Voröld - 08.07.1919, Side 8
BIs. 8
VOBÖLD.
Winnipeg, 8. júlí, 3939
/
EF pIG VANTAR
Fljóta afgreiðslu!
Góðar viðgerðir!
með sanngjömu verði.
|| pá sendu úrið þitt til mín.
| CARL THORLAKSON.
Ursmiður.
1696. Sargent Ave., Winnipeg, Man
I
Úr Mænum
Viðskiftamenn Voraldar og Hec-
1«, Press gjöri svo vel að senda
hér eftir bréf sín að 637 Sargent
Aye.
Davíð Gíslason frá Hayland kom
til bæjarins í dag með son sinn til
lækninga.
Priðrik Kristjánsson frá Spríng-
water er staddur hér í bænum.
um.
Jóhannes Eyrikson Xennari ^er
nýkominn til bæjarinsn x
Kristján Pétursson frá Narrows
ko'm hingað snöggva ferð í gær.
Ritetjpri Voraldar leggur af
Stað í dag austúr til Halifax að
sækja veikan hermann.
Jón, sonur Gríms Laxdals kom
til bæjarins í fyrra dag eg liggur
hér á sjúkrahúsinu. Hafði hann
Jærbrotnað og meiðst allmikið auk
þess.
Edison málvél er til sölu fyrir
$15.00 Gjafverð. Upplýsingar á
skrifstofu Voraldar.
Grímur Laxdal og Andrés Reyk-
dal frá Árborg, Fóru vestur til
Vanitabygða í vikunni sem leið og
dvelja þar nokkra daga.
Halldór Anderson og kona hans,
frá Argyle, eru stödd hér í bæn-
um, og dvelja hjá Skúla bróður
Halldórs.
Ghr. Ólafsson, umboðsmaður
New York life félagsins, fór vest-
ur til Wynyard og Kandahar, í
vikunni sem leið, í lífsábyrgðar-
erindum.
Frú T. L. HaHgrímsson frá
Riverton, og Grímur bróðir hennar
Woffman frá Mikley, voru á ferð
í bænum fyrir helgina.
Tr. Athelstan, umboðsmaður fyr
ir New York Life félagið, er á ferð
í lífsábyrgðarerindum vestur um
V atnabygðir.
Bogi Bjamason, ritstjóri Foam
Lake Chronicle var á ferð í bænum
nýlega.
Skeyti kom frá íslandi í fyrra-
dag, þar sem frá því er skýrt, að
Árni Eggertsson og Ámi Sveinsson
hafi komið nógu snemma til þess
að mæta á Eimskipafélagsfundi;
kosnir hafi verið fulltrúar fyrir
Vesitur-lslendinga, þeir Ámi Egg-
ertsson og J. J. Bildfell; að 10%
hafi verið skift upp í ágóða til
hluthafa; að Gullfoss fari vestur
til New York 10 ágúst og leggi
þaðan af stað heim til íslands aft-
ur 1. sept. og taki farþega.
Frú Ingunn Fjeldsted fr;á Ár-
borg, kom til bæjarins í gær.
ATVINNA
Maður getur fengið atvinnu við
heyskap í Argylebygð, hæg vinna.
Upplýsingar á skrifstofu Voraldar
p. p. porsteinsson, skáld, hefir
dregið einkarfagra blýantsmynd
af Sir Wilfrid Laurier, og er lauf-
blað af hlyn á bak við myndina,
svo stórt, að út fyrir tekur á alla
vegu.
r
*
Búsettur naaður í
j Winnipeg, óskar eftir ríUSskonu
—Frekari upplýsingar fáat á;
jskrifstofu þessa bláðs.
Ráðherramyndirnar
em sendar kostnaðarlaust til allra
þeirra sem panta þær. Fást einnig
hjá útsölumönnum í bygðunum.
Verð $1.75 myndin
SENDIÐ EFTIR
I VERÐLAUNASKRÁ |
VERÐMÆTRA MUNA
ROYAL CROWN SOAP LTD. I
I
S54 Main Street Winnipegp
porsteinn p. porsteinsson
732 McGee Strcet Winnipeg
BITAR |
Búið ykkur undir að hreinsa
bæjarstjómarhreiðrið í nóvember í
haust.
peir bræður Árni og Búi, synir
Olafs Thorlaciusar að Dolly Bay
komu heim úr hernum 24. júní;
fjórar systur þeirra mættu þeim
hér í bænum ásamt föður þeirra;
þau fóru öll heimleiðis þann 27.
