Voröld - 27.01.1920, Blaðsíða 3

Voröld - 27.01.1920, Blaðsíða 3
Wúmipeg 27. janúar 1920 VORÖLD. Bls. 8 HARÐGEÐJAÐA KONAN SAGA EFTIR MARGBET DELAND, G. Amason þýddi. ►04 ►04 ►04 ►04 ►04 ‘-04 upp frá dropunum þeim sem vom döggvuðu heim blóði drengjanna, ’ er fómað var Rex. Hióð hinna undirokuðu brœðra vorra, sem fórnað var Rex, hefii myndað þann mikla valdasjá sjálfselskunnar; þar sjáum við bryn- droka kúgarans baða sig í blóði hins saklausa lambS; en skáldið segir. —það sem sekum var saftnað ti] vegs. akulu saklausum völd. 0„ farbrófið var Hver sem vill lifaþótt hann dfejú — hver sem vill verja lífinu vel — | apj Maitland verður að heyja sína daglegu baráttu við liið grimma lífscðli sjálfs- j boj-paði fyri.r rúrn í svefnvagninum. Svo fór hann eiskunnar; en sú barátta verður œfinlega fólgin í því, að ganga hinn . heim og spurði fóstru sína hvort hún adlaði að fara “þrönga og grýtta veg, sem til lífsins leiðir’’; rnætti svo fara j Ter»a við jarðárfórina. “Eg jetla að fara,” aftgði konungi sannleikans yrði aft.urkvæmt til vor mannanna, en þá % erðut | Og j,ann talaði með innilegri hluttekningn ■’ú að t&ka undir með skáldinu, og vera reiðubúin fram að leggja : j um fnl Maitland; en í rauninni var dauði hennar og Alt þitt líf, alt þitt ljós, jarðarför aðeins afsökun fyrir haain til þess að fara alt þitt leysingja hrós | til Mereer Hann var ákveðinn í því að finna Eliza- máttu leggja’af við fikapara þinn. 'betu. Bera fjötra í fangeLsið inn, má ke festast á rá. ; “Og þegar eg sé hana,’’ sagði hann við .sjálfan N'ú sér m&ður að skáldið akilur meLstara sinn — þaam sem kallaður j sig, “um leið og eg sé hana, fæ eg að vita.” llann alrdei notað. En þegar hann frétti væri dáin, fór hann tafarliaust og í svefnvagninum. er frelsari mannkynsins. ‘ ‘ Vcrður það dýrðlega nafn rangnefni, þar til við snúum oiss til hans og feturn í fót spor 'hans um hinn “grýtía og þröngfj veg”. En hvað er það sem knýr oss til slíkra irarn- kvæmdaf Látum skáldið skýra það; “En í eldsterkri you tnun þinn óbomi sort sækja aflið og djarfleikann sinrt í þær rúnir, sem ristust á kinri —þína raungrátnu brá. Svena er þá •vegurinn sem til lífsins og ljóssins leiðir; en sökurn þoss að við þekkjum hann ckki, eða að minsit.a kost.i viljum ekki ganga h»an, þá; “Drúpir jörð, drúpir þjóð eins og þegjandi ljóð, sem ei þekkir sinn lifandi söng. Sérhver vegur er voríssins spöng- Heljar-vökin er auð. Grætur Maríu barn kaldaai miskunar arn og sitt. musteri’ í drápsvélaþröng. > Kristnin greipt er með glóandi töng. Mörkin geymir liún rauð, sem í skrúfstikki set-t, er hún sorfin og slétt libt og suðustál morðtólin í. llennar Kristfé er kopar og blý. Skálin Krismans er snauð. þar sjáum við nítján alda uppskeruna af kenningum Krists í hjörtum viirum — og þessve-gna “grætur Maríu ba.rn, kaldan miskunar arn” og furðum oss nú ei þó skéldið spyrji; Er hún menningin vor, sem í meLstarans spor, vildi miðast. að landnámi því, þar sem samúðar sólin skín hlýv Eða’ er sál hennar dauð ?