Voröld - 02.01.1920, Side 3
Wimúpog, 2. janúar 1920
VORÖLD.
Bls. 3
Grímur Einarsson
í+ogir nokkur atriði úr landnámssögu sinni í Nýja
íslandi, ásamt æfisöguibroti. — Búið tmdir prentun
og fært í stíl af
G. P. Magnússyni
PYRSTI pÁTTUR
Tildrög sögunnar
1 mörg ár hefir mig langað til, að skrifa ögn um
sjálfan mig — æfisögubrot; en ýmsra ástæða vegna
hefir ekki getað orðdð af því fram að þessum tíma.
pað sem kom mér fyrst til að hugsa um þetta, var
æfisögubrot Jóns vinar míns Jónssonar á Strympu,
sem Gunnsteinn heitinn Eyjólfsson færði í letur fyrir
hann og sem kom fyrir almenningssjónir í “Svövu”
t'yrir löngu síðan. Svo herti það á mér, er æfisaga
Sigurðar Ingjaldssonar kom á prent, og í þriðja
lagi af því, mér fanst þær svo ófullkomnar þessar
landnámssögur sem koma úr þrykkirínu hans ólafs;
þar er ekki getið neitt um þessa elztu og helztu land-
ncma, að minsta kosti hefi eg ekki orðið var við nöfu
okkar Jóns þar neinstaðar; get.ur þó engin landnáms
saga talist fullskráð, sem minnist olckar ekki að
neinu.
Mér fanst eg ekki gera rétt í því, að draga það
lengur, þar sem cg er orðinn gamall maður, og því
líklega hver dagurinh síðastur fyrir mér. En Jón
ininn á Strympu sagði mér, að flest mikilmenni skrif-
uðu sjálfir sína æfisögu en treystu ekk öðrum fyrir
því eftir sinn dag. Eg geri raunar ekki ráð fyrir að
geta komið því í verk að hafa alla æfisögu mína
skráða, því það niyndi stór og rnerkileg bók; lík-
lega fleiri hefti.
Eg aitla 'þá fyrst, >af öllu að byrja á því, að gefa
iiokkra lýsing af sjálfum mér, þar sem eg hefi aldrei
orðið svo frægur, að af mér ha.fi verið tekin mynd,
sem eg gæti látið fylgja hér með; en það þykir mér
þó slæmt, því það er oft gert og eg hefi lreyrt suma
segja, að mytidin væri það bezta af bókinni, að
minsta kosti sagði hann Páll á fótunum það um dag-
inn er hann var að sýna keilu sinni eitthvað minn-
ingarrit, er eg lét mig ekkert varða um hvað hét, og
get því ekk gefið nafn á því.
Jæja, þá. Svo eg komist nú að efninu, þá vil eg
byrja á því að gefa nafn mítt, sem er Grímur Einars-
son. Eg er ættaður af suðurlandi á íslandi og undan
stórmennum kominn í báðar ættir. Eg er full 6 fet
á hæð þegar eg stend og er gildur vel að því skapi.
Til dæmis upp á það hvað eg er gildur um mittið,
þá get eg sagt það, að fyrir löngu síðan var eg á
l'erðalagi uppi í Krossing, Selkirk sem nú er lcallað,
og keypti eg mér þar buxur, en sá sem seldi mér þær,
mældi mig um mittið og sagði að eg væri“ fórtv
t'ór inces” og að eg væri “big man”. Eg er togin-
leitur í andlitið, með stórt. nef, og kalla sumir það
klumbunef. Eg er bláeygur og bjartur yfirlits, og þó
eg segi sjálfur frá, þá var eg fallegur maður á mín-
iim yngri árum, og voru stelpurnar dauðskotnar t
tnér. Eg var nú vandur í vali mínu, enda sá eg, að
<‘g gat alvog valið' úr fallegustu stúlkum héraðsins,
livenær sem «á tími kæmi, að eg vildi festa mér eina.
L'ln sá tími kom ekki fyr en 1873, að eg gekk að eiga
Geirlaugu mína; sóma ag myndarkonu. Við bjugg-
um á íslandi eitt ár eftir giftingu okkar, en flutt-
umst svo til Ameriku á. 1874 ásamt mörgum öðnun
<>r þá fluttu burt. úr landinu. Yið set+umst fyrst að
í Winnipeg, en vorum þar ekki nem.a tiltölulegá stutt
an-tím’a og fórurn síðan til Nýja íslands eftir váð-
loggingum hans Sigtryggs míns, og fór vinur minn
Jón á Strympu þá með okkur, og höfum við haldist
í hendur að miklu leyti síðan; það er að segja Jón
og eg en Sigtryggur ekki, því hann fór þá bráðlega
að garfa í því að komast á þing, en oft kom hann þó
í kotið til okkar, rétt fyrir kosningarna.r, á þing-
ferðum sínum, held eg að þeir kalli það ferðalag.
