Voröld - 27.02.1920, Qupperneq 1
í HEY! HEY!
Sendið heyið ykkar til lalenzkn hey-
kaupmannanna, og fáið hœðsta verð,
einnig fljóta afgreiðslu. Peninsar lán-
aðir á “kðr“ aend belnt til oukar.
Vér ábyrgjumat að gera yður á
nægða.
THE NORTHERN HAY CO.
408 Chambers of Commerce
Talsiml Q. 2209. Nætur talsfml 8. 8247
Winnlpeg, • Man.
III ÁRGANGUR.
WINNIPEG, MANITOBA, 27. FEBRÚAR, 1920.
NR. 7.
Kosinn Stórtemplar
«-<*•
-4
ISLANDj
Beitedikt Jónsson sótari, andað-
ist í Reykjavík 24. janúar.
Haraldur Sigurðson frá Kald-
aðarnesi er alfluttur til Kaup-
mannahafnar og hefir fengið þar
stöðu við hljómlistarskólann.
irin, en ekki er það svo að hættu-
legt sé.
Láti nner í kaupmannahöfn ól-
afur A. Ólafsson stórkaupmaður,
eigandi Duus-verzlunar-
Séra Ásmundur Guðmundsson,
skólastjóri á Eiðum ætlar utan
næsta sumar til þess að kynna sér
skólamál-
Jóhannes Helgason myndskeri,
varð úti í janúarmánuði.
Chr- Popp, fyrrum kaupmaður
á Sauðárkróki, er nýlega látinn á
Jótlandi.
ísafold frá 26. janúar segir
slæma tíð um land alt.
180,000 króna, lán hefir fengist
til þess að reisa nýtt skólahús á
Eiðum.
Verið er að safna afarmiklu fé
til þess að reisa sameiginlegan
fólksskóla á Suðurlandi.
Kristín Thoroddsen dóttir skúla
Thoroddsen, er ráðin hjúkrunar-
kona við sjúkrahús í Valpariso í j
Chile í Suðrir-Ameríku-
þrír raffræðingar eru ráðnir til
þess að koma upp Eliðaárrafveit-
unni; það eru þessir: Guðmundur
Hlíðdal, Steingrímur Jónsson og
Broageir Christensen.
A. S. B A R D A L
Stóirtemplar í Mknitoba og Saskatehevan. Nána.r um hann síðar-
Á þiðjudagsmorguninn var dæmt
í máli sérai Ivens, þar sem hann
var kærður um lítilsvirðing á .rétt-
inum. Hann sagði að í Russell mál
inu hefði dæmt eitraður dómari,
og eitruð dómnefnd, og þar afleið.
andi hefði dómurinn vierið eitrað-
ur. Ivens skýrði þetta þannig, að
hugarfar dómarans og dómnefnd-
arinnar hefði verið etraður af sví.
virðingum blaðanna. Dómaramir
voiru þrír: Prendergart, Mathers
og Galt- Sögðu þeir að það væri
satt að stóru blöðin væra sek um
fyrirlitning á réttinum, en það rétt
lætti ekki Ivens; var honum slept
gegn $2000 veði fyrir því að hann
viðhefði ekki samskonar orð í þrjá
mánuði.
Dýravemdunarfélagið í Mani-
>a hélt nýlega fund og var þar
veðið að krefjast fullkomnari
raverndunariaga en nú séu til.
þinginu voru sagðar f jöldamarg
ar grimdarsögur, þar sem það var
sýnt, hve níðingslega er farið með
dýrin utan húss og innan.
Fjöldi bænda frá Bandaríkjun-
um ætlar að flytja> ti] Vestur Can-
ada í sumar. Fyrsti hópurinn kom
á þriðjudaginn-
þingmaður á Italíu sem Lom-
bardi heitir, hefir borið upp frum-
varp til laga .sem ákveður afnám
lífstíðarfangelsi og einverufang-
elsins- Vill hann láta hegninguna
vera í því fólgna, að menn séu látn
ir vinna arðsama vinnu og gangi
kaup þeirra til skylduliðs þeirra,
eða til skaðabóta þeim sem tjón
hafi liðið' við brot þeirra, ef þeir
séu sjálfir svo efnum búnir að
heimili þeirra þurfi þess ekki. Eng-
inn maður á að vera í íangelsi,
samkvæmt frumvarpinu nema með
an hann bíður rannsóknar eða
dóms.
Fatnaður og yfirhafnir
pER SPARIÐ $10.00 A FATNAÐINUM YÐAR OG YFIR
HÖFNUNUM, MEÐ J?VÍ AÐ KAUPA pAÐ I BÚÐINNI
UPPI Á LOFTI, MEÐ VERÐINU SEM JJAR ER.
Nýlega voru þessi kosin í bæjar-
stjóm í Reykjavík:
Ólafur Friðriksson,
J- Jónatansdóttir,
Sigurður Jónsson,
Pétur Halldórsson,
Gunnlaugur Claessen,
þórður Bjarnason,
2. febr. andaðist frú Helga Árna
dóttir, móðir Bja.rna frá Vogi. 89
ára gömul.
f Nýlega eru komnar út prédik-
anir eftir séra Ásmund Guðmunds-
son, sem heita “Frá heimi fagnað-
arerindisins. ’ ’
Látinn er í Kaupmannahöfn Ól-
firði Ólafur sonur Guðmundar
bónda Ólafssonar, 22 ára að aldri,
úr botnlangabólgu.
