Voröld - 08.07.1919, Blaðsíða 3

Voröld - 08.07.1919, Blaðsíða 3
Wiimipeg, 8. júlí, 1919 VOEÖLD. bís. a Bændur og húnaður REGLUR VIÐ HEIMASMJÖRGERÐ. 1. Kælið rjómaim þangað til harm er ekki heitari en 55 gr. á F. eins fljótt og hægt er, þegar hann kemur úr skilvindunni. 2. Blandið aldrei saman volgum rjóma og köldum. 3. Blandið allan rjómann sem á að strokka, í einu lagi og genið það að minsta kosti 18 klukku tímum áður en strokkað er. 4. Látið rjómann síðan standa frá 6 til 8 klukkustundir í 70 til 75 gr. hita á F. og hrærið oft í honum á meðan. 5. Kælið síðan rjómann mátulega til strokkunar, eins fljótt og hann er tilbúinn. i. 6. Látið rjómann standa 8 klukkustundir eða lengur í mátuleg- um hita til að strokka hann. 7. Strokkunarhiti er það þegar smjörið myndast á 35 til 40 mínútum; þarf til þess venjulega 55 til 60 gr. á F. 8. Ef nota á lit í sm jörið, þá er bezt að láta hann í rjómann rétt áður en strokkað er. 9. Hættið að strokka þegar smjöragnimar eru. á stærð við baun- ir og niður í hveitikornstærð, þá skal skilja áfirnar frá. 10. þvoið smjörið einusinni úr hreinu vatni með strokkunar- Mta, hreinsið það þrisvar eða fjórum sinnum og hellið svo vatninu af 11. þvoið smjörið aftur úr vatni sem sé hérumbil 4 stigum heit- ara en strokkunarhiti; brístið þá smjörið sjö til átta mín. og hellið svo vatninu af því. 12. Saltið smjörið á meðan það er í ögnum og látið nálægt 1— 1% unzu á livert pund eftir því sem söluskilyrðin eru. 13. Hrærið smjörið mátulega mikið til þess að jafna í því salið. 14. Ef seija sksl smjörið, ]>á er áríðandi að bvia um það í lagleg- um og útgengilegum böglum. Verkamenn og vinnalaun--Athugavert Fyrir rannsóknarnefnd þar sem Mathers dómari var formaður var ú skýrsla lögð fram sem hér er sýnd og kemur öllum saman um að hún sé ekki of há. Hún sýnir það hversu mikið kosti að lifa í Winni- peg fyrir fjölskyldu (hjón með þrjú börn á skóla aldri) Nýr stjórnmálaflokkur Hermenn hafa myndað nýjan stjómmálaflokk og fer hér á eftdr stefnuskrá þeirra: 1. $2.000 laun handa öllum sem í stríðinu voru. 2. Að stjórnin taki alt land se,m fasteignabrazkarar og auðfélög halda, og skifti þeim milli hermanna til ræktunar. 3. Að stjórnin geri upptækan allan gróða allra einsitaklinga og allra félaga frá 6. janúar 1914, sem farið hefir yfir l1Ac/c. 4. þjóðareign allra sláturhúsa, allra komhlaða og allra mat- geymsluhúsa, og stofnun allsherjar verzlunar sem þjóðareignar í öll- iim stærri bæjum. 5. þjóðstjóm og þjóðeign á öllu landi, námum, skógum, jám- brautum, ritsímum, talsímum, aflstöðvum og öðrum opinberam nytjum. 6. Trygging einstaklinga hjá þjóðinni gegn lieilsuleysi, atvinnu skorti og slysum, og sömuleiðis ellistyrk. 7. Fylsta og fullkómnasta mentun fyrir alla, ókeypis í öllum skólum, æðri'sem lægri; afnám allra kirkjuskóla eða kirkjulegra áhrifa á skóla og að enska sé skyldunámsgrein í öllum skólum; enn- fremur skólaskyldugöngu til 16 ára aldurs og að stjómin veiti nægilegan styrk til skólanáms milli 14 og 16 ára, þar sem þess sé þörf. 8. Afnám unglingavinnu (innan 16 ára) og jafnt kaup fyrir .sömu vinnu, hvort sem í hlut á karl eða kona. 9. Afnám eignaskyldu og f járframlaga við kosningu til embætta. 