Voröld - 08.07.1919, Side 2
Blft. 2
70BÖLD.
Winnipeg, 8. jfllí, 1919
Ráðsmaður Norðmanna sem Bay
lieitir kom til íslands í vor í því
skyni að koma á nánara sambandi
og meiri verzlun milli fslendinga
og Norðmanna.
Verið er að útbúa kvikmyndir
í Naregi af sögunni “Sigrún í
Sunnuhvoli” segir Morgunblaðið.
Skákþing fslands var haldið á
annan í páskum og heitir sá Stef-
an Olafsson sem verðlaun hlaut.
J)eir hl.iómfræðingarnir Harald-
ur Sigurðsson frá Kallaðamesi og
Páll ísólfsson frá Eyrarbakka sem
báðir hafa dvalið langdvölum á
pýzkalandi eru nýkomnir heim.
Erlendur bóndi Gunnarsson á
Sturlureykjum í Reykholtsdal féll
af hestbaki á laugardaginn fyrir
páska og beið bana af.
Vatnsflóð mikið varð á Eyja-
firði 3. maí. Á Kolgrímsstöðum
drap flóðið 35 sauðkindur og á
Halldórsstöðum 42. Víða urðu
skemdir á túnum, engjum og girð-
ingura.
Dýravemdunarfélagið í Reykja-
vík hefir ákveðið að reisa stórhýsi
sem verði hæli fyrir allar sjúkar
skepnur og allar húsnæsislausar og
aðkomu skepnur.
pjóðólfur garinn að koma iit
áftur eftir langa hvíld; blaðið
kemur út á Eyrarbakka og er Ein-
ar Sæmundsson ritstjóri þess.
Á skipinu Portland vildi það
slys til 27. apríl að keðja féll ofan
úr segli, kom í höfuð skipstjóra
sem hét Hannes Andrésson og varð
honum að bana. Hannes var ætt-
aður úr Stykkishólmi.
Einar Hjörleifsson er forseti ís-
lendingafélagsins nýstofnaða; Dr.
Guðmundur Finnbogason vara for-
maður; Baldur Sveinsson ritari og
Guðm. Gíslason féhirðir. Félagið
heitir “íslendin'gur”
Jóhann Sigurjónsson skáld kom
til Islands í byrjun maímánaðar.
Enskir botnvörpungar hafa sýnt
svo mikinn yfirgang við Vest-
mannaeyjur í vor að fádæmum
sætir; hafa þeir skotið á íslenzk
skip uppi undir landi og hegðað
sér eins og reglulegir sjóræningjar
Hlaðafli hefir verið í ve.tur og
vor víða við land og þáð uppi í
landsteinunr.
þórður Kristjánsson. unglings-
piltur í Reýkjavík, fanst örendur
hjá Batteríinu, 8. júní; hefir failið
út af klöppum í sjóinn.
Jóhannes Jósefsson, glímukappi
frægur, nýkominn heim til íslands
eftir mavgra ára sýnisför um ýms
iönd.
Gamlir peningar fundust í jörð
þar sem verið var að grafa fyrir
grunni Eimskipafélags hússins.
Einn var frá 1831.
Böm Guttormssoriar, fyrverandi
alþingismanns hafa tokfð séV
skrípanafnið “pornar”
Látin er í Reykjavík, frú Lovísa
Jensson, ekkja Bjöms Jenssonar,
skólakennara.
Látin er frú Guðríður Thor-
steinsson, ekkja Steingríms Thor-
steinssonar skálds.
Stjórin hefir boðið Vilhjálmi
Stefánssyni heim í sumar og ætlar
hann að þiggja það .
