Voröld - 20.01.1920, Blaðsíða 2

Voröld - 20.01.1920, Blaðsíða 2
Bia. 2 VOKOLD Winnipeg- 20. jamiar 1920 t i * fe i l Uemur út ft hverjum þriðjudegí Otgefendur og eigendur: The Voröld Publishing Co„ Ltd. Vorðid Uosta $2.#0 um árlfi í Canada, Bandai'ikjtmum og ft.íslandi. (Borgist fyriríram.) ■ í Riistjóri:—Sig. Júl. Jóhannesson | Ráðsmaður:—Victor B. Anderuon Skrifstofa. 637 Sargent Avenuo Talsími Garry 4252 Bœndafiokkurinn og Voröld. Ik-rra ritstjóri:- Heimskringla “fer gieið yfir því nýlega, að þú hafir unnið á móti bændum í A-v iniboia kosnmgunum. Eg skil það á einn hátt. Mér kiLst Voröld frá byrjun hafa verið óháð Wað og sjálfstætt; frjálst að styðja hveíTi þann sem hún bæri traust til í það og það skiftið, en binda sig á nokkum klafa.. Eg er bóndi að nafninu til, þótt bú mitt sé ekki stórt, og eg er einn þeirra sem hefi þá.skoðun, að gamla flokksfylgið eins og það var, þurfi að hverfa — nýi tíminn krefst þe-ss. lin eg sé ekki að stórkostíega sé breytt um stefnu og flokksfylgi,. ef aðeins á að skera niður vissa flokka og stofna aðra í þeim tilgangi að binda menn rígfasta við þá, eins og ,áður var við hina. Eg skil síefnu nýja tímans þamiig, að elcki verði lengur fyl-gt flokkum vegna :]okkanna, heldur verði fylgt máiefnum og stefnum. Ef eg skil þetta rétt, þá á eg heima í bændaflokknum, aðeins ef haim fylgir þeim )-eglu; annars ekki. Eg skil það svo, að skylda allra -sannra manna sé að vinna á móti öllu illu innan síns eigin flokks fyrst og fremst — fylgja. gamla málsh-ættinm, sem mér finst ekki að ætti að vera úr- ellur, að hreinsa fyrir sínnm eigin dyrum. En að vera með öllum ,sem einhverjum flokki tillieyrði að nafninu tii, aðeins vegná flokks- íds, það er í míuum augum rangt — J>að er einmitt aðalatriðið sem rg liafði á móti gamla flokksfyrirkomulaginu. J’ai- urðu allir að segja já og taöien og hallelújá við öllu í flokknum. Voröld er, eft-ir því sem mér skiist., stofnuð vegiia þess að þú beygðir þig ckki undir þessa réglu hjá Löghergi, og þátttaka þín í kosningunum í Assiniboia var einnig af j’eini rót runnin, ef eg skil rétt. Eg á lieima í Saskatehe- wan; eg þekki Motherwell vcl og Could dálítið. Sá sem er svo flokks- Vastur að ka-.l•. Aþothenvell en v' lja Gould, eftir að hafa þekt báða <>g þeirra pólitíska slarf, liann er ótrúr bændastefnunni, ef eg skil hana rétt. Hann er eittlivað í ætt við þá sem hróptfðu: “Ekki þennan, gei oss heldur Barabas!” Við þtfrfym að hafa fleiri menn með nógu miklu sjálfstæði til jn ss að standa upp á móti óhejilamönnum í sínum flolcki; cg veit- ekki betur en að þú sért-fyrsti falendingurinn sem þá stefnu hefir tekið og fylgi hemii frá þvi fyrsta. Sannasta bædablaðið sem cg fœ er Voröld. Eg hefi kilpt úr henni þær greinar sem. sérstaklega varða oss bænduma og eru þær bæði margar og hitta naglann á liöfuðið. Hvenær hofir íslenzkt biað gefið okkur bændum eins auðskilda skýr- ingu yfir tollkúgunina og \'oröld gerði í fyrra? Aldrei svo eg muni til. Eg ó.ska Voröld langra iífdaga og bjartra og vona að hún haldi áfram þeirri stefnu sem hún hefi'r haft, hvaða hundstennur sem kunna að narta í bak liennar; t i'úrra blað fólksbins fir höfuð, lrefi eg aldrei keypt né séð. J. P. T. Kirkjan hefir rugðist. Blaðið “Statesman” flytur grein 20. desember 1919, þar sem þetta er meðal amxars: ‘‘Kirkjustarfsvakningin verðskuldar að henni sé gcfið hornauga, og er eðlilegt að hún sé grunuð um