-------- þesvsari spurningu verður hver einstakur að leyfa samvizku sinni að arma'rs verður henni ekki .svarað. — Hvemig stendur á því að bróður bærleiks kenning meistarans hefir alt af verið fjrrir borð borin : Til þe,ss altaf Jiinn aumá að flá, ; sem þó á ekki neit.t; Er þá ekki alþýða manna vemduð af lýðstjómimn eða landfltjórn- innil Svar skáldsins er svona; •Tafn vel lýðst jórnin sjálf dýrkar lýsigullskálf- fólkið líður alt, sjáandi blint, meðan bölvunar bálið er kynt —það til brennunnar leitt. — — þar komum við að hinu stóra þjóðarmeini aljra Jánda Lýðstjóunin >jálf, elskar lýsigullskálf” —■ eða með öðrum orðum, höfuð þjóð- anna (land^tjórnirnar) béyja sig fyrir lýsigul.sslcálfinum'meða.n lík- ami og líf þjóðanna er á bál borið; og fólkið lítur alt þet.ta, sjáandi lilint; ekki getur maður , við þá snild’ar fr.amsetningu sem er á þessu kvæði, annað en látið sér detta í hug, að ástandið er óbreytt, og enn þá rætLít, að “sjáandi sjá þeir eigi, og Jieyrandi lieyra þeir eigi né 'kilja”. Við hvað átti Krlstur með þessari franisetnmgu‘/ Hann a.gði, að sjáanði menn sæju eikki, og þeir sem lieyrðu, lieyrðu ekki. þctta vekur oss til umhugsunar um það, að við eigum yfir tvenns- konar sjón og heym að ráða — eða getum átt — Flest af oss era lík- amlega sjáandi og heyrandi, seni betur fer, eins og í fyrri daga; verð- in það því hin andlega sjón og heyrn sem um er að ræða. Hvað er nm oss tslendinga að segja í þessu tilliti? Ilveraig höfum við séð ,>g heyrt skáldin okkar að fornu og nýju? Við verðum nauðugir vil'j- ugir að kannast við það, að flest af okkar beztu fortíðar skáldum, < yddu lífi vSÍnu í örbirgð og niðurlægingu sinnar þjóðar — og sum þeirra urðu hor og hungri að bráð — þrátt fyrir greiðasemi og gest- risnu vor Íídendmga. Við höfum átt bágt með að átta oss a því, að skáldið er alt af skáid, og skáldið hrópír ekki hástöfum um sitt eigið dagiega brauð; að minsta kosti ekki fyr en samtíðin er buin nð fara svo að ráði sínu, að hungursliróp likamsþarfanua yfirgnæfa i'relsistóna skáldins, sem altaf eru og verða þeir sömu — nefnilega i'öddin sem hrópar í eyðimörk mannfélagsins um meira ljós, meira Trehd, meira réttlæti, meiri skilning, meira vit — heilbiigt vit; eða : Táum orðum sagt, meiri andlega sjón og heym. --------petta Jiöfum * við Islendingar, eins og reyndar allar þjóðir, aldrei sjáandi séð eða heyrt. eða skilið, og rætast því orð meistarans á oss, ekki síður en <>örum þjóðum. (Frh.) “Eins og þú sérð,” sagði haam um leið og þau komu að grænu hurðinni í veggnum og fóru inn í liinn garðinn, “stendur húsið þitt ennþá autt. ” “Vesalings gamla húsið,” sagði hún og leit upp á lokaða glugga hlerana. Hann leit fnaman í hana og einlægnin var svo auðsæ I andliti liennar, að hann gat ekki annað en reiðst frú Maitland. Reiðst henni rétt eins og hann var vaaiur sem væri hún eimþá á lifi- “Við gætum rifið niður nokkra milliveggi og gert þetta að einu húsi,” sagði hann dauflega. En hún aðeins Jiristi höfuðið og brosti. Mig langar til að sjá hvort hvítn blómin mín ætla að blómgast; við skuium koma yfir að stemsætinu.” Grímur Einarsson var í i-ai'a um það, hvort liann ætti að taLa við hana að fyrra bragði um óJán þeirra eða bíða þangað til hún mintist á það. Hann fann til einhverrar undar- legrar feiinni, þegar hann hugsaði sér, hvernig hann ætti að koma orðum að því sem liaun vildi segja við j hana. sem sýndi hve fjarlæg þau vo.ru orðin Iivort öðru, Hvar og hVenær han.n arilaði að -sjá hana var honum ekki ljóst, ef lil vil] yrði það jarðarfarar- daginn eða ef til vil næsta dag. “Hveriiig á eg að koma því við?” sagði Jiann við sjálfan sig, en þeg- ar til kom, þurfti hann ekkeri fyrir