Voröld - 27.01.1920, Blaðsíða 1

Voröld - 27.01.1920, Blaðsíða 1
HEY! HEY! Sendið heyið ykkar til Islenskn key kaupmannanna. og fáið bæðeta rerð, elnnig fljóta afgrefðslu. Peninsar lác aðir á “kör“ send beiat til oskar. 'Vér ábyrgjumst að gera yður á nægða. THE NOflTHERN HAY CO. 408 Chamber* of Commerce Talsírr.i G. 2209. Naetur talsiml 8. 3247 Wirmipeg, Man. H. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, 27. JANÚAR 1920 NR. 47 Pap$írsieysið »em orsakaði að dagj Yfirvöldjn í Bandaríkjunum blöðin í Winnipeg urðu að líætta | virgast Vera í kappvinnu við ýfir að koma út í hei!a viku skeði á 1 bonnan hátt. völdin í Can-ada að því er það snertir að taka fasta menn sern fyr Nýlega íóru fram forsetakosn- jir bréytingum berjast. 1 vikunni ingar í Frakklandi og beið Clem- j se'm leið voru teknir fastir 84 menn eneeau ósigur. Skömmu eftii'það, | og konur fyrir þá'ð að tilheyra var Lloyd George að tala "við jafnaðar flokki (Coínmunisits)- Er rnaitn í París og komu^sér sainan : , ag setja suma í'fang- um, að líkt biði þeirra sem fremst-, . , , , , v. . í i- t n x elsi en reka aora ur landi brott. ir hefðu staðið a hmu svo kallaða tt. , , , . . , _ . ' , friðarþingi. Fra-kkneski maðurinn! ðfe'ðal þeirra er fi'U Rose 1 astor sagði: ‘' Orlando er kominn frájStokes, kona miljónaeigandans J. völdum á ítalíu, Clemennceau lief-1 (Phefps Stokes. ir biðið ósigur á Frakldandi og i ---------- Wilson nýtur lítils fylgis í Banda-j . . . , ríkjunum. ))ú ert sá eini sem for-1 Stjóram hafði skipað umsjonai lögin hafa hlýft”. “Já, ennþá,”; mann pappírssölu er R.A. Pnng'.e svaraði Lloyd Geor.ge, “eneg verð heitir. Hafði hann skipað féiögun- kominn sömu leiðina innan sex|umilg láta blöðin í Yestur-Canada fá 1306 smálestdr a£ pappír á mán uði;' en félögin. neúuðu að láta nema, hebninginn af því ög töldu bað nægilegt fyrir Ve.stur-Canada og hlutfállslega við það sem áðr- ir f( ngju. Félögin seldu pappír tii Bandaríkjanna fyrir hærra verð en þau gátu íengið í Canada; fÍH JÖTUNN. (Útlendur hundur, hia mesta gorsemi, varð alt í einu óður, og beit tvær ær til bana, og var skotinn). mánaða. Maðiir heitir Jesse Pomery og er í Boston. Hann hefir verið yfir 40 ár í fangelsi án þess að íá að sjá nokkum mann nema fangavörð- inn. Hann hafði unnið eitthvað gltepaverk þegar hann var 17 ára. Pringle hótaði að , hefta flutn- ing suður ef þau hlýddu ekki, og taka af þeim mylnumar , Fort Francis. pegar félögin fengu þessá tlikynningu, flýttu þau sér að flyt ja allan pappír sem þau höfðu suð harkan aukin. Lpksins var liann ur íyrir iínu. • Embættiámaður og dæmdur í angelsi fyrir- En uokkru síðar reyndi hann að brjót ast út og alls hefir ,hann' gert til- raunir til þess að fríast 12 sinnum. t hvert skifti sem hann réyndi að sleppa var fangelsisvistn lengd og náðaður. Er hann nú 60 ára að aldri. Boméry heíir ort. heilmikið af kvmðum í fangelsinu og ætlar hann innan skamms að lesa þau upp. Bandamenn kröfðust þess ný- lega, að Hollendingar seldu fram Pýekalandskeisara til þess að rann saka sekt hans í stríðinu og dæma Tiann; en þeir neituðu því; kváð” er>gn. aðra bióð hafa vald til að koma með slíka. kröfu; sögðust þeir mundu .framseliá bann. of pióððverjar æsktu þess. Er nú ó- víst hvað bandamenn taka til bragðs. Lög eru fyrir þinginu á Frákk- landi, sem ákveða að verkafólk fá: ank knims 15% af öllum ágóða þeirra félaga sem það vinnur hjá —**———»—*—"—■—■ ■ **l* I „ i ! Arsfundur hluthaía 1 Hecla Press Limited | verður haldinn 10. j og 11. Febráar. j FJÖLMENNÍÐ! j ■ * l-.