óeiniægni, á meðan þeir kristnu berrar standa þar framarlega í fylkingn, scm loka augum sínum fyrir böii því er þeir ættu að taka þátt í að hekna og vera fyrstir t-il að Vordæma. I iðnaðardeilum sem upp hafa risið síðan stríðið cndaði, tiefir kirk;j<ajn engan vcrulegan þátt tekið í því að vernda verkafólkið i’yrir skelfinga- og ofbeldisverkum sem auðvaldið liefir komið af stað bæði hér í landi og annarsstaðar. t alþjóðamálum hefir kirkjatn skipað sér undir merki drápsvélanna og stríðanna. Ekki eitt einsta <,rð heyrist frá kirkjunni gegn hernaðarandanum sem meira ber á og bkyggilegri er hér í Canada nú en hnmn var fyrir st'ríðið; hemaðar- andanum, sem út lítur fyrir að ætli að gera Canada að öðrum prúss- iioskum stríðsæfingavelli fyrir nýjan iier, tekinn moð valdi út úr hinu sanjia þjóðlífi og notaðan til eyðileggingar. Ekki hefir kirkjan sagt eitt einasta orð á móti því, að Engleningár láti skjóta niður varnar- laust fólk í Egyftalandi og Indiandi — löndura sem hún er að senda ttl heilar hjarðir af trúboðum. Samvinnufélög. ' Voröld hefir hvað eftir annað hvatt íslendinga til verzlunarlégra samtaka eða vöruskiftá. Hafa flestir tekið þrf vel, en framkvæmdir hafa enn engar orðið. Vér vorum nýlega að lesa skýrslur samvinnu- félaganna á Bretlandi og eru þær einkar fróðlegar og e£tirtekta-rverðar J’essi félög hafa verið til um alllangan tíma'. Jlegar stríðið skall á, var það takmarkað af stjóminni hversu mikið þau ga-tu fengið af vörum. Var kjörum þeárra sto þröng\-að, að félagsmenn þeirra héldu í'ulitrúaþing 1917 og sendu nefnd manna á fund stjómarinnar til þess að krefj<ast meiri sanngirni;. en Lloycí öeorge veitti þeim ekki áheym. Af þessu leiddi það, að kaupfélagsmenn urðu í meira lagi óánægðir og mynduðu sérstakan pólitískan flokk, óháðan öðrum verkamönnum, en þó í fulltri vináttu við þá. Tíu menn sóttu til þings undir þeirra merkjum og voru þcim greidd 57,676 atkvæði en einn þeirra var kosinn á þing; hann heitir A. E. Waterson. Árð 1913 voru 3011,390 manns í samvinnufélögum en 1917 voru þeir 3,836,376 og 1918 yfir 4,000,000. Arið 1913 var i félögunum verzl- að fyrir $65,019,370 en 1917 fyrirl,124,568.975 og 1918 fyrir $1,520, 000,000 (þetta er auðvitað bæði heijdp|a o^.s^^.) Verkamannaþing. var haldið á sunnudaginn á Strand leikhúsinu, til þess að ræða um baráttuaðferð í sambandi við það að fá Rusfvell lausan og halda 'rnum \-crlúímiannaful 11rúunum fr’á fangeLsi, ef þeir verði dæmdir fkir. Á þessu þingi voru mættir fulltrúar frá öllum verkamanna- flokkum í bænura. Fimm Lslendángar voim kosnir á það þing. True- :an lögmaður skýrði þar alt málið fr.á því áður en verkfallið liófcst ig til þess er dómur RusselLs var kveðinn upp. J’ingíð stóð yfir frá ví kl. 10 um morguninn til kl. 7 um kveldið. Alveg ákveðin aðfcrð sa r samþykt og var það auðlieyrt að verkamenn ætla sér ekki að 'aka öllu ofbeldi með þökkum, né láta sér það í augum vaxa þótt . amtök allra illra afla leggjast á móti þeim. Vór látum Voröld ekki 'lytja nánari fréttir af þessu þingi að svo stöddu, en ávextir munu jást af starfi þess síðar. Þrjár smásögur. Eftir porstein p. porsteinsson. (Winnipeg) I. MANNSÁLIN. Mannssálin lá á knjánuin frammi fyrir hásæti eilífðarinnar. í Ijúpri lotning og tilbeiðslu hjúfraði hún sig að fótum hennar og bað irn opinberun. En Eilífðin leit eigi við henni. }>ó hafði Maimssálin ! komið langar, laiigar leiðir til fundar \úð bana — lengsta veginn, sem í þektur er enn. Hún grét og bað Eilífðina um að veita sér áheym eina j örstund af þcim ópjælanleca fjölda stunda, sem liún hefði yfir að j ráða, Itún ætlaði að spyrja hana um örlög sín. En Eilífðin þagði. pá fyltist Mannssálin sárri hrygð og hrópaði: ‘‘Hví lftur þíi ei j við mér? Heyrir þú mig ei, Eilífð eilífðanna?” Að eins salir Eilífðarinnar bergmáluðu köll hennar. Svo varð | þögnin dýpri en áður. pá nístist hjarta Mannssálarinuar.