Voröld - 20.01.1920, Blaðsíða 3

Voröld - 20.01.1920, Blaðsíða 3
Winnipeg 20. janúar 1920 VORÖLD. BLs. 3 l H)-crO HARÐGEÐJAÐA KONAN SAGA EFTIR MARGBET DELAND G. Arnason þýddi. Uppi á loftinu, rétt við gluggann í ganginura, som vissi fram að strætinu, stóðu þær Nanna, Eliza- bet og tmgfrú Whité. Læknirinn hafði hannað Nönnu að fygja stjúpmóðm- siitni tíl grafar; hafði sagt að hún þyidi það ekki, vegna þrcýtu, og Eliza- het og ungfrú White vildu ekki ski! j.a hana eina eft- ir. þegar líkfylgdin var komin af stað og verka- inennimir — þeir voru nærri þúsund í hóp — þröram uðu í fylkingu á eftir kistunni, og þerr sem inni í húsunum voni fóru að tínast út tveir og þrír saman, opnaði Nanna ofurlítið gluggahlerann og .gægðist út. parna var frændfólli þcirra úr norðurbænum. “Eg hélt að það myndu einu sinni ekki eftir því að við værum til,” sagði Nanna ofur lágt og með ekka. •<Og þama er Kuights fóLkið, ’ ’ hvíslaði hún að Eliza |>etu. “Sérðu gömlu frú Knight? Eg held ekki að hún hafi heimsótt mömmu í tiu ár. Mér datt ekki í ),ug að hún mundi koma.” Ungfrú White þurkaði sér um augun og gægð- ist út. Hún uefndi hina og aðra, sem voru við jarðar- i'örina @g sagði að þessi eða hinn ætlaði alla leið til grafarinnar. “Frú Knight er fjarskalega hölt,” sagði h.ún. ‘‘ Aumingja mamma, hun kallaði hana æfinlega heimsku Molly, ” sagði Nanna. “það var fallega geit af henni að koma.” Einhver áva.rpaði haua með nai'ni á bak við haiia llún sneri sér við og sá frú Richie. ‘ ’Eg kom í gær- kveldi, Nanua mín. Hún var mér ágæt vmkona. Og' Davíð er hér líka. Hann vouast eftir að þú getir tal- að við sig. Honum þótti rn'jög vænt um hana.” Hún leit á Elizabetu. “Hvemig líður þér? Ilvemig líður JMair?” spurði hún rólega. þetta var óþægilegt augnablik, en Elizabet fann minst til þess sjálf af þeim fjórum. Davíð var í hús- inu. Hún gat ekki um annað liugsað. Nanna fór að tala við frú Richie um stjúpmóður sína, og frú Richie Lagði liandlegginn góðlátlega ut- an iim hana og fór.með henni inn í lier!>ergi heunar. Ungfrú White flýtti sér ofan. Eiizabet skyldi hvcrs vegna hún flýtti sér. Sjálf stóð hún ein eftir í ganginum. Hún heyrði hurðunum lokað á kerrun- um fytrir utau, hófaskelli hestaima og skröltið í hjól- unum; hún giat næstum heyrt pískrið í fólkinu, sem var a'ð horfa á líkfylgdina — Davíð var í húsinu. Hún gekk yfir í hinn endann á ganginum og hallaði sér yíir handriðið við stigann; liún gat heyrt ungfrú White tada fljótt ; ,svo sagði hún eitthvað í mjög alvarlegum róm. Ilún heyrði ekki hvað það var som hann sagði, en hún kannaðist við málróminn. Uana svimaði og áður en hún vissi af, hneig hún "iður á efstu tröppuna. þar sat hún. hreyfingarlaus, þangað til frú Richie kom út úr herbergi Nönnu og tann hana þar. Frú Richie hélt að hún hefði gert réttast í því að ávarpa Elizabetu mcð venjulegri kurteisi aðeins, eu nú er hún sá útlit hennar, þar sem hún sat & stigatröppunni, gat Iiún ckki annað en loncist við; hún laut niður að henni og kysti