Voröld - 30.12.1919, Side 4
Bls. 4
VOBÖLÐ.
Wimiipeg, 30. desember. 1919
VERÐLAUNASKRA
VERÐMÆTRA MUNA
ROYAL CROWN SOAP LTD I
I
554 Main Street WinmpegJ
he
Ur SBænum
Ráðskonustaða óskast á góðu
imili. Ritstjóri vísar á.
Töfralampi
(8TEREOPTICOX)
Til rentu
$4.00 fyrir kveldið
Einnig má renta myndir
(T.antern Slides)
Cpplvsinga :• á skrifstofu Voraidnr.
Leiðréttiiigar
I fréttinni um Vilhjálm Gríms-
| son og konu lians, hefir það íallið
úr, að þau lögðu af stað til Prinee
| Rubert fi. desember með Grand
Trunk brautinni.
JenkinsShoeCo.
639 Notre Dame Ave.
Tals. Garry 2616.
The West End Market
Handsaumaðir skór S’—°—’—°—°—°—°—°—°—°—°—°—°—f
í jólasjóðslitanum er Mar-
gert Lang 42 Lily str. á að vera
45 Lily str.
Frú Margret Oddson á Wynyard
fékk slag fyrir skömmu og ligg-
ur síðan.
Bjarni Björasson leikari og mál i Wynyard Advance segir frá því
aiú kom vestan frá Vatnabygðum 118. desember, að fjöldi heimkom-
á þríðjudaginn. Hefir verið þar að
rnála afarstór nýbygt luis hjá Jó-
hanni Jósefssyni í Kandahar.
Bjarni fór vestur aftur eftir jólin.
hefir á boðstólnum allskonar kjöt-
meti af beztu tegund með mjög
Sanngjörnu verði; einnig
ALLSKONAR FISK
nýjan, reyktan, saltaðan og frosin.
Sömuleiðis allskonar
NIÐURSOÐIN MATVÆLI
peir sem kaupa í stórkaupum ættu
að finna okkur, því þeim getum
við boðið sérstök kjörkaup.
Búnir til vir bez’.a kálfskinni og
Dongol i
Karlmannaskór $8.00
Drengjaskór $4.00 til $5.00
til sölu hjá
S. VILHJALMSSYNI
637 Alverstone St. Winnipeg
I
mi —nn—mi —mi—— mi—^im—im —nn —iid—mt—mi—ltjt
THE TOMLINSON CO. 1
704 & 706 McMicken Str. !
Phone Garry 1190 !
Acetylene Welding, Boiler !
* Repairing, Etc. I
|« -----------------im-nn------
'jinna hermanna hafi sótt um að-
Istoð til landkaupa til stjórnarinn-
! ar. en ekki einn einasti hafi feng-
1 ið hana. Ljót frétt ef sönn er.
Jón Patrick fór uorður til l)a-
kota að heimsælcja bróður sinn
þar fyrir jólin.
Andrés Skagfeld frá Hove, kom
til bæjarins í vikunni sem leið og
fór heim aftur na-sta dag.
Indriði Reynholt lagði af stað
vesitur til Edmonton fyrir jólin og
dvelur þar um tíma.
J. H. Gíslason fór út til Ilove
bygðar í vikunni sem leið og kom
aftur næsta dag.
Einkennilegt er það í jafn sann-
gjörnu og góðu blaði sem Wyny-
ard Advance er, að ieggja að
j jöfnu hina pólitísku starfsemi og
I ærlegheit Siftons, Calders og
j Motherwells. Vill biaðið haida því
; fram sern alvöru, að Motherweii
j hafi verið svikull og óhollur bænd-
[um og alþýðu þessa lands?
Berþór E. Johnson frá Lundar
(lögfra'ðisnemi) fór iieim til for-
eldra sinna á aðfangadag jóla og
dveiur irjá þeim yfir hátíðarnar.
Frú E. Doll frá Riverton, sem
dvalið hefir hér í hænum öðru-
hvoru að undanförnu sér tii lækn-
inga, lagði af stað heimleiðis á að
fangadaginn.
Ungfrú Sigrún Hallgrímsson frá
Argyle kom til barjarins á þriðju-
daginn. Bróðir hennar, sem liggur
á sjúkrahúsinu eftir uppskurð var
lakari. kom hún til þess að vitja
hans. Honum líður nú vel eftir
vonum.
Wynyard Advance getur þess
18 desember, að þeim hjónum, Sig-
urði Magnússyni og konu hans að
Kandahar hafi nýlega verið hald-
in fjölmenn og vegleg heimsókn í
tilefni af því að þau höfðu þá ver-
ið í hjónabandi 25 ár.