Stjaman, rit þeirra sjöundadags
aðventista, er ný prentuð, vandað
rit og fjölbreytt of fæst keypt hjá
séra Guðbrandssyni.
Elín dóttir Eyvindar Doll og
konu hans, liggur veik á almenna
sjúkrahúsinu í Winnipeg.
FRÆGUR HLAUPARI.
í nýkomnum dönskum blöðum er
minst á landa vorn Jón Jónsson,
ljósmyndara, sem getið hefir sér
góðan orðstír í kapphlaupum. Svo
sem menn muna, þótti hann fræk-
inn hlaupari hér, en þegar hann
kom til Hafnar og sá þar á kapp-
hlaup, sagði hann sjálfur að sér
hefði sýnst, að þar mundi honum
gagnlaust að reyna sig. En reynd-
in varð þó önnur. Hann gekk þar
í íþróttafélag og fór síðan að
þreyta kapphlaup og kom þá brátt
í ljós, að hann var bæði fóthvatur
og slingur hlaupari, því hann sigr-
aði strax í fyrsta kapphlaupi sínu
þar
1 fyrra varð hanp nr. 1. í 3. km.
hlaupi. Og í fyrrahaus* nr. 1. í 5
km. hlaupi.
Á þessu ári varð hann nr. 4. í
stóra hlaupi í Kaupmannahöfn og
nr. 2. í öðru,—en í báðum þeim
hlaupum voru yfir 200 keppendur
og þar á meðal beztu hlauparar
Dan. Nr. 2. varð haann í einu
hlaupi í Óðinsvéum — vegalengd-
in var 6þí> km.— 1 Árósum varð
hann nr. 1. í svonefndu Marselis-
borgarhlaupi, og þreytti þar með-
al annara, við hlaupameistara Jóta
sem kallaður er ‘Marathon-
William.
Á annan í páskum s. 1. varð hann
nr. 1. í hlaupi í Limhamn, og
þreytti þar við frægan Svía.
Jón hefir alls unnið 8 verðlanna-
peninga, 5 bikara, þar af tvo stóra,
sem ekki verða eign hans nema
hann vinni þá þrisvar og loks
hefir hann unnið tvær skeiðar, og
eru þetta flest fyrstu verðlaun.
Jón er sonur Jóns heitins frá
Stóradal í Húnavatnssýslu, en
bróðursonur þorleifs Jónssonar
póstafgreiðslumanns.
—Vísir.
Munið eftir að hreinsa Mani-
tobahreiðrið í vor.
Munið eftír að hreinsa Ottawa-
hreiðrið í desember í vetur; þá
verða kosningar.
“Enginn sá sem sveik Sir Wil-
frid Laurier á grafarbarminum. á
uppreisnarvon í frjálslynda flokk-
num.”
John Knott
Verkamaðurinn Ólafur Tryggva
son níðist á verkamönnum þegar
búið er að binda þá af auðvaldi og
stjórn, svo þeir geta ekki varið
sig.
Berið saman ræður fyrverandi
verkamannaforingjans, hans Jóns
Bíldfells um aldamótin, við ritgerð
ir hans í Lögbergi um verkamenn
1919
Sagt er að Manitobastjómin ætli
sér að leika hetju við sambands-
kosninguna 1 haust og þykjast
vera á móti samsteypustjórninni,
til þess að koma sér í mjúkinn aft-
ur hjá fólkinu og búa þannig í
haginn fyrir næstu fylkiskosning-
ar.
Samsteypusitjómin hefir ekkert
gert niðinglegra né Ijótara, en að
búa til kosninarlögin alræmdu;
hún var biiin að því þegar Lögj
berg og Norrrisstjórin líktu henni
við frelsarann.
17 menn voru nýlega kærðir í
Boston fyrir það að halda fiski í
of háu verði og allir dæmdir bæði
í sekt og fangelsisvist. Hér í Can-
ada hefðu þeir verið settir í fang-
elsi sem kærðu þjófana.
Sagt er að Walter Lindal hafi
verið á ferð nýlega í Narrowsbygð
í embættiserindum!
petta land var himnaríki, því
hefir verið breytt í helvíti, það er
hlutverk fólksins að breyta því
aftur í himnaríki.
