Voröld - 27.02.1920, Side 3

Voröld - 27.02.1920, Side 3
Winnipeg, 27. febrúar, 1920 VORÖLD. Bls. 8 eða giftu ætlar þú þér öllum meiri, svo þú náir gersemina fram að' færa>, garpar þá, sem nauðsyn ber haldið fá ei hraklanst?” Auðunn svarar: ‘‘Herra, það er nú á yðar valdi. ' En því hefi’ eg játað, sagt og svarað, sem eg fyrri hafði ætlað mér ” Harri mælti: “Hví mun helzt ei ráð þú farir sem þér sjálfum líkar; samt eg áskil það, að þú komir aftur til mín, er þú veginn ferði til baka. Seg mér hversu Dana drottinn dýrið launar. Máske að gæfumaður sértu.” Auðunn anzar: “Yður því eg heita vil,” og kvaddi. Tók sér far er suður átti’ að sigla, síðan hélt með bjarndýr si.tt af stað. Skáldið segir: Sérhver saga þjóða; sérhvert brot: úr lífi sýnir æ þann sannleik: satt og rétt er mest. Drenglund hreiji, sem hræðist eigi —hispurslaust síns réttar biður-— þótt við konung orðstað eigi ávalt reynist drýgst og bezt- Jafnvel þó að króka mar,ga kunni konungur, hanu síður eigi metur * hugardirfð og háttu frjálsa’ og pniða, hefð og titlum nafn þótt ei sé fest. Jtegar til Danmerkur kemur, stendur Auðunn jjppi allslaus, fer á fund Áka visarstjói’a Sveins, og biður sér og dýrinu miaitar, og segir honum hvernig komið er; hvaðst; hafæ ætlað að færa Ijonungi að gjöf; biður hann nú Áka ásjár, en hann kvaðst selja: “(íef mér helming dýrsins, svo skal eg fæða það og þig og fylgja á fund konungs, ella mun dýrið svelta til bana. ” Varð Auðunn áð taka þessum neyðarkost- pað er eins og skáldið sé að minna oss á vistarstjóra nútímans; hafi tekið Áka til fyrirmyndar, því: —Síðar urðu samþjóð ráðsmanns völdin sverð, er djúpt í þjóðarhjartað skar. Einatt Islendingar V ofvald konungsþræla hlutu, án þess hilmir " hefði þar á sök. Margur hefir meira goldið ■ mannníðingi’ en fjárstofn liálfan; frelsið selt og samvizkuna —sálu týnt í ármanns vök. Eigin þjóð á hræsnisbrekkur borið, brotið niður lands síns helga dóma, — aðeins til þess öllu sínu’ að glata í þann sveig, er gleypir þjóðarrök. Fara þeir nú á konungs fund og færa. honum dýrið. — Konung- ur spyr hvernig Áki hafi fengið helming þess í sína eigu. Auðunn segir það sanna- þá segir konungur: —‘Ilt er þjóni illum að trúa, ’ upprann huga stjórnarans. “þig eg setti rnikinn mann að gæta minna búa,” tjáir sjóli styggur, “en þú tálmar för þess, er vill færa fögnuð mér og gersemi til-ranns. . “Útlendingur er hann engu mér að kunnur, gaf til eigu alla oss að veita sæmd- Féndur honum friðland veittu i —flest mun ykkur Harald skilja— samt þú honum sýndir refjar —saga þín mun illa ræmd.— En þér þakka,’ eg, Islendingur, dýrið eins og heilt þú gæfir—samt þó betur.”— —Ekki voru’ af öllum Danasjólum Islendinga málin þann veg dæmd.— úerir konungur Áka útlægan. Er nú Auðunn með konungi þar til hann býst suður til Róm, að skoða helgra manna gi'afir í páfa garði. Skáldiði segir: Aldi-ei íslendingur, önd sem geymdi heila , suður þangað sótti sáluhjálp né frið.— þjóð vor sjélf, ef sök er heima sakarbætur ein má gefa- —Himnavist og heljarmissir heliga’ ei brotin samþjóð við.— Land vort sjálft í insta eðli geymir öllum böimum sínuin fyrirgefning brotanna’ ailra—allra, nema einu : ef er svikið liandið—þjóðemið. Enga gæfu sótti vVuðunn til Róm; förunautar hans veiktust og dóu, og hann lá lengi rúmfastur; svo skreiddist hann á endanum lieim til Danmerkur, lasburða í stafkarlagerfi; kom hann þar á páskum og þorði ei að ganga fyrir konung, því: “—Ei er fær í stafkarlsgerfi gömlu gangan imr tii þjóða réttarhalds- / Hirðmenn lconungs ógnuðu hinuta tötrum búna Auðunni. Ekki vantreysti hann þó konungslundinni, enda þiírfti þess ekki, því þeg- ar konungur