hann ;í kinnina. “Vesftiings barnið,” sagði hún um ieið og gleymdi þykkjunni, som hún bar til hennar, vegna föðursonar síns; “vesalings bamiðU' Elizabet gat ekkert sagt. Nokkru síðar, þegar Devíð og fóstra hans voru koniin burt úr húsinu, kom ungfrú Whibe upp. Hún fann Elizabetu þreif með skjálfandi höndum í föt heunar. “Sagði hann nokkuð?” spurði hún. “Æ, lambið mitt,” sagði gamla ungfrú White liálfkjökrandi “hvernig gat han» sagt nokkuð hér?” A leiðinni austur yfir fjöllinn hafði Davíð verið að hugsa um það hve undarlegt það vieri, að dauð- inn skyldi ráða ferðum hans til Mercer aftur. Alla þessa löngu mánuði, sem hann liafði verið að reyna að sffitta sig við breytingmar í ltfi sínu, liafði sú ætlun hreyft sér undir niðri hjá honum, að hitta Klizabetu. Haun vildi heyra hana segja sjálfa frá þyí hvernig sér liðd. Ilonum fan.st, að ef liami kæniist að óyggjandi vissu um að hún væri siel, þá muudi hverfíL úr huga sínum þessi stöðuga hálf sára eftir- sjá, sem stundum varð að kveljandi grun um það, að iiún hefði í raun og veru elskað sig. Væri hún sæl, þyrfti hann ekki lengur að ásaka sig fyrir að hafa unnið henni mem. það mein scm lumn hafði unnið sjláfum sér, varð hann náttúrlega að þola, eins og menn höfðu áður orðið að bera og mundu framveg- is verða að bera afleiðingar synda sinna og heimsku. Hann var fynr löngu orðinn laus við þá meðaum- Itun með sjálfuxn sér, sem er eiginleg öllum ástríkum mönnum; og fyrstai hugsunin sem haun hafði liaft um það að húa mundi senda eftir sér, boða sig á sinn fund, til þess að frelsa hana úr kröggunum sem hún var komin í, var"fyir löngu horfin. það hafði auðvitað verið mjög bamaleg hugsun. Síðar hafði honum fundist, að hann yrði að finna hana sjálfur og komast að raun um að hún óskaði ekki eftir að skiljia við manninn, sem að minsta kosti hafði sýnt nógu mikinn ltjark til þess að taka hana frá honuai. og sem hún nú, að öllum líkindum, væri farin að elska. það \nar óvissan um það, hvort liún væri sa i’cm kvddi hann sem mest., Honum fanst, að það hlyti að vera ndkið léttara að vita nieð vissu, að hán va-ri sæl raeð Blair; sjálfur vcrðskuldaði hann ekkert I boíra, og fyrir inann, sem cr hreinskilinn, er ávalt oinhver ána-gja í því að tu'.. r.ð hann sjálfur fái mak-- leg inálagjöld. Hatur h »ns á Blalr jókst við þá ’.n gs an að hún gæti verið á .t.,ó lijá honum. Ha.m var hættiii' að lisigsa uf og áður um það, aJ húr. hoiði ihiu verið sér trú uni það leyti scin hún gift- ist Blair, en þess oftar hugsaði hann um það, hvernig guð, eða hann sjálfur, mundi refsa Blair að lokum. Einu sinni hafði löngunin að sjá Elizabetu orðið svo slerk, að hann fór og keypti sér farbréf til Mercer, en þót t fæturna bœru haiui í áttina til járpbrautar- stöðvarinnar, kriúði huguriun hann í gagstæða átt, Grímur Einarsson ‘' þið fáið þá. aðiuu þetta ár.” það verða gcrðar umbsvtur í hér- “En og átti að taka peningana núna með mér.” “það getur jui ekki, Grímur minn. Sú aðferð er ekki viðhöfð. þið verðið