Nýja verzlun hefir Hjálmar por-
steinsson sett á stofn á Skólavörð-
ustíg 4, og selur þar þýzkar vörar,
sem áður hafa verið lítt fáanlegar
hér. petta er eina verzlunin við
Skólavörðustíg.
pessi mannalát flytja blöðin að
heiman: Hróbjartur Pétursson,
skósmiður í Reykjavík; frú Val-
borg E. porvaldsdóttir að Auðs-
haugi á Barðaströnd, kona Sigurð-
ar Pálssonar cand. phil. en dóttir
séra porvaldar í Hvammi í Norð-
urúrdal; Jón Ólafsson (sonur Páls
Ólafssonar tannlæknis) í Reykja-
vík; frj Thora Melsted í Reykja-
vík (ekkja Páls sagnfræðings);
Böðvar porvaldsson, prests frá
Melstað í Húnavatnssýslu; frú
Kristín Blöndal, ekkja Lárasar
Blöncials sýslumanns; Gunnar
Sverrir, sonur Péturs p. J. Gunn-
arssonar í Reykjavík; Vilhjálmur
Tómasson bóndi að Smiðshúsum;
frú Elisabet pórarinsdóttir, kona
Benedikts Jónssonar verzlunar-
stjóra á Seyðisfirði; Helga dóttir
Bjama Jónssonar frá Vogi.
AFLEIÐINGAR
KÖTLUGOSSINS.
Askan banvæn.
porsteinn porsteinsson hefir ver-
ið settur sýslumaður í Amessýslu,
Hafís sázt frá Norðurlandi í
byrjun maímánaðar.
BANKARNIR.
Bankarnir hafa auðgast meira á
árinu 1918. en nokkurt ár áður.
Tekju-afgangur Landsbankans
hefir orðið hátt á 7, hundrað þús-
unda, eða 684,976,34. kr. af því
hefir verið lagt við varasjóð 536,-
993,93. kr. en landssjóður fengið
99,587,41. kr. í ágóða af ‘innskots-
fé’ sínu, sem nú er orðið 500.000
kr. —Tekjuafgangur íslands bánk-
a hefir orðið nokkuð á annað mil-
jón króna, og varasjóður hans er
nú orðinn nálægt 2*4 miljón, en
varasjóður landbankans 2,145,698,-
28. krónur.
Skrítlur
Hann: “ pú sveikst mig þegar þú
trúlofaðist mér”.
Hún: “pað versta var, að eg
sveik sjálfa mig líka”.
* * *
A: “pú veizt að okkur er kent
að jafnt rigni yfir rangláta sem
réttláta ’ ’
...B: “Satt er það, en sá rangláti
tekur oftasit regnhlífina frá þeim
réttláta og hlifir sé með henni”.
* * *
Skraddarinn: “Eg geng aldrei
eftir peningum hjá ærlegum mönn-
um.”
Skuldunautur:... “En ef þeir
borga þér ekki?”
Skraddarinn: “Ef þeir borga
mér ekki á tilteknum tíma, þá tel
eg þá ekki ærlega lengur. ’ ’
* * *
Dómarinn: “Mitt álit á þér, er
það, að þú sért reglulegur ræfill.;
Hefirðu annars nokkumtíma unn-;
ið þér inn einn einasta dal?”
Hinn ákærði: “Jú, eg fekk eitt!
sinn dal fyrir að greiða þér at-'
kvæði. ”
Fangelsisprestur: “Fyrir hvað
vorað þér dæmdur í fangelsi, ungi;
maður?”
Fanginn: “Fyrir það að eg tók!
snærisspotta í f jósi nágranna míns.!
Fangelsispresturinn: “pér hefð- i
uð ekki hlotið svona mikla hegn-1
ingu fyrir það eitt!’.
Fanginn: “Jú, prestur góður.
pví svo óheppilea vildi til, að j
að kýr var föst við annan endann |
á snærispottanum.”
Hún: “ó, elsku Tómas, ertu að
fara?”
Hann: “Já eg má til; eg vildi
gefa tíu ár af æfi minni, til þess að
mega vera hjá þér stundarkorn
lengur, en það er ómögulegt, því
eg verð að fara á spilafundinn, ef
eg kem þar ekki í tímaA þá verð eg
sektaður um 50 cent. ’ ’
# * ♦
Móðirin: “petta gat var ekki á
sokknum þínum í morgun, Jónas! ’ ’
...Jónas: “Hvar var það þá,
mamtna?”