því að Jiafa sjált'- ur. , þegar þau koniu heim aftur frá gröfinni. fór frú RieJiie heun með Robea*t Ferguson. “]>ú kemur tlieim með mér og borðai; kveldverð með mér,” hafði liami sagt; Davíð getur sótt þig, þegar hann or búinn að skoða sig.um í bænum. ” Davíð hafði al'sakað sig með því að haim þyrfti að finna Knight og einn eða tvo aðra gainalkunningja; Jiaiin liafði ekki minst. ái það við þau, að hann þyrfti að ganga yfir gömlu brúna, út í skóginn og nokkrar hringferðir kring- um hótelið. Oömlu nágrannarnir gengu saman í garðimim fyrir aftan hús Fergusons í rökkrinu og töluðu um frú Mait.land- “Eg verð að segja Davíð frá því,” sagði Fergu- son, “að það virðlst sem haim eigi ekki að fá pen- ingana til þess að koma upp spítalanurn; það er ekki minst a þá í erfðaskranui. Hún sagði mér einu sinni fyrir tveimur árarn, að hún væri að leggja til síðu peninga handa honuih og að hún ætlaði að gefa Jion- um þá, þegar henni þa*tti þeir vera orðnir nógu mikl- , ir. En hún hefir ekki skiiift eftir einn staf til þess jað sýna það. Eg er hræddur um að henni hafi snú- ist hugur. “ pað var eitthvað í rómnum fremur en í því sem Jiann sagði, seni vakti eftirtfekt. Jiennar; hann talaði ekki ein.s og hann átti að sér. það var eins og liaim talaði án þess að hugur fylgdi máii; og það var svo ólí.kt honum, að frú Riehie horfði á hann hálf forviða. Jrimdurinn var settur, en nú var og ekki forset- inu, því nú þurfti eg að halda aðaJræðuna, var því Hróbjamir Kosinn forseti en þórður skrifari, «em fyr. Helgi á hæðinni viJdi einnig láta kjósa féhirði, sem skyldi Jiafa með höndum gæzlu peninganna sem eg hafði komið með frá Roblin, en fundarmönnum fanst þess ekki gerast þörf, þar sem eg hefði verið kjör- inn til að veifca þeim mófctöku, væri sjálfsagt að eg hefði þá til varðLeizlu, og borgaði þá svo út sam- kvæmt fyrirskipun fundarins, og varð það svo úr að enginn féhirðir var kosinn. Mér þótti vel til fallið að vera vel búinn á fund- inum og kom því fram í þeim sömu fötum og eg var í á ferðalugi mínu til Winnipeg- ])að voru tveir auka- stólar settir upp á ræðupallinn og vooru þeir ætlaðir okkur Jóni. Lg veit, ekki hvort það er rétt af mér að getá þess hér, því það kannske móðgar Jón minn á Strympu, en svo er kamiske ekki rét.t heldur að sleppa því, úr því eg er að reyna að skýra frá öllu ,sem réttast, að gárungaraii* fóru að hafa orð á þvi sín á milli að bótin á búxunujm hams Jóns skæri af í lit, og kölluðu hana svo “siðabótina”, og sögðu það vera þá einu siðabót sem við þyrftum að búast við að fá í Nýja íslandi fyrst um sinn, Eg verð að biðja Jón forláts á því að e.g miamLst á þetta hér, og ef homim þvkir það miður, bið eg hann að koma beint til mín og tala um það við mig, eins og hæfir Imns hreinlyndi, en erfa það ekki við mig með neinum þumbaraskap. AIMMSON & LINDSAY Logfræöingar. 806 McArthur Building Winnipeg. i J. K. SIGURDSON, Lögfræðlngur. 