Næsta blað flytur skýringu á
því frá verkamannafélögunum
sjálfum hvort sá var ekki “scab”
sem stjórnaði pren.vél Heirr.sk,
meðan vetkfallið rí.óf yfir.
Sambandsstjórnin skipaði nefnd
til þess að gera tillögur í sambandi
við dýrtíðina. Nefndin gerði til-
lögumar; þær voru of hlyntar
fólkinu og stjómin flýtti sér að
segja þingi slitið.
Johnson’s Electric Cooko Ltd.
ÓDÝRAST
pÆGILEGAST
og
ENDINGAR
BEZT
VINNU-
TÍMA
©g
PENINGA-
SPARNAÐUR
þór virðist þetfa ef til vill ótrúlegt, en með því að nota
“Jehnson Electric Cooko”, muntu komast' að raun um, að það
er hverju wÚi saímara.
Við breytrwn gömlum viðarstóm, svo að nota raegi rafmagn
jafnframt við.
Einnig hitum við ulpp hús með rafnaagni.
Lítið inn og sannfærist!
Hvað sem þú þarfnast af rafmagnsáhöldum, getur þú keypt
hjá
Johnson’s Electric Cooko Ltd.,
653 SARGENT AVENUE
Res. Phone — Johnscn G. 2379
PHONE G. 4828
Re«. Phone — Sigurdson S. 2759
Spyrjið eítir verði voru á:
HERFUM OG HERFAKERRUM SAGARGRINDUM þVOTTAVÉLUM VIÐAR SÖGUNAR AHÖLDUM
SNUBBUSÖGUM OG AFLVÖKUM F6ÐURMYLNUM SEM GANGA FYRRIR AFLVÉLUM
Vér seljum einungis vélar núna- Skrifið ekki eftir fatnaði, skóm eða
stígvéltím né nauðsynjavörum yfirleitt; munið að nefna Voröld.
The Wm. Galloway Co. of Catiada Ltd.,
WINNIPEG, MAN.
SPARAR
MIKLA
PENINGA
Tækifaeri að auka
inntektir yðar.
Frá kúnum yðar
meiri peninga í
hverri viku.
GALLOWAY’S
Akuryrkju Ahöld
1919 verðskrá og vörulisti tilbúin. Sendið eftir eintaki.
New Galloway Sanitary
Pekt af bændum um alla Canada sem vel tilbúin höndbæg
vél sem skilur nákvæmlega. Gróðaauki frá öllu sjónarmiði, það
er Galloways "Sanitary” með Galloway ábyrgð. pér vitið hvað
það þýðir.
1 gallon á mínútu.-.52.50
3 potta á mínútu....$45.50 t
y/z gallon á mínútu. 59.50
Um 2 galion á mínútu.....67.50
Sendið peninga með pöntunum og nefnið Voröld. petta verð
hækkar áreiðanlega undir eins þegar núvorandi byrgðir eru vipp-
gengnar. Pantið tafarlaust og ncfnið Voröld.
Galloway Katlar
Áreiðanlega heimsins mesta aflstöð.
Búin til í stærðum frá 1% til 16 H. P. til þess að mæta öll-
um þörfum. Fyrirtaks dælu áhöld með 214 stöðuvél; nr. 3 dæla
með tvöföldum gormi og nauðsynlegum keðjum. Verð til r.am-
ans..................................................$105.08
pessi áburðar dreifir
sparar yður peninga.
PANTAGES
“Unequalled Vaudeville”
Æfinlega góðar myndir
prisvar á dag: kl. 2.30; 7.30; 9.15
Eftir hádegi: 15c til 25c.
Á kveldin: 15c til 50c.
WONDERLANl^
THEATRE U
Miðvikudag og fímtudag
EDITH STORY
í leiknum
“As the Sun Went Down”
Christie Skopleiknr
Föstudag og laugardag
CARMEL MYERS
í leiknum
“Who Will Marry Me”
Mánudag og þriðjudag í nwstn vikp
JUNE ELVIDGE
VILHJÁLMUR STEFÁNSSON
Haiin hefir hlotið heiðurspening
úr gulli frá jarðfræðisfélaginu í
Paris á Frakklandi. þetta er átt-
undi heiðurspeningurinn sera hann
hefir fengið, en sá fyrsti frá Ev-
rópu.