-------------- í stjómarinnar, sem McNichol heit- ir, skiþaði félögunum að hlýða boði Prhigles. en þau svöruðu illu einu' petta var 12. janúar. Sarna kveld fór MeNichol með lögtaks- mann í mylnumar og ætlaði að taka þær til umráða, en mylnu- Ktjórinn neitaði þei.m um inngang og kvaðst. hann hafa skipanir frá yf'-rmönnum sínum um það,' að skoða þessa gesti sem flækinga og reka þá brott með ofbeldi ef á þyrfti að halda. Fóru embættismennirnir á brott við svo búið og létu þannig vaða yfir höfuð sér. Mylnustjói’anum hefir verið stefút fyrir rétt í sam- bandi við þetta. Næst lét félagið' rífa upp járnbrautarspor sem tengdi mylnu þeirra við stjómar- bi’autina. Var þyí ekki hægt að koma pappír í burtu á annan bátt en flyt.ja hann eftir prívat spor- um félagsins tid Minnésota,. 14. janúar baniiað.i stjórnin allan^ pappírsflutning frá Fort Francis til Bandaríkjanna. pá var farið að semja við blöðin og lofuðu fé- lögin að senda þeirn pappír þcgar flutning bannið til Bandaríkjanna væri te'kið af. Eftir alllanga vafn inga kom pappírinn og blöðin byrj uðu að koma út 23- janúar. Út af þessari deilu sagði Prii\gle af sér eftirlitsstöðunni. Hefði ann að ehxs athæfi og þetta verið fram- 'ð af verkamönnum, hefðu þeir tafarlaust verið teknir fastir og þeim varpað í fangelsi. Hvert ertu farinn vor féiagi Jötunn? Hver fjárinn sveik þig og dró í glöttrn? Var sök þín að reifstu tvær rollur í sundur? pað reikna eg smátt, eða varstu’ ekki hundur? pú varst ekki slriröur né kunnir kreddur, qg keyptir ekki kúlur né högl og breddur. En lífsháttur feSranna bjó þér í blóði, í beittum tönnum og vígamóði. Við menn bítum ekki með bikkjum og ljónum, Já, berjumst í loftinu og niðri í sjónum. En dsglega varstu svo hægur og hljóður, og við hússins'böm líkur ástríkri móður. Og tröll varstu Jötunn, sem tígirkettir, og tilþrifaknár eins og Egill og Grettir. prí varst fjTÍnnynd — eins og fágæt prentun af fornaldarbók, eða “Evrópu-mentun”. pví líf þitt var trú á þinn lánardrottinn, ait lán þitt og velferð af trú var sprottin. En — gildir sú trú um oss menska menn? — spyr Maetrlinck skáld, og — veit þtJð ei enn, Stríðið og friðurinn. því skoðanir skiftist. að “skynsamlegt vit’ pó skilst mér nú, 1 sé dágóð trú- í En vissasta trú mér telst: að vera trúr í því litla, sem á að gera. — Svo kveð eg Jötunn meö Jóhanni og frú: p,ú Jötunn, vaist sæll fyrir þ í n a t r ú ! / Og efra sem hér rnuntu húsbóndahollur, þar kneyksla ei né freista þín jarðneskar rollur. Okt. 1917. Matt. Jochxunsson Fatnaður og yfirhafnir pER SPARIÐ $10.00 Á FATNAÐINUM YÐAR OG YFIR HÖFNUNUM, MEÐ pVÍ AÐ KAUPA pAÐ f BÚÐINNI UPPI Á LOFTI, MEÐ VERÐINU SEM pAR ER. STÚKAN “SKULD” Meðlimir, eru beðnir að fjöl- rnenna á næsta fund stúkunnar, miðvikudagskv. 28- þ. m., því á- ríðandi málefni liggja fyrir fund- inum —Æ. T.— INNILEGT pAKKLÆTI vottum við öllum þeim, sem rétt hafa okkur hjálparhönd í okkar erfiðu kringumStæðum, sém staf- að hafa af langvarandi veikindum viljum við sérstaklega nefna þá 'Cr hér segir: Jóns Sigur'ðssnora féla.gið $25.00 Egill Anderson og börn hans 7.00 Ivvenfél- á Riverton ... 101.00 par-af $5.00 frá herra G. Björnssyni og konu hans. Frá Mikley ..... 7....... 15.00 Frá fólki í Riverton og 'þar í kring ..... ........... 53.00 Sömnleiðis ber okkur að g>°ta þess drenglyndis sem Pétur Jóns- son að Riverton hefir sýnt okkur, þar sem hann hefir leyft okkur ókeypis ábúð á landi sínu og borg- að sjá'fur af þvf skatta, sein við að sjálfsögðu áttum að greiða. Enn fremur viljum við minnast bess með innilegu þakklæti, að frú Sólrún Goodman í Winnipeg hcf- ir bæði léð okkur húsaskjól og veitt aðhlynningu. Síðast en ekki úzt ber okkur að geta hinnar miklu nákvæmni og þes s göfug'yndis feem Dr. Brandson og ungfrú Dó?