Voröld


Voröld - 02.01.1920, Qupperneq 4

Voröld - 02.01.1920, Qupperneq 4
I Bls. 4 VOfiöLD. Winnipeg, 2. janúar 3920 VERÐLAUNASKRA I VERÐMÆTRA MUNA ROYAL CROWN SOAP LTD 454 Main Street Winnipegi “FARFUGLAR” hafa bókstaflega flogið út, en samt eru enn nokkur eintök óseld hjá xítsölumönnum víðsvegar, og hjá höfundi þeirra aíS' 906 Banning str., WTinnipeg Jón Jónsson frá I’iney kom snöggva ferð til bæjarins í vikunni sem leið. JenkinsShoeCo. 639 Notre Dame Ave. % Tals. Garry 2616. Zlr SBænum -----------------------r Nýlega voru þau gefin samœn í hjónaband ungfrú Bllen Hall- grímsson (dóttir séra Friðriks) og Iherra ET. V. Heigisen, bæði í Ar- £yle. Jóhann Normann er nýlega kom inn til ba;jarins og dvekftr hér um tíma. Sveinbjörn kaupmaíður Loftsson frá Churehbridge' er staddur hér í bænum; hann kom með Margrétu yngstu dóttur sína til lækninga. ekkjumann og fimm böm. Hjálmarsson Hennann bókhald- arí Lögbergs skrapp norður til Ár borgar fyrir jólin að heimsækja frándur, vini og foma nágranna. Handsaumaðir skór Búnir til úr bezta kálfskinni og Dongoli Karlmannaskór $8.00 Drenfljaskór $4.00 til $5.00 til söiu hjá S. VILHJALMSSYNI 637 Alverstone St. Wínnipeg Nýlega er látin í Atabaska frú iVnna Byfjörð; lætur hún eftir sig( Jjráðlega aftur örmagna af sorg “Eg get það ekki, ” svaraði hann og augu hans fyltust tárum. ‘ ‘ Móð ir þcss var veik og dó síðari hluta þessa dags á lestinni og liggur nú liðið lík.” Faðirinn hafði staðið upp og farið að „ganga um með blessað litla bamið sitt, en settist niður ■ 1 « N i. og þreytu. Hann var naumast seztur, þegar kona ein af farþeg- unum kom til hans með tttbreidd- án faðminn og bauðst til að taka barnið og reyna að hugga það. þáði faðirinn boðið feginsamlega og kysti á litla ljóshmrða kollinn jijmi Johnson, öestur Anders- 'nm leið og hairn afhenti hann hivini son og Ingvar GLslason frá Reykja Vík voru nýiegg á ferð í bænum. Munið eftir skemtifundi stúk- Skuld á miðvikudaginn 8. J. Hr Johnson frá Amarath kom til bæjarins á þriðjudaginn og dvaldi hér í,tvo daga; hann kom'unnar í verzlunai’erindurn. |þ. m. Björn Sigvaldason frá Vidi er Á Loftsón í Brendefe'ury var kosinn staddur hér í þænum. Hann legg-: sveitaroddviti nýlega. Tók hann ur af stað suðíir til Battle Creek á. Ká óvenjulegu aðferð að vinna morgun. ' lekkert fyrir kosningu sinn og vann ___________, j samt gegn manni sem lagði sig Sigmar Sigurðsson frá Argylejfwn með öllu móti. p^tt^ sýnir var á fet-ð í bæniun um hátíðara- álit það er Ásmundur nytur. þess ar. Séra Haraldur sonur hans frá má gela að enginn íflandingur er Wyffyard var h<>r einnig að heim-,í sveitinni svo teljandi sé. sek.ja frændur eg vini hér í Sol- kirk. Ritstjóri Voraldar íór norður lil Gimli á þriðjudaginn að úthlufa jólasjóðnum milli gamla fólksins á Beteh Með honum fóra þangað norður Jakob Norman frá þ'oam Ágúst Magnússon frá Lundar o.g Agnar sonur hans kom til bæj- i-ias 29. des; með þeim kom J. V. 