214 Kudertoa Bldg. Cor. Ilargrave ar>d Fortage Ave. Taleími Maln 49#2 Telephone Msin 7929 DR. PATRIOK J. GALLAGHER Dentist 400 Boyd Buildíng Winaipeg »R. J. STEFANSSON 4Ö1 BOYD BUILDINQ Hornl Portage Ave og Edmqnton St Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdónju. Er afl hltta fr& kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 ttl S e.h. Talaími Maln 300*9 Helmlll 105 Olivla St. Tals. O. 2316 TH. J0HN80N, Úramiður og gullimiður ..Belur giftingaleyfiabréf__ Bérstakt athyglt veltt pðntunum og riflf Jðrflum utan af landl. M8 Main St. Phone M. 660« J. J. SWANSON & Oo- Verzla meö fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 808 PARIS BLDG. Wlnnlpag Phone Main 2597 “Hún hafði auðvifcað fullan rétt til þess að breyfca þessu,” sagði hún; “og sannast að segja hef- ii* Davfð aldrei reitl sig mikið á þennan spítala. Hún talaði um það við hann,.en eg Jield helzt að hann hafi næstum gleymt þ'*í -— þótt eg ge.rði það ekki,” bætti jhún við, oins og hún sæi ofurlítið eft.ir því að þetta jskyldi ekki rætast. HÚn 'brast i, og Ferguson rykt.i af aér gleraugunum og reyndi að brosa á móti; eri augu hans, sem vocq óróleg. hvíldu spyrjandi á aiid- liti hennar- ]’að hvildi yfir lieruii einliver ró, scm gvi ði andlit heitnar eim fallegra en það var. Jlvað var nú það sem frú Maitland hafði sagt um hana? 1 ögui' og - ’ lionum gramdist þegar luuin mintist orðanna, Jionum hafði gramist í hvert skifti, sem’ hann mmtist þeirra, síðan frú Maitland talaði þau i einhverju halfgerðu óráði, en þó með þessari hygni, sem Jienni var eiginleg. Undir niðri, þótt hann væri ! að liugsa uin eitthvað aimað, hafði hann ekki getað i arist því að vera stunginii af þeirri ágizkun, að frú Richie hefði “eitthv&ð á samvizkunni. ” Hann hafði reynt að bæla þessa. hugsim niðar; “ það er ómögu- legt, hafði hann sagt við sjálfan sig í Jivert skifti. Iín aftúr og aftur skaut henni upp og í hvert sliifti fylgdi henni einhver ofurlítil sönnun .... Hún tal- aði aldrei um manninn sinn- “Hvers vegpa skyldi hún tala um hann? Að öllum líkindum hafði hann verið einliver gallagripur. Vinur hennar, doktoriim gamli frá Chester, hafði gefið það í skyn. það væri nát'túrlcga ekki skemtilegt fyrir hana að tala um hanu” .... Hún átti enga vini, sem hann ekki þekti nema tvo aldraða menn í Chesler., “Jæja, það var varla unt fyrir nokkra konu að eiga betri vini en ganúan presit og gamlan lækni” • . . En hún átti engar vinkonur. Nei, svo var fyrir að þakka; hefði húu þekt fjölda gasprandi kerlingar, þá hefði hann ekki kært, sig um vináttu hennar . . . Hún var ávalt reiðbuin að verja móður Elizabetar. ]>að kæmi vitanlega til af því hvað hún væri bi*jóstgóð. Hún væri ekki óvorkunnlát eins og aimað kvenfólk. A. E. GILLINGS Skósmiður ALT VERK FLJÓTT OG VEL AF HENDI LETST. SEMDUM OG SÆKJUM HEIM TIL VIÐSKIFTAVINA 660 Notre Dame Ave. rétt fyrir veatan Skerbrook Str. v.. Nei, lífið hafði ekki leikið á hann aftur- ]>að var tóm markleysa þctta sem frú Maitland hafði sagt. Hann bældi aftur niður þemnan óþolandi grun og var rólegur þangað til eitthvað hvíslaði að lionunj aft- ur, að hún hefði “eitthvað á samvizkunni. ’ ’ Hann var svo kvalinn af þessari ímyndun liinn- ar deyjandi konu og um leið svo hryggur af dauða henuar, að gestur hans sá undir eins, að hann var öðru víri en hann átti að sér, þegar liann var að tala um Davíð og peningana, sem hann hefði átt von á, en mundi ekki fá. Sannleikurinn var sá, að þá stund- ina kærði Hann sig ekki minstu vitund um Davíð eða peningana hans. Eg kem nú að efninu aftur. FundarsáJuriom var troðfulJur >af fólki; þar var samankomið alt fólk úr bygðiimi, karlar og konur, ungir og gamJir. Eftir að eg hafði haldið langa og snjalla ræðu og skýrt þeim frá ferðinni og þegar eg kom að því