kemur auga á hann, tekur hann Auðunn sér við' hlið og leitfii* hann í höll sína og: / Hirðmannanna hlátra jöfur þaggar. Hann til laugar færir—sjálfur þjónar. Góðklæði’ honurn gaf og hjúkrun beztu. —Getur breyst á skammri stundu margt, Heimþrá Auðuns lýsir skáldið í þessu fagra erindi: | pá rís efst í anda útþrá snælenzks farmanns. Sér hann sólu vaka sumars heila nótt yfir dölum, fjörðum, fjöllum, frændum, vinum, móður sinni— Heimþrá instu eðlistauga er til dýpstu ræktar sótt, pað er ést, sem aldrei getur dáið uppsprottin af frumrót lands og þjóðar. Eindir lífs og ódauðleikinn sjálfur einstaklings, er tengt þeim vaxtarþrótt- Nú var það ^inn dag, að.konungur kemur að máli við Auðnnn og segir að nú muni kominn tími til að launa honum dýrið; býður houm að gerast sinn maðúr og njóta virðinga með sér. Auðunn þakkar boðið, en segist viija fara út til Islands. pá mælti Sveinn: “Undarlega velur þú Auðunn.” Auðunn svar: “Ei má eg það vita að í sæmd og nægtum hér eg dvelji meðan heima megi stafkarlsvegu móðir troða, björ.g því lokið er. ”* ^ Konungur kvað þetta vera gæfumanns svar: “Ver þú með mér, Auðunn, áfram lengnr unz að skipin búast.”—svo hann gjörði. —Hefir margur byrjar beðið lengur —beðið þar til kistan varð hans far- Auðunn þáði ekki kostaboð konungs: Vissi hann þá var frelsið farið, fjöregg lífs og æðsta menning; mundi líka móður sína, mjallahnjúk og spegilfjörð. Seinnia um vorið gengur konungur ásamt Auðunni til skipa sinna; gefur hann Auðunni velbúið skip, hlaðið þeim varningi sem Auðunn vildi velja sér, og sem honum kom bezt; sagði konungur að það væru launin fyrir dýrið. pegar Auðunn er ferðbúinn, gengur konungur með honum til strandar, segist hafa heyrt iað hafnir við ísland væru slæmar, “og ef þú brýtur skipið: við strendur Íslands, vcit enginn að þú hefir hitt Svein konung og fært honum gjafir-” .Gefur konuungur Auðunni sjóð mikinn, og segir hann ekki félausan þó skipið brotni, ef hann bjargist a.f með sjóðinn, “en týnir þú sjóðn- um líka, veit enginn að þú hefir séð Svein konung nema. í svip. Dregur konungur hring af hendi sér og gefur Auðunni og segir: ‘ ‘ pótt svo illa yrði aó þú brytir skipið týndir fé, ei félaus ferðu samt á land, ef þann hring á hendi berðu, háttur er það: flestra rnanna gull sitt á sér geyma, þegar gnoðir manna verða strand. Sjá má þá að Svein konunginn Úlfsson séð og fundið hafir, stillir gefið gersemina góðu, ef þú hringnum getur haldið er þig ber á sand. ” Ennfremur segir konungur: “pað ráð vil eg gefa þér, Auðunn, að pú fargir ekki þessum hring, nema þú eigir það tignum manni upp að unna, að hann hljóti þinn bezta grip.” Heldur Auðunn nú túl Noregs og á fund Haraldar kopungs, eins og hann hafði heitið honum; tekur konungur vel við Auðunni. Spyr hann hverju Sveinn hafi launað' lionura dýrið. Segir Auðunn alt það sanna af viðskift- um þeirra Sveins og þykir Haraldi mikið örlæti Danakonungs, og kveðst ekki mundi hafa launaði svo vel: Ennfremur kvað Auðunn: •“Öðlingur þa$ mælti, . fé og fley þótt týndist flytti’ eg ei í rann alislaus, hring ef 'ætiti’ eg- Bað mig ei iað lóa, nema’ eg hefði tignum hal það upp að unna að eg vildi gefa hann. Nú liefi’ eg þann íundið, fylkir hái; frá mér gaztu tekið dýr og líf mitt, en mig léztu þangað fara’ í friði, för sem hinna lögð var strangt í bann-” Hring af hendi dregur, liilmi bauginn gefur- Haraldur ineð hlýleik hnossi móti tók. Siglir Auðunn nú itil íslands, með gæfumerki sinnar þjóðar í stafni. — Hann hafði reynsl sjálfum sér trúr — í því er allur trú- leiki fólginn. Höfum vér nú hlaupið í gegnum Auðunnarkviðu og vart kom- ið við á hæstu hólum. Gæti það sern hér hefir