Skósmiðurinn: “pað er langbezt
fyrir þig að fá þér selskinnskó.”
Gesturinn: “ Já, en er það vatns-
helt?”
Skósmiðurinn: ‘ Auðvitað er það
vatnshelt, seluinn sem lifir í sjón-
um, heldurðu að honum dygði
skinn sem ekki væri vatnshelt?”
Gesturinn: “pað er alveg satt,
eg ætla að fá mér selskinnsskó. ”
* « *
pessi auglýsing stóð nýlega í
Bandaríkjablaði:
“Jörð til sölu hjá ungri ekkju
sem gefur af sér tvær uppskerur á
ári. Upplýsingar á skrifstofu þessa
blaðs. ”
Gjafalisti.
Listi yfir innkomnar gjafir fyrir
piano það sem keyft hefir verið aí
íslendingum fyrir ‘Ward’ ‘B’|
Tuxedo Hospital, Winnipeg.
Vestihannaeyjablaðið “Skeggi”
segir, að mergjaðar sögur hafi þar
gengið nm ástandið í V.-Skafta-
fellssýslu og hræðilegar horfur
þar, en sem betur fer munu þær
sögur mjög orðum auknar. Hefir
blaðið átt tal við mann, sem kunn-
ugur er í sýslunni og hefir þettía
eftir honum: “Mýrdalinn kvað
hann hafa bjargast þolanlega til
þessa og væru þar engin vandræði
enn af heyleysi, né fénaðarfækk-
un, en margir ættu orðið lítil hey.
Mundi þó alt bjargast, ef bati færi
að koma. Hann sagði ástandið
lakast fyrir austan sandinn, upp-
sveitum,, enkum Skaftártungunni.
Beitin hefir alveg bragðist vegna
öskunnar, jörðin kemur hálfsvört,
undan snjónum. ’Bólað hefir á
veikindum í fé af ösku og sandi í
grasinu, fengið meltingarkvilla
og drepist. Mun kveða nokkuð að
því í. Meðallandinu. Hey hafa
treinst með fóðurbæti til þessa hjá
flestum fyrir austan Sandinit, en
margir nú á þrotum og útlitið í-
jskyggilegt. “Alterkomið undir
batanum” Einn stórbóndi í Með-
allandinu sagður orðinn sauðlaus.
Sumar jarðimar líta svo illa.út af
sandi 'og ösku, að ekki þykir, viðlit
að halda áfram búskap á þeim að
sinni. Fáeinir bændur í Skaftár-
tungu og á Síðu ætla að flytja sig
burtu, sumir út í Vík, sumir til
Reykjavíkur, og jafnvel hingað
sumir.
Eins og á þessu má sjá, ætlar
askan úr Kötlugosinu ekki að
verða jafri meinlaus, eins og sagt
var í haust af spámönnum þeim,
sem ransökuðu hana.
Sveinn Sveinsson, W’peg,.... 2.00
S. Thorkelson, W’peg, .......1.00
J. Johnson, W’peg............1.00
Ónefndúr, Narrows, Man.,....1.00
Sig. Baldvinsson, Narrows,.. 2.00
Mrs S. Grímsson, Red Deer,...5.00
Hulda Blöndal, Wynyard.........50
Hillman Blöndal, Wynyard,......50
Aldman Blöndal, Wynyard,.......50
Valur Blöndal, Wynyard,........50
Th. Jónasson. Wynyard,......1.00
S. J. Eyríksson, Wynyard,... 1.00
Páll Eyjólfsson. Wynyard,... 1.00
Sigurjón Axdal, Wynyard,....2.00
Mrs Ólafur Hall, Wynyard,...1.00
$371.10
T. E. Thorsteinson.
Safnað af Mrs. H. Hallson.