fyrst að vinna verkið, svo sendir stjórnin mann til.að yfirlíta það, og ef það et' vel af hendi leyst, þá tekur hann reikningá ykkar og keiiiur þeim á framfæri, síðan verða pen- iugarnir sendir til ykkar.” “En eg' er hræddur um, ,að þetta verði ekki full- nægjandi bygðannönnum, það er ýmislegt fleira en vegavinna, sem þarf að borga méð þessum pening- uin. og er ferðakostnaður okkar Jóns citt af því.” Svonefnd persónuskifti, og skýring þeirra. (Framhald) I'yrst framan af kom nú Sally að eins í ljós sem svonefnd “und- irvitun ’ ’, er gaf sig til kynna með því að skrifa ósjálfrátt í vöku eða með því að tala í dáleiðsluástandinu (B III). En þá tók læknirinn c-ftir þ\í, að hún var oft að nudda augun, sem auðvitað voru aftui\ eins og til þcss að fá þau opin, enaa sagði hún að hún vildi fá að sjá ine'ð augumun eins og hin persónan. En -þctta hræddh.t dr. Prince, þ\ í að þá hugði hann, að hún mundi verða að sjálfstæðri veru, er skiftist á við hina eiginlegu sjálfsveru Mss B. og kæmi þá og færi eítir vild sinn. petta kom líka á daginn. Einu sinni, þegar uugfrú B. var ein og var að láta sig dreyma dagdrojinia sína, eins og henni var títt, féll húh í !eiðslu og varð að Sally, og þá tókst Sally að valma, opna augirn. þá varð húu iað sérstakri yfirvitund eða skiftmtund, 80111 skiftist á við ungfrú B. (B. I), svo að hún varð ýmist eins og húu atti að sér, grandvör og stilt, eða eins og Sally, óprúttiu og kairulaus. það fyrste. sem Sally t. d. gerði, var að tilkynna lækninum hingaðburð sinn, reykja tvo vindlinga, ungfrú B. til stríðs, senda íym-. kunningja hennar, Jone-s, ástabréf og vekja svo ungfrú B. með in í að brenna hana á handleggum. Og þegar ungfrú B. varð svo aum að það \ arð að senda liana á spítalann, lék Sally )>á heilbrigðu miaun- eskju þar, svo hún kæmist sem fyrst út aftur og mr þá því nær strok- iu 1il Evropu. ADAMSON & LINDSAY LogfræCingar. 80ö McArthur Building Winnipeg, J. K. SIGURDSON, LögfræSiagur. 214 Euderton Bidg. Cor. Hargrave ard Portage Ave. Talsíml Maln 4992 Telophone Main 7929 DR. PATRIOK J. GAXLAGHER Dentist 400 Boyd Buildirig Winnipeg Auk þes«f, sem Sallv stundum lý.sti sér í undirvitund og stundum í einskonar skiftivitund við ungfrú B., lýsti liún sér oft í einskonar samvitund, seni vissi allar liugsanir og tilfinningar ungfrú B. og nieira að esgjia var með fullu ráði, er hin eiginlega ungfrú B. svaf, di'eymdi c.ða hafði óráð. Sally mundi alt, nema hvað hún kunni ekki ýmislegt það, sem ungfnVB. liafði lært, eins og t. d. frönsku og hraðritun, af því henni leiddist alt náni og var þá annars hugar. Og hún varð enn þá hæltulegri ungfrú B. fyrir þa'ð, hvað hún gat stýrt gerðum hennar; hún gat bæði hamlað henni frá að gera hitt og þettaýsenx hania lang- aði til (aboulia) og neytt liana til að gena. ýmislegt, sem henni var þveii um geð (impulsions) og þá fanst aumingja ungfrú B. eins og j)að þurfið júð ekki að vonast eftir áð stjórnin j i, borgi. þið voruð aklrci beðnir að koma hingað^ og ykkár var