þeirri sárustu angist, sem heim- ni'irm þekkir. og hún kallaði hásum kvalarrómí: “pú heyrir mig ekki! pú sérð niig ekki! Eilífð eilífðanna! pú | \ eizt ekki að eg er til I” Og salirnir að baki hemiar borgmáiuðu : "Ekki neitt! ’’ jj-eim kom þögnin, — hin djtlpa, líflausa. vonlausa næturþögu. Og maimssálin skreið á fætur og dré sig á hrcrrt, yfirbuguð af jÖrvænting, mælandi: “Hvað er eg, að hún lieyrir tnig eigi né sér? Kr eg ekki neitt?” ! Og salimir að bakki hennar bergmáluðu: “Ekki neitt!” )>á komst þjdnn Eilífðarirtnar við af kvölum mannssálarinnar. Cekk á eftir henni og mæhi \ið hana: “Veslings hugsandi Mannssál! J>ú dýrðlega CiJífðarbarn! llví grætur þú svo og syrgir beisklega? Eílifðin svarar engu barna sirnia, en þér gaf bún allar spurningamar sínar og svörin í vöggugjöf í öndverðu. ALbéimsins auður og dvrft —alt, alt er þitt! 1 djúpi þinu- lar eigin tilveru felast allir leyndardómarnir. J>ú finnur þá scin-l — mjög. mjög spint — alla. pví hvers hefðir þú að leita, svo fundurinn færði þér fögnuð, of þú sæir í gegnum sjáli'an þig eins og gnmnan læran læk? Cleð þig við starfið að leit-a og signritm að finna. og .að þú ert eins og djúp 'hafsins, sem ekkert bert auga getur í gegnum séð.” Að svo mæltu hvarf þjónn Eilífðarinnar á burt. pá fetuk tómleiki angistarinnar hurt frá Mannssálinni eins og dalalæða fyrir sterkum stornii, og hún tók aftur starfsgleði sína. II. BJÖRGUNIN. Ástrnær og unnusti riðtt samhliða. óhikað úl í áua. éftir gamla voðinu. En áin hafði breytt farvegi síinmi. Djúpur strengur, með snarbröttum gr jófböklcum beggju megin, iá eftir vaðinu miðju. — J)að vis.su þau hvorki né sáu. Hestamir steyptust fram af bakkanum, út í strenginn og tóku iil sunds. — Ilún hraut úr sölinum og áin har Iiuha með miklum Iiraða ’úl í hylinn og strauminn fyrir neðan. Hann hafði nóg með sig, en gnt þó einhvernvegitm hangt. við bestinn og barst með honum til land.s. J>að fyrsta f.ent hann liugsaði uni. var nð bjarga henni. Allir kraftar hans og sálaröfl snemst um það eitt. Eftir margar liættulegar tilraunir náði hann lienni að lokum meðvitundariausi'i úr ánni, langt fyrir neðan þann stað, þar sc-m luin hafði faUið í hana. Hann bár hana heim til bæjar, sem var þar skamt frá. En það var ekki fyr en eftir margvíslegaT lífgunartilraunir, að lífstnark sást r.ieð lienni. Loks fékk hún meðvitundinæ eftir margar klukkustundir og lauk upp augunum. Unnustinn tárfeldi af gleði. Hann laut uiður.að henni og sagði: “Ouði sé- lof að þú ert lifandi!” Hún starði á hann þungbúin. Sorgarský sveif yfir ásjónu hennar, er hún mælti í ásakandi rómi: ‘ ‘ Hví lofaðir Kl méi* ekki að sofa — dieyrna og sofa? Mér leið svo vel. Nú líður niér illa.” “pað er óráð yfir henni,” tautaði fólkið. “Eg hefi fuLt vit,” svaraði hún því. Svo sneri hún sér að unn- usta sínum, sein stóð hnípinn yfir heiuii, og mælti í skipandi rómi: “Berðu.mig ofan í ána, þaðan sem þú tókst mig, áður cn það er um seinan. — Áður en eg