Eerðin til Nýja Islands gekk okkur all vel; við
fe.rðuðumst með stóru skipi, sem kallað var “Stjóm-
ardallur”. pað kom sér vel í þeirri ferð, að eg þekti
ögn út í sjómenzku, því ilt var í vatni nær því alla
dagan, sem við vorum á leiðinni, en sá sem veitti
skipinu forstöðu, var hugdeigpr innlendur maður og
sjómenzku lítt vanur. Eg tók því við stjóm eftir
lilmælum farþeganna, og va.r nú innlendingurinn að
eins sem leiðsögumaður. Mér fórst stjórnin vel úr
hendi, eins o.g alt sem eg hefi fengist við um dagana.
Eitt slys vildi þó rtil á leiðinni og kom ]>að harðast.
niður á mér sjálfum, en þáð var það, að þá fæddist
(irengurinn minn, hann Siggi. En fyrir hjálp og að-
stoð æfðrar hjúkrunarkonu, sem var með í ferðinni,
(■ndiaði það alt betur en á horfðist í fyrstu. Nú er
^iggi minn orðinn stór maður og myndarlegur til
munns og handa, og er það almennings álit, að bann
sé lifandi eftirmynd föður síns.
Áður en eg held lengra áfram með söguna, verð
eg svo eg gleymi því ekki að þakka Jóni vini mínum
á Stryiupu, fyrir þau hlýju orð sem hiann viðhafði
uru mig x æffeögubroti sínu. Hann minnist þar á mig
sanngjarnlega, eins og hans var von og vísa, og lét
þess getið er gert var er eg gaf honum tóbakspont-
una mína, þegar \eg þurfti hcnnar ekki lengur við,
því eg hætti sem sé að taka í nofið, svo Geirlaug mín
sagði mér að gefa Jóni pontuna, því hann væri
inanna vísaétur til þess, að gera eitthvað fyrir okk-
ur í staðinn ef okkur lægi á. Jón minn gat þess
aftur á móti ekki, er eg tók gullaugnanetið hans í
ruisgripum, alveg óvart, en gleymdi svo alveg að
skila því til baka. petta sýnir ljóslega, hvað hann
var sanngjam í umgetningu sinni um mig í æfisög-
unni, og kann eg honum beztu þakkir fyrir það sem
hann sagði, o.g eins fyrir það sein hann sagði ekki.
pess skal getið, Geirlaugu minni til verðugs lieið
urs, að hún minti mig á þessi atriði, en mér hefði
þótt slæmt, ef eg hefði gleymt að minnast á liér,
Jóni mínum til heiðurs.
ANNAR pATTUR.
Fnunbýlings árin.
Eftir átta daga hrakning á “St jórnardailinum”
lentum við á vesturströnd Winnipegvatns, þar sém
nú er kallað “Gimli”. Öll urðum við fegin að stíga
fæti á þurt land, þó okkur hefði aldrei liðið neitt
sérlega illa á ferðiimi.
par sem við stóðum öll í einum hóp á bakkanum,
ókuimug landinu og því fóllti, sem fyrir var þar, og
vissum eigi hvað gera skyldi til að byrja með, kom
Jón mhm á Strympu með þá tillögu, «ð einliver ú.
hópnum væri kjörinn sem forvígismaður, og skyldJ
sá liafa orð fyrir hópnum og leggja á holl ráð. Var
svo stungið upp á ýmsum, en sitt var þá að hverjum
en sumir afsökuðu sig og þóttust ekki starfinu vaxn
ir, því það væri vandaverk. Jón minn á Strympu
tók þá til máls; hann liefir löngum drjúghygginn
verið og ráðagóður karlinn. Ilann kvað svo sem
ekliert umtals mál, hver gerast skyldi forví$fismað-
ur fólksins, í sínum hug væri ekki nema einn að
Væða. og það væri hann Grímur Einarsson; nefni-
eg sjálfur. Fólkið hrópaði þá þrefa.It húrra og skor-
aði á mig, að takast; þetta á hendur. Og áður en eg
komst til að afsaka mig, höfðu þeir það alt klárt og
klappað og eg var kosiim foringi þeirra. Eg sá ekki
til neiris að vera neitt að malda í móinn, þegar svona
var komið, og lofaðist til aö verða við kvöð þeirra
og gera mitt, bezta. En það skal eg se.gja þér lesari
góður, að þctta var ekki vandalaust, verk, en eg hafði
oft gengt vandasömum störfum heima á gamla. land-
inu og kveið því engu.