LOD SKINN
SÉRSTAKT VERÐ A GÖDUM
VOR-ROTTUM
Skinn, Ull, Seneca rætur.
Sendið öll ykkar skinn til okkar,
og þér getið reitt yður á sanngjama
miðlun. Hæðsta verð og umsvifa-
lausa borgun.
Skrifið eftir verðlista.
6. Levinson & Bros
281—263 Alexxander Ave. Winnlpeg
NÆSTU DYR VIÐ
WONDERLAND
í matvörabúðinni hjá
R. Seymour
593 SARGENT AVE,
pstr er Gunnl- Jóhannsson, og tek-
ur á móti «llum sínum gömlu og
nýju viðskiftavinum. Hann á-
byrgist hrein viðskifti, góðar vör-
ur og sanngjamt verð.
N. B.—par geta “Vkilands”
meðlimir borgað gjöld sín til
Gunnlaugs á ellum tímum, alla
daga.
porsteinn p. porsteinsson hiður
þá eem hafa umboðssölu á mynd-
um hans, og ekki hafa skrifað söl*-
um verfallsins í Wiimipeg, að gera
það sem fyrst. Einnig þá sem hafa
ætloð sér að panta myndir, en hafa
dregið það af fymefndum ástæðu-
um.
Islendingadagsnefndin bo-ðar til
almenns fundar í neðri sal Good-
templarahússins, föstudagskveldið
n. k. Id. 8 Ástæðan til fundarboðs-
er sú, að River Park fæst ekki til
hátíðarhalds þann 2. ág. Sýningar-
garðurinn alls óhæfur — River
Park fæst aftur þann 5. ág. en
nefndin álítur sig ekki hafa vald
til, að breyta um daga, án sam-
þykkis almens fundar.
Wheat City
Tanaery, Ltd.
BRANDON, MAN.
Eltiskinns idnadur
Láttu elta nauta og hrossahúð-
lmar yðar fyrlr Feldi "RawhWe”
eða “Lace Leather” hjá “WHEAT
CITY TANNERY” félaginu.
Elsta og stærsta eltiskinns iðnað-
ar framleiðslu félag I Yestur-
Canada. Kaupa húðir og loðskinn
með hæðsta verðo. Góð skll.
Spyrjið eftir verðlista Utaoá-
skrift vor er Brandon, Man.
L_______________________iz->
ROTTUSKINN
pú getur grætt meiri peninga
næsta mánuð með því að veiða
rottur en á heilu ári við hvsiti-
rækt, ef þú sendir rottuskinnin
til
FRANK MASSIN
Verzlar með húðir, ull og loð-
skinn.
Brandon, Man.
L——-----------------
HEYRID GODU FRÉTTIRNAR.
Engtnn beyrnarlaus
þarf áö örvænta hver-
su margt sem þú hefir
reynt og hversu marg-
ra sem þú hertflr leitað
Arangurslaust, þá er
enginn Astseða fyrlr
þig tll irvæntingar.
The Megga-Ear-Phone
hefir oft gert krafta-
verk þegar þeir hafa
fttt 1 hlut sem heym-
arlausir vera og allir
tðldu ðlæknandi.
Hvemig sem heyrnarleysi þitt er;
ft hvaða alflrl sem þú ert og hversu
oft sem lækning hefír misteklBt ft þér,
þft verður hann þér að liðl. Sendu taf-
arlaust eftir bæklingl með myndum
Urr.boSssalar I Canada:
ALVIN SALES CO., DEPT. 24
P. O. Box 56, Wlnnipeg, Man.
Vert I Canada $12.50; péstgjald kerp.
að af OS8.
G0ÐAR BÚJARDIR
Vér getum seft yður bújarðir smáar
og stórar eftir því sem yður hentar,
bvar sem er í Vestur Canda. pér
getið fengið hvort sem þér vrljið
ræktað la»d eða óræktað. Vér höf-
um margar bújarðir með allri áSiöfn,
heetum, véturm, fóðri og útsæði. patf
ekkert annað en að flytja þangað.
pægileg borgunarskilyrði. Segið oss
hvers þér þarfnist og skulum vér bæta
úr þörfum yðar.
DOMINION FARM EXCHANGE,
815 Somerset block, - Winnipeg