'Úraumfjörð, voru báðir skornir u.pp af Dr. Brandssyni og líður vel ______________________________________________________________ / s , NÆRGÆTNI _ , „ T. , , , Bf maour vissi beifur kringum- Lake, O a m . jgget. sson og s" Lstæður annara, myndi tnaður oft mundur Johnson.fra Smslair asamf : iíðmn h ; orðum eínum og. konu smni og syni Síðar veróur | ^ á annan Wg eu maður nánar skyrt fra þeim ferð °g; rir jólasjóðnum. það var einu sinni maður á ferð með jámbrautarlest; hann hélt á ChrLstinn Guðbrandsson, sem ungbarni í fanginu og grét það hefir stundað nám við búnaðarskói ;hástöfum. Allar tilraunir hans til ann að undanförnu lagði af stað vestur til Argyle í morgun. Bjöm Sigrarðsson frá Cypress River var á ferð í bænum fyrir helgina. Kristján ^fónasson frá Otto, P.O. kom í bæinn með móður sína Mar- að hugga barnið vora árangurs- lausar. þegar kvelda tók, og far- þegamir fóru að taka á sig náðir, gat enginn notið svefns fyrir grátunum í baminu. Faðir þess fór að heyra farþegana kvarta um það sín á milli, að það væxú ljóta grenjið í þessum krakka; engrnn hefði næðl fyrir öskrinu gréti, veika, sem liggur nú á;. honum, en hvemig semJaðiriim sjúkrahúsinu; hún var skorin upp reyndi, gat hann ekki infggað Iitlr af Dr. Brandssyni eg líður vel. Guðm. þórðarson skrapp suður til Mountain í N. D. á mánudag- inn var til þess að heimsækja móð ur sína. Frú Guðný Johnson, tengda- móðir séra B. B. Jónssopar er ný- lega látin. Hennar verður nánar getið síðar. barnið sitt, sem var nú yfirkomið af gráti. Gekk þá einn af farþeg/ unum þangað sem hann sat,, og spurði: “Iívem skolían ert þú að ferð- ast með þessa krakkaóþekt þegar þú getur ekki látið hann þegja? 5r ekki móðir þess hér á lestinni ? ” “Jú,” svaraði faðirinn. ‘‘því í veröldinni ferð þú þá ekki með barnið til hennar?” H E Y Hœðsta verð og fljót skil, er það sem vér ábyrgjumst þeim sem senda oss hey. Skrifið eftir verði •— Öll viðskiti á íslenzku The Western Agencies 214 Enderton Bldg., Winnipeg', Man. Talsími Main 4992 j. H. Gíslason H E Y Nýjar bækur ó b. $1.70 ini — 2.75 — — 1.85 — — 1.55 — . — 1.10 / — 1.40 — 6.10 Sögur Rar nveigar, Einar H. Kvaran ....... Trú og sannanir, Einar H. Kvaran..... .... Fomar ástir (skáldsögur), Sig. Nordal ___ Út yfir gröf og dauða, C. L. Tweedale_____ Alþýðleg veðurfræði, Sig. þorólfsson . ...:... ..... _ Ástaraugun (skáldsögur) Jóh. Bojir ........... — Ljóðaþættir, þorsteinn p. þorsteinsson............ Einokunarverzlun Dana á IslandL Jón Jónsson sagnfr Sprettir, Jakob Thorarensson .... ........ ........... .... íslenzk ástaljóð ................... ........ í skrautbandi Rímur af Án Bogsveigi, Sig. Bjarnasson ........... ;...... My life with the Eskimo, Vilhjálmur Stefánsson............ íslandskort ............................................... þyrnar, þorsteinn Erlingsson................1........_T I>d. —”— —”— —”— ...................í skrautbandi Wake up Canada, C. W. Peiterson .................... ..... arfuglar (ljóðmæli) Gísli .Jonsson, í ski-autbandi.... ...*.. Sögur Breiðablika, þýddar af Fr. Bergmann ................ Ffflar I. og II. heftið, 35c hefttið f R'mur af Goðleifi prúða, Ásm. Gíslason ............ 0.40 Draumur Jóns Jóhannssonar ....... ...... ......... 0.15 IGamanvísur eftir Ingimund (sungnar af Bj. Björnss.) 0.25 Bókaverzlun Hjálmars Gíslasonar . 