10. Atkvæðisrétt í öllum málum jafnt fyrir konur og karla, 21 árs að aldri. 11. Að allar kirkjueignir séu skattaðar jafnt og aðrar eignir. 12. Bein löggjöf í öllum atraðum. *13. Fulltrúaatkvæði eftir fólksfjölda. 4 Afnám allra tolla í Canada. 14, 15. Bann við innflutningi fólks frá Asíu. 0)4 I O I C I I í Gjörist þér grein fyrir því að þú eyðir nytsömum árum ef þú þjáist af Gigt, Sykusýki, eða magasjúkdómum. Lífið er hverjum þeim manni, eða hverri þeirri konu byrði í stað blessunar sem á við einhvem þessara sjúkdóma að stríða. Hví skyldir þú halda áfram að vera píslavottur þegar ekki þarf nema örstuttan tíma á heilsuhæli til þess að koma þér í gott lag og veita þér aftur alla eðlilega lífsgleði? Hlutverk vort er ekki einungis það að lækna, heldur einnig til þess að styrkja líkamann til þess að hann geti veitt sjúkdómum mótstöðu. GIGT er erfiðar sjúkdómur viður- ^eignar; við henni þarf sér- staka umönnun og athygli— en vér gctum læknað þig. í f SYKURSÝKI er voðaleg veiki, sem læknar hafa oft verið ráðalausir með árum saman. Yér álítum að vér höfum nýjustu og beztu aðferð til þess að lækna þessa veiki—beztu aðtferð sem vís indin þekkja. \ér höfum stærstu og bezt útbúna heilbrigðisstofnuu í Canada og hina einu sem þar er ttí með reglulegum málmvatna- uppsprettum. DR. CARSCALLEN, RESTHOLM WINNIPEG, MAN. Almenn'matvara (groeeries) á mánuði $25.00 Kjöt 9a-3 Brauð 4.50 Mjólk 6.00 Ávextir' og garðmatur 10.00 Föt handa manninum 5.00 Föt handa konunni 5.00 Húsaleiga /.... 25.00 Eldiviður 8.00 Vatn og ljós 1.00 Fyrir þvott og vinnulaun 9.00 Læknishjálp og meðul 5.00 Viðgerðir og ný áhöld , 5.00 Fyrir þvot+ og vinnulaun 9.00 Lælmishjálp og meðul 5.00 Viðgerðir og ný áhöld 5.00 í gjaíir 2.00 Til skemtana 2.00 Bækur o. fl 1.00 Fargjöld á strætisvögnum og máltíðir . 3.00 Fyrir gjafir til kirkju og blaða 2.00 þetita verður alls: ... $136.50. á 0)4 ►<»«•04 Vorold og Sólöld 0)«I)«0«»I)«04»0«<)4B»I)«04»<I«»I)«I« Hérmeð birtist listi af útsölumönnum “Voraldar” í ýmsum bygð- um Islendinga, og em áskrifendur blaðanna “Sólöld” og “Voröld J vinsamlega beðnir að snúa sér til þeirra. Meðal verkamannalaun í Winnipeg yfir árir eru$900 eða $75 á máuði. þetta sýnir það að verkafólkið í bænum brestur mikið til þess að það geti lifað viðunanlegu lífi. The Mineral Springs Sanitarium | Walters Losmyndastofa Frá þvf nú og til jóla gefum viS v 5x10 STÆKKAUA JJYND—$5.00 V IRÐI okkar ísienzku viðskiftavinum MUNIÐ EFTIR MYNDASTOFUNNI •em Islendingar hafa skifct við svo árum saman. Walters Ljósmyndastofa, 29Ö Portage Ave. Talsimi Main 4725 ojaio mannmn þetta kvæði var ort á verkfallstíma 1902. Sjá þreytulegt andlit með hrukkur og holdgrannar kinnar; Sjá hálfbrostin augu, sem njóta ekki frumskerpu sinnar; sjá herðarnar bognar við oíraun í eilífu striti; sjá eyrlitað hömnd, sem málaði kuldi og hiti. Sjá grá-irjótt höfuð, —sem héluðu örbyrgðar nætur, þá harðstjórn og auðveldi svínbundu