Riverton Man.,
Aður auglýst.........$346.10
Árni Eggertson, W’peg,...... 5.00
S. Thorvaldsson,...........$5.00
Kr. Ólafsson,.................50
John Hákonsson,...............25
S. B. Bjömsson................50
G.G. Johnson,...............1.00
Vinur,.................... 1.00
S. F....................... 1.00
Mrs H. G. Eastman, ....... 1.00
Friðsteinn Sigurðsson,........50
Mrs W. G. Rockett......,....1.00
Ónefndur,.....................20
Mrs Guðrún Jonason,...........50
Ónefndur,.....................25
Vinur, .......................50
Vinur. .......................25
Mrs Margrét Anderson,....... .50
Vinur,........................25
S. Sigurðsson, ............ 1.00
Bjámi Johnson,.............. .50
Mrs H. Hallson,.............1.00
S. Magnússon,................. 50
Guðrún Bjömsson..............1.00
Mrs S. Briem, ............. 1.00
Ilálfdán Sigfússon,......... 1.00
Mrs G. Sigurðsson,.............50
Vilbepg Friðsteinsson,.........50
Mrs V. Hálfdánsson, ...........50
Gísli Einarson,............... 50
Kvennfélagið ‘Djörfung’ .... 10.00
Mrs Lilja Eyjólfsison,......1.00
Mrs Helga Johnson, 1 00
$34.20
T. E. Thorsteinson.
HEILBRIGDI
Meðferð á bömum.
Eftir Sig. Júl. Jóhannesson, M.D.
“Varðar mest til allra orða
undirstaðan rétt sé fundin.”
I.
Svo segir gott og gamalt mál-
tæki og á það víða við. Framtíð
hvers einstaklings, ér að allmiklu-
leyti undir því komin hvemig
hann er alinn upp. Heilsa hans,
þroski, kraftar, hæfileikar, skiln-
ingur, skoðanir. tækifæri o. s. frv.
alt þetta er að miklu leyti háð
uppeldinu og meðferðinni á upp-
vaxtarárunu/n.
Barnið getur fæðst heilbrigt og
vel af guði gefið, gætt allskonar
1ækifærum ti! þroska og þrifa, en
þrátt fyrir það orðið mannleysa 4
einhverjum skilningi vegna þess
að það fæðist inn í óheilbrigðan
heim. Hér skal leitast, við á al-
þýðlegan hátt og í stuttu máli að
leiðbeina fólki í meðferð barna frá
því þau fæðast, og þangað til þau
era komin að fullorðins árum.
Læknisfræðin segir að framtíð
bamsins sé undir þrennu komin:
erfðaeðli, umhverfi og fæðu. Um
það fyrsta mætti margt segja;
framferði og breytni foreldranna
hefir ómótmælanlega mikil áhrif
á fóstrið, en það heyrir ekki bein-
línis því til sem hér ræðir um og
verðup því ekki rætt; ef til vill
yerður minst á það á öðrum stað
og tíma.
Fjöldi barna faAist þannig að
enginn læknir er viðstaddur, þess
vegna virðist ekki úr vegi að veita
fáeinar upplýsingar, sem að haldi
mættu koma þegar böm fæðast
undir þeim kringumstæðum :
pegar bamið er fætt og skilið
hefir verið á milli, skal vef ja það í
hlýa ullarvoð og leggja það á
hlýjan stað og gæta þess að sól eða
ljós skíni ekki framan í það. pegar
tími gefst (helzt sem fyrst) skal
bera olíu á allan líkamann og þvo
síðan bamið upp úr vatni sem sé
vel nýmjólkurvolgt (100 stig F.)
pess skal gæta að þurka allan lík-
attiann vel á eftir með mjúkri dulu
Munninn ætti að þvo að innan úr
soðnu vatni með mjúkri dulu, og
fara afj því varlega. pegar búið er
um naflann má nota bismuth eða
borduft, og vefja með mjúkri
dulu. Að því búnu skal vefja 8—10
þuml, breiðu bandi utan um holið
og næla það þétt með örygg-
isprjónum.
pegar barnið hefir verið laugað
og um það búið skal leggja það út-
af og gæta þess vel að því sé hlýtt.