The West End Market
á horninu á Sargent og Vietor
Talsími Sherbr. 494
lti. desember voru þau Jógrím-
ur Jónasson og Guðbjörg Hall-
dóra Vigfússon gefin saman í
hjónaband af séra B. B. Jónssyni;
þau eiga heim-a hér í bænum.
Veðurblíða var svo mikil um jól
in, að elztu menn muna ekki eftir
jafnmildum jólum.
pau hjónin Ásmundur Johnson
frá Sinclair og kona hans, komu til
bæjaríns á þriðjudaginn og dvelja
hér hjá vinum og vandamönnum
fram yfir nýárið.
Ungfril A. Johnson frá Swan
River kom til bæiarins. llún
fór út til Lundar að heimsækja
Jón Kristjánasson móð.urbrðður
sinn þar.
Hjálmur Arnason hðan úr
bænum fór norður til Nýja íslands
á aðfangadaginn, og dvelur þar
um tíma hjá frændfólki sínn.
Frú Arnfríður Hansen frá River
ton var á ferð í bænnm í vikunni
sem leið.
Voröld biður afsÖkunar á því,
að ekki var get.ið um það í síðasta
blaði, að nokkur nöfn þeirra er
gáfu í Selkirk í jólasjóðinn vant-
aði. Stúlkurnar sem söfnuðu höfðu
tapað nafnaskránni og rituðu hana
upp eftir minni. pær sendu alls
.00. jpað er vinsamleg bón þeirra
1 að gefendurnir sem féllu úr gefi
þeim nöfn sin, til þess að skýrslan
geti orðið rétt og greinileg.
LANDAR!
Gleymið þið ekki að eg geri við
skófatnað og bý til inniskó úr
toðskinni. Einnig sel eg gamlan
skófatnað í góðu standi.
Alit verk ábyrgst og fljótt gjört.
J. S. Richter
Vinnustofa mín er í kjallaran-
um í Felix Apts., Wellington ave
og Toronto Str. (Áður Wellingtrin
Block).
Með því það hefir staðið til um
okkurn undanfarinn tíma að boða
til fundar og samtals öllum trú-
uðum guðsibörnum sem íslenzku
tala í þessum bæ, í því augnamiði
g með það eitt fyrir augum, hvern
ig þau gætu bezt með samvinnu og
með leiðsögn andans heilaga, sem
þau finna að er verkandi og livetj-
andi til starfs innra hjá sér, orð-
ið leitandi og Ijóssþráandi synd-
urum til hjálpar og leiðbeiningar,
þá er hérmeð óskað eftir að allir,
menn og konur, sem finna lijá sér
löngun og kall til að taka þátt í
þessari hreyfingu, sem að öllu leyt1
verða drotni vorum Jesú Kristi
helguð, að mæta til samtals og und
irbúnings að heimili mínu, 866
Winnipeg Ave. föstudagskvöldið
2. janúar næstkomandi, kl. 8 e. h.
G. P Thordarson
North American
Detective Service
J. H. Bergen, aðalumboðsmaður
Framkvæmir öll iögleg leyni-lögreglu
störf fyrir félög, eður einstakt fólk.
Áreiðanlega öllum málefnum haldið
leyndum. íslenzka töluð.
Skrifstofa 409 Builders Exchange
Talsíími Main 6390 Pósthólf 1582
J. H. Straumfjörð
Orsmiður, klukkusmiður, gullsmiður,
letur grafari.
Býr til hringa eftir pöntun. Verzlun
og vinnustofa að
I676 Sargen: Ave.
Talsími Sherb. 805
Heimili 663 Lipton St. Winnipeg.
I
G. K. Jónatansson leggur af stað
út til Lundarbygða núna í vik-
unni; bann hefir keypt þar land.
Benedikt járnsmiður Samson
var á ferð í bænum frá Selkirk ný
lega og fór heim samdægurs.
Theodor Johannesson frá Antler
var á ferð í bænum nýlega.
Kristinn Guðbrandsson á bjá mér
þrjú íslandsbréf. Vill hann eða
einhver sem kynni að vita heimilis
fang hans gera svo vel að iáta
mig vita árítan hans sem allra
fyrst.
G. J. Goodmundsson
189 Aiphine Terrace
San Francisco, Cal. IT.S.A.
SigMs Sigfússon skólapiltur, fór
heim itil foreldra sinna að Oak
View fyrir jólin og dveVur þar
fram yfir hátíðar.
Ólafur Ólafsson frá Piney kom
til bæjarins í vikunni sem leið.
Björn Árnason, skólapilt.ur frá
Foam Lake, fór vestur til Vatna-
bygða fvrir iólin og dvelur þar
fram yfir hátíðir.