atriði að sjálfsagt yrðum við að standast kostnaðinn af ferð- inn sjálfír, varð hávaði mikill í salnum, og kváðu tnenn það svívirðingu. Svo sagði eg þeim hvað á gengt hefði orðið með peningana og bjóst eg við óstöðvandi látum yfir þeim vonbrigðum, en það var bara eins og allir hefðu búist við að þannig færi. það heyrðist aðeins hvísl hér og hvar í salnum og icyrði eg suma segja; “og það vcrða bara svik úr íiví öllu.” “En Jivað ersvo um tuddann og búsumbæturn- ar?” sþui’ðu nú ýmsir. ....... “peir senda’líklega Bjössa ofan eftir bráðlega, ” ■agði eg og ætlaði þeim að verða jafn .ráðþrota við þetta og eg varð- En þíir liafa eflaust ekki heyrt greiniJega hvað eg sagði. því enginn spurði hvort það væri nafnið á tuddanum, eins og eg hafði gent efra. Eg lauk svo máli mínu og settist niður. Eg beið nú éftir því, að einhver tæki til máLs, en það gerði enginn. Allir fóru að setja á sig höfuðfötiji og týgja sig til lieimferðar. Eg lieyrði það á summn ér þeir gengu út, að þeir hefðu orðið fyrir svo miklum von- brigðum, að þeir hefðu alls ekkert að segja. peir kölluðu það svik af stjórninni, og heyrði eg Hró- bjart kalla það “kosningasvik”, og að þau væru all- tíð hér í Ameríku. Hann kvað engan þurfa að láta það mikið á sig fá. Síðar varð eg þess vísari, að Hrói hafði rétt að mæla. pað fór nú liver liebm til sín og var ekkert frek- ar um málið í’ætt að því sinni. Eg hefi farið fljótt yfir sögu og slept ýmsu- Eg verð a*ð láta hér staðar numið, þar sem þossi ferð mín og Jóns til Winnipeg var með því síðasta sem eg lagði til opinberra mála, því fellin fór óðum að færast, yfir mig og gera mig lélegan til stórræða. En hafi eg eitthvað gert eftir þetta í þarfir almennings, veit eg að þess verður minst af einhverjum sem rit ar sögu okkar bygðarmanna hlutdrægnislaust, þó ekki verði kannske fyr en eftir minn dag. Eg á von á, að einhver af þessum miklu rit- höfundum, sem þessi öld er sto rík af, taki til óspiltra málanna og gagnríni þetta æfisögubrot mitt, og það mega þeir gera. Eg álít mig eins mikinn mann og þá. Sumir 'sem hafa tekLst það í fang að skrifa ritdóma, hafa auglýst sig ófæra til að rita svo mikið sem skran auglýsingu fyrir þá í “víkinni’’, með þeim ritdómum sínum. Yerið svo öll í guðs friði, það mælir ykkar fyrr- um starfsmaður Grímur Einarsson á Aðalbóli O. J. GOODMUNDSON ©•iur Lalflr hú« og ÍHnd. Otvogar ponlnga lis. Veltlr árelðanlegar el<t«ð&yrgfllr blllaga. ðarry 220b. 696 Simeo* Str. IDEAL PLUMBING CC Cor. Notre Dante & Marylanó Piumbing, Gasfitting, Steam and Hot Water Heating ViSgeríiir fljótlega af hendi leystar; sanngjarnt ver«. G. K. Stephenson, Garry 3493 J. G. Hinriksson, í hernum. 1, J. G. SNIDAL, L.D.S. T*nnlœknir Talsími Main 5302 614 Somerset Block, WL',nipeg Talsími Main 3775 Dag og nótt og sunnudaga. THE “KING” FLORIST Gullfiskar, Fuglar Notie hraðskeyta samhand viS oss; blóm send hvert sem er. Vandaðasta blómgerS er sérfræCi vor. 270 Hargrave St., Winnipeg. A. S. BARDAL 843 Sherbrooke Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbunafiur hinn bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og ieg- steina. Heimilis Tals - Garry 2151 Skrifstofu Tals. G. 300, 375 ’A Einkaleyfi, Vörumerki Útgáfuréttindi FETHERSTONHAUGH & Co 36-37 Canada Ufe Bldg. Pbone M. 4439 Winnipeg

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.