pað var þó ern í hópnum, sem ekki var al veg
ánægð með þessi úrslit málanna, og það var Ásdís
kona Jóns á Strym.pu. Hún kvaðst ekki geta séð, því
Jón sinn hefði ekki getað tekið embættið, hann væri
því þó sannarlega vaxinn með sinni aðstoð. Síðar
meir komst eg að því að þegar eg fór að kynnast Ás-
dísi betur, af liverju hún vildi að Jón hefði tekið
þetta embætti; en það var af því, iað það lilaut að
befja lxann í áliti og hún þá að njóta góðs af. Hiin
gat aldrei þolað það. að Geirlaug mín kæmist hærra
í metorðunum en hún sjálf.
Mér finst. ekk,ert hafa að þýða, að þreyta les-
endurna á því, að segja þeim frá öllum þeim örðug-
leikum sem við höfðum við iað stríða fyrstu dagiana
og fyrstu vikurnar, því allir geta undur vel ímyndað
sér, að þeir voru margir og stórkostlegir.
Við karlmennirnir fórum bráðlega að lít/a okkui
eftir löndum, sem okkur hafði verið sagt,, að værn
nóg ónumin í Nýja tsLandi, og ágæti þeirra væri óvið
jafnanlegt. )
Við sáum e.kki til neins að allir fæi*u í sömu átt-
ina og skifti eg því karlmönnunum í þrjá liópa og
voru fjórir í liverjum hóp. Mér fylgdu þeir Jón Jóns
son á Strympu, seiri, urðu tildrögin itl þess, að við
urðum síðar xneir nágrannar; Jón Brandsson síðar
bóndi í Fagrahvammi, sem Jón getur um í æfisögu
.unni, og pórður Kolbeinsson, sem Jón einnig getur
um. Við lögðum svo upp í norður átt með nesti og
nýja skó, eins og máltækið segir. pað var nrn há-
degis bil, og gengum við allan þann dag, en náttstað
nrðuin við að takia undir berum himni, og var það
lánið oklcar, að veður var hið blíðasrfca. Næsta morg-
un gengum við ögn lengra, þar til eg nanx staðar við
eina “línu”, sem þeir köliuðu það í Winnipeg og
sögðu að væru landamerki. Við höfðum gengið þvert
yfir þetta land og leizt mér prýðisvel á það. Eg
sagði félögum míuum, að þetta land ætlaði eg að ná
í, ef enginn hefði fest sér það á undan mér, þegar á
skrifstofu stjórnarinnar lcæmi. Vi'ð skoðuðum svo
löndin þar norður af, og varð það úr, Jón tók næsfca
land við mig og pórður þar vestur iaf en Jón Brands-
sonvestur af mínu landi, sem eg svo kallaði það strax.
Við lögðum nú af stað heimleiðis til fólks okk-
ar og voru þá hinir komnir heiin. peim hafði einnig
gengið vel og merkt sér lönd þar skamt. frá.
Nú vildu sumir, að tveir eða þrír yrðu sendir til
Winnipeg sem erindsrekar okkar hinna, og færu á
í'und þeirra sem yfir þessum löndum hefðu að ráða
fyrir stjórnariunar liönd, og skrifuðu okkur fyrir
þessum löndum. apð þótti mér alveg óráðlegt, svona
strax, heldur skylduni við flytja fólk okkar og dót
á löndin og byrja sem hráðast á því, að koma upp
húsum yfir ,okkur.
Pað varo svo úr, eins og eðlilegt viar, því ekk-
ert annað var hyggilegt, þó eg segi sjálfur frá.
Eg fer svo hér nokkuð hratt yfir sögu. Við
bygðum okkur hús úr bjálkum, og unnuin allir í fé-
lagi að liverju einu, og var byrjað á mínu húsi. Eg
viar bæði stórhuga og horfði íram í tímann, vildi því
byggja húsið stórt, svo það gæti síðar meir notast
sein sainkomuhús fyrir okkur bygðarmenn á sunnu-
dögum til húslestra og annara mannfundia. Við vor-
um þá, allir trúræknir menn, og eruin það enn, þó sú
breyting sé komin á, að vér höfum sumir gefið upp
vora feðra trú en í þess stað tekið upp okbar mæðra
trú; okkur þykir hún viðráðanlegri í daglegu lífi,
og var það pórður minn, blessaður karlinn, sem
kom upp með það; en hann er nú sálaður, auming-
'inn, þegar þetta er ritað.