verð hrædd við hana aftur, eins og þið. Eg ltefi aðeins þekt cina sæLustimd á æfinni — í hcnni.” Unnustinn grét af hugarangri, en hann sagði: “Elskan mín! Hvemig get eg fengið af mér að bera þig frá lífinu út í dauðann. Frá Ijósinu út í myrkrið. Frá hkanum út- í kuldann. — pig, sem hcfir svarið mér að verða mér ljósið, lífið og hitinn. — Eg, sem ný- skeð hefi lagt eigið líf í hættu til að bjarga þínu. — Frelsa þig til að njóta þín. “Sjálfselslca! — Burt! — Eg fer! — Áin — áin!” hrópaði hún og ætlaði að þjóta á fætur, en fólkið hélt henni og gaf henni inn svefnlyf. pegar hún vaknaði, var hún róleg orðin, en hnuggin, og mundi glögt eftir öllu. Hún varð alla æfi þögul og þunglynd. Uimustinn, sem varð maður hennar, bar hana á höndum sér, og gerði henni lífið eins létt og föng voru á, en hún var köld við hann. lún þráði aIt*f það sem hanu gat ekki veitt henni: dreymandi frið kendina sem hún naut í ánni. Hún gat aldrei fyrirgefið honum að hann hrcif hana úr heljar- greipum í arma ástar sinnar, — frá friðnum til strlðsins. III. í SMIÐJUNNI Eg staðnæmdist fnaman við smiðjudymar og horfði inn. Á trébút við eldinn sat gráhærður öldungur með síðu skeggi. Ilaiin hélt á samanbundinni brotinni leirskál, sem hann var búinn að bora, og bjó til mót úr brauðdeigi. Öðru megin í aflinum stóð dei.gla ueð biæddu tini, sem atti að renna í motið og búa til spengurnar. Kn hinu megin stóð stúfur af skeifujámi og naglateinn, út úr kola- c'idinum. t Snnðjan var hlaðin úr torfi og óþiijuð, nema eitt homið. par Iiöfðu tvær breiðar fjalir verið reistar upp og homhilla verið fest, o sem tvö fet frá jörðu. Á henni stóð forlcunnar fagurt líkneski af Marju mey, sitjandi með barnið Jesú í kjöltu sér. pótt smiðjureykurinn hefði sett mörk sín á yfirborð þess, var auðséð að því hafði verið haldið eins hreinu og föng voru á. “Pyí er þetta listaverk g'eymt hér á þessum stað?” spurði eg og neri mér ag förunaut, mfnnm “Hann hefir búið það til.” “Hvað! — spengjarinn — skeifukmiðurinn?” “Já, haim var listamannsefni. pegar hann var ungur að aldri, :vom Frægð til hans í líki töfrandi konungsdóttur og bauðst að leiða j hann um rósabrautir auðs og velsældar, ef hann vildi verða elshugi' ! nn. Um það leyti bjó hann til ííkneskið, og ætlaði að rétta Frægð ; hönd sína, en þá kom Meðaumkvim til hans í Illri móður hans, sýndi j honujn frægðarbrautina í skuggsjá aldanna og mælti: Hvers þafnast .'ieimurinn mest,? Hvað Juum sá, hefir hann engum sagt. En Frægð ví»aði Iiann burtu frá sér og tók meðaukvun sér við hlið. “Alla æfi hefir hann notað list sína. að eins til þess að spengja með hemú brotnu skálamar banianna, sem eigi hafa ráð á, að kaupa sér nyjar, og slá með henni hesfcskónagla undir sára fætur járna- lausu hestanna nágrannanna.” “Er houm þökkuð að nokkru þessi eins dæma sjálfsafneitun?” ; npuvði eg. 'Nei, ekki enn þá. Börnin gleyma eða geyma þakkirúar unz þau | \ erða gömul. Hestamir þegja. Nágraimarnir segja, að hann geri j pot ta dund sjálfum sér til dægrastyttingar. ” “En cr hann ánægður?” Já,, \ onuut freunir. Haun hefir öðlast frið hjartans, með ' s\ara spurningu Meðaumkvunar með verkum sínum. ” “En því hefir h-anu líkneskið hjá sér í smiðjugarminutó, uhi alt ruslið?” því að innan “pó undarlegt sé, eini veikleikhm hans? þa má iuum ekki af því sjá. — Máske það sé Hann vill hvorki selja það né gefá. pað virð- ;st svo sem haim haí'i aldrei getað gleýmt því til