506 NEWTON AVE., ELMWOOD $2.45 3.08 2.60 2.90 2.00 .85 1.40 1.55 1.00 5.50 1.00 ý'- 00 7.00 2.10 2.00 1.25 Talsími St. John 724 Winnipeg sjálfboða fóstra. Sá.sem fyrsit talaði til föðurs- ins og kom nú með útrétta bendi og mælti: ‘‘Vinur minn; tak. þú í hönd mína. Eg bið þig fyrirgefti- ingar á því, sem eg sagði áðan. Eg vissi ekki kringumstæður þímar; hefði eg vitað itm sorg þína, þá hefði eg reynt að gcra þcr hana léttbærari. En okkur mönnunum hættð1 svo við'-að líta á okkar eig- inn hag. Fyrirgefðu mér.” þegar konan kom áftur til sain- ferðakvenna sinna með litla barn- ið í fanginu, sem var nú farið að verða rólegra og hætt að gráta, þá spurðu þær hver í kapp við aðra: “Hvernjg stendur á því, /ið þú skulir taka þetta barn, sem altaf er grenjanili. þér hlýtur að þykja varið í að draslast, með börn, áð þú skulir vilja spilla ferðagteði á þennan hátt.” “Ef þið vissuð kringumstæður föður þessa bams,”/ svaraði fóstr- an. “þá munduð þið ekki segja þetta. Móðir bamsins dó í dag og er nú liðið lík hér á lestinni.” Ilinar kþnurnar setti atlar hjóð- ar, þær höfðu ekki vitað hvernig ástatt var; en nú tóku þær einnig þátt í að lát.a fara sem bezt um litla móðurlausa barnið, Hversu oft fer ekki líkt fyrir okkur og þessu f'ólki; hversu marg ir eru það ekki ,af samferðamönn- um okkar á lífsleiðinni, sem eins ástatt er fyrir og föður móður- lausa barnsins á jámbrautarlest- inni. Förum því varloga í það, að fella dóm yfir bræðram voram sá dómur getur oft orðið rangur og óréttlátur, sökum þess, að við vitum ekki nægilega vel um kring umvstæður þeirra. það er betra að hafa ekki fclt dóm, heldur en þurfa að- blygðast sín fyrir dóm inn eíðar. THE TOMLINSON CO. 704 & 706 McMicken Str. Phone Garry 1190 Acetylene Welding, Boiler Repairing, Etc. “I i I s ! i i -4 North American Detective Service J. H. Beróen, aðalumboðsmaSur Fi'amkvæmir öll^-lögleg leyni-lögreglu störf fyrir félög, eður einstakt fólk. Areiðanlega öllum máléfnum haldið leyndum. íslenzka töluð. Skrifstofa 409 Builders Exchange Talsíími Main 6390 Pósthó|f 1582 0)4 ▼ J. H. Straumfjörð Clrsmiður, klukkusmiður, gullsmiður, letur grafari. Býr til hringa eftir pöntun. Verzlun og vinnustofa að 676 Sargen . Ave. Taisími Sherb. 805 , Heimili 668 Liptön St. Winnjpeg. Telephoue Main 7929 DR. PATRICK J. GALLAGHER Dentist 400 Boyd Buildirtg Winnipeg BRÉF TIL VORALDAR Kæri ritstjóri “Voraldar”:- þökk fyrir jólablaðið. þökk fyr- ir alt hið góða,, göfuga og fagra sem það flutti lesendum sínum. Greinin fyrsta (Ilátíð baraanna), er í sannleika lærdómsrík ei-gi síðu myndirnar á fyrstu síðu, sem sýna svo átakanlega mismun þeirra barna sem lifa hjá góðum foreldr- um og hinna sem segja má um að séu útilokuð á eyðimerkurbjarni kuldans og afskiftaleysisins; þeirra spm við sérhvert atvik seín fyrir kemur mótdrægt í lífi þess barns sem er elskað af foreldram og vinum, getur ætíð hvílt sig og þerrað itárin við barm ástríkrar móður og kærleiksríks föður, en barnið yfirgefna má á cinhverju strætishorni eða afkima gráta sig þreyttt, og mörg dæmi að slík börn og unglingar hafa sofnað í þannig ásigkomulagi hinum síðasta svefni Skal slíkt geta