Voröld


Voröld - 30.12.1919, Qupperneq 1

Voröld - 30.12.1919, Qupperneq 1
JfOYAU- CROWH HEY! HEY! Sendið Ueyið ykkar ti) isleníku hey- kaupmannanna, og fáið hœðsta verð, einnig fljóta afgreiðslu. Peningar lán- aðir á "kör" send beint til okkar. Vér ábyrgjumst að gera yður á- nægða. THE NORTHERN HAY CO. 408 Chambers of Commerce Talsírr.i G. 2209. Nætur talsími 8. 3247 Winnipeg, - Man. II. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, 30. DESEMBER, 1919 NR • ‘-f Jf R. A. Rtgg, sem einu sinni fór inn á þing undir verkamanna- flaggi hefir nú gerst, sambands- stjórnarþjónn og er skipaÓur að- alumsjónamaður verkamálaskrif- stofanna í Vestur-Canada. í Ottawa hefir þetta meðal ann- ars verið gént að lögum nýlega: “Hvaða eign sem er, fasteign eða lausafé sem heyrir til eða gvunur leikur á að heyri til einhverju fé- iagi, sem stjórnin telur ólöglegt, eða er undir umsjón, eða grunur leikur á að sé undir umsjón ein- hvers fyrir slíkt félag má gera upp tæka án stefnu eða rannsóknar; og getur það gert hver sá sem til þess er veitt vald af umhoðsmanni sambandsstjórna-r lögreglunnar; má svifta eigandann eignunum og leggja þær til krúnunnar (hans háltignar, konungsins) Samskonar lög eru til á Rússlandi frá keisara- stjórnarárunum sælu. OFSÓKNIR GEGN ÚTLEND- INGUM. fram. að lilutdrægni hafi verið !sýnd. þegar kviðdómurinn var val- inn. í 2. Hann staðhæfir að neitað hafi verið prenfuðum sönnunum í mál- inu, sem mikla'þýðingu hafi haft. 3. Hann segir að svo mikilli ó- jsanngirni hafi verið beitt, þegar neitað liafi verið um svör við áríð- andi spurnngum, að málið liafi fyr 'ir þá ástæðu verið sama sem órann skað. 4. Hann heldur því fram. að dómarinn hafi sýnt ofsókn og hlut drægni í málinu. ! Á það leggjum vér engan dóm, jhvort þessar ákærur séu réttar eða i ekld. það auglýsist alt þegar fyrir jhærra rétt kemur. En eitt verðum jvér að segja og það er þetta: “Ef jvér skiljum það rétt að Russell jhafi verið fundinn sckur um land- jráð. og. ef landráðin hafa verið í ; því fólgin, að liann vilji með meiri hluta atkvæða fólksins fá breytt Istjórnarfyrirkomulag í Canada, þá imunu þeir tiltölulega fáir sem ekki jættu að vcra hér í fangelsi Stóru blöðin í Winnipeg hafa flutt árásar greinar að undan- förnu á alla svokallaða útlendinga Lengst og ósvífnast hefir Tribune gengið í þeirn efnum. Jafnvel far- ið svo langt að vilja taka atkvæð in af þeim mönnum sem þegar hafa fengið þau, fyrir þá sök eina að þeir eru ekki fæddir á brezku oyjunum. Verði þessum árásum haldið áfram, þá er ekkert annað ráð fyrir hendi, en að allir af út- lendu bergi brotnir myndi eitt allsherjar félag til varnar gegn of- ríki því sem þeir eru beittir .Vér ráðum til þess, að slíkt verði ekki gert fyr en í fulla hnefana, en svo langt má fara, að slíkt verði með öllu óhjákvæmilegt. Island. Sigurður kennari Guðmundsson er að semja æfisögu Arnljóts Ólafs sonar prests; hefir sagt af sér há- skólakenslu til þess, og greiða börn Arnljóts honum kaup fyrir. Á Iðnskólanum í Reykjavík eru nú 80 nemendur; miklu fleiii en nokkri sinni fyr. russell fundinn sekur. Robert, B. Russell heitir sá verka mannaleiðitoganua sem fyrst var yfirheyrður í verkfallsmálinu. Kviðdómwrinn fann hann sekan um landráð. Dómarinn sagði í ræðu sinni að ekkert væri athuga- vert við það, þótt menn hefðu vissa skoðun á vissum málum, ef þeirri skoðun væri ekki lialdið fram. Vér höfum vissa skoðun á framferði dómarans og kviðdóms- ins, en vér látum þá skoðun ó- skýrða að sinni. Oss skilst að því sér hér eins varið og í danska rík- inu forðum; konungurinn var þar friðhelgur, heilagur og ábyrgðar- laus. Ef vér skiljum lögin rétt eða höndlun þeirra, þá eru hér í landi menn með samskonar helgi. Máli Russels verður áfrýjað af fjórum ástæðum: 1. Lögmaður hans heldur því Nýtt leikrit er komið út eftir Indriða Einarsson, sem heitir “Dansinn í Hruna”, Er þar ganda þjóðsagan með jólakveldsdansinn tekinn til yrkisefnis. Haraldur Jóhannesson úrsmiður hefir tekið sér skrípanafnið “Hag- an”. Ættingjar þorvaldar sál Sig- urðssonar hafa fært byggingar- j jsjóði Kristilegs félags ungra manna 3000 kr. til minningar um hann. Hæstiréttur Islands á að verða j uppi á lofti í fangahúsinu í Reykja vík. Látinn er Árni Jónsson, maður frá ísafirði. kaup- Jónatan þorsteinsson kaupmaður hefir látið byggja stórhýsi í