- ía Halldórsson efir sýnt okkúr. Alt þetta biðjum við þann að Iauna sem engu gleymir- P. t. Winnipeg 20. jan 1920 Eyvindur Doll, Sesselja DoJl pORRABLÓT A LESLIE A Aldrei hefir það brugðist að porrablótið á Leslie hafi farið vel úr hendi- pað verður haldið seint í næsta mánuði f ár og er þar mik- ill viðbúnaður. Menn sækja æfin- lega Leslie-blótið út öllum áttum og verða aldrei fyrir vonbrigðum. Aldrei hefir rneira verið glamrað um frelsi og lýðræði en á með- an stríðið stóð yfir. Aldrei hefír frelsi og lýðræði verið ofcótt mcira og fyrrlitíð en síðan stríðið endaði. Aldrei hafa eins miklar vonir hvilt á neinu þingi og friðarþinginu í París 1918; aldrei hafa eins mikil vonbrigði átt sér stað. Blaðið Statesman flytur langa ritgerð nm þetta efni 17. janúar eftir ritstjórann Lindsay Crawford. Hann lýsir fyrst öllu 'frelsLsglamrinu sem til þess var.haft að-tæla menn í hrrinn og stríðið; síðan öllum fagurgala Wilsons og trú manna á honum þar næst bleyðuskap haiis þegar á hólminn kom og svikum hans í París, og lokslhs lýsir hann því, kvernig Wilson hefði farið að, ef hann hefðj verið trúr sjálfum sér og þjóð sinni, stefnu rinni og marg- ítrekuðum loforðum. Hér eru þýddar fáeánar setningar úr grein- ii'Tii: — “Eitt af því s'em leiít hefír af því, að bandamcnn svákust um að fylgja hinum 14 boðorðum Wilsons, er það að framvegis verður tjórnmálamöunum ekki trúað, hverju sem þeir lofa. Vér getum aldrei framar trúað' þeim. Fyrir þá, hér eftir, að ætíast til þess að vér trú- um sér, er sama. sem að taka uppistöðu undan húsi, bjóðá oss síðan að boma inn og ségja. oss að öllu sé óhætt- peir hafa logið að oss, alveg eins og feður “hins heilaga sambands” lugu að mönnum; þeir liign til þess að' koma fram st-ríðsáformum sínum* aldrei framar trú- um vér Jiinum áferðafögru lygaræðum þeirra, pegar Wilson lagði af st.að til Evrópu, hafði hann með sér blesruu aróskir hins særða mannkyns í heild sinni. Ilann hafði sagt því, að allir friðarskilmálarnir yrðu að vera sanngjarnir 'og viljuglega samþyktir af öllum; þeir yrðu að vera kristilegir og lansir adð alla hefnigimi, ajla eigingimi, allan yfirgang, a.lla undirokun. Hann hafði sagt, að friðarskilmálamir ættu.að Vera og skyldu verða eins og >cgar sáttir bræður semja sín á milli í viðurvist ástríks föður, þar I sem allir hafa sama rétt, 'Ilvar eru nú öll þes,si fögru orð eða ávextir þeirra í verkum? Ilvað segja Egyptir um þau ? Eða Indverj.a.r? eða Persar, eða írar; Wilson kom til Parísar í sVo mikilli dýrð, að enginriiefir lengra komist. En alt í einu brlst bonum siðferðisþrekið — og myrkur féll ’fir öll lians fögru loforð. Wilson hafði strcngt þess heit hvað efíir annað, að alt skyldi gert frammi fyrir opnum augum allra —- e^kert í leyni —- og svo gerði hann alla samningana i"leyni. Hann hafði margstrengt þess heit, að öll höfin skvldu öllum jafn opin cg svo samdi hann um að láta þan til yfirráða sérstakra þjóða. pegar stjóm- málaskúmarnir höfðu notað hann scm vprkfæri eftir vild, var hann engu líkari en krakkaloftbelg sem smátíst heyrist í unt leið og hann tapar síðustu ögninni af vindinnm. Herra Austin Harrison lýsir þvi hvað Wilson hefði getað gert og átt að gera- Hann segir meðal ann- ars: “pegar Wilson kom á fyrsta friðarfundinn, tiefði hann átt að segja: “Eg er sendur frá Bandaríkjaþjóðinni, herrar mínir, til þesa að fá samþykt hin. 14 friðarboðorð sem eg gaf út og þið hafið allix fallist- á. Við fóram í stríðið með 'þeim skilyrðum og 1 þeim tilgangi; nú er stríðið unnið og nú er ekkert annað eftir en að setjast á ráð- stefnu sem kristnir bræður frá öllum löndum sem í striðinu tóku þátt á báðar hliðar. ” pAKKARÁVARP! Hér með þökkum við innilega fyrir $16:50 sem frú Sig. Júl. Jóhannes- son hefir afhent okkur.Gamalmenn in á Betel höfðu afhent henni $11. 