Guttormur J. Guttormsson skáld
frá Rivert.on kom til bæiarins á
aðfaugadaginn og dvaldi hér nátt-
langt hjá Hjálmari Gísasyni.
Frú Svanhorg Jónasson frá
Wynyard. sem fór suður fíl Chi-
cago í hau°t, eins og Voröld gat
um, er nýlega kominn heim aftur.
Skjaldborg
par var fjölsótt jólatréssamkoma
á jóladagskvöldið. Kirkjan var sér
lega vel skreytt og samkoman fór
prýðilega fram. Sunnudagaskólinn
sem er svo stór að bömin rúmuð-
ust tæplega á pallinum, söng nokb
ur lög; prestur safnaðarins, séra
R.Runólfsson flutti stutta og góða
ræðu sem aðallega var ávai'p itil
barnanna. Alt sem fram fór á sam-
komunni var á íslenzku, hefir það
tvent verið einkenni Skjaldborgar
frá byrjun, að hún hefir verið al-
íslenzk og alþýðleg;einkendi þessa
samkomu.Samkomur barnanna eru
æfinlega aðlaðandi, enda bregst
það sjaldan, aó á þeim sé húsfyllir
Wynyard Advance segir frá því
18. desember, að Goodtemplara-
húsið sé komið' úr eign íslendinga;
hafi verið keypt af hermannafé-
laginu og flutt inn í bæinn. petta
er illa farið og misráðið. íslending
ar höfðu lagt í það fé með þeim
tilgangi (margir) að það yrði
framvegis heimkyflni íslenzks fé-
lagsskapar. Vér teljum þetta
hnekki þjóðræknishreyfingunni j
þar vest.ra.
---------- |
FUNDARBOÐ:
Safnaðarfund heldur Tjaldbúð-
arsöfnuður næsta laugardag þann [
3. jan. 1920 í neðri sal Goodtempl-
arahússins. Áríðandi að sem flest-
ir af meðlimum ; afnaðarins sæki [
íundinn. Mikilsvarðandi málefni J
verða rædd á fundinum, þar á með. i
al hvort selja skuli kirkjueign 1
safnaðarins. — Fundurinn byrjar j
kl. 8 e. m.
E. Sumarliðason (ritar1)
jTele-phone Main 7929
DR. PATRICK J. GALLAGHER
Dentist
400 Boyd Buildirtg Winnipeg
Ágœt brúkuð
húsgögn
[keypt og seld eða tekin og látin í
[skiftum. Munir útbúnir til send
[inga, geymcir og sendir Viðgerð
ir á allskonar húsmunum og þeir
| eudm'nýji.ðir af æíðum mönnum.
H STONEY
622 ELLICE AVE.
phone Sherbrooke 2231
j-------------------------
Victory Transfer
Furniture Co.
(hefir til sölu og' kaupum allskonar
iný og gömul húsgögn að
804 SARGENT AVE.
Ef þér þarfnist einhvers, þá finn
ið oss. Ef þið hafið eitthvað til
sölu skulum við finna yður.
Talsímar Sherbr. 1670 og M. 4025
Véi kappkostnm að gera yður
ánægða.
Loðfatnaður
pegar þér þurfið að kaupa loð-
kápur eða loðskinnafatnað, þá
komið og finnið
A. & M. HURTIG
Allir sem pan'ta frá mér ferða-
sögu Vilhiálms Stefánssonar (My
life with the Eskimo) gæti þess að
bókin hefir nú stigið í verði; kost-
aði áður $4.25 en nú $5.50. petta
vérð er sett af útgefendunum en
ekki mér.
Hjálmar Gíslason
Arehei Orr frá Glenboro er stadd
ur í bænum.
Fyrsti lúterski söfnuður hélt
jólatréssamkomu á sunnudaginn.
vér vorum þar ekki, en þeir sem
þar voru, segja að hún hafi verið
ágæt í alla staði, fjölsótt og skemti
leg.
Jakob Noman frá Foam Lake,
kona hans, börn hans og tengda-
móðir, eru stödd hér í bænum og
dvelja hér nokkra daga.
Ungfrú Helga Johnson, dóttir
Ásmundar Johnsons frá Sinclair,
er nýkominn til bæjarins og stund
ar nám í J. B. skólanum.
Stúkan Skuld hefir jólafagnað Vér höfum ávalt eitthvað sérstakt
næstkomandi miðvikudagskvöld, [að bjóða fyrir sarmgjarnt verð
þann 8. Til skemtunar verður:
rkða, upplestur, söngur og dans.
Ennfremur verða góðar veitingar.
Allir goodtemplarar eru vélkomn-
ir.