Reykjavík, séralega fullkomið Qg vandað'. , Nýlega eru þau gift Sigurður i Pétursson fangavörður og Sigríð- jur Gísladóttir, fyrverandi ráðs- )kona á Lauganesi. IIFIIIIIIIIlllllllllll Fatnaður og yfirhafnir pÉR SPARIÐ $10.00 Á FATNAÐINUM YÐAR OG YFIR HÖFNUNUM, MEÐ pVÍ AÐ KAUPA þAÐ í BÚÐINNI UPPI Á LOFTI, MEÐ VERÐINU SEM pAR ER. ISLENDINGAR VINNA SÉR FRÆGÐ! Þýðingarmikið fyrir íslenzkt þjóðerni. Frank Fredrickson Konni Jóhannesson Mike Goodman Halli Halldórsson Bobby Benson Harvey Benson Chris Friðfinnsson Edward Stephanson Walter Byron Guðm. Signrjónsson (trainer) Robinsons Clothes Shops, Ltd. 264 Portage Av .Jppi yfir 5—10—15 centa búðinni “Fálkarnir eru nafn á félagi nókkurra íslenzkra ungra manna hér í bæ. í ve'tur hafa 'þessir piltar tekið þátt í kappleikum við önn- ur samskonar félög, og er þar kept um sigurlaun fyrir Manitoba, en það er bikar sem kallast “The Ailan cup”. Ákveðin tala flokka tekur þátt í samkepninni innbyrðis. Vinnendur úr livei’jum flokki keppa fyrir úrslitum. í Winnipeg eru tveir flokkar. í öðrum þeirra eru “Fálkarnir”, “Selkirk” og “Brandon”, en í hinum “Monarks” “Vigs” og “Winnipeg”. Vinnendur þessara Manitobaflokka keppa svo við flokka úr Vestur- og Austur-Canada, og sá er að lokum vinn- ui. hlýtur bikarinn að verðlaunum og nafnbótina (Champing ship of Oanada). “Fálkinn” hefir þegar þreytt tvo leika; annan við “Sel- ldrk” og vann þar með 5 mörkum gegn 2; hinn leikinn við ‘Brandon* og vann með 8 mörkum gegn 0. Öll ensku blöðin undantekningarlaust, ljúka hinu mesta lofsorði á “Fálkann” og kalla hann æfinlega “íslenzka flokkinn,” enda eru í honum Islendingar einungis. þegar rætt var í haust um þessa samkepni (Ilockey), þá var ýmist gert, að setja “Fálkann” í samkepnina, eða kasta honum brott. Lék sá orðrómur á, að þetta væri sökum þess að flokkurinn var ís- lenzkur, en það er misskilningur; hitt var ástæðan, að flokkarnir voru of margir sem sóttu um inngöngu, og einhverja varð að skilja eftir. það er nokkurn veginn víst, að Fálkinn og Islendingar eiga það herra Herbert Axford og herra H. M. Hannessyni að þakka, að Fálk- inn var tekinn í samkepnina; því þeir lögðu sig alla t'ram um það að ná flokkmnn inn í hvert skifti seni homnn var kastað út. Axford er rniaður flokksis. Pað er ekkert vafamál, að þessi góða frammistaða íslenzku drengj arna, er þýðiugarmikil fyrir íslenzkt þjóðerni, því ta-past, er nú um aiinað, ra*tt á svæðum leikfimninar, en Fálkana og ísvlendinga. Sést. það hezt á því, að alt af er húsfyllir þegar Fálkarnir leika, en því er ekki að heilsa endranær. þegar vér vorum að skrifa þet-ta, liringdum vér Guðm Öigurjóns- son upp í síma, og spurðum, hvað1 hann sem “trainer” Fálkans gæti sagt oss af drengjunum. Sem blaðamanni kvaðst bann ekkert hafa að segja oss, því það værí ekki í sínum verkahring að fræða frétta- ritara. þótt Guðmundur vildi ekki fræða oss sem blaðamann, þá get- um vér þó ekki stilt oss um það, að tilfæra hér orðréttá eina setningu eftir honum; “Eg hefi oft verið með' flokkum íþróttamanna sem mér hafa virst vera sönn fyrirmynd andlegs og líkamlegs atgjörfLs, en eg lield jafnvel, að eg hafi þó aldrei verið með neinum, sem er sannari ýmynd siðprýðis, fegurðar og lireysti. ”. þegar vér lítur á það, að Guðm. er sá maður, sem að Mkmdum hefir fengist meira við íþrótta- kenslu en nokkur annar Islendingur, og í gegnum það- hefir kynst mörgum góðum drengjum, þá verða þessi ummæli hans þung á metun. um. — það eru tveir flokkar í Fálkanum,, eldri og yngri; það er sá eldri sem talað er um hér að framan, en sá yngri er eigi að síður efnilegur, og hefir nú þegar þreytt einn leik og unnið. Hans verður minst náar í næsta blaði. — Einnig birtir Yoröld ýtarlega sögu þessa félags frá stofnun þess til þessa dags í næsitu viku. í stjóru “Fálkans eru: Hon. T. II. Johnson, heiðursforseti; capt. H. Axford, forseti; Lieut. W. A. Albert, varaforseti: W. Friðfinnsson gjaldkeri. Meðstjórnendur: Col. II. M. Haimesson; Major Skúli Hannesson; Gapt. Josep Thorsson; Lieut. John Davidson; F. Thordarson; W. Forrest. H Hœðsta verð og fljót skil, er það sem vér ábyrgjumst þeim sem i senda oes hey. H E Skrifið eftir verði — Öll viðskiti á íslenzku E Y The Western Agencies Y 214 Enderton Bldg., Winnipeg, Man. Talsími Main 4992 J. H. Gíslason

x

Voröld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.