50 í nýársgjöf, en hún fékk leyfi þeirra til þess að afhenda okkur þá og $5 gjöf frá Jakob Briem. Við endurtökum þakklæti okkar fyrir þetta til fólksins á Betel. P. t. Winnipeg 15. jan. 1920 Eyvindur Doll, Sellelja Doll NORRISSTJÓRNIN SEK UM GERRÆÐI- Hún útnefnir 15 menn til málcimiSluiiar milli auðmanna og verka- fólks og af því aðeins 4 verkamannafulltrúa. — Nánar xiæst. Robinsons Clotbes Shops, Lid. 264 Portage Av. jppi yfir 5—10—15 centa-búðinni Munið eftir því Ný-íslendingar að sækja samkomur próf- Svein- bjöímssonar. Slíkar samkomur fást ekki oft. Glejunið eltki hlutaveltu Skuldar á fimtudaginn. $17.50 raf- magnseldavél; /z smálest af kolum og margt fleira. FÁLKARNIR UNNU f GÆRKVELDI (6 á MÓTI 5). Lesið vel Skjaldborgar samkomuauglýsinguna.; þar er fjöldi af ungu fólki sem skemtir- — Nánar næst. Clemenceu: “pað viðvíkjandi irmlimun hmda, sein--------- ” Wilson: “Eg sé ekkert, meðal hinna 14 hoðorða, sem heimfLar innlimun landa, herrar mínir. ” Clemeneeau: “pað er viðvíkjandi innlimun landa, sem----” WiLson: “pað stendur hvergi í hinum 14 boðorðum.” Lloyd Georgé: “Við verðum að bjarga okkar pólitísku stöðum / heima fyrir; við unnum kosningarnar á þeim loforðúm að taka lönd og lausa aura fi’á pjóðverjum; við verðum að troða pjóðverjann svo undir fótum að hann geti ekki kept við okkur.’ \ Wilson les vandlega yfir hin 14 boðorð og segir: “pið genguð inn á að semja frið samkvæmt þessum 14 boðorðum. Eg hefi ekkert meira um það að segja. Eitt er vist og það er það, að þó ykkur liafí snúfct hugur, þá er því ekki þannig varið með mig.“ Foch hershöfðingi: “Við verðum að minsta kosti að fá vinstri bakkann á Rín og austur frá verðum við að fá að hafa eitthvert land sem geti verið leiksoppur, þegar til undirbúnings kemur undir næsta stríð-” Wilson hringir bjöllu og inn kemur svartur þjónn: “Kallaðu á hann House. ” House kemur ok WiLson segir: “pað er ekki til neins að vera hér; þeir ætla að svíkjast um alt. segðu honum Persing að hafa skipið til, eg ætla að fara heim.” Clemenceau: “Ni, þii mátt ekki gera þann fjanda, Wilson.” Wilson: “Eg sé ekki að eg hafi neitt hér að gera; eg kom til þéss að efna loforð mín; þið sýnist heimta gömlu ókinstilegu regl- urnar, hertekningar landa, þrælatök, kúgun, hatur og yfirgang. Eg ætla ekki að fara heim með Napoleoniskan samning í vasanum; eg fer.’ Clemenceu: “pú ert þá bölvaður pjóðverjasinni!” / AVilson: “Brandeis, við semjum ekkert um fjármál að svo stöddu, en sjáðu uip að láta Rússa hafa það sem þeir þurfa af matvælum, evo þeir-.svelti ekki.” N Orlando: ‘Hvað á þetta að þýða? Við eigum eftir að semja um Fiume-” Wilson: “Eg sendi tafarlaust. fulltrúa til þess að semja .sérstak- an frið við pýzkaland og Austurríki, því eg finn það að okkur kem- ur ekki saman; eg ætla ekki að slæpast hér í alt sumar. pið ráðið bað við ykkur hvort þið ætlið að efna loforð ykkar og semja f r i ð á grundvelli hinna 14 hoðorða eða hyrja undirbúning annars s trí ð s með því að svíkja þau. 1 (Frh.)

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.