mundir og fætur; sjá kræklóttar hendur með skrámum og skurðum og örum af skóflum og steinum og plógaim og járnum og bömm. Af ræningja-tönnum og klóm er hann klipinn og marinn, á kaunin og sárin af harðstjóra-svipunni barinn, Hann andvarpar þungan og máttvana höfuðið hnígnr, þá hlæjandi blóðvargar dreyrann úr æðum hans sýgur. I dauðvona líkama þjakaðri sálinni svíður; hver sér það og skilur og veit hvaða kvalir hún líður þá grátstunur heyrast fhá konu og brauövana barni í blinhríð og næðing og kulda á auðvaldsins hjarni? Hann lítur á fortíð—þar finnur hann vonirnar liðnar, og fentar í skafli, —sem tæpast að eilífu þiðnar. unz kveikir hann bál, þar sem bremiast á auðvaldsins stólar, og býr sér til vordag með ilgeislum menningar sólar. Og blóðið í æðum hans logar—hami laaigar að freista, því lifandi fynnur hami ennþá í hrjósti sér neista, að kolunum blása þar helsvipir hvtiginna granna og hrópandi myndir af þúsundum deyjandi manna. En miljóna-þjófur á hermanninn hornauga rénnir, og hundskakkar lappir og snúnar um ístrana glennir. Hann segir: “í réttlætis-þjónusitu þú skalt til morða, sjá þrælinn, sem vinnur, er ósvífinn, —heimtar að borða!” Og ógnandi röddin í sálvana svíðingi þrumdi, og sverðið í morðingja hendi á skildinum glumdi, og kjaftur á skotvopni gein við og hótaði hörðu, og hundruð af þrællyndum níðingum starfsmanninn börðu. Han skyldi það fullviel, þótt fýsti hann að halda’ uppi vömum. sér fall væri búið, en hungurmorð konu og bömum, því fólst honum hugur og hnípinn hann starði’ út í bláinn, og hjartað var nærri því brostið og kjarkurinn dáinn. i Af náfroðu hjaðnandi blóðöldu taugar lians titra, og tár eins og perlur í augum hans glitra; híuin sendir til alföður bænir frá blæðandi hjarta, en biður í hljóði— hann dirfist ei upphátt að kvarta. ]tví kórónuð letin og auðvaldið haldast í hendur og herinn með sverðum og byssum á “skrílinn” er séndur, já, ‘skrílinn’ það nafn er þeim öllum itdl ógnunar valið, sem una því miður að fólkið með sauðum sé talið. Hver einasti maður, sem eitthvað af hlekkjunum brýtur, hjá auðvaldi sæti á skrílsetnu bekkjunum hlýtur, og stjómaldir spórhundar geltandi, glepsandi elta’ hann unz geta þeir lengst út á eyðimörk flæmit.hann og svelt hanh. En sú kemur tíðinn, að þjóðinn úr rotinu raknar óg ryðgaða klek-.ina brýtur, um leið og hún viknar við grá+þrungnar helstunnr særðra og kvalinr.a kvenna, og kveinstafi bam.i., af hungri og þorsta sem brenra. Ög þá verður hlífðarlaust ístran af auðvaldi flegin og óstjóm og harðstjóm á logandi bálköstu dregin, og tíminn það sannar, að flest getur unnist i eining, þó ekkert sé fært þar, sem ríkjandi er sundfermg og greining. Sig. Júl. JóhannessoE. Gestur Oddleifsson Arborg, Man. * A. C. Orr, Amaranth, Man. * B. Methusalems Ashern, Man. * Hrólfur Sigurðsson Ames, Man. * 4 Agúst Sædal Baldur, Man. G. O. Einarson ...Bifrost, Man. i Sigurjón ^ergvinsson ... Brown, Man. Jón Loptson Beckville, Man. S. G. Johnson .. Cypress River, Man. « Gunnar Gunnarsson Caliento, Man. * • W B. C. Hafstein Clarkleigh, Man. B. Jónsson .._ _ .... Cold Springs, Man. Einar Jónsson Cayer, Man. * J. K. Jónasson Dog Creek, Man. \ O. Thorlaeius Dolly Bay, Man. Hinrik Johnson Ebor, Man. Oddur H. Oddson Fairford, Man. ') Tryggvi Ingjaldson Framnes, Man. Timoteus Böðvarson Geysir, Man. ''Z Sveinn Bjömsson Gimli, Man. i. - J. J. Anderson _... Glenboro, Man. p Kr. Pétursson Hayland, Man. r. Guðmundur Olson Hecla, Man \ Á M. M. Magnusson Hnausa, Man. - \ A. J. Skagfeld Hove, Man. S Armann Jónasson Howardville, Man. 4 Björn Hjörleifsson : Húsavík, Man. 4 4 Kristján Jónsson — Isafold, Man. C. F. Lindal Langruth, Man. . •« Sveinn Johnson Lundar, Man. \ i Jón Sigurðsson Mary Hill, Man. "t Sveinn Björnsson Neepawa, Man. 5 Jóhann Jónatansson Nes, Man. A. V. J. Guttormsson Oak Point, Man. y Guðbrandur Jörundsson ... Otto, Man. Guðm. Thordarson — ._ Piney, Man. 4 S. V. Holm ...... Poplar Park, Man. ■ i Ingimundur Erlendsson Reykjavík, Man. i Gísli Einarsson Riverton, Man. Clemens Jónason Selkirk, Man. , K? Framar Eyford Siglunes, Man. Björn Th. Jónason Silver Bay, Man. Ásmundur Johnson Sinclair, Man. Jón Stefánsson ... Steep Rock, Man. ■A G. Jörundsson Stony Hill, Man. Halldór Egilson Swan River, Man. '■ ? Gisli Johnson The Narrows, Man. Björn I. Sigvaldason — Vidir, Man. i .tL Sigurður Sölvason Westboume, Man. ■ i Finnbogi Thorgilsson — Westfold, Man. T ] Jóhann A. Jóhannesson Wild Oak, Man. ■ i* Björn Hjörleifsson Winnipeg Beach, Man. Finnbogi Hjalmarson ___ Winnipegosis, Man, - Christnn J. Abrahamsson — _.... Antler, Sask. - H. O. Loptson — Bredenbury, Sask. S. Loptson Churehbridge, Sask. \k Jón Jónsson, frá Mýri — — Dafoe, Sask. \ Ungfrú prúða Jackson Elfros, Sask. Jón Einarson Foam Lake, Sask. Valdimar Gíslason ... Gerald, Sask. % ■ 4 Ungfrú Margrét Stefánsson Holar, Sask. \ Jón Jónsson frá Mýri Kandahar, Sask. \ T. F. Björnsson Kristnes, Sask. l:| J. Olafson Leslie, Sask. Ólafur Andréésson ..... Lögberg, Sask. ■ i M. Ingimarsson — — Merod, Sask. •'V Snorri Kristjánsson Mozart, Sask. Snorri Jónsson Tantallon, Sask. v * 1 Asgeir I. Blöndahl — Wynyard, Sask. • s Arni Backman Yarbo, Sask. S. S. Reykjalín, Ste. 1 Carson Blk., Calgary, Alta. Th. Hjálmarsson, Room 3, Tremont, Edmonton, Alta Jónas J. Hunford Markerville, Alta. Mrs. S. Grímsson, R. R. 1 ..... Red Deer, Alta. Kristján Kristjánsson — — — Alta Vista, B. C. Frú J. Gíslason — Bella Bella, B. C. Wm. Anderson, 1456 Argyle Place, Vancouver, B. C. J. Ásg. J. Lindal, 3412 “S” St. Victoria, B. C. G. B. Olgeirsson, R. 3 Edinburg, N. D. Gamaliel Thorleifsson Gardar, N. D. H. H. Reykjalín Mountain N. D. Victor Sturlaugsson .1. Svold, N. D. J. P. ísdal Blaine, Wash Ingvar Goodman __ Point Roberts, Wash. Th. Anderson . So. Bellingham, Wash. John Berg, 1544 W. 52 St. — Seattle, Wash. Sigurbjörn Jóhannesson, ... Sayerville, N. J. Ungfrú Helga Jolmson, Tarrytown on Hudson, N.Y. Steingr. Arason, 550 Park Ave._New York, N. Y. J. A. Johnson, 32 Ord St. San Franeisco, Cal. Eiríkur J. Vigfússon, 2729 W. Washington Blk. Chieago, IU.

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.