átt sér stað nú á þessum upplýstu tímum? Er það mögulegt? Eg vona í sannleika, að það eigi sér ekki stað; alls ejgi á meðal kristinna manna. Kvæðin í jólablaðinu eru hvert öðra fallegra og fegra að efni, ,og auðsjáanlega smíðuð til að- lyfta maiinsandanum hærra, og til að glæða og göfga hu-gsjónir hvei-s kærleiks-ríks manns og konu. Einnig sýnir greinin “Áfanga- staðir á eyðimörkum”, hvernu miklu að trú og kærleikur, sam- fara bæn hins t.rúaða. getur ti! vegar komið; sömuleíðis er bin fallesa saga, “Jólagjöfin” m.iog lærdómsrík. þannig er alt efni blaðsins, að andi kærleikans opín- berar sig í hverju kvæði o-sr hverr; sögu. þannig lagaðar greinar o» kvæði ætitu að koma oftar í viku- blöðum voram en. þau hafa að undanförnu gert. |ir-«var línur má ekki skoða sem ritdóm. því ritdóm hefi eg aldre" qkri-Pað á æfi minui. E? ó-ka svo pvn blaðinu margra vina á komandi ári. R. Á gœt brúkuð húsgögn keypt og seld eða tekin og látin í skiftum. Munir útbúnir til send- inga, geymr'ir og sendir. Viðgerð ir á allskenar húsmunum og þeir endurnýjí.ðir af æfftcm mönnum. H STONEY 622 ELLICE AVE. phone Sherbrooke 2231 Victory Transfer Furniture Co. hefir til sölú og kaupum allskonar ný og gömui. húsgögn að 804 SARGENT AVE. Ef þér þarfnist einhvers, þá finn ið oss. Ef þið hafið eitthvað til sölu skulum við finna yður. Talsímar Sherbr. 1670 og M. 4025 Vér kappkostum aS gera yður ánægða. Loðfatnaður þegai' þér þurfið að kaiípa loð- kápur eða loðskiiinafatnað, þá komið og finnið A. & M. HURTIG Áreiðanlega bezta loðfatasalan í borginni. Vér höfum ávalt eitthvað sérstakt að bjóða fyrir sanngjarnt verð A.&M. Hurtig 470 PORTAGE AVE. Talsími Sherbr. 1798 Cash and Carry Market 798 SARGENT AVE. TALSÍMI SHERBR. 6382 Vér höfum úrval af kjöti og fiski með mjög lágu verði Næsta bús við Wonderland Skiftið við búðina sem selur heimatílbúið sælgæti, — ávexti - óáfenga drykki o. fl. o. fl. V. J. ORLOTT 667 Sargent Ave. Ábyggileg Ljós og Aflgjafi Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslítna þónustu t * Vér æskjum virðingarfylst ^lðskifta jafnt fyrir VERKSMIÐJ- | UR sem HEIMILI. Talsími Main 9580. CONTRACT DEPT. | Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máli og gefa £ yður kostnaðaráætlun. I Winnipeg Electric Railway Co | A. W. McLIMONT, General Manager. | Ton af þœgindum ROSEDALE KOL óvidjafnanieg ad gædum. fyrir ofna og eldavélar THOS. JACKSON & SONS Húsasmíða-byrgðir, kol og við. Skrifstofa 370 Colony St. Tals. Sh. 62-63-64 Þi<5 hinir ungu sem erud framgjamir Undirbúið ykkur fyrir takmarkalaus verzlunar tækifæri. pið ném eruð fljót til — þið sem stigið greiðlesa og undirbúið ykkur, munlð njóta bezt velgegni endurreisnar tímans t nálægri frarntíð. pið munuð þá geta uppfylt bin nákvæmu störf og reksturs fyrirætlanir verziunarhúsunna. Ráðst.afið því að byrja náru ykkar hér— Nœsta mánudag pessi sk^li beinir öllum tíma sínum og kröftum til að fullkomna ungt fólk í vérzlunarstörfum; og fæst sérstáklega við ait sem týtur að riðskiftalífinu. Kens-lu stofurnar eru stórar, bjartar og loftgóðar, og kenslunni mjög vel tilhagað, undir yfirsjón ágætra kennara, alt fyrir