS — 637 SARGENT AVENUE