Framhald.
Að hugsa til íslands
um jólin.
Herra ritstjóri:-
Með ánægju sendi eg þér hér-
nie-ð lista af gefendum í spítala-
sjóð íslenzkra kvenna. Er þetta
riðliót við þann lista, sem út kom
í síðasta blaði. I bréfum þeim, er
fylgja gjöfunum, kemur fram ein-
dreginn fögnuður yfir þ.ví að geta
fengið tækifæri til að styðja þetta
málefni íslands mcð svona lét-tu
móti, og er það ósk gefenda og trú
að allir vestur-íslenzkir hluthafar
verði með í þes,su. Jafnvel þó það
hafi dregist fyrir sumum að senda
arðmiða síixa þá hefi eg það á til-
finningunni, að þeir hafi í huga
að gera það, og rildi eg biðja þá
alla að seuda inn arðmiða sína
sem fyrst. pað er skemtilegra fyrir
þá, sein gefa, að þetta gangi
fljótt og vel. — Eg hefi meðtekið
péningagjafir í sjöð þenna frá Is-
lendingum, er ekki eiga Eimsk.fé
lags hlutabréf til 'þess að gefa
arðmiða af. Ennfremur hefir einn
íslendingur, hv. Ásgeir Blöndalh,
Wynyard, Sask., gefið alla arð-'
miða af hlutabréfi sínu til ársloka
1942; er það drengilega gert. I
dag fékk eg langt bréf frá blind-
nm rnanni, skrifað af honunx sjálf-
um, hjartnæmar hugleiðingar til
ættjarðai’innar. Bréfinxx fylgdi
hlutahréf, eigix hans, 50 kr. og arð
rniði með fyrir 1918, hvorttveggja
gjöf frá honum í Spítalasjóð
íslands, fylgja þau skilyrði gjöf-
inni, að spítalastofnunin haldi
hlutabréfinu í sinni eign svo lengi
sem Eimskipafélagið er við lýði.
pessi maður er Magnxxs Jónsson
frá Fjalli, nú í Westminsteí, B.C.
Eg vil þakka íslendingum fyrir
þær góðu undirtektir, cr tillaga
mín hefir þegar fengið, og minna
þá sem eftir eru á það, að margt
smátt gerir eitt stórt. Svo þakka
eg þér, ritstjóri góðux1, og blaði
þínu fyrir aðstoð og vinsemd í
þessu máli og vil eg mega óska þér
og öllum íslendingum glcði og far-
sældar á komandi ári.
Með vinsemd,
Árni Eggertsson
302 Trust and Loan Bldg.,
Winnipeg, Canada
Gjafir
Vestur- Islendinga
til Spítalasjóðs Islands.
Áður auglýst............kr. 422.25
Ilitirik Johnson, Selkirk . 20.00
Guðr. II. Johnson, Selkirk.10.00
Run. Hinriksson, Selkirk .. 10.00
Illugi Ólafsson, Selkii'k . 10.00
Hjört. Jóhannesson, Selk...10.00
Ásg. I. Blöndahl, Wynyard 2.50
og alla arðmiða sína til 1942
Jónas og Margi’ét, Stephen-
sen, Mozai't............ 10.00
Thor. Finnbogason, Elfros 5.00
Hjálm. Eiríksson, Tantgllon 10.00
S. J. Beck, Beekville, Man..5.T)0
Árni Hannesson, ísafold ... 10.00
J. G. ísfeld, Minneota .... 10.00
Jón Benjamínsson, Minn .... 10.00
Sigurg. Gíslason, Wpeg......10.00
J. P. Eyjólfssoxx, Wynyard 10.00
Páll J. Eyjólfssson, Wynyard 10.00
Ólafur Hall, Wynyard ......30.00
Sig. J. Axdal, Wynyax’d ... 9.25
E. G. Erlendsson, Langruth 10.00
Vald. Erlendsson, Langru'th 10.00
Jóh. Jóhannesson, Langruth 10.00
Bjaimi Johnson, Lundar .... 5.00
Jul. B. Johnson, Lundar .... 5.00
N. R. B. Johnson, Lundar.... 2.50
Guðbr. Jöi’undss., Stony IIill 9.25
John Hördal, Lxxndar ...... 12.50
S. A. Storrn, GÍenboro .... 10.00
Hallgerðui* Stefánsson,
Hensel, N. D., .......... 10.00
B. Guðnason, Yox’bo, Sask. 4.50
Sv. Sigurðsson, Wpeg Reach 10.00
Kr. Einarsson, Gimli ...... 20.00
A. G. Jónasson, Elfros......20.00
J. E. Jónasson, Elfros .....20.00