engin þörf í þessu sambandi. “En það vissum við ekki. ” “Ja, hvað um það. Stjórnin borgar ckki fyrir ykkar fávizkvi. ” “En hún er til meö að nota hana ser til inntekta ef færi gefst?” “þiað fer hver sem haiiu kemst.” “pá verður maður að sjá um það mest, að þið komist ekki eins langt.” v “Ykkur sjálfum fyrir verstu, ef þið sendið stjórninni andstæðing á. þing, því stjóniina megið þið eltki fella. ” Eg sag'ði ekkert. við þe-ssu síða-sta. þcttggat vel verið satt; eg jiekti ekki nógu vel út í J>að atriði, en eg liefi a! 1 a jafna passað mig rneð, að tala ekld út í þau mál, sem eg ekki hafði góða þekkingu á. “Nú verð eg að halda áfram að skrifa. Var það nokkuð ianna'ð sem eg gat gert fyrir yður?” spurði gmli maðurinn. “Já, það var eitt ennþá. Hvað verður úr loforð- unuiii um kinbótatuddann og búsumbœturnar?” “Eg býst við að Bjössi verði sendur til ykkar bráðum. ” “Ileitir stjórnartaddin Bjössi?” spurði eg. sem vildi fræðast, sem mest. “Mikið flón ert þú, Grímur. Vcizt þú ekki að stjónin hefir mann til að ferðast um bygðimar og icenna og prédika um búskap, og að þessi maður heit- \r Bjössi?” Nú fór eg að skilja, og hálf fyrirvarð mig fyrir spurninguna. En svo gat vel verið, að tuddinn væri kallnður Bjössi, því öllu er náfn gefið í lienni Winni- pcgr- Eg sá nú, að ekkert var á því að græða að vera þama lengur; fór því að týgja mig til brottfarar. Kvaddi eg svo þingmann minn með virtum, og gorði Jón það sania og fórum við svo. Eg var frekar von- góður með að ferð okkar yrði ekki með öllu árang- urslaus, og því betur farið en heiraa setið fyrir okk- ur Jón. En verst þótti mér um kostnaðinn og Jón "air alveg eyðilagður út af því, ef við þyrfíum að tiorga hann sjálfir. Við fengum okkur svo einn væn- an uni leið óg við kvöddum skáldið og þökkuðurn homun fyrir góða frammistöðu. FIMTI þÁTTUR. Eg' skýri bygðarbúum frá árangrinum af ferð okkar til Winnipeg luin væri haldin af einhverjum “djöfli”, sem hún gaúi alls ekki 1 ' ráðið við. DR. J. STEFANSSON ♦Í5 BOYD BUILDING Horni Portafio Avo og Edmonton St Stundar eingGngu augna, eyrna, nef og kverka-sijúkdÓRia. Er oB hltta frá k*. 10 t'l 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h. Talsíml Maln 30á8 Heimill 105 Olivia St. Tais. O. 2315 TH. JOHNSON, Úrsmlður og gullsmiður ...Belur gifting»!eyfisbréf._.._ Sératakt athygli veitt pöntunum og viögJörSum utan af landt. 848 Main St. Phone M. 660ð V ið ermn komnir hcim aftur frá henni Winni- peg, og finst mér óþarft að skrifa nokkuð um ferð- ina heim. Hún gekk stóralysalaust, en seint, eins og búast var við, þar sem við vorum fótgangandi. Eg hafði gert ráð fyrir því, áður en tíð fórum að heiman, að menn mættu á fundi þegar við kæm- um heim aftur, þar sem eg gæti skýrt frá ferðalagi okkar og hvem enda erindi okkar herðj haft. Eg lieyrði menn vera að tala um það sin á milli, áður en fundur var settur, að það væri líkiega lag- legur bunki af seðlum, sem hann hefði í vasanum, hann Grímur Einarsson, síðan hann hefði komið að ofan. Aftur