Séu fætur kaldir eða fingur og
varir bláleitar, þá er ráðlegt að
láta heitt vatn á flöskur, vefja þær
í dúkum og láta beggja megin við
barnið þar sem það liggur. pó
skal þess gætt að flöskurnar komi
hvergi við bamið.
Gæta skal þess að ekki sé of
bjárt þar sem barnið er lagt, þegar
um það hefir verið búið og aldrei
skyldi sól né 1 jós látin skína fram-
an í það nokkrar fyrstu vikurnar
og jafnvel svo mánuðum skifti.
Bezt er að eiga ekkert við nafl-
ann fyr en frá honum fellur, er
það venjulega eftir 5 daga. pá
skal þekja naflann með bismuth
eða bórdufti og leggja yfir hann
hreina dulu tveggja þumlunga
breiða á hvem veg og margfalda;
þessari dulu má halda kyrri með
naflabaúdinu. Sé þetta elcki gert
getur viljað' til naflakviðslit. Á
þennan hátt skal búa um naflann
í heilan mánuð að minsta kosti.
Aldrei skyldi baða bamið alt fyr
en dottið er frá naflanum, heldur
það aðeins þvegið. Sumir hafa
þann sið að gefa börnum laxerolíu
þegar þau eru nýfædd. þetta er
gamall siður, en hefir enga þýð-
ingu; eðlileg hreinsun á sér venju-
lega stað án þess, en að því þarf að
gæta.
o»
' Ábyggileg Ljós og Aflgjafi
í
Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna
þjónustu
Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrir VERKSMIÐJ-
UR sem HEIMILI. Talsími Main 9580. CONTRACT DEPT.
Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máli og gefa
. yður kostnaðaráætlun.
! Winnipeg Electric Railway Co
A. W. McLIMONT,
General Manager.
5—»-()•—IK)«W»0<—N)-W-(I«—-O«^(l«ro-0W»0«^O'qB»OW»OM
Þið hinir ungu sem erud framgjarnir
Undirbúið ykkur fyrir takmarkalaus verzlunar tækifæri. pið sem
eruð fljót til — þið sem stigið greiðlega og undirbóið ykkur, munið
njóta bezt velgegni endurreisnar tímans í nálægri framtíð. pið
munuð þá geta uppfylt hin nákvæmu störf og reksturs fyrirætlanir
verzlunarhúsunna. Ráðstafið því að byrja nám ykkar hér—
Nœsta mánudag
pessi skóli beinir öllum tíma sínum og kröftum til að fullkomna
ungt fólk í verzlunarstörfum; og fæst sérstaklega við alt sem lýtur að
viðskiftalífinu. Kenslu stofurnar eru stórar, bjartar og loftgóðar, og
kenslunni mjög vel tilhagað, undir yfirsjón ágætra kennara, alt fyrir
komulag þannig að hver eínstakur nemandi geti notið sem best af.
Eini vegurinn til að þú gætir fullkomlega virt starf skólans er að sjá
hann í fullum starfa. Vér vildum mælast til að þér heimsæktir oss á
hvaða tíma sem er. En ef þér skyldi ekki hægt að heimsækja oss, þá
skrifaðu eða símaðu eftir upplýsingum.
Skrifið eða hafið tal af D. F. Ferguson, skólastjóra.
Success Business College Ltd.
Cor. Portage Ave. and Edmonton St. (beint á móti Boyd byggingunni)
Phone Main 1664—1665
OM
í White & Manahan, Ltd.
1882—Stofnsett fyrir 36 árum—1918
o_________________________________________
! Okkar Nýju Vor-föt og yfir-frakkar
eru komin—Seinka ekki að velja þér þín.
Verð og gæði era óvanalega góð og eftir nýjasta móði.
IBLÁ OG GRÁ SERGE FÖT
sem vér ábyrgjumst
| $25 — $30 — $35 — til — $45
( White & Manahan, Ltd.
500 MAIN STREET
Alskonar Prentun
GERÐ Á PRENTSMIÐJU
V0RALDAR
'to
/