Sig. Einarsson, Markerville 12.50
S. Benediktsson, Max’kerv...25.00
Sæm. Sigurðsson, Mountain 5.00
Sigfús Magnússon, Dulutlx 5.00
Bjöm Jónasson, Mountain 5.00
J. K. Johnson, Mountain.... 20.00
Ág. Eyjólfsson, Langruth....10.00
S. S. Scheving, Point Robrts 40.00
H. H. Sveinsson, Cypr. River 10.00
Sig. Sigurðsson, EÍfros.....50.00
Sig. Oddleifsson, Wpeg .... 9.25
J. T. Hallssön, Mancbester,
Wash..................... 5.00
Anna Johnson, Mozart .......10.00
P. N. Johnáon, Mozart.......10.00
Guðr. S. Olafsson, Leslie .. 10.00
L. Th. Björmsson, Icel. R...12.50
Miss Guðr. Thorsteinsson.
Vancouver, B. C...........10.00
Stefán Johnson, Wpeg........10.00
Jón Tómasson, Wpeg.......... 22.75
Jóh. Jónsson, Vogar.........15.00
Kr. Kx'istjánsson, Alta Vista 10.00
G. A. Dalman, Minneota ..... 10.00
G. Kristjánsson, Mitton ... 5.00
p. Kolbeinsson, Merid ..... 5.00
J. T. Kolbeinsson, Merid ... 5.00
Stef. Kolbeinsson. Merid .. 5.00
Mart. Johnson, Framnes ..... 10.00
Sig. Kristjánsson, Moxintain 5.00
Magn. Jóixsson frá Fjalli. N.
Wesftminster, B. C....... 5.00
Gm. Thorlaksson, Markerv. 12.00
Guiþ.iörg Thoi’l., Markerv. 2.50
BjönxThoi’l., Maj’erv....... 2.50
Sv. Sveinsson, Ái’borg......20.Ó0
B. Marteinsson, Hnausa......10.00
G. Sveinsson. Pac. Junction 20.00
Sv. G. Sveinsson, Pac. Junct. 10.00
Ái-ni Eggertsson, Wpeg .... 500.00
Hr. og frú J. J. Bildfell . 500.00
Jón Einai’sson Sexsmith Alta 5.00
S. H. H.ialtalin, Mountain..10.00
Jonas Thomasson, Elfros .... 7.50
A. K. J. Tliomasson Elfros 2.50
Sigtr. Goodman, Wyxiyai’d...18.00
Halldói’a Gíslason, Wynyard 10.00
H. S. AskdaJ. Wynyard .... 20.00
S. J. Askdal, Wynyai’d .... 5.00
S. S. Askdal, Wyhyard........ 6.50
Ilr. og frú J. Kristjánsson
Lillesve, Man. .......... 22.50
J. A. Reykdal, Kandaliar 50.00
Frú Guðrxxn II. Bjarnason,
Otto, Man................. 5.00
poi’m. og Gísli Eyjólfssön
Hensel. N. D.............. 5.00
Magnús Ólafsson, Lundar.....10.00
G. G. Goodnxan, Wynyard,
arðmiða 1918 og einnig arð-
miða af 100 kr. 1919, arð-
ur enn óákveðinn 10.00
G. Brandsson, Nexv Hill .. . 2.00
J. J. Thisitilfjörð, Otto .... .. 7.50
Ingibj. Johnson, Otto 5.00
Skafti Johnson, Otto 2.50
Ranveig D. Thorsteinsson
Otto 10.00
R. Margret Thorsteinsson,
Otto . 10.00
S. Mvrdal, Point Roherts....10.00
Jón Björnsson, Silver Bay ... 7.00
Th. Ái’nason, Mozart ....... 2.00
Árni Sigui’ðsson, Mozart .. 10.00
Einar Sigurðsson, Churchbr. 5.00
Frú B. Thorleifss. Churchbr. 5.00
E. E. Grandy, Wynyard ...... 10.00
G. J. Breidal, Mozart .......5.00
Guðm. Guðmxindsson, Mozai’t. 9.25
Ó«kar Guðnxundsson, Mozart 4.60
Kristján Sigurðsson, Mozart 15.00
Stephan G. Stephansson,
Max’kerville. Alta...........25.00
Jakoh K. Stepliansson, Mark-
erville, Alta ............... 5.00
B. Stephansson, Markerville 5.00
G. tStephaxisson, Mai’kerville 10.00
p. G. Isdal, Clovei’dale B.C. 10.00
T. II. Bai’dal, Wynyard ..... 10.00
Jón Skúlason, Geysir ......... 20.00
K. G. Ki*istjansson, Edinhorg 10.00
Samtals —- 2,648.60
Ámi Eg'gertsson
The West End Market
hefir á boðstólnum allskonar kjöt-
meti af beztu tegund með mjög'
Sanngjömu verði; einnig
ALLSKONAR FISK
nýjan, reyktan, saltaðan og frosin.