Ásmundur Árnason að Hábæ i
Vogum hefir selt biijörð sína með
allri áhöfn þorsteini Jónssyni
kaupmanni frá Seyðisfirði-
Seyðisfjarðarkaupstaður átti 25
ára afmæli 31. janúar-
Nýlega er látinn á Akureyri Jó-
hannes þorsteinsson kaupmaður.
Búist er við að 150 hús verði
bygð í Reykjavík í sumar, eftir
því sem Isafold segir 12. janúar.
Jónas Lárusson hefir leigt Hotel
“Oontinental’’ í Kaupmannahöfn-
Ámi sonur séra Árna. Björnsson-
a/r í Görðum slasaðist nýlega. Hjóp
Látinn er þorvaldur Sivertssen,
fyrrum bóndi í Hrappsey í Breiða-
firði-
Páll Bjarnason lögfræðingur frá
Seinnesi er orðinn fulltrúi bæjar-
skot úr bys.su og fór í handlegg- fógeta í Reykjavík. .
I NŒSTU VIKU.
í næstu viku verður Jón Bíldfell tekinn til bænar fyrir árásir
lians á Island og mótvinnu hans gegn hag þess.
í næstu viku verður Tryggvi athugaður fyrir “mögru’’ greinina-
1 næstu viku verður minst á hina ósæmilegu grein vinar vors
S. J. Jóhannessonar í Lögbergi.
1 næstu viku verður svarað kveðju eyfirzku konunnar-
í næstu viku heilsum vér Hnansamanninum-
þessa viku erum vér önnum kafnir viö þjóðernisþingið og verðum
því að láta alt hið. ofanskráða bíðai na>stu viku.
“VARASKEIFAN”
leikiní RIVERT0N 3. marz.
Miðvikudaginn 3- marz fer leikflokkurinn til Riverton og sýnir
“ Yiairaskeifuna” það sama kveld í Riverton Hall.
INNGANGUR 75 Cents.
DANSÁEFTIR FRAM A M0RGUN
LÝÐKIRKJA
Robinsons Clothes Shops, Ltd.
264 Portage Av .Jppi yfir 5—10—15 centa búðinni
T. McGREGOR. kl. 7.30. e.h.
ALLIR VELKOMNIR!
FRAMTÍÐAR - LANDIÐ
Vor ónuimda framtíð — vor óplægðu lönd,
er æ&kujörð bamanna vorra.
þar sjáum vér hilla’ undir sólríka strönd
í svörtustu byljum á porra-
þar dvelur sú önd
við' árdags rönd,
sem ei vill í nóttinni morra.
Hve gott er að eiga J^aS* guðsríki sér
í Glaðsheimi eilífðar nýjum,
þá umheimur stendur á öndinni hér
frá ógnum úr nútíðar skýjum,
sem byrgja svo oft
hið bjarta loft
og bjarmann frá vordegi hlýjum.
Hver von vor og ljósjriá — hver lifandi trú,
er leit inn á fraflntíðarvegi
að vorsveit með fegurri bygðir og bú
er birtast á nútíðar degi.
Hver ódrepin sál
á þau óskamál
pótt alein í böndum þreyi-
En framtíðar byggingia fer eftir Jrví
hvað fortíð og samtíðin geymir.
En einkum hvað byrðinni borið er í
og bjargast sem Áslaugu Heimir.
Hvort hörpunnar ljóð,
er lifandi hljóð
og ljósjjolið flest, sem oss dreymir.
í helgispám norrænna sagna }>ú sér
að sigurinn mannsandinn vinnnr
mót úlfanna, jötnanna’ og Hel-sinna her,
sem harm-fjötur þjóðunum spinnur-
Á sælli grund
í gæfu lund
hann gulltöflur eilífðlar finnur,
Til trausts lifa Víðarr og Váli seon fyr
þótt Valfaðir augum sé falinn.
pá stíga þeir Móði og Magni úr hyr
með Mjölni, er þór gistir valinn.
Með heiða brá
- rís Baldur þá
frá bana í framtíðarsalinn-
þá fólkstjómin lýstur burt lýðsfjötra J>á,
sem. lama }>ótt kongsböndin slitni.
þá Forseta Baldursson framtíðin á
í fegurra dómsal en Glitni.
pá blasir við hún
sú bróður-rún,
sem bera á hjartanu vitni-
í starfsríki frelsisins fögnuður grær
og friður sem aldrei mun deyja.
þá himininn færist svo heiminum nær
að heyrist hvað guðirnir segja.
pví lífið á til
það Ijós og yl
sem langsærstu spámar eygja.
Hvert gæfuspor áfram er hjálpandi Hlín
og Heimdallur vökumaams líki-
þá fegra’ en á gullöld í fraflugengi skín
ið fomhelgla íslenzka ríki.
því gæti þess sá,
sem þar griðland á,
það guðsland sitt aldrei svíkl.
þorsteinn þ. þorsteinsson