komul-ag þannig að hver eínstakur nemandi geti notið sem best af. Eini v.egurinn til að þú gætir fullkomlega virt starf skólans er að sjá hann f fullum starfa. Vér vildum mælast til að þér heimsæktir oss S hvaða tíma sem er. En ef þér skyldi ekki hægt að heimsækja oes, þá skrifaðu eða símaðu eftir upplýsingum. Skrifið eða hafið tal af D. F. Ferguson, skólastjóra. Success Business College Ltd. Cor. Portage Ave. and Edmonton St. (beint á móti Boyd byggingunnf) Phone Main 1664—1665 t Vi-S ISLENZKAR HLJÓMPLÓTUR Sungið af E. HjaltesteS: ólafur reið með björgum fram og Vorgyðjan, Björt mey og hreiu og Rósin Fiolin Solo; Sólskríkjan, Jón Laxdal (Sú rödd var svo fögui Samspil: Jeg vil fá mér kærustu. (Söngur Skrifta-Hans) SUNGIÐ Á DÖNSKU: Hvað er svo glatt, og Den gang jeg drog af sted VERÐ 90 CENTS Swan Manufacturing Co., H. METHUSALEMS Phone: Sherbrook 805 676 Sargent Ave. Catarrh sannleikur UNITl UNIT 2. '■ Sagður blátt áfram Engin verkfæri, smyrsl eða önrvur skaðleg Meðul, Reykur né rafurmagn. Læknar dag og nótt! petta er ný uppfynding, gerólík Öllu öðru. Engin innsprautun, smyrslakák eða því um líkt. Heldur ekkert sem menn þurfa að reykja eða anda að sér Ekkert gufumall eða núningur. Elngar rafmagnstilraunir — heldur alveg ný óbrigðul aðferð, sem bæði hefir óyggj- andi iækningagildi, en er þó jafnframt blátt áfram skemtileg. pú þartt ekkert að biða eftir lækningu, og heldur ekkl að fleygja út stórum penlngaupphæð- um. pú getur læknast á elnni nóttu, og eg skal með ánægju segja þér hvernig — OG ÓKEYPIS. — Eg er ekki læknir, og þetta er því ekki læknisforskrlft — en með því iæknaði eg sjálfan mig og marga vini mína að fullu. pjáníng þín mun einnig stöðvast á svipstundu, líkt og með töfrum. Losaðu þig við Catarrh! Catarrh er þreytandi sjúkdómur, serti '*• heflr veikla-ndi áhrif á hugsunina og lamar viljaþróttínn. peir sem þjást af slíkum kvilla, eru altaf að spíta, and- ardrátturinn verður fúll og stöðugur bóstakjöltur fylgir. petta getur stundum jafnvel komist á það stig, að vinir þínir veigri aér á laun við nærveru þína. Með því að nota mína ráðleggingu, batnar þér undir eins, en að öðrum kosti getur þú átt á hættu, að sjúkdómurinn verði búinn að naga, fyr en þig varir, ræturnar undan lífsafli þínu. Eg hefi fundið meðal og er fús að segja þér frá því ÓKEYPIS. Skrifaðu _ . mér undir eins. Skrifaðu aðeins eins og eg Sendlð enga pemnga. hefi Sjcrjfaí5 þér. Segðu aðeins: “I Want to try Jan-O-Sun.” pað er alt sem þú þarft. Eg skil alt þKt og mun Henda þér ÓKEÝPIS upplýáingar samstundls. Snú ekki við blaðimi fyr en þu hefír ákveðið að spyrja um þetta fágæta læknislyf, sem þegar hefir hjátpað mér sjálfum og fjölda annara manna. JAN-O-SUN—59 St Peter St. Dept. 182, Montreal, Quie. UNÍ þú sem hefir þjáðst af hinum illkyjaða Catarrh hlý‘ur að skilja vel hve vandasamt hlut- verk sérhvert UNIT þarf að inna af hendi ef þú átt að fá fulla lækningu. JAN-O-SUN, með sín um þremur UNITS, er fulkomið. ,Það leysir af hendi öll sín ætlun- arverk umsvlfalaust, læknar og eyðir sýkingar gerium á fáein- um augnablikum.

x

Voröld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.