Sömuleiðis allskonar
NIÐURSOÐIN MATVÆLI
peir sem kaupa í stórkaupum ættu
að finna okkur, því þeim getum
við boðið sérstök kjörkaup.
The West End Market
á hominu á Sargent og Victor
Talsími Sherbr. 494
TH. JOHNSON, ■ Úrsmiður og gullsmiður I ...JSelur giftingaleyfisbréf { j Sérstakt athygli veltt pöntunum ■ og viðgjörðum utan af landl. { i 248 Main St. FhoneM. 6606 {
ADAMSON & LINDSAY Lögfræöingar. 806 McArthur Building Winnipeg. > ■■>■■■ - ■■ n
r _ J. K. SIGURDSON, L.L.B. Lögfræðingur. 214 Enderton Bldg. Cor. Hargrare and Portage Ave. Talsfmi Maln 4992
C ~ A. S. BARDAL 843 Sherbrooke Street Selur likkistur og annast um útfarir. Allur útbunaSur hinn bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og leg- steina. Heimilis Tals - Garry 21S1 j Skrifstofu Tals. G. 300, 375 <
DR. M. B. HALLDORSSON 401 BOYD BUILDING Talsimi M. 3088 Cor. Portage <5Edm Stundar sérstaklega berktavelki og aðra lungnasjúkdóma. Er að flnna á skrifstofu sinni kl. 11 til 12 f.m. og kl. 2 til 4 e.m.—Heimili að 46 Alloway Ave. Talsfmi Sh. 3168.
DR. J. STEFÁNSSON 402 BOYD BUILDING Horni Portage Ave og Edmonton St Stundar eingöngu angna, eyrna, nef 1 og kverka-sjúkdónsa. Er að hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 tll 6 e.h. ! Talsími Main 30?8 Heimili 105 Olivia St. Tals. G. 2315
J. G. SNIDAL, L.D.S. Tannlæknir Talsíml Main 5302 614 Somerset Block, WI"'iipeg V j
r~ rt Talsími Main 3775 Dag og nótt og sunnudaga. THE “KING” FIiORIST Gullfiskar, Fuglar Notiö hraðskeyta samband viS oss; blóm send hvert sem er. Vandaðasta blómgerð er sérfræði vor. 270 Hargrave St., Winnipeg.
( Einkaleyfi, Vörumerkl ) Útgáfuréttindi FETHERSTONHAUGH & Co 36-37 Canada Life Bldg. Phone M. 4439 WTnnipeg ^1 J
J. J. SWANSON & Co Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 808 PARIS BLDG. Winnipeg Phone Main 2597
r ->
G. J. GOODMUNDSON
8alur faaC?lgnlr.
Lelglr hús og !*ind.
Otvegar penlnga l£s.
Veltlr árelðanlegar eldeábyrgðlr
blllega.
Garry 220ö. 696 Sitnooe Str.
A. E. GILLINGS
Skósmiður
ALT VERK FLJÓTT OG VEL AF HENDI LEYST.
feENDUM OG SÆKJUM HEIM TIL VIÐSKIFTAVINA
660 Notre Dame Ave.
rétt fyrir vestan Skerbrook Str.
V______________________________ >
IDEAL PLUMBING CX,. |
Cor. Notre Dame & Marylanð
Plumbing, Gasfitting, Steam
and Hot Water Heating
Vifigeröir fljótlega af hendi
leystar; sanngjarnt verö.
G. K. Stephenson, Garry 3493
J. G. Hinriksson, í hernum.
____________________________j