fulls, að Frægð hin jfc-igra b'auð homtm eitt sinn föruneyti sitt. | “Hann hefir mælt svo fvrir, að það skuii sett á leiðið sitt, þegar ..ann verður grafimt. ÍSLENÐINGAR AÐALUMTALSEFNI WINNIPEGBÚA. IJvenær settt ísiendingar geta sér góðan orðstýr, Ieggj<a þeir með ,v> gimrfein í kórónu þjóðernisgyðjimnar. Einn slíkan gimstein eru Lsienzku kiiattleikaramir, “The Boys og the Falcons'Ilockeý Cluh", að i'esta í hana. Aldrei hér í Winnipeg kvað hafa verið öimur eins jdð.sókn að Ivnattlcikshölllnni og nú, en þó einungis þegar Islendingiar j )u-eyt,a kaj>p við Sclkirk, sem reynast þeim því nter jafn snjallir. Dag- ! blöðin eru full af kjarnvrtu hrósi um þá og nefna þá ætíð íslend- jingana. Ilvar sem maður hcyrir á samræður fóllcs, er umræðuefnið 1 ið sama: ísknattleikararnir og Islendingamir. Samtímis og “Fálkamir” með sigrum sínum slá björtum Ijóma yi'ir þjóðcmi vort, skríða eigingjamir menn fram úr skúmaskotum riiium og kasta á það skugga. pegar aðgöngumiðasalan að síðasta leilc “Fálkans” og “Selkirk” var opnuð, sem var kl. 8 að morgni, voru þaj' svo þéttskipaðar raðir af fólki, að allir aðgöngumiðamir, citthvað um fimm þúsund, seldust á tæpum 45 inínútum. Auglýst hafði verið, að einungis 4 miðar yrðu seldir til hvei-s manns, og átti mcð því ,að reýna að afstýra því, að einstaklingar gætu keypt þá svo tugum skifti og scR aftur með uppsettu verði, eins og stunduna haföi átt sér slað, þegar mikil aðsókn var. En þessi varúðarregla kom að lithuu notum, því suniif fóm aftur og aftuT í raðimar og fengu fjóra jaögöngumiða í hvcrt sinn; seldu )>á svo út um bæ fyrir fimiu og alt að tuttugu ag finun dali hvern ein.sta.kan miða, en bonguðu þó ckki i'yrir þá ncma. 75 cent. Verkafólkið, sem' vant v>ar að nota miðdags- vrrðartímann sinn til þess að kaupa aðgöngumiðann, varð )>ví annað- hvort- að sitja heima eða kaupa þá svona háu verði. J’essi verzlunaraðferð einstakra manna, mælist mjög illa fyrir, sem eðlilegt er, og sá orðrómur er nú mjög á lofti, að tslendingar hafi átt drjúgan þátt í henni, og því miður verður það ekki hrakið. Sumir þeiiTa gengu jafnvel svo langit, að þeir buðu nánustu vinum og ætt- ingjum drengjanna sem keptu í leiknum, aðgöngumiða rtil kaups, fyrir fimtán dali hvem. pið, Islendingai’, sem hafið gert ykkúr seka í því, gerið almefm- ingishylli er “Fálkamir” hafa hlotið, að verzlmiarvöru yðar, ættuð að gera yður grein fyrir )>ví, hvað þeir leggja í sölurnar. Hugsið yður öll þau smáuog stóru meiðsli er þeirhljót-a, alla þá líkamlegu áreynslu sem þ.eir leggja á sig með fjórum æfingum í viku, er þeir verða að nota til hvíldartíma síns, og þcss utan kappleikhia. Olejunið því ekki, >ð ]>ér eruð sjálfir hluittakendur í þeim heiðri er þeir hafa unnið, og ættur fremur að lcggja þeim og viniun þeirra liðsinni; en það getið þið meðal. annars gert með því að fara framvegis, þegar aðgöngu- miðamir eru seldir, jafnsnemma. á fætur og þið gerðuð síðast og kaupa ein3 mikið af þeim og þið getið, og selja þá aftur með sama verði og þið keyptuð þá, tii þeirra ættingja. og vina drengjanna, sem sökum atvinnu sinnar ekki geta keypt þá sjálfir. -- Látíð fjárgimd- ina, í þessu tilfelli, vlkja fyrir hjálpfýsninni. Guðmundu’ jéasson A. L GILLINGS Skósmiður ALT VERK FLJÓTT OG VEL AF HENDI LEYST. SENDUM OO SÆKJUM HEIM TIL VIÐSKIFTAVINA 660 Notre Dame Ave. rétt fyrir vestan Skerbrook Str.

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.