sögðu aðrir, að það mundi vera gull en ekki seðlar; stjómin borgaði æfinlega í gulli. þeir kváðust svo oft hafa heyrt talað um “stjómargullið” og gæt.i það ekki átt við neitt annað. Aðrir voru það, sem sögðust full \ússir um, að eg hefði ekki fengið eitt einasta cent. þeir sögðust lítils liáttar hafa getað markað það á orðum Jóns á Strympu, kveldið sem liann kom heim. (Framhald) Sally öl'undiaiði lília ungfrú B. og hataði iiuiilega fyrir það, að ;t!lir höfðu hluttekning raeð henni og vildu hjálpa lienni á alla lund, er; tóku hana aft-ur sem einliverskonar hjáráðling og aðskotadýr. því gerði Sally henni alt til skapraunar. sem hún gat, tók af heimi öjj peningaráð og skamtaði henni af því 2—10 cents á dag. tók frá henni frímerki heiinar, safnaði körigurlóm og höggormmn og sendi ungfrú B. í kyrfrlcgum umbúðum, en þessum kvikindum hafði ungfrú B. hina rneslu andstigð á; gerði ýmislegt á dul við. hiana með því, að skri.fa hinum og- þessum og lofa þeim ýmsislegu í nafni ungfrú B. og síðast en ekki síst lét hún rigna yfir hana sjálfa bréfum og bréf- löppum, sem hún stundum festi upp á veggina, fuUia af skömnmm Qg ýmiskonar storkunum, svo að það var við því búið, að vesJings ungfrú B. niisti vit-ið yfir öllurn þessum ófagnaði. j)að var nú að bætiai gráu ofan á svar„ að alveg ný persóna skyldi bætast við. En hún kom með næsta undarlegum hætti. þann 7. júní '899, liðugu ári eftir að Sally liafði komið til sögunnar, fékk ungfrú B., skönrmu el’tir iafð hún kom heiiu um kvöldið, áf ástæðum, sem síð- ar skulu greinda-r, meguasta óráð svo að hún þekti ekki lækni sinn, eé hann kom, en tók hann fyrir hr. Jones og hélt sig sjálfa vera komna 6 ár aftur í tímann og vera hjúkruniarkonu á spítla einum í Prividence, þar scin liúu þá iiafði verið. Hún hélt að Jones hefði koniið iim uin gluggann og' varð mjög hrædd. Og er hún kom enn betur til sjálfrar sín, muiidi hún ekki neitt af því, sem drifið hafði á daigana síðustu 6 árin, kunni ekki neitt af skólalærdómi ungfrú B., jsvo sem frþnskuna, sem hún hafði munið á j>essum. árura, og vLs.su ciginlega hvorki í þennan heim né annan fyrst í stað. Ekki vissi B III (Saily) eða B I neitt um þessa nýju persónu og hún ckki um þær. það var rétt cins og hún hefði dot-tið niður úr skýjunum eða hefði sofið síðustu 6 árin, en einhver annar hefði lifað í stað hennar allan þenna tíma. Og hún varð að beita allri sinni lægni til þess að fá að vita eittlivað um, hvað á dagan hnfði drifið þennan tíma, með því að spyrjd þá, sejn umhverfis liana voru, spá sjálf í eyðuraar og láta þó ekki neitt á neinu bera. þertta var, cins og gofur að skilja, ærið erfið aðstaða fyrir ]>essa nývöknu'ðu pensónu, og er Sally komst að raun um þossia; mildu glompu í minni hennar, fékk hún megnustu fyrirlitningu fyrir lienni og skírði hana “Idiótinn” eða Bjánann (B IV v.). BIV var, eins og vænta mátti, mjög dul og fámál um sína liagi og vildi ekki láta troða sér of mjög um lær, til 'þess að ekkcrt kæmisfc upp, en fyrir