verið sagt, orðið til uppörfunar og leiðbeiningar fyrir þá sem hvorki haja lesið söguna eða kvæðið, þá er tilganginum náð. Nú spyr skáldið sína eigin þjóð: v Hvað mun kærra’ í heimi hjiarta Islendingsins, eftir æfintýrin enduð þjóðum hjá, en að sigla eigin knerri út að næturlausum s.tröndum, skærast þegar gæfugullið glóir lrverjúm fingri á? Aukna þekking ættarsjóði tengja æfintýralandsins mesta’ í heimi. - ' \ axtast bezt, mun fé og frami sona frumrót lífs þars geymd um aldir lá- Enda varð hann Auðunn —íslenzk hermir saga— mesti gæfumaður, tnóður sirmar stoð. Munu ei enn hans ættmót bera íslandssynir—þeir sem sigla? Mun ei sagan seimri öldum « sömu flytja skilaboð ? Ársól íslands bygðar! yfir þjóð lát skína lífsins almátt allan— andans megin-þrðtt.— Verði æskan endurborin æðra göfgi’ ins foma rnáttar: gimsteinninn, sem greyptur sé 1 gull, í eldmóð sótt.— Heiður lands, sé lífi’ og eignum stærri. Landsins guð, sé trúin, vonin, ástin- —Horfi sérhver Auðunnar með augum út til ljóssins þess frá skapa-nótt. Eg bið lesarann velvirðingar á því, að eg í byrjun þessa kafla tialdi þrællundina meðal höfuðengla fortíðarinnar, menningarinnar, en ástæðan mun hafa verið sú, að flest það sem þrælslegast er og verst, er talið til menningar nútímans — og sannast nú hið forn- kveðna: “pað nemia börn sem í bæ er títt-” (Frh.) petta er hin helgasta þjóðernis prédikun sem hugsast getur og á vel við nú Ritstj. Þið hinir ungu sem erud framgjarnir Undit'búið ykkur fyrir takrnarkalaus verzlunar tækifnri. pi8 sem eruð fljót til — þið sem stigið greiðlega og undirbúlð ykkur, nauaið njóta bezt velgegnl endurrelsnar tírnans i n&Iægri framtlð. pið munuð þá geta uppfylt hln n&kvæmu störf og rekstnrs fyrirœtlanlr verzlunarhusunna. R&ðstafið þvi að byrja n&m ykkar hér— Nœsta mánudag pesel skóli beinir öllum tima sinum og kröftum til að fullkomna ungt fólk i verzlunarstörfum; og fæst sérstaklega við alt sem lýtur að viðskiftalifinu. Kensiu stofurnar eru stórar, bjartar og loftgóðar, og kenslunni mjög vel tilhagað, undlr yfirsjðn ágaetra kennara, alt fyrir komulag þannig að hver einstakur nemandt geti notlð uem best af. Elni vegurinn til að þú gætir fullkomlega vlrt starf skólans er að sJA hann i fullum starfa. Vér vildnm mælast til að þér helmssektir oss A hvaða tíma sem er. En ef þér skyldi ekki hsegt að heimsœkja osa, þ& skrifaðu eða símaðu eftir upplýsingum. Bkriflð eða haflð tal af D. F. Ferguson, skólastjóra. Success Business College Ltd. Ccr. Portage Ave. and Edmont.n 8t. (bolnt A mótl Boyd bygginguhnl) Phono Maln 1864—1668 Ton af þœgindum ROSEDALE KOL óvidjafnanleg ad gædum. fyrir ofna og eldavélar THOS. JACKSON & SONS Húsasmíða-byrgSir, kol og við. Skrifstofa 370 Colony St. Tals. Sh. 62-63-64 0>«a»o«»()«»()«M.o4n»()«»()«i »()«»()4B»l)«B.Ofla»04B»()4Hi 0 i Ábyggileg Ljós og Aflgjafi * Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna þónustu Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrir VERKSMIÐJ- UR sem HEIMILI. Talsími Main 9580. CONTRACT DEPT, Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máli og gefa yður kostnaðaráætlun, * Winnipeg Electric Railway Co A. W. McLIMÖNT, General Manager. A. E. GILLINGS - Skósmiður ALT VERK FLJÓTT Oö VEL AF HENDI LBVST. SENDUM 00 BÆKJUM HEIM TIL VIÐSKIFTAVIKA 660 Notre Dame Ave. rétt fyrir vastan Skerbrook Str. OM - Kaupendur Voraldar. Ilér með bið eg alla þa sem verða fyrir einhverjum van- skilum í satabandi við A oröld, að gera svo vel að láta mig vitá það. Mun eg reyna að sjá svo um, að alt sé leiðrétt tafarlaust. | J. J- SAMSON, ráðsmaður Voraldar.

x

Voröld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.