A.&M. Hurtig
476 PORTAGE AVE.
Talsími Sherbr. 1798
798 SARGENT AVE.
TALSÍMI SHERBR. 6382
Vér höfum úrval af kjöti og fiski
með mjög lágu verði
Afmæli sit, “Heklu” nr. 33. I.O. -----------------------------
g.t. föstudagskvoidið 2. jan. n. k. (]|asj| anJ Carry Market
heldur st, Hekla 32. ára afmæli | J
sitt. og vonar að' allir meðlimir
komi og geri stundina sem ánægju
legasta. Meðlimir barnast. Æsk-
unnar og st. Skuklar er boðið. að
koma. Einnig öllum meðal G. t.
reglunnar utan af landi sem kynnu
að vera í bænum er vinsamlegast
boðið. Allir sem ætla að gerast
meðlimir, eru beðnir að koma 15
mínútum fyrir kl. 8, og verður tek
ið á móti þeim af þar til völdum
meðlimum st. Ileklu. Samkoman
byrjar kl. 8.
Næsta hús við Wonderland
Skiftíð við búðina sem selur
heimatilbúið sælgæti, — ávexti —
óáfenga drykki o. fl. o. fl.
V. J. ORLOTT
667 Sargent Ave.
Abyggileg Ljós og Aflgjafi
Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna
þónustu
I
i
í
i
i
I
i
Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrir VERKSMIÐJ- !
UR sem HEIMILI. Talsími Main 9580. CONTRACT DEPT. |
Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máli og gefa =
yður kostnaðaráætlun. V
í
i
A. W. McLIMONT,
General Manager. |
Winnipeg Electric Railway Co
Áreiðanlega bezta loðfatasalan
I
í borginni.
Ton af þœgindum
ROSEDALE KOL
óvidjafnanleg ad gædum.
fyrir ofna og eldavélar
THOS. JACKSON & SONS
Húsasmíða-byrgðir, kol og við.
Skrifstofa 370 Colony St. Tals. Sh. 62-63-64
Þið hinir ungu sem erud framgjarnir
Undirbúið ykkur fyrir takmarkalaus verzlunar tækifæri. pið sem
eruð fljót tii — þið sem stigið greiðlega og undirbúið ykkur, munið
njóta bezt velgegni endurreisnar tímans í nálægri framtíð. pið
iriunuð þá geta uppfylt Uin nákvæmu störf og reksturs fyrirætlanir
verzlunarhúsunna. Ráðstafið því að byrja nám ykkar hér—
Nœsta mánudag
þessi skóli beinir öllum tíma sínum og kröftam til að fullkomna
ungt fólk í verzlunarstörfum; og fæst sérstaklega við alt sem lýtur að
viðskiftalífinu. Kenslu stofurnar eru stórar, bjartar og loftgóðar, og
kenslunni mjög vel tilhagað, undir yfirsjón ágætra kennara, alt fyrir
komuiag þannig að hver einstakur nemandi geti notið sem best af.
Eini vegurinn til að þú gætir fullkomlega virt starf skólans er að sjá
hann í fullum starfa. Vér vildum mæiast til að þér heimsæktir oss á
hvaða tima sem er. En ef þér skyldi ekki hægt að heimsækja oss, þá
skrifaðu eða símaðu eftir upplýsingum.
Skrifið eða hafið tal af D. F. Ferguson, skólastjóra.
Success Business College Ltd.
Cor. Portage Ave. and Edmonton St. (beint á móti Boyd byggingunni)
Phone Main 1664—1665
ISLENZKAR HLJOMPLÖTUR
Sungið af E. Hjaltesteð:
Ólafur reið með björgum fram og Vorgyðjan,
Björt mey og hrein og Rósin
Fiolin Solo: Sólskríkjan, Jón Laxdal (Sú rödd var svo fögrn
Samspil: Jeg vil fá mér kærustu. (Söngur Skrifta-Hans)
SUNGIÐ Á DöNSKU:
Hvað er svo glatt, og Den gang jeg drog af sted
VERÐ 90 CENTS
Swan Manufacturing Co.,
H. METHUSALEMS
Phone: Sherbrook 805 676 Sargent Ave.
A. E. GILLINGS
Skósmiður
ALT VERK FLJÓTT OG VEL AF HENDI LEYST.
SENDUM OG SÆKJUM HEIM TIL VIÐSKIFTAVINA
660 Notre Dame Ave.
rétt fyrir vestan Skerbrook Str.
LYÐKIRKJA
Þar verður prédika^ á sunnudaginn kl. 7
e. h. í Goodtemplara húsinu
Mrs Kirk.
Allir velkomnir.