bragðið nefndi Bally hana “bragðaref”. B IV spertist eius og hún gat bæði á móti spurningum læknisins og athöfnum og ráð- stöfunum hinna persónanna, er hún tók að verða þeirra áskynja, og varð því nxjög erfið riðfangs bæði fyrir læknirinn og Sally, sem nú sixeri ölluux sínum vopnum gegn henni. Ekki vissi B I neitt um til- komu B IV og skaut því eftir sem áður allri skuldinni á Sally, en þetta gerði alt erfiðara og flóknara. Og nú tóku þessar þrjár per- sónur íað skiftast á: B I vissi ekkert beint hvorki um B III né B IV; B IV vissi aðeins lítið eitt um B I og ekki nema það, sem hún haíði getað orðið áskyuja um líf hennar síðustu 6 árin, og um B III (Sally) vissi liún að svo komnu ekkert; en B III þekti B I út og inn, og eins og það scm B IV hafðist að,en lxún gat aldrei komist á snoðir unx, hvað hún hugsaði. það var eins og þrír ókunnugir menn eða öllu heldur fjandmenn byggju í sarna búk og vissu þó aðcins óbeint hver af öðrurn, nema hvað Sally vLssi alt um B I og hug hennar allan. það seui B IV lxafðist að, en hún gait aldrei komist. á snoðir um, fóm að renna tvœr grímur á lækninn um, hver þeiri-a væri hiu upp- runalega persóna. En til þess varð hann að kyiinast. þessari nýju persónu nánar og komast að því, hversvegna hún hafði brotist upp á yfirborðið. En því komst haiux ekki að, fyr en um haustið, því í sumarleyfmu léku nú þessar 3 persónur nokkumveginn lausum hala til skiftLs, tíl mikillar armreðu fjTÍr aumingja ungfrú B . . . ,sem ekkert vissi af sér, J>egar hinar persónumar vom upp á teuingnuni, og þá ekki heldjir, hvað þær höfðust að henni til miska og svívirðingar, þá daga og jafnvel vikur, sem þær voru frammi á sjotiaraviðinu. J. J. SWANSON & Oo Verzla met5 fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgöir o. fl. 808 PARIS BLDG. Winulpeg Phone Maín 2597 L G. J. GOODMUNDSON 3«Iup fa*L'ignlr. Leíglr húa og !«nd. Otvagar penlnga Valtlr ðralSanlegar •Id«é8yrg8ir blllega. Garry 2205. 096 Simooe Str. IDBAL PLUMBING Co. Cor. Notre Dnme & Marylanti Plumbing, Gasfitting, Steam and Hot Water Heating ViCgeröir fljótlega af hendi leystar; sanngjarnt verð. G. K. Stephenson, Garry 8493 J. G. Hinriksson, í hernum. 1 J. G. SNIDAL, L.D.S. Tannlæknir Talsíml Main 5302 614 Somerset Block, WL''oipeg (-------------------------- Talsími Main 3775 Dag og nótt og sunnudaga. THE “KING” FLOIUST Gullfiskar, Fuglar Notið hraðskeyta samband vi0 osb; b!óm send hvert sem er. Vandaöasta blómgerð er sérfræði vor. 270 Hargravc St„ Winnipeg. L YÐKIRKJA Séra Albert. Kristjánsson prédikar í Goodtemplara húsinu kl. 3.30 á sunnudaginn. A. S. BARDAL 843 Sherbrooke Street Seiur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbunaður hinn bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og leg> steina. Helmilis Tals - Garry 2151 Skrifstofu Tals. G. 300, 375 k. __> "A Einkaleyfi, Vörumerki Útgáfuréttindi FETHERSTONHAUGH & Co 36-37 